Hoppa yfir valmynd
13. nóvember 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Styrkir til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands.

Norsk stjórnvöld leggja árlega til framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs. Markmið framlagsins er að stuðla að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands. Umsækjendur verða að fylla út umsóknareyðublað á vef norska menningarráðsins (Norsk kulturråd). Æskilegt er að umsóknir séu skrifaðar á norsku, dönsku, sænsku eða ensku. Umsóknarfrestur um styrki rennur út þann 3. desember nk.

Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu norska menningarráðsins.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira