Hoppa yfir valmynd

Tvíhliða samningar milli Íslands og Rússlands

SÍ1/C2Dag­s. 
27425.5.1927Sam­komu­lag snert­andi versl­un­ar- og sigl­inga­við­skipti, gild­is­taka 25. maí 1927.
2751.8.1953Við­skipta- og greiðslu­samn­ing­ur, gild­is­taka 1. ágúst 1953.
27825.4.1961Samn­ing­ur um menn­ing­ar-, vís­inda- og tækni­sam­vinnu, gild­is­taka 25. apr­íl 1961.
16/19822.7.1982Samn­ing­ur um efna­hags­sam­vinnu, gild­is­taka 2. júlí 1982.
31/19914.12.1991Við­skipta­samn­ing­ur, gild­is­taka 4. des­em­ber 1991.
júl.9911.12.1998Loftferðasamningur, gildistaka 19. febrúar 1999.
14/199915.5.1999Bókun samkvæmt samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands um tiltekna þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs, gildistaka 15. júlí 1999.
mar.0326.11.1999Samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur, gildistaka 21. júlí 2003.
26/20003.4.2000Samningur um samstarf á sviði sjávarútvegs, gildistaka 4. september 2000.

[1] Samningar Íslands við erlend ríki, Helgi P. Briem ritstjóri, Reykjavík 1963.

[2] C-deild Stjórnartíðinda.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum