Efst á baugi - Nýjustu fréttir

Forseti Íslands, utanríkisráðherra og forseti sænska þingsins.

Ræddu tvíhliða samskipti, norræna samvinnu, Brexit og öryggismál

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, og Margot Wallström, utanríkisráðherra Svíþjóðar, funduðu í Stokkhólmi en Guðlaugur Þór er í föruneyti Guðna Th...

Engin mynd með frétt

Drög að frumvarpi til laga um köfun í atvinnuskyni til umsagnar

Til umsagnar eru nú hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu drög að frumvarpi til laga um köfun í atvinnuskyni. Unnt er að senda umsagnir um drögin til 30...

Fjögur nýsköpunarfyrirtæki hljóta viðurkenningar fyrir samstarf - Mynd

Fjögur nýsköpunarfyrirtæki hljóta viðurkenningar fyrir samstarf

Í dag afhenti Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra viðurkenningar til fjögurra fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans sem skarað hafa framúr við að efla...

Grænlenski fáninn

Forsætisráðherra fundar með formanni landsstjórnar Grænlands

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti fund með Kim Kielsen, formanni landsstjórnar Grænlands í dag.

Kim Kielsen, formaður grænlensku landsstjórnarinnar og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.

Ráðherra fundar með formanni grænlensku landsstjórnarinnar

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, átti fund í dag með Kim Kielsen, formanni grænlensku landsstjórnarinnar, en Kielsen fer einnig með...

Áskoranir í menntamálum - Mynd

Áskoranir í menntamálum

Áskoranir í menntamálum voru meðal þess sem Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík ræddu á...

Engin mynd með frétt

Umsagnarfrestur framlengdur um drög að frumvarpi til laga um lögheimili

Umsagnarfestur um drög að frumvarpi til laga um lögheimili hefur verið framlengdur til mánudagsins 22. janúar næstkomandi. Senda skal umsagnir á netfangið...

Frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Heilbrigðisstofnanir heimsóttar

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra heimsótti í liðinni viku Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, ræddi við stjórnendur og...

 Lilja Alfreðsdóttir

Efling iðnnáms

Tæknibyltingin er í senn mikið tækifæri fyrir samfélög en um leið áskorun. Þess er krafist af okkur að við tileinkum okkur ákveðna færni til að leysa vandamál á...

Velferðarráðuneytið í Skógarhlíð

Óskað eftir umsögnum vegna heildarendurskoðunar laga nr. 10/2008

Vegna heildarendurskoðunar á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla er óskað eftir umsögnum og tillögum að breytingum á gildandi löggjöf frá þeim...

Ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

Greint var frá fyrirhugaðri stofnun ungmennaráðs Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á ríkisstjórnarfundi í morgun.

Engin mynd með frétt

Styrkur til sendiráða Íslands í Kaupmannahöfn og Berlín í tilefni 100 ára afmæli fullveldis Íslands

Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í morgun að veita 10 millj. kr. framlag af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar vegna framkvæmdar afmælisdagskrár á vegum...

Ný rit og skýrslur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn