Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 6201-6400 af 27761 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tvennra verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru, 16. september næstkomandi. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun u...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samantekt Eurydice: Brotthvarf frá námi 

    Brotthvarf er enn vandamál í nokkrum Evrópuríkjum Í samantekt Eurydice á brotthvarfi frá hefðbundnu námi og starfsmenntun (Early Leaving from Education and Training) kemur fram að aðildarríkin nálgas...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ellefu tilnefndir til náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

    Ellefu hafa verið tilnefndir til náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs en tilkynnt var um tilnefningarnar á Fundi fólksins í Vatnsmýrinni í Reykjavík í dag. Tvö íslensk fyrirtæki eru meðal ti...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Níu sækja um embætti forstjóra Matvælastofnunar

    Níu umsækjendur voru um embætti forstjóra Matvælastofnunar en umsóknarfrestur rann út 5. júní sl. Þeir eru: Drífa Sigfúsdóttir Guðjón Helgi Egilsson Jón Gíslason Kjartan Hreinsson Kris...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Auknir möguleikar á útflutningi matvæla til Kína

    Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra undirritaði  í dag samstarfssamning milli Kína og Íslands um gagnkvæma viðurkenningu á eftirliti á hollustuháttum í viðskiptum á svið...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fundar með finnskum ráðamönnum um norðurslóðir, þróunarmál og áherslur innan EES

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur í dag og gær heimsótt Finnland og átt fundi með ráðamönnum nýrrar ríkisstjórnar. Hann hefur fundað með utanrikisráðherranum Timo Soini, ráðherra utanrí...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fundum strandríkja um veiðistjórnun á norsk-íslenskri síld og kolmunna lokið án niðurstöðu

    Dagana 3.-4. júní var haldinn strandríkjafundur í London um framtíðar veiðistjórnun á norsk-íslenskri síld. Þá var haldinn í Edinborg strandríkjafundur um veiðistjórnun á kolmunna dagana 9.-11. júní. ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skrifað undir viljayfirlýsingu um skipti á upplýsingum á sviði vöruöryggis

    Fultrúar innanríkisráðuneytis og ríkisstjórnsýslu Alþýðulýðveldisins Kína um gæðaeftirlit, skoðun og sóttvarnir skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um að skiptast á upplýsingum á sviði vöruöryggis. ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla um ný heildarlög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða

    Fjármála- og efnahagsráðherra skipaði nefnd sérfræðinga hinn 30. september 2013 sem falið var það verkefni að vinna frumvarp til nýrra laga um rekstraraðila sérhæfðra sjóða byggt á efnisreglum tilskip...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Borkjarnasafn flyst á Breiðdalsvík

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt fimm milljóna króna fjárveitingu vegna flutnings borkjarnasafns Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ) frá Akureyri til Breiðdalsvíkur. Með flutningunum er húsnæðisþörf safnsi...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Víðtækt samstarf gegn ofbeldi og afleiðingum þess

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, skipaði í dag stýrihóp sem tryggja mun víðtækt samstarf á málefnasviðum þriggja ráðuneyta um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess. Markmiðið e...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Viðhorf til mannanafnalaga kannað meðal almennings

    Innanríkisráðuneytið mun á næstunni kanna í samstarfi við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands viðhorf almennings til löggjafar um mannanöfn. Á liðnum vetri var leitað samráðs á vef ráðuneytisins um h...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skýrsla um íslenskukennslu fyrir útlendinga

    Birt hefur verið skýrsla um úttekt á framkvæmd styrkjafyrirkomulags íslenskukennslu fyrir útlendinga. Í október 2014 fól mennta- og menningarmálaráðuneytið Capacent ehf. að gera úttekt á framkvæmd st...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umsækjendur um stöðu listræns stjórnanda Íslenska dansflokksins

    Átta manns sóttu um starfið Átta umsækjendur voru um starf listræns stjórnanda Íslenska dansflokksins. Þeir eru: Bryndís Ragna Brynjólfsdóttir Cedric Lambrette Erna Ómarsdóttir Gunnlaugur Egilsson He...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Unnið að sameiningu NÍ og RAMÝ

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp til að hafa umsjón með sameiningu Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ) og Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn (RAMÝ). Þett...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skýrsla Hagfræðistofnunar "Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – staða og horfur"

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið leitaði til Hagfræðistofnunar sumarið 2014 varðandi úttekt á mjólkurvöruframleiðslu á Íslandi, stöðu og horfum. Afrakstur þeirrar vinnu sem hófst í kjölfarið má fi...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Nýmæli í frumvarpi um húsnæðisbætur

    Frumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra um húsnæðisbætur hefur verið lagt fram á Alþingi. Frumvarpið er liður í aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að greiða fyrir kjarasamningum á almennum vinnumarkaði ...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Fulbright styrkjum til mennta og rannsókna í Bandaríkjunum úthlutað

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra bauð styrkþegum og aðstandendum þeirra til móttöku í Ráðherrabústaðnum af því tilefni Þessir hlutu styrki: Elín Ósk Helgadóttir, Gunnlaugur Björnsso...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    286 milljónum króna úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 286 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til verkefna sem ætlað er að bætta aðbúnað aldraðra og auka öryggi og gæði öldrunarþjónustu. H...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Bréf frá kröfuhöfum LBI hf., Kaupthing hf. og Glitni hf.

    Fjármála- og efnahagsráðherra, sem formanni stýrinefndar um losun fjármagnshafta, hefur borist erindi frá lögfræðilegum ráðgjafa tiltekinna kröfuhafa Kaupþings hf., Glitnis hf. og LBI hf. (gamla Lands...


  • Forsætisráðuneytið

    Framkvæmdastjóri Evrópuráðsins í Stjórnarráðshúsinu

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, funduðu í sameiningu með Thorbjørn Jagland, framkvæmdastjóra Evrópuráðsins, að loknum fundi í rí...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Úthlutun ársins 2015

    Minnismerki um strönduð skip meðfram Suð-austurströndinni  Ólafía Herborg Jóhannsdóttir f.h. óstofnaðs einkahlutafélags afkomenda Valdórs Bóassonar hlýtur styrk að upphæð 500.000 kr. Markmiðið ...


  • Forsætisráðuneytið

    Heildstæð aðgerðaáætlun til losunar fjármagnshafta

    1.200 milljarða króna vandi leystur og stöðugleiki tryggður Stöðugleikaskilyrði og stöðugleikaskattur á slitabú fallinna fjármálafyrirtækja Gjaldeyrisuppboð fyrir aflandskrónueigendur í ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Áframhaldandi upplýsingafundir að því er varðar losun gjaldeyrishafta (LBI)

    Ensk útgáfa er upprunaleg útgáfa Í dag tilkynnti fjármálaráðuneytið að haldið hafi verið áfram með upplýsingafundi með aðilum sem verða fyrir áhrifum gjaldeyrishaftanna á Íslandi um tillögur sem st...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Uppbygging hefst á Bakka

    PCC BakkiSilicon hf. hefur ákveðið að reisa kísilver á iðnaðarsvæðinu á Bakka við Húsavík til framleiðslu á kísilmálmi og er áætluð árleg framleiðslugeta versins 32.000 tonn í fyrri áfanga en fullbygg...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Brautskráning frá Sjúkraflutningaskólanum

    Útskrift Sjúkraflutningaskólans fór fram í hátíðarsal Háskólans á Akureyri síðastliðinn föstudag þegar útskrifaðir voru 237 nemendur sem stunduðu nám við skólann 2014–2015. Kristján Þór Júlíusson heil...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Áframhaldandi upplýsingafundir að því er varðar losun gjaldeyrishafta (Kaupþing)

    Ensk útgáfa er upprunaleg útgáfa. Í dag tilkynnti fjármálaráðuneytið að haldið hafi verið áfram með upplýsingafundi með aðilum sem verða fyrir áhrifum gjaldeyrishaftanna á Íslandi um tillögur sem stj...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Heildstæð aðgerðaáætlun til losunar fjármagnshafta kynnt

    1.200 milljarða króna vandi leystur og stöðugleiki tryggður Stöðugleikaskilyrði og stöðugleikaskattur á slitabú fallinna fjármálafyrirtækja Gjaldeyrisuppboð fyrir aflandskrónueigendur í ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrir janúar-mars 2015

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar – mars 2015 liggur nú fyrir. Það gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda.  Handbært fé frá rekstri versna...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Thorbjörn Jagland heimsótti innanríkisráðuneytið

    Thorbjörn Jagland, framkvæmdastjóri Evrópuráðsins og fyrrverandi forsætisráðherra og utanríkisráðherra Noregs, heimsótti innanríkisráðuneytið í dag ásamt nánustu samstarfsmönnum. Fundinn sátu Ragnhild...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Áframhaldandi upplýsingafundir að því er varðar losun gjaldeyrishafta (Glitnir) 

    Ensk útgáfa er upprunaleg útgáfa. Í dag tilkynnti fjármálaráðuneytið að haldið hafi verið áfram með upplýsingafundi með aðilum sem verða fyrir áhrifum gjaldeyrishaftanna á Íslandi um tillögur sem stj...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherra tekur á móti framkvæmdastjóra Evrópuráðsins

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Thorbjørn Jagland, framkvæmdastjóri Evrópuráðsins, áttu í dag fund í utanríkisráðuneytinu en Jagland heimsækir Ísland í dag og á morgun í boði utanríkisráðh...


  • Innviðaráðuneytið

    Þrír íslenskir vefir skora hátt í evrópskri könnun á aðgengi fyrir fatlaða

    Þrír íslenskir vefir eru meðal 20 vefja sem þykja skara fram úr í evrópskri könnun þar sem 238 vefir eru metnir með tilliti til aðgengis fyrir fatlaða og birt var í vikunni. Vefur Tryggingastofnunar v...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Sameining skógræktarstarfs ríkisins í athugun

    Umhverfis og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, hefur skipað starfshóp til að skoða sameiningu skógræktarstarfs ríkisins í eina stofnun. Um er að ræða Skógrækt ríkisins og landshlutaverkefni í skó...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skýrsla og ályktun um stöðu íslensks táknmáls

    Málnefnd um íslenskt táknmál hefur sent reglulega frá sér ályktanir um stöðu táknmálsins og fleira er það varðar ásamt skýrslu.Alþingi samþykkti lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls 7. j...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vegna umræðna um málefni tónlistarskóla

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti telur óvarlegt að draga viðamiklar ályktanir út frá stöðu málsins núnaVegna umræðna í fjölmiðlum um hugsanlegar breytingar á fyrirkomulagi á stuðningi ríkisins við tó...


  • Utanríkisráðuneytið

    5.6.2015 Ársfundur Kjarnbirgjahópsins (NSG)

    Ísland er aðili að Kjarnbirgjahópnum sem vinnur gegn útbreiðslu gereyðingarvopna. Í yfirlýsingu fundarins 5. júní 2015 eru kjarnavopnatilraunir Norður-Kóreu frá 2006, 2009 og 2013 fordæmdar og áhyggju...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Verkefnum gegn matarsóun hrint í framkvæmd  

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur ákveðið að veita Umhverfisstofnun 1,8 milljónir króna til verkefna sem ætlað er að sporna gegn matarsóun. Með fjárveitingunni er fylgt eftir ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Umhverfisvænar lausnir og fjárfestingar efstar á baugi á ráðherrafundi OECD

    Leiðir til að efla fjárfestingu til að tryggja sjálfbæran hagvöxt, auka framleiðni og skapa atvinnu voru efstar á baugi á ráðherrafundi Efnahags-  og framfarastofnunarinnar, OECD, sem lauk í Parí...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kannanir um innleiðingu laga frá árinu 2008 um leik-, grunn- og framhaldsskóla

    Eitt markmiða er að fylgjast með því hvernig sveitarfélög og skólar sinna þeim verkefnum sem þeim eru ætluð samkvæmt lögum Í áætlun ráðuneytis um úttektir og kannanir á starfsemi leik-, grunn- og fra...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úttektá stjórnsýslu og verklagi verkefnisins ,,Nám er vinnandi vegur“

    Markmið úttektarinnar var meðal annars að athuga stjórnun verkefnisins, þátttöku þeirra ráðuneyta sem hlut áttu að máli og fleira Í maí 2011 efndu mennta- og menningarmálaráðuneyti og velferðarráðuney...


  • Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Þrír ráðherrar skrifuðu undir samning um stuðning við átak um netnotkun ungmenna

    Innanríkisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra og félags- og húsnæðismálaráðherra skrifuðu í dag undir samning við fulltrúa Heimila og skóla – landssamtaka foreldra, Rauða krossins á Íslandi, Rí...


  • Utanríkisráðuneytið

    Örmyndband: Hvernig heimi viljum við búa í 2030?

    Hvernig heimi viljum við búa í árið 2030, þegar við verðum þrítug? Hvað ætlum við að leggja af mörkum til þess? Hvernig getum við tryggt að enginn jarðarbúi þurfi að búa við hungur og hvernig getum ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Alþjóðavinnumálaþingið haldið í 104. sinn

    Alþjóðlegur vinnumarkaður í ljósi loftslagsbreytinga er meðal umfjöllunarefna 104. þings Alþjóðavinnumálastofnunarinnar sem sett var í Þjóðabandalagshöllinni í Genf síðastliðinn mánudag. Helstu m...


  • Innviðaráðuneytið

    Endurskoðuð drög að reglugerð umatvinnuréttindi farmanna til umsagnar

    Drög að reglugerð um menntun, þjálfun og atvinnuréttindi farmanna eru nú til kynningar hjá innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda umsagnir á netfangið [email protected] til og með 17. júní næstkomandi.Um...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Gerum netið betra saman

    Heimili og skóli – landssamtök foreldra, Rauði kross Íslands, Ríkislögreglustjóri og Barnaheill – Save the Children á Íslandi skrifuðu í dag undir samning við þrjú ráðuneyti mennta- og menningarmála, ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á ráðstefnu um vöxt í bláa lífhagkerfinu

    Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sótti ráðstefnuna Vöxtur í bláa lífhagkerfinu, sem haldin var í Færeyjum 2.-3. júní. Ráðstefnan var liður í formennsku-áætlun Dana, og þ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Gerum Netið betra saman

    SAFT verkefnið hefur náð góðum árangri í forvörnum og fræðslu og aukið vitund almennings um öryggi í netnotkun Heimili og skóli, Rauði krossinn, Ríkislögreglustjóri og Barnaheill undirrituðu í dag, ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherra í pallborði OECD um stöðu kvenna á vinnumarkaði

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra gerði þátt karla í því að vinna að kynjajafnrétti að umtalsefni á pallborðsumræðum um stöðu kvenna á almennum og opinberum vinnumarkaði, sem Efnahags- og framf...


  • Innviðaráðuneytið

    Vel sótt námskeið fyrir vefstjóra opinberra vefja

    Tæplega hundrað manns sóttu tvö námskeið fyrir vefstjóra og aðra sem sjá um vefi opinberra stofnana og sveitarfélaga í gær. Námskeiðin voru haldin á vegum innanríkisisráðuneytisins í samstarfi við Sam...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðuneytisstjórar átta ríkja funda um þróunarsamvinnu í Reykjavík

    Stefán Haukur Jóhannesson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, stýrði fundi ráðuneytisstjóra hins svokallaða Nordic+ ríkjahóps, sem lauk í Reykjavík í dag. Um er að ræða óformlegt samstarf líkt þ...


  • Innviðaráðuneytið

    Vel sótt námskeið fyrir vefstjóra opinberra vefja

    Tæplega hundrað manns sóttu tvö námskeið fyrir vefstjóra og aðra sem sjá um vefi opinberra stofnana og sveitarfélaga í gær. Námskeiðin voru haldin á vegum innanríkisisráðuneytisins í samstarfi við Sam...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Fyrstu skref til eflingar skógræktar og landgræðslu

    Aukið hefur verið við framkvæmdir í skógrækt og landgræðslu á árinu með 20 milljóna króna fjárframlagi ríkisins sem skipt verður jafnt á milli greinanna tveggja. Í tengslum við fjárlagavinnu 2016 hefu...


  • Innviðaráðuneytið

    Samráð um kostnað við áætlun um samevrópskt loftrými

    Nefnd sem fylgist með hvernig áætlunin um samevrópskt loftrými gengur hefur sett af stað samráð um kostnað við ýmsa þætti tengdan áætluninni. Samráðstímabilið er frá 20. maí til 21. júlí 2015 og má fi...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Helga Þórisdóttirskipuð forstjóri Persónuverndar

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur skipað Helgu Þórisdóttur, staðgengil forstjóra og sviðsstjóra lögfræðisviðs Lyfjastofnunar, í embætti forstjóra Persónuverndar. Tekur Helga við embættinu 1. septem...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Yfirlýsing ráðherra þeirra ríkja sem taka þátt í Smáþjóðaleikunum 2015 í Reykjavík

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra bauð til ráðherrafundar í morgun Í dag var haldinn fundur ráðherra þeirra ríkja sem taka þátt í Smáþjóðaleikunum 2015 í Reykjavík. Helsta efni fundar...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2015

    Hátt í 2000 hugmyndir bárust frá meira en 3000 hugmyndasmiðum víða um land. Lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2015 (NKG2015) fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær sunnudaginn 31. maí. ...


  • Innviðaráðuneytið

    ICEPRO fær 40 gesti frá Evrópu

    ICEPRO fær 40 gesti frá Evrópu Rafræn viðskipti eflast nú um alla Evrópu, enda komu fulltrúar 20 þjóða í heimsókn hingað til lands dagana 11-13 maí til að stilla saman strengi. Hópurinn starfar undir...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Stórfelldar umbætur í húsnæðismálum landsmanna

    Uppbygging 2.300 félagslegra leiguíbúða, breytingar á fjármögnun félagslega húsnæðiskerfisins með stuðningi ríkis og sveitarfélaga, lækkun byggingarkostnaðar, stuðningur við fyrstu íbúðakaup fólks og ...


  • Innviðaráðuneytið

    Tæpir 112 milljarðar til samgönguverkefna til ársins 2018

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra mælti í dag á Alþingi fyrir tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun áranna 2015 til 2018. Á þessu tímabili er gert ráð fyrir að tæpum 112 milljörðum króna verði var...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að greiða fyrir gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði

     Aðgerðir í 11 liðum vegna kjarasamninga  Breytingar á tekjuskatti leiða til hækkunar á ráðstöfunartekjum allra launþega Heildarlækkun á tekjuskatti einstaklinga á kjörtímabilinu allt að ...


  • Forsætisráðuneytið

    Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að greiða fyrir gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði

    Aðgerðir í 11 liðum vegna kjarasamninga Breytingar á tekjuskatti leiða til hækkunar á ráðstöfunartekjum allra launþega Heildarlækkun á tekjuskatti einstaklinga á kjörtímabilinu allt að 16 milljarða...


  • Forsætisráðuneytið

    Einfalt og vandað regluverk: Hvernig má tryggja árangur til lengri tíma?

    Forsætisráðuneytið efnir í samstarfi við OECD til alþjóðlegs málþings um einföldun regluverks að morgni 18. júní næstkomandi á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík. Stefna OECD um einfalt og vandað regluv...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Lokað vegna jarðarfarar Halldórs Ásgrímssonar

    Innanríkisráðuneytið verður lokað frá klukkan 12 í dag, fimmtudag 28. maí, vegna jarðarfarar Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra.


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Orkuveita Reykjavíkur hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2015

    Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhenti í dag Bjarna Bjarnasyni forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur Hvatningarverðlaun jafnréttismála en OR hefur um árabil unnið markvisst að því ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Rekstur Lyfjastofnunar og ábendingar Ríkisendurskoðunar

    Velferðarráðuneytið vinnur að gerð áætlunar um breytingar á fjármögnun Lyfjastofnunar til frambúðar, samhliða mati á kostnaði stofnunarinnar vegna stjórnsýsluverkefna. Með þessari vinnu verður mætt áb...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Lán frá Póllandi greitt upp

    Ríkissjóður Íslands endurgreiðir fyrirfram í vikunni lán frá Póllandi sem tekið var árið 2009 í tengslum við efnahagsáætlun stjórnvalda eftir fall fjármálakerfisins, sem studd var af Alþjóðagjaldeyris...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Blóðgjöf er lífgjöf

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra afhenti í gær Ólafi Helga Kjartanssyni, lögreglustjóra á Suðurnesjum,  viðurkenningarskjal fyrir að hafa gefið blóð 175 sinnum og vera þar með kominn í ...


  • Forsætisráðuneytið

    Stjórnarráð Íslands lokað vegna útfarar Halldórs Ásgrímssonar

    Vegna útfarar Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, verður Stjórnarráð Íslands lokað eftir hádegi fimmtudaginn 28. maí.


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Breytingar á dagpeningum vegna ferðalaga ríkisstarfsmanna innanlands

    Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið breytingu á dagpeningum til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Ákvörðunin tekur gildi 1. júní 2015. Dagpen...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundar með fjármálaráðherra Póllands

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, átti í dag fund með fjármálaráðherra Póllands, Mateuz Szczurek, sem staddur er hér á landi í boði fjármála- og efnahagsráðherra.  Á fundinum ræddu...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Bryndís Hlöðversdóttir skipuð ríkissáttasemjari

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað Bryndísi Hlöðversdóttur í embætti ríkissáttasemjara til næstu fimm ára. Bryndís var önnur þeirra tveggja umsækjenda sem taldir voru hæ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Auknum húsnæðiskostnaði leigjenda mætt með húsnæðisbótum

    Húsnæðiskostnaður fólks á leigumarkaði sem hlutfall af tekjum hefur hækkað verulega síðustu ár meðan húsnæðiskostnaður fólks sem býr í eigin húsnæði hefur lækkað. Leigjendum hefur jafnframt fjölgað um...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Rúm 80% fólks á leigumarkaði eftir nauðungarsölu

    Niðurstöður könnunar á afdrifum fjölskyldna á Suðurnesjum sem misstu húsnæði sitt á nauðungarsölu á árunum 2008-2011 leiðir í ljós að 81% þeirra búa nú í leiguhúsnæði. Áberandi er að hátt hlutfall sku...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Undirritun FATCA samnings við Bandaríkin

    Ísland og Bandaríkin undirrituðu í dag samning um regluleg upplýsingaskipti vegna fjármálastofnana  í samræmi við svonefnd FATCA lög, sem samþykkt voru í Bandaríkjunum árið 2010.  Bjarni Be...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ríkisstjórnin úthlutar 850 milljónum til brýnna verkefna á ferðamannastöðum 

    Íslensk náttúra hefur lagt grunninn að öflugri ferðaþjónustu, sem nú skapar meiri gjaldeyristekjur fyrir þjóðarbúið en nokkur önnur atvinnugrein. Vöxtur greinarinnar hefur skapað mörg tækifæri, en ein...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ágúst Bjarni Garðarsson ráðinn aðstoðarmaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

    Ágúst Bjarni Garðarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og hefur hann störf í dag. Ágúst hefur starfað sem stundakennari, verkefnisstj...


  • Innviðaráðuneytið

    Ríkisstjórnin ákveður að verja 1,8 milljörðum króna til brýnna úrbóta á vegakerfinu

    Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að verja 1,8 milljörðum króna til brýnna framkvæmda á vegakerfi landsins til viðbótar við þær framkvæmdir sem áður voru fyrirhugaðar.  Tilgang...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ríkisstjórnin úthlutar 850 milljónum til brýnna verkefna á ferðamannastöðum 

    Íslensk náttúra hefur lagt grunninn að öflugri ferðaþjónustu, sem nú skapar meiri gjaldeyristekjur fyrir þjóðarbúið en nokkur önnur atvinnugrein. Vöxtur greinarinnar hefur skapað mörg tækifæri, en ein...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Lagt til að fresta gildistöku nýrra laga um náttúruvernd til 1. janúar 2016

    Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp sem varðar frestun gildistöku laga nr. 60/2013 um náttúruvernd til 1. janúar 2016. Jafnframt hyggst ráðherra mæla ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Umtalsverðar breytingar fyrirsjáanlegar á reglum á sviði persónuverndar

    Innanríkisráðuneytið vinnur nú að greiningu á drögum að breytingum á tilskipun Evrópusambandsins um persónuvernd en á henni byggjast lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Markmið endurskoð...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ábendingar Ríkisendurskoðunar um stöðu barnaverndar

    Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á stöðu barnaverndarmála á Íslandi að beiðni fjárlaganefndar Alþingis. Velferðarráðuneytið er komið vel á veg með vinnu við ýmsar úrbætur sem stofnunin telur nauðsy...


  • Forsætisráðuneytið

    Útför Halldórs Ásgrímssonar

    Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, fer fram á vegum ríkisins næstkomandi fimmtudag 28. maí kl. 13:00, frá Hallgrímskirkju. Reykjavík 22. maí 2015


  • Utanríkisráðuneytið

    Málefni hafsins og endurnýjanleg orka í brennidepli norðurslóðasamstarfs Íslands og Bandaríkjanna

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, áttu fund í Washington í gær þar sem samskipti Íslands og Bandaríkjanna voru til umræðu, varnar- og öryggismá...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2015

    Gleðileikarnir í Borgarnesi hlutu Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2015. Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra voru afhent í 20. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hve...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra styður þjóðarátak

    Félög fólks með taugasjúkdóma og mænuskaða á Íslandi funduðu með forsætisráðherra í Stjórnarráðinu á miðvikudag, til að vekja athygli á þjóðarátakinu „Stattu með taugakerfinu“.  Með fundinum vild...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Kjarasamningar og efnahagsmál

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið birtir samantekt um möguleg áhrif kjarasamninga á efnahagsmál. Samtektin er unnin út frá greiningu frá Seðlabanka Íslands á nokkrum sviðsmyndum vegna kjarasamninga. ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Evrópska háskólasvæðið 2015

    Skýrsla um innleiðingu Bolognaferlisins Skýrslan gefur mynd af stöðu innleiðingar Bolognaferlisins í 47 ríkjum evrópska háskólasvæðisins (EHEA). Í henni eru yfirgripsmiklar tölulegar upplýsingar um u...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sex nýir höfundar hljóta Nýræktarstyrki 2015

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra afhenti styrkina við athöfn í Gunnarshúsi í dagIllugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra afhenti við athöfn í Gunnarshúsi í dag Nýræktarstyr...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði fundinnÁrsfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum var haldinn í morgun. Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra áva...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tekjuskattur einstaklinga - dreifing og áhrif á ríkissjóð

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um tekjuskattsgreiðslur einstaklinga og dreifingu eftir tekjutíundum að teknu tilliti til útsvars og vaxta- og barnabóta. Upplýsingarnar e...


  • Utanríkisráðuneytið

    Áhersla á sjálfbæra orku fyrir kynslóðir framtíðar

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í dag þátt í ráðstefnu um sjálfbæra orku fyrir kynslóðir framtíðar. Að henni standa Sameinuðu þjóðirnar og SE4ALL-vettvangurinn, (sjálfbær orka fyrir alla)...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kynbundinn launamunur fer minnkandi hér á landi

    Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynnir í dag niðurstöður rannsóknarverkefna hópsins. Annars vegar er um að ræða fyrstu rannsóknina, sem gerð hefur verið hé...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Opinn fundur um Mannréttindadómstól Evrópu 27. maí

    Innanríkisráðuneytið og Mannréttindastofnun HÍ standa fyrir fundi um mannréttindamál miðvikudaginn 27. maí næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í hátíðarsal Háskóla Íslands og hefst klukkan 12 og ste...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Heimsókn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

    Sendinefnd frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum lauk í dag tveggja vikna heimsókn sinni til Íslands. Heimsókn sendinefndarinnar, undir forystu Peter Dohlman, tengist sjöttu eftirfylgni við efnahagsáætlun ísle...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra tók þátt í ferðamálaráðstefnu í Frankfurt

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, heimsótti á þriðjudag IMEX ferðakaupstefnuna í Frankfurt sem fer fram dagana 19-21. maí.  Var ráðherra boðið sérstaklega til kaupst...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kynbundinn launamunur rakinn til kynjaskiptingar starfa á vinnumarkaði

    Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynnti í morgun á fundinum Kyn, starfsframi og laun niðurstöður rannsóknarverkefna hópsins. Annars vegar er um að ræða fyrs...


  • Utanríkisráðuneytið

    Útskrift úr Jafnréttisskóla Háskóla SÞ

    Í dag útskrifuðust tíu nemendur úr sex mánaða námi við Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Í útskriftarhópnum eru fimm konur og fimm karlar sem koma frá Malaví, Mósambík, Úganda og P...


  • Utanríkisráðuneytið

    Halldórs Ásgrímssonar minnst

    Starfsfólk utanríkisráðuneytisins minnist Halldórs Ásgrímssonar,  fyrrverandi utanríkisráðherra, með hlýhug en hann lést í gær, 18. maí. Enginn hefur gegnt embætti utanríkisráðherra lengur en Hal...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ráðherra hefur ekki heimild til að ákveða hvaða dýralæknar skuli annast kjötskoðun

    Í gær var farið fram á það við landbúnaðarráðherra að hann sjái til þess að yfirdýralæknir eða sjálfstætt starfandi dýralæknir verði fenginn til að starfa sem kjötskoðunarlæknir við slátrun grísa. Í l...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tekið á móti Chen Lei, vatnamálaráðherra Kína

    Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra átti fund með Chen Lei, vatnamálaráðherra Kína fyrr í þessari viku. Meginefni fundarins voru málefni ferskvatns á Íslandi og í Kína. Fundurinn var ...


  • Forsætisráðuneytið

    Halldór Ásgrímsson látinn

    Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, er látinn, 67 ára að aldri. Halldór sat á Alþingi í 31 ár og gegndi ráðherraembætti í rúm 19 ár, fyrst sem sjávarútve...


  • Utanríkisráðuneytið

    EES-ráðið fundar í Brussel

    Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, stýrði í dag fyrir hönd EES EFTA-ríkjanna fundi EES-ráðsins í Brussel þar sem Ísland gegnir nú formennsku í Fastanefnd EFTA. Evrópumálaráðherra Lettlands, Za...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ráðherra á heimsfrumsýningu Hrúta

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, var viðstödd heimsfrumsýningu íslensku kvikmyndarinnar Hrútar á Cannes-hátíðinni í Frakklandi síðastliðinn föstudag.  Cannes kvikmynda...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Tímamótaupplýsingar um starfsframa og laun kynjanna

    Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins kynnir niðurstöður úr fyrstu samræmdu rannsókninni á kynbundnum launamun sem gerð hefur verið hér á landi og tekur til alls vinnumarkaðarins ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Bein útsending frá Alþjóðaheilbrigðisþinginu í Genf

    Í dag hófst 68. þing Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) sem haldið er í Genf í Sviss og stendur yfir dagana 18.–26. maí. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra átti í morgun fund með framk...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sameiginleg yfirlýsing um háskólamál

    Á ráðherrafundi evrópska háskólasvæðisins var sameiginleg yfirlýsing um háskólamál undirrituð. Að  frumkvæði Íslands var bætt við yfirlýsinguna krafa um skýrslu um framvindu umbóta í Hvíta-Rússla...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Störf fyrir unga sérfræðinga hjá Mennta-, menningar- og vísindastofnun Sameinuðu þjóðanna

    Íslenska UNESCO nefndin auglýsir eftir umsóknum um störf hjá UNESCO í tengslum við UNESCO Young Professionals Programme 2015.  Íslenska UNESCO nefndin auglýsir eftir umsóknum um störf hjá U...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ekki fallið frá frumvarpi um stofnframlög

    Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur ekki fallið frá áformum sínum um að leggja fram á yfirstandandi þingi frumvarp um stofnframlög vegna stuðnings við félagslegt húsnæði. Fréttir fjölmiðla um að fru...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ráðherrafundur um Bologna samstarfið

    llugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra flutti ávarp, stýrði fundi og tók þátt í umræðum á ráðherrafundi Bologna samstarfsins, sem nú stendur yfir í Yerevan Ráðherrafundur um Bologna ferlið...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umræður um samstarf og hugsanlega sameiningu framhaldsskóla á Norðausturlandi

    Markmiðið er að nemendur hafi jafnan og greiðan aðgang að fjölbreyttu framboði af gæðanámi og fullnægjandi þjónustu á landsvæðinu Í fjárlagafrumvarpi 2015 er vikið að breytingum á skipulagi og rekstr...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir hátíðarhöld vegna kjörs Vigdísar Finnbogadóttur

    Ríkisstjórnin samþykki í morgun að veita 4 milljónum króna af ráðstöfunarfé sínu til hátíðardagskrár sem haldin verður á Arnarhóli sunnudaginn 28. júní nk. Hátíðin er haldin í tilefni þess að hinn 29....


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Húsnæði íslensku sýningarinnar í Feneyjum

    Árið 1973 lýsti patríarkinn af Feneyjum því yfir að kirkjunni, sem sýningin er í, skyldi lokað sem vettvangi fyrir helgihald á vegum kirkjunnar og að eftir þann tíma nætti nota húsnæði hennar í öðrum,...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrar NATO funda í Tyrklandi

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Antalya Tyrklandi í dag. Málefni Úkraínu, Afganistan og breytt öryggisumhverfi í Evrópu voru á m...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tvísköttunarsamningur við Georgíu

    Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og Georgíu til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu en samningurinn nær til tekjuskatta. Undirritunin fór fram í Tb...


  • Utanríkisráðuneytið

    Tvísköttunarsamningur við Georgíu

    Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og Georgíu til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu en samningurinn nær til tekjuskatta. Undirritunin fór fram í Tb...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Starfsmenn Fiskistofu munu geta valið hvort þeir starfa á Akureyri eða í Hafnarfirði

    Sjávarútvegsráðherra hefur tilkynnt starfsmönnum Fiskistofu  að hver og einn núverandi starfsmaður Fiskistofu í Hafnarfirði muni hafa val um það hvort hann hafi starfsstöð á Akureyri eða á Hafnar...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ný stjórn ÍSOR skipuð

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað stjórn Íslenskra orkurannsókna, ÍSOR til fjögurra ára. Stjórnin hefur á hendi stjórn stofnunarinnar og samþykkir fjárhagsáætlun hennar...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Drög að nýrri lyfjastefnu til umsagnar

    Óskað er eftir umsögnum um drög að lyfjastefnu til ársins 2020 sem birt hefur verið á vef velferðarráðuneytisins. Stefnumótunin er hluti af vinnu sem fram hefur farið í nefnd sem Kristján Þór Júlíusso...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

     „Matvælalandið Ísland“ hefur mikla möguleika

    Íslensk matvæli og matarmenning Íslendinga eru ein af grunnstoðum ferðaþjónustunnar. Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja á næstu fimm árum 80 milljón krónur árlega til verkefnisins „Matvælalandið Í...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ályktun norrænu menningarmálaráðherranna um fjölmiðlun í almannaþágu og um aðgerðir gegn ólöglegri verslun með menningarminjar

    Reglulegur fundur í norrænu ráðherranefndinni um menningarmál stendur yfir í Færeyjum Fyrri reglulegi fundurinn á þessu ári í norrænu ráðherranefndinni um menningarmál stendur nú yfir í Færeyjum. Á d...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Rangfærslur um áform um sameiningu framhaldsskóla

    Engin áform eru uppi í mennta- og menningarmálaráðuneyti um að sameina Menntaskólann á Ísafirði og Fjölbrautarskóla Norðurlands vestraÍ fréttum Ríkisútvarpsins í dag, 13. maí er vitnað í frétt Ak...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skýrsla um mat á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku

    Fyrir réttu ári samþykkti Alþingi þingsályktun þar sem iðnaðar- og viðskiptaráðherra var falið að leggja mat á umfang og nýtingarmöguleika sjávarorku við strendur Íslands. Á grundvelli þess var skipað...


  • Innviðaráðuneytið

    Tvö námskeið fyrir vefstjóra opinberra vefja 1. júní nk.

    Þann 1. júní nk. verða haldin tvö námskeið fyrir vefstjóra og aðra sem sjá um vefi opinberra stofnana og sveitarfélaga. Námskeiðin eru á vegum innanríkisráðuneytisins í samstarfi við Opna háskólann í ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Heimsóknir í stofnanir halda áfram

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur á undanförnum vikum og mánuðum haldið áfram heimsóknum sínum í stofnanir ráðuneytisins. Á þeim tíma hefur ráðherra heimsótt Íslenskar orkur...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Opinber útboð á sameiginlegan vef

    Nýr vefur um útboð á vegum hins opinbera hefur verið opnaður en markmið hans er að auðvelda aðgengi að upplýsingum um fyrirhuguð innkaup á vegum opinberra aðila með því að birta á einum stað auglýsing...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkisskattstjóri stofnun ársins

    Embætti ríkisskattstjóra bar sigur úr býtum í vali á stofnun ársins 2015 en niðurstöður voru kynntar í gær. SFR- Stéttarfélag í almannaþjónustu stendur að könnuninni sem nú fór fram í tíunda sinn í sa...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Samkomulag Íslands, Grænlands og Noregs um nýja aflareglu vegna loðnu undirritað

    Í dag lauk tveggja daga fundi Íslands, Grænlands og Noregs um loðnusamning þjóðanna. Samkomulag náðist á fundinum um nokkuð breytt skilyrði í samningi fyrir vertíðina 2015/2016. Um er að ræða samkomul...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-febrúar 2015

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar – febrúar 2015 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda.  Handbært fé frá rekstri versn...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra veitir mannúðaraðstoð til Jemen 

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 10 milljónir kr. í mannúðaraðstoð til Jemen vegna versnandi ástands í kjölfar áframhaldandi átaka í landinu. Framlagið er veitt í gegnum...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Aukin þjónusta við þolendur ofbeldis

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra og Bjarni Jónasson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri undirrituðu í gær samning um 10 milljóna króna framlag til geðsviðs sjúkrahússins til að fjár...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Átta sóttu um stöðu ríkissáttasemjara

    Frestur til að sækja um stöðu ríkissáttasemjara rann út í vikunni. Átta sóttu um embættið. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur skipað þriggja manna nefnd til að meta hæfni umsækj...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ráðlagður kennslutími í grunnskólum Evrópu 2014/15

    Greining á ráðlögðum kennslutíma bendir til að Evrópuríkin hafi svipaðar áherslur hvað varðar grunnfærni í skyldunámi.Eurydice hefur birt nýja skýrslu um ráðlagðan kennslutíma í Evrópu. þar kemur m.a....


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þjónustusamningur við Myndlistarskólann í Reykjavík

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði þjónustusamning við Myndlistarskólann í Reykjavík Fimmtudaginn 7. maí heimsótti Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra Myndl...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Mælt fyrir breytingum á efnalögum

    Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, hefur mælt á Alþingi fyrir frumvarpi um breytingar á efnalögum en þær fela í sér færslu eftirlits með raf- og rafeindabúnaði frá Umhverfisstofnun t...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skipun starfshóps til að skoða og greina rekstur Ríkisútvarpsins

    Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað þriggja manna starfshóp sem ætlað er að skoða og greina rekstur Ríkisútvarpsins ohf. frá stofnun félagsins þann 1. apríl 2007.Illugi...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Auglýst eftir umsóknum um styrki til hrossaræktar

    Tilgangur styrkveitinga úr þróunarframlagi til hrossaræktar er að efla markaðssókn og ræktun íslenska hestsins og fylgja þannig eftir árangri þeim er náðst hefur í aukinni fagmennsku í hrossarækt og þ...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ræðir norðurslóðir og stöðu smáríkja í Sviss

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, tók í dag þátt í pallborðsumræðum um stöðu smáríkja í heiminum á ráðstefnu í St. Gallen háskóla í Sviss. Með ráðherra í pallborði voru forsætisráðherra ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skuldir heimilanna lækka

    Skuldir heimilanna lækka hratt. Eru nú jafnar því sem þær voru 2004 sem hlutfall af VLF Íbúðaskuldir hafa lækkað úr 72% í 65% af VLF frá gildistöku skuldaaðgerða og áhrifa þeirra mun gæta áfram til...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherra sækir fund utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í dag og í gær þátt í utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Helsingør í Danmörku. Á fundinum ræddu ráðherrarnir þróun mála í aus...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Árangursstjórnunarsamningur við embætti Tollstjóra undirritaður

    Fjármála- og efnahagsráðherra og tollstjóri undirrituðu í dag nýjan árangursstjórnunarsamning sem gildir til ársins 2020 og leysir af hólmi samning frá árinu 2001. Með samningnum er lagður grunnur að...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Sumarstörf fyrir námsmenn auglýst til umsóknar

    Vinnumálastofnun hefur auglýst laus til umsóknar 230 sumarstörf fyrir námsmenn hjá opinberum stofnunum. Störfin eru ætluð þeim sem eru 18 ára á þessu ári eða eldri og eru á milli anna eða skólastiga. ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tilnefningar og kynning á landsskrá Íslands um Minni heimsins

    Minni heimsins (Memory of the World) er verkefni á vegum UNESCO sem er m.a. ætlað að vekja athygli á mikilvægum skráðum menningararfi heimsins Landsnefnd Íslands um Minni heimsins auglýsir nú eftir f...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Úthlutun styrkja úr Veiðikortasjóði 2015

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum úr Veiðikortasjóði fyrir árið 2015. Í kjölfar auglýsingar um umsóknir um styrki úr Veiðikortasjóði til rannsókna á stofnum villtra fugla og vil...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Króatar fá aðgang að íslenskum vinnumarkaði

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í morgun tillögu Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um að nýta ekki frekari aðlögunarheimildir Evrópusambandsins til að takmarka aðgengi Króata að í...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ráðherra og nemendur ræddu framtíð Iðnskólans í Hafnarfirði

    Fulltrúar nemenda hittu Illuga Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og afhentu honum mótmæli við sameiningu Iðnskólans við Tækniskólann Nemendur í Iðnskólanum í Hafnarfirði hafa áhyggjur af fr...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Reglugerð um baðstaði í náttúrunni undirrituð

    Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað reglugerð um baðstaði í náttúrunni. Reglugerðin hefur það að markmiði að fyrirbyggja og koma í veg fyrir slys og sýkingar, stuðla að öryggi notenda, bæt...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Úthlutun styrkja til atvinnumála kvenna

    Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað við hátíðlega athöfn í Bláa lónin þann 30 apríl og fengu 33 verkefni styrki að heildarupphæð kr. 35 milljónir.  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæð...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ríkisendurskoðun gerir ekki athugasemdir við stjórnsýslu verðlagsnefndar búvara og ráðgjafarnefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara

    Í framhaldi af opinberri umræðu, þar sem að stjórnsýsla og hæfi formanns verðlagsnefndar búvara og ráðgjafarnefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara voru dregin í efa, óskaði atvinnuvega- og nýsk...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Tillögur umafnám vasapeningakerfis á hjúkrunarheimilum

    Hugmyndir um breytt greiðslufyrirkomulag fólks vegna búsetu á dvalar- og hjúkrunarheimilum sem miða að því að leggja niður svokallað vasapeningakerfi og auka sjálfræði aldraðra liggja að mestu fyrir. ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Norrænir ráðherrar beita sér gegn hatursorðræðu

    Jafnréttisráðherrar Norðurlandaþjóðanna telja margt benda til að hatursorðræða fari vaxandi, einkum á samfélagsmiðlum, hún sé oft kynbundin og feli í sér alvarlegt jafnréttisvandamál. Á fundi þeirra í...


  • Innviðaráðuneytið

    59 sveitarfélög af 74 hafa sett sér siðareglur

    Í sveitarstjórnarlögum frá 2011 er kveðið á um skyldu sveitarstjórna að setja sér siðareglur. Ákvæðið er nýmæli og sett í kjölfar umræðu um siðareglur  kjörinna fulltrúa og mikilvægi þeirra. Inna...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra í heimsókn til Sviss og Liechtenstein

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, mun heimsækja Sviss og Liechtenstein dagana 6.-8. maí nk. Ráðherra mun taka þátt í ráðstefnu undir yfirskriftinni „Proudly Small“ í St. Gallen háskóla o...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Frumvarp til laga um félagasamtök til almannaheilla til umsagnar.

    Haustið 2012 skipaði þáverandi atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra nefnd sem falið var að undirbúa löggjöf um frjáls félagasamtök og sjálfseignastofnanir sem starfa að almannaheillum. Í nefndinni áttu ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skýrsla um eignarhald Landsnets

    Ísland hefur hlotið undanþágu frá tilteknum þáttum í þriðju raforkutilskipun ESB og er af þeim sökum í sjálfsvald sett hvort það hagar eignarhaldi Landsnets áfram með sama hætti og nú eða velur einhve...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samráð við fulltrúa unga fólksins

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra hitti ráðgjafarhóp umboðsmanns barna Umræðurnar snerust einkum um menntamál og samráð við ungt fólk þegar ákvarðanir eru teknar í þeim málum og öðru...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    673 nemendur hættu í framhaldsskólum fyrir lokapróf

    Undanfarin ár hefur mennta- og menningarmálaráðuneytið, í samstarfi við framhaldsskólana, beitt sér fyrir aðgerðum til að draga úr brotthvarfi nemenda.Undanfarin ár hefur mennta- og menningarmálaráðun...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Tímamótasamningur um sérnám í heilsugæsluhjúkrun

    Háskólinn á Akureyri í samstarfi við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins mun í haust bjóða upp á nýja námsbraut fyrir hjúkrunarfræðinga sem vilja sérhæfa sig í heilsugæsluhjúkrun. Verkefnið er liður í áæ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Íslenski skálinn á Feneyjatvíæringnum 2015

    MOSKAN- Fyrsta moskan í Feneyjum Verkið er unnið af listamanninum Christoph Büchel í nánu samstarfi við félög múslima á Íslandi og í Feneyjum. Í fréttatilkynningu frá Kynningarmiðstöð íslenskrar m...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Vegna umræðu um makríl

    Í ljósi umræðu um gildissvið frumvarps um stjórn veiða á Norð­austur-Atlantshafsmakríl er rétt að koma eftirfarandi á framfæri: Í frumvarpinu er lögð til tímabundin úthlutun  aflahlutdeilda...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mælt fyrir þremur frumvörpum um höfundaréttarmál

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra mælti í dag fyrir frumvörpum til þrennra nýrra laga um breytingar á höfundaréttarlögum. Með fyrsta frumvarpinu er markmiðið að innleiða Evróputilsk...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kjartan Bjarni Björgvinsson skipaður dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur skipað Kjartan Bjarna Björgvinsson, aðstoðarmann dómara við EFTA-dómstólinn, í embætti dómara með fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur frá og með 4. maí n.k.Embætti...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðuneytið krefst frekari skýringa frá Hreint ehf.

    Forsætisráðuneytið gerir í öllum tilvikum skýra kröfu um að verktakar sem selja ráðuneytinu þjónustu eða vörur hlíti lögum og uppfylli í hvívetna skyldur gagnvart starfsfólki sínu. Það á meðal annars ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að breytingu á reglugerð um Lögregluskóla ríkisins til umsagnar

    Innanríkisráðuneytið kynnir nú til umsagnar drög að breytingu á reglugerð nr. 490/1997 um Lögregluskóla ríkisins. Unnt er að senda ráðuneytinu umsögn um drögin til og með 6. maí næstkomandi á netfangi...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðherra segir mikilvægt að koma á millidómstigi

    Árlegur lagadagur Lögfræðingafélags Íslands, Lögmannafélags Íslands og Dómarafélags Íslands er haldinn í dag og eru fjölmörg umræðuefni í málstofum dagsins. Ólöf Nordal innanríkisráðherra flutti ávarp...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Þingsályktun um Landsskipulagsstefnu 2015 - 2026

    Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026. Landsskipulagsstefnan verður sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi verði hún samþ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Uppbygging Landspítala: „Kyrrstaðan rofin“

    Uppbygging á Landspítala hófst með auknum fjármunum til reksturs og tækjakaupa á fjárlögum 2014 og 2015. Framkvæmdir eru að hefjast vegna byggingar sjúkrahótels við Hringbraut og fullnaðarhönnun meðfe...


  • Forsætisráðuneytið

    Mælt fyrir þjóðlendufrumvarpi

    Forsætisráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta.  Í frumvarpinu er lagt til að starfstími óbyggðanef...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Verndaráætlun Breiðafjarðar undirrituð

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur undirritað verndaráætlun Breiðafjarðar fyrir árin 2014 – 2019. Áætlunin er stefnumörkun Breiðafjarðarnefndar þar sem sérstöðu fjarðarins er ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Áætlun um uppbyggingu hjúkrunarrýma

    Gera má ráð fyrir að á næstu 5 – 6 árum þurfi að bæta við um 500 nýjum hjúkrunarrýmum, flestum á höfuðborgarsvæðinu, til að mæta aukinni þörf vegna fjölgunar aldraðra. Heilbrigðisráðherra stefnir að þ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Aukið orkuöryggi á Vestfjörðum

    Mikilvægum áfanga í að auka orkuöryggi á Vestfjörðum var fagnað í Bolungarvík í gær. Þá tók iðnaðar- og viðskiptaráðherra formlega í notkun nýja varaaflstöð Landsnets, nýtt tengivirki Landsnets og Ork...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Evrópsk ungmennavika

    Í Evrópsku ungmennavikunni verða fjölbreyttir viðburðir í þeim 33 ríkjum sem taka þátt í Erasmus+ áætlun EvrópusambandsinsEvrópska ungmennavikan (EUV2015) verður haldin í sjöunda skipti vítt og breitt...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir Evrópumót landsliða í skák sem haldið verður hér á landi í nóvember

    Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að veita Skáksambandi Íslands fjárstyrk að upphæð 25 milljónir kr. af ráðstöfunarfé sínu til að standa straum af kostnaði við Evrópumót landsliða í skák sem haldið ver...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sameining Tækniskólans og Iðnskólans í Hafnarfirði

    Verkefnishópur hefur skilað af sér skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra um fýsileika þess að sameina Iðnskólann í Hafnarfirði og Tækniskólann ehf.Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði verke...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Upplýsingar um verkfallsboðanir og vinnudeilur

    Í ljósi þeirrar alvarlegu stöðu sem upp er komin á vinnumarkaði hvað varðar gerð kjarasamninga hefur ríkissáttasemjari að beiðni félags- og húsnæðismálaráðherra veitt velferðarráðuneytinu eftirfarandi...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Þróun launa starfsmanna sem heyra undir kjararáð

    Laun starfsmanna sem kjararáð ákveður hafa hækkað hlutfallslega minna en laun á almennum vinnumarkaði og laun ríkisstarfsmanna sem ekki heyra undir kjararáð. Þannig hafa laun þeirra síðastnefndu hækka...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    „Fyrstukaupendum“ íbúðarhúsnæðis fjölgar ört

    Hlutfall þeirra sem kaupa sér íbúðarhúsnæði í fyrsta sinn af heildarfjölda íbúðakaupenda á landinu öllu hefur hækkað úr rúmum 7,5% árið 2009 í 17,8% árið 2014. Tölur það sem af er þessu ári benda til ...


  • Innviðaráðuneytið

    Stefna um net- og upplýsingaöryggi kynnt í ríkisstjórn

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra lagði í morgun fram til kynningar í ríkisstjórn stefnu stjórnvalda um net- og upplýsingaöryggi fyrir tímabilið 2015–2026 ásamt aðgerðaáætlun til næstu þriggja ára. ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra ræðir orkumál í Kænugarði

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í dag þátt í alþjóðlegri ráðstefnu í Kænugarði um fjölþjóðlegan stuðning við Úkraínu m.a. á sviði orkumála. Í tengslum við ráðstefnuna átti utanríkisráðher...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Þjónustusamningur við Íslenska ættleiðingu endurnýjaður og löggilding veitt til að annast milligöngu um ættleiðingar frá Búlgaríu

    Innanríkisráðuneytið og Íslensk ættleiðing hafa endurnýjað þjónustusamning sem á að gilda til 31. desember 2017. Samningurinn kveður á um að Íslensk ættleiðing, sem hefur löggildingu innanríkisráðherr...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ármann Höskuldsson formaður stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað dr. Ármann Höskuldsson formann stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs. Ármann er eldfjallafræðingur og vísindamaður við Jarðvísindastofnun Há...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherraráð ESB svarar bréfi utanríkisráðherra

    Edgars Rinkevics, utanríkisráðherra Lettlands, sem nú gegnir formennsku í ráðherraráði ESB, hefur sent Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra bréf þar sem fram kemur að Evrópusambandið taki mið af...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisstofnun Vesturlands fært nýtt sneiðmyndatæki

    Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Vesturlands afhentu síðastliðinn laugardag stofnuninni á Akranesi nýtt tölvusneiðmyndatæki að viðstöddu fjölmenni. Nýja tækið gefur kost á mun nákvæmari rannsóknum ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nýting jarðvarma er mikilvægur liður í loftslagsbaráttunni

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ávarpaði lokaathöfn heimsráðstefnu Alþjóða jarðhitasambandsins í Melbourne í Ástralíu síðastliðinn föstudag.  Í ávarpi ráðherra þakkaði...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Minnisvarði um Spánverjavígin

    Á síðasta vetrardag, miðvikudaginn 22. apríl, var afhjúpaður minnisvarði um Spánverjavígin við Galdrasafnið á Hólmavík. Við athöfnina fluttu ávörp Martin Garitano, héraðsstjóri Gipuzkoa í Baskalandi,...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra veitir neyðaraðstoð til Nepal

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 10 milljónir kr. í mannúðaraðstoð til Alþjóðasambands landsfélaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans vegna jarðskjálftans sem reið yfir ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra sækir ráðherrafund Norðurskautsráðsins í Iqaluit

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í gær þátt í ráðherrafundi Norðurskautsráðsins sem fram fór í Iqaluit í Norður-Kanada. Fundinn sóttu ráðherrar norðurskautsríkjanna átta, fulltrúar frumbyg...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Heimsókn í Gljúfrastein

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráherra heimsótti Gljúfrastein Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið en var opnað almenningi sem...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrar Íslands og Kanada funda í aðdraganda ráðherrafundar Norðurskautsráðsins

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Robert Douglas Nicholson, utanríkisráðherra Kanada, áttu í gær fund í Montreal í aðdraganda ráðherrafundar aðildarrikja Norðurskautsráðsins sem hefst í dag ...


  • Innviðaráðuneytið

    Opnun tilboða í hringtengingar ljósleiðara á Vestfjörðum og Snæfellsnesi

    Tilboð í hringtengingar ljósleiðara á Vestfjörðum og Snæfellsnesi voru opnuð í dag hjá Ríkiskaupum. Þrjú tilboð bárust í hvort verk. Öll tilboðin gera ráð fyrir verklokum árið 2015. Hagkvæmustu tilboð...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Niðurstaða náðist ekki á fundi strandríkja um kolmunna

    Dagana 21.-23.apríl var haldinn strandríkjafundur í Clonakilty á Írlandi um veiðar á kolmunna fyrir árið 2015. Færeyingar boðuðu til fundarins og var hann framhald viðræðna sem hófust í október 2014. ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra kynnti sér kvikmynda- og ferðamál í Ástralíu

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, átti í gær nokkra fundi í Melbourne í Ástralíu um kvikmynda- og ferðamál.  Meðal þess sem ráðherra kynnti sér var kvikmyndaendurgr...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Viðurkenningar í tengslum við Dag umhverfisins

    Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, veitti Landspítala í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á síða...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Orkumálaráðherrar Íslands og Nýja-Sjálands funda

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fundaði í gær í Melbourne í Ástralíu með Simon Bridges, orkumálaráðherra Nýja-Sjálands. Ráðherrarnir sitja báðir heimsráðstefnu Alþjóða ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Jafnréttisviðurkenning veitt brautryðjendum í stjórnmálum

    Fimmtán konur hlutu í dag jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs. Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna ákvað Jafnréttisráð að heiðra þær núlifandi konur sem með störfum sínum á ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    45 verkefni hlutu styrk úr Sprotasjóði skólaárið 2015-2016

    Sprotasjóður er sameiginlegur fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla og er hlutverk hans að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi.Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði mennta- og menningarmálaráðune...


  • Forsætisráðuneytið

    Skýr heimild til verndunar byggðarheilda og hverfa

    Forsætisráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til laga um verndarsvæði í byggð. Í framsöguræðu sinni á Alþingi sagði ráðherra nauðsynlegt að heimild til verndunar á byggðarheildum og hverfum væri skýr í...


  • Forsætisráðuneytið

    Fánalögum breytt

    Forsætisráðherra hefur nú mælt fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið. Í frumvarpinu er lagt til að rýmkaðar verði heimildir til notkunar á íslensk...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Verðlaun Háskólans í Reykjavík

    Mennta- og menningarmálaráðherra afhenti verðlaun Háskólans í Reykjavík fyrir framúrskarandi árangur í rannsóknum, þjónustu og kennslu   Rannsóknarverðlaun HR í ár hlaut dr. Inga Dóra Sigfúsdótt...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Starfshópur um matarsóun skilar ráðherra skýrslu um tillögur til úrbóta

    Starfshópur, sem umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði sl. haust og hafði það hlutverk að móta tillögur um hvernig draga megi úr sóun matvæla, skilaði í dag ráðherra skýrslu sinni á hátíðarathöfn í ...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta