Hoppa yfir valmynd

Nefnd til að semja nýja framkvæmdaáætlun í barnavernd

Velferðarráðuneytið

Nefnd til að semja nýja framkvæmdaáætlun í barnavernd til fjögurra ára skv. 3. mgr. 5. gr. barnaverndarlaga

Ráðgjafahópur með fulltrúum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Samtaka félagsmálastjóra á Íslandi, fagdeildar félagsráðgjafa í barnavernd í Félagsráðgjafafélagi Íslands, Barnaheilla, UNICEF, Umboðsmanns barna, Olnbogabarna, Félags fósturforeldra og Vímulausrar æsku mun starfa með nefndinni.

Nefndina skipa

  • Ingibjörg Broddadóttir, án tilnefningar, formaður
  • Gyða Hjartardóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Halldór Hauksson, tiln. af Barnaverndarstofu
  • Stefán Eiríksson, tiln. af Velferðarsviði Reykjavíkurborgar

Starfsmaður nefndarinnar er Guðríður Bolladóttir lögfræðingur í velferðarráðuneyti

Skipuð af félags- og húsnæðismálaráðherra 12. júní 2015

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira