Auglýsing um breytingu á áfrýjunarfjárhæð
Áfrýjunarfjárhæð samkvæmt 1. mgr. 152. gr. laga um meðferð einkamála nr. 91 31. desember 1991, sbr. 6. gr. laga nr. 38 19. apríl 1994, er kr. 734.860.
Áfrýjunarfjárhæð samkvæmt 1. mgr. 152. gr. laga um meðferð einkamála nr. 91 31. desember 1991, sbr. 6. gr. laga nr. 38 19. apríl 1994, er kr. 734.860.
Áfrýjunarfjárhæð þessi tekur gildi 1. janúar 2013 og gildir fyrir árið 2013.
Innanríkisráðuneytið, 19. desember 2012.