Verkefni
Þjónusta heilsugæslunnar verður aukin og heilsugæslustöðvum fjölgað til að minnka álagið á að aðra viðkomustaði á borð við bráðamóttökuna.
Ráðuneyti
HeilbrigðisráðuneytiðKafli
Heilbrigðismál
Framvinda
Heilsugæsla Höfða opnaði í Suðurnesjabæ í haust. 1700 síminn hefur verið vel kynntur með góðum árangri og hefur létt á heilsugæslustöðvum (HSN og HSU) og bráðamóttökum á landsbyggðinni (Sak og HSU). Á höfuðborgarsvæðinu fækkaði komum á bráðamóttöku árið 2023 en veikara fólk sótt þangað. Árið 2023 var heilsugæla og heimahjúkrun efld með samtals 1,7 milljarða króna framlagi.Staða verkefnis
LokiðViðvarandi verkefni