Sveitarfélög og jafnrétti
Jafnréttislögin leggja sveitarfélögum ýmsar skyldur á herðar. Þannig er sveitarfélögum skylt að skipa jafnréttisnefndir að loknum sveitarstjórnarkosningum, en hlutverk nefndanna er að vera ráðgefandi fyrir sveitarstjórnir í málefnum er varða jafnrétti kynjanna og fylgjast með og hafa frumkvæði að aðgerðum, þar með talið sértækum aðgerðum, til að tryggja jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla innan viðkomandi sveitarfélags.
Sjá einnig:
Lög, reglugerðir o.fl.
Tölfræði
Samtök sveitarfélaga
Kæruleiðir
Kærur til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins á grundvelli 111. gr. sveitarstjórnarlaga er hægt að senda rafrænt gegnum eyðublaðavef Stjórnarráðsins, minarsidur.stjr.is, eða á pdf-formati og senda ráðuneytinu:
Sveitarstjórnarkosningar
Staðarmörk sveitarfélaga
Sveitarstjórnir og byggðamál
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.