Stjórnarráð Íslands

Ný persónuverndarlög taka gildi 15. júlí

Dómsmálaráðuneytið15.07.2018

Nýju persónuverndarlögin taka gildi 15. júlí 2018. Með þeim er innleidd í íslensk lög hin almenna persónuverndarreglugerð ESB (GDPR eða General Data Protection Regulation).

Nánar
Mynd af ríkisstjórn

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ríkisstjórn

Stefnuyfirlýsing

Í nýrri ríkisstjórn munu flokkar sem spanna hið pólitíska litróf allt frá vinstri til hægri freista þess að slá nýjan tón, einhenda sér í þau lykilverkefni sem koma Íslandi í fremstu röð og búa þannig um hnútana að hér verði gott að lifa og starfa fyrir unga sem aldna.

Allt á einum stað

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn