Starfshópur um tannheilsu lífeyrisþega

Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að fjalla um aukna greiðsluþátttöku ríkisins í tannlækningum aldraðra og öryrkja.
 
Verkefni hópsins er gerð tillagna um hvernig megi tryggja að fjárframlög vegna kostnaðar aldraðra og öryrkja vegna tannheilsu nýtist sem best, svo þörfum þessara hópa fyrir tannlæknaþjónustu verði sinnt sem best. Stefnt er að því að hópurinn skili tillöguskýrslu til ráðherra 1. apríl 2018.

Starfshópinn skipa

  •  Þórunn Pálína Jónsdóttir, án tilnefningar, formaður 
  •  Helga Ágústsdóttir, án tilnefningar
  •  Hólmfríður Guðmundsdóttir, tiln. af Embætti landlæknis
  •  Elín Sigurgeirsdóttir, tiln. af Tannlæknafélagi Íslands
  •  Magnús Björnsson, tiln. af Tannlæknafélagi Íslands
  •  Vilhjálmur Hjálmarsson, tiln. af ÖBÍ
  •  Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, tiln. af Landssambandi eldri borgara
Skipaður af heilbrigðisráðherra 28. febrúar 2018

Tegund

Tímabundnar nefndir
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn