Stjórnarráð Íslands

Forskot til framtíðar - ráðstefna um vinnumarkaðsmál

Velferðarráðuneytið17.10.2018

Ráðstefnan Forskot til framtíðar verður haldin í Reykjavík föstudaginn 2. nóvember. Til umfjöllunarinnar er vinnumarkaður framtíðarinnar með áherslu á möguleg áhrif breyttrar heimsmyndar á náms- og atvinnutækifæri ungs fólks. Aðgangur er ókeypis og...

Nánar

Undirbúningur að samnorrænum innkaupum lyfja heldur áfram

Velferðarráðuneytið17.10.2018

Ráðherrar heilbrigðismála í Danmörku og Noregi hafa lýst afdráttarlausum vilja til þess að vinna áfram með Íslandi að sameiginlegum innkaupum lyfja og að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra undirriti einnig yfirlýsingu landanna þar að lútandi...

Nánar
Mynd af ríkisstjórn

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ríkisstjórn

Stefnuyfirlýsing

Í nýrri ríkisstjórn munu flokkar sem spanna hið pólitíska litróf allt frá vinstri til hægri freista þess að slá nýjan tón, einhenda sér í þau lykilverkefni sem koma Íslandi í fremstu röð og búa þannig um hnútana að hér verði gott að lifa og starfa fyrir unga sem aldna.

Allt á einum stað

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn