Auglýst eftir upplýsingafulltrúa og ritara ráðuneytisstjóra í nýju félagsmálaráðuneyti
Þann 1. janúar 2019 taka til starfa ný ráðuneyti heilbrigðismála og félagsmála við uppskiptingu velferðarráðuneytisins sem verður lagt niður frá sama tíma.
Laust er til umsóknar starf upplýsingafulltrúa og starf ritara ráðuneytisstjóra í nýju félagsmálaráðuneyti. Umsóknarfrestur er til 14. janúar næstkomandi.
Starfsauglýsingarnar voru birtar á Starfatorgi 17. desember síðastliðinn: