Efst á baugi - Nýjustu fréttir

Ávarpaði fund um norræna byggðaþróun á degi Norðurlandanna - Mynd

Ávarpaði fund um norræna byggðaþróun á degi Norðurlandanna

Í dag, 23. mars, er dagur Norðurlandanna og stóð Norræna húsið fyrir fundi um efni skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar um stöðu Norðurlandanna. Sigurður Ingi...

Engin mynd með frétt

Starfshópur undirbýr endurskoðun laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla

Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað starfshóp sérfræðinga Stjórnarráðsins og Jafnréttisstofu sem hefur það meginhlutverk að vinna að undirbúningi að...

Engin mynd með frétt

Umsækjendur um embætti aðstoðarseðlabankastjóra

Embætti aðstoðarseðlabankastjóra var auglýst laust til umsóknar 21. febrúar sl. Umsóknarfrestur rann út 19. mars sl.

Engin mynd með frétt

Vegna athugasemda við breytingu á reglugerð um útlendinga

Í tilefni af ummælum lögfræðings hjá Rauða krossinum um breytingu á reglugerð um útlendinga, sem gerð var 14. mars sl., sem hefur haldið því fram að ekkert...

Sigurverk

Verk Söru Riel varð hlutskarpast í listaverkasamkeppninni „Arftaki sjómannsins"

Það var einróma niðurstaða dómnefndar að velja verk Söru Riel sem gekk undir nafninu „Glitur hafsins“.

Fulltrúar nokkurra sveitarfélaga ásamt samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra við undirritunina í dag.

Skrifað undir samninga um ljósleiðarastyrki verkefnisins Ísland ljóstengt

Fulltrúar fjarskiptasjóðs og sveitarfélaga skrifuðu í dag undir 24 samninga um styrki fjarskiptasjóðs vegna ljósleiðaravæðingar sveitarfélaga í tengslum við...

Velferðarvaktin

Tillögur Velferðarvaktarinnar um bættar aðstæður utangarðsfólks

Á fundi Velferðarvaktarinnar þann 20. mars sl. voru samþykktar tillögur um bættar aðstæður utangarðsfólks. Í tillögunum er meðal annars kallað eftir því að...

Hvatning úr óvæntri átt fyrir PISA könnunina  - Mynd

Hvatning úr óvæntri átt fyrir PISA könnunina

Frábærar fyrirmyndir senda hvetjandi og jákvæð skilaboð til nemenda.

Engin mynd með frétt

Hlutföll kynja í nefndum velferðarráðuneytisins

Velferðarráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum sem skipaðar eru á vegum ráðherra velferðarráðuneytisins, líkt og skylt er...

Stórsókn í uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum með áherslu á friðlýst svæði og fjölgun áfangastaða - Mynd

Stórsókn í uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum með áherslu á friðlýst svæði og fjölgun áfangastaða

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynntu í dag...

Sigurður Ingi Jóhannsson kom á fund ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.

Ráðherra ræddi við ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra ræddi nýverið við ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem heldur fundi sína í ráðuneytinu...

Ráðherra undirritar reglugerð um sjóstangaveiðimót - Mynd

Ráðherra undirritar reglugerð um sjóstangaveiðimót

Með reglugerðinni er leitast við að einfalda framkvæmd aflaskráningar en sjóstangaveiðifélögunum eru með lögum um stjórn fiskveiða tryggðar fullnægjandi...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn