Auglýsing frá Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum, ath. framlengdur frestur
Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og Íslands á sviði vísinda, menntunar og menningar.
Vegna tæknilegra örðugleika hefur umsóknarfrestur Sænsk-íslenska sjóðsins verið framlengdur til 22. mars 2020.
Er óskað eftir því allar umsóknir verði endursendar skv. upplýsingum á heimasíðu sjóðsins. https://svenskislandskafonden.se/
Frekari upplýsingar má einnig finna á tenglinum https://norden.se/sok-bidrag-fran-svensk-islandska-samarbetsfonden/