Stjórnarráð Íslands

Hagræn áhrif menntunar og jafnréttis

Mennta- og menningarmálaráðuneytið26.05.2018

Menntun og jafnréttismál voru meginefni fundar Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Ángel Gurría, framkvæmdastjóra Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) í vikunni.

Nánar

Forstöðumenn undirrita yfirlýsingu um loftslagsmarkmið stofnana

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið25.05.2018

Forstöðumenn stofnana umhverfis- og auðlindaráðuneytisins undirrituðu í dag yfirlýsingu um að setja loftslagsmarkmið fyrir stofnanirnar. Munu markmiðin miða að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og að starfsemi stofnananna verði...

Nánar
Mynd af ríkisstjórn

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ríkisstjórn

Stefnuyfirlýsing

Í nýrri ríkisstjórn munu flokkar sem spanna hið pólitíska litróf allt frá vinstri til hægri freista þess að slá nýjan tón, einhenda sér í þau lykilverkefni sem koma Íslandi í fremstu röð og búa þannig um hnútana að hér verði gott að lifa og starfa fyrir unga sem aldna.

Allt á einum stað

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn