Stjórnarráð Íslands

Áskoranir í samgöngumálum í kastljósinu á samgönguþingi

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið21.06.2018

Hátt á annað hundrað manns sátu samgönguþing 2018 sem fram fór í dag. Fjallað var um helstu áherslur í samgönguáætlun sem lögð verður fyrir Alþingi í haust, áskoranir í samgöngumálum, framkvæmdir og fjármögnun, almenningssamgöngur, umferðaröryggi og...

Nánar

Loftslagsráð kemur saman í fyrsta sinn

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið21.06.2018

Loftslagsráð kom saman í fyrsta sinn í gær, en því er ætlað að vera stjórnvöldum til aðhalds með markvissri ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum á Íslandi. Þar á meðal eru aðgerðir til að draga úr losun og auka bindingu...

Nánar
Mynd af ríkisstjórn

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ríkisstjórn

Stefnuyfirlýsing

Í nýrri ríkisstjórn munu flokkar sem spanna hið pólitíska litróf allt frá vinstri til hægri freista þess að slá nýjan tón, einhenda sér í þau lykilverkefni sem koma Íslandi í fremstu röð og búa þannig um hnútana að hér verði gott að lifa og starfa fyrir unga sem aldna.

Allt á einum stað

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn