Stjórnarráð Íslands

Úttekt á smásölu lyfja á Íslandi

Velferðarráðuneytið21.08.2018

Velferðarráðuneytið hefur samið við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um gerð úttektar á smásölu lyfja hér á landi. Skoðað verður hvernig markaðurinn hefur þróast frá því að verslun með lyf var gefin frjáls árið 1996 og hvort helstu markmiðum lyfjalaga...

Nánar

Öryggi iðkenda í fyrirrúmi

Mennta- og menningarmálaráðuneytið21.08.2018

Starfshópur mennta- og menningarmálaráðherra, sem skipaður var í kjölfar #églíka-yfirlýsinga íþróttakvenna, hefur skilað ráðherra tillögum um aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldishegðun í íþrótta- og æskulýðsstarfi.

Nánar
Mynd af ríkisstjórn

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ríkisstjórn

Stefnuyfirlýsing

Í nýrri ríkisstjórn munu flokkar sem spanna hið pólitíska litróf allt frá vinstri til hægri freista þess að slá nýjan tón, einhenda sér í þau lykilverkefni sem koma Íslandi í fremstu röð og búa þannig um hnútana að hér verði gott að lifa og starfa fyrir unga sem aldna.

Allt á einum stað

Ný rit og skýrslur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn