Menningarsjóður Íslands og Finnlands auglýsir eftir umsóknum
• Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna verkefna sem eru fyrirhuguð á síðari hluta ársins 2021 og fyrri hluta ársins 2022.
• Frestur til að leggja inn umsóknir um styrki úr sjóðnum vegna þessa tímabils rennur út 31. mars 2021.
• Æskilegt er að umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, norsku, finnsku eða ensku.
• Einungis er hægt að sækja um rafrænt á vefnum hanaholmen.fi.
• Fyrirspurnir vegna umsókna má senda á netfangið [email protected]
Frekari upplýsingar um Menningarsjóð Íslands og Finnlands má finna hér og á vefnum hanaholmen.fi.