Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Lögð verður áhersla á að nýta tækifæri í samrekstri ríkis og sveitarfélaga á stafrænum lausnum í gegnum Ísland.is.

Ráðuneyti

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Kafli

Sveitarfélög

Framvinda

Samráðsnefnd ríkis og sveitarfélaga um þessi málefni var komið á fót og hefur nefndin m.a. staðið fyrir greiningu á stafrænum verkefnum með sameiginlega fleti milli stjórnsýslustiga. Innleiðing stafrænna kjarnaþjónusta Stafræns Íslands hefur verið markviss. Stofnanir og sveitarfélög vinna samkvæmt innleiðingaráætlun stafræns pósthólfs. Samráðsnefnd ríkis, Reykjavíkurborgar og Sambandsins hefur komið saman á fundum um málefnið auk vinnufundar um verkefni og ferli sem hafa sameiginlega fleti milli stjórnsýslustiganna. Fulltrúi fjármálaráðuneytis hefur jafnframt kynnt vinnu samráðsnefndarinnar fyrir Jónsmessunefnd í júní 2023.

Staða verkefnis

Komið vel á veg

Viðvarandi verkefni
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta