Hoppa yfir valmynd

Viðbragðsteymi við landgöngu hvítabjarna á Íslandi

Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Skipað 17. janúar 2012

Hlutverk teymisins er að undirbúa viðbrögð við hugsanlegri landgöngu hvítabjarna hér á landi og skal teymið setja sér sérstakar starfsreglur í því sambandi. Skulu ráðuneytinu kynntar starfsreglur teymisins þegar þær liggja fyrir. Teymið skal ávallt kallað saman þegar hvítabjörn gengur á land eða vænta má landgöngu hvítabjarna og skal teymið sjá um að samræma fyrstu viðbrögð og aðgerðir við þær aðstæður.

Án tilnefningar
Skúli Þórðarson, Umhverfisstofnun, formaður,

Samkvæmt tilnefningu Landhelgisgæslu Íslands
Ásgrímur L. Ásgrímsson, yfirmaður VSS

Samkvæmt tilnefningu Ríkislögreglustjóra
Hjálmar Björgvinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn

Samkvæmt tilnefningu Matvælastofnunar
Ólafur Jónsson, héraðsdýralæknir

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum