Stjórnarráð Íslands

Tíu reglugerðir á sviði landbúnaðarmála felldar brott

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið18.09.2018

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að fella úr gildi tíu reglugerðir á sviði landbúnaðarmála. Þessi ákvörðun er liður í átaki atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um einföldun regluverks og í samræmi við...

Nánar

Námskeið um vottun jafnlaunakerfa

Velferðarráðuneytið18.09.2018

Snemmskráning er hafin á námskeið Endurmenntunar Háskóla Íslands um vottun jafnlaunakerfa. Námskeiðið er ætlað þeim sem munu framkvæma úttektir á jafnlaunakerfum á vegum faggiltra vottunaraðila. Markmiðið er að úttektarmenn geti tekið út...

Nánar
Mynd af ríkisstjórn

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ríkisstjórn

Stefnuyfirlýsing

Í nýrri ríkisstjórn munu flokkar sem spanna hið pólitíska litróf allt frá vinstri til hægri freista þess að slá nýjan tón, einhenda sér í þau lykilverkefni sem koma Íslandi í fremstu röð og búa þannig um hnútana að hér verði gott að lifa og starfa fyrir unga sem aldna.

Allt á einum stað

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn