Stjórnarráð Íslands

Frá fjármálaráðstefnu sveitarfélaga

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið16.10.2018

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga stóð yfir í Reykjavík dagana 11. og 12. október. Þar var meðal annars fjallað um afkomu sveitarfélaga, stöðu og framtíð sveitarfélaga, sameiningar og fleira.

Nánar

Skóflustunga að meðferðarkjarna Landspítalans við Hringbraut

Velferðarráðuneytið16.10.2018

Laugardaginn 13. október var tekin skóflustunga að nýjum meðferðarkjarna Landspítalans við Hringbraut. Ráðherrar ásamt forstjóra, fulltrúum félaga, hagsmunasamtaka og stofnana tóku skóflustunguna að viðstöddum fyrrverandi heilbrigðisráðherra auk...

Nánar
Mynd af ríkisstjórn

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ríkisstjórn

Stefnuyfirlýsing

Í nýrri ríkisstjórn munu flokkar sem spanna hið pólitíska litróf allt frá vinstri til hægri freista þess að slá nýjan tón, einhenda sér í þau lykilverkefni sem koma Íslandi í fremstu röð og búa þannig um hnútana að hér verði gott að lifa og starfa fyrir unga sem aldna.

Allt á einum stað

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn