Hoppa yfir valmynd
18. desember 2018 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Auglýst eftir upplýsingafulltrúa og ritara ráðuneytisstjóra í nýju félagsmálaráðuneyti

Nýtt félagsmálaráðuneyti tekur til starfa 1. janúar 2019 - mynd

Þann 1. janúar 2019 taka til starfa ný ráðuneyti heilbrigðismála og félagsmála við uppskiptingu velferðarráðuneytisins sem verður lagt niður frá sama tíma.

Laust er til umsóknar starf upplýsingafulltrúa og starf ritara ráðuneytisstjóra í nýju félagsmálaráðuneyti. Umsóknarfrestur er til 14. janúar næstkomandi.

Starfsauglýsingarnar voru birtar á Starfatorgi 17. desember síðastliðinn:

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira