Verkefni
Sérstök áhersla verður lögð á að efla geðheilbrigðisþjónustu í forvarnarskyni.
Ráðuneyti
HeilbrigðisráðuneytiðKafli
Heilbrigðismál
Framvinda
Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum er unnin í samræmi við fjármálaáætlun. Geðráð hefur tekið til starfa. Geðheilsumiðstöð barna hefur flutt í nýtt og betra húsnæði. Starfshópur vinnur að tillögu að uppfærðri sjálfsvígsforvarnaáætlun. Áhersla er lögð á að aðgerðir áætlunarinnar tengist gildandi stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum, auk lýðheilsustefnu og heilbrigðisstefnu. Unnið er að þróun skólaheilsugæslu í framhaldsskólum með sérstakri áherslu á geðrækt og forvarnir. Nýsamþykkt aðgerðaáætlun um geðheilbrigðismál er unnin í samræmi við fjármálaáætlun.Staða verkefnis
LokiðViðvarandi verkefni