Hoppa yfir valmynd

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina 2023-2027

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina er skipað samkvæmt ákvæði 24. gr. laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla. Starfsgreinaráð eru, hvert á sínu sviði ráðherra til ráðgjafar um starfsnám á framhaldsskólastigi. Hlutverk þeirra er m.a. að gera tillögur um almenn markmið náms, skilgreina þarfir fyrir kunnáttu og hæfni og gera tillögur um lokamarkmið náms.

 

Ráðið er svo skipað:

 

Aðalmenn: 

  • Halldór Arnar Guðmundsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
  • Guðni Gunnarsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
  • Logi Hermann Halldórsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
  • Sverrir Mar Albertsson, tilnefndur af Alþýðusambands Íslands
  • Hrefna Karlsdóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins
  • Adólf Svavarsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
  • Jón Þór Sigurðsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
  • Karl Hákon Karlsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
  • Baldvin Ringsted, tilnefndur af Skólameistarafélagi Íslands og Kennarasambandi Íslands


Varamenn:

  • Vignir Eyþórsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
  • Sigurður Gunnar Benediktsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
  • Ástvaldur Sigurðsson, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands
  • Aðalsteinn Baldursson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
  • Jón Kristinn Sverrisson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
  • Eðvald Ingi Björgvinsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
  • Freyr Friðriksson, af Samtökum atvinnulífsins
  • Ásmundur Pétur Svavarsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
  • Hlöðver Eggertsson, tilnefndur af Skólameistarafélagi Íslands og Kennarasambandi Íslands

 

Skipunartími er frá 9. maí 2023 til 8. maí 2027.

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum