Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Atvinnuvega- og ný...
Sýni 201-400 af 814 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri fréttir

 • 30. janúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Drög að lagafrumvarpi um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. Unnt er að senda umsagnir um drögin til og með 9. febrú...


 • 29. janúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ísland og Færeyjar semja um fiskveiðimál

  Íslensk og færeysk stjórnvöld hafa náð samningum um fiskveiðiheimildir Færeyinga innan íslenskrar lögsögu fyrir þetta ár og um gagnkvæman aðgang að veiðum í lögsögu beggja fyrir norsk-íslenska síld o...


 • 19. janúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Gunnar Atli Gunnarsson ráðinn aðstoðarmaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ráðið Gunnar Atla Gunnarsson sem aðstoðarmann sinn. Hann hefur störf í ráðuneytinu í dag. Kristján Þór mun þar með hafa tvo aðstoðar...


 • 18. janúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Arftaki sjómannsins – frestur til að skila inn tillögum um listaverk á Sjávarútvegshúsið framlengdur til 1. febrúar

  Frestur til að senda inn tillögu í samkeppni um nýtt útilistaverk á austurgafl Sjávarútvegshússins Skúlagötu 4 hefur verið framlengdur til kl. 16:00 fimmtudaginn 1. febrúar. Verkið skal hafa skírskot...


 • 17. janúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fjögur nýsköpunarfyrirtæki hljóta viðurkenningar fyrir samstarf

  Í dag afhenti Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra viðurkenningar til fjögurra fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans sem skarað hafa framúr við að efla samstarf við önnur fyrirtæki. Fyrirt...


 • 12. janúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fyrsta beina flugið milli Cardiff og Akureyrar

  Fyrst beina flugið frá Bretlandi til Ak­ur­eyr­ar á veg­um ferðaskrif­stof­unn­ar Super Break var í dag. Við upphaf ferðarinnar í Cardiff fylgdi Akureyringurinn og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunn...


 • 10. janúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Hildur Sverrisdóttir ráðin aðstoðarmaður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ráðið Hildi Sverrisdóttur sem aðstoðarmann sinn. Hún hefur störf undir lok þessa mánaðar. Þórdís Kolbrún mun þar ...


 • 30. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fiskveiðisamningur Íslands og Færeyja

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að fella úr gildi allar heimildir færeyskra fiskiskipa til að stunda veiðar innan íslenskrar lögsögu á árinu 2018. Í því fellst að þær reglugerðir se...


 • 30. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Aðgerðir stjórnvalda vegna erfiðleika í sauðfjárrækt

  Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er sérstaklega fjallað um að bregðast beri við vanda sauðfjárbænda til skemmri og lengri tíma. Alþingi hefur samþykkt tillögur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherr...


 • 27. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fækkað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að endurskipa samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Upphaflega var lagt upp með að skipaður yrði sjö manna samráðshópur en í tíð tveggja síðustu...


 • 21. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar til júní 2017

  Þriðjudaginn 13. desember 2016 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum fyrir tímabilið 1. ...


 • 18. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Framlög til Markaðsstofa landshluta hækka

  Alls munu Markaðsstofur landshluta í ferðamálum fá 91 m.kr. í sinn hlut á næsta ári, eða um 270 m.kr. til næstu þriggja ára. Rétt er að vekja athygli á þessu þar sem að í Fréttablaðinu í dag er fullyr...


 • 15. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2018

  Þrjú tilboð bárust um innflutning á smurostum frá Noregi, (0406.3000) samtals 13.000 kg., á meðalverðinu 24 kr./kg.  Hæsta boð var 100 kr. en lægsta boð var 0. Tilboðum var tekið frá þremur fyrir...


 • 15. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skarphéðinn Berg Steinarsson skipaður ferðamálastjóri

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, hefur skipað Skarphéðinn Berg Steinarsson í embætti ferðamálastjóra til fimm ára frá 1. janúar n.k. Skarphéðinn Berg...


 • 12. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Vottorð um rekjanleika nauðsynleg í útflutningi á þorski til Bandaríkjanna frá áramótum

  Nýjar reglur bandarískra yfirvalda um rekjanleika sjávarafurða taka gildi um næstu áramót og verður þá gerð krafa um rekjanleikavottorð vegna tiltekinna sjávarafurða, m.a. þorsks. Þær fisktegundir sem...


 • 08. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Reglugerðir um framkvæmd búvörusamninga

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið birtir hér til umsagnar fjórar reglugerðir er varða framkvæmd búvörusamninga. Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað Reglugerð um stuðning við garðy...


 • 08. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samkomulag vegna síldveiða 2018

  Í gær lauk í Kaupmannahöfn fundi strandríkja um Norsk-Íslenska síld. Ekki náðist samkomulag um skiptingu heildarafla milli ríkja en aðilar komu sér saman um að miða sínar aflaheimildir við 435 þúsund...


 • 04. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lögum um einkaleyfi

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um frumvarp til breytinga á lögum nr. 17/1991 um einkaleyfi. Hægt er að senda inn umsagnir um frumvarpið til og með 19. desember nk. á netfan...


 • 01. desember 2017 Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Nýr samningur um stjórnun fiskveiða og vísindasamstarf í Norður-Íshafi

  Samkomulag hefur náðst á milli Bandaríkjanna, Danmerkur f.h. Færeyja og Grænlands, Íslands, Japan, Kanada, Kína, Noregs, Rússlands, Suður-Kóreu og Evrópusambandsins um drög að samningi sem kemur í veg...


 • 01. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

  Kristján Þór Júlíusson tók í gær við embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og afhenti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fráfarandi ráðherra, honum lyklavöldin nú í morgun. Kristján Þór er annar ...


 • 29. nóvember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Friðunarsvæði hvala í Faxaflóa stækkað

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur með reglugerðarbreytingu (1035/2017) stækkað friðunarsvæði hvala í Faxaflóa og eru nú hvalveiðar bannaðar innan þess svæðis sem nær frá Skógarnesi að Garðska...


 • 22. nóvember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Umtalsverð aukning við úthlutun almenns og sértæks byggðakvóta

  Samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða er 5,3% af heildarafla í hverri fisktegund dregið af leyfilegum heildarafla og varið til ýmissa tímabundinna ráðstafana til þess að auka byggðafestu. Þorgerður Katrí...


 • 17. nóvember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ársfundur Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) 2016

  Ársfundur Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins, sá 36. í röðinni, var haldinn í London 13.–17. nóvember. Ráðið fer með stjórn fiskveiða utan lögsagna einstakra ríkja á Norðaustur-Atlantshafi. Aðil...


 • 17. nóvember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Arftaki sjómannsins - samkeppni um listaverk á gafl sjávarútvegshússins

  Það eru margir sem sjá á eftir veggmyndinni af sjómanninum sem nýverið prýddi gafl sjávarútvegshússins. Frá því að mála þurfti yfir myndina af sjómanninum hefur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið í ...


 • 14. nóvember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Dómur EFTA-dómstólsins um innflutningseftirlit með hrárri og unninni kjötvöru, eggjum og mjólk

  Með dómi sem kveðinn var upp í dag, komst EFTA-dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að íslenskar reglur er varða innflutning á hrárri og unninni kjötvöru, eggjum og mjólk samrýmist ekki ákvæðum EES-samnin...


 • 07. nóvember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ný heimasíða og myndband um Matarauð Íslands

  Af hverju fóru Íslendingar að nota mjólkursúr til að geyma matinn sinn? Hver eru matarsérkenni Vesturlands? Var kræklingasúpa margreynt ráð við svefnleysi fyrr á öldum? Hver er sérstaða íslensks hráef...


 • 06. nóvember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  23 sækja um starf ferðamálastjóra

  Alls bárust 23 umsóknir um starf ferðamálastjóra en umsóknarfrestur rann út 31. október sl. Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipar í embætti ferðamálastjóra að fengnu áliti hæfnisnefndar se...


 • 03. nóvember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tilkynningaskyldur plöntusjúkdómur í tómatarækt

  Matvælastofnun hefur verið upplýst um tilkynningaskyldan plöntusjúkdóm sem greinst hefur í tómatarækt hérlendis. Sjúkdómurinn nefnist Potato spindle tuber viroid, spóluhnýðissýking, og er um veirung a...


 • 27. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stafræna Fab Lab smiðjan á Akranesi stórefld

  Fab Lab smiðjan á Akranesi hefur nú verið flutt í nýtt húsnæði og tækjabúnaður endurnýjaður að hluta. Samningur um stuðning ríkisins við Fab Lab smiðjuna var undirritaður í gær af Þórdísi Kolbrúnu R. ...


 • 26. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Nýtt áhættumat verður unnið um innflutning hunda og katta

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun láta semja nýtt áhættumat fyrir íslensk stjórnvöld vegna innflutnings hunda og katta. Sérstaklega verða möguleikar á breytingum vegna leiðsöguhunda skoðaðir. ...


 • 25. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samið um Vínlandssetur í Dalabyggð

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið undirrituðu í dag viðaukasamning við samning um sóknaráætlun Vesturlands við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi. Markmiði...


 • 20. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Allar upplýsingar um ferðaþjónustuna á einni vefsíðu

  Mælaborð ferðaþjónustunnar er ný vefsíða þar sem tölulegar upplýsingar um atvinnugreinina eru birtar með myndrænum hætti. Þetta er í fyrsta skipti sem þessar upplýsingar eru aðgengilegar á einum og s...


 • 18. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um endurskoðun löggjafar um dýrasjúkdóma og dýralækna

  Þann 23. maí 2016 var skipaður starfshópur um endurskoðun löggjafar um dýrasjúkdóma og dýralækna, með það að markmiði að búa til ein heildarlög um heilbrigði dýra, sem hefði þann tilgang að bæta almen...


 • 13. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Áfangaskýrsla um rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi

  Sjávarútvegsráðherra og formaður Atvinnuveganefndar ákváðu í sumarbyrjun að gerð skyldi úttekt á rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi. Þar skyldi m.a. horft sérstaklega til þess hvaða áhrif styrkin...


 • 10. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Markviss vinna við stefnumótun og lagasetningu um skipan ferðamála

  Ríkisendurskoðun hefur birt á vef sínum skýrslu til Alþingis um stjórnsýslu ferðamála. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru þær að endurskoða þurfi lög og marka stefnu um skipan ferðamála, endurskoða þ...


 • 06. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Þorgerður Katrín ræddi verndun hafsins á „Our Ocean“ ráðstefnunni

  Ákall og brýning um að þjóðir heims verði að vernda hafið fyrir mengun og ofveiði og alvarleg áhrif loftslagsbreytinga á eyríki sem m.a. koma fram í súrnun hafsins var kjarninn í ræðu Þorgerðar Katrín...


 • 05. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Hæfnissetur ferðaþjónustunnar stóreflt

  Ráðherra ferðamála, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, undirritaði í dag þjónustusamning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) um að hýsa verkefnið Hæfnisetur ferðaþjónustunnar. Atvinnuvega- og nýsköpuna...


 • 03. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristrún Frostadóttir er nýr formaður verðlagsnefndar búvara

  Gengið hefur verið frá skipun verðlagsnefndar búvara og er Kristrún M Frostadóttir hagfræðingur formaður nefndarinnar. Verðlagsnefndin er skipuð 7 einstaklingum og skulu tveir fulltrúar vera tilnefnd...


 • 03. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Þórdís Kolbrún á ráðherrafundi OECD um ferðaþjónustu

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, situr ráðherrafund OECD um stefnumótun sem miðar að sjálfbærri ferðaþjónustu sem haldinn er í París dagana 2.-3. október. Á f...


 • 29. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Orkusjóður auglýsir fjárfestingastyrki til eflingar innlendrar eldsneytisframleiðslu.

  Hlutverk Orkusjóðs er að stuðla að hagkvæmri nýtingu orkulinda landsins með styrkjum eða lánum, einkum til aðgerða er miða að því að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis. Styrkirnir eru einungis ætlaði...


 • 29. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Reglugerð um framleiðslu og útflutning á fiskiolíu

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að nýrri reglugerð sem fjallar um framleiðslu og útflutning á fiskiolíu til ríkja utan hins Evrópska efnahagssvæðis. Megintilgangur r...


 • 27. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ferðamálaráð leggur til 20 aðgerðir til eflingar ferðaþjónustu. Ráðherra hefur þegar ákveðið að efla markaðsstofur landshlutanna

  Ferðamálaráð leggur til 20 aðgerðir í svari við erindi ferðamálaráðherra frá því í sumar, þar sem ráðherra óskaði eftir tillögum um viðbrögð við þremur áskorunum í íslenskri ferðaþjónustu. Áskoranirn...


 • 27. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kraftmikill fundur um áhættumat HAFRÓ

  Hann var bæði fjölsóttur og kraftmikill fundurinn um ÁHÆTTUMAT HAFRÓ vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi sem haldinn var í ráðuneytinu í morgun. Sigurður Guðjónsson forstjóri Hafrannsóknastof...


 • 22. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Morgunfundur um áhættumat HAFRÓ – miðvikudaginn 27. sept. kl. 9:00-10:15

  Fiskeldismál hafa verið í brennidepli umræðunnar og miðvikudaginn 27. september mun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið halda opinn morgunfund um Áhættumat HAFRÓ vegna mögulegrar erfðablöndunar frá l...


 • 22. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýst eftir umsóknum um styrki frá Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

  Mánudaginn 25. september verður opnað fyrir umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2018. Umsóknarfrestur er til 25. október næstkomandi. Vakin er sérstök athygli á að í kjölf...


 • 14. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  World Seafood ráðstefnan og ráðherrafundur

  Dagana 11.-13. september fór fjölmenn alþjóðleg ráðstefna fram í Hörpu, World Seafood Congress. Ráðstefnan er haldin á tveggja ára fresti og fer næst fram í Penang-fylki í Malasíu. Aðalábyrgð á skipu...


 • 12. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Aukin framlög til eflingar hafrannsókna

  Aukin framlög til eflingar hafrannsókna eru markverðasta breyting á áherslum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vegna fjárlagafrumvarps árið 2018. Sjávarútvegur og fiskeldi Áætluð heildarútgjöld til...


 • 12. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Aukin framlög til eflingar ferðaþjónustu

  Aukin framlög til eflingar ferðaþjónustu eru helstu áherslubreytingar sem liggja til grundvallar fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2018 af hálfu ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar. Alls er gert ráð ...


 • 12. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Aukið samstarf Norðurlandanna í samkeppnismálum

  Forstjórar samkeppniseftirlitanna á Norðurlöndum undirrituðu í dag, fyrir hönd ríkisstjórna landanna, samning um samvinnu eftirlitanna í samkeppnismálum. Samningurinn kveður á um að Norðurlöndin munu ...


 • 04. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Athugasemd frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti vegna umfjöllunar um lögmæti ívilnanasamnings

  Í umfjöllun fjölmiðla um málefni kísilvers United Silicon hefur komið fram misskilningur þess efnis að ívilnanasamningur fyrirtækisins við ríkið hafi verið úrskurðaður ólöglegur af Eftirlitsstofnun EF...


 • 04. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tillögur stjórnvalda vegna erfiðleika í sauðfjárrækt

  Í ljósi erfiðrar stöðu sauðfjárræktar á Íslandi leitaði forysta bænda til ráðherra í lok mars 2017 til að ræða mögulegar lausnir á vanda greinarinnar. Í upphafi óskuðu bændur m.a. eftir 200 m.kr. viðb...


 • 01. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Starfshópur skipaður um starfsumhverfi gagnavera

  Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipaði í dag, í samráði við samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, starfshóp til að greina og meta starfsumhverfi gagnavera. Nánar tiltekið er hlutverk starf...


 • 01. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ný skrifstofa alþjóðamála

  Stefán Ásmundsson er skrifstofustjóri nýrrar skrifstofu alþjóðamála sem heyrir undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Stefán Ásmundsson hóf störf í sjávarútvegsráðuneytinu árið 1998 og gegndi emb...


 • 31. ágúst 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Drög til umsagnar að tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku.

  Á heimasíðu ráðuneytisins hafa verið lögð fram til kynningar og umsagnar drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku. Eru drögin í samræmi við ákvæð...


 • 29. ágúst 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Mat Alþjóða dýraheilbrigðisstofnunarinnar á dýralæknaþjónustu á Íslandi

  Staða dýralæknaþjónustu á Íslandi er um flest góð að mati Alþjóða dýraheilbrigðisstofnunarinnar OIE en stofnunin framkvæmdi mat á fyrirkomulagi og virkni þjónustunnar haustið 2015 að beiðni íslenskra...


 • 25. ágúst 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla um varnarlínur vegna sauðfjársjúkdóma

  Ekki eru lagðar til grundvallarbreytingar á varnarlínum vegna sauðfjársjúkdóma í skýrslu starfshóps sem falið var að kanna þessi mál. Starfshópurinn mælir með því að varnarlínur í Suðvestur-, Norðvest...


 • 23. ágúst 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Sátt um ábyrgt fiskeldi þar sem sjálfbær þróun og vernd lífríkis er höfð að leiðarljósi

  Forsenda fyrir því að sátt náist um framtíðaruppbyggingu öflugs og ábyrgs fiskeldis á Íslandi er að sjálfbær þróun og vernd lífríkis séu höfð að leiðarljósi. Þetta er kjarninn í samkomulagi Landssamba...


 • 09. ágúst 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  NATA auglýsir styrki til ferðaþjónustuverkefna á Íslandi, Færeyjum og Grænlandi

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála. Styrkirnir eru af tvennum toga; annars vegar til þróunar í ferðaþjónustu og hins...


 • 04. ágúst 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auknar aflaheimildir til strandveiða

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur í dag ákveðið að auka við aflaheimildir til strandveiða um 560 tonn og verða strandveiðiheimildir því 9.760 tonn á þessari ver...


 • 02. ágúst 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Þorgerður Katrín og Michael Gove sammála um mikilvægi frjálsra milliríkjaviðskipta

  Þogerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hitti í morgun Michael Gove, umhverfisráðherra í bresku ríkisstjórninni, en undir ráðuneyti hans heyra sjávarútvegs- og landbúnarm...


 • 12. júlí 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kynning á frumvörpum um lög um Matvælastofnun, matvæli og um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr.

  Á vegum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa verið samin drög að tveim frumvörpum, annars vegar til laga um Matvælastofnun og hins vegar til breytingar á lögum nr. 93/1995, um matvæli og lögum n...


 • 10. júlí 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fundir nefndar um byggðakvóta kynntir á landsbyggðinni

  Nefnd um endurskoðun byggðakvótakerfisins hefur skilað tillögum sínum til ráðherra og mun kynna þær á samráðsfundum víða um land í þessari og næstu viku. Fundadagskráin er þessi: Félagsheimilinu...


 • 04. júlí 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Aflaregla fyrir íslenska sumargotssíld

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur staðfest aflareglu fyrir íslenska sumargotssíld til næstu fimm ára. Reglan byggir á því að veiða 15% af viðmiðunarstofni (lífmassi 4+ ára í byrjun stofnmats...


 • 03. júlí 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fjárfesting í nærandi nýsköpun

  Þann 3. júlí verður viðburðurinn Fjárfesting í nærandi nýsköpun sem er stefnumót fjárfesta og matarfrumkvöðla undir handleiðslu Woody Tasch. Rætt verður um fjárfestingar í matvælaframleiðslu í héraði ...


 • 03. júlí 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Aflaregla fyrir keilu og löngu

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur staðfest eftirfarandi aflareglur fyrir keilu og löngu til næst fimm ára: Aflaregla keilu gerir ráð fyrir að aflamark ákvarðist sem 13% af stofni keilu 40 cm ...


 • 30. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Norrænn ráðherrafundur í Álasundi 27. - 29. júní 2017

  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sótti fund norrænna sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í Álasundi í vikunni. Meðal þess sem ráðherrarnir ræddu á fundinum voru loftlagsmál, samnorræn lífhagkerfisstefn...


 • 29. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Úthlutun aflaheimilda Íslands fyrir árið 2017 úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks.

  Ísland hefur verið aðili að Atlantshafs túnfiskveiðiráðinu (ICCAT) frá árinu 2002. Á árinu 2017 er íslenskum skipum heimilt að veiða samtals 52,48 tonn af bláuggatúnfiski miðað við afla upp úr sjó. A...


 • 29. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Úthlutun aflaheimilda Íslands fyrir árið 2017 úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks

  Ísland hefur verið aðili að Atlantshafs túnfiskveiðiráðinu (ICCAT) frá árinu 2002. Á árinu 2017 er íslenskum skipum heimilt að veiða samtals 52,48 tonn af bláuggatúnfiski miðað við afla upp úr sjó. Af...


 • 28. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2017 til 30. júní 2018

  Föstudaginn 23. júní 2017 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-,  kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum fyrir tímabilið 1....


 • 27. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ný skýrsla OECD: Kröftugur vöxtur í íslensku efnahagslífi

  Góðar horfur eru í íslensku efnahagslífi og hagvöxtur mestur á Íslandi af löndum OECD. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ísland, sem birt...


 • 23. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherra ákvarðar heildarafla fyrir næsta fiskveiðiár

    Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár, 2017/2018. Ákvörðu...


 • 22. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Lykillinn að sjálfbærri þróun ferðamannastaða: Málstofa í Hörpu

  Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, kynnir 27. júní nýja skýrslu um íslensk efnahagsmál. Slík skýrsla er gefin út á tveggja ára fresti. Í skýrslunni er að þessu sinni sérstök umfjöllun um stöðu ferð...


 • 20. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á EFTA tollkvóta 2017-2018

  Fimmtudaginn 15. júní 2017 rann út umsóknarfrestur um EFTA tollkvótum á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss, vegna innflutnings á nautakjöti úr vörulið ex0210.xxxx og ostum 0406.xxxx fyrir tímabilið ...


 • 16. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ferðamálaráði falið að gera tillögur um viðbrögð við þremur áskorunum í ferðaþjónustu

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála hefur í dag óskað eftir því við ferðamálaráð að ráðið geri tillögur um aðgerðir af hálfu stjórnvalda til að bregðast við þremur áskorunum sem ætla má a...


 • 15. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Eignarnám vegna Kröflulínu 4 staðfest

  Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að eignarnám af hálfu Landsnets vegna Kröflulínu 4 hafi verið heimilt.  Um er að ræða hluta af óskiptu landi Reykjahlíðar í Skútus...


 • 14. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Salernum fyrir ferðamenn komið upp á 15 stöðum hringinn í kringum landið

  Stjórnstöð ferðamála skilgreindi snemma á þessu ári brýn forgangsverkefni á árinu 2017. Eitt af þessum forgangsmálum var að bæta aðgengi ferðamanna að salernum á landsbyggðinni, einkum á þeim stöðum í...


 • 09. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Rödd Íslands sterk á hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York

  Þessa vikuna fer fram ráðstefna Sameinuðu þjóðanna, sem fjallar um heimsmarkmið samtakanna sem samþykkt voru árið 2015 og snúa að málefnum hafsins. Ráðstefnan, sem fram fer í höfuðstöðvum Sþ, samanste...


 • 08. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ný ferðatilskipun Evrópusambandsins tryggir aukin réttindi ferðamanna

  Fimmtudaginn 15. júní 2017 verður haldinn kynningarfundur um nýja ferðatilskipun Evrópusambandsins sem mun koma til framkvæmda 1. júlí 2018. Starfshópur sem unnið hefur að undirbúningi málsins vill tr...


 • 08. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum júlí – desember 2017

  Miðvikudaginn 17. maí 2017 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum  frá Evrópubandalaginu samkvæmt reglugerð nr. 1004/2016 fyrir tímabilið júlí – desember 2017...


 • 06. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Heimagisting einfölduð

  Krafa um starfsleyfi heilbrigðisnefndar vegna heimagistingar hefur verið felld niður með breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, sem samþykkt var á Alþingi í síðustu viku. Breytingin te...


 • 02. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Metnaðarfull aðgerðaáætlun í orkuskiptum fram til 2030

  Ísland ætlar sér áfram að vera í flokki með þeim þjóðum sem eru í fararbroddi varðandi notkun endurnýjanlegra orkugjafa og samþykkti einróma Alþingi í gær ályktun ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráð...


 • 01. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Úttekt á rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi

  Sjávarútvegsráðherra og formaður atvinnuveganefndar Alþingis hafa ákveðið að nauðsynlegt sé að fram fari úttekt á rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi. Einkum verði horft til þess hvaða áhrif styrk...


 • 24. maí 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherra skipar starfshóp um úrbætur í þrífösun rafmagns

  Ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, hefur skipað starfshóp til að greina möguleika og gera tillögur um uppfærslur á raforkuflutningskerfi í dreifbýli, með áherslu á þrífösun rafmagns. Núverandi...


 • 24. maí 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið júlí - desember 2017

  15. maí síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2017. Eitt tilboð barst um innflutning á blómstrandi pottaplöntum á vörulið (0602.9091) samtals 1.650 stk., á...


 • 18. maí 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Breytingar á lögum um skipan ferðamála

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um skipan ferðamála, nr. 73/2005. Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um skipan ferðamála ...


 • 16. maí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Rafræn viðskiptaskeyti: Samræming burðarlags

  Hver eru næstu skref í samræmingu burðarlags fyrir rafræn viðskiptaskeyti? Þetta er spurning sem Icepro fær ítrekað inn á borð til sín. Nú hefur um árabil verið stöðug aukning í notkun rafrænna reikn...


 • 15. maí 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ísland og EFSA leggjast á eitt gegn sýklalyfjaónæmi

  Í gær tók Matvælastofnun á móti sendinefnd Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (EFSA), með Dr. Bernhard Url forstjóra í broddi fylkingar. Tilefni heimsóknar EFSA til Íslands er að ræða sameiginlegar áhersl...


 • 09. maí 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Nefnd um framtíðarfyrirkomulag gjaldtöku fyrir afnot af fiskveiðiauðlindinni

  Gengið hefur verið frá skipan nefndar til að móta tillögur um hvernig tryggja megi sanngjarna gjaldtöku fyrir afnot af fiskveiðiauðlindinni. Formaður nefndarinnar er Þorsteinn Pálsson sem skipaður er ...


 • 12. apríl 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Styrkir á sviði ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti styrkir félög, samtök, fyrirtæki eða einstaklinga, eftir því sem við á, til að styðja við áhugahópa og faglegt starf á sviði ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar. Hafi...


 • 12. apríl 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fyrirkomulag strandveiða 2017

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2016/2017. Reglugerðin mun birtast í Stjórnartíðindum síðar í dag.  Aukning verður á veiðiheimildu...


 • 12. apríl 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Styrkir á sviði sjávarútvegs og landbúnaðar

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti styrkir félög, samtök, fyrirtæki eða einstaklinga, eftir því sem við á, til að styðja við áhugahópa og faglegt starf á á sviði sjávarútvegs og landbúnaðar. Hafi um...


 • 12. apríl 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Umhverfissjóður sjókvíaeldis úthlutar 87 milljónum

    Meginmarkmið með styrkjum úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis er að lágmarka umhverfisáhrif af völdum sjókvíaeldis. Að þessu sinni var úthlutað tíu styrkjum alls að upphæð 86,6 m.kr.  Eftirtö...


 • 06. apríl 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  MATARAUÐUR ÍSLANDS

  MATARAUÐUR ÍSLANDS er nýtt heiti á verkefni um matvælaframleiðslu, matarmenningu og matarferðaþjónustu og heyrir undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Verkefnið hét áður Matvælalandið Ísland en ...


 • 04. apríl 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarfjárframlagi til hrossaræktar

  Markmið með styrkjum úr þróunarframlagi til hrossaræktar er að efla markaðssókn og ræktun íslenska hestsins. Styrkhæf eru hvers konar verkefni er lúta að: Kynbótum hrossa, fóðrun þeirra eða meðfe...


 • 30. mars 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skaginn hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017

  Fyrirtækið Skaginn hf. hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun. Ingólfur Árnason, framkvæmdastjóri Skagans, veitti verðlaununum viðtöku úr hendi Þórdísar Kolbr...


 • 29. mars 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Markaðsverkefnið „Horses of Iceland“ kynnt á stærstu hestasýningu í Evrópu

  Markaðsverkefnið Horses of Iceland var áberandi á hestasýningunni Equitana sem haldin var í Essen í Þýskalandi um liðna helgi. Þetta er stærsta hestasýning í Evrópu og er áætlað að um 200.000 gestir h...


 • 23. mars 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Reglugerðarbreyting um sóttvarnarstöðvar fyrir alifugla

  Í reglugerðinni er mælt fyrir um að leyfisveitingar til að reka sóttvarnarstöð skuli færðar til Matvælastofnunar. Matvælastofnun verður ennfremur veitt heimild til að afturkalla leyfi til reksturs sót...


 • 23. mars 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Varúðarráðstafanir til að fyrirbyggja að fuglaflensa berist í alifugla

  Fuglaflensa af völdum alvarlegs afbrigðis fuglaflensuveiru af sermisgerðinni H5N8 hefur breiðst hratt út í Evrópu frá því í október á síðasta ári, bæði í villtum fuglum og alifuglum, m.a. á þeim slóðu...


 • 16. mars 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stóraukinn stuðningur við aukið öryggi ferðamanna undir merkjum Safetravel

  Ráðherra ferðamála og formaður Samtaka ferðaþjónustunnar skrifuðu í dag undir samstarfssamning við Slysavarnafélagið Landsbjörg sem felur í sér stóraukinn stuðning við verkefnið Safetravel.  Samn...


 • 15. mars 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  610 milljóna úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og öryggisverkefni í Reynisfjöru

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála hefur staðfest tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða um úthlutun úr sjóðnum. Alls eru veittir styrkir til 58 verkefna hringinn í kringum lan...


 • 14. mars 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Áætlun um mat á gróðurauðlindum

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Bændasamtök Íslands, Landgræðsla ríkisins og Landssamtök sauðfjárbænda, hafa gert með sér samkomulag til 10 ára um um mat á gróðurauðlindum. Markmið verkefnisins ...


 • 14. mars 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Breyting á heiti Einkaleyfastofunnar

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna breytingar á heiti Einkaleyfastofunnar. Með frumvarpinu er lagt til að heitinu ...


 • 13. mars 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  TIL UMSAGNAR: Breyting á lögum um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða, nr. 75/2011.   Drög að frumvarpi um breytingu á lög...


 • 06. mars 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Frumvarp til umsagnar: Endurskoðun á samkeppnisstöðu mjólkuriðnaðarins

  Á vegum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa verið unnin drög að frumvarpi til laga um breytingu á búvörulögum og búnaðarlögum sem m.a. mæla fyrir um frávik frá samkeppnislögum fyrir mjólkuriðnað...


 • 27. febrúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Reglugerð um hrognkelsaveiðar 2017

  Í reglugerð um hrognkelsaveiðar 2017 er líkt og áður gefinn út fjöldi veiðidaga til bráðabirgða þar til lokaráðgjöf Hafrannsóknastofnunar liggur fyrir um mánaðamótin mars/apríl. Upphafsfjöldi daga er ...


 • 23. febrúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Aukið vægi ferðaþjónustunnar innan atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins

  Í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar um að efla og auka vægi ferðaþjónustunnar í stjórnsýslunni verður sett á fót skrifstofa innan atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem eingöngu mun sjá um má...


 • 22. febrúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Reglugerð um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða

  Reglugerð um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða gildir um allar sláturafurðir sem fluttar eru á erlendan markað eða til sölu innanlands og skal flokka og merkja sláturafurðir eftir tegundum og ...


 • 20. febrúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  TIL UMSAGNAR: Reglugerð um birtingu niðurstaðna vegna eftirlits með áburði og fóðri

  Reglugerð um birtingu niðurstaðna vegna eftirlits með áburði og fóðri er sett með stoð í 6. gr. a. laga nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. Þar er mælt fyrir um að ráðherra sé heimil...


 • 14. febrúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Heildarafli Íslands á loðnu aukinn í 196 þúsund tonn

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur á grundvelli tillagna Hafrannsóknarstofnunar ákveðið að auka heildarafla íslenskra skipa á loðnu í alls 196.075 tonn á þessari vertíð. Áætlað heildarverðmæti...


 • 10. febrúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Mat á þjóðhagslegum kostnaði verkfalls sjómanna

  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir kynnti í dag skýrslu þar sem lagt er mat á þjóðhagslegan kostnað af verkfalli sjómanna. Vinnuhópur starfsmanna úr fjórum ráðuneytum ásamt fulltrúum frá Sambandi íslenskr...


 • 08. febrúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skrifstofa sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra flytur tímabundið á Ísafjörð

  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun flytja skrifstofu sína tímabundið vestur á Ísafjörð dagana 13. 14. og 15. febrúar næstkomandi. Með ráðherranum í för verður m.a...


 • 31. janúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur breytt skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga, með það fyrir augum að stuðla að meiri sátt og víðtækara samkomulagi um frekari uppbyggingu íslensks...


 • 27. janúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Guðmundur Kristján Jónsson ráðinn aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar

  Guðmundur Kristján Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Guðmundur lauk BES. gráðu í umhverfisfræðum með áherslu á borgarskip...


 • 27. janúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Reglur um Flugþróunarsjóð rýmkaðar

  Gerðar hafa verið þær breytingar á reglum Flugþróunarsjóðs að nú verða einnig styrkhæf flug sem koma erlendis frá en eru með beinum tengingum við aðra flugvelli á Íslandi. Þannig geta flug sem millile...


 • 27. janúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Reglugerð um velferð dýra við flutning

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið leggur fram til kynningar og umsagnar drög að reglugerð um velferð dýra við flutning. Frestur til að skila umsögnum er til 16. febrúar 2017.  Regl...


 • 25. janúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ólafur Teitur Guðnason ráðinn aðstoðarmaður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ráðið Ólaf Teit Guðnason sem aðstoðarmann sinn. Ólafur Teitur var fréttamaður árin 1998 til 2007, fyrst hjá...


 • 25. janúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Reglur um lífræna vottun samræmdar

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að íslensk stjórnvöld hverfi frá aðlögunarkröfum vegna upptöku gildandi reglna ESB um lífræna ræktun. Sömu reglur munu því gilda um framleiðslu, vott...


 • 19. janúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Hæfnisetur ferðaþjónustunnar stofnað

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skrifaði í gær undir samning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Stjórnstöð ferðamála um verkefnið Hæfnisetur ferðaþjónustunna...


 • 18. janúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Raforkumál á Akranesi stórbatna með tilkomu nýs tengivirkis

  Ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, tók í dag formlega í notkun nýtt tengivirki Landsnets og Veitna á Akranesi. Með tilkomu nýja tengivirkisins eykst flu...


 • 17. janúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Páll Rafnar ráðinn aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar

  Páll Rafnar Þorsteinsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Páll Rafnar er með doktorspróf í heimspeki frá Cambridge háskóla og fj...


 • 17. janúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Sameiginleg fréttatilkynning sjávarútvegsráðherra Íslands og Færeyja

  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Høgni Hoydal sjávarútvegsráðherra Færeyja sömdu í gær um fiskveiðiheimildir Færeyinga innan íslenskrar lögsögu fyrir næsta ár. Ei...


 • 16. janúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tíu nýir löggiltir endurskoðendur

  Í fyrsta ávarpi sínu sem ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra veitti Þórdís Kolbrún Gylfadóttir tíu einstaklingum, fimm konum og fimm körlum, réttindi til endurskoðunarstarfa. Samhliða undirrit...


 • 11. janúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Þórdís Kolbrún Gylfadóttir er nýr ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tók í dag við embætti ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra af Ragnheiði Elínu Árnadóttur sem óskaði henni velfarnaðar í starfi þar sem biðu hennar ótal spenn...


 • 11. janúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tók í dag við embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra af Gunnari Braga Sveinssyni. Þorgerður er fyrsta konan til að gegna embætti sjávarútvegs og/eða landbúnaðarráð...


 • 07. janúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Lítil lyfjanotkun í íslenskum landbúnaði og fiskeldi

  Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að móta hvernig betur megi koma upplýsingum um sýklalyfjanotkun við framleiðslu matvæla úr dýraríkinu&n...


 • 06. janúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Starfshópur endurskoðar lög og reglur um kaup erlendra aðila á bújörðum

  Nokkur umræða hefur verið í þjóðfélaginu um árabil varðandi kaup erlendra aðila á bújörðum hér á landi. Dæmi eru um það að sami aðili hafi keypt margar jarðir á stóru svæði án þess að þar sé fyrirhugu...


 • 04. janúar 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skipað í nýtt reikningsskilaráð

  Þann 28. desember sl. skipaði iðnaðar- og viðskiptaráðherra fulltrúa í reikningsskilaráð en samkvæmt 118. gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga skal ráðherra skipa fimm sérfróða menn til fjögurra ára í ...


 • 30. desember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Úthlutun styrkja til innviða fyrir rafbíla

  Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur staðfest tillögur ráðgjafanefndar Orkusjóðs um veitingu styrkja til uppbyggingar innviða fyrir rafbíla. Verkefnið er hluti af sóknaráætlun Íslands í loftslagsmálum ...


 • 30. desember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Nýjar reglur um heimagistingu – heimilt að leigja út íbúð í allt að 90 daga

  Með nýjum lögum um heimagistingu verður einstaklingum heimilt að leigja út heimili sitt og aðra fasteign sem viðkomandi hefur til persónulegra nota í allt að 90 daga á ári án þess að þurfa að sækja um...


 • 30. desember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Afli fyrir kolmunna og norsk-íslenska síld á árinu 2017 ákveðinn

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út reglugerðir um leyfilega heildarveiði á norsk-íslenskri síld og leyfilega upphafsveiði á kolmunna á árinu 2017. Leyfilegur heildarafli á norsk-ísle...


 • 28. desember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum hækkar um 1,7%

  Verðlagsnefnd búvara hefur tekið samhljóða ákvörðun um að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum hækki um 1,7% hinn 1. janúar nk. Afurðastöðvaverð til bænda hækkar um 1,24 kr. á lítra mjólkur, úr 86...


 • 20. desember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tækniþróunarsjóður úthlutar 450 milljónum til 25 verkefna

  Tækniþróunarsjóður hefur aukist um milljarð á þessu ári – fór í alls 2,4 milljarða. Í haustúthlutun sjóðsins sem fram fór í gær var 450 m.kr. úthlutað til 25 verkefna. Á seinni hluta ársins hefur sjóð...


 • 20. desember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar til júní 2017

  Þriðjudaginn 13. desember 2016 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum fyrir tímabilið 1....


 • 20. desember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið janúar – júní 2017

  Miðvikudaginn 14. desember síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna fyrri hluta ársins 2017. Tvö tilboð bárust um innflutning á blómstrandi pottaplöntum á vörulið (0602.9091) sa...


 • 20. desember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar – júní 2017

  Þriðjudaginn 13. desember sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópubandalaginu fyrir tímabilið janúar – júní 2017. Alls bárust 19 gild tilboð í tollkvó...


 • 20. desember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður umsókna varðandi úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2017

  Föstudaginn 2. desember 2016 rann út umsóknarfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2017, samtals 13.000 kg, sbr. reglugerð nr. 1003/2016. Tv...


 • 16. desember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  17. fundur sameiginlegrar fiskveiðinefndar Íslands og Rússlands

  Sautjándi fundur fiskveiðinefnda Íslands og Rússlands um samstarf á sviði sjávarútvegsmála var haldinn í Reykjavík dagana 15.-16. desember Á fundinum skiptust fulltrúar landanna á upplýsingum um fram...


 • 14. desember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla um launagreiningu í ferðaþjónustu

  Í nýrri skýrslu um launagreiningu í ferðaþjónustu, sem unnin var af Háskólanum á Bifröst fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, er gefin mynd af þróun og samsetningu launa innan ferðaþjónustunnar...


 • 08. desember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Úttekt á starfsemi Matvælastofnunar

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur falið þeim Bjarna Snæbirni Jónssyni stjórnunarráðgjafa og doktor Ólafi Oddgeirssyni dýralækni, framkvæmdastjóra ráðgjafafyrirtækisins Food Control Consultant...


 • 08. desember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Reglugerð um nánari útfærslu á búnaðarlagasamningi

  Í reglugerðinni er fjallað með nánari hætti um framlög samkvæmt rammasamningi um almenn starfsskilyrði landbúnaðarins og framlög sem ekki falla undir samninga um starfsskilyrði garðyrkju, nautgriparæk...


 • 07. desember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Svæðisbundinn stuðningur við sauðfjárrækt endurskilgreindur

  Í samræmi við ný búvörulög var Byggðastofnun falið síðastliðið vor að útfæra með einfaldari og skýrari hætti en áður svæðisbundinn stuðning fyrir sauðfjárbændur á þeim landsvæðum sem háðust eru sauðfj...


 • 05. desember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Styrkir til rannsókna á sviði hugverkaréttar

  Lagastofnun Háskóla Íslands hefur undirritað samninga við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Einkaleyfastofu og Össur Iceland ehf. um styrki til stofnunarinnar vegna rannsóknarverkefnis á sviði hug...


 • 02. desember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðgjafarnefnd Hafrannsóknastofnunar skipuð

  Í lögum um Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna er kveðið á um sérstaka ráðgjafarnefndar sem skal vera forstjóra til ráðuneytis um langtímastefnumótun starfseminnar og jaf...


 • 01. desember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Starfshópur um stefnumótun í fiskeldi

  Fiskeldi er ört vaxandi atvinnugrein og mikilvægt er að skilyrði og umgjörð um greinina séu eins og best verður á kosið og í sem mestri sátt við umhverfið. Í því augnamiði hefur verið skipaður starfsh...


 • 25. nóvember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fundur norrænna atvinnu-, orku- og byggðamálaráðherra

  Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sótti í þessari viku fund norrænna ráðherra atvinnu-, byggða- og orkumála í Helsinki. Formennska í Norrænu ráðherranefndinni hefur verið í hönd...


 • 24. nóvember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Reglugerðir um nánari útfærslu á búvörusamningum.

  Í reglugerðunum er fjallað með nánari hætti um framlög samkvæmt búvörusamningnum, m.a. hvaða skilyrði framleiðendur þurfi að uppfylla, umsóknir, framkvæmd og fleira. Gert er ráð fyrir að eftirfarandi ...


 • 21. nóvember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ársfundur Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) 2016

  Ársfundur Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins, sá 35. í röðinni, var haldinn í London 14.–18. nóvember. Ráðið fer með stjórn fiskveiða utan lögsagna einstakra ríkja á Norðaustur-Atlantshafi. Aðil...


 • 18. nóvember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga fullskipaður

  Í samræmi við ákvæði nýrra búvörulaga er samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga nú fullskipaður. Í hópnum eru sex karlar og sex konur og skal hópurinn hafa lokið störfum fyrir lok árs 2018.  ...


 • 16. nóvember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tillögur frá Vestfjarðanefnd til framkvæmda

  Í framhaldi af skýrslu nefndar um samfélags- og atvinnuþróun á Vestfjörðum sem kynnt var í ríkisstjórn 5. september sl. ákvað ríkisstjórnin á fundi sínum í gær að samþykkja tillögur Gunnars Braga Svei...


 • 09. nóvember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Reglur byggðakvóta 2016–2017

  Hér má sjá tillögur bæjar- og sveitastjórna um sérreglur vegna úthlutunar byggðakvóta fiskveiðiársins 2016–2017. Borgarfjarðarhreppur, 8.11.2016 Sveitarfélagið Árborg, 10.11.2016 Djúpiv...


 • 08. nóvember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Úthlutun almenns og sértæks byggðakvóta

  Samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða er 5,3% af heildarafla í hverri fisktegund dregið af leyfilegum heildarafla og varið til ýmissa tímabundinna ráðstafana til þess að auka byggðafestu. Gunnar Bragi Sv...


 • 07. nóvember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stjórn Flugþróunarsjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki

  Stjórn Flugþróunarsjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki í sjóðinn. Markmið sjóðsins er að styðja við uppbyggingu nýrra flugleiða til Íslands þannig að koma megi á reglulegu millilandaflugi um a...


 • 02. nóvember 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Drög að nýrri reglugerð um heimagistingu o.fl.

  Þann 1. janúar 2017 tekur gildi lagabreyting sem snýr að lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Meginmarkmið breytinganna er að koma til móts við þá þróun sem orðið hefur í ...


 • 28. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Iðnaðar- og viðskiptaráðherra fundaði með aðstoðarorkumálaráðherra Bandaríkjanna

  Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fundaði í gær með Elizabeth Sherwood-Randall, aðstoðarorkumálaráðherra Bandaríkjanna í Washington. Á fundinum ræddu ráðherrarnir m.a. um jarð...


 • 28. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Strandríkjafundum um kolmunna og norsk-íslenska síld lokið án niðurstöðu um skiptingu

  Í gær lauk strandríkjafundum um kolmunna og norsk-íslenska síld sem staðið hafa í London síðan á mánudag. Ekki var samið um skiptingu stofnanna milli strandríkjanna en samkomulag varð um að fylgja sky...


 • 27. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tillögur varðandi bætingu á strandveiðikerfinu

  Að mati starfshóps á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins ríkir ágæt sátt um þann grunn sem að strandveiðikerfið byggir á. Samtal var haft við helstu hagsmunaaðila og var þar farið yfir kosti...


 • 27. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Brynja Laxdal ráðin verkefnastjóri Matvælalandsins Íslands

  Brynja Laxdal hefur verið ráðin verkefnastjóri verkefnisins Matvælalandið Ísland. Brynja er með meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræði frá Háskóla Íslands. Brynja hefur undanfarin fjögur ár...


 • 27. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samningar um stuðning við nýsköpun og sprotafyrirtæki

  Í gær undirrituðu Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands tvo samninga sem báðir miða að stuðningi við nýsköpun og ...


 • 26. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Áframhaldandi samstarf stjórnvalda og fyrirtækja um öfluga íslenska markaðssókn í Norður-Ameríku

   Í dag var undirritaður nýr samningur um markaðs- og kynningarverkefni í Norður–Ameríku undir heitinu Iceland Naturally. Auk atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins eru Icelandic Group, Icelandai...


 • 26. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kosning nýs stjórnarmanns í Matís

  Á aðalfundi Matís ohf. 18. október sl. var kosin ný stjórn fyrir stofnunina. Í kjölfar fundarins tilkynnti einn þeirra sem kjörinn var í stjórn að hann myndi ekki taka kjöri. Viðkomandi var skipaður a...


 • 26. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Áframhaldandi samstarf um markaðsverkefnið Ísland – allt árið

  Í gær var undirritaður nýr samningur um markaðsverkefnið Ísland - allt árið fyrir tímabilið 2017 til 2019. Verkefnið hefur verið rekið frá árinu 2011 undir merkjum Inspired by Iceland og eftir því sem...


 • 25. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um hvernig treysta megi innviði og búsetu í sveitum

  Í rammasamningi um almenn starfsskilyrði landbúnaðarins sem undirritaður var fyrr á þessu ári er mælt fyrir um í bókun að ráðist verði í starf sem miðaði að því að treysta innviði og búsetu í sveitum....


 • 21. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir skipaður formaður samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga

  Í nýsamþykktum búvörulögum er kveðið á um að skipaður verði samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga. Í lögunum er jafnframt kveðið á um tryggja skuli aðkomu afurðastöðva, atvinnulífs, bænda, launþe...


 • 18. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla um upprunaábyrgðir raforku í íslensku samhengi

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur látið gera úttekt á kerfi upprunaábyrgða með raforku á Íslandi, en því kerfi var komið á fót í Evrópusambandinu og innleitt hér með lögum nr. 30/2008 um uppr...


 • 18. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ríkisstjórnin styður kynningu á kvikmyndinni Þrestir vegna þátttöku hennar í forvali til Óskarsverðlauna

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Illuga Gunnarssonar mennta- og menningarmálaráðherra og Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra um að veita 6,5 m.kr. af ráðst...


 • 14. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ákvörðun um eignarnám vegna Kröflulínu

  Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur, á grundvelli 23. gr. raforkulaga, nr. 65/2003, heimilað Landsneti hf. að framkvæma eignarnám á tilteknum landsréttindum í óskiptu landi jarðarinnar Reykjahlíðar ve...


 • 13. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ennþá tækifæri til að koma með tillögu í byggðaáætlun 2017-2023

  Vinna við mótun nýrrar byggðaáætlunar 2017-2023 er komin vel á veg. Byggðastofnun er í forsvari fyrir vinnunni og hafa verið haldnir ótal fundir hringinn í kringum landið m.a. með sveitarfélögum og sa...


 • 12. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ríkisstjórnin ákveður að leggja til hliðar frumvarp um raflínur að Bakka

  Í tengslum við uppbyggingu iðnaðarsvæðis að Bakka hafa þrjú sveitarfélög á svæðinu gefið út fjögur framkvæmdaleyfi vegna lagningar raflína frá Kröfluvirkjun að Bakka (Þeistareykjalína 1 og Kröflulína ...


 • 11. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ný lög efla íslenskan tónlistariðnað

  Tónlistarmenn munu fá endurgreiddan 25% af kostnaði vegna hljóðritunar á tónlist sinni á Íslandi samkvæmt lögum sem iðnaðar- og viðskiptaráðherra lagði fram og samþykkt voru á Alþingi í dag. Nýju lögi...


 • 07. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skrifað undir þjónustusamning Neytendasamtakanna og innanríkisráðuneytis

  Fulltrúar innanríkisráðuneytis og Neytendasamtakanna skrifuðu í gær undir þjónustusamning sem gildir út árið 2017. Hliðstæðir samningar hafa verið gerðir síðustu árin og verður framlag ráðuneytisins t...


 • 06. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Aukið eftirlit, meiri rannsóknir og stefnumótun í fiskeldi

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að hafin skuli vinna við heildar stefnumótun fyrir fiskeldi á Íslandi og að rannsóknir, vöktun og eftirlit skuli aukið. Aðgerðirnar sem ráðist verður...


 • 05. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  "MINDING THE FUTURE" - Alþjóðleg ráðstefna um lífhagkerfið

  Um þessar mundir er að ljúka þriggja ára áætlun um norræna lífhagkerfið (NordBio) sem hófst árið 2014 þegar Ísland tók við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Í tilefni af því stendur nú yfir í Hö...


 • 04. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Reglugerð um upprunamerkingar á kjöti væntanleg - til hagsbóta fyrir neytendur

  Í því augnamiði að tryggja rétt neytenda til að vita frá hvaða landi þær kjötvörur eru sem þeir kaupa hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sett fram drög að reglugerð þar sem að framleiðendum og...


 • 04. október 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Vistvæna framtíðarskipið RENSEA verðlaunað - ekki dropi af olíu í hafið!

  Í dag afhenti Ragnheiður Elín Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra forsvarsmönnum Rensea sigurverðlaunin í hugmyndasamkeppni um vistvænt skip. Sigurtillagan Rensea 3G er fjölnota vistvænt framtíða...


 • 30. september 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Drög að reglugerðum um vogir og mælitæki til umsagnar

  Innanríkisráðuneytið kynnir til umsagnar drög að reglugerðum, annars vegar um mælitæki og hins vegar um framleiðslu ósjálfvirks vogarbúnaðar. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um reglugerðardrögin...


 • 29. september 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  "MINDING THE FUTURE" - Alþjóðleg ráðstefna um lífhagkerfið 5. og 6. okt.

  Nú er að ljúka þriggja ára áætlun um norræna lífhagkerfið (NordBio) sem hófst árið 2014 þegar Ísland gegndi formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Í tilefni af því er boðað til ráðstefnu í Hörpu, þa...


 • 19. september 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla

  Orkusjóður mun veita styrki til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla á Íslandi.   Þetta er í samræmi við sóknaráætlun ríkisstjórnarinnar sem var sett fram í tengslum við 21. fund aðildarríkja lo...


 • 15. september 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  ESA telur íslenska löggjöf um innflutning á vörum úr eggjum og mjólk brjóta í bága við EES samninginn

   Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) birti í gær rökstutt álit sitt þess efnis að gildandi lög á Íslandi, sem leyfisbinda og setja tilgreind skilyrði fyrir innflutningi á vörum úr eggjum og mjólk, séu ek...


 • 14. september 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Gunnar Bragi sækir ráðstefnuna „Our Ocean“ í Washington

  Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sækir þriðju „Our Ocean“ ráðstefnuna sem haldin verður 15. og 16. september í Washington. Ráðstefnan er haldin að frumkvæði Johns Kerrys, ut...


 • 14. september 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samningur um eflingu náms í Fisktækni á landsbyggðinni

  Í síðastliðinni viku var samstarfssamningur milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Fisktækniskóla Íslands um áframhaldandi stuðning við eflingu og uppbyggingu náms í fisktækni undirritaður. ...


 • 07. september 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tvær nýjar skýrslur um forgangsmál í ferðaþjónustu

  „Menntun og hæfni“ og „Sviðsmynda- og áhættugreining“ eru tvö af þeim forgagnsverkefnum sem skilgreind eru í Vegvísi í ferðaþjónustu. Nú liggja fyrir niðurstöður þessara verkefna og voru þær kynntar á...


 • 05. september 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ný Fab Lab smiðja á Suðurnesjum er vítamínsprauta fyrir nýsköpun og tækni

  Með tilkomu nýrrar Fab Lab smiðju munu opnast endalausir möguleikar í tækni og nýsköpun fyrir skóla, atvinnulíf og almenning á Suðurnesjum. Smiðjan er samstarfsverkefni atvinnuvega- og nýsköpunarráðun...


 • 03. september 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Forgangsmál í ferðaþjónustu - morgunfundur á miðvikudaginn

  Stjórnstöð ferðamála býður til opins kynningarfundar, miðvikudaginn 7. sept. kl. 8.00 á Grand Hótel Reykjavík. Kynntar verða niðurstöður tveggja forgangsverkefna í Vegvísi í ferðaþjónustu á sviði menn...


 • 02. september 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Markmiðið er að efla íslenskan tónlistariðnað

  Tónlistarmenn munu fá endurgreiddan 25% af kostnaði vegna hljóðritunar á tónlist sinni á Íslandi verði frumvarp Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, um tímabundnar endurgreiðsl...


 • 30. ágúst 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður strandveiða 2016

  Við breytingar á úthlutunum aflaheimilda milli svæða fyrir árið 2016 var tilgangurinn m.a. að ná meiri jöfnuði á meðalveiði á bát. Á strandveiðivertíðinni sem nú er nýlokið náðist það markmið að ná ja...


 • 19. ágúst 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Gunnar Bragi fundar með sjávarútvegsráðherra Noregs

  Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Per Sandberg sjávarútvegsráðherra Noregs funduðu á þriðjudaginn í Þrándheimi. Ræddu ráðherrarnir meðal annars stöðu sjávarútvegs í ríkju...


 • 19. ágúst 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kynning á styrkjaflokkum og umsóknarferli Tækniþróunarsjóðs

  Tækniþróunarsjóður stendur fyrir kynningum á breyttum styrkjaflokkum og umsóknarferli. Umsóknarfrestur er til 15. september 2016, kl. 16:00.   Reykjavík, Setur skapandi greina við Hlemm...


 • 19. ágúst 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Iðnaðar- og viðskiptaráðherra á saltfiskhátíð í Portúgal

  Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, er um þessar mundir stödd á saltfiskhátíð í Ilhavo í Portúgal en hátíðin er sú stærsta sinnar tegundar þar í landi. Löng hefð er fyrir saltfi...


 • 18. ágúst 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Iðnaðar- og viðskiptaráðherra á stærstu saltfiskhátíð í Portúgal

  Portúgalir eru sú þjóð í heiminum sem borðar mest af saltfiski og föstudaginn 19. ágúst verður sérstakur Íslandsdagur á saltfiskhátíðinni í borginni Ilhavo. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðs...


 • 16. ágúst 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samþætting verkefna Samkeppniseftirlitsins, Póst- og fjarskiptastofnunar og Fjölmiðlanefndar

  Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar segir að ríkisstjórnin muni auka skilvirkni stjórnsýslunnar m.a. með breytingum á skipulagi, samræmingu á stoðþjónustu, sameiningu stofnana og tilflutningi á mil...


 • 08. ágúst 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Viljayfirlýsing við Dartmouth háskólann í Bandaríkjunum um rannsóknir á sviði sjávarlíftækni

  Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritaði fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands viljayfirlýsingu um samstarf við Dartmouth háskólann í Massachusetts um rannsóknir á sviði sjávarl...


 • 03. ágúst 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Óskar Jósefsson ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála

  „Þetta er mjög áhugavert starf að takast á við og mörg spennandi verkefni sem bíða. Innleiðing Vegvísis er komin vel af stað og mikilvægt að halda áfram að vinna að enn frekari samhæfingu og samþættin...


 • 03. ágúst 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Um úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2016/2017

  Á fiskveiðiárinu 2016/2017 mun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra úthluta aflamarki til stuðnings byggðarlögum samkvæmt reglugerð 640/2016.  Aflamarkið kemur af frádregnu 5,3% af heildarafla hv...


 • 29. júlí 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  ESA samþykkir ívilnanasamning við Silicor Material

  Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur samþykkt ívilnanasamning íslenska ríkisins við Silicor Materials vegna byggingar á sólarkísilverksmiðju á Grundartanga.  Ívilnanasamningurinn er metinn á um 4,6...


 • 29. júlí 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  EFTA dómstóllinn átelur drátt á endurheimt ríkisaðstoðar

  EFTA dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu í dag að íslenska ríkið hafi ekki endurheimt innan tilskilins tímafrests ríkisaðstoð við fimm fyrirtæki sem Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) taldi að gengju gegn...


 • 26. júlí 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ertu með tillögu í Byggðaáætlun 2017-2023

  Markviss vinna við nýja byggðaáætlun sem mun gilda fyrir árin 2017-2023 hefur staðið yfir undanfarna mánuði og hefur mikil áhersla verið lögð á samráð og samtal við sveitarfélög og einstaklinga um all...


 • 15. júlí 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stjórn Flugþróunarsjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki

  Markmiðið með Flugþróunarsjóði er að styðja við uppbyggingu nýrra flugleiða til Íslands þannig að koma megi á reglulegu millilandaflugi um alþjóðaflugvellina Akureyri og Egilsstaði Með því er stuðlað...


 • 14. júlí 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýsing um úthlutun aflaheimilda til áframeldis á þorski á fiskveiðiárinu 2016/2017.

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra auglýsir eftir umsóknum um úthlutun aflaheimilda til áframeldis á þorski, sbr. reglugerð nr. 736/2009, um úthlutun aflaheimilda í þorski vegna tilrauna við föngun...


 • 13. júlí 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Húshitunarkostnaður í Vestmannaeyjum jafnaður – áætluð lækkun 10%

  Ragnheiður Elín Árnadóttir og Júlíus Jónsson, forstjóri HS veitna, skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu vegna uppsetningu varmadælu í Vestmannaeyjum. Verkefnið snýst um að tengja varmadælu við veit...


 • 12. júlí 2016 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Sæstrengur til Evrópu – skýrsla verkefnisstjórnar

  Í júní 2013 skilaði starfshópur skýrslu til iðnaðar- og viðskiptaráðherra um skoðun á raforkusæstreng á milli Íslands og Evrópu. Um haustið það ár var sú skýrsla lögð fram á Alþingi til almennrar umræ...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira