RSS
Hvað er RSS?
RSS-fréttaveitur auðvelda notendum að fylgjast með birtingu efnis á vefsvæðum án þess að heimsækja þau sérstaklega. Nýjustu fréttum og öðru vefefni sem notandi velur er safnað saman á einn stað.
Notkun
Til að skoða RSS-fréttaveitur þarf að nota sérstök forrit/öpp eða viðbætur við vafra, svokallaða RSS-lesara. Þeir sjá um að vakta nýjasta efni á vefsíðum sem notendur gerast áskrifendur að. Þegar RSS-lesari hefur verið sóttur og settur upp í tölvu/farsíma þarf notandinn að setja inn þær slóðir sem hann vill vakta. Slóð fréttaveitu er þá afrituð og síðan límd inn í RSS-lesarann. RSS-lesarinn vaktar og lætur notanda vita þegar nýtt efni er birt.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.