Stjórn Þjóðskrár Íslands

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Stjórnin er skipuð sbr. ákvæði 9. gr. laga um skráningu og mat fasteigna, nr. 60/2001. Stjórn mótar starf og innra skipulag stofnunarinnar og hefur eftirlit með rekstri hennar.

  • Arnbjörg Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Seyðifjarðarkaupsstaðar, sem jafnframt er formaður
  • Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Vigdís Halldórsdóttir, lögfræðingur, tilnefnd af Samtökum fjármálafyrirtækja

Skipunartími stjórnarinnar er frá 4. maí 2016 til og með3. maí 2020.

Ráð og stjórnir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn