Hoppa yfir valmynd

Sóttvarnaráð

Heilbrigðisráðuneytið

Sóttvarnaráð er skipað skv. 6. gr. sóttvarnalaga, nr. 19/1997, til fjögurra ára í senn. Þar skulu eiga sæti sérfræðingar á sviði smitsjúkdómalækninga, bakteríufræði, veirufræði, kynsjúkdóma og faraldsfræði/heilbrigðisfræði, heilsugæslulæknir og hjúkrunarfræðingur með sérþekkingu á sviði sóttvarna. Ráðið mótar stefnu í sóttvörnum og skal vera heilbrigðisyfirvöldum til ráðgjafar um aðgerðir til varnar útbreiðslu smitsjúkdóma.

Aðalmenn

  • Ólafur Guðlaugsson, sérfræðingur á sviði smitsjúkdóma, formaður
  • Karl G. Kristinsson, sérfræðingur á sviði bakteríufræði, varaformaður
  • Guðrún Baldvinsdóttir, sérfræðingur á sviði veirufræði
  • Elísabet R. Jóhannesdóttir, sérfræðingur á sviði húð- og kynsjúdóma
  • Gunnar Tómasson, sérfræðingur á sviði faraldsfræð/heilbrigðisfræði
  • Nanna S. Kristinsdóttir, heilsugæslulæknir
  • Ásdís Elfarsdóttir, sýkingavarnahjúkrunarfræðingur og með sérþekkingu á sviði sóttvarna

Varamenn

  • Már Kristjánsson, sérfræðingur á sviði smitsjúkdóma
  • Hjördís Harðardóttir, sérfræðingur á sviði bakteríufræði
  • Brynja Ármannsdóttir, sérfræðingur á sviði sýkla- og veirufræði
  • Ragna Leifsdóttir, sérfræðingur á sviði húð- og kynsjúdóma
  • Vilhjálmur Rafnsson, sérfræðingur á sviði faraldsfræð/heilbrigðisfræði
  • Ásmundur Jónasson, heilsugæslulæknir
  • Ólöf Másdóttir, sýkingavarnahjúkrunarfæðingur og með sérþekkingu á sviði sóttvarna

Skipun ráðsins er frá 4. júní 2021 til 3. júní 2025.

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum