Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Dómsmálaráðuneytið
Sýni 401-527 af 527 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 15. maí 2020 Forsætisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Frumvörp um framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðning við fyrirtæki samþykkt í ríkisstjórn

    Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvörp fjármála- og efnahagsráðherra, félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra. Frumvörpin eru hluti af framhaldsaðgerðum stjórnvalda í efnahagsmálum vegna h...


  • 15. maí 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Verkefnisstjórn falinn undirbúningur að sýnatöku hjá komufarþegum

    Verkefnisstjórn sem heilbrigðisráðherra skipar mun stýra undirbúningi og framkvæmd við sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins, í samræmi við ákvörðun stjórnvalda. Heilbr...


  • 14. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Tilkynning um upphaf atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna kosninga til forseta Íslands, hinn 27. júní 2020

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til forseta Íslands, sem fram fara hinn 27. júní 2020, getur hafist mánudaginn 25. maí 2020. Atkvæðagreiðslan fer fram hjá öllum sýslumönnum landsins, í ...


  • 12. maí 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Sýnataka á Keflavíkurflugvelli

    Ríkisstjórnin ákvað í morgun að stefna að því að eigi síðar en 15. júní næstkomandi geti þeir sem koma til landsins farið í COVID-19 próf á Keflavíkurflugvelli. Reynist það neikvætt þurfi þeir ekki að...


  • 12. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Sigurður Tómas skipaður dómari við Hæstarétt Íslands

    Þórdís Kolbrún Reykjförð Gylfadóttir, settur dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um að Sigurður Tómas Magnússon, dómari við Landsrétt, verði skipaður dómari við Hæstar...


  • 11. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Landamærabifreið afhent lögreglu

    Dómsmálaráðherra afhenti Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu nýja bifreið sem sérhönnuð er til landamæraeftirlits. Bíllinn er afurð verkefnis sem Ríkislögreglustjóri og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu só...


  • 08. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fimm sóttu um embætti dómara við Landsrétt

    Þann 17. apríl 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar eitt embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 4. maí sl. Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir að dómnefnd u...


  • 06. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Markmiðið að styrkja tjáningarfrelsið

    Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um kyrrsetningu, lögbann o.fl., með það að markmiði að styrkja tjáningarfrelsi með því að bæta umgjörð lögbannsmála á hendur f...


  • 06. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Tilkynning um hvenær yfirkjörstjórnir taka á móti meðmælum væntanlegra frambjóðenda í forsetakosningum 27. júní 2020

    Yfirkjörstjórnir hafa tilkynnt ráðuneytinu um að þær komi saman til fundar á eftirtöldum stöðum til að veita viðtöku meðmælendalistum til embættis forseta Íslands og jafnframt fara yfir rafræna skráni...


  • 06. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti hæstaréttardómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara við Hæstarétt Íslands sem auglýst var laust til umsóknar 28. febrúar síðastliðinn. Umsóknarfre...


  • 05. maí 2020 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Aukinn kraftur í aðgerðir og vitundarvakningu gegn ofbeldi

    Ásmundur Einar Daðason, félags-og barnamálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra hafa skipað aðgerðateymi til að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðgerða gegn ofbeldi. Á tímum...


  • 30. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Halla Bergþóra skipuð lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. Hún var valin úr hópi þriggja umsækjenda til að gegna starf...


  • 30. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Mælt fyrir frumvörpum um skipta búsetu barna, peningaþvætti og þjóðkirkjuna

    Dómsmálaráðherra mælti í dag á Alþingi fyrir þremur frumvörpum sem lúta að skiptri búsetu barna, vörnum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og þjóðkirkjunnar. Um frumvörpin má lesa nánar í fr...


  • 29. apríl 2020 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Skýrsla um öryggi 5G-kerfa á Íslandi og ákvæði þar að lútandi í nýju lagafrumvarpi

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði 29. janúar sl. starfshóp með fulltrúum utanríkisráðuneytis, dómsmálaráðuneytis auk samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis til að meta þörf á regluverki veg...


  • 29. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Breyting vegna Covid-19 getur haft áhrif á um 225 umsækjendur um alþjóðlega vernd

    Dómsmálaráðherra tók þátt í óformlegum fundi ráðherra dómsmála og innanríkismála innan Evrópu þann 28.  apríl, þar sem umræðuefnið var áhrif COVID-19 á innanríkismál og útlendingamál, núverandi á...


  • 29. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 27. júní

    Í ljósi þess ástands sem nú ríkir í samfélaginu vegna COVID-19 farsóttarinnar, m.a. vegna samkomubanns sem framlengt var til og með 3. maí nk., og í samræmi við ráðleggingar almannavarnadeild ríkislög...


  • 28. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Einföldun reglna um fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja

    Í samræmi við tillögur ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í dag vinnur dómsmálaráðuneytið að tillögum til að einfalda tímabundið reglur um fjárhagslega endurskipulagningun fyrirtækja. Byggt verður á...


  • 28. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðningur við fyrirtæki

    Fyrirtækjum sem orðið hafa fyrir umfangsmiklu tekjutapi verður gefinn kostur á að sækja um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti til að tryggja réttindi launafól...


  • 22. apríl 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Breyttar reglur um sóttkví og upptaka landamæraeftirlits á innri landamærum

    Heilbrigðisráðherra hefur í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis breytt gildandi reglum um sóttkví. Með nýjum reglum verður öllum sem koma til landsins skylt að fara í sóttkví í 14 daga frá komu. Samhl...


  • 17. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Rafræn skráning meðmælenda fyrir forsetakosningar opnuð

    Í ljósi þess ástands sem nú ríkir í samfélaginu vegna COVID-19 farsóttarinnar,meðal annars,vegna samkomubanns sem framlengt hefur verið til og með 3. maí nk., er frá og með 17. apríl 2020 boðið upp á ...


  • 16. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Framlenging á ferðatakmörkunum

    Ráðherra hefur tilkynnt að ferðatakmarkanir sem tóku gildi þann 20. mars sl. verði framlengdar til 15. maí nk. Umfang takmarkananna er óbreytt og verður því útlendingum, sem hvorki eru EES- né EFTA-bo...


  • 14. apríl 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Dregið úr takmörkunum á samkomum og skólahaldi frá 4. maí

    Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra kynntu á blaðamannafundi í dag næstu skref stjórnvalda vegna Covid-19. Heilbrigðisráðherra gerði þar grein fyrir ákvörðun sinni um tilslakan...


  • 08. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Unnið að rafrænni skráningu meðmælendalista vegna forsetakosninga 2020

    Í ljósi þess ástands sem nú ríkir í samfélaginu vegna COVID-19 farsóttarinnar, m.a. vegna samkomubanns sem framlengt hefur verið til og með 3. maí nk., vinnur dómsmálaráðuneytið að því að unnt verði a...


  • 07. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Aukning í rafrænni þjónustu sýslumanna

    Dómsmálaráðuneytið vekur athygli á því að hjá sýslumönnum hefur undanfarið átt sér stað mikil vinna við að bæta þjónustu embættanna, m.a. með auknu framboði rafrænna eyðublaða. Í ljósi aðstæðna var ák...


  • 03. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Réttur til dvalar lengdur vegna Covid-19

    Dómsmálaráðherra birti í dag nýja reglugerð sem tekur á dvöl þeirra útlendinga sem ekki hafa komist til síns heima frá 20. mars sl. vegna ferðatakmarkana, sóttkvíar eða einangrunar. Í ofangreindum til...


  • 03. apríl 2020 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Forúrskurður Evrópudómstólsins í samræmi við málflutning íslenskra stjórnvalda

    Evrópudómstóllinn í Lúxemborg kvað í gær upp forúrskurð í máli sem er til meðferðar hjá Hæstarétti Króatíu og varðar íslenskan ríkisborgara og framsalsbeiðni rússneskra stjórnvalda á hendur honum. Mað...


  • 31. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Breytt mat Útlendingastofnunar vegna COVID-19

    Ljóst er að útbreiðsla Covid-19 veirunnar hefur mikil áhrif á málefni umsækjenda um alþjóðlega vernd hér á landi. Á undanförnum vikum hafa flest Evrópuríki sett á ferðatakmarkanir og mörg hver lokað t...


  • 31. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fjórar umsóknir um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu

    Fjórar umsóknir bárust um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sem auglýst var laus til umsóknar, en umsóknarfrestur rann út 30. mars. Eftirtaldir sóttu um stöðuna. Halla Bergþóra  Björns...


  • 31. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ásmundur Helgason skipaður dómari við Landsrétt

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Ásmundar Helgasonar í embætti dómara við Landsrétt frá 17. apríl 2020. Ásmundur var skipaður dómari við Héraðsdóm Reykjavík...


  • 30. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Viðtöl og fyrirtökur gegnum fjarskipti heimiluð

    Dómsmálaráðherra hefur undirritað breytingar á tveimur reglugerðum, annars vegar um stjórnsýslumeðferð hjúskaparmála nr. 230/1992 og hins vegar um stjórnsýslumeðferð skv. barnalögum nr. 231/1992. Brey...


  • 27. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Bakvarðasveit lögreglu í undirbúningi

    Ríkislögreglustjóri vinnur að því að koma á fót bakvarðasveit í ljósi Covid-19 farsóttarinnar. Ríkislögreglustjóri kynnti þessi áform á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. Á vef lögreglunnar ...


  • 27. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Margrét María skipuð lögreglustjóri á Austurlandi

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Margréti Maríu Sigurðardóttur í embætti lögreglustjórans á Austurlandi frá 1. apríl næstkomandi. Hún var valin úr hópi þriggja hæfustu umsækjendanna til að gegn...


  • 27. mars 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Sektir fyrir brot gegn sóttvarnalögum vegna COVID-19

    Vegna ákvörðunar heilbrigðisráðherra um opinberar sóttvarnaráðstafanir í samræmi við sóttvarnalög nr. 19/1997, sem eru viðbrögð við COVID-19 heimsfaraldrinum, hefur ríkissaksóknari sent öllum lögreglu...


  • 26. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Arndís Soffía skipuð sýslumaður í Vestmannaeyjum

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Arndísi Soffíu Sigurðardóttur sýslumann í Vestmannaeyjum frá 1. apríl næstkomandi. Hún var metin hæfust umsækjenda til að gegna starfinu. Arndís Soffía er lögf...


  • 25. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni dómara skilar umsögn

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar 3. janúar 2020. Umsóknarfrestur var...


  • 20. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Reglugerð um takmarkanir fyrir ferðamenn utan Schengen

    Ráðherra kynnti í morgun í ríkisstjórn drög að reglugerð sem fyrirhugað er að gefa út í dag. Með henni verður útlendingum, sem hvorki eru EES- né EFTA-borgarar, óheimilt að koma til landsins nema þeir...


  • 17. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fimm sóttu um Hæstarétt

    Þann 28. febrúar sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar eitt embætti dómara við Hæstarétt Íslands og rann umsóknarfrestur út þann 16. mars 2020. Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir ...


  • 13. mars 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Takmarkanir á samkomu- og skólahaldi til að hægja á útbreiðslu Covid – 19

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur að tillögu sóttvarnalæknis ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur í fjórar vikur frá miðnætti 15. mars næstkomandi. Með tak...


  • 12. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Sigríður Björk skipuð ríkislögreglustjóri

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra frá og með 16. mars næstkomandi. Hæfnisnefnd sem skipuð var til að fara yfir og meta hæfni umsókna um embætti r...


  • 10. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Starfshópur um styttingu boðunarlista

    Dómsmálaráðherra hefur skipað starfhóp sem ætlað er að móta tillögur til úrbóta sem eiga að stytta boðunarlista til afplánunar refsinga. Þrátt fyrir mikla uppbyggingu og viðbót með tilkomu fangelsisi...


  • 10. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Innleiðing rafrænna eyðublaða hjá sýslumönnum

    Dómsmálaráðuneytið hefur undanfarið unnið með verkefnastofunni um stafrænt Ísland, sýslumönnum og forriturum að því markmiði að bæta þjónustu sýslumanna með auknu framboði rafrænna eyðublaða. Rafrænu ...


  • 06. mars 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Viðbragðsáætlun almannavarna: Heimsfaraldur – Landsáætlun

    Ríkislögreglustjórinn og sóttvarnalæknir hafa gefið út viðbragðsáætlun sem ætlað er að segja fyrir um skipulag og stjórn aðgerða vegna hvers kyns heimsfaraldurs. Áætlunin styðst við lög um almannavar...


  • 06. mars 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Dregið verði úr flugeldamengun

    Skýrsla starfshóps dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra um hvernig draga megi úr neikvæðum áhrifum mengunar frá flugeldum er komin út. Í tillögum starfshópsins kemu...


  • 02. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Verkefni færð til Vestmannaeyja

    Dómsmálaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra undirrituðu í dag samkomulag um að færa verkefni við rafræna útgáfu á reglugerðarsafni frá höfðuðborgarsvæðinu til embættis Sýslumannsins í Ve...


  • 02. mars 2020 Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Samkomulag um að efla rafræna birtingu reglugerða

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og dómsmálaráðherra undirrituðu í dag samning um verkefni sem lýtur að rafrænni birtingu reglugerða. Verkefnið felst í því að uppfæra allar gildandi reglugerðir og...


  • 28. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Matvælaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Innviðaframkvæmdum flýtt – átakshópur skilar skýrslu og áætlun um 540 aðgerðir á vefsíðunni innvidir2020.is

    Tillögur átakshóps um úrbætur í innviðum fela m.a. í sér að: jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku verði flýtt til 2025 í stað 2035 framkvæmdir í svæðisflutningskerfi raforku sem ekki eru...


  • 25. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Mat FATF og skráning raunverulegra eigenda

    Vinnuhópur á vegum FATF telur framgang verkefna sem lúta að því að koma Íslandi af svokölluðum gráum lista FATF í samræmi við þær yfirlýsingar sem gefnar voru við síðustu athugun í október síðastliðnu...


  • 21. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ása Ólafsdóttir og Sandra Baldvinsdóttir í Landsrétt

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja Ásu Ólafsdóttur, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Söndru Baldvinsdóttur, héraðsdómara, í embætti dómara við Landsrétt vegna leyfa tveggja skipaðra dó...


  • 17. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni dómara skilar umsögn

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um setningu tveggja embætta dómara við Landsrétt sem auglýst voru laus til umsóknar 20. desember 2019. Umsóknarf...


  • 13. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Breyting á áfengislögum í samráðsgátt

    Frumvarp sem lýtur að því að heimila innlendum netverslunum að selja áfengi til jafns við erlendar netverslanir hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Með frumvarpinu er heimilað að starfrækja ve...


  • 10. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Kynferðisleg friðhelgi til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi

    Tillögur forsætisráðherra um vernd kynferðislegrar friðhelgi voru til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi á föstudag.  Stýrihópi forsætisráðherra um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisle...


  • 06. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ákall til aðgerða gegn ofbeldi í nánum samböndum

    Dómsmálaráðherra sat fund OECD í París dagana 5.- 6. febrúar sl. þar sem 18 ríki samþykktu ákall til aðgerða gegn ofbeldi í nánum samböndum. Ráðherra sat í pallborði á fundinum og greindi þar me...


  • 05. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Málflutningur fyrir yfirdeild Mannréttindadómstólsins

    Í dag fór fram málflutningur fyrir yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Guðmundar A. Ástráðssonar gegn íslenska ríkinu. Í málinu er deilt um þá niðurstöðu Hæstaréttar Íslands að kærandi ...


  • 02. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Breytingar á málsmeðferðartíma

    Samkvæmt 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga er heimilt að veita útlendingi dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða að tilteknum skilyrðum uppfylltum, hafi hann sótt um alþjóðlega vernd og ekki fen...


  • 31. janúar 2020 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Öryggi fjarskiptakerfa vegna innleiðingar 5G í íslenskt samfélag

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði fyrr í vikunni þriggja manna starfshóp um öryggi fjarskiptakerfa vegna innleiðingar 5G í íslenskt samfélag. Í starfshópnum eiga sæta fulltrúar frá samgöngu...


  • 30. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fyrsti fundur lögregluráðs

    Fyrsti fundur lögregluráðs sem tók til starfa um áramótin var haldinn í dag og hefur það því formlega tekið til starfa. Um er að ræða formlegan samráðsvettvang lögreglustjóra sem byggist á því markm...


  • 29. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ökuskírteini í símann

    Í vor verður hægt að fá ökuskírteini í síma. Fjölmargir nota nú símann sem greiðslukort, flugmiða og fleira. Stafræn ökuskírteini verða til hagsbóta fyrir fólk enda síminn oftast með í för og líkur á ...


  • 24. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vinnuhópur um tillögur nefndar um saksókn skattalagabrota

     Nefnd um rannsókn og saksókn skattalagabrota, sem skipuð var sl. vor hefur skilað frá sér skýrslu.. Nefndinni var falið að greina þær kröfur sem leiða af dómum mannréttindadómstóls Evrópu í teng...


  • 24. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Mælt fyrir frumvarpi um endurupptökudóm

    Til stendur að setja á fót endurupptökudóm og hefur dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, mælt fyrir frumvarpi þess efnis á Alþingi. Frumvarpið er um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um...


  • 24. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla nefndar um varnir gegn pyndingum birt

    Nefnd Evrópuráðsins um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (CPT-nefndin) heimsótti Ísland í maí 2019 í reglulegri úttekt hennar í samræmi við ákvæði samnings Evróp...


  • 24. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fjórir sóttu um embætti dómara við Landsrétt

    Þann 3. janúar 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar eitt embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 20. janúar sl. Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir að dómnefn...


  • 23. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Birting Landsáætlunar um samþætta Landamærastjórn

    Dómsmálaráðherra hefur gefið út Landsáætlun um samþætta landamærastjórn 2019 til 2023. Landsáætlunin felur í sér stefnu sem er ætlað að afmarka umfang og skilgreina verkefni þeirra stjórnvalda sem kom...


  • 23. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Hæfnisnefndir skipaðar

    Dómsmálaráðherra hefur skipað hæfnisnefndir vegna stöðu Ríkislögreglustjóra, Lögreglustjórans á Austurlandi og Sýslumannsins í Vestmannaeyjum. Eftirtaldir voru skipaðir í hæfnisnefnd vegna skipunar í...


  • 17. janúar 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Lög um ráðherraábyrgð og Landsdóm verða endurskoðuð

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að ráðast í endurskoðun á lögum um ráðherraábyrgð annars vegar og lögum um Landsdóm hins vegar. Tillagan var lögð fram af Katrínu Jakobsdóttur forsætisrá...


  • 13. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Sjö sóttu um embætti ríkislögreglustjóra

    Sjö umsóknir bárust um embætti ríkislögreglustjóra sem auglýst var laus til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 10. janúar og sóttu eftirtaldir um embættið: Arnar Ágústsson   1. stýrimaðu...


  • 09. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Átta sóttu um setningu í embætti dómara við Landsrétt

    Þann 20. desember 2019 auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til setningar tvö embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 6. janúar sl. Sett verður í embættin hið fyrsta eftir að dómnefnd...


  • 02. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Hægt að nota kreditkort hjá sýslumönnum

    Frá og með nýliðnum áramótum er hægt að greiða fyrir ýmis gögn og þjónustu sem sýslumenn veita með kreditkortum. Fram til þessa hefur einungis verið hægt að greiða fyrir slíka þjónustu með reiðufé eða...


  • 30. desember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Lögregluráð tekur til starfa

    Lögregluráð, formlegur samráðsvettvangur lögreglustjóra landsins, mun taka til starfa um áramótin og verður fyrsti fundur þess hinn 14. janúar næstkomandi. Með stofnun lögregluráðs er stefnt að aukin...


  • 27. desember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Ingveldi afhent skipunarbréf

    Forseti Íslands hefur fallist á tillögu Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra um skipan Ingveldar Einarsdóttur í embætti hæstaréttardómara. Dómsmálaráðherra afhenti Ingveldi skipunarbréf s...


  • 20. desember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Tveir dómarar settir og tvö embætti til setningar auglýst

    Hjörtur O. Aðalsteinsson, dómstjóri við Héraðsdóm Suðurlands, og Björg Thorarensen, prófessor við Háskóla Íslands, hafa verið sett tímabundið í embætti landsréttardómara frá 1. janúar 2020 til 30. jún...


  • 20. desember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Ingveldur Einarsdóttir skipuð hæstaréttardómari

    Dómsmálaráðherra hefur gert tillögu til forseta Íslands um skipun Ingveldar Einarsdóttur, landsréttardómara, sem dómara við Hæstarétt Íslands frá 1. janúar 2020. Við skipan Ingveldar í Hæstarétt losna...


  • 17. desember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Rannsóknarnefnd almannavarna virkjuð

    Dómsmálaráðherra hyggst virkja rannsóknarnefnd almannavarna sem er sjálfstæð nefnd sem starfar í umboði Alþingis. Nefndinni er ætlað að rýna og meta framkvæmd almannavarnaraðgerða þannig að draga meg...


  • 17. desember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Silk Road fjármunir renna í sérstakan löggæslusjóð

    Alþingi hefur samþykkt að setja að setja sérstaka fjármuni vegna alþjóðlegrar samvinnu lögreglunnar í sérstakan löggæslusjóð. Ógn vegna skipulagðrar brotastarfsemi hefur aukist hér á landi sem og nau...


  • 13. desember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni dómara skilar umsögn

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara við Hæstarétt Íslands sem auglýst var laust til umsóknar 6. september síðastliðinn. Umsóknarfr...


  • 12. desember 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Framlag íslenskra stjórnvalda til Alþjóðaráðs Rauða krossins kynnt

    Íslensk stjórnvöld og Rauði kross Íslands tilkynntu um sameiginlegar skuldbindingar sínar um aðgerðir og markmið í þágu Alþjóðaráðs Rauða krossins og Rauða hálfmánans til næstu fjögurra ára. Í þeim er...


  • 05. desember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Svar dómsmálaráðuneytis til fjárlaganefndar

    Dómsmálaráðuneytið hefur svarað fyrirspurn fjárlaganefndar Alþingis vegna starfsloka ríkislögreglustjóra. Í svari ráðuneytisins kemur fram að ríkislögreglustjóri á að baki langan embættisferil og nýtu...


  • 03. desember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Lögregluráð stofnað

    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra tilkynnti í dag um stofnun lögregluráðs.   Um er að ræða formlegan samráðsvettvang lögreglustjóra sem byggist á því markmiði að efla samráð og...


  • 02. desember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla um aðdraganda þess að Ísland lenti á lista FATF

    Skýrsla dómsmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um aðdraganda og ástæður þess að Ísland lenti á lista FATF yfir ríki sem eru samvinnufús, en aðgerðaáætlun um endurbætur er í farvegi, svo nef...


  • 26. nóvember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Alþjóðleg ráðstefna um kynferðisbrot gegn börnum á netinu

    Alþjóðleg ráðstefna um kynferðisbrot gegn börnum á netinu fer fram í Háskólanum í Reykjavík, V101, 5. og 6. desember næstkomandi. Fyrirlesarar hafa allir sérþekkingu á málaflokknum innan lögreglunnar,...


  • 19. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir viðbótargreiðslur í desember til umsækjenda um alþjóðlega vernd

    Undanfarin ár hafa umsækjendur um alþjóðlega vernd hér á landi fengið greiðslu í desember til viðbótar við fastar framfærslugreiðslur. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita samtals r...


  • 12. nóvember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Uppfærð þýðing laga um meðferð sakamála

    Ensk þýðing laga um meðferð sakamála hefur verið uppfærð. Uppfærða þýðingu má finna hér á þessari slóð.


  • 07. nóvember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Evrópska handtökuskipunin tekur gildi

    Samningur Íslands, Noregs og Evrópusambandsins um málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs (hin svokallaða evrópska handtökuskipun), sem undirritaður var 28...


  • 06. nóvember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Viðmiðunarreglur um niðurfellingu sakarkostnaðar

    Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út nýjar viðmiðunarreglur um niðurfellingu sakarkostnaðar. Viðmiðunarreglurnar koma í stað viðmiðunarreglna sem gefnar voru út árið 2015.


  • 05. nóvember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Kosningaréttur Íslendinga búsettra erlendis

    Íslenskir ríkisborgarar sem hafa haft lögheimili í útlöndum lengur en í 8 ár, hafa flutt frá Íslandi fyrir 1. desember 2011 verða að sækja um til Þjóðskrár Íslands um að verða teknir á kjörskrá. Umsók...


  • 18. október 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Ísland mótmælir niðurstöðu FATF

    Fundur FATF, alþjóðlegs fjármálaaðgerðahóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, hefur ákveðið að setja Ísland á lista yfir ríki sem eru samvinnufús en aðgerðaáætlun um endu...


  • 09. október 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Persónuvernd barna í stafrænum heimi

    Föstudaginn 18. október verður haldin ráðstefna í Hátíðarsal Háskóla Íslands um börn og persónuvernd. Yfirskrift ráðstefnunnar er ,,Njóta börn nægrar persónuverndar í stafrænum heimi? Áskoranir fyrir...


  • 07. október 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Brexit og miðlun persónuupplýsinga

    Persónuvernd hefur upppfært upplýsingar sem lúta að miðlun persónuupplýsinga til Bretlands. Ástæðan er að draga kann til tíðinda vegna Brexit þann 31. október. Upplýsingarnar er að finna á vef Persónu...


  • 07. október 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Áframhaldandi aðgerðir íslenskra stjórnvalda gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

    Síðastliðinn áratug hafa íslensk stjórnvöld sett í forgang að byggja upp stöðugt og gegnsætt fjármálakerfi í samræmi við ýtrustu alþjóðleg viðmið. Þau hafa einnig átt árangursríkt samstarf við FATF, a...


  • 27. september 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Eydís Arna Líndal og Hreinn Loftsson ráðnir aðstoðarmenn dómsmálaráðherra

    Eydís Arna Líndal og Hreinn Loftsson hafa verið ráðnir aðstoðarmenn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra. Eydís Arna lauk MA próf í lögfræði frá Háskóla Íslands 2016 en starfaði á lögman...


  • 26. september 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Jónas Jóhannsson skipaður héraðsdómari

    Dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hefur skipað Jónas Jóhannsson í embætti héraðsdómara frá og með 13. nóvember n.k. en dómnefnd um hæfni dómaraefna mat Jónas hæfastan til að hljóta embæ...


  • 24. september 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Átta sóttu um starf dómara við Hæstarétt Íslands

    Þann 6. september sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar eitt embætti dómara við Hæstarétt Íslands og rann umsóknarfrestur út þann 23. september 2019. Skipað verður í embættið hið fyrsta e...


  • 17. september 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness en sinna störfum við alla héraðsdómstóla, sem...


  • 13. september 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Aðgerðaráætlun gegn peningaþvætti komin á vefinn

    Aðgerðaráætlun stjórnvalda til að bregðast við áhættumati ríkislögreglustjóra um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hefur verið birt á vef stjórnarráðsins. Þar er einnig að finna stefnu stjórnval...


  • 09. september 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Yfirdeild tekur Landsréttarmálið fyrir

    Mannréttindadómstóll Evrópu hefur ákveðið að taka beiðni Íslands um endurskoðun á niðurstöðu dómstólsins í máli Guðmundar A. Ástráðssonar gegn Íslandi, frá 12. mars sl. til meðferðar í yfirdeild dómst...


  • 06. september 2019 Dómsmálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar undirritaðir

    Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, dómsmálaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, og Drífa Hjartardóttir, forseti kirkjuþings, undirrituðu í dag nýj...


  • 06. september 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Þingmannanefnd um málefni útlendinga

    Dómsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun skipun þingmannanefndar sem fjalla skal um málefni útlendinga og innflytjenda á málefnasviði dómsmálaráðherra og eftir atvikum félags- og barnamál...


  • 05. september 2019 Dómsmálaráðuneytið

    FATF birtir eftirfylgnisskýrslu um Ísland

    Financial Action Task Force (FATF), alþjóðlegur vinnuhópur um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, hefur birt eftirfylgnisskýrslu um Ísland. Í apríl 2018 birti FATF skýrslu um úttek...


  • 03. september 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Norrænir dómsmálaráðherrar hittust í Reykjavík

    Dómsmálaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, tók á móti dómsmálaráðherrum Norðurlandanna í Reykjavík í gær þar sem fram fór fundur undir formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Ráð...


  • 21. ágúst 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Fræðsla til að draga úr hættu á misnotkun almannaheillafélaga

    Stýrihópur dómsmálaráðherra um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hefur gefið út nýjan fræðslubækling.  Nýi bæklingurinn beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjó...


  • 16. ágúst 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Eiríkur Jónsson skipaður Landsréttardómari

    Forseti Íslands hefur fallist á tillögu Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur dómsmálaráðherra um að Eiríkur Jónsson, prófessor, verði skipaður dómari við Landsrétt frá og með 1. september n.k. en ...


  • 16. ágúst 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Ný miskabótatafla

    Örorkunefnd sem starfar á grundvelli skaðabótalaga hafi gefið út nýja miskabótatöflu þar sem metin er skerðing á líkamlegri og eftir atvikum andlegri færni hjá einstaklingum sem orðið hafa fyrir líkam...


  • 26. júlí 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni dómara skilar umsögn

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar 3. maí síðastliðinn. Umsóknarfrestur var til ...


  • 19. júlí 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Fræðsluefni um alþjóðlegar þvinganir

    Stýrihópur dómsmálaráðherra um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka heldur áfram útgáfu fræðsluefnis um málaflokkinn.


    05. júlí 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Heimildir rýmkaðar og aukið fé til að stytta málsmeðferðartíma

    Dómsmálaráðherra og dómsmálaráðuneyti hafa að undanförnu unnið að endurskoðun ákveðinna þátta málefna útlendinga. Þar á meðal bæði styttingu málsmeðferðartíma og breiðari aðkomu að þverpólitískri nefn...


  • 21. júní 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla bandarískra stjórnvalda um mansal

    Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur undanfarin ár birt árlega skýrslu sína um mansal. Í skýrslunni er fjallað um stöðu mansalsmála í ríkjum heimsins og aðgerðir stjórnvalda einstakra ríkja til að spy...


  • 20. júní 2019 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Sameinuðu þjóðirnar birta landsrýniskýrslu Íslands um heimsmarkmiðin

    Sameinuðu þjóðirnar hafa birt á vef sínum skýrslu íslenskra stjórnvalda um innleiðingu heimsmarkmiðanna. Skýrslan er hluti af landsrýni Íslands á stöðu innleiðingar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um...


  • 19. júní 2019 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Tillögur um bætta réttarstöðu brotaþola kynferðisofbeldis ræddar á fundi ráðherranefndar um jafnréttismál

    Tillögur um bætta réttarstöðu brotaþola kynferðisofbeldis voru til umfjöllunar á ráðherranefndarfundi um jafnréttismál í dag. Dómsmálaráðherra mun hefja endurskoðun á löggjöf og lagaframkvæmd þegar í ...


  • 12. júní 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Ný fræðslurit um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

    Stýrihópur dómsmálaráðherra um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hefur gefið út tvö ný fræðslurit. Alls eru þá komin út sex fræðslurit til leiðbeiningar um varnir gegn peningaþvætt...


  • 07. júní 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Vegna umræðu um alþjóðlega réttaraðstoð

    Dómsmálaráðuneytið er samkvæmt lögum miðlægt stjórnvald þegar kemur að gagnkvæmri alþjóðlegri réttaraðstoð. Hlutverk ráðuneytisins í slíkum málum er eingöngu að leggja mat á hvort skilyrði laga um fra...


  • 28. maí 2019 Dómsmálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Skýrsla og viðbrögð vegna skipulagðrar brotastarfsemi

    Embætti ríkislögreglustjóra hefur nú birt áhættumatsskýrslu greiningardeildar um skipulagða brotastarfsemi á Íslandi en þar kemur fram að skipulögð brotastarfsemi sé alvarlegasta ógn við samfélag...


  • 22. maí 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Umsækjendur um stöður dómara

    Dómsmálaráðuneytið auglýsti stöður héraðsdómara og dómara við Landsrétt þann 3. maí síðastliðinn. Eftirtaldir umsækjendur voru um stöðurnar: Umsækjendur um embætti héraðsdómara:   Auður...


  • 17. maí 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Nýtt fræðsluefni um aðgerðir gegn peningaþvætti

    Stýrihópur dómsmálaráðherra um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hefur unnið að gerð fræðsluefnis um málaflokkinn. Í nóvember var birt fræðsluefni um þjálfun starfsmanna og ranns...


  • 07. maí 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Löggæsluáætlun 2019 til 2023

    Dómsmálaráðherra birti í dag löggæsluáætlun sem tekur til áranna 2019-2023. Í áætluninni er sett fram almenn stefnumörkun í löggæslumálum þar sem umfang og eðli lögreglustarfsins er skilgreint auk þ...


  • 12. apríl 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Samstarf um stofnun og rekstur Bergsins Headspace - lágþröskuldaþjónustu fyrir ungt fólk

    Á grundvelli tillagna frá stýrihópi stjórnarráðsins í málefnum barna hafa félags- og barnamálaráðherra, heilbrigðisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, dómsmálaráðherra og samgöngu- og sveitars...


  • 09. apríl 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Íslenska ríkið óskar eftir endurskoðun yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu

    Dómsmálaráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í dag ákvörðun sína um að íslenska ríkið myndi óska eftir endurskoðun yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu á dómi MDE í máli Guðmundar A...


  • 05. apríl 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Upplýsingar vegna Brexit

    Mikil óvissa ríkir enn um útgöngu Breta úr ESB. Úrsögnin myndi hafa áhrif á ýmis samskipti milli einstaklinga og lögaðila hér og í Bretlandi. Upplýsingar um slík mál er víða að finna. Á vef Útle...


  • 15. mars 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Ellefu dómarar Landsréttar dæma áfram

    Forseti Landsréttar hefur sent frá sér tilkynningu í tilefni af dómi Mannréttindadómstóls Evrópu. Tilkynningin er svohljóðandi: Í tilefni af dómi Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Guðmundar Andr...


  • 13. mars 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra stígur til hliðar

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að stíga til hliðar. Ráðherrann vill freista þess að skapa frið um þá vinnu og mögulegu ákvarðanir sem þarf að taka á næstu vikum í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evr...


  • 27. febrúar 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Breyting á lögum um útlendinga í samráðsgátt

    Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um útlendinga hafa verið birt í Samráðsgátt stjórnvalda. Hægt er að senda inn umsögn um frumvarpið til og með 3. mars næstkomandi.  Frumvarpið felur í sér ...


  • 26. febrúar 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisborgararéttur í samráðsgátt

    Drög að breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt hafa verið birt í Samráðsgátt stjórnvalda. Hægt er að senda inn umsögn um frumvarpið til og með 3. mars nk. Markmiðið með frumvarpinu er að auk...


  • 26. febrúar 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Breytingar á barnalögum í samráðsferli

    Dómsmálaráðuneytið kynnir til samráðs drög að frumvarpi til breytinga á barnalögum nr. 76/2003 auk breytinga á ýmsum lögum. Þær breytingar sem lagðar eru til á barnalögum snúa annars vegar að því að l...


  • 22. febrúar 2019 Dómsmálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Samstarf um miðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Norðurlandi

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra, hafa ákveðið að fjármagna rekstur nýrrar þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri. Sambærileg...


  • 19. febrúar 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla dómsmálaráðherra um Schengen-samstarfið

    Dómsmálaráðherra lagði fram skýrslu um Schengen-samstarfið á Alþingi í gær. Þar er fjallað um Schengen-samstarfið almennt, málaflokka þess og helstu verkefnin framundan. Ísland hefur tekið fullan þátt...


  • 19. febrúar 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla um framkvæmd barnasáttmálans

    Í samræmi við 44. gr. samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (barnasáttmálann) hefur íslenska ríkið tekið saman þessa skýrslu um framkvæmd barnasáttmálans og tveggja valfrjálsra bókana við ...


  • 12. febrúar 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra á ráðherrafundi í Búkarest

    Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sótti óformlegan ráðherrafundi í Búkarest dagana 6.-8. febrúar en Rúmenía tók við formennsku í ráðherraráði ESB þann 1. janúar sl. Á fundinum ræddu ráðherrar niðu...


  • 31. janúar 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Ný útgáfa af íslenskum vegabréfum

    Framleiðsla nýrra vegabréfa hefst hjá Þjóðskrá Íslands 1. febrúar næstkomandi. Eldri vegabréf halda gildi sínu þar til þau renna út og því þurfa handhafar vegabréfa ekki að sækja um ný nema eldri vega...


  • 29. janúar 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Lára Huld til sýslumannaráðs

    Breytingar verða á yfirstjórn embættis sýslumanns í Vestmannaeyjum frá 1. febrúar næstkomandi þegar Lára Huld Guðjónsdóttir, sýslumaður, hverfur tímabundið til annarra starfa hjá sýslumannaráði. Sýs...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum