Viðburðir

 • 23.mar

  Ávinningur af innri endurskoðun

  Á ráðstefnunni verður fjallað um ávinning af störfum innri endurskoðunar að mati hagsmunaaðila. Þá verður farið yfir stöðu og skipulag innri endurskoðunar hjá hinu opinbera á Íslandi og Norðurlöndunum og hvað þurfi að huga að við setningu reglugerðar til að stuðla að því að innri endurskoðun innan ríkisrekstrar nái markmiðum sínum.
 • 18.apr

  Ráðstefna Evrópuverkefnisins Efling kvenfrumkvöðla á landsbyggðinni

  Evrópuverkefnið Efling kvenfrumkvöðla á landsbyggðinni eða Female Rural Enterprise Empowerment (FREE) efnir til lokaráðstefnu á Sauðárkróki þann 18. apríl...

 • 26.apr

  Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarmiðstöðvar

  Árleg vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica 26. og 27. apríl 2018.
 • 05.sep

  The Nordic Congress on Child Welfare in Reykjavik 2018

  Safety for Children: New thinking - New approaches er yfirskrift norrænu barnaverndarráðstefnunnar sem haldin verður í Reykjavík 5. - 7. september árið 2018.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn