Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Framtíðartekjuöflunarkerfi ríkissjóðs vegna umferðar og orkuskipta verður mótað og innleitt á kjörtímabilinu.

Ráðuneyti

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Kafli

Samgöngumál

Framvinda

Fyrsta skrefið var tekið í innleiðingu kílómetragjalds fyrir notkun rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla í flokki fólks- og sendibifreiða, með samþykkt laga nr. 101/2023 með gildistöku frá og með 1. janúar 2024. Áfram verður unnið með Verkefnastofu um samgöngugjöld í að innleiða seinni áfanga kílómetragjalds sem nær til notkunar allra bifreiða á vegakerfinu, þ.m.t. dísel- og bensínbíla.
Stefnt er að því að frumvarp um kílómetragjald á alla bíla verði lagt fram á Alþingi í lok október 2024.

Staða verkefnis

Komið vel á veg
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta