Viðburðir

 • 25.jan

  Hvernig má efla nýsköpun í opinberum rekstri ríkis og sveitarfélaga?

  Hvernig má efla nýsköpun í opinberum rekstri ríkis og sveitarfélaga? Nýjar kröfur, æskilegir stjórnunarhættir og stofnanamenning nýsköpunar – Lærdómsrík dæmi um nýsköpun í opinberum rekstri á Íslandi.
 • 02.feb

  UT messan 2018

  UTmessan 2018 verður í Hörpu 2. og 3. febrúar 2018.
 • 07.mar

  Jafnréttisþing 2018

  Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að boða til jafnréttisþings sem haldið verður 7. - 8. mars 2018. Jafnréttisþing er lögbundið og skal haldið innan árs frá alþingiskosningum og aftur á tveimur árum liðnum, líkt og nánar er kveðið á um í 10. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008.
 • 26.apr

  Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarmiðstöðvar

  Árleg vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica 26. og 27. apríl 2018.
 • 05.sep

  The Nordic Congress on Child Welfare in Reykjavik 2018

  Safety for Children: New thinking - New approaches er yfirskrift norrænu barnaverndarráðstefnunnar sem haldin verður í Reykjavík 5. - 7. september árið 2018.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn