Hoppa yfir valmynd

Álit Umboðsmanns Alþingis

Heimildir um álit eru sóttar til vefs Bjargar Thorarensen, prófessors, (færslur merktar með *) og í Skýrslu stjórnlaganefndar, seinna bindi 2011 (merkt með **). Álit eru í tímaröð (nýjust efst) fyrir hverja grein.

2. gr. Þrískipting ríkisvaldsins

  • Mál nr. 5836/2009 | Máli lokið 3. desember 2009. Starfssvið umboðsmanns Alþingis. Icesave-reikningar. Skilyrði þess að umboðsmaður fjalli um kvörtun. Störf Alþingis.*
  • Mál nr. 3848/2003 | Máli lokið 3. júlí 2003. Sjávarútvegsmál. Frumkvæðisathugun. Úthlutun byggðakvóta. Lagaheimild. Stjórnarskrá. Birting og efni almennra stjórnvaldsfyrirmæla. Mat á umsóknum. Rannsóknarregla. Andmælaréttur. Leiðbeiningarskylda. Rökstuðningur. Aðgangur að gögnum. *
  • Mál nr. 3152/2001 | Máli lokið 12. september 2001. Endurveiting ökuréttinda. Vafi um réttaráhrif dóma í opinberum málum. Stjórnarskrá. Réttaröryggi.*
  • Mál nr. 2887/1999 | Máli lokið 21. febrúar 2001. Opinberir starfsmenn. Stjórnunarréttur. Fyrirmæli um klæðaburð.*
  • Mál nr. 2440/1998 | Máli lokið 24. janúar 201. Umhverfismál. Aðgangur að upplýsingum. Landsvirkjun. Úrskurðarvald sjálfstæðra úrskurðarnefnda. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál. EES-samningurinn.*
  • Mál nr. 2572/1998 | Máli lokið 15. júlí 1999. Gjafsókn. Verksvið gjafsóknarnefndar. Álitsumleitan. Rökstuðningur.*
  • Mál nr. 2292/1997 | Máli lokið 12. mars 1999. Samgöngumál. Tryggingarfé ferðaskrifstofu. Jafnræðisregla. Neytendamál. EES-samningurinn.*

13. gr. Ráðherrar framkvæma forsetavald

  • Mál nr. 5718/2009. Máli lokið 7. júlí 2009. Opinberir starfsmenn. Yfirstjórnunar- og eftirlitsheimildir. Jákvæð athafnaskylda. Einelti. Kerfisvandi. Samskiptaörðugleikar. Frumkvæðisathugun. **
  • Mál nr. 5347/2008. Máli lokið 17. nóvember 2010. Landbúnaður. Umsókn um heimild til innflutnings á eggjum. Dráttur á afgreiðslu máls. Álitsumleitan. Yfirstjórnunar- og eftirlitsheimildir ráðherra. **
  • Mál nr. 2906/2000 | Máli lokið 29. maí 2001. Skipulags- og byggingarmál. Úrskurðarvald kærunefndar. */**
  • Mál nr. 2299/1997 | Máli lokið 22. mars 2000. Umhverfismál. Starfsleyfi fyrir mengandi atvinnurekstur. Álitsumleitan. Stjórnsýslukæra. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Málshraði. */**
  • Mál nr. 2215/1997 | Máli lokið 22. mars 2000. Umhverfismál. Starfsleyfi fyrir mengandi atvinnurekstur. Álitsumleitan. Stjórnsýslukæra. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Málshraði. Starfssvið umboðsmanns Alþingis. */**
  • Mál nr. 2144/1997 | Máli lokið 13. ágúst 1998. Fangelsismál. Náðun. Vararefsing.*
  • Mál nr. 1385/1995 | Máli lokið 3. maí 1996. Veiting lyfsöluleyfis. Álitsumleitan. Málefnaleg sjónarmið. Rannsóknarregla. Rökstuðningur.*
  • Mál nr. 480/1991 | Máli lokið 29. júlí 1991. Fangelsismál. Meðferð náðunarbeiðna. */**

14. gr. Ráðherraábyrgð og landsdómur

  • Mál nr. 8404/2015. Máli lokið 31. ágúst 2016. Menntamál. Málefni fatlaðs fólks. Táknmál
  • Mál nr. 8122/2014. Máli lokið 22. janúar 2015. Lögreglu- og sakamál. Yfirstjórnarhlutverk ráðherra. Sjálfstæði og hlutlægni við rannsókn sakamáls. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Málefnaleg stjórnsýsla. Sérstakt hæfi. Samskipti ráðherra við forstöðumann undirstofnunar. Aðstoðarmenn ráðherra. Siðareglur. Skráning formlegra samskipta. Upplýsingaskylda stjórnvalda gagnvart umboðsmanni.*
  • Mál nr. 5718/2009. Máli lokið 7. júlí 2009. Opinberir starfsmenn. Yfirstjórnunar- og eftirlitsheimildir. Jákvæð athafnaskylda. Einelti. Kerfisvandi. Samskiptaörðugleikar. Frumkvæðisathugun. **
  • Mál nr. 5347/2008. Máli lokið 17. nóvember 2010. Landbúnaður. Umsókn um heimild til innflutnings á eggjum. Dráttur á afgreiðslu máls. Álitsumleitan. Yfirstjórnunar- og eftirlitsheimildir ráðherra. **
  • Mál nr. 2906/2000 | Máli lokið 29. maí 2001. Skipulags- og byggingarmál. Úrskurðarvald kærunefndar. */**
  • Mál nr. 2675/1999 | Máli lokið 27. október 2000. Skólar. Stjórnsýslukæra. Eftirlitshlutverk ráðuneytis. Lögmætisreglan. Málshraði. Birting ákvörðunar. */**
  • Mál nr. 2770/1999 | Máli lokið 26. október 2000. Atvinnuflugmannspróf. Stjórnsýslukæra. Eftirlitshlutverk ráðuneytis. Lagastoð kennsluáætlunar. Málshraði.*
  • Mál nr. 2569/1998 | Máli lokið 27. júní 2000. Opinberir starfsmenn. Staðfesting ráðningarsamnings. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Stjórnsýslukæra. Eftirlit ráðuneyta með lægra settum stjórnvöldum. Skyldubundið mat. Rökstuðningur. Andmælaréttur. Rannsóknarregla. */**
  • Mál nr. 2299/1997 | Máli lokið 22. mars 2000. Umhverfismál. Starfsleyfi fyrir mengandi atvinnurekstur. Álitsumleitan. Stjórnsýslukæra. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Málshraði. */**
  • Mál nr. 2215/1997 | Máli lokið 22. mars 2000. Umhverfismál. Starfsleyfi fyrir mengandi atvinnurekstur. Álitsumleitan. Stjórnsýslukæra. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Málshraði. Starfssvið umboðsmanns Alþingis. */**
  • Mál nr. 2144/1997 | Máli lokið 13. ágúst 1998. Fangelsismál. Náðun. Vararefsing.*
  • Mál nr. 480/1991 | Máli lokið 29. júlí 1991. Fangelsismál. Meðferð náðunarbeiðna. */**

20. gr. Embættisveitingar og embættisgengi

  • Mál nr. 2903/1999 | Máli lokið 20. september 2001. Opinberir starfsmenn. Kjaranefnd. Laun. Ógilding. Upplýsingaréttur. Jafnræðisreglur. *
  • Mál nr. 1611/1995. Máli lokið 15. október 1996. Auglýsing á lausum stöðum. Flutningur úr einni stöðu í aðra.**
  • Mál nr. 1448/1995 | Máli lokið 21. júní 1996. Flutningur opinbers starfsmanns úr einu starfi í annað. Eftirlaunaréttur. Stjórnarskrá. */**
  • Mál nr. 1000/1994. Máli lokið 16. desember 1994. Opinberir starfsmenn. Niðurlagning stöðu. Biðlaun. Sambærileg staða. **
  • Mál nr. 776/1993. Máli lokið 12. júlí 1995. Opinberir starfsmenn. Breytingar á starfsskyldum ríkisstarfsmanns. Tilflutningur ríkisstarfsmanns. Niðurlagning stöðu. Réttaröryggi. **

23. gr. Frestun funda Alþingis

  • Mál nr. 379/1991 | Máli lokið 8. febrúar 1991. Starfssvið umboðsmanns Alþingis og skilyrði þess að umboðsmaður fjalli um kvörtun. Málskot til æðra stjórnvalds. Skattlagning söluhagnaðar af íbúðarhúsi. Kærufrestur.*

26. gr. Staðfesting forseta

  • Mál nr. 5895/2010 | Máli lokið 8. febrúar 2010. Kosningar. Þjóðaratkvæðagreiðsla samkvæmt 26. gr. stjórnarskrárinnar. Kynningarefni á vegum stjórnvalda. Réttmætisreglan. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Eftirlit umboðsmanns Alþingis.*

27. gr. Birting laga

  • Mál nr. 2151/1997 | Máli lokið 9. janúar 1998. EES-samningurinn. Birting og miðlun upplýsinga um „gerðir“. Lögmætisreglan. Meinbugir á lögum. Stjórnarskrá. Grundvallarsjónarmið réttarríkis. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Frumkvæðisathugun. */**
  • Mál nr. 2140/1997 | Máli lokið 14. maí 1998. Stjórn fiskveiða. Birting laga. Frumkvæðisathugun. Grundvallarreglur réttarríkisins.*

29. gr. Sakaruppgjöf

  • Mál nr. 2144/1997 | Máli lokið 13. ágúst 1998. Fangelsismál. Náðun. Vararefsing.*
  • Mál nr. 480/1991. Máli lokið 29. júlí 1991. Fangelsismál. Meðferð náðunarbeiðna. **

34. gr. Kjörgengi við alþingiskosningar

  • Mál nr. 2256/1997 | Máli lokið 3. júní 1999. Atvinnuréttindi. Atvinnuleyfi. Stjórnsýslukæra. Óflekkað mannorð. Lagastoð reglugerðar. Vandaðir stjórnsýsluhættir. */**

40. gr. Um skattlagningu

  • Mál nr. 5958/2010 | Máli lokið 16. desember 2011. Eignir ríkisins. Kaup á leigulóð. Réttmætar væntingar málsaðila. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Jafnræðisreglan.
  • Mál nr. 6070/2010 | Máli lokið 18. júlí 2011. Skattar og gjöld. Úthlutun tollkvóta. Framsal skattlagningarvalds. Lagaheimild. Stjórnarskrá. Meinbugir á lögum.
  • Mál nr. 5796/2009 | Máli lokið 29. apríl 2011. Skattar og gjöld. Frumkvæðisathugun. Gjöld vegna þjónustu Fasteignaskrár Íslands. Staðfestingarhlutverk ráðherra.
  • Mál nr. 5530/2008 | Máli lokið 4. desember 2009. Skattar og gjöld. Lyfjastofnun. Gjaldskrá. Þjónustugjöld. Ákvörðun á fjárhæð þjónustugjalda. *
  • Mál nr. 5141/2007 | Máli lokið 16. júlí 2008. Skattar og gjöld. Tollfrjáls varningur ferðamanna og farmanna. Framsal skattlagningarvalds. Lagaheimild. Stjórnarskrá. Tolleftirlit.*
  • Mál nr. 4712/2006 | Máli lokið 11. júlí 2008. Skattar og gjöld. Stimpilgjald. Fjárnámsendurrit. Skýrleiki skattlagningarheimildar. Stjórnarskrá.*
  • Mál nr. 4417/2005 | Máli lokið 11. júlí 2006. Skattar og gjöld. Líkhúsgjald. Kirkjugarðar. Lagaheimild. Stjórnarskrá.*
  • Mál nr. 3195/2001 | Máli lokið 2. ágúst 2002. Gjaldtaka. Þjónustugjöld. Skattar. Stjórnarskrá. Viðbrögð stjórnvalda í tilefni af breytingum á stjórnarskrá og lögum. Svör stjórnvalda til umboðsmanns.*
  • Mál nr. 2763/1999 | Máli lokið 14. júní 2001. Sala ríkisjarða. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Breyting á stjórnsýsluframkvæmd. Réttmætar væntingar málsaðila. Jafnræðisregla.*
  • Mál nr. 2638/1999 | Máli lokið 12. september 2000. Skattar og gjöld. Þjónustugjöld. Fjallskil. Stjórnvaldsfyrirmæli. Undirbúningur að setningu stjórnvaldsfyrirmæla.*
  • Mál nr. 2777/1999 | Máli lokið 24. febrúar 2000. Skattar og gjöld. Virðisaukaskattur. Aðfarargjald. Innheimtukostnaður. Jafnræðisreglan. Form og efni úrskurða.*
  • Mál nr. 2585/1998 | Máli lokið 30. desember 1999. Skattar og gjöld. Holræsagjald. Lögmætisreglan. Þjónustugjöld. Stjórnvaldsfyrirmæli. Undirbúningur að setningu stjórnvaldsfyrirmæla. Staðfesting gjaldskrár. Jafnræðisregla. Andmælaréttur. Vandaðir stjórnsýsluhættir.*
  • Mál nr. 2584/1998 | Máli lokið 30. desember 1999. Skattar og gjöld. Holræsagjald. Lögmætisreglan. Þjónustugjöld. Stjórnvaldsfyrirmæli. Undirbúningur að setningu stjórnvaldsfyrirmæla. Staðfesting gjaldskrár. Jafnræðisregla. Andmælaréttur. Vandaðir stjórnsýsluhættir.*
  • Mál nr. 2534/1998 | Máli lokið 6. apríl 2001. Skattar og gjöld. Löggilding voga og vogarbúnaðar. Þjónustugjöld. Stjórnvaldsfyrirmæli. Undirbúningur að setningu stjórnvaldsfyrirmæla. Setning gjaldskrár. Framkvæmd stjórnvalda á einföldum lagaheimildum til töku þjónustugjalda.*
  • Mál nr. 2219/1997 | Máli lokið 7. júlí 1999. Skattar og gjöld. Gjald vegna sérstakrar tollmeðferðar vöru. Lögmætisreglan. Lagastoð reglugerðar. Þjónustugjöld. Stjórnvaldsfyrirmæli. Undirbúningur að setningu stjórnvaldsfyrirmæla.*
  • Mál nr. 2098/1997 | Máli lokið 24. júní 1998. Skattar og gjöld. Þjónustugjöld. Eftirlitsgjald með vínveitingahúsum.*
  • Mál nr. 1659/1996 | Máli lokið 20. febrúar 1997. Eftirlit fiskistofu. Þjónustugjöld. Lögmætisregla. Ákvörðun á fjárhæð þjónustugjalda.*
  • Mál nr. 1517/1995 | Máli lokið 30. júní 1997. Mengunar- og heilbrigðiseftirlitsgjöld. Lögmætisregla. Lagastoð gjaldskrár. Þjónustugjöld. Undirbúningur stjórnvaldsfyrirmæla. Ákvörðun á fjárhæð þjónustugjalda. Jafnræðisregla. Stjórnarskrá. Framsal valds til sveitarfélaga.*
  • Mál nr. 1249/1994 | Máli lokið 28. mars 1996. Umsýslugjald. Lagastoð. Skattar. Þjónustugjöld. Stjórnarskrá.*
  • Mál nr. 836/1993 | Máli lokið 12. maí 1995. Skrásetningargjald við Háskóla Íslands. Fjárhæð þjónustugjalda. Ráðstöfun þjónustugjalda. Stjórnsýslueftirlit.*
  • Mál nr. 792/1993 | Máli lokið 6. janúar 1994. Skoðunar- og eftirlitsgjald loftfara. Lagastoð gjaldskrár.*
  • Mál nr. 715/1992 | Máli lokið 19. ágúst 1993. Skattar og gjöld. Ráðstöfun kirkjugarðsgjalds. Réttarvenja. Trúfrelsi.*
  • Mál nr. 617/1992 | Máli lokið 8. febrúar 1993. Skattar og gjöld. Álagning og ráðstöfun tryggingaeftirlitsgjalds. Ágreiningi um niðurjöfnun tryggingaeftirlitsgjalds verður skotið til heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.*
  • Mál nr. 610/1992 | Máli lokið 30. desember 1992. Skattar og gjöld. Gjaldtaka fyrir tollskýrslueyðublöð. Heimild til töku þjónustugjalds. Skattlagningarheimild. Synjun tollyfirvalda á viðtöku aðflutningsskýrslna.*
  • Mál nr. 435/1991 | Máli lokið 29. september 1992. Skattar og gjöld. Leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Lagaheimild gjaldtöku. Ólögmæt sjónarmið. Jafnræði.*

48. gr. Alþingismenn bundnir af sannfæringu sinni

  • Mál nr. 2211/1997 | Máli lokið 4. september 1998. Sveitarfélög. Lausn nefndarmanns frá störfum. Umboð nefndarmanna. Stjórnarskrá.*

60. gr.  Dómendur og embættismörk yfirvalda

  • Mál nr. 3298/2001 og 3299/2001 | Máli lokið 26. nóvember 2001. Útlendingar. Brottvísun úr landi. Frestun réttaráhrifa. Aðgangur að dómstólum. Stjórnarskrá.*
  • Mál nr. 2572/1998 | Máli lokið 15. júlí 1999. Gjafsókn. Verksvið gjafsóknarnefndar. Álitsumleitan. Rökstuðningur.*
  • Mál nr. 2299/1997 | Máli lokið 22. mars 2000. Umhverfismál. Starfsleyfi fyrir mengandi atvinnurekstur. Álitsumleitan. Stjórnsýslukæra. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Málshraði.*
  • Mál nr. 702/1992 | Máli lokið 29. desember 1994. Skattmeðferð hlutabréfaeignar. Frestun réttaráhrifa vegna kæru. Fordæmisgildi úrskurða yfirskattanefndar.*

62. gr. Þjóðkirkjan

  • Mál nr. 1278/1994 | Máli lokið 16. október 1995. Kirkjusóknir. Kosning sóknarnefnda. Starfssvið umboðsmanns Alþingis.*
  • Mál nr. 76/1989 | Máli lokið 31. janúar 1990. Mannréttindi. Trúfrelsi. Vottorð um úrsögn úr þjóðkirkjunni og skráning þess í þjóðskrá.*

64. gr. Trú og borgaraleg réttindi

  • Mál nr. 715/1992 | Máli lokið 19. ágúst 1993. Skattar og gjöld. Ráðstöfun kirkjugarðsgjalds. Réttarvenja. Trúfrelsi.*/**
  • Mál nr. 683/1992 og 684/1992 | Máli lokið 19. ágúst 1993. Mannréttindi. Ráðstöfun sóknargjalda. Trúfrelsi. */**
  • Mál nr. 272/1990 | Máli lokið 25. apríl 1990. Starfssvið umboðsmanns Alþingis og skilyrði þess að umboðsmaður fjalli um kvörtun. Lagasetning Alþingis. Gjaldskylda manna utan trúfélaga.*

65. gr. Jafnræðisregla

  • Mál nr. 7609/2013 | Máli lokið 24. október 2014. Námslán og námsstyrkir. Lánshæfi náms. Rannsóknarreglan. Leiðbeiningarskylda.
  • Mál nr. 7496/2014 | Máli lokið 7. mars 2014. Skattar og gjöld. Þjónustugjöld.
  • Mál nr. 6464/2011 | Máli lokið 21. júní 2012. Sjávarútvegsmál. 
  • Mál nr. 6845/2012 | Máli lokið 31. maí 2012. Atvinnuréttindi og atvinnufrelsi. Lögmannsréttindi. 
  • Mál nr. 6819/2012 | Máli lokið 31. janúar 2012. Atvinnuréttindi og atvinnufrelsi. Löggildingar.
  • Mál nr. 6789/2012 | Máli lokið 18. janúar 2012. Félagsþjónusta sveitarfélaga.
  • Mál nr. 5994/2010 og 6009/2010 | Máli lokið 29. desember 2011. Menntamál. Framhaldsskólar. Forgangsregla við innritun í framhaldsskóla. Lagaheimild stjórnvaldsfyrirmæla. Birting stjórnvaldsfyrirmæla. Réttmætar væntingar.  
  • Mál nr. 5740/2009 | Máli lokið 31. desember 2010. Opinberir starfsmenn. Ráðning í starf starfsmanns verkefnisstjórnar 2. áfanga rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Sjónarmið sem ákvörðun verður byggð á. Rannsóknarregla. Réttmætisregla. Jafnræðisregla. Stjórnarskrá. Tjáningarfrelsi.
  • Mál nr. 5651/2009 | Máli lokið 28. september 2009. Sjávarútvegsmál. Hvalveiðar. Aðild að málum hjá umboðsmanni. Álitsumleitan.
  • Mál nr. 5335/2008 | Máli lokið 17. september 2009. Sveitarfélög. Umsókn fanga um fjárhagsaðstoð sveitarfélags. Fangelsismál.
  • Mál nr. 4904/2007 | Máli lokið 24. júní 2009. Samgöngumál. Vegalög. Samningur stjórnvalds við einkaaðila um rekstur ferju. Gjaldtaka. Jafnræðisregla. Rekstrarverkefni. Meinbugir á lögum.*
  • Mál nr. 4650/2006 og 4729/2006 | Máli lokið 2. apríl 2007. Framhaldsskólar. Greiðsla kostnaðar við tónlistarnám. Stjórnarskrá. Jafnræði. Lagaheimild. */**
  • Mál nr. 4182/2004 | Máli lokið 18. maí 2005. Fatlað fólk. Táknmálstúlkun fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta. Lagastoð gjaldskrár. Meinbugir á lögum. Valdframsal. Stjórnarskrá. */**
  • Mál nr. 4064/2004 og 4070/2004 | Máli lokið 3. nóvember 2004. Sveitarfélög. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð til ungs fólks. Jólauppbót. Jafnræðisregla. Rannsóknarreglan. Málshraði.*
  • Mál nr. 3580/2002 | Máli lokið 31. október 2002. Lánatryggingasjóður kvenna. Jafnrétti kynjanna. Stjórnarskrá. */**
  • Mál nr. 2974/2000 | Máli lokið 20. september 2001. Opinberir starfsmenn. Kjaranefnd. Laun. Skyldubundið mat. Jafnræðisreglan. Rökstuðningur.*
  • Mál nr. 2807/1999 | Máli lokið 8. júní 2000. Landbúnaðarmál. Innlausn á jarðarhluta. Eignarnám. Sérstakt hæfi. Stjórnvaldsákvörðun. Rannsóknarreglan. Meðalhófsregla.*
  • Mál nr. 2723/1999 | Máli lokið 13. september 2000. Skattar og gjöld. Lækkun tekjuskattsstofns. Ívilnun. Lögmætisregla. Jafnræðisregla. Verklagsreglur. Skyldubundið mat.*
  • Mál nr. 2512/1998 | Máli lokið 16. mars 2000. Fangelsismál. Reynslulausn. Náðunarnefnd. Álitsumleitan. Andmælaréttur. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Jafnræðisreglan. Rannsóknarreglan. Rökstuðningur.*
  • Mál nr. 2196/1997 | Máli lokið 13. október 1998. Opinberir starfsmenn. Fæðingarorlof. Jafnræðisregla.*
  • Mál nr. 2147/1997 | Máli lokið 14. desember 1998. Skattar og gjöld. Ívilnun. Lækkun tekjuskattsstofns. Jafnræðisregla.*
  • Mál nr. 2125/1997 | Máli lokið 30. desember 1999. Almannatryggingar. Dvalarkostnaður á hjúkrunarheimili. Greiðsluþátttaka. Tekjuviðmiðun. Stjórnarskrá. Jafnræðisregla. Meinbugir á lögum.*
  • Mál nr. 2009/1997 | Máli lokið 8. janúar 1998. Lífeyrismál. Málsmeðferð stjórnvalda. Staðfesting reglugerðar. Málshraði. Svör stjórnvalda við erindum sem þeim berast. Lögmætisreglan. Jafnræðisregla.*
  • Mál nr. 1718/1996 | Máli lokið 29. apríl 1997. Úthlutun rekstrarstyrkja. Undirbúningur stjórnvaldsákvörðunar. Jafnræðisregla. Auglýsing styrkja.*

66. gr. Ríkisborgararéttur, dvalar- og ferðafrelsi

  • Mál nr. 5918/2010 | Máli lokið 30. desember 2011. Lögreglumál. Leit. Framhaldsskólar. Lög um meðferð sakamála. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Frumkvæðisathugun. 
  • Mál nr. 5653/2009 | Máli lokið 16. desember 2010. Útlendingar. Ríkisborgararéttur. Búsetuskilyrði. Lögheimili.*/**
  • Mál nr. 3820/2003 | Máli lokið 5. desember 2005. Útlendingar. Synjun landgöngu. Einstaklingum synjað um flutning með flugvélum til landsins. Lögmætisreglan. */**
  • Mál nr. 3307/2001 | Máli lokið 10. maí 2002. Útlendingar. Dvalarleyfi. Réttmætar væntingar.*
  • Mál nr. 3137/2000 | Máli lokið 16. maí 2001. Útlendingar. Synjun á veitingu dvalarleyfis. Friðhelgi fjölskyldunnar. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Sönnunarvandi. Starfssvið umboðsmanns Alþingis. Ágreiningur sem heyrir undir dómstóla. Umboðsmaður mælir með gjafsókn. */**

67. gr. Um frelsissviptingu

  • Mál nr. 6424/2011 | Máli lokið 13. júlí 2012. Fangelsismál. Reynslulausn. Meinbugir á lögum.
  • Mál nr. 6203/2010 | Máli lokið 14. júlí 2011. Börn. Barnaverndarmál.
  • Mál nr. 3820/2003 | Máli lokið 29. desember 2003. Útlendingar. Synjun landgöngu. Gæsla útlendinga sem bíða úrskurðar um heimild eða synjun landgöngu. Tjáningarfrelsi. Fundafrelsi. Starfssvið umboðsmanns.*
  • Mál nr. 3513/2002 | Máli lokið 26. nóvember 2002. Nauðungarvistun á sjúkrahúsi. Leiðbeiningarskylda. Starfssvið umboðsmanns Alþingis.*
  • Mál nr. 2406/1998 | Máli lokið 1. september 1999. Lögreglumálefni. Handtaka. Vistun í fangageymslu. Meðalhófsreglan. Framsending máls. */**
  • Mál nr. 1265/1994 | Máli lokið 11. janúar 1996. Nauðungarvistun samkvæmt 2. mgr. 13. gr. lögræðislaga. Réttur til að bera ákvörðun um nauðungarvistun undir dómstóla. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*/**

68. gr. Mannúðleg meðferð

  • Mál nr. 5918/2010 - Fyrirspurnarbréf umboðsmanns Alþingis til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. | Máli lokið 12. febrúar 2010. Lögreglurannsókn. Leit. Skólastofnun. Friðhelgi einkalífs.*
  • Mál nr. 5697/2009 | Máli lokið 31. desember 2009. Fangelsismál. Flutningur fanga til heimaríkis. Evrópusamningar um flutning dæmdra manna. Stjórnvaldsákvörðun. Andmælaréttur. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Skyldubundið mat stjórnvalda. Málefnaleg sjónarmið. Rannsóknarreglan.*
  • Mál nr. 4192/2004 og 4195/2004 | Máli lokið 29. mars 2005. Fangelsismál. Einangrun. Rannsóknarreglan. Meðalhófsreglan. Heilbrigðisþjónusta í fangelsum. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. */**

69. gr. Refsing byggi á lögum

  •  Mál nr. 6193/2010 | Máli lokið 30. desember 2011. Gjaldeyrismál.
  •  Mál nr. 4390/2005 | Máli lokið 30. nóvember 2007. Atvinnuréttindi. Takmörkun á starfsréttindum rafveituvirkjameistara. Stjórnarskrá. Valdbærni til að gefa út auglýsingu. Birting stjórnvaldsfyrirmæla.
  • Mál nr. 4183/2004 | Máli lokið 10. maí 2005. Skattar og gjöld. Leyfi til rekstrar frísvæðis. Lögmætisreglan. Atvinnufrelsi. Meðalhófsreglan. Lagastoð reglugerðar.
  • Mál nr. 3232/2001 | Máli lokið 6. maí 2002. Sjávarútvegsmál. Mæling á vinnslunýtingu fiskiskips. Refsikennd viðurlög. Lögmætisreglan. Stjórnsýslukæra.*
  • Mál nr. 2805/1999 | Máli lokið 27. nóvember 2001. Fangelsismál. Frumkvæðisathugun. Agaviðurlög. Þvagsýnataka. Upplýsingagjöf til fanga. Tilhögun við tilfærslu fanga á milli húsa og deilda í fangelsi. Birting reglna um áfangaheimili Verndar. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Evrópskar fangelsisreglur.*

70. gr. Úrlausn um réttindi og skyldur

  • Mál nr. 5544/2008 | Máli lokið 13. júní 2016. Sveitarfélög. Húsnæðismál. Félagslegar íbúðir. Stjórnvaldsákvörðun. Frumkvæðisathugun.
  • Mál nr. 6649/2011 | Máli lokið 28. júní 2013. Opinberir starfsmenn. Veiting starfa í lögreglu. Andmælaréttur. Rannsóknarregla. 
  • Mál nr. 6518/2011 | Máli lokið 18. febrúar 2013. Fjármála- og tryggingastarfsemi. Fjármálaeftirlit. Heimildir stjórnvalda til að birta og leiðrétta upplýsingar opinberlega. Jafnræðisregla. Vandaðir stjórnsýsluhættir.
  • Mál nr. 6259/2010 | Máli lokið 8. febrúar 2012. Lögreglu- og sakamál. Stöðvun atvinnustarfsemi. Lögreglulög. Andmælaréttur. Meðalhófsregla. Skýrleiki ákvörðunar. Málshraði vegna kröfu um frestun réttaráhrifa. Yfirstjórnunar- og eftirlitsheimildir ráðherra. Lagaheimildir til að fylgja eftir eftirlitsathöfnum.
  • Mál nr. 5746/2009 | Máli lokið 26. apríl 2010. Gjafsókn. Lagaskilyrði fyrir gjafsókn. Vinnuveitandaábyrgð. Rökstuðningur. *
  • Mál nr. 5142/2007 | Máli lokið 9. febrúar 2009. Opinberir starfsmenn. Þagnarskylda. Upplýsingaréttur almennings. Starfssvið umboðsmanns Alþingis. Mannréttindi. Réttur manns til að teljast saklaus uns sekt hans er sönnuð með dómi. Andmælaréttur. Umboðsmenn aðila stjórnsýslumáls. Vandaðir stjórnsýsluhættir. */**
  • Mál nr. 4371/2005 | Máli lokið 30. desember 2005. Gjafsókn. Lagaskilyrði fyrir gjafsókn. Forsjá. *
  • Mál nr. 4275/2005 | Máli lokið 1. júlí 2005. Útlendingar. Synjun á umsókn um endurnýjun dvalarleyfis. Rannsóknarregla. Rökstuðningur. Stjórnsýslukæra. Viðbrögð æðra stjórnvalds við annmarka á málsmeðferð lægra setts stjórnvalds. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*
  • Mál nr. 3925/2003 | Máli lokið 22. nóvember 2004. Gjafsókn. Lagaskilyrði fyrir gjafsókn. Beiðni um leyfi til endurupptöku útivistarmáls. Málshraði.*
  • Mál nr. 3786/2003 | Máli lokið 30. desember 2003. Meðferð ákæruvalds. Niðurfelling saksóknar. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Heimild ríkissaksóknara til að veita fjölmiðlum upplýsingar.*
  • Mál nr. 3047/2000 | Máli lokið 6. febrúar 2002. Skattar og gjöld. Sektarrefsing. Tafir á málsmeðferð. Fyrning sakar. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*
  • Mál nr. 3212/2001 | Máli lokið 31. desember 2001. Gjafsókn. Lagaskilyrði fyrir gjafsókn. Aðgangur að dómstólum. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. */**
  • Mál nr. 3298/2001 og 3299/2001 | Máli lokið 26. nóvember 2001. Útlendingar. Brottvísun úr landi. Frestun réttaráhrifa. Aðgangur að dómstólum. Stjórnarskrá.*
  • Mál nr. 3070/2000 | Máli lokið 26. júní 2001. Gjafsókn. Lagaskilyrði fyrir gjafsókn. Aðgangur að dómstólum. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. */**
  • Mál nr. 3028/2000 | Máli lokið 7. desember 2001. Fangelsismál. Reynslulausn. Lögmætisreglan. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Skyldubundið mat. Meinbugir á almennum stjórnvaldsfyrirmælum.*
  • Mál nr. 2519/1998 | Máli lokið 27. október 2000. Stjórn fiskveiða. Svipting veiðileyfis. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*
  • Mál nr. 2497/1998 | Máli lokið 30. september 1999. Skattar og gjöld. Virðisaukaskattur. Tæming kæruheimildar til yfirskattanefndar sem undanfari málshöfðunar. Aðgangur að dómstólum. Stjórnarskrá. Frumkvæðisathugun.*
  • Mál nr. 1818/1996 | Máli lokið 21. júní 1996. Útgáfa áfrýjunarstefnu. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*

71. gr. Friðhelgi einkalífs og heimilis

  • Mál nr. 8478/2015. Máli lokið 19. apríl 2016. Tolleftirlit. Grundvöllur máls. Skráningarskylda stjórnvalda. Meinbugir á lögum. Friðhelgi einkalífs.
  • Mál nr. 5918/2010 - Fyrirspurnarbréf umboðsmanns Alþingis til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. | Máli lokið 12. febrúar 2010. Lögreglurannsókn. Leit. Skólastofnun. Friðhelgi einkalífs. */**
  • Mál nr. 5334/2008 | Máli lokið 29. desember 2009. Mannanöfn. Skráning mannanafna í þjóðskrá. Skortur á setningu stjórnvaldsfyrirmæla. Stjórnarskrá. Vandaðir stjórnsýsluhættir. */**
  • Mál nr. 4919/2007 | Máli lokið 27. apríl 2009. Mannréttindi. Friðhelgi einkalífs. Einstaklingar með kynskiptahneigð. Synjun á nafnbreytingu. Meinbugir á lögum. Frumkvæðisathugun. */**
  • Mál nr. 5261/2008 | Máli lokið 1. apríl 2009. Útlendingar. Brottvísun og endurkomubann. Andmælaréttur. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Viðbrögð æðra stjórnvalds við annmarka á málsmeðferð lægra setts stjórnvalds. Sérstök tilmæli umboðsmanns Alþingis um endurupptöku máls. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*
  • Mál nr. 5262/2008 | Máli lokið 30. apríl 2008. Skattar og gjöld. Tollar. Friðhelgi einkalífs. Stjórnsýslueftirlit.*
  • Mál nr. 4160/2004 | Máli lokið 30. desember 2004. Gjafsókn. Lagaskilyrði fyrir gjafsókn. Rökstuðningur.*
  • Mál nr. 3137/2000 | Máli lokið 16. maí 2001. Útlendingar. Synjun á veitingu dvalarleyfis. Friðhelgi fjölskyldunnar. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Sönnunarvandi. Starfssvið umboðsmanns Alþingis. Ágreiningur sem heyrir undir dómstóla. Umboðsmaður mælir með gjafsókn. */**
  • Mál nr. 1262/1994 | Máli lokið 4. júní 1996. Fóstursamningur. Rannsóknarregla. Meðalhófsregla. Umgengnisréttur. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*

72. gr. Friðhelgi eignaréttarins

  • Mál nr. 5222/2008 | Máli lokið 5. mars 2010. Lífeyrismál. Stjórnarskrá. Friðhelgi eignarréttar. Lögmætisreglan. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Lögskýring. Starfssvið umboðsmanns Alþingis.*
  • Mál nr. 4917/2007 | Máli lokið 7. apríl 2008. Landbúnaðarmál. Niðurskurður búfjár vegna riðuveiki. Stjórnarskrárvarin eignar- og atvinnuréttindi. Samningur í stað stjórnvaldsákvörðunar. Stöðlun bóta í reglugerð án lagastoðar. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Leiðbeiningarskylda. Greiðslutími bóta. Vextir og dráttarvextir. Kostnaður af stjórnsýslumáli. */**
  • Mál nr. 3541/2002 | Máli lokið 23. desember 2002. Eignarnám. Matsnefnd eignarnámsbóta. Kostnaður við meðferð ágreiningsmáls um gildi eignarnámsákvörðunar. Stjórnarskrá.*
  • Mál nr. 2960/2000 | Máli lokið 22. febrúar 2002. Eignarnám. Matsnefnd eignarnámsbóta. Mat á fjárhæð bóta. Rökstuðningur. Friðhelgi eignaréttar. Stjórnarskrá.*
  • Mál nr. 2903/1999 | Máli lokið 20. september 2001. Opinberir starfsmenn. Kjaranefnd. Laun. Ógilding. Upplýsingaréttur. Jafnræðisreglur.*
  • Mál nr. 2824/1999 og 2836/1999 | Máli lokið 23. mars 2001. Lögreglumál. Kvartanir vegna hávaða og ónæðis frá húsnæði í einkaeign. Almannafriður og allsherjarregla. Eignarráð fasteignareigenda. Allsherjarumboð lögreglu. Samskipti lögreglu og annarra stjórnvalda. Meðalhófsregla.*
  • Mál nr. 2638/1999 | Máli lokið 12. september 2000. Skattar og gjöld. Þjónustugjöld. Fjallskil. Stjórnvaldsfyrirmæli. Undirbúningur að setningu stjórnvaldsfyrirmæla.*
  • Mál nr. 2807/1999 | Máli lokið 8. júní 2000. Landbúnaðarmál. Innlausn á jarðarhluta. Eignarnám. Sérstakt hæfi. Stjórnvaldsákvörðun. Rannsóknarreglan. Meðalhófsregla.*
  • Mál nr. 2422/1998 | Máli lokið 3. ágúst 1999. Opinberir starfsmenn. Laun. Stjórnvaldsákvörðun. Kjaranefnd.*
  • Mál nr. 1897/1996 | Máli lokið 16. október 1997. Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins. Viðmiðun við útreikning lífeyris. Starfssvið umboðsmanns Alþingis.*
  • Mál nr. 1313/1994 | Máli lokið 17. ágúst 1995. Lífeyrissjóður sjómanna. Staðfesting reglugerðar. Stjórnarskrá. Jafnræðisregla. Starfssvið umboðsmanns Alþingis.*
  • Mál nr. 389/1991 | Máli lokið 6. febrúar 1992. Lífeyrismál. Breyttar viðmiðanir í lögum við útreikning ellilífeyris.*
  • Mál nr. 494/1991 | Máli lokið 31. janúar 1992. Stjórn fiskveiða. Skilyrði fyrir útgáfu veiðileyfa. Smíðalok nýrra báta.*
  • Mál nr. 82/1989 | Máli lokið 4. október 1991. Lífeyrismál. Breytingar á löggjöf varðandi útreikning ellilífeyris.*
  • Mál nr. 46/1988 | Máli lokið 30. nóvember 1989. Lífeyrismál. Breytingar á löggjöf varðandi útreikning ellilífeyris.*
  • Mál nr. 36/1988 | Máli lokið 8. júní 1989. Sauðfjársjúkdómar. Eignarnámsbætur vegna niðurskurðar sauðfjár.*

73. gr. Skoðana- og tjáningarfrelsi

  • Mál nr. 8741/2015. Máli lokið 30. desember 2016. Opinberir starfsmenn. Áminning. Tjáningarfrelsi. Meðalhófsregla. Rannsóknarregla
  • Mál nr. 3820/2003 | Máli lokið 29. desember 2003. Útlendingar. Synjun landgöngu. Gæsla útlendinga sem bíða úrskurðar um heimild eða synjun landgöngu. Tjáningarfrelsi. Fundafrelsi. Starfssvið umboðsmanns. */**
  • Mál nr. 2607/1998 | Máli lokið 27. júní 2001. Sjávarútvegsmál. Leyfi til vísindarannsókna. Stjórnarskrá. Atvinnufrelsi. Tjáningarfrelsi. Skilyrði stjórnvaldsákvörðunar. Meðalhófsreglan. Jafnræðisregla. Úthlutun aflaheimildar til að standa undir kostnaði rannsókna á lífríki sjávar. Meinbugir á lögum.*
  • Mál nr. 2475/1998 | Máli lokið 26. júlí 1999. Opinberir starfsmenn. Áminning. Tjáningarfrelsi ríkisstarfsmanna. Vammleysi ríkisstarfsmanna. Andmælaréttur. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Rannsóknarreglan. Leiðbeiningarskylda. Rökstuðningur. */**
  • Mál nr. 1969/1996 | Máli lokið 16. október 1997. Gildissvið byggingarlaga. Efni úrskurða í kærumálum. Andmælaréttur. Góðir stjórnsýsluhættir.*
  • Mál nr. 471/1991 | Máli lokið 18. nóvember 1991. Fangelsismál. Lagaákvæði um skoðun og upptöku ritaðs efnis.*

74. gr. Félaga- og fundafrelsi

  • Mál nr. 9057/2016. Máli lokið 24. mars 2017. Lífeyrismál. Staðfesting samþykkta lífeyrissjóðs. Stjórnsýslueftirlit.
  • Mál nr. 8741/2015. Máli lokið 30. desember 2016. Opinberir starfsmenn. Áminning. Tjáningarfrelsi. Meðalhófsregla. Rannsóknarregla
  • Mál nr. 8543/2015 | Máli lokið 3. nóvember 2015. Opinberir starfsmenn. Kjarasamningar. Framsending máls. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. 
  • Mál nr. 7193/2012 | Máli lokið 20. nóvember 2013. Lífeyrismál. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Stjórnvald. Innheimta lífeyrissjóðsiðgjalda. Lagaheimild fyrir innheimtukostnaði.
  • Mál nr. 5986/2010 | Máli lokið 18. nóvember 2011. Opinberir starfsmenn. Ráðningar læknanema í afleysingarstörf á heilbrigðisstofnunum. Félagafrelsi. Valdframsal. Yfirstjórnunar- og eftirlitsheimildir ráðherra. 
  • Mál nr. 6663/2011 | Máli lokið 10. október 2011. Jarðamál.
  • Mál nr. 6409/2011 | Máli lokið 27. maí 2011. Jafnréttismál.
  • Mál nr.5559/2009 | Máli lokið 8. febrúar 2010. Mannréttindi. Félagafrelsi. Stjórnarskrá. Skylduaðild að Félagi löggiltra endurskoðenda. Frumkvæðisathugun.*
  • Mál nr. 4771/2006 | Máli lokið 20. júlí 2007. Sjávarútvegsmál. Úthlutun byggðakvóta. Skylduaðild að samstarfsverkefni samkvæmt samningi. Skilyrði um peningagreiðslu í kvótasjóð. Framsal valds til einkaaðila. Birting reglna. Rannsóknarreglan.*
  • Mál nr. 4225/2004 | Máli lokið 13. júlí 2006. Mannréttindi. Félagafrelsi. Stjórnarskrá. Meinbugir á lögum. Skylduaðild að Félagi fasteignasala. Frumkvæðisathugun. */**
  • Mál nr. 3820/2003 | Máli lokið 29. desember 2003. Útlendingar. Synjun landgöngu. Gæsla útlendinga sem bíða úrskurðar um heimild eða synjun landgöngu. Tjáningarfrelsi. Fundafrelsi. Starfssvið umboðsmanns. */**
  • Mál nr. 3848/2003 | Máli lokið 3. júlí 2003. Sjávarútvegsmál. Frumkvæðisathugun. Úthlutun byggðakvóta. Lagaheimild. Stjórnarskrá. Birting og efni almennra stjórnvaldsfyrirmæla. Mat á umsóknum. Rannsóknarregla. Andmælaréttur. Leiðbeiningarskylda. Rökstuðningur. Aðgangur að gögnum. *
  • Mál nr. 3204/2001 | Máli lokið 12. apríl 2002. Sjávarútvegsmál. Frumkvæðisathugun. Meinbugir á lögum. Félagafrelsi. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. */**

75. gr. Atvinnufrelsi

  • Mál nr. 7940/2014 | Máli lokið 22. desember 2015. Heilbrigðismál. Sjúkratryggingar. Greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði. Lagaheimild. 
  • Mál nr. 7021/2012 og 7400/2013 | Máli lokið 30. júní 2014. Sjávarútvegsmál. Stjórn fiskveiða. Úthlutun aflaheimilda. Aflahlutdeildarsetning makríls. Lögmætisreglan. Meinbugir á lögum.
  • Mál nr. 6077/2010 og 6436/2011 | Máli lokið 26. ágúst 2013. Fjármála- og tryggingastarfsemi. Fjármálaeftirlit. Leiðbeinandi tilmæli. Lagaheimild. Vandaðir stjórnsýsluhættir.
  • Mál nr. 6483/2011 | Máli lokið 26. ágúst 2013. Fjármála- og tryggingarstarfsemi. Veiting starfsleyfis sem rekstrarfélag verðbréfasjóða. Málshraðareglan. Tilkynning um tafir á afgreiðslu máls. Leiðbeiningarskylda. Meðalhófsreglan. 
  • Mál nr. 6527/2011 | Máli lokið 12. mars 2013. Landbúnaður. Úthlutun tollkvóta vegna innflutnings á ferskum eggjum. Lagaheimild. Þjóðréttarlegar skuldbindingar.
  • Mál nr. 7023/2012 | Máli lokið 9. október 2012. Svör við erindum. Kvartanir eða kærur til æðri stjórnvalda eða eftirlitsstofnana.
  • Mál nr. 6936/2012 | Máli lokið 18. apríl 2012. Sjávarútvegsmál. 
  • Mál nr. 6259/2010 | Máli lokið 8. febrúar 2012. Lögreglu- og sakamál. Stöðvun atvinnustarfsemi. Lögreglulög. Andmælaréttur. Meðalhófsregla. Skýrleiki ákvörðunar. Málshraði vegna kröfu um frestun réttaráhrifa. Yfirstjórnunar- og eftirlitsheimildir ráðherra. Lagaheimildir til að fylgja eftir eftirlitsathöfnum.
  • Mál nr. 6116/2010 | Máli lokið 20. september 2011. Áfengismál. Lagastoð stjórnvaldsfyrirmæla. Tjáningarfrelsi. Atvinnufrelsi. Rökstuðningur. Hæfi.*
  • Mál nr. 6411/2011 | Máli lokið 17. maí 2011. Sjávarútvegur.
  • Mál nr. 5199/2008 | Máli lokið 13. september 2010. Landbúnaður. Synjun á umsókn um heimild til innflutnings á lambakjöti. Atvinnuréttindi. Þjóðréttarlegar skuldbindingar. Skráning gagna.*
  • Mál nr. 5188/2007 | Máli lokið 22. janúar 2010. Atvinnuréttindi. Útlendingar. Atvinnufrelsi. Lagaheimild. EES-samningur. Rannsóknarreglan.*
  • Mál nr. 4917/2007 | Máli lokið 7. apríl 2008. Landbúnaðarmál. Niðurskurður búfjár vegna riðuveiki. Stjórnarskrárvarin eignar- og atvinnuréttindi. Samningur í stað stjórnvaldsákvörðunar. Stöðlun bóta í reglugerð án lagastoðar. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Leiðbeiningarskylda. Greiðslutími bóta. Vextir og dráttarvextir. Kostnaður af stjórnsýslumáli. *
  • Mál nr. 4390/2005 | Máli lokið 30. nóvember 2007. Atvinnuréttindi. Takmörkun á starfsréttindum rafveituvirkjameistara. Stjórnarskrá. Valdbærni til að gefa út auglýsingu. Birting stjórnvaldsfyrirmæla.*
  • Mál nr. 4504/2005 | Máli lokið 30. júní 2006. Atvinnuréttindi. Uppsögn leigubifreiðastjóra af leigubifreiðastöð. Stjórnsýslueftirlit. Kæruheimild.*
  • Mál nr. 4388/2005 | Máli lokið 2. desember 2005. Atvinnuréttindi. Löggilding rafverktaka. Lögmætisreglan.*
  • Mál nr. 4231/2004 | Máli lokið 28. júní 2005. Atvinnuréttindi. Úthlutun atvinnuleyfa til leigubifreiðaaksturs. Viðbrögð lægra setts stjórnvalds við úrskurði æðra stjórnvalds. Atvinnufrelsi. Auglýsing.*
  • Mál nr. 3848/2003 | Máli lokið 3. júlí 2003. Sjávarútvegsmál. Frumkvæðisathugun. Úthlutun byggðakvóta. Lagaheimild. Stjórnarskrá. Birting og efni almennra stjórnvaldsfyrirmæla. Mat á umsóknum. Rannsóknarregla. Andmælaréttur. Leiðbeiningarskylda. Rökstuðningur. Aðgangur að gögnum. *
  • Mál nr. 3691/2003 | Máli lokið 4. júlí 2003. Atvinnuleysistryggingar. Réttur sjálfstætt starfandi einstaklings til atvinnuleysisbóta. Rannsóknarreglan. Rökstuðningur.*
  • Mál nr. 3308/2001 | Máli lokið 4. júlí 2002. Atvinnuréttindi. Starfsleyfi. Rannsóknarreglan. Málshraði.*
  • Mál nr. 3235/2001 | Máli lokið 30. apríl 2002. Fyrirtækjaskrá. Firmavernd. Skráning firmanafns. Lögmætisreglan.*
  • Mál nr. 3133/2000 | Máli lokið 7. mars 2002. Heilbrigðismál. Óhefðbundnar lækningar. Valdbærni. Atvinnuréttindi. Stjórnarskrá.*
  • Mál nr. 3064/2000 og 3108/2000 | Máli lokið 25. september 2001. Atvinnuréttindi. Sérfræðileyfi. Stjórnarskrá. EES-samningurinn. Málshraði.*
  • Mál nr. 2996/2000 | Máli lokið 1. júní 2001. Atvinnuréttindi. Leyfi til reksturs einangrunarstöðvar fyrir gæludýr. Atvinnufrelsi. Lögmætisreglan. Jafnræðisregla.*
  • Mál nr. 2607/1998 | Máli lokið 27. júní 2001. Sjávarútvegsmál. Leyfi til vísindarannsókna. Stjórnarskrá. Atvinnufrelsi. Tjáningarfrelsi. Skilyrði stjórnvaldsákvörðunar. Meðalhófsreglan. Jafnræðisregla. Úthlutun aflaheimildar til að standa undir kostnaði rannsókna á lífríki sjávar. Meinbugir á lögum.  Mál Nr. 2256/1997 | Máli lokið 3. júní 1999. Atvinnuréttindi. Atvinnuleyfi. Stjórnsýslukæra. Óflekkað mannorð. Lagastoð reglugerðar. Vandaðir stjórnsýsluhættir.*
  • Mál nr. 2241/1997 | Máli lokið 5. mars 1999. Atvinnuréttindi. Starfsleyfi. Lögmætisreglan. Álitsumleitan. Rannsóknarreglan. Málshraði. Svör stjórnvalda til umboðsmanns.*
  • Mál nr. 1858/1997 | Máli lokið 16. október 1997. Mörk atvinnurekstrar eða sjálfstæðrar starfsemi og tómstundastarfs. Andmælaréttur.*
  • Mál nr. 1969/1996 | Máli lokið 16. október 1997. Gildissvið byggingarlaga. Efni úrskurða í kærumálum. Andmælaréttur. Góðir stjórnsýsluhættir.*
  • Mál nr. 1832/1996 | Máli lokið 17. október 1997. Atvinnuréttindi. Mat á námi við erlendan skóla. Jafnræðisreglur. Málsmeðferð stjórnvalda. EES-samningurinn. Lagaskil.*
  • Mál nr. 1714/1996 | Máli lokið 20. febrúar 1997. Veiðileyfi. Afturköllun stjórnvaldsákvörðunar. Skilyrði. Lögmætisregla. Forsendur sem stjórnvaldsákvörðun verður byggð á. Stjórnarskrá. Framsal valds. Birting stjórnvaldsfyrirmæla. Réttaráhrif afbrigða frá réttum stjórnsýsluháttum.*
  • Mál nr. 1571/1995 | Máli lokið 10. október 1996. Ráðning byggingarfulltrúa. Almennt hæfi. Stjórnsýslukæra. Málshraði. Stjórnarskrá.*
  • Mál nr. 1046/1994 | Máli lokið 25. apríl 1995. Almannafriður á helgidögum þjóðkirkjunnar. Lokun verslunar um páska. Samþykktir um lokunartíma sölubúða. Rökstuðningur úrskurða í kærumálum. Samræmi í stjórnsýsluframkvæmd. Starfssvið umboðsmanns Alþingis.*
  • Mál nr. 494/1991 | Máli lokið 31. janúar 1992. Stjórn fiskveiða. Skilyrði fyrir útgáfu veiðileyfa. Smíðalok nýrra báta.*
  • Mál nr. 435/1991 | Máli lokið 29. september 1992. Skattar og gjöld. Leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Lagaheimild gjaldtöku. Ólögmæt sjónarmið. Jafnræði.*
  • Mál nr. 256/1990 | Máli lokið 3. desember 1990. Atvinnuréttindi. Takmörkun atvinnuleyfis við hámarksaldur leigubifreiðastjóra.*

76. gr. Félagsleg réttindi

  • Mál nr. 9160/2016. Máli lokið 29. desember 2017. Málefni fatlaðs fólks. Sveitarfélög. Ferðaþjónusta. Lagaheimild. Meinbugir á lögum. Skyldubundið mat.
  • Mál nr. 8404/2015. Máli lokið 31. ágúst 2016. Menntamál. Málefni fatlaðs fólks. Táknmál
  • Mál nr. 5544/2008 | Máli lokið 13. júní 2016. Sveitarfélög. Húsnæðismál. Félagslegar íbúðir. Stjórnvaldsákvörðun. Frumkvæðisathugun.
  • Mál nr. 7484/2013 | Máli lokið 31. desember 2014. Atvinnuleysistryggingar. Stjórnsýsluviðurlög. Skilyrði fyrir niðurfellingu bótaréttar og endurkröfu. Lögmætisreglan. Lögskýring. Rökstuðningur.
  • Mál nr. 7181/2012 | Máli lokið 21. nóvember 2014. Almannatryggingar. Læknismeðferð erlendis. Lögmætisreglan. Málshraði. Meinbugir á lögum.
  • Mál nr. 7242/2012. | Máli lokið 9. desember 2013. Atvinnuleysistryggingar. Rannsóknarreglan. Stjórnsýslukæra. Afstaða til nýrra upplýsinga.
  • Mál nr. 6690/2011 | Máli lokið 26. október 2012. Félagsþjónusta sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð. Námsmenn sem dveljast erlendis. Lögheimili. Sjálfstjórn sveitarfélaga.
  • Mál nr. 6192/2010 | Máli lokið 20. ágúst 2012. Atvinnuleysistryggingar. Vinnumarkaðsúrræði. 
  • Mál nr. 6505/2011 | Máli lokið 18. júlí 2012. Almannatryggingar. Félagsleg aðstoð. Styrkur til kaupa á bifreið. 
  • Mál nr. 6433/2011 | Máli lokið 17. júlí 2012. Atvinnuleysistryggingar. Kæra berst að liðnum kærufresti. Rannsóknarregla. Rökstuðningur. Leiðbeiningarskylda. Mál nr. 6878/2012 | Máli lokið 8. maí 2012. Atvinnuréttindi og atvinnufrelsi.
  • Mál nr. 6539/2011 | Máli lokið 15. mars 2012. Almannatryggingar. Slysatryggingar við heimilisstörf. Heildstætt mat á atvikum máls. Meinbugir á stjórnvaldsfyrirmælum.
  • Mál nr. 5994/2010 og 6009/2010 | Máli lokið 29. desember 2011. Menntamál. Framhaldsskólar. Forgangsregla við innritun í framhaldsskóla. Lagaheimild stjórnvaldsfyrirmæla. Birting stjórnvaldsfyrirmæla. Réttmætar væntingar.
  • Mál nr. 6709/2011 | Máli lokið 30. nóvember 2011. Atvinnuleysistryggingar. Atvinnuleysisbætur.
  • Mál nr. 6034/2010 | Máli lokið 29. september 2011. Atvinnuleysistryggingar. Vinnumarkaðsaðgerðir. Námssamningur. Rannsóknarregla. Rökstuðningur. Eftirlit æðra stjórnvalds. Stjórnvaldsfyrirmæli.
  • Mál nr. 5919/2010 | Máli lokið 24. september 2010. Almennatryggingar. Lífeyristryggingar.
  • Mál nr. 5335/2008 | Máli lokið 17. september 2009. Sveitarfélög. Umsókn fanga um fjárhagsaðstoð sveitarfélags. Fangelsismál.
  • Mál nr. 5106/2007 | Máli lokið 17. febrúar 2009. Sveitarfélög. Lögmætisreglan. Skyldubundið mat. Félagsþjónusta. Fjárhagsaðstoð sveitarfélags. Sjálfstjórn sveitarfélaga.
  • Mál nr. 5161/2007 | Máli lokið 29. desember 2008. Almannatryggingar. Lögmætisregla. Stjórnarskrá. Skyldubundið mat. Meinbugir á stjórnvaldsfyrirmælum.*
  • Mál nr. 5132/2007 | Máli lokið 1. desember 2008. Almannatryggingar. Lögmætisregla. Skyldubundið mat. Meinbugir á stjórnvaldsfyrirmælum. *
  • Mál nr. 4552/2005, 4593/2005, 4888/2006 og 5044/2007 | Máli lokið 10. júní 2008. Almannatryggingar. Málefni aldraðra. Stjórnarskrá. Skylda löggjafans til að setja reglur um aðstoð vegna elli. Grunnfjárhæð ellilífeyris. Aðgangur aldraðra að stofnunum, eftirlit með aðbúnaði aldraðra og greiðsla kostnaðar vegna vistunar. Kaup á aðstoð og viðbótarþjónustu á hjúkrunarheimili. Vistunarmat.*
  • Mál nr. 4650/2006 og 4729/2006 | Máli lokið 3. apríl 2007. Framhaldsskólar. Greiðsla kostnaðar við tónlistarnám. Stjórnarskrá. Jafnræði. Lagaheimild. */**
  • Mál nr. 4182/2004 | Máli lokið 18. maí 2005. Fatlað fólk. Táknmálstúlkun fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta. Lagastoð gjaldskrár. Meinbugir á lögum. Valdframsal. Stjórnarskrá. */**
  • Mál nr. 2858/1999 | Máli lokið 16. október 2000. Almannatryggingar. Rökstuðningur. Endurkröfuréttur skv. almannatryggingalögum.*
  • Mál nr. 2796/1999 | Máli lokið 17. október 2000. Almannatryggingar. Styrkur til kaupa á bifreið. Rannsóknarreglan. Skyldubundið mat.*
  • Mál nr. 2416/1998 | Máli lokið 22. ágúst 2000. Almannatryggingar. Umönnunargreiðslur. Samtímis greiðslur bóta. Stjórnsýsluframkvæmd. Lögmætisreglan. Rökstuðningur.*
  • Mál nr. 1815/1996 | Máli lokið 13. apríl 1998. Almannatryggingar. Tekjutrygging. Skerðing tekjutryggingar vegna tekna maka. Hjónalífeyrir. Skýrleiki laga. Stjórnarskrá.*
  • Mál nr. 1524/1995 | Máli lokið 4. júní 1996. Sveitarstjórnarlög. Atkvæðagreiðsla. Ákvörðunarvald sveitarstjórna.*

77. gr. Skattamál

  • Mál nr. 7193/2012 | Máli lokið 20. nóvember 2013. Lífeyrismál. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Stjórnvald. Innheimta lífeyrissjóðsiðgjalda. Lagaheimild fyrir innheimtukostnaði.
  • Mál nr. 6639/2011 | Máli lokið 22. maí 2013. Fjármála- og tryggingastarfsemi. Fjármálaeftirlit. Greiðsla kostnaðar vegna athugunar á lánasöfnum viðskiptabanka, sparisjóða og lánafyrirtækja. Þjónustugjald. Lagaheimild.
  • Mál nr. 6582/2011 | Máli lokið 31. ágúst 2011. Skattar og gjöld. Gjald vegna rekstrar á embætti umboðsmanns skuldara.
  • Mál nr. 6070/2010 | Máli lokið 18. júlí 2011. Skattar og gjöld. Úthlutun tollkvóta. Framsal skattlagningarvalds. Lagaheimild. Stjórnarskrá. Meinbugir á lögum.
  • Mál nr. 5796/2009 | Máli lokið 29. apríl 2011. Skattar og gjöld. Frumkvæðisathugun. Gjöld vegna þjónustu Fasteignaskrár Íslands. Staðfestingarhlutverk ráðherra. 
  • Mál nr.5530/2008 | Máli lokið 4. desember 2009. Skattar og gjöld. Lyfjastofnun. Gjaldskrá. Þjónustugjöld. Ákvörðun á fjárhæð þjónustugjalda. *
  • Mál nr. 5141/2007 | Máli lokið 16. júlí 2008. Skattar og gjöld. Tollfrjáls varningur ferðamanna og farmanna. Framsal skattlagningarvalds. Lagaheimild. Stjórnarskrá. Tolleftirlit.*
  • Mál nr. 4712/2006 | Máli lokið 11. júlí 2008. Skattar og gjöld. Stimpilgjald. Fjárnámsendurrit. Skýrleiki skattlagningarheimildar. Stjórnarskrá.*
  • Mál nr. 4843/2006 | Máli lokið 13. febrúar 2007. Skattar og gjöld. Innheimta gjalds fyrir endurnýjun einkanúmers. Lagaheimild.*
  • Mál nr. 4417/2005 | Máli lokið 11. júlí 2006. Skattar og gjöld. Líkhúsgjald. Kirkjugarðar. Lagaheimild. Stjórnarskrá.*
  • Mál nr. 3927/2003| Máli lokið 14. júlí 2004. Skattar og gjöld. Endurupptaka. Lögmætisreglan.*
  •  Mál nr. 3195/2001 | Máli lokið 2. ágúst 2002. Gjaldtaka. Þjónustugjöld. Skattar. Stjórnarskrá. Viðbrögð stjórnvalda í tilefni af breytingum á stjórnarskrá og lögum. Svör stjórnvalda til umboðsmanns. */**
  • Mál nr. 2777/1999 | Máli lokið 24. febrúar 2000. Skattar og gjöld. Virðisaukaskattur. Aðfarargjald. Innheimtukostnaður. Jafnræðisreglan. Form og efni úrskurða.*
  • Mál nr. 2585/1998 | Máli lokið 30. desember 1999. Skattar og gjöld. Holræsagjald. Lögmætisreglan. Þjónustugjöld. Stjórnvaldsfyrirmæli. Undirbúningur að setningu stjórnvaldsfyrirmæla. Staðfesting gjaldskrár. Jafnræðisregla. Andmælaréttur. Vandaðir stjórnsýsluhættir.*
  • Mál nr. 2584/1998 | Máli lokið 30. desember 1999. Skattar og gjöld. Holræsagjald. Lögmætisreglan. Þjónustugjöld. Stjórnvaldsfyrirmæli. Undirbúningur að setningu stjórnvaldsfyrirmæla. Staðfesting gjaldskrár. Jafnræðisregla. Andmælaréttur. Vandaðir stjórnsýsluhættir.*
  • Mál nr. 2534/1998 | Máli lokið 6. apríl 2001. Skattar og gjöld. Löggilding voga og vogarbúnaðar. Þjónustugjöld. Stjórnvaldsfyrirmæli. Undirbúningur að setningu stjórnvaldsfyrirmæla. Setning gjaldskrár. Framkvæmd stjórnvalda á einföldum lagaheimildum til töku þjónustugjalda.*
  • Mál nr. 2370/1998 | Máli lokið 7. apríl 2000.S kattar og gjöld. Frádráttur vegna framlags sjálfstætt starfandi manns til lífeyrissjóðs. Endurupptaka. Lögmætisreglan. Meinbugir á lögum.*
  • Mál nr. 2219/1997 | Máli lokið 7. júlí 1999. Skattar og gjöld. Gjald vegna sérstakrar tollmeðferðar vöru. Lögmætisreglan. Lagastoð reglugerðar. Þjónustugjöld. Stjórnvaldsfyrirmæli. Undirbúningur að setningu stjórnvaldsfyrirmæla.*
  • Mál nr. 2098/1997 | Máli lokið 24. júní 1998. Skattar og gjöld. Þjónustugjöld. Eftirlitsgjald með vínveitingahúsum.*
  • Mál nr. 1659/1996 | Máli lokið 20. febrúar 1997. Eftirlit fiskistofu. Þjónustugjöld. Lögmætisregla. Ákvörðun á fjárhæð þjónustugjalda.*
  • Mál nr. 1517/1995 | Máli lokið 30. júní 1997. Mengunar- og heilbrigðiseftirlitsgjöld. Lögmætisregla. Lagastoð gjaldskrár. Þjónustugjöld. Undirbúningur stjórnvaldsfyrirmæla. Ákvörðun á fjárhæð þjónustugjalda. Jafnræðisregla. Stjórnarskrá. Framsal valds til sveitarfélaga.*
  • Mál nr. 1468/1995 | Máli lokið 8. janúar 1996. Leiðbeiningar ríkisskattstjóra. Vaxtauppgjör einstaklinga utan atvinnurekstrar. Afturvirkni laga. Stjórnarskrá.*
  • Mál nr. 1249/1994 | Máli lokið 28. mars 1996. Umsýslugjald. Lagastoð. Skattar. Þjónustugjöld. Stjórnarskrá.*
  • Mál nr. 836/1993 | Máli lokið 12. maí 1995. Skrásetningargjald við Háskóla Íslands. Fjárhæð þjónustugjalda. Ráðstöfun þjónustugjalda. Stjórnsýslueftirlit.*
  • Mál nr. 792/1993 | Máli lokið 6. janúar 1994. Skoðunar- og eftirlitsgjald loftfara. Lagastoð gjaldskrár.*
  • Mál nr. 715/1992 | Máli lokið 19. ágúst 1993. Skattar og gjöld. Ráðstöfun kirkjugarðsgjalds. Réttarvenja. Trúfrelsi.*
  • Mál nr. 617/1992 | Máli lokið 8. febrúar 1993. Skattar og gjöld. Álagning og ráðstöfun tryggingaeftirlitsgjalds. Ágreiningi um niðurjöfnun tryggingaeftirlitsgjalds verður skotið til heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.*

78. gr. Um sveitarfélög

  • Mál nr. 9160/2016. Máli lokið 29. desember 2017. Málefni fatlaðs fólks. Sveitarfélög. Ferðaþjónusta. Lagaheimild. Meinbugir á lögum. Skyldubundið mat.
  • Mál nr. 8739/2015| Máli lokið 29. júní 2016. Sveitarfélög. Dýraveiðar. Minkar. Greiðsluskylda sveitarfélaga. Meinbugir.
  • Mál nr. 8687/2015| Máli lokið 21. júní 2016. Sveitarfélög. Reglur sveitarfélaga um skólaakstur. Yfirstjórnunar- og eftirlitsheimildir.
  • Mál nr. 7024/2012 | Máli lokið 19. ágúst 2013. Sveitarfélög. Bann við hundahaldi. Úrskurðarskylda.
  • Mál nr. 6690/2011 | Máli lokið 26. október 2012. Félagsþjónusta sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð. Námsmenn sem dveljast erlendis. Lögheimili. Sjálfstjórn sveitarfélaga.
  • Mál nr. 6070/2010 | Máli lokið 18. júlí 2011. Skattar og gjöld. Úthlutun tollkvóta. Framsal skattlagningarvalds. Lagaheimild. Stjórnarskrá. Meinbugir á lögum.
  • Mál nr. 5335/2008 | Máli lokið 17. september 2009. Sveitarfélög. Umsókn fanga um fjárhagsaðstoð sveitarfélags. Fangelsismál.
  • Mál nr. 5434/2008 | Máli lokið 24. mars 2009. Sveitarfélög. Samningur sveitarfélags og lögaðila. Úrskurðarvald samgönguráðuneytisins. Rannsóknarreglan. Hæfi sveitarstjórnarmanna. Málshraði. **
  • Mál nr. 5106/2007 | Máli lokið 17. febrúar 2009. Sveitarfélög. Lögmætisreglan. Skyldubundið mat. Félagsþjónusta. Fjárhagsaðstoð sveitarfélags. Sjálfstjórn sveitarfélaga. **
  • Mál nr. 4735/2006 | Máli lokið 31. desember 2007. Sveitarfélög. Heimildir sveitarfélaga til að fela lóðarhöfum eignarhald og viðhaldsskyldu á götumannvirkjum. Sjálfsstjórn sveitarfélaga. Stjórnsýslueftirlit.*
  • Mál nr. 4572/2005 | Máli lokið 20. desember 2006. Hæfi. Sveitarfélög. Hæfi fulltrúa í sveitarstjórn til að taka þátt í afgreiðslu á eigin tillögu um að samþykkt um lausn hans frá störfum að eigin ósk gangi til baka. Andmælaréttur. Vandaðir stjórnsýsluhættir. **
  • Mál nr. 4040/2004 | Máli lokið 16. júní 2004. Sveitarfélög. Ólögbundin verkefni sveitarfélaga. Rannsóknarreglan. Fordæmisgildi úrskurða félagsmálaráðuneytisins í sveitarstjórnarmálum.*
  • Mál nr. 3221/2001 | Máli lokið 27. mars 2002. Skattar og gjöld. Fráveita. Holræsagjald. Lögmætisreglan. Þjónustugjöld. */**
  • Mál nr. 3055/2000 | Máli lokið 29. maí 2001. Sveitarfélög. Úrskurðarvald ráðherra um ákvarðanir sveitarfélaga. Stjórnsýslukæra. Kæruheimild. Kærufrestur. Leiðbeiningarskylda. Rannsóknarreglan. */**
  • Mál nr. 2812/1999 | Máli lokið 14. júní 2000. Skattar og gjöld. Lækkun eða niðurfelling fasteignaskatts hjá tekjulitlum elli- og örorkulífeyrisþegum. Jafnræðisregla. */**
  • Mál nr. 2608/1998 | Máli lokið 27. janúar 2000. Opinberir starfsmenn. Sveitarfélög. Úrskurðarvald félagsmálaráðuneytisins. Undanþágunefnd. Almenn hæfisskilyrði. Ráðningarsamningur. Umsókn um laust starf. Ágreiningur sem heyrir undir dómstóla. Leiðbeiningarskylda. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Rannsóknarregla. */**
  • Mál nr. 2379/1998 | Máli lokið 20. desember 1999. Skattar og gjöld. Gjald vegna lagningar hitaveitu. Lögmætisreglan. Einkaleyfi til reksturs hitaveitu. **
  • Mál nr. 2324/1997 | Máli lokið 29. október 1999. Skattar og gjöld. Staðfesting gjaldskrár. Stjórnvaldsfyrirmæli. Eftirlitshlutverk ráðherra. Stjórnsýslukæra. Aðili máls. Endurupptaka.*
  • Mál nr. 1555/1995 | Máli lokið 20. nóvember 1995. Álagning og innheimta vatnsgjalds. Almenn sjónarmið um innheimtu og ráðstöfun vatnsgjalds. **
  • Mál nr. 1517/1995 | Máli lokið 30. júní 1997. Mengunar- og heilbrigðiseftirlitsgjöld. Lögmætisregla. Lagastoð gjaldskrár. Þjónustugjöld. Undirbúningur stjórnvaldsfyrirmæla. Ákvörðun á fjárhæð þjónustugjalda. Jafnræðisregla. Stjórnarskrá. Framsal valds til sveitarfélaga. */**
  • Mál nr. 1489/1995 | Máli lokið 17. desember 1996. Málsmeðferð stjórnvalda. Sjónarmið sem ákvörðun verður byggð á. Svör við erindum. **
  • Mál nr. 1303/1994. Máli lokið 30. janúar 1997. Fasteignaveðbréf. Vaxtaálag. Lögmætisregla. Sjónarmið við ákvörðun vaxtaálags. Undirbúningur að setningu stjórnvaldsfyrirmæla. **
  • Mál nr. 903/1993 | Máli lokið 27. nóvember 1995. Félagsþjónusta sveitarfélaga. Stjórnsýslukæra. Eftirlitsskylda stjórnvalda. Sjálfsstjórn sveitarfélaga. Stjórnarskrá. Þjóðréttarlegar skuldbindingar. */**

Álit sem vísa í Mannréttindasáttmála Evrópu:

Mannréttindasáttmáli Evrópu á íslensku

3. gr.: Bann við pyndingum 

  • Mál nr. 5089/2007. Máli lokið 26. ágúst 2010. Lögreglumál. Þvinguð þvagsýnataka. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Meðalhófsregla. Frumkvæðisathugun*
  • Mál nr. 4192/2004 og 4195/2004 | Máli lokið 29. mars 2005. Fangelsismál. Einangrun. Rannsóknarreglan. Meðalhófsreglan. Heilbrigðisþjónusta í fangelsum. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*
  • Mál nr. 2426/1998 | Máli lokið 7. júlí 2000. Fangelsismál. Agaviðurlög. Einangrun. Evrópskar fangelsisreglur. Heilbrigðisþjónusta í fangelsum. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Rannsóknarreglan. Stjórnsýslukæra.*

5. gr.: Persónufrelsi.  

  • Mál nr. 7590/2013. Máli lokið 21. október 2016. Fangelsismál. Meðalhófsreglan. Málshraði. Birting. Meinbugir.
  • Mál nr. 3820/2003 | Máli lokið 29. desember 2003. Útlendingar. Synjun landgöngu. Gæsla útlendinga sem bíða úrskurðar um heimild eða synjun landgöngu. Tjáningarfrelsi. Fundafrelsi. Starfssvið umboðsmanns.*
  • Mál nr. 2406/1998 | Máli lokið 1. september 1999. Lögreglumálefni. Handtaka. Vistun í fangageymslu. Meðalhófsreglan. Framsending máls.*
  • Mál nr. 1265/1994 | Máli lokið 11. janúar 1996. Nauðungarvistun samkvæmt 2. mgr. 13. gr. lögræðislaga. Réttur til að bera ákvörðun um nauðungarvistun undir dómstóla. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*

6. gr.: Réttlát málsmeðferð fyrir dómi.   

  • Mál nr. 5142/2007 | Máli lokið 9. febrúar 2009. Opinberir starfsmenn. Þagnarskylda. Upplýsingaréttur almennings. Starfssvið umboðsmanns Alþingis. Mannréttindi. Réttur manns til að teljast saklaus uns sekt hans er sönnuð með dómi. Andmælaréttur. Umboðsmenn aðila stjórnsýslumáls. Vandaðir stjórnsýsluhættir.*
  • Mál nr. 4371/2005 | Máli lokið 30. desember 2005. Gjafsókn. Lagaskilyrði fyrir gjafsókn. Forsjá.*
  • Mál nr. 4275/2005 | Máli lokið 1. júlí 2005. Útlendingar. Synjun á umsókn um endurnýjun dvalarleyfis. Rannsóknarregla. Rökstuðningur. Stjórnsýslukæra. Viðbrögð æðra stjórnvalds við annmarka á málsmeðferð lægra setts stjórnvalds. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*
  • Mál nr. 3925/2003 | Máli lokið 22. nóvember 2004. Gjafsókn. Lagaskilyrði fyrir gjafsókn. Beiðni um leyfi til endurupptöku útivistarmáls. Málshraði.*
  • Mál nr. 3786/2003 | Máli lokið 30. desember 2003. Meðferð ákæruvalds. Niðurfelling saksóknar. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Heimild ríkissaksóknara til að veita fjölmiðlum upplýsingar.*
  • Mál nr. 3047/2000 | Máli lokið 6. febrúar 2002. Skattar og gjöld. Sektarrefsing. Tafir á málsmeðferð. Fyrning sakar. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Mál Nr. 3212/2001 | Máli lokið 31. desember 2001. Gjafsókn. Lagaskilyrði fyrir gjafsókn. Aðgangur að dómstólum. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*
  • Mál nr. 3298/2001 og 3299/2001 | Máli lokið 26. nóvember 2001. Útlendingar. Brottvísun úr landi. Frestun réttaráhrifa. Aðgangur að dómstólum. Stjórnarskrá.*
  • Mál nr. 3212/2001 | Máli lokið 31. desember 2001. Gjafsókn. Lagaskilyrði fyrir gjafsókn. Aðgangur að dómstólum. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*
  • Mál nr. 3070/2000 | Máli lokið 26. júní 2001. Gjafsókn. Lagaskilyrði fyrir gjafsókn. Aðgangur að dómstólum. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*
  • Mál nr. 3047/2000 | Máli lokið 6. febrúar 2002. Skattar og gjöld. Sektarrefsing. Tafir á málsmeðferð. Fyrning sakar. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*
  • Mál nr. 3028/2000 | Máli lokið 7. desember 2001. Fangelsismál. Reynslulausn. Lögmætisreglan. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Skyldubundið mat. Meinbugir á almennum stjórnvaldsfyrirmælum.*
  • Mál nr. 2519/1998 | Máli lokið 27. október 2000. Stjórn fiskveiða. Svipting veiðileyfis. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*
  • Mál nr. 1818/1996 | Máli lokið 21. júní 1996. Útgáfa áfrýjunarstefnu. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*
  • Mál nr. 1189/1994 | Máli lokið 9. ágúst 1995. Ákvörðun fangelsismálastofnunar um skilorðsrof. Rökstuðningur úrskurðar. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*
  • Mál nr. 1133/1994 | Máli lokið 26. ágúst 1996. Málsmeðferð flugmálastjórnar og flugslysanefndar. Máli verður ekki skotið til samgönguráðuneytisins. Sérstakt hæfi. Skýrslutökur við meðferð máls. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*
  • Mál nr. 753/1993 | Máli lokið 25. nóvember 1993. Gjafsókn. Gjafsóknarnefnd. Lagaskilyrði fyrir gjafsókn. Álitsumleitan. Rökstuðningur. Meinbugir á lögum.*
  • Mál nr. 596/1992 | Máli lokið 9. nóvember 1992. Foreldrar og börn. Afgreiðslutími máls. Álitsumleitan. Kröfugerð málsaðila. Lögmæt sjónarmið við skipan forsjár. Rannsóknarreglan. Rökstuðningur úrskurðar í forsjármáli. Viðtaka gagna.*
  • Mál nr. 588/1992 | Máli lokið 23. nóvember 1993. Gjafsókn. Synjun gjafsóknar í dómsmáli. Lagaskilyrði fyrir gjafsókn. Rannsóknarregla. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Rökstuðningur.*
  • Mál nr. 331/1990 | Máli lokið 22. mars 1991. Gjafsókn. Synjun gjafsóknar í dómsmáli.*
  • Mál nr. 223/1989 | Máli lokið 6. maí 1991. Lögreglurannsókn. Tilkynningar um niðurfellingu mála hjá ríkissaksóknara.*
  • Mál nr. 170/1989 | Máli lokið 21. september 1990. Fangelsismál. Skoðun pósts og hlustun símtala fanga. Vinna og vinnulaun fanga. Agaviðurlög í fangelsum.*

8. gr.: Friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu.

  • Mál nr. 7590/2013. Máli lokið 21. október 2016. Fangelsismál. Meðalhófsreglan. Málshraði. Birting. Meinbugir.
  • Mál nr. 5544/2008. Máli lokið 13. júní 2016. Sveitarfélög. Húsnæðismál. Félagslegar íbúðir. Stjórnvaldsákvörðun. Frumkvæðisathugun.
  • Mál nr. 8478/2015. Máli lokið 19. apríl 2016. Tolleftirlit. Grundvöllur máls. Skráningarskylda stjórnvalda. Meinbugir á lögum. Friðhelgi einkalífs.
  • Mál nr. 8122/2014. Máli lokið 22. janúar 2015. Lögreglu- og sakamál. Yfirstjórnarhlutverk ráðherra. Sjálfstæði og hlutlægni við rannsókn sakamáls. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Málefnaleg stjórnsýsla. Sérstakt hæfi. Samskipti ráðherra við forstöðumann undirstofnunar. Aðstoðarmenn ráðherra. Siðareglur. Skráning formlegra samskipta. Upplýsingaskylda stjórnvalda gagnvart umboðsmanni
  • Mál nr. 6335/2011. Máli lokið 20. september 2013. Skattar og gjöld. Sakamál. Meðalhófsreglan. Framsending máls til lögreglu sem rannsóknaraðgerð. Húsleit og haldlagning. Friðhelgi einkalífs. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*
  • Mál nr. 6518/2011. Máli lokið 18. febrúar 2013. Fjármála- og tryggingastarfsemi. Fjármálaeftirlit. Heimildir stjórnvalda til að birta og leiðrétta upplýsingar opinberlega. Jafnræðisregla. Vandaðir stjórnsýsluhættir.
  • Mál nr. 5918/2010. Máli lokið 30. desember 2011. Lögreglumál. Leit. Framhaldsskólar. Lög um meðferð sakamála. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Frumkvæðisathugun.
  • Mál nr. 5334/2008 | Máli lokið 29. desember 2009. Mannanöfn. Skráning mannanafna í þjóðskrá. Skortur á setningu stjórnvaldsfyrirmæla. Stjórnarskrá. Vandaðir stjórnsýsluhættir.*
  • Mál nr. 4919/2007 | Máli lokið 27. apríl 2009. Mannréttindi. Friðhelgi einkalífs. Einstaklingar með kynskiptahneigð. Synjun á nafnbreytingu. Meinbugir á lögum. Frumkvæðisathugun.*
  • Mál nr. 5261/2008 | Máli lokið 1. apríl 2009. Útlendingar. Brottvísun og endurkomubann. Andmælaréttur. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Viðbrögð æðra stjórnvalds við annmarka á málsmeðferð lægra setts stjórnvalds. Sérstök tilmæli umboðsmanns Alþingis um endurupptöku máls. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*
  • Mál nr. 3137/2000 | Máli lokið 16. maí 2001. Útlendingar. Synjun á veitingu dvalarleyfis. Friðhelgi fjölskyldunnar. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Sönnunarvandi. Starfssvið umboðsmanns Alþingis. Ágreiningur sem heyrir undir dómstóla. Umboðsmaður mælir með gjafsókn.*
  • Mál nr. 1266/1994 | Máli lokið 19. apríl 1995. Umgengnisréttur. Málshraði. Álitsumleitan. Umsögn barnaverndarnefndar. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*
  • Mál nr. 1262/1994 | Máli lokið 4. júní 1996. Fóstursamningur. Rannsóknarregla. Meðalhófsregla. Umgengnisréttur. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*
  • Mál nr. 963/1993 | Máli lokið 20. september 1994. Svipting forsjár. Málsmeðferð barnaverndarráðs. Umgengnisréttur foreldra við barn í fóstri. Stjórnsýslukæra.*
  • Mál nr. 661/1992 | Máli lokið 27. október 1992. Foreldrar og börn. Rökstuðningur barnaverndaryfirvalda í málum varðandi sviptingu forsjár og takmörkun eða afnám umgengnisréttar.*
  • Mál nr. 217/1989 | Máli lokið 28. desember 1990. Foreldrar og börn. Umgengnisréttur. Þvingunarúrræði.*
  • Mál nr. 66/1988 | Máli lokið 3. maí 1989. Mál foreldra og barna. Ákvarðanir barnaverndaryfirvalda um umgengni kynforeldris og barns þess í fóstri.*
  • Mál nr. 17/1988 | Máli lokið 28. apríl 1989. Mál foreldra og barna. Málsmeðferð dómsmálaráðuneytisins og barnaverndaryfirvalda í málum út af forsjá barna.*

10. gr.: Tjáningarfrelsi  

  • Mál nr. 8741/2015. Máli lokið 30. desember 2016. Opinberir starfsmenn. Áminning. Tjáningarfrelsi. Meðalhófsregla. Rannsóknarregla
  • Mál nr. 6116/2010. Máli lokið 20. september 2011. Áfengismál. Lagastoð stjórnvaldsfyrirmæla. Tjáningarfrelsi. Atvinnufrelsi. Rökstuðningur. Hæfi.
  • Mál nr. 3820/2003 | Máli lokið 29. desember 2003. Útlendingar. Synjun landgöngu. Gæsla útlendinga sem bíða úrskurðar um heimild eða synjun landgöngu. Tjáningarfrelsi. Fundafrelsi. Starfssvið umboðsmanns.*
  • Mál nr. 2607/1998 | Máli lokið 27. júní 2001. Sjávarútvegsmál. Leyfi til vísindarannsókna. Stjórnarskrá. Atvinnufrelsi. Tjáningarfrelsi. Skilyrði stjórnvaldsákvörðunar. Meðalhófsreglan. Jafnræðisregla. Úthlutun aflaheimildar til að standa undir kostnaði rannsókna á lífríki sjávar. Meinbugir á lögum.*
  • Mál nr. 2475/1998 | Máli lokið 26. júlí 1999. Opinberir starfsmenn. Áminning. Tjáningarfrelsi ríkisstarfsmanna. Vammleysi ríkisstarfsmanna. Andmælaréttur. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Rannsóknarreglan. Leiðbeiningarskylda. Rökstuðningur.*
  • Mál nr. 1969/1996 | Máli lokið 16. október 1997. Gildissvið byggingarlaga. Efni úrskurða í kærumálum. Andmælaréttur. Góðir stjórnsýsluhættir.*

11. gr.: Félaga- og fundafrelsi

  • Mál nr. 8741/2015. Máli lokið 30. desember 2016. Opinberir starfsmenn. Áminning. Tjáningarfrelsi. Meðalhófsregla. Rannsóknarregla
  • Mál nr. 3820/2003 | Máli lokið 29. desember 2003. Útlendingar. Synjun landgöngu. Gæsla útlendinga sem bíða úrskurðar um heimild eða synjun landgöngu. Tjáningarfrelsi. Fundafrelsi. Starfssvið umboðsmanns.*
  • Mál nr. 3204/2001 | Máli lokið 12. apríl 2002. Sjávarútvegsmál. Frumkvæðisathugun. Meinbugir á lögum. Félagafrelsi. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*
  • Mál nr. 270/1990 | Máli lokið 21. júní 1990. Atvinnuréttindi. Takmörkun á fjölda sendibifreiða. Félagafrelsi.*

13. gr.: Réttur til raunhæfs úrræðis til að leita réttar síns

  •  Mál nr. 8122/2014. Máli lokið 22. janúar 2015. Lögreglu- og sakamál. Yfirstjórnarhlutverk ráðherra. Sjálfstæði og hlutlægni við rannsókn sakamáls. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Málefnaleg stjórnsýsla. Sérstakt hæfi. Samskipti ráðherra við forstöðumann undirstofnunar. Aðstoðarmenn ráðherra. Siðareglur. Skráning formlegra samskipta. Upplýsingaskylda stjórnvalda gagnvart umboðsmanni.*

14. gr.: Bann við mismunun

  • Mál nr. 8404/2015. Máli lokið 31. ágúst 2016. Menntamál. Málefni fatlaðs fólks. Táknmál.

1. gr. 1. samningsviðauka: Vernd eignarréttarins  

  • Mál nr. 5222/2008 | Máli lokið 5. mars 2010. Lífeyrismál. Stjórnarskrá. Friðhelgi eignarréttar. Lögmætisreglan. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Lögskýring. Starfssvið umboðsmanns Alþingis.*
  • Mál nr. 2960/2000 | Máli lokið 22. febrúar 2002. Eignarnám. Matsnefnd eignarnámsbóta. Mat á fjárhæð bóta. Rökstuðningur. Friðhelgi eignaréttar. Stjórnarskrá.*
  • Mál nr. 1071/1994 | Máli lokið 25. júlí 1994. Atvinnuleyfi til leigubifreiðaaksturs. Útgerðarleyfi. Aldursskilyrði. Jafnræðisregla. Mannréttindasáttmáli Evrópu.*

2. gr. 1. viðauka: Réttur til menntunar.

  • Mál nr. 8404/2015. Máli lokið 31. ágúst 2016. Menntamál. Málefni fatlaðra. Táknmál
  • Mál nr. 4650/2006 og 4729/2006 | Máli lokið 2. apríl 2007. Framhaldsskólar. Greiðsla kostnaðar við tónlistarnám. Stjórnarskrá. Jafnræði. Lagaheimild.*

4. gr. 7. viðauka: Réttur til að vera ekki saksóttur eða refsað tvívegis

  • Mál nr. 5925/2010, 5926/2010 og 5927/2010. Máli lokið 14. febrúar 2011. Mannréttindi. Skattar og gjöld. Bann við endurtekinni málsmeðferð og tvöfaldri refsingu. Meinbugir á lögum.*

Önnur álit án tilgreiningar:

  • Mál nr. 2151/1997 | Máli lokið 9. janúar 1998. EES-samningurinn. Birting og miðlun upplýsinga um „gerðir“. Lögmætisreglan. Meinbugir á lögum. Stjórnarskrá. Grundvallarsjónarmið réttarríkis. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Frumkvæðisathugun.
  • Mál nr. 70/1988 | Máli lokið 29. desember 1988. Mannréttindi. Ábending um ófullkomin ákvæði til verndar mannréttindum í íslenskum lögum.
Síðast uppfært: 14.12.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum