Hoppa yfir valmynd
14. maí 2010 Matvælaráðuneytið

Tollkvótar vegna innflutnings á unnum kjötvörum

Með vísan til 65. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar nr. 421/2010, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á unnum kjötvörum, fyrir tímabilið 1. júlí 2010 til 30. júní 2011.


Vara

Tímabil

Vörumagn

Verðtollur

 

 

 

kg

%

Tollskrárnr.:

Kjötvörur úr vörulið 1602:

 

86.000

 

 

1602.1001

Blönduð matvara með meira en 60% af kjöti

01.07.10- 30.06.11

-

114,6

 

1602.1009

Meira en 20% til og með 60%

01.07.10- 30.06.11

-

114,6

 

1602.2011

Meira en 60% af dýralifur

01.07.10- 30.06.11

-

127,0

 

1602.2012

Meira en 20% til og með 60% af dýralifur

01.07.10- 30.06.11

-

127,0

 

1602.2019

Annað

01.07.10- 30.06.11

-

127,0

 

1602.2021

Annað, meira en 60% af dýra lifur

01.07.10- 30.06.11

-

127,0

 

1602.2022

Annað, meira en 20%, til og með 60%

01.07.10- 30.06.11

-

127,0

 

1602.2029

Annað

01.07.10- 30.06.11

-

127,0

 

1602.3101

Úr kalkúnum meira en 60%

01.07.10- 30.06.11

-

159,0

 

1602.3102

Úr kalkúnum meira en 20% til og með 60%

01.07.10- 30.06.11

-

159,0

 

1602.3109

Annað

01.07.10- 30.06.11

-

159,0

 

1602.3201

Úr hænsnum meira en 60%

01.07.10- 30.06.11

-

159,0

 

1602.3202

Úr hænsnum meira en 20%, til og með 60%

01.07.10- 30.06.11

-

159,0

 

1602.3209

Annað

01.07.10- 30.06.11

-

159,0

 

1602.3901

Annað meira en 60% úr alifuglum

01.07.10 -30.06.11

-

159,0

 

1602.3902

Annað 20% til og með 60% úr alifuglum

01.07.10- 30.06.11

-

159,0

 

1602.3909

Annað

01.07.10- 30.06.11

-

159,0

 

1602.4101

Úr svínum meira en 60%, læri og lærissneiðar

01.07.10- 30.06.11

-

172,2

 

1602.4102

Meira en 20% til og með 60%, af kjöti

01.07.10- 30.06.11

-

172,2

 

1602.4109

Annað

01.07.10- 30.06.11

-

172,2

 

1602.4201

Meira en 60% af kjöti, bógur og bógsneiðar

01.07.10- 30.06.11

-

172,2

 

1602.4202

Meira en 20% til og með 60%, af kjöti

01.07.10- 30.06.11

-

172,2

 

1602.4209

Annað

01.07.10- 30.06.11

-

172,2

 

1602.4901

Annað meira en 60% af kjöti, blöndur

01.07.10- 30.06.11

-

172,2

 

1602.4902

Annað meira en 20% til og með 60%, af kjöti

01.07.10- 30.06.11

-

172,2

 

1602.4909

Annað

01.07.10- 30.06.11

-

172,2

 

1602.5001

Meira en 60% kjöt úr nautgripum

01.07.10- 30.06.11

-

114,6

 

1602.5002

Meira en 20% til og með 60%, úr kjöti

01.07.10- 30.06.11

-

114,6

 

1602.5009

Annað

01.07.10- 30.06.11

-

114,6

 

1602.9011

Úr dilkakjöti meira en 60% af kjöti

01.07.10- 30.06.11

-

172,2

 

1602.9012

Meira en 20% til og með 60%, af kjöti

01.07.10- 30.06.11

-

172,2

 

1602.9019

Annað

01.07.10- 30.06.11

-

172,2

 

1602.9021

Annað, úr öðru kjöti meira en 60%

01.07.10- 30.06.11

-

172,2

 

1602.9022

Annað, meira en 20% til og með 60%, af kjöti

01.07.10- 30.06.11

-

172,2

 

1602.9029

Annað

01.07.10- 30.06.11

-

172,2

 
 

Úthlutun er ekki framseljanleg. Innflutningur verður því aðeins leyfður að uppfyllt séu ákvæði 10. gr. laga nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, ásamt reglugerð nr. 509/2004, um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins.

Berist umsóknir um meira magn innflutnings en auglýstum tollkvóta nemur, skal leita tilboða í tollkvóta vörunnar. Tilboð skulu ráða úthlutun.

 

Skriflegar umsóknir skulu berast  til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins, að Skúlagötu 4, 150 Reykjavík, bréflega eða á [email protected], fyrir kl. 15:00 miðvikudaginn 26. maí n.k.

 

Framvegis verður eingöngu auglýst eftir umsóknum um tollkvóta á heimasíðu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins.

 

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 14. maí 2010.

 Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira