Úrskurðarnefnd um ólögmætan sjávarafla 2017-2019

Skv. 6. gr. laga nr. 37/1992 um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla skipar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þriggja manna nefnd til að úrskurða álagningu gjalds skv. 1. gr. og jafnmarga menn til vara. Skipunartími er til þriggja ára í senn.

Í nefndinni eiga sæti:

Aðalmenn:  

  • Arnór Halldórrson, skipaður formaður án tilnefningar
  • Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, skipuð án tilnefningar 
  • Jónas Rúnar Viðarsson, skipaður án tilnefningar

Varamenn:  

  • Björn Jóhannesson, skipaður án tilnefningar 
  • Magnea Guðrún Karlsdóttir, skipuð án tilnefningar.


Tegund

Fastanefndir
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn