Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir



7. jan. 07:Mál nr. 5/2006

Ágreiningur um hvort úrskurður mönnunarnefndar hafi byggst á lögmætum sjónarmiðum. Frávísun.

Lesa meira

 

26. sep. 06:Mál nr. 13/2006

Ágreiningur um hvort veita skuli undanþágu til starfa sem 1. stýrimaður á skipi

Lesa meira

 

7. apr. 05:Mál nr. 20/2004

Ágreiningur um innflutning 18 feta skemmtibáts frá Bandaríkjunum sem ekki er CE-merktur. Lesa meira

 

28. febr. 05:Mál nr 3/2004

Ágreiningur um staðfestingu ráðuneytisins á ákvörðun Siglingastofnunar að synja skráningu skips á nýjan eiganda. Endurupptaka máls.

Lesa meira

 

2. des. 04:Mál nr. 9/2004

Ágreiningur um breytingu á afli aðalvélar skips. Lesa meira

  

24. maí 04:Mál nr. 3/2004,

Ágreiningur um hvort kaupsamningur eða afsal sé gild eignarheimild til skráningar í skipaskrá. Málið var endurupptekið og féll nýr úrskurður í málinu 28. febrúar 2005. Lesa meira

 

20. febr. 04:Mál nr. 21/2003

Ágreiningur um úrskurð mönnunarnendar um hvort tveir skipstjórnarmenn í stað þriggja skuli vera um borð í skipi. Lesa meira

  


Úrskurðir, ákvarðanir og aðrar úrlausnir sem birtast á vef Stjórnarráðsins eru á ábyrgð viðkomandi stjórnvalds. 
Stjórnarráðið ber ekki ábyrgð á efni frá sjálfstæðum stjórnvöldum umfram það sem leiðir af lögum.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum