Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Utanríkisráðherra ávarpar loftslagsráðstefnu í Alaska
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ávarpaði í gær ráðstefnuna GLACIER, sem fjallar um loftslagsmál og norðurslóðir, í Alaska. Ráðstefnan var haldin af utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna í samvinnu...
-
Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á laggirnar
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að sett verði á fót ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda. Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðh...
-
Ný skýrsla OECD: Góðar horfur í íslenskum efnahagsmálum
Góðar horfur eru í íslenskum efnahagsmálum og árangur hefur náðst á mörgum sviðum, en áskoranir eru enn til staðar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD)&n...
-
Heilbrigðisáðherra afhent skýrsla um byggingu Landspítala við Hringbraut
Nýr Landspítali (NLSH) hefur afhent heilbrigðisráðherra skýrslu sem fyrirtækið KPMG vann og felur í sér rýni á fyrirliggjandi gögnum um hagkvæmni þess að byggja nýjar sjúkrahúsbyggingar við Hringbraut...
-
Fundargerð velferðarvaktarinnar 31. ágúst 2015
Fundargerð 8. fundar velferðarvaktarinnar, haldinn 31. ágúst 2015 í velferðarráðuneytinu. Dagskrá fundar: 1. Kolbeinn Stefánsson frá Hagstofunni – könnun á lífskjörum barna. 2. Texti frá barnahóp Vel...
-
Heimsókn framkvæmdastjóra OECD til Íslands
Angel Gurría, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), mun dvelja í opinberum erindum hér á landi dagana 31. ágúst og 1. september nk. Megintilgangur heimsóknar Gurría er ...
-
Innritun nýnema á haustönn 2015
Um 99% þeirra sem útskrifuðust úr grunnskóla sl. vor sóttu um skólavist í framhaldsskólumInnritun á nýnema á haustönn 2015 er nú lokið. Alls sóttu 4.328 nemendur um skólavist að þessu sinni sem er rét...
-
Forsætisráðherra heimsækir Fjallabyggð
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, mun heimsækja Fjallabyggð síðdegis í dag og hitta þar heimamenn og kynna sér aðstæður á vettvangi. Í dag fundaði samráðshópur ráðuneytisstjóra í forsæt...
-
Viðbragðshópur vegna ástandsins í Fjallabyggð kallaður saman
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur óskað eftir því að kallaður verði saman hópur ráðuneytisstjóra og fulltrúa viðeigandi stofnanna til að fara yfir þá stöðu sem skapast hefur á Sigl...
-
Kröftug þátttaka íslenskra skóla og stofnana í Nordplus menntaáætluninni
Úthlutun styrkja í Nordplus menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2015 er lokið og hlutu 29 íslensk verkefni styrkiAlls bárust 605 umsóknir frá öllum Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum og hlutu...
-
Ábyrgð, réttindi og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum
Eftirfylgni með könnun á innleiðingu reglugerðar nr. 1040/2011 um ábyrgð, réttindi og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum er lokið Mennta- og menningarmálaráðuneytið fékk í október 2013 Cap...
-
Heildarlög um stofnanakerfi ríkisins undirbúin
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu fjármála- og efnahagsráðherra um að hefja undirbúning að gerð heildarlaga um stofnanakerfið. Tillagan felur í sér að: · Unnið verði frumvarp um...
-
Þjóðarsáttmáli í Borgarbyggð og Dalabyggð
Ritað var undir Þjóðarsáttmála um læsi í Héraðsskjalasafninu í Borgarnesi Þjóðarsáttmálinn um læsi var undirritaður í Héraðsskjalasafninu í Borgarnesi í gær. Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir skól...
-
Drög að frumvarpi til nýrra laga um vátryggingastarfsemi birt til umsagnar
Nefnd á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytis sem skipuð var í október 2010 hefur unnið að gerð frumvarps til nýrra laga um vátryggingastarfsemi sem liggur nú fyrir í drögum og óskað er umsagna um. Ge...
-
37% makrílstofnsins í íslenskri lögsögu - samningsstaða Íslands styrkist
Aldrei hefur mælst meira af makríl í íslenskri efnahagslögsögu en í nýloknum sameiginlegum makrílleiðangri Færeyinga, Íslendinga, Norðmanna og Grænlendinga. Heildarvísitala makríls á svæðinu sem mælin...
-
27.8.2015 Fyrsta ráðstefna aðildarríkja Vopnaviðskiptasamningsins (ATT)
Fundurinn samþykkti einróma þingskapar- og fjárhagsreglur svo og drög að upplýsingagjöf aðildarríkja um vopnamál. Ákveðið var að hafa skrifstofu samningsins í Genf og ráða Simeon Dumisani Dladla frá S...
-
Undirritun Þjóðarsáttmálans á Fljótsdalshéraði og Fjarðabyggð
Hringferð Illuga Gunnarssonar mennta- og menningarmálaráðherra um landið er hafinÞjóðarsáttmáli um læsi var undirritaður á Fljótsdalshéraði og í Fjarðabyggð í gær. Sveitarstjórnirnar sem undirrituðu v...
-
Drög að endurskoðaðri reglugerð um gerð og búnað reiðhjóla til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að endurskoðaðri reglugerð um gerð og búnað reiðhjóla. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 9. september næstkomandi og skulu þ...
-
Umsjónarsamningar með náttúruvættum í Reykjavík undirritaðir
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur staðfest umsjónarsamninga þriggja náttúruvætta innan marka Reykjavíkur. Um er að ræða friðlýstu svæðin Fossvogsbakka, Háubakka og Laugarás en...
-
Úttekt á opinberum vefjum fer fram í sjötta sinn
Kynningarfundur um fyrirhugaða úttekt á opinberum vefjum var haldinn í gær þar sem úttektin var kynnt fyrir ábyrgðarmönnum, stjórnendum og vefstjórum opinberra vefja. Úttektin hefur farið fram annað h...
-
Þjóðarsáttmálinn undirritaður í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi
Bæjarstjórar Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, og sveitarstjóri Kjósarhrepps, undirrituðu sáttmálann ásamt mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúum Heimilis og skóla Í gær, 24. ágúst, undirrituðu...
-
Ríkisstjórnin styrkir KKÍ
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að styrkja Körfuknattleikssamband Íslands (KKÍ) vegna þátttöku A-landsliðs karla á lokamóti Evrópukeppninnar í körfubolta. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt A-landslið ...
-
Um 5.000 leiguíbúðir í eigu sveitarfélaga
Sveitarfélögin í landinu áttu í lok síðasta árs tæplega 5.000 leiguíbúðir samkvæmt nýbirtri skýrslu Varasjóðs húsnæðismála. Sjö sveitarfélög áforma að fjölga leiguíbúðum í náinni framtíð, samtals um 1...
-
Varnarmálaráðherra Tékklands og yfirmaður flugsveita Bandaríkjahers í heimsókn
Varnarmálaráðherra Tékklands, Martin Stropnicky, er í heimsókn hér á landi í tilefni af því að tékkneski flugherinn annast loftrýmisgæslu á Íslandi nú um stundir. Ráðherrann heimsótti flugsveitina á K...
-
Þjóðarátaki um læsi hleypt af stokkunum
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Sigríður Björk Einarsdóttir frá SAMFOK, f.h. Heimilis og skóla, undirrituðu Þjóðarsáttmála um læsi við athöfn í ...
-
Frumvarp til nýrra laga um útlendinga til umsagnar
Þverpólitísk þingmannanefnd um útlendingamál kynnti á fundi í dag í samvinnu við innanríkisráðuneytið drög að lagafrumvarpi til nýrra útlendingalaga. Sjá má frumvarpið hér á vef innanríkisráðuneytisin...
-
Reglur um endurgreiðslur vegna tannlækninga rýmkaðar
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur samþykkt breytingu á reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra við tannlækningar nr. 451/2013 sem heimilar Sjúkratryggingum Íslan...
-
Gagnlegar umræður um hlut kvenna í kvikmyndagerð
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra vill hefja athugun á möguleikum á að auka hlut kvenna í kvikmyndagerðRIFF- Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík stóð fyrir málfundi um stöðu kvenna í...
-
Móttaka flóttafólks: Ráðherra fagnar frumkvæði Akureyringa
Bæjaryfirvöld á Akureyri hafa lýst vilja til þess að taka á móti flóttafólki á þessu ári og því næsta og greiða þannig fyrir því að skapa því ný og góð lífsskilyrði. Bærinn hefur óskað eftir viðræðum ...
-
Staðan á vinnumarkaði kynnt í ríkisstjórn
Alls voru um 4.680 skráðir án atvinnu hjá Vinnumálastofnun í júlí síðastliðnum og svarar það til 2,6% atvinnuleysis. Atvinnuleysi mældist 3,2% meðal kvenna en 2,0% hjá körlum. Atvinnuástand mældist sv...
-
Ríkisstjórnin skipar vinnuhóp til að skoðar vanda Grímseyinga
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag, að tillögu forsætisráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að settur verði á laggirnar vinnuhópur þvert á ráðuneyti sem skoði stöðu Grímseyjar í ...
-
Jáeindaskanni: Rannsóknir gætu orðið allt að 2.000 á ári
Sjúklingum sem sendir eru frá Íslandi til rannsókna í jáeindaskanna Rigshospitalet í Kaupmannahöfn samkvæmt samningi við Sjúkratryggingar Íslands fjölgar ár frá ári. Notagildi jáeindaskanna og þar með...
-
Starfshópur um landnotkun í dreifbýli og sjálfbæra landnýtingu afhendir ráðherra tillögur sínar
Starfshópur um landnotkun í dreifbýli og sjálfbæra landnýtingu hefur afhent Sigrúnu Magnúsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra niðurstöður sínar og tillögur. Starfshópurinn var skipaður af umhverfis...
-
Viðmið um gerð starfsreglna fyrir sveitarfélög sem reka sérskóla og sérúrræði við grunnskóla
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út viðmiðin í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga.Í janúar sl. voru nokkrar breytingar gerðar á reglugerð um nemendur með sérþarfir í grun...
-
Greining á framkvæmd skóla án aðgreiningar á grunnskólastigi
Fyrirliggjandi gögn benda til að almennt er talið að hugmyndafræði um skóla án aðgreiningar sé jákvæð og að það sé mikilvægt að öll börn eigi kost á að sækja nám í heimaskólaHaustið 2013 var samþykkt ...
-
Ísland og rafræn viðskipti í Evrópu
Íslendingar hafa tekið þátt í CEN/WS/BII vinnustofu Staðlasamtaka Evrópu frá stofnun vinnustofunnar árið 2007. Starfsemin hefur skilað fjölda umgjarða um rafræn skjöl, þ.á.m. reikninga, pantanir, kred...
-
Samkomulag um endurreisn bygginga og menningarlandslags við fyrsta búnaðarskólann
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra undirritaði í dag, fyrir hönd ríkissjóðs, samkomulag við Minjavernd um viðtöku lands og eigna í Ólafsdal í Gilsfirði, en þar stofnaði Torfi Bjarnaso...
-
Ábyrg stjórnun olíuvinnslu - sameiginlegur fundur íslenskra og bandarískra stjórnvalda
Utanríkisráðuneyti Íslands og Bandaríkjanna í samvinnu við iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, sendiráð Bandaríkjanna og Orkustofnun, efna til tveggja daga málsstofu í Reykjavík um ábyrga stjórnun...
-
Vegna ummæla formanns borgarráðs í Fréttablaðinu 18. ágúst 2015 um málefni tónlistarskóla í Reykjavík
Framlag ríkisins til tónlistarskóla nægir fyrir um 65% af kostnaði við kennslu nemenda og sá vandi sem nú blasir við í málefnum fjögurra tónlistarskóla í Reykjavík stafar af því að Reykjavíkurborg, ei...
-
Skýrari skilyrði um starfs- og sérfræðinám lækna
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað mats- og hæfisnefnd um starfsnám til að öðlast almennt lækningaleyfi og um sérnám í læknisfræði í samræmi við nýja reglugerð þessa efnis. Reglu...
-
Ábyrg stjórnun olíuvinnslu - sameiginlegur fundur íslenskra og bandarískra stjórnvalda
Utanríkisráðuneyti Íslands og Bandaríkjanna í samvinnu við iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, sendiráð Bandaríkjanna og Orkustofnun, efna til tveggja daga málsstofu í Reykjavík um ábyrga stjórnun o...
-
Opinn kynningarfundur um könnun á opinberum vefjum 25. ágúst
Gerð verður almenn úttekt á opinberum vefjum nú í haust en þegar er hafin skoðun á öryggismálum þeirra. Af því tilefni verður haldinn opinn kynningarfundur þar sem þeir sem framkvæma úttektirnar munu ...
-
Samráðsvettvangur tekur til starfa
Settur hefur verið á laggirnar samráðsvettvangur stjórnvalda og hagsmunaðila á Rússlandsmarkaði vegna þeirrar stöðu sem upp er komin upp í viðskiptasamskiptum Íslands og Rússlands. Fyrsti fundur samrá...
-
Innanríkisráðherra fjallaði m.a. um stjórnmál, orðræðuna og Hólaprent í ræðu á Hólahátíð
Ólöf Nordal innanríkisráðherra flutti hátíðarræðu á Hólahátíð sem lauk síðdegis í dag. Ráðherra ræddi meðal annars um um Hólastað og Hólaprentið og áhrif þess, gerði stjórnmálin og orðræðuna að umtals...
-
Heildarútgjöld ríkissjóðs innan fjárheimilda á fyrri hluta ársins
Heildarútgjöld ríkissjóðs á fyrstu sex mánuðum ársins voru innan fjárheimilda að því er fram kemur í ársfjórðungsuppgjöri sem sýnir stöðu fjármála innan ársins hjá einstökum ríkisaðilum í A-hluta ríki...
-
Öryggi metið í úttekt á opinberum vefjum
Gerð verður úttekt á opinberum vefjum ráðuneyta, stofnana og sveitarfélaga haustið 2015. Slík úttekt hefur verið gerð fimm sinnum áður, annað hvert ár frá árinu 2005 undir heitinu Hvað er spunnið í op...
-
Sigmundur Davíð ræddi við Dmitry Medvedev
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, átti í dag símafund með Dmitry Medvedev, forsætisráðherra Rússlands. Ráðherrarnir ræddu þá alvarlegu stöðu sem upp er komin í samskiptum ríkjanna. Forsæ...
-
Auka á samstarf stofnana vegna fjölgunar ferðamanna
Innanríkisráðherra vinnur að því í samvinnu við lögreglustjórann á Suðurlandi, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, Slysavarnafélagið Landsbjörg og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið að koma á skilvir...
-
-
Norrænir sveitarstjórnarráðherrar ræddu einföldun regluverks
Ólöf Nordal innanríkisráðherra situr í dag fund norrænna sveitarstjórnarráðherra sem fram fer í Uppsölum í Svíþjóð. Aðalumræðuefni fundarins er hvernig megi einfalda laga- og regluverk þannig að það s...
-
Umsækjendur um lausa stöðu skólameistara Framhaldsskólans á Laugum
Fjórar umsóknir bárust um stöðuna.Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara Framhaldsskólans á Laugum rann út föstudaginn 7. ágúst sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust fjórar umsóknir um stöðuna....
-
Sigurður Ingi fundar með sendiherra Rúslands
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra og sendiherra Rússlands á Íslandi, Anton V. Vasiliev ræddust við á óformlegum fundi í dag. Farið var yfir stöðuna sem uppi er í samskipt...
-
Harma ákvörðun rússneskra stjórnvalda
Íslensk stjórnvöld harma þá ákvörðun rússneskra yfirvalda að bæta Íslandi á lista yfir lönd sem sæta innflutningsbanni til Rússlands. Samkvæmt upplýsingum utanríkisráðuneytisins liggur fyrir að íslens...
-
Ný stjórn Bankasýslu ríkisins
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað nýja stjórn Bankasýslu ríkisins. Hlutverk stofnunarinnar er að fara með eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum í samræmi við lög, góða stjórnsýsluhætti o...
-
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður 23. september næstkomandi
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 23. september næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica og hefst klukkan 16. Ársfundurinn verður með svipuðu sniði og áður.Boð á fundinn...
-
Stórgjöf Íslenskrar erfðagreiningar: Kaup og uppsetning á jáeindaskanna
Íslensk erfðagreining skuldbindur sig til að færa þjóðinni að gjöf allt að 5,5 milljónir Bandaríkjadala til þess að standa straum af kostnaði við að kaupa og setja upp jáeindaskanna. Heilbrigðisráðher...
-
Endurskoðun á tilskipun um fjölmiðla
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stendur fyrir opnu samráði um efni fjölmiðlatilskipunarRáðgert er að endurskoða efni fjölmiðlatilskipunar ESB 2010/13/ESB (Directive 2010/13/EU on audiovisual media ...
-
Aldrei mælst meira af makríl innan íslenskrar efnahagslögsögu
Í gær lauk rúmlega fimm vikna löngum aleiðangri hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar, sem hafði það megin markmið að meta magn og útbreiðslu makríls umhverfis Ísland og við Grænland. Samkvæmt fyrst...
-
30 ár liðin frá stofnun Vestnorræna ráðsins
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, heldur í dag til Færeyja í tilefni af því að 30 ár eru liðin frá stofnun Vestnorræna ráðsins. Ráðherrann mun taka þátt í hátíðardagskrá í tilefni af afm...
-
Drög að breytingu á reglugerð um skilgreiningu héraðsvega til umsagnar
Skilgreiningu héraðsvega var breytt lítillega með breytingu Alþingis á vegalögum nr. 80/2007 í febrúar síðastliðnum. Af þeim sökum er nauðsynlegt að breyta reglugerð um héraðsvegi. Unnt er að senda in...
-
Umsækjendur um embætti hæstaréttardómara, héraðssaksóknara og varahéraðssaksóknara
Runninn er út umsóknarfrestur um þrjú embætti sem innanríkisráðuneytið auglýsti: Embætti hæstaréttardómara, embætti héraðssaksóknara og varahéraðssaksóknara. Embætti hæstaréttardómara var auglýst 10. ...
-
Meirihluti svarenda vill rýmkaðar reglur ummannanöfn
Niðurstaða könnunar sem innanríkisráðuneytið lét vinna er að 60% svarenda vilja að reglur um mannanöfn verði rýmkaðar. Tæp 20% eru hlutlausir og 20% svarenda eru andvígir því að reglur verði rýmkaðar....
-
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs janúar-júní 2015
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar – júní 2015 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Tekjujöfnuðurinn var jákvæður um 779 m.k...
-
Ríkissjóður kaupir eigin skuldabréf að nafnvirði 400 milljónir Bandaríkjadala
Ríkissjóður hefur leyst til sín eigin skuldabréf að nafnvirði 400 milljónir Bandaríkjadala í skuldabréfaflokknum “ICELAND 4.875% 06/16/16” (ISIN USX3446PDH48/US451029AD49). Þann 27. júlí bauðst ríkiss...
-
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs janúar-maí 2015
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar – maí 2015 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Tekjujöfnuðurinn var jákvæður um 1,7 ma.k...
-
Drög að lyfjastefnu til umsagnar
Óskað er eftir umsögnum um drög 2 að lyfjastefnu til ársins 2020 sem hér eru birt á vef velferðarráðuneytisins. Stefnumótunin er hluti af vinnu sem fram hefur farið í nefnd sem Kristján Þór Júlíusson ...
-
Drög að þingsályktunartillögu um geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlun
Á vorþingi 2014 var samþykkt þingsályktun þar sem heilbrigðisráðherra var falið í samvinnu við félags- og húsnæðismálaráðherra að móta geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlun til fjögurra ára og leggja ...
-
Yfirlit um þingmál sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á síðasta þingi
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra lagði fram 14 lagafrumvörp og eina þingsályktunartillögu á liðnu þingi. Alls samþykkti þingið 11 af þessum frumvörpum auk þingsályktunarti...
-
Jón Gíslason skipaður forstjóri Matvælastofnunar til næstu fimm ára
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað Jón Gíslason forstjóra Matvælastofnunar frá 1. ágúst til næstu fimm ára samkvæmt lögum nr. 80/2005 um stofnunina. Starf forstjóra Matvælastof...
-
Umhverfisráðherrar Íslands og Frakklands funda á Þingvöllum
Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra átti fund með Ségolène Royal, ráðherra umhverfis- og orkumála í Frakklandi, á Þingvöllum í gær, 28. júlí. Ráðherrarnir ræddu einkum loftslagsfund Sam...
-
Yfirlit yfir þingmál iðnaðar- og viðskiptaráðherra á síðasta þingi
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra lagði fram 16 lagafrumvörp og eina þingsályktunartillögu á liðnu þingi. Alls samþykkti þingið 13 af þessum frumvörpum auk þingsályktunartillögu...
-
Ségolène Royal á Reykjanesi í boði iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Ségolène Royal, orku- og umhverfisráðherra Frakklands, áttu í dag hádegisverðarfund í Bláa lóninu. Þetta var í þriðja sinn sem ráðherrar...
-
Höfuðstöðvar Fiskistofu verða á Akureyri frá 1. janúar 2016
Höfuðstöðvar Fiskistofu munu flytjast til Akureyrar um næstu áramót og er þetta í samræmi við markmið ríkisstjórnarinnar um að stuðla beri að fjölbreyttum atvinnutækifærum um allt land, m.a. með dreif...
-
Ánægja og vinátta í keppninni
Þessa dagana, 25. júlí - 3. ágúst, fara fram Alþjóðasumarleikar Special Olympics í Los Angeles, en þeir eru haldnir fjórða hvert ár. Félags- og húsnæðismálaráðherra, Eygló Harðardóttir, er heiðursgest...
-
Ný heilsugæslustöð rís í Mývatnssveit
Í dag var tekin fyrsta skóflustungan að nýrri heilsugæslustöð í Mývatnssveit sem áætlað er að taka í notkun í febrúar á næsta ári. Núverandi heilsugæsla er rekin í gömlu íbúðarhúsi sem hentar illa sta...
-
Álagning opinberra gjalda á einstaklinga 2015
Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga. Álagningin 2015 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2014 og eignastöðu þeirra 31. desember 2014. Helstu niðurstöður álagni...
-
Fitch hækkar lánshæfismat ríkissjóðs í BBB+
Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings hækkaði í dag lánshæfismat ríkissjóðs fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt um einn flokk, í BBB+ frá BBB með stöðugum horfum. Jafnframt hækkar lánshæfis...
-
Samkomulag um niðurfellingu tolla á upplýsingatæknivörum
Samkomulag náðist í dag á milli tæplega 50 þátttökuríkja WTO í viðræðum um útvíkkun svokallaðs upplýsingatæknivörusamnings (ITA-samningsins) um niðurfellingu tolla á rúmlega 200 upplýsingatæknivöruflo...
-
Vegna "5 ríkja samráðs" um fiskveiðar í Norður Íshafi
Utanríkisráðuneytið hefur kallað sendiherra Bandaríkjanna, Danmerkur, Kanada, Noregs og Rússlands til fundar í ráðuneytinu og komið á framfæri athugasemdum við samráð ríkjanna fimm um fiskveiðar í Nor...
-
Aukið samstarf Landspítala og Krabbameinsfélags Íslands um þjónustu við konur með brjóstakrabbamein
Landspítali og Krabbameinsfélag Íslands hafa gert með sér samning sem felur í sér aukið samstarf þeirra á milli á sviði hefðbundinnar krabbameinsleitar í brjóstum og sérhæfðrar þjónustu við konur með ...
-
Ísland í samstarfi við Malaví í 25 ár
Í dag lauk heimsókn Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til Malaví þar sem Ísland hefur starfað í þróunarsamvinnu í 25 ár. Á meðan heimsókninni stóð fundaði Gunnar Bragi með utanríkisráðherra ...
-
Yfirlýsing um móttöku flóttafólks
Íslensk stjórnvöld hafa lýst yfir vilja sínum við ráðherraráðið í Brussel um að taka á móti 50 flóttamönnum samtals á þessu og næsta ári. Ísland verður þannig þátttakandi í samvinnu Evrópuþjóða um mót...
-
Leyfisveitingar færðar til Matvælastofnunar
Þann 30. júní 2015 voru samþykkt lög nr. 71/2015 um breytingu á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim nr. 25/1993. Lögin mæla m.a. fyrir um breytingar á 2. mgr. 10. gr. laga nr. 25/1993. Til að h...
-
Umsóknarfrestur vegna þróunarsamvinnuverkefna framlengdur
Utanríkisráðuneytið er að leggja lokahönd á mótun nýrra verklagsreglna um samstarf við borgarasamtök. Þær verða birtar á næstu dögum. Umsóknarfrestur vegna þróunarsamvinnuverkefna hefur því verið...
-
Frumvarp um vigtun sjávarafla og fleira lagt fram til umsagnar
Drög að frumvarpi til breytinga á lögum nr. 57/1996 um umgengni um nytjastofna sjávar eru hér lögð fram til umsagnar, en drögin hafa verið unnin í atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu. Í þeim er gert rá...
-
Samningaviðræðum um Uppbyggingarsjóð EES lokið
Samningaviðræðum milli EFTA-ríkjanna innan EES (Ísland, Noregur og Liechtenstein) og ESB um framlög til Uppbyggingarsjóðs EES fyrir tímabilið 1. maí 2014 til 30. apríl 2021 er lokið en fyrri samningur...
-
Undirbúningur hafinn vegna breytinga á lögræðislögum
Hinn 1. júlí sl. samþykkti Alþingi lög sem fela í sér breytingar á ákvæðum lögræðislaga. Markmið laganna er að bæta framkvæmd lögræðislaga og tryggja að lagaumhverfi og verklag sé í samræmi við alþjóð...
-
Mjólk og mjólkurafurðir hækka í verði um 3,58%
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið samhljóða ákvörðun um að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum, sem nefndin verðleggur, hækki 1. ágúst nk. um 3,58%, nema smjör sem hækkar um 11,6%. Afurðastöðv...
-
Nýskipan ákæruvalds með nýju embætti héraðssaksóknara og varahéraðssaksóknara
Með nýsamþykktum lögum um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögreglulögum (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrota o.fl.) var skipan ákæruvalds breytt með stofnun nýs embættis héraðssaksóknar...
-
Standard og Poor's hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs
Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard og Poor's tilkynnti í dag um hækkun á lánshæfiseinkunn Ríkissjóðs Íslands úr BBB- í BBB. S&P hefur einnig hækkað einkunnina til skamms tíma úr A-3 í A-2. Horfur ...
-
Sjávarútvegsráðherra fagnar niðurstöðu ráðherra ríkja í Norður-Atlantshafinu
Samþykkt var á fundi sjávarútvegsráðherra ríkja í Norður-Atlantshafinu, sem nú stendur yfir á Möltu, að Ísland boði til sérstaks fundar háttsettra embættismanna vegna stöðunnar í viðræðum strandríkja ...
-
Niðurstaða þriðju ráðstefnunnar um fjármögnun þróunar í Addis Ababa
Á miðvikudagskvöld samþykktu aðildarríki Sameinuðu þjóðanna niðurstöðuskjal þriðju ráðstefnunnar um fjármögnun þróunar sem lauk í gær í Addis Ababa í Eþíópíu. Niðurstaðan felur í sér alþjóðlegt samkom...
-
Styrkir Snorra Sturlusonar
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum auglýsir árlega styrki Snorra Sturlusonar lausa til umsóknar.Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum auglýsir árlega styrki Snorra Sturlusonar lausa til...
-
Hagstæð tilboð í hönnun nýs meðferðarkjarna Landspítala
Tilboð í fullnaðarhönnun meðferðarkjarna vegna nýbygginga við Landspítala voru opnuð í dag. Lægsta tilboðið átti Corpus 3 sem bauð tæpa 1,4 milljarða króna. Það er um 51% af áætluðum kostnaði sem hljó...
-
Auglýsing um úthlutun aflaheimilda til áframeldis á þorski á fiskveiðiárinu 2015/2016.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra auglýsir eftir umsóknum um úthlutun aflaheimilda til áframeldis á þorski, sbr. reglugerð nr. 736/2009, um úthlutun aflaheimilda í þorski vegna tilrauna við föng...
-
Ný reglugerð um gæði og öryggi sjúkraskráa
Tekið hefur gildi ný reglugerð um sjúkraskrár sem kveður á um færslu sjúkraskrárupplýsinga og örugga meðferð þeirra, svo sem varðveislu og aðgang að þeim. Reglugerðin markar tímamót, því þar með verðu...
-
Hækkun tolla skýrist af hækkun SDR gengis
Í fréttum hefur komið fram að atvinnuvegaráðuneytið hafi hækkað tolla á WTO tollkvótum sem nú er verið að úthluta. Við ákvörðun tolla er miðað við svokallað SDR gengi sem tekur breytingum á milli ár...
-
Tilmæli Evrópuráðsins um barnvæna félagsþjónustu
Ráðherranefnd Evrópuráðsins hefur gefið út tilmæli um réttindi barna og barnvæna félagsþjónustu. Tilmælunum fylgir leiðarvísir með hagnýtum ráðum til að bæta framkvæmd félagslegrar þjónustu þannig að ...
-
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur tryggt viðbótarfjármagn til sauðfjárveikivarnargirðinga til að bæta úr brýnustu þörfinni.
Eins og kunnugt er kom upp riða á þremur bæjum á Norðurlandi vestra fyrr á þessu ári. Bændur og dýralæknar eru uggandi yfir því að riða kunni að breiðast út frá því svæði, einkum vegna lélegs ástands ...
-
Ríkissjóður greiðir upp Avens skuldabréf
Í dag hefur ríkissjóður greitt upp eftirstöðvar svokallaðs Avens skuldabréfs að fjárhæð 192 milljónir evra auk vaxta. Upphaflegt nafnverð bréfsins var 402 milljónir evra og var það afborgunarbréf, gef...
-
Skýrsla starfshóps vegna þingsályktunar um leikskóla að loknu fæðingarorlofi
Alþingi samþykkti þingsályktun nr. 5/143, dagsett 19. desember 2013, sem fól mennta- og menningarmálaráðherra í samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga að skipa starfshóp til að meta kosti þess að...
-
Gunnar Bragi flutti ræðu Íslands í Addis Ababa
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag ræðu Íslands á þriðju alþjóðlegu ráðstefnunni um fjármögnun þróunarsamvinnu sem haldin er i Addis Ababa 13 - 16 júlí. Á ráðstefnunni í Addi...
-
Áhersla á jafnréttismál og endurnýjanlega orku í fjármögnun þróunarsamvinnu
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tekur þátt í þriðju alþjóðlegu ráðstefnunni um fjármögnun þróunarsamvinnu sem haldin er í Addis Ababa, Eþíópíu dagana 13. - 16. júlí. Í gær var Gunnar Bragi m...
-
Atvinnuleysi 2,6% í júní
Samtals voru 4.757 manns skráðir án atvinnu hjá Vinnumálastofnun í júní sl. og hafði þá fækkað um 400 frá í maí. Skráð atvinnuleysi var 2,6% í júní. Að meðaltali voru 2.086 karlar á atvinnuleysisskrá ...
-
Heildarfriðlýsing Hvanneyrar
Markar tímamót í sögu hús- og minjaverndar á Íslandi Í fyrsta skipti heildarfriðlýsing ákveðinnar byggðar Friðlýsingin nær til níu bygginga og margvíslegra minja um landbúnaðarkennslu Forsætisráð...
-
Forsætisráðherra fundaði með forvígismönnum Evrópusambandsins
Á fundum sínum með forvígismönnum Evrópusambandsins lagði forsætisráðherra áherslu á að horfa fram á við í samskiptum Íslands og ESB. „Ríki Evrópusambandsins eru okkar mikilvægustu viðskiptaaðilar og ...
-
Drög að frumvarpi til nýrra laga um fasteignalán birt til umsagnar
Fjármála- og efnahagsráðherra skipaði nefnd hinn 12. janúar 2014 sem falið var að semja frumvarp til nýrra laga um fasteignalán sem tæki mið af tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/17/ESB um lánss...
-
Varað við ferðum til Túnis
Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum alfarið frá ferðalögum til Túnis að svo stöddu vegna ótryggs ástands þar í landi og hættu á hryðjuverkum. Ráðuneytið ráðleggur fólki að fylgjast með ferðaleiðbein...
-
Embætti skólameistara Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum
Helga Kristín Kolbeins skipuð í embættið til fimm ára Ein umsókn barst um embætti skólameistara Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn skólanefnd...
-
Embætti skólameistara Fjölbrautarskóla Snæfellinga
Mennta- og menningarmálaráðherra skipar Hrafnhildi Hallvarðsdóttur í embættið til fimm áraÞrjár umsóknir bárust um embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Mennta- og menningarmálaráðherra h...
-
Tollar af 1609 tollskrárnúmerum afnumdir
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagaráðherra, hefur boðað afnám allra tolla, að tollum á matvöru undanskildum, í tveimur skrefum. Stefnt er að afnámi tolla á fatnað og skó 1. janúar 2016 og afná...
-
Forsætisráðherra í heimsókn til Brussel
Forsætisráðherra mun eiga fundi með Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar ESB, og Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs sambandsins. Á fundunum verða samskipti Íslands og Evrópusambandsins rædd,...
-
Drög að breytingareglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár til umsagnar
Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012 með síðari breytingum er nú til kynningar hjá innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda umsagnir á netfan...
-
8.7.2015 Lokaundirbúningsfundur ATT-ríkjaráðstefnu
Fundurinn ræddi m.a. drög að fundskapar- og fjármálareglum fyrir aðildarríkin, fyrirkomulag skýrslugerðar um vopnamál, staðsetningu skrifstofu samningsins og hæfisskilyrði framkvæmdastjóra skrifstofun...
-
Leiga á einkabílum - reglugerð til umsagnar
Ný lög um leigu skráningarskyldra ökutækja voru samþykkt á Alþingi þann 30. júní síðastliðinn en lögin taka nú til dæmis til útleigu á öllum skráningarskyldum ökutækjum ásamt því að veita Samgöngustof...
-
Yfirlit yfir þingmál fjármála- og efnahagsráðherra á nýafstöðnu þingi
Á þinginu í vetur lagði fjármála- og efnahagsráðherra fram 20 lagafrumvörp, misjafnlega efnismikil. Alls samþykkti þingið 17 af þessum frumvörpum en tvö þeirra eru enn í umfjöllun nefndar....
-
Breytingar í utanríkisþjónustunni
Utanríkisráðherra hefur tekið ákvörðun um eftirtaldar breytingar á starfsstöðvum sendiherra í utanríkisþjónustunni: Gunnar Gunnarsson, sendiherra í Stokkhólmi, kemur til starfa í ráðuneytinu 1. ágúst...
-
Ráðherra tekur á móti rektor Háskóla Sameinuðu þjóðanna
Rektor Háskóla Sameinuðu þjóðanna, HSÞ, Dr. David Malone átti í gær fund með Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra, en Malone er á Íslandi til að kynna sér starfsemi skóla HSÞ á Íslandi. Hér á la...
-
Starfshópur skipaður vegna athugunar á samþættingu stofnana á sviði náttúruverndar og landgræðslu
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp til að skoða leiðir til að samþætta eða sameina stofnanir á sviði náttúruverndar og landgræðslu, með það að markmiði að efla stofnanakerfi ráðuney...
-
Andstaða við bólusetningar er dauðans alvara
Andstaða ákveðinna hópa við bólusetningu barna er verulegt vandamál sem verður að berjast gegn með fræðslu til foreldra og vandaðri upplýsingagjöf um mikilvægi bólusetningar. Zsuzsanna Jakab, framkvæm...
-
Útdráttur á ensku úr stefnu um net- og upplýsingaöryggi
Innanríkisráðuneytið hefur látið gera útdrátt á ensku úr nýrri stefnu um net- og upplýsingaöryggi þar sem meginatriði hennar og markmið eru skýrð með aðgengilegum hætti. Samantekt á ensku Frét...
-
Jafnréttissjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Jafnréttissjóði árið 2015. Í samræmi við hlutverk sjóðsins verða veittir styrkir til rannsókna sem tengjast jafnréttismálum. Gert er ráð fyrir að sjóðurinn hafi...
-
Samið við Orkufjarskipti um hringtengingu ljósleiðara um Snæfellsnes
Í dag var undirritaður samningur milli fjarskiptasjóðs, f.h. innanríkisráðuneytisins, við Orkufjarskipti hf. um hringtengingu ljósleiðara um Snæfellsnes. Ekkert fjarskiptafélag bauð sig fram til verks...
-
Drög að breytingareglugerðum á sviði siglinga til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að tveimur breytingareglugerðum á sviði siglinga. Annars vegar er um að ræða drög að breytingu á reglugerð um vinnu- og hvíldartíma skipverja á farþe...
-
Skýrslur INSPIRE vinnuhópa birtar
Skýrslur vinnuhópa vegna innleiðingar INSPIRE verkefnisins um stafrænar landupplýsingar hafa nú verið gerðar aðgengilegar á vef Landmælinga Íslands. Tilskipun Evrópusambandsins um notkun og miðlun st...
-
Rafræn skilríki fyrir farsíma örugg
Öryggisgalli í Samsung Galaxy snjallsímum hefur ekki áhrif á öryggi rafrænna skilríkja í tækjunum. Þetta er niðurstaða sérfræðinga hjá ráðgjafafyrirtækjunum Admon og Syndis sem fjármála- og efnahagsrá...
-
Frumvarp um stöðugleikaskatt samþykkt samhljóða
Alþingi samþykkti í dag frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um stöðugleikaskatt, en þverpólitísk samstaða var um afgreiðslu þess í þinginu. Með nýjum lögum um stöðugleikaskatt er lögfestur einskipt...
-
Matís og Tilraunastöð HÍ að Keldum verða tilvísunarrannsóknarstofur
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur í vikunni gert þjónustusamninga við Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum og Matís ohf. um að taka að sér að gegna hlutverki tilvísunarrannsóknarstofa fyrir...
-
Drög að reglugerð um tæknikröfur og stjórnsýslureglur í tengslum við starfrækslu loftfara til umsagnar
Drög að reglugerð um breytingar á reglugerð um tæknikröfur og stjórnsýslureglur í tengslum við starfrækslu loftfara nr. 237/2014 eru nú til kynningar hjá innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda umsagn...
-
Áhættumat Isavia og niðurstaða Samgöngustofu vegna flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli
Innanríkisráðuneytið birtir hér að neðan til upplýsingar bréf Isavia varðandi niðurstöðu Samgöngustofu á áhrifum hugsanlegrar lokunar flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli, og fylgiskjöl bréfsins; ...
-
Nýsamþykkt lög frá Alþingi
Alþingi samþykkti í vikunni fimm frumvörp til laga á málefnaasviði umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Um er að ræða lög um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum og breytingar á lögum um loft...
-
Samningalota 13. - 17. apríl
Ellefta samningalota um aukið frelsi í þjónustuviðskiptum var haldin í Genf dagana 13.-17. apríl 2015. Af hálfu Íslands tóku Martin Eyjólfsson, Bergþór Magnússon og Þórður Jónsson þátt í samningalotun...
-
Ný lög um verndarsvæði í byggð
Alþingi hefur í dag samþykkt frumvarp forsætisráðherra um verndarsvæði í byggð. Með lögunum er í fyrsta sinn á Íslandi mælt með skýrum og heildstæðum hætti fyrir um í lögum um heimild til að vernda by...
-
Vilji til að skoða frekara samstarf Íslands og Bandaríkjanna í öryggis- og varnarmálum
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í gær fund í Pentagon með aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna Robert S Work,sem tók við embætti fyrir rúmu ári. Ræddu ráðherrarnir þróun varnar- og...
-
Samkeppniseftirlitið hlýtur viðurkenningu Alþjóðabankans fyrir leiðbeiningar- og málsvarastörf sín á krepputímum
Á fundi Alþjóðabankans (World Bank) sem haldin var í Washington þann 23. júní sl. var Samkeppniseftirlitinu veitt viðurkenning fyrir framlag sitt til endurreisnar íslenska hagkerfisins eftir efnahagsh...
-
Úttektir á aðgengi fatlaðs fólks
Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks gerir ráð fyrir úttektum á aðgengi að opinberum byggingum, umferðarmannvirkjum og öðrum stöðum sem almenningur hefur aðgang að. Sveitarfélög bera ábyrgð á...
-
Jafnréttissjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki
Á vegum forsætisráðuneytisins er starfræktur sérstakur rannsóknarsjóður, Jafnréttissjóður. Tilgangur hans er að efla kynjarannsóknir og stuðla þannig að bættri stöðu kvenna og karla og framgangi jafnr...
-
Nýskipuð verðlagsnefnd búvara
Sigurður Ingi Jóhannsson hefur skipað nýja verðlagsnefnd búvara en hún starfar samkvæmt lögum nr. 99/1993. Nefndin er skipuð til eins árs í senn og skulu tveir fulltrúar tilnefndir af samtökum l...
-
Ljósmyndir og ljóð frá Íslandi á sýningu í Smithsonian-safninu
Smithsonian-safnið í Washington, stærsta safna- og rannsóknarsamstæða heims, opnaði í gær stóra sýningu á ljósmyndum frá Íslandi eftir Feodor Pitcairn og ljóðum eftir Ara Trausta Guðmundsson undir h...
-
Breytingar á lögum um Stjórnarráð Íslands samþykktar
Alþingi hefur samþykkt frumvarp forsætisráðherra um breytingar á lögum um Stjórnarráð Íslands. Með breytingum gefst færi á að ráðast í úrbætur á skipulagi og starfi Stjórnarráðsins ásamt því að bæta s...
-
Vernd erlendra afurðarheita á Íslandi - andmælafrestur til 31. ágúst
Ísland og Evrópusambandið eiga í viðræðum um gerð milliríkjasamnings um gagnkvæmnisvernd afurðarheita sem vísa til uppruna eða landssvæðis, í skilningi 1. mgr. 22. gr. TRIPS-samnings Alþjóðaviðskipta...
-
Eitt ár liðið frá gildistöku fríverslunarsamnings við Kína
Eitt ár er í dag frá gildistöku fríverslunarsamnings Íslands og Kína. Af því tilefni hefur sameiginleg nefnd samningsaðila fundað í gær og dag í Reykjavík en þetta er fyrsti fundur nefndarinnar. ...
-
Erna Ómarsdóttir skipuð listdansstjóri Íslenska dansflokksins
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Ernu Ómarsdóttur listdansstjóra Íslenska dansflokksins frá 1. ágúst nk.Erna Ómarsdóttir stundaði dansnám meðal annars við Listdanskóla Íslands, Rotterdams...
-
Drög að breytingu á reglugerð um för yfir landamæri til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 1212/2007. Snýst breytingin um samræmingu á reglum um tímabundna upptöku eftirlits á innri landam...
-
Úthlutun úr Myndlistarsjóði
Í dag úthlutaði myndlistarráð úr Myndlistarsjóði fyrir árið 2015, 18,5 milljónum til 42 verkefna myndlistarmanna og fagaðila á sviði myndlistar. Í tilkynningu frá myndlistarráði segir: "Að þessu sinn...
-
Alþingi samþykkti lög um Menntamálastofnun
Menntamálastofnun mun sinna þeim verkefnum sem Námsmatsstofnun og Námsgagnastofnun hafa sinnt auk þess sem stjórnsýsluverkefni verða flutt frá mennta- og menningarmálaráðuneyti til hennar."Stofnuninni...
-
Ísland tilkynnir landsmarkmið í loftslagsmálum til 2030
Íslensk stjórnvöld hafa tilkynnt um landsmarkmið í loftslagsmálum til 2030 í aðdraganda Parísarfundarins, þar sem ganga á frá heimssamkomulagi um takmörkun á losun gróðurhúsalofttegunda. Ísland mun le...
-
Ráðherra ræðir endurnýjanlega orkugjafa og loftslagsmál á fundi SÞ
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í gær þátt í sérstakri dagskrá um loftslagsmál á vegum Sameinuðu þjóðanna í New York og sat ráðherrafund í boði Ban Ki-moon um undirbúning 21. Aðilda...
-
Ísland tilkynnir landsmarkmið í loftslagsmálum til 2030
Íslensk stjórnvöld hafa tilkynnt um landsmarkmið í loftslagsmálum til 2030 í aðdraganda Parísarfundarins, þar sem ganga á frá heimssamkomulagi um takmörkun á losun gróðurhúsalofttegunda. Ísland mun l...
-
Moody's hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs
Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's hefur hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs í Baa2 úr Baa3. Moody‘s tilkynnti þetta í gær. Horfur verða áfram stöðugar. Ákvörðunin byggist á þremur ...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-apríl 2015
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar – apríl 2015 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Tekjujöfnuðurinn var jákvæður um 4,2 ma...
-
Stofnun Innviðafjárfestingabanka Asíu
Stofnskrá Innviðafjárfestingabanka Asíu (Asian Infrastructure Investment Bank, AIIB), sem Ísland er stofnaðili að, var samþykkt á ráðherrafundi stofnríkja bankans í Peking í dag. Ragnar Baldursson sen...
-
Ríkisreikningur 2014
Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2014 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Helstu niðurstöður eru að tekjujöfnuður ársins var jákvæður um 46,4 ma.kr. sem er betri afkoma en gert haf...
-
Stofnun Innviðafjárfestingabanka Asíu
Stofnskrá Innviðafjárfestingabanka Asíu (Asian Infrastructure Investment Bank, AIIB), sem Ísland er stofnaðili að, var samþykkt á ráðherrafundi stofnríkja bankans í Peking í dag. Ragnar Baldursso...
-
Önnur úthlutun úr Tónlistarsjóði
Þjóðlagahátíð á Siglufirði hlýtur hæsta styrkinn að þessu sinni Önnur úthlutun ársins 2015 úr Tónlistarsjóði liggur nú fyrir, en umsóknarfrestur var til 15. maí sl. Þjóðlagahátíð á Siglufirði hlýtur ...
-
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að veita 6 millj. kr. til viðbótar til táknmálstúlkunar í daglegu lífi
Eftirspurn eftir táknmálsþjónustu fyrir heyrnarlausa í daglegu lífi hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár. Á undanförnum tveimur árum hafa framlög verið aukin til sjóðs sem kostar táknmálsþ...
-
Almenn framlög vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2015
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2015. Gert er...
-
Framlög til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að áætluðu uppgjöri framlaga til sveitarfélaga á árinu 2015 til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts á grun...
-
Uppfært yfirlit vegna undirbúnings fullgildingar samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Unnið er að því að tryggja að íslenskt lagaumhverfi sé í samræmi við samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks svo hægt verði að fullgilda samninginn hið fyrsta. Innanríkisráðuneytið hefur nú uppfært saman...
-
Almenn framlög vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2015
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2015. Gert er r...
-
Framlög til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að áætluðu uppgjöri framlaga til sveitarfélaga á árinu 2015 til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts á gr...
-
Ráðherra fundar með utanríkisráðherrum Ítalíu og Páfagarðs
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra heimsótti í gær Ítalíu, þar sem hann átti fundi með Paolo Gentiloni utanríkisráðherra og kynnti sér starfsemi Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna, WFP, Matvæla-...
-
Ný reglugerð um plöntuverndarvörur
Reglugerð um plöntuverndarvörur hefur tekið gildi. Markmið hennar er að gera notkun slíkra vara eins örugga og hægt er fyrir heilbrigði manna og dýra og fyrir umhverfið. Sömuleiðis er markmiðið að bæt...
-
Samvinnuhópur vegna öryggisvistunar einstaklinga
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað samvinnuhóp sem tryggja á að þjónusta og skipulag skipulag samstarfs ríkis og sveitarfélaga vegna einstaklinga sem þurfa á öryggisvist...
-
Samið við Mílu um hringtengingu ljósleiðara á Vestfjörðum
Í dag var undirritaður samningur milli fjarskiptasjóðs, f.h. innanríkisráðuneytisins, við Mílu ehf. um fyrri hluta hringtengingar ljósleiðarastrengs um Vestfirði. Ekkert fjarskiptafélag bauð sig fram ...
-
Stýrihópur um framtíðarflugvöll á höfuðborgarsvæðinu telur nýjan flugvöll í Hvassahrauni koma best út
Stýrihópur fulltrúa innanríkisráðuneytis, Reykjavíkurborgar og Icelandair Group um athugun á framtíðarflugvallarstæði Reykjavíkurflugvallar hefur skilað innanríkisráðherra skýrslu sinni. Kannaðir voru...
-
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um starfsendurhæfingu
Móta þarf stefnu um málefni fólks með skerta starfsgetu og setja reglur um eftirlit með kaupum VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs á þjónustu. Ríkisendurskoðun ítrekar þessar ábendingar til velferðarráðun...
-
Verkefni er varðadómtúlka og skjalaþýðendur flutt til sýslumannsembættis í Vestmannaeyjum
Verkefni sem snúa að löggildingu dómtúlka og skjalaþýðenda verða flutt frá embætti sýslumannsins á Vestfjörðum til embættis sýslumanns í Vestmannaeyjum. Breytingin tekur gildi 1. júlí næstkomandi. Ólö...
-
Tillaga að vinnumarkaðsstefnu afhent ráðherra
Nefnd sem Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, skipaði í september á liðnu ári til að móta vinnumarkaðsstefnu og fjalla um skipulag vinnumarkaðsmála hefur skilað ráðherra tillögum sínu...
-
Umsóknir um stöður skólameistara
Umsækjendur um stöður skólameistara Fjölbrautaskóla Snæfellinga, Kvennaskólans í Reykjavík og Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum Fréttatilkynning - 3/2015 - Embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Snæfe...
-
Yfirlýsing um starfsskilyrði og kjaramál hjúkrunarfræðinga
Stjórnvöld hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu í tengslum við kjarasamninga ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga: Yfirlýsing stjórnvalda um starfsskilyrði og kjaramál hjúkrunarfræði...
-
Drög að breytingu á reglugerð um öryggisbúnað barna í ökutækjum til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá ráðuneytinu drög að breytingu á reglum um öryggisbúnað barna í ökutækjum. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir til og með 8. júlí næstkomandi og skulu þær berast á netfangið p...
-
Utanríkisráðherra á varnarmálaráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti í dag varnarmálaráðherrafund Atlandshafsbandalagsins í Brussel. Á fundinum eru aðgerðir til að efla sameiginlega varnar- og viðbragðsgetu bandalagsins ef...
-
Fulltrúar Liaoning héraðs í Kína heimsóttu innanríkisráðuneytið og Faxaflóahafnir
Fulltrúar Liaoning héraðs í norðurhluta Kína heimsóttu innanríkisráðuneytið og Faxaflóahafnir í dag. Rætt var um hafnamál, siglingar um norðvesturleiðina og samskipti ríkjanna á sviði hafnamála og flu...
-
Utanríkisráðherrar Íslands og Sviss funda í Bern
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Didier Burkhalter, utanríkisráðherra Sviss í Bern. Ráðherrarnir ræddu alþjóða- og evrópumál og samskipti og samvinnu ríkjanna. Gunnar Brag...
-
Samskipti EFTA við Suður- og Norður-Ameríku rædd á ráðherrafundi EFTA
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sat í dag ráðherrafund EFTA sem haldinn var í Liechtenstein. Samskipti EFTA við Suður- og Norður-Ameríku voru ofarlega á baugi á þessum ráðherrafundi. Ráðher...
-
Starfshópur um hreindýraeldi skilar tillögum sínum
Starfshópur um hreindýraeldi afhenti Sigrúnu Magnúsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra skýrslu og niðurstöður sínar um hugmyndir um hreindýraeldi og hreindýraræktun sem nýja búgrein á Íslandi. Umhv...
-
Fimm ára innleiðingaráætlun um kynjaða hagstjórn og fjárlagagerð samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun fimm ára innleiðingaráætlun um kynjaða hagstjórn og fjárlagagerð. Fyrsta verkefnið á þessu sviði var unnið árið 2005 og árið 2009 hófst formleg innleiðin...
-
Ríkisstjórnin minntist afmælis kosningaréttar kvenna á fundi sínum í morgun og samþykkti fimm ára áætlun um kynjaða hagstjórn og fjárlagagerð
Á þessu ári minnast Íslendingar þess að 100 ár eru liðin frá því að íslenskar konur og verkamenn fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Ríkisstjórnin minntist þess á fundi sínum í morgun en þes...
-
Reglugerð um eldishús alifugla, loðdýra og svína tekur gildi
Reglugerð um eldishús alifugla, loðdýra og svína hefur tekið gildi og samhliða því breyting á reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Í reglugerð um eldishús alifugla, loðdýra og svína er ...
-
Breyttar reglur um notkun hlífðarhjálma til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá ráðuneytinu reglur um undanþágu á notkun hlífðarhjálms á yfirbyggðum bifhjólum sem búin eru öryggisbelti. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir til og með 26. júní næstkomandi ...
-
Fleiri konur en karlar kusu í síðustu sveitarstjórnarkosningum og alþingiskosningum
Í nýjum Hagtíðindum sem Hagstofa Íslands gefur út er yfirlit yfir kosningaþátttöku kvenna en ritið er tekið saman í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt og kjörgengi ...
-
Kosningaréttur í 100 ár - hátíðahöld 19. júní
Efnt verður til hátíðahalda víðsvegar um landið á morgun, 19. júní, þegar því verður fagnað að 100 ár eru liðin frá því að íslenskar konur fengu kosningarétt og kjörgengi. Framkvæmdanefnd um afmælið b...
-
Rafræn skilríki í farsíma uppfylla hæsta öryggisstig
Rafræn skilríki, hvort heldur sem er á korti eða í farsíma, eru öruggasta almenna rafræna auðkenningin sem í boði er hér á landi. Skilríkin uppfylla hæsta öryggisstig, samkvæmt úttekt á fullvissustigi...
-
Hlutfall kvenna í nefndum á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytis eykst
Hlutfall kvenna sem sitja í nefndum og ráðum sem skipaðar eru af fjármála- og efnahagsráðherra var 43% árið 2014 og hafði ekki áður verið hærra. Tíu árum fyrr, eða árið 2004 var hlutfallið 23%.&...
-
Ísland á meðal 10 þjóða sem leiða IMPACT hóp HeForShe
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er einn tíu þjóðarleiðtoga sem leiða nýtt verkefni HeForShe, svokallað IMPACT 10x10x10's en tilkynnt var í dag hvaða ríki fara fyrir verkefninu. Leiðtog...
-
CCP flytur á svæði Vísindagarða Háskóla Íslands
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Dagur B Eggertsson borgarstjóri vottuðu samning Háskólans og CCPÍ dag var undirritaður samningur um flutning starfsemi leikjaframleiðandans CCP í ...
-
Staða framkvæmdastjóra Norrænu menningargáttarinnar er laus
Norræna menningargáttin er umsvifamikil menningarstofnun með aðsetur í FinnlandiStarfsemi stofnunarinnar fer fram á þremur sviðum. Hún hefur umsýslu með fjórum norrænum styrkjaáætlunum: Menningar- og ...
-
Ísland á meðal 10 þjóða sem leiða IMPACT hóp HeforShe
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er einn tíu þjóðarleiðtoga sem leiða nýtt verkefni HeforShe, svokallað IMPACT 10x10x10's en tilkynnt var í dag hvaða ríki fara fyrir verkefninu. Leiðtog...
-
Fyrsta úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja
Uppbyggingarsjóður Suðurnesja úthlutaði í fyrsta sinn í gær styrkjum til 35 verkefna á Suðurnesjum fyrir samtals 45 milljónir króna.Sjóðurinn er byggður á samningi um Sóknaráætlun Suðurnesja fyrir ári...
-
Dagur til að gleðjast
„Flestir geta líklega sammælst um að 17. júní sé dagur til að gleðjast. Við höldum hátíð og gleðjumst yfir því að vera hluti af þeirri margbreytilegu stórfjölskyldu sem kallar sig Íslendinga. Þannig s...
-
Ríkisstjórnin fjallaði um einfaldara regluverk og málþing OECD um efnið í vikunni
Ríkisstjórnin ræddi á fundi sínum í dag stöðu mála varðandi einföldun regluverks. Samkvæmt stefnuyfirlýsingu er einfaldara regluverk fyrir atvinnulífið eitt af forgangsmálum ríkisstjórnarinnar, sbr. a...
-
Skilyrði niðurfellingar vörugjalda á bifreiðar fatlaðs fólks útvíkkað
Einfaldari og skýrari reglur voru hafðar að leiðarljósi í breytingum á lögum um tekjuskatt ofl. sem Alþingi samþykkti í gær. Breytingarnar hafa meðal annars í för með sér að allur vafi er tekinn af um...
-
Veglegir styrkir til íslenskrar kvikmyndagerðar
Úthlutað hefur verið úr kvikmyndaáætlun ESB og var árangurshlutfall íslenskra umsækjenda 100%. Styrkirnir skiptast milli tveggja verkefna og nema samtals um 82 millj.kr.Í frétt um úthlutunina segir á ...
-
Ráðherra fylgir ráðgjöf Hafró
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur tekið ákvörðun um heildarafla fyrir tiltekna nytjastofna fiskveiðiárið 2015-2016. Þriðja árið í röð fylgir ráðherra tillögum Ha...
-
Fríverslunarmál rædd á fundi með utanríkisviðskiptaráðherra Ekvador
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í gær fund með Diego Aulestia, utanríkisviðskiptaráðherra Ekvador. Aulestia var í heimsókn hér á landi í tilefni áhuga Ekvador á að hefja formlega...
-
Vinnuhópur um samráðsferla á netinu skilar stöðumati og tillögum
Vinnuhópur um virka og gegnsæja samráðsferla á netinu sem innanríkisráðherra skipaði í október 2014 hefur skilað stöðuskýrslu og tillögum og voru þær kynntar á ríkisstjórnarfundi í dag. Um er að ræða ...
-
Tómas Brynjólfsson skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Tómas Brynjólfsson til að gegna embætti skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar. Tómas er með BA gráðu í alþjóðlegum félagsvísindum fr...
-
Samantekt Eurydice: Brotthvarf frá námi
Brotthvarf er enn vandamál í nokkrum Evrópuríkjum Í samantekt Eurydice á brotthvarfi frá hefðbundnu námi og starfsmenntun (Early Leaving from Education and Training) kemur fram að aðildarríkin nálgas...
-
Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tvennra verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru, 16. september næstkomandi. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun u...