Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Félagsmálaráðuneytið
Sýni 1-200 af 770 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri fréttir

 • 22. ágúst 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Heildarendurskoðun laga um fæðingar- og foreldraorlof að hefjast

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað nefnd í tengslum við heildarendurskoðun laga nr. 95/2000 um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum. Formaður nefndarinnar ...


 • 19. ágúst 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Félags- og barnamálaráðherra styrkir Blindrafélagið í tilefni 80 ára afmælis

  Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, fagnar áttatíu ára afmæli í dag. Félagið vinnur að hagsmuna- og félagsmálum blindra og sjónskertra, rekur Blindravinnustofuna og veitir margvís...


 • 09. ágúst 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir til skrifstofu barna- og fjölskyldumála

  Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir félagsráðgjafi hefur verið ráðin í stöðu sérfræðings á skrifstofu barna- og fjölskyldumála en hún mun þar m.a. taka við málefnum barna. Halldóra Dröfn hefur langa reynslu ...


 • 08. ágúst 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Fundur félags- og barnamálaráðherra með ráðherra jarðefnaauðlinda og vinnumála á Grænlandi

  Í gær tók Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, á móti ráðherra jarðefnaauðlinda og vinnumála frá Grænlandi, Erik Jensen, auk sendinefndar. Tilgangur heimsóknar sendinefndarinnar var a...


 • 24. júlí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Vill rjúfa stöðnun í húsbyggingum á landsbyggðinni

  Niðurstöður tilraunaverkefnis sýna markaðsbrest á húsnæðismarkaði víða um land Félags- og barnamálaráðherra hefur nú birt í samráðsgátt stjórnvalda minnisblað um aðgerðir sem hann hyggst ráðast í...


 • 15. júlí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Frumvarp um nýja Húsnæðis- og mannvirkjastofnun í samráðsgátt

  Bættur húsnæðismarkaður markmiðið Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, segir að markmiðið með því að sameina tvær stofnanir í eina sterka stofnun á sviði húsnæðis- og mannvirkjamála s...


 • 05. júlí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Félags- og barnamálaráðherra veitir UNICEF styrk til að bæta aðstæður barna í leit að vernd á Íslandi

  Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra og Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, skrifuðu á dögunum undir samning um verkefnið Heima: móttaka barna í leit að vernd á Ísla...


 • 04. júlí 2019 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Græn skref stigin í heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytinu

  Heilbrigðisráðuneytið og félagsmálaráðuneytið hafa öðlast viðurkenningu fyrir að ná Grænum skrefum 3 og 4 samkvæmt áætlun verkefnisins Græn skref í ríkisrekstri. Grænu skrefin felast í litlum og stóru...


 • 03. júlí 2019 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Hálfleikur í norrænu formennskunni

  Ísland gegnir formennsku í Norrænu ráðherranefndinni árið 2019. Nú er formennskuárið rúmlega hálfnað og hefur það verið viðburðaríkt. Fyrr á árinu voru haldnir nokkrir viðburðir undir forystu Íslands...


 • 03. júlí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Rýnt í framkvæmd fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga

  Skýrsla um framkvæmd fjárhagsaðstoðar til framfærslu samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga liggur nú fyrir. Skýrslan var unnin af starfshópi sem félags- og jafnréttismálaráðherra, nú félags-...


 • 03. júlí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Félags- og barnamálaráðherra styður áfram við starfsemi Bjarkarhlíðar

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur tryggt áframhaldandi aðkomu  félagsmálaráðuneytisins að starfsemi Bjarkarhlíðar – þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis. Bjarkarh...


 • 01. júlí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Félags- og barnamálaráðherra gerir samning við Árborg um móttöku flóttafólks

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, gerði á dögunum samning við Gísla Halldór Halldórsson, bæjarstjóra Árborgar, um móttöku flóttafólks frá Sýrlandi. Samningurinn lýtur að móttöku,...


 • 29. júní 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Félags- og barnamálaráðherra semur við MRSÍ um lögfræðiráðgjöf til innflytjenda

  Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra og Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ), hafa skrifað undir endurnýjun samnings um lögfræðiráðgjöf til in...


 • 28. júní 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Börnum ekki vísað frá neyðarvistun Stuðla

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, heimsótti Stuðla í gær en þar er rekin meðferðardeild og neyðarvistun fyrir börn með fíknivanda. Börnum sem vísað er á Stuðla hefur fjölgað. Ásm...


 • 27. júní 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Samið um þróun upplýsingakerfis sem tryggir betri yfirsýn yfir velferð barna

  Félagsmálaráðuneytið, Kópavogsbær, hugbúnaðarfyrirtækið Kara Connect og UNICEF á Íslandi undirrituðu í dag samstarfssamning um að hefja vinnu við þróun samræmds upplýsingakerfis sem ætlað er að trygg...


 • 24. júní 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Samningur um meðferð fyrir karla og konur sem beita ofbeldi

  Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra og Andrés Proppé Ragnarsson sálfræðingur undirrituðu í dag nýjan samstarfssamning félagsmálaráðuneytisins og Heimilisfriðar, en Heimilisfriður er me...


 • 20. júní 2019 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Sameinuðu þjóðirnar birta landsrýniskýrslu Íslands um heimsmarkmiðin

  Sameinuðu þjóðirnar hafa birt á vef sínum skýrslu íslenskra stjórnvalda um innleiðingu heimsmarkmiðanna. Skýrslan er hluti af landsrýni Íslands á stöðu innleiðingar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um...


 • 20. júní 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Fjölmenni á vinnufundi þingmannanefndar í málefnum barna

  Fjöldi fólks kom saman á vinnufundi þingmannanefndar í málefnum barna sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica í morgun en til hans boðuðu Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Svand...


 • 12. júní 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Stórsókn í þjónustu við börn - ný framkvæmdaáætlun í barnavernd samþykkt á Alþingi

  Alþingi samþykkti í dag tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar til fjögurra ára, en Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mælti fyrir henni 29. apríl...


 • 03. júní 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Sveitarfélögum kynnt ný stjórntæki hins opinbera í húsnæðismálum

  Íbúðalánasjóður og Mannvirkjastofnun hófu fundaröð um húsnæðis- og byggingarmál í vikunni sem leið og munu á næstu vikum funda með sveitarfélögum um allt land. Er það í samræmi við áherslur Ásmundar ...


 • 03. júní 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Mikilvægt samráð vegna fyrirhugaðra breytinga á húsaleigulögum

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, setti í síðustu viku opinn fund félagsmálaráðuneytisins og Íbúðalánasjóðs um leigumarkaðinn. Fundurinn bar yfirskriftina Leigudagurinn en tilgangu...


 • 03. júní 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Tillögur að því hvernig auka megi aðkomu barna og ungmenna að stefnumótun færðar ráðherra

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, tók í dag við tillögum nemenda við Hagaskóla um það hvernig auka megi aðkomu barna og ungmenna að stefnumótun stjórnvalda. Tillögurnar eru afraks...


 • 28. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Aðgerðir félags- og barnamálaráðherra í ljósi nýrrar tölfræði um ofbeldi gegn börnum á Íslandi

  UNICEF á Íslandi kynnti í síðustu viku nýja tölfræði sem bendir til þess að um þrettán þúsund eða 16,4% af þeim áttatíu þúsund börnum sem búa hér á landi verði fyrir líkamlegu eða kynferðislegu ofbel...


 • 28. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Skýrara regluverk í skipulags- og byggingarmálum

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, setti í gær samráðsdag byggingavettvangsins en þar var fjallað um þær áskoranir sem Íslendingar standa frammi fyrir í skipulags- og byggingarmálu...


 • 27. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Leigudagurinn – dagskrá samráðsdags stjórnvalda um leigumarkaðinn

  Félagsmálaráðuneytið og Íbúðalánasjóður boða til opins fundar á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 29. maí undir yfirskriftinni Leigudagurinn. Fundurinn er haldinn í tilefni af fyrirhuguðum breyti...


 • 22. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Taktu þátt í að móta leigumarkað til framtíðar

  Félagsmálaráðuneytið og Íbúðalánasjóður boða til opins fundar á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 29. maí undir yfirskriftinni Leigudagurinn. Tilgangur fundarins er að kalla eftir opinni umræðu...


 • 21. maí 2019 Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Staða aðgerða stjórnvalda gegn mansali og félagslegu undirboði

  Forsætisráðherra, dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra kynntu sameiginlega stöðu aðgerða stjórnvalda gegn mansali og félagslegu undirboði á ríkisstjórnarfundi í morgun.  Í yfirlýsingu...


 • 17. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

  Samstarf félags- og barnamálaráðherra og umboðsmanns barna á afmælisári Barnasáttmálans

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Salvör Nordal, umboðsmaður barna, skrifuðu í dag undir yfirlýsingu um aukið samstarf á árinu er varðar málefni barna.  Með samkomulaginu ...


 • 17. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Stærsti sigurinn að vera með

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, færði í dag Íþróttasambandi fatlaðra tvær milljónir að gjöf í tilefni af 40 ára afmæli sambandsins. Sömuleiðis blómvönd fyrir hönd ríkisstjórnari...


 • 17. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Styrkir sem skila sér margfalt til baka

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, úthlutaði í dag styrkjum til atvinnumála kvenna. Alls fengu 29 verkefni styrki og nam upphæð þeirra 40 milljónum króna. Hæsta styrk, eða fjórar mi...


 • 16. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Félags- og barnamálaráðherra fundaði með félagsmálastjórum af öllu landinu

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, átti fund með félagsmálastjórum allra sveitarfélaga landsins í Skagafirði í dag. Þar var farið ítarlega yfir vinnu er varðar málefni barna sem fe...


 • 16. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Móttaka flóttafólks

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag tvo samninga við annars vegar Húnaþing vestra og hins vegar Blönduós vegna móttöku flóttafólks frá Sýrlandi.  Hópur sýrlen...


 • 16. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Jóni Sigurðssyni falin yfirumsjón með aðgerðum gegn félagslegum undirboðum og brotastarfsemi á vinnumarkaði

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur falið Jóni Sigurðssyni, fyrrverandi ráðherra sem leiddi vinnu samstarfshóps um félagsleg undirboð og brotastarfsemi á innlendum vinnumarkaði...


 • 15. maí 2019 Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samkomulag undirritað um Kjaratölfræðinefnd

  Áreiðanlegar upplýsingar um laun og efnahag sem nýtast við undirbúning kjarasamninga Samkomulag um hlutverk og umgjörð Kjaratölfræðinefndar var undirritað á 15. samráðsfundi stjórnvalda og aði...


 • 14. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Frumvarp um húsnæðismál - fyrstu tillögur í tengslum við lífskjarasamninga

  Frumvarp um breytingar á lögum um almennar íbúðir hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Umsagnarfrestur er til 21. maí. Frumvarpið er liður í aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að...


 • 14. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Kortlagning hugsanlegrar sameiningar Íbúðalánasjóðs og Mannvirkjastofnunar hafin

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað starfshóp sem ætlað er að kanna kosti þess og galla að Íbúðalánasjóður og Mannvirkjastofnun verði sameinuð í Húsnæðis- og mannvirkja...


 • 14. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Norræn ráðstefna: JÖFNUÐUR - HEILSA - VELLÍÐAN

  JÖFNUÐUR – HEILSA – VELLÍÐAN áskoranir á Norðurlöndum 29. maí 2019. Ráðstefna um jöfnuð, heilsu og vellíðan verður haldin í Reykjavík 29. maí 2019 í samvinnu við Norrænu ráðherranefndina. Markmið ráð...


 • 11. maí 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Þingfundur ungmenna 17. júní

  Í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins verður haldinn þingfundur ungmenna á aldrinum 13‒16 ára, 17. júní nk. Opnað hefur verið fyrir umsóknir til þátttöku í þingfundinum hér á vef Stjórnarráðsins, ww...


 • 10. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Ráðherra færði Hugarafli gjöf í tilefni opnunar nýs húsnæðis

  Nýtt húsnæði félagasamtakanna Hugarafls var opnað í dag að Lágmúla 9. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, var viðstaddur opnunina en fyrir atbeina félagsmálaráðuneytisins var á haus...


 • 10. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Skýrsla um nýtt greiðslukerfi vegna skertrar starfsgetu – dregið úr skerðingum og hlutastörfum fjölgað

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi í dag skýrslu samráðshóps um breytt framfærslukerfi almannatrygginga. Samráðshópurinn hafði það hlutverk að móta framf...


 • 10. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Grunn- og framhaldsnámskeið um NPA

  Félagsmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um þátttöku væntanlegra notenda, aðstoðarmanna og umsýsluaðila á grunn- og framhaldsnámskeið um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Ráðuneytið skipuleg...


 • 09. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Mikilvægt að hlusta á raddir barna

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, fékk í dag afhenta skýrslu sérfræðihóps fatlaðra barna en þar er að finna ábendingar um það sem betur má fara þegar kemur að málefnum fatlaðra bar...


 • 09. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Endurgreiðslur vegna leiðréttinga á búsetuhlutfalli hefjast

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, sendi í dag bréf til Tryggingastofnunar þess efnis að stofnunin geti hafið endurútreikning örorkubóta vegna ákvörðunar búsetuhlutfalls einstakling...


 • 08. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Virkni lykilþáttur í að ná og viðhalda bata

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, tók í dag við skýrslu faghóps um samfélagslega virkni fyrir einstaklinga með geðrænan vanda. Hópurinn var skipaður í september 2018 og hafði það ...


 • 03. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Stytting vinnuvikunnar hefur jákvæð áhrif

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi fyrir skömmu skýrslu um niðurstöður viðhorfskannana og hagrænna mælinga eftir tólf mánaða tilraun af styttingu vinnuv...


 • 02. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Ný handbók um NPA

  Félagsmálaráðuneytið hefur gefið út nýja handbók um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Markmið hennar er að miðla upplýsingum um hvað í því felst að njóta aðstoðar sem er skipulögð undir heitinu ...


 • 02. maí 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Rekstraraðilar sem reka félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk sæki um starfsleyfi fyrir 27. maí

  Félög, félagasamtök, sjálfseignarstofnanir og aðrir þjónustu- og rekstraraðilar sem veita eða hyggjast veita þjónustu samkvæmt lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir eða sam...


 • 30. apríl 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Ný framkvæmdaáætlun í barnavernd – stórsókn í þjónustu við börn og fjölskyldur þeirra

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar til fjögurra ára. Um er að ræða fjórðu framkvæmda...


 • 26. apríl 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings

  Félagsmálaráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið í leiðbeiningum til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings. Tekjumörk hækka um rúmlega 7 prósent á milli ára og eru nýju tekjumö...


 • 17. apríl 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Þrír nýir skrifstofustjórar í félagsmálaráðuneytinu

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur í samræmi við nýtt skipurit félagsmálaráðuneytisins skipað þrjá nýja skrifstofustjóra til starfa í ráðuneytinu: Ernu Kristínu Blöndal ...


 • 15. apríl 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Ráðherra kynnti eftirfylgni við húsnæðistillögur ríkisstjórnarinnar

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi fyrir helgi eftirfylgni við húsnæðistillögur ríkisstjórnarinnar. Fram kom að Íbúðalánasjóði hafi verið falið að annast...


 • 12. apríl 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Stóraukin framlög til rannsóknar- og þróunarverkefna á sviði innflytjendamála

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, veitti í dag styrki til 21 verkefnis úr þróunarsjóði innflytjendamála. Nam heildarfjárhæð styrkja alls 24 milljónum króna. Tilgangur sjóðsins er ...


 • 12. apríl 2019 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Samstarf um stofnun og rekstur Bergsins Headspace - lágþröskuldaþjónustu fyrir ungt fólk

  Á grundvelli tillagna frá stýrihópi stjórnarráðsins í málefnum barna hafa félags- og barnamálaráðherra, heilbrigðisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, dómsmálaráðherra og samgöngu- og sveitars...


 • 11. apríl 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Alþjóðavinnumálastofnunin 100 ára

  Alþjóðavinnumálastofnunin (ILO) fagnar 100 ára afmæli í dag og er þess víða minnst, m.a. í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Grunnurinn var lagður að starfseminni 11. apríl árið 1919 með af...


 • 10. apríl 2019 Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Viðbrögð stjórnvalda vegna gjaldþrots WOW air

  Aukið fjármagn til Vinnumálastofnunar og heilbrigðisstofnana Viðbragðsáætlanir stofnana virkjaðar Úrræði fyrir námsmenn sem misst hafa vinnuna Nám og námsaðstaða efld Ráðherrar f...


 • 05. apríl 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Tækniþróun kallar á fleiri tæknimenntaðar konur

  Þörf verður á fleiri tækni- og verkfræðingum úr röðum kvenna á vinnumarkað framtíðarinnar. Okkur er ekki til setunnar boðið ef ný tækni á ekki að mótast af körlum einum saman. Norrænu vinnumálaráðher...


 • 05. apríl 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Uppfærð neysluviðmið

  Neysluviðmið fyrir íslensk heimili hafa verið uppfærð á vef félagsmálaráðuneytisins og er það í sjöunda sinn eftir að þau voru birt í fyrsta skipti árið 2011. Þar er líka að finna uppfærða reiknivél n...


 • 05. apríl 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Tillögur til að auðvelda ungu fólki og tekjulágum að eignast húsnæði

  Starfshópur sem Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skipaði í lok síðasta árs leggur til fjórtán tillögur og breytingar á þeim úrræðum sem fyrir eru til að auðvelda ungu fólki og tek...


 • 04. apríl 2019 Félagsmálaráðuneytið

  ILO horfir til árangurs Norðurlanda á sviði jafnlaunastefnu og símenntunar

  „Það besta við vinnumarkaðslíkan Norðurlanda er að það virkar.“ Þetta sagði Guy Ryder, forstjóri Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, á fundi með atvinnumálaráðherrum Norðurlanda í Reykjavík á miðviku...


 • 04. apríl 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Ísland fullgildir samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunar (ILO) um vinnuskilyrði farmanna

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, afhenti í dag Guy Ryder, forstjóra Alþjóðavinnumálastofnunar, skjal til staðfestingar á fullgildingu Íslands á samþykkt Alþjóðavinnumálstofnunari...


 • 04. apríl 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Boðað til kynningarfundar - ný tegund húsnæðislána

  Boðað er til sérstaks kynningarfundar í höfuðstöðvum Íbúðalánasjóðs Borgartúni 21 kl. 11-12 á morgun, föstudag. Þar verður ný skýrsla starfshóps félagsmálaráðherra um lækkun þröskulds ungs fólks og te...


 • 03. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Öruggara net- og tækniumhverfi fyrir íslensk börn

  SAFT – samfélag, fjölskylda og tækni er mikilvægt vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi. Í dag var undirritaður samningur um stuðning við starfsemi verkefnisins til ársloka 2...


 • 03. apríl 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Félags- og barnamálaráðherra fundaði með forstjóra Alþjóðavinnumálastofnunarinnar og aðilum vinnumarkaðarins

  Aðilar vinnumarkaðarins litu upp úr kjarasamningsgerð laust fyrir hádegi í dag til að funda með Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra, og Guy Ryder, forstjóra Alþjóðavinnumálastofnuna...


 • 02. apríl 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Heiða Björg Pálmadóttir skipuð í embætti forstjóra Barnaverndarstofu

  Heiða Björg Pálmadóttir hefur verið skipuð í embætti forstjóra Barnaverndarstofu, en hún hefur starfað sem settur forstjóri frá 1. mars 2018. Heiða Björg er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Ís...


 • 01. apríl 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Norðurlandi tekur til starfa

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, var viðstaddur opnun þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Norðurlandi í dag. Samstarfsyfirlýsing þess efnis að fjármagna skyldi slíka miðs...


 • 01. apríl 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Barnahús opnar útibú á Norðurlandi

  Í tilefni af tuttugu ára afmæli Barnahúss í fyrra fékk Barnaverndarstofa gjöf frá félags- og barnamálaráðherra, dómsmálaráðherra og lögreglunni á Norðurlandi eystra svo hægt væri að koma á fót útibúi...


 • 01. apríl 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Ráðstefna um framtíðarskipan vinnumála og breytingar á vinnumarkaði haldin í Hörpu

  Ráðstefna um framtíðarskipan vinnumála og breytingar á vinnumarkaði (Future of Work) verður haldin í Hörpu dagana 4. og 5. apríl. Ráðstefnan, sem fer fram á ensku, er haldin í samvinnu við Norrænu rá...


 • 29. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Ráðherra fundaði í Reykjanesbæ vegna WOW

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, fór til fundar við forsvarsmenn þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar í Reykjanesbæ í dag og ræddi stöðuna sem upp er komin eftir gjaldþrot WOW. ...


 • 27. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Framtíð Norðurlandaþjóða byggist á velferð barna og ungmenna

  Norrænt samstarf á sviði velferðarmála var í brennidepli þegar norrænir ráðherrar félags- og heilbrigðismála hittust á árlegum fundi sínum í dag sem að þessu sinni var haldinn í Reykjavík. Sem fyrr ko...


 • 27. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Íbúðalánasjóði skipt upp

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum síðastliðinn þriðjudag tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um að Íbúðalánasjóði verði skipt upp. Í því felst að sá hluti sem snýr að ...


 • 27. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Fullt hús á norrænni ráðstefnu um geðheilbrigði barna

  Á fimmta hundrað manns sækja norræna ráðstefnu um geðheilbrigði barna sem haldin verður á Grand hótel á morgun. Fjöldi manns er á biðlista. Streymt verður frá ráðstefnunni og vitað er að margir munu f...


 • 26. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Ráðherra veitti verðlaun fyrir hugbúnað sem vaktar svefnvenjur

  Norrænt heilsuhakkaþon var haldið í HR um helgina sem leið. Þar kepptust teymi frá fjölmörgum löndum við að vinna úr gögnum um heilsu, heilsufar og félagslega stöðu með það að markmiði að þróa tæknil...


 • 26. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Námskeiði um menningarnæmi og – færni fyrir starfsfólk ríkis og sveitarfélaga streymt

  Námskeiði um menningarnæmi og -færni fyrir starfsfólk ríkis og sveitarfélaga verður streymt frá Háskólanum á Akureyri á morgun, miðvikudag. Það verður haldið í hátíðarsal Háskólans á Akureyri og hefs...


 • 26. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Tryggingastofnun flytur í Hlíðasmára

  Tryggingastofnun  flytur frá Laugavegi í Hlíðasmára 11 í Kópavogi. Vegna fluninganna verður lokað fimmtudaginn 28. mars og föstudaginn 29. mars. Opnað verður á nýjum stað mánudaginn 1. apríl með ...


 • 25. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Nauðsynlegt að taka á skyndilánum

  Umboðsmaður skuldara og Samtök fjármálafyrirtækja stóðu fyrir opinni ráðstefnu um ungt fólk og lánamarkaðinn í morgun. Þar var lögð megináhersla á fólk á aldrinum 18 til 29 ára sem hefur verið að tak...


 • 23. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Fæðingar- og foreldraorlof lengt í 12 mánuði samhliða heildarendurskoðun laga

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hyggst setja af stað vinnu við heildarendurskoðun laga um fæðingar- og foreldraorlof í samráði við hagsmunaaðila. Þetta kynnti hann á ríkisstjórn...


 • 22. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Megum ekki gleyma sögunni

  Andras Hamori deildi minningum sínum um helförina á vel sóttum hádegisverðarfundi í Iðnó í dag. Andras er gyðingur af ungverskum uppruna og upplifði í síðari heimsstyrjöldinni ólýsanlegan hrylling he...


 • 22. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Skýrsla um aðgerðir til að endurvekja traust og trúnað í barnavernd

  Skýrsla um aðgerðir til þess að endurvekja traust og trúnað í málaflokki barnaverndar á Íslandi liggur nú fyrir. Samskipti og samstarf Barnaverndarstofu og starfsmanna barnaverndarnefnda voru til sko...


 • 15. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Hádegisverðafundur - Minningar barns um helförina

  Hádegisverðafundur - Minningar barns um helförina Iðnó, 22. mars kl. 11:30-13:00 Félags- og barnamálaráðherra og Mobilities and Transnational Iceland boða til hádegisverðarfundar með Andras ...


 • 14. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Óskað eftir víðtækri aðkomu að stefnumótun í málefnum barna

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kallar eftir samráði um stefnumótum í málefnum barna. Ásmundur hefur boðað heildarendurskoðun barnaverndarlaga og endurskoðun á félagslegri umgjör...


 • 14. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Námskeið um menningarnæmi og -færni

  Námskeið um menningarnæmi og -færni fyrir starfsfólk ríkis og sveitarfélaga verður haldið dagana 25. til 28. mars í Reykjavík, á Akureyri og á Reyðarfirði. Námskeiðinu verður einnig streymt frá Háskó...


 • 13. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Drög að handbók um NPA birt í samráðsgátt

  Drög að handbók um framkvæmd notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur er til 27. mars. Félagsmálaráðuneytið vill með útgáfu hennar miðl...


 • 12. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Velferðarvaktin kynnti niðurstöður könnunar um skólasókn

  Niðurstaða könnunar um skólasókn og skólaforðun, sem Velferðarvaktin fól rannsóknarfyrirtækinu Maskínu að gera, var tekin fyrir á fundi Velferðarvaktarinnar í morgun.  Á fundinum voru einnig kynn...


 • 11. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Aukið húsnæðisöryggi þeirra sem hafa fengið íbúðarhúsnæði á leigu starfs síns vegna í samráð

  Félagsmálaráðuneytið hefur birt drög að frumvarpi félags- og barnamálaráðherra um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994, í samráðsgátt til umsagnar. Umsagnarfrestur er til og með 24. mars. nk. Frumv...


 • 11. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Félags- og barnamálaráðherra flytur 50 milljónir til Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins

  Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að gera breytingar á forgangsröðun í fjárlögum yfirstandandi árs og voru í því skyni fluttar 50 milljónir króna til að styrkja starfs...


 • 11. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Ráðherra heimsótti Mannvirkjastofnun

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, heimsótti Mannvirkjastofnun síðastliðinn föstudag, en stofnunin var flutt frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu yfir til félagsmálaráðuneytisins u...


 • 08. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Nýr upplýsingafulltrúi félagsmálaráðuneytisins

  Vera Einarsdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi félagsmálaráðuneytisins. Vera er félagsráðgjafi að mennt en hefur lengst af starfað sem blaðamaður og ritstjóri. Hún hóf störf sem blaðamaður á ...


 • 08. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Félags- og barnamálaráðherra úthlutar styrkjum til félagasamtaka fyrir 190 m.kr.

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, veitti í dag styrki af safnliðum fjárlaga til 38 félagasamtaka. Veittir voru styrkir til 47 verkefna og nam heildarfjárhæð styrkja alls 190 milljó...


 • 01. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Breytt verklag með aukna áherslu á börn

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um að stefnt verði að aukinni þátttöku barna og ungmenna í stefnumótun stjórnvalda sem og t...


 • 01. mars 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Samningur um almannatryggingar milli Íslands og Bandaríkja Norður- Ameríku

  Í dag gengur í gildi tvíhliða samningur um almannatryggingar milli Íslands og Bandaríkja Norður-Ameríku sem undirritaður var árið 2016 svo og samkomulag um framkvæmd samningsins. Helstu atriði samning...


 • 28. febrúar 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Skýrsla um um lífskjör og fátækt barna á Íslandi 2004-2016

  Í dag var kynnt rannsóknarskýrsla um lífskjör og fátækt barna á Íslandi árin 2004 til 2016. Skýrslan var unnin af Kolbeini Stefánssyni félagsfræðingi. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru þær að á hei...


 • 22. febrúar 2019 Dómsmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Samstarf um miðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Norðurlandi

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra, hafa ákveðið að fjármagna rekstur nýrrar þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri. Sambærileg...


 • 19. febrúar 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Umsóknir um embætti skrifstofustjóra

  Alls barst 31 umsókn um embætti skrifstofustjóra á þremur skrifstofum félagsmálaráðuneytisins en umsóknarfrestur rann út 18. febrúar síðastliðinn. Um er að ræða skrifstofu barna- og fjölskyldumála, sk...


 • 15. febrúar 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Endurskoðuð tekju- og eignamörk vegna almennra íbúða og lánveitinga Íbúðalánasjóðs til leiguíbúða

  Félags- og barnamálaráðherra hefur gefið út reglugerð sem felur í sér endurskoðuð tekju- og eignamörk leigjenda almennra íbúða við upphaf leigu. Tekju- og eignamörkin gilda einnig um leigjendur íbúða ...


 • 08. febrúar 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Félagsleg velferð innflytjenda á Íslandi

  Félagsvísar hafa verið gefnir út árlega frá árinu 2012 á grundvelli samnings sem velferðarráðuneytið gerði við Hagstofu Íslands. Í sérhefti félagsvísa um innflytjendur birtir Hagstofa Íslands í fyrsta...


 • 07. febrúar 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Samningur við Neytendasamtökin um leigjendaaðstoð endurnýjaður

  Neytendasamtökin munu áfram sinna leigjendaaðstoð fyrir leigjendur íbúðarhúsnæðis samkvæmt samningi við félagsmálaráðuneytið sem undirritaður var í dag. Neytendasamtökin hafa veitt slíka þjónustu frá ...


 • 05. febrúar 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Umsækjendur um embætti forstjóra Barnaverndarstofu

  Sex umsækjendur eru um embætti forstjóra Barnaverndarstofu. Umsóknarfrestur rann út 28. janúar. Félagsmálaráðherra mun skipa í stöðuna til fimm ára að undangengnu mati sérstakrar hæfnisnefndar s...


 • 01. febrúar 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Nýtt skipurit félagsmálaráðuneytisins

  Barna- og húsnæðismál  fá aukið vægi í starfsemi ráðuneytisins   Nýtt skipurit hins nýja félagsmálaráðuneytis tók gildi í dag 1. febrúar.  Ráðuneytinu verður nú skipt upp í fjórar fagsk...


 • 31. janúar 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Skýrsla samstarfshóps um undirboð og brotastarfsemi á innlendum vinnumarkaði

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, tók í dag við skýrslu samstarfshóps um undirboð og brotastarfsemi á innlendum vinnumarkaði sem starfað hefur undir forystu Jóns Sigurðssonar fyrrv...


 • 29. janúar 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Endurbætt útgáfa félagsvísa

  Frá og með 31. janúar n.k. verða nýir og endurbættir félagsvísar gefnir út. Forsaga félagsvísa er sú að í mars 2009 samþykktu stjórnvöld að tillögu Velferðarvaktarinnar að setja af stað vinnu við að ...


 • 24. janúar 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Sérstakur viðbótarstuðningur fyrir aldraða

  Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra skipaði á síðasta ári starfshóp til að fara yfir kjör þess hóps aldraðra sem höllustum fæti stendur í íslensku samfélagi. Þótt marg­ir eldri borg­a...


 • 22. janúar 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Stýrihópur Stjórnarráðsins í málefnum barna

  Hinn 15. janúar 2019 var formlega skipaður stýrihópur stjórnarráðsins í málefnum barna sem verður undir stjórn félags- og barnamálaráðherra, Ásmundar Einar Daðasonar. Fyrsti fundur stýrihópsins var í...


 • 22. janúar 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Skýrsla um störf Velferðarvaktarinnar árin 2017-2018

  Velferðarvaktin hefur skilað félags- og barnamálaráðherra  meðfylgjandi stöðuskýrslu þar sem fjallað er um starfsemi vaktarinnar á árunum 2017–2018. Velferðarvaktin var sett á laggirnar í febrúar...


 • 18. janúar 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Aðstæður barnshafandi kvenna á landsbyggðinni skoðaðar

  Félags- og barnamálaráðherra og heilbrigðisráðherra kynntu á ríkisstjórnarfundi í morgun áform um skoða í sameiningu breytingar til að styðja betur við barnshafandi konur á landsbyggðinni og fjölskyld...


 • 17. janúar 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Samræmd móttaka flóttafólks

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra tilkynnti í dag á fundi í Þróunarsetri Vestfjarða að ríkisstjórninn hefur samþykkt tillögur hans um að samræma móttöku flóttafólks, óháð því hvort ...


 • 17. janúar 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Auglýst eftir forstjóra Barnaverndarstofu

  Starf forstjóra Barnaverndarstofu hefur verið auglýst laust til umsóknar og er umsóknarfrestur til 28. janúar 2019. Forstjóri Barnaverndarstofu stýrir starfi stofnunarinnar og heyrir undir félags- og ...


 • 04. janúar 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Kynningarfundur um þróunarsjóð innflytjendamála 11. janúar

  Innflytjendaráð stendur fyrir opnum kynningarfundi 11. janúar sem ætlaður er þeim sem hyggjast sækja um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála sem auglýstir hafa verið lausir til umsóknar. Fundurinn ...


 • 03. janúar 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Fyrsti fundur félags- og barnamálaráðherra

  Nú um áramótin tók Ásmundur Einar Daðason við titlinum félags- og barnamálaráðherra, en sá titill er m.a. til marks um áherslur ráðherrans og ríkisstjórnarinnar á málefni barna og ungs fólks. Því var...


 • 28. desember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Tilkynning vegna umsókna um starfsleyfi og útgáfu þeirra

  Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar mun taka á móti umsóknum um starfsleyfi frá þeim sem hyggjast veita þjónustu samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga og lögum um þjónust...


 • 21. desember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Ráðherra staðfestir umgjörð NPA-þjónustu við fatlað fólk

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem tekur til framkvæmdar notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi...


 • 21. desember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Nýtt meðferðarheimili fyrir börn í Garðabæ

  Í dag undirrituðu Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ sameiginlega viljayfirlýsin...


 • 19. desember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  ​Ásmundur Einar fundaði með Peter Eriksson ráðherra húsnæðismála í Svíþjóð í dag

  Ásmundur Einar Daðason, félags-og jafnréttismálaráðherra, átti fund í dag með Peter Eriksson, ráðherra húsnæðismála og stafrænnar þróunar í Svíþjóð og Anders Gertsen, skrifstofustjóra hjá Norrænu ráðh...


 • 18. desember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka um 80.000 kr. á mánuði

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um hækkun á greiðslum til foreldra í fæðingarorlofi frá 1. janúar 2019. Óskertar greiðslur hækka úr 520.000 kr. í ...


 • 18. desember 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Hækkun bóta almannatrygginga um áramót

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað tíu reglugerðir um hækkun bóta almannatrygginga 1. janúar 2019. Hækkun bóta nemur 3,6% í samræmi við launa- og verðlagsuppfæ...


 • 18. desember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Auglýst eftir upplýsingafulltrúa og ritara ráðuneytisstjóra í nýju félagsmálaráðuneyti

  Þann 1. janúar 2019 taka til starfa ný ráðuneyti heilbrigðismála og félagsmála við uppskiptingu velferðarráðuneytisins sem verður lagt niður frá sama tíma. Laust er til umsóknar starf upplýsingafulltr...


 • 17. desember 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Tvö græn skref stigin í rekstri velferðarráðuneytisins

  Velferðarráðuneytið hlaut í dag viðurkenningu fyrir skref 1 og skref 2 samkvæmt áætlun verkefnisins Græn skref í ríkisrekstri. Grænu skrefin tengjast vinnu við gerð loftslagsstefnu Stjórnarráðsins og ...


 • 17. desember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Stóraukin framlög í þróunarsjóð innflytjendamála í þágu barna

  Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Framlög til sjóðsins hafa verið aukin úr 10 milljónum króna í 25 milljónir króna samkvæmt ákvörðun Ásmundar Einars Daðasonar félag...


 • 14. desember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Félagsmálaráðherra skipar í þrjár stöður embættismanna

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ákveðið hverjir munu skipa embætti ráðuneytisstjóra í nýju félagsmálaráðuneyti sem tekur til starfa  um áramótin, embætti skrifst...


 • 14. desember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Samningur um starfsemi Aflsins á Akureyri

  Aflið á Akureyri, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, fær 18 milljóna króna framlag til að standa straum af starfsemi sinni sem felst í þjónustu við þolendur kynferðis- og heimilisofbeldi, samk...


 • 13. desember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Sjö sveitarfélög taka þátt í tilraunaverkefni um húsnæðisuppbyggingu á landsbyggðinni

  Tilraunaverkefni hafið í uppbyggingu húsnæðis á landsbyggðinni: Félagsmálaráðherra kynnir sjö tilraunasveitarfélög í húsnæðismálum Tilraunaverkefnið getur m.a. falið í sér nýbyggingar, endurbætur...


 • 12. desember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Nýtt opinbert leigufélag stofnað með áherslu á hagkvæmt húsnæði og landsbyggðina

  Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra kynnti á fundi um húsnæðismál sem haldinn var í Dalabyggð í dag, ákvörðun þess efnis að Íbúðalánasjóður stofni opinbert leigufélag. Leigufélagið, sem hefur fe...


 • 11. desember 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Reglubundið samráð um þjónustu við fólk með geðrænan vanda

  Fyrsti fundur velferðarráðuneytisins og fulltrúa notenda geðheilbrigðisþjónustu var haldinn í ráðuneytinu í gær. Fundir sem þessi verða haldnir tvisvar á ári til að skapa farveg fyrir virkt samráð við...


 • 06. desember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Frosti Sigurjónsson leiðir vinnu vegna fyrstu kaupa á fasteignamarkaði

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Frosta Sigurjónsson formann starfshóps sem útfæra á sértækar aðgerðir til að auðvelda ungu og tekjulágu fólki að kaupa sér íbúða...


 • 05. desember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Samningur um þjónustu Hugarafls

  Félags- og jafnréttismálaráðherra fyrir milligöngu Vinnumálastofnunar hefur gert nýjan samning við Hugarafl til tveggja ára um að sinna starfsendurhæfingu fyrir einstaklinga með geðraskanir sem þurfa ...


 • 05. desember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Þekktu rétt þinn, þekking er vald!

  Félags- og jafnréttismálaráðherra, Kvennaathvarfið og Mannréttindaskrifstofa Íslands hafa gert með sér samkomulag um verkefni sem ætlað er að efla fræðslu um þjónustu og lagaleg úrræði í þágu kvenna a...


 • 30. nóvember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Stuðlað að fjölgun vottunaraðila vegna vottunar jafnlaunakerfa

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem á að flýta fyrir því að nýjar vottunarstofur geti haslað sér völl á markaði/ hafið starfsemi og öðlast faggild...


 • 30. nóvember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Fyrstu skrefin - endurbætt útgáfa á níu tungumálum

  Í bæklingnum er fjallað um dvalarleyfi, lögheimilisflutninga, sjúkratryggingar, heilbrigðis og  félagsþjónustu og skólana svo eitthvað sé nefnt. Fjölmargir aðilar og stofnanir hafa komið að yfirl...


 • 29. nóvember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Birting nýrra reglugerða sem lúta að þjónustu við fatlað fólk

  Birtar hafa verið fimm nýjar reglugerðir félags- og jafnréttismálaráðherra sem allar snúa að því að bæta þjónustu við fatlað fólk og efla eftirlit með aðbúnaði á heimilum og stofnunum sem þjóna fötluð...


 • 29. nóvember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Desemberuppbót atvinnuleitenda 2018

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur sett reglugerð um greiðslur desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Óskert desemberuppbót er 81.000 kr. Atvinnuleitendur með börn á framf...


 • 29. nóvember 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Skýrsla um stöðumat í tengslum við framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks

  Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur afhent velferðarráðuneytinu niðurstöður rannsóknar sem unnin var fyrir ráðuneytið þar sem meginmarkmiðið var að afla upplýsinga um aðstæður fólks og barna se...


 • 28. nóvember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Desemberuppbót fyrir foreldra langveikra barna

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um greiðslu desemberuppbótar til foreldra langveikra og fatlaðra barna. Óskert desemberuppbót nemur 5...


 • 27. nóvember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Reglugerðir um starfsleyfi þeirra sem sinna félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk

  Tekið hafa gildi tvær nýjar reglugerðir félags- og jafnréttismálaráðherra þar sem kveðið er á um að félagasamtök, sjálfseignarstofnanir og aðrir þjónustu- og rekstraraðilar sem sinna félagsþjónustu og...


 • 27. nóvember 2018 Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Átakshópur um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði settur á fót

  Stjórnvöld og heildarsamtök á vinnumarkaði hafa komið sér saman um átakshóp um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði í kjölfar 12. samráðsfundar stjórnvalda og a...


 • 23. nóvember 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Úrskurðir í tveimur stjórnsýslukærum varðandi knatthús í Kaplakrika

  Velferðarráðuneytið hefur lokið umfjöllun um tvær stjórnsýslukærur fimm bæjarfulltrúa í minnihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar sem báðar tengjast ákvörðun meirihlutans um knatthús í Kaplakrika. Heilbr...


 • 16. nóvember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Aðgerðir til að auðvelda ungu fólki sín fyrstu húsnæðiskaup

  Ráðist verður í sértækar aðgerðir til að gera ungu og tekjulágu fólki kleift að kaupa sér íbúðarhúsnæði. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnr...


 • 14. nóvember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Niðurstöður könnunar um stöðu leiguíbúða á vegum sveitarfélaga

  Leiguíbúðum á vegum sveitarfélaga fjölgaði um 13,6% í Reykjavík og 10% í Kraganum á árabilinu 2012-2017 en fækkaði annars á landsbyggðinni nema á Norðurlandi eystra, samkvæmt niðurstöðum könnunar Var...


 • 14. nóvember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Frestur fyrirtækja og stofnana til að öðlast jafnlaunavottun framlengdur um 12 mánuði

  Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að framlengja um 12 mánuði frest fyrirtækja og stofnana til að öðlast jafnlaunavottun samkvæmt ákvæðum laga um jafna stöðu og jaf...


 • 07. nóvember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Notendur velferðarþjónustu hafa meiri væntingar og fatlaðir eiga skilið að lifa sjálfstæðu lífi

  Þjóðin stendur frammi fyrir stórum ákvörðunum um hvernig standa eigi að framkvæmd velferðarþjónustunnar. Sá aukni fjöldi fólks sem mun þurfa á aðstoð velferðarkerfisins að halda, vegna breyttrar aldu...


 • 07. nóvember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Bæta á réttindi og eftirlit með aðbúnaði fatlaðs fólks

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, skrifar í dag undir sex reglugerðir sem allar snúa að því að bæta þjónustu við fatlaða og tryggja aukið eftirlit með aðbúnaði á heimilum og s...


 • 07. nóvember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Samningur um gerð greiningar á stöðu kvenna af erlendum uppruna

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, og Unnur Dís Skaptadóttir, fyrir hönd Hreyfanleiki og þverþjóðlegt Ísland og Háskóla Íslands, undirrituðu í dag samning milli velferðarráðune...


 • 05. nóvember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Mannafla- og færniþörf á íslenskum vinnumarkaði verður betur greind

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, mun beita sér fyrir því að tillögur sérfræðingahóps um reglubundnar færnispár fyrir vinnumarkaðinn og betri greiningar á mannafla- og færniþö...


 • 05. nóvember 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Minnt á ráðstefnuna Tímamót í velferðarþjónustu

  Velferðarráðuneytið og Nýsköpunarmiðstöð Íslands boða til ráðstefnu og málstofa dagana 7. – 8. nóvember. Sjálfstæði, nýsköpun og samvinna eru lykilhugtök ráðstefnunnar þar sem fjallað verður um ...


 • 31. október 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Jafnréttisvogin kynnt á ráðstefnunni Rétt´upp hönd

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, ræddi um hlut kvenna í stjórnunarstöðum stofnana og fyrirtækja og hver þróunin hefur verið síðustu ár í þessum efnum á ráðstefnu Félags kvenn...


 • 30. október 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Skýrsla ráðherra lögð fram á húsnæðisþingi

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, lagði í dag fram skýrslu sína um stöðu og þróun húsnæðismála á húsnæðisþingi sem haldið er í dag. Hægt er að fylgjast með þinginu í beinni út...


 • 26. október 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Niðurstöður rannsóknar á þjónustu við aldraða

  Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur skilað niðurstöðum rannsóknar vegna kortlagningar á þjónustu við aldraða sem stofnunin gerði fyrir velferðarráðuneytið. Rannsóknin tók til allrar öldrunarþjó...


 • 26. október 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Ráðstefnan; Tímamót í velferðarþjónustu - skráning stendur yfir

  Velferðarráðuneytið og Nýsköpunarmiðstöð Íslands minna á áhugavert málþing um velferðarþjónustu, stöðu hennar og verkefnin framundan samfara fjölgun þeirra sem á þjónustu þurfa að halda og vaxandi krö...


 • 24. október 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Félags- og jafnréttismálaráðherra skrifar um jafnréttismenningu

  Í dag stendur kvennahreyfingin í samstarfi við samtök launafólks fyrir baráttufundi þar sem sjónum er beint að launajafnrétti og öryggi kvenna á vinnustöðum: „Stjórnvöld hafa brugðist við #ég líka hre...


 • 24. október 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Ráðherra boðar til húsnæðisþings og leggur fram skýrslu um húsnæðismál

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, boðar til húsnæðisþings 30. október, í samvinnu við Íbúðalánasjóð, undir yfirskriftinni „Húsnæði fyrir alla“. Á þinginu verður í fyrsta sinn ...


 • 23. október 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Jón Sigurðsson leiðir samstarfshóp gegn félagslegum undirboðum

  Áhersla er lögð á að tryggja samstarf þeirra aðila sem eftirlit hafa á innlendum vinnumarkaði til að tryggja að ef upp koma alvarleg mál séu þau til lykta leidd og þeir sem brotlegir eru dregnir til á...


 • 17. október 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Forskot til framtíðar - ráðstefna um vinnumarkaðsmál

  Ráðstefnan Forskot til framtíðar verður haldin föstudaginn 2. nóvember nk. frá klukkan 9 til 14:10 á Hilton Reykjavík Nordica. Til umfjöllunar verður vinnumarkaður framtíðarinnar, með áherslu á mögule...


 • 17. október 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Tímamót í velferðarþjónustu - Ráðstefna 7. - 8. nóvember

  Velferðarráðuneytið og Nýsköpunarmiðstöð Íslands boða til ráðstefnu og málstofa dagana 7. – 8. nóvember. Sjálfstæði, nýsköpun og samvinna eru lykilhugtök ráðstefnunnar þar sem fjallað verður um velfer...


 • 12. október 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Velferðarráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála

  Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum um verkefni sem falla undir verkefnasvið ráðuneytisins á sviði félagsmála. Ekki eru veittir styrkir til verkefna sem hljóta styrki á f...


 • 09. október 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Fyrsti fundur þingmannanefndar um málefni barna

  Nýskipuð samráðsnefnd þingmanna sem falið hefur verið að endurskoða barnaverndarlög og leggja til aðrar breytingar sem kunna að vera nauðsynlegar til að skapa heildarsýn í málefnum barna og þjónustu ...


 • 03. október 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Auknar eftirlitsheimildir vegna brotastarfsemi á vinnumarkaði

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, segist binda vonir við að ný lög sem auka heimildir Vinnueftirlitsins og Vinnumálastofnunar við eftirlit á vinnustöðum og veita víðtækari hei...


 • 01. október 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Tímamót í velferðarþjónustu

  Ný heildarlög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir tóku gildi í dag, 1. október. Lögin fela í sér margvíslegar réttarbætur fyrir fatlað fólk. Þar með er talin lögleiðing notenda...


 • 28. september 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Skýrsla samráðsnefndar um húsnæðismál til ráðherra

  Samráðsnefnd sem sett var á fót í tengslum við samkomulag um endurskoðaða verka- og kostnaðarskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga vegna breytinga á húsnæðisstuðningi við leigjendur, úthlutun félagsl...


 • 27. september 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Velferðarvaktin vekur athygli í Færeyjum

  Velferðarvaktin var kynnt félagsmálaráðherra Færeyja, Eyðgunn Samuelsen, í Þórshöfn í Færeyjum sl.föstudag, en stjórnvöld í Færeyjum hafa sýnt henni áhuga. Velferðarvaktin var stofnuð að frumkvæði ísl...


 • 27. september 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Ráðuneytið staðfestir niðurstöðu um að forstjóri Barnaverndarstofu hafi ekki farið út fyrir verksvið sitt

  Niðurstaða velferðarráðuneytisins á eigin ákvörðun í máli sem snéri að afskiptum Braga Guðbrandssonar í tilteknu barnaverndarmáli í Hafnarfirði liggur fyrir. Niðurstaðan er sú að Bragi hafi ekki farið...


 • 26. september 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Ráðherra fundar í Finnlandi um málefni barna

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, átti í dag fund með umboðsmanni barna í Finnlandi auk þess að hitta sérfræðinga og verkefnastjóra í finnska félagsmálaráðuneytinu sem vinna a...


 • 25. september 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Ráðherrafundur um fjölskyldu- og jafnréttismál í Helsinki

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, sem staddur er í Finnlandi á nú meðal annars í viðræðum við þarlend stjórnvöld um aukið samstarf á sviði félags- og jafnréttismála. Annika Sa...


 • 24. september 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Ásmundur Einar ræðir aukið samstarf við Finna á sviði húsnæðismála

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, er nú staddur í Finnlandi þar sem hann ræðir meðal annars við þarlend stjórnvöld um aukið samstarf í húsnæðismálum. Ásmundur átti í dag fund...


 • 20. september 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Samstarfssamningur um Heimilisfrið undirritaður

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra og Andrés Proppé Ragnarsson, sérfræðingur undirrituðu í dag nýjan samstarfssamning velferðarráðuneytisins og verkefnisins Heimilisfriðs. Gildi...


 • 18. september 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Víðtækt samstarf gegn félagslegum undirboðum á vinnumarkaði

  Ríkisstjórnin hefur ákveðið að efna til víðtæks samstarfs til að sporna við félagslegum undirboðum á vinnumarkaði. Velferðarráðuneytið mun leiða vinnuna en að henni munu koma fulltrúar frá fleiri ráðu...


 • 17. september 2018 Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Breytingar á Stjórnarráði Íslands

  Velferðarráðuneytinu verður skipt upp í heilbrigðisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti, jafnréttismál færast á ábyrgð forsætisráðuneytis og málefni mannvirkja færast úr umhverfisráðuneyti í félagsmálaráð...


 • 11. september 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Fjárlagafrumvarpið: Helstu áherslur á sviði félags- og jafnréttismála

  Bætt kjör öryrkja, hækkun greiðslna til foreldra í fæðingarorlofi, aukinn stuðningur við börn og barnafjölskyldur, áhersla á uppbyggingu félagslegs húsnæðis og aukinn stuðningur við atvinnuleitendur ...


 • 07. september 2018 Dómsmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Samstarf í þágu barna

  Dómsmálaráðherra hefur ásamt ráðherrum félags- og jafnréttismála, mennta- og menningarmála, samgöngu- og sveitarstjórnarmála ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga undirritað viljayfirlýsingu um aukið...


 • 07. september 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Ráðherrar og sveitarfélög lýsa yfir samstarfi á sviði barnaverndar

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur boðað endurskoðun á barnaverndarlögum, félagslegri umgjörð í málefnum barna og þjónustu við börn á landsvísu. Markmið endurskoðunarinna...


 • 07. september 2018 Félagsmálaráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Viljayfirlýsing um aukið samstarf í þágu barna

  Ráðherrar félags- og jafnréttismála, heilbrigðismála, mennta- og menningarmála, dómsmála, samgöngu- og sveitarstjórnarmála og Samband íslenskra sveitarfélaga lýsa yfir vilja til þess að auka samstarf ...


 • 05. september 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Fjögurra milljóna króna styrkur til Barnahúss á 20 ára afmæli þess

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, tilkynnti í dag um fjögurra milljóna króna styrk til Barnahúss sem hann, dómsmálaráðherra og lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hafa ákveð...


 • 30. ágúst 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Ráðherra styrkir LÝSU; lýðræðishátíð Almannaheilla

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur gert samkomulag við Almannaheill – samtök þriðja geirans, um fjögurra milljóna króna styrkveitingu til samtakanna.  Meginmarkmið s...


 • 03. júlí 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Styrkir Söguhring kvenna um fimm milljónir króna

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra undirritaði í dag samkomulag sem felur í sér fimm milljóna króna styrk velferðarráðuneytisins til Söguhrings kvenna, sem er samstarfsverkefni ...


 • 03. júlí 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi bætist í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar

  Lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi hefur verið valin til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar hjá ríkinu. Stofnunin verður fimmti vinnu...


 • 29. júní 2018 Utanríkisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Bragi kjörinn í barnaréttarnefnd SÞ

  Bragi Guðbrandsson var í dag kjörinn í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins til næstu fjögurra ára. Atkvæðagreiðslan fór fram á fundi aðildarríkja Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem haldinn...


 • 26. júní 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Smáríkjafundur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) hófst í Reykjavík í morgun

  Áhrif loftslagsbreytinga og margvísleg ógn sem af þeim stafar er í forgrunni á fundi smáríkja um heilbrigðismál sem nú stendur yfir í Reykjavík og haldinn er á vegum WHO. Fundinn sækja heilbrigðisráðh...


 • 26. júní 2018 Félagsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Þátttaka Íslands í ráðstefnu Efnahags- og framfarastofnunarinnar um jafnréttismál

  Dagana 19.-21. júní fór fram önnur ráðstefna Efnahags- og framafarastofnunarinnar (e. Organisation for Economic Cooperation and Development - OECD) um jafnréttismál í samstarfi við austurrísk stjórnvö...


 • 26. júní 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Mannafla- og færnispár á íslenskum vinnumarkaði

  Ný greining sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands  hefur gert á íslenskum vinnumarkaði var kynnt Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttismálaráðherra á fundi í gær, samhliða afhendingu s...


 • 20. júní 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Starfshópur um bættar félagslegar aðstæður fanga að lokinni afplánun

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað starfshóp sem fjalla á um leiðir til að bæta félagslegar aðstæður einstaklinga sem lokið hafa afplánun refsingar í fangelsi. Hlut...


 • 19. júní 2018 Félagsmálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Tæpum 100 milljónum króna úthlutað úr Jafnréttissjóði Íslands 19. júní

  Í dag var styrkjum úr Jafnréttissjóði Íslands úthlutað við hátíðlega athöfn á Hótel Borg. Að þessu sinni hlutu 28 umsækjendur styrk til verkefna og rannsókna sem er ætlað að efla kynjajafnrétti í ísle...


 • 19. júní 2018 Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Breytt skipan velferðarráðuneytis í undirbúningi

  Forsætisráðherra, að höfðu samráði við félags- og jafnréttismálaráðherra og heilbrigðisráðherra, hyggst hefja undirbúning að breyttri skipan velferðarráðuneytis. Forsætisráðuneytið mun því í samráði ...


 • 15. júní 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Um Evrópuráðstefnu almannatryggingastofnana í Reykjavík

  Dagana 31. maí til 1. júní var haldin Evrópuráðstefna almannatryggingastofnana  á vegum ISSA, alþjóðasamtaka almannatryggingastofnana (e. International Social Security Association)  um ...


 • 13. júní 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Verulegar hækkanir hámarksábyrgða hjá Ábyrgðarsjóði launa

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur sett reglugerð sem kveður á um 64% hækkun hámarksgreiðslu vegna kröfu launamanns um um vinnulaun og bætur vegna launamissis og vangrei...


 • 12. júní 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Lög um bann við allri mismunun

  Frumvörp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, um jafna meðferð á vinnumarkaði og jafna meðferð einstaklinga óháð kynþætti og þjóðernisuppruna urðu að lögum frá Alþingi í gær. ...


 • 08. júní 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Viðbrögð velferðarráðuneytisins við niðurstöðum óháðrar úttektar

  Velferðarráðuneytið hefur móttekið skýrslu með niðurstöðum óháðrar úttektar á málsmeðferð og efnislegri athugun ráðuneytisins í kjölfar kvartana þriggja barnaverndarnefnda vegna Barnaverndarstofu og f...


 • 08. júní 2018 Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Niðurstaða úttektar á málsmeðferð og efnislegri athugun velferðarráðuneytisins vegna Barnaverndarstofu og forstjóra hennar

  Úttekt óháðrar nefndar á tilteknum málum á sviði barnaverndar hér á landi. Henni hefur verið skilað formlega til félags- og jafnréttismálaráðherra og velferðarráðuneytisins í samræmi við samþykkt ríki...


 • 07. júní 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Auglýst eftir þátttöku í tilraunaverkefni um styttingu vinnutíma

  Velferðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum frá vaktavinnustöðum hjá ríkinu um þátttöku í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnutíma. Vinnustaðir um allt land eru hvattir til að sækja um...


 • 06. júní 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Úthlutun styrkja úr þróunarsjóði innflytjendamála

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, úthlutaði í gær styrkjum úr þróunarsjóði innflytjendamála. Umsóknir um styrki hafa aldrei verið fleiri. Alls var úthlutað rúmum 14 milljónum ...


 • 01. júní 2018 Félagsmálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Undirbúningur skýrslu um framkvæmd Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

  Dómsmálaráðherra skipaði í apríl síðastliðinn vinnuhóp með fulltrúum fimm ráðuneyta, til að vinna að skýrslu um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (Barnasáttmálann) og fylgja henni eftir ...


 • 01. júní 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Félags- og jafnréttismálaráðherra á þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO)

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, ávarpaði í dag Alþjóðavinnumálaþingið sem nú stendur yfir í Genf. Ráðherra átti einnig fund með Guy Ryder forstjóra ILO og afhenti honum skj...


 • 25. maí 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Skipað í stjórn Tryggingastofnunar ríkisins

  Arnar Þór Sævarsson er nýr formaður stjórnar Tryggingastofnunar ríkisins. Ásmundur Einar Daðason hefur skipað stjórn stofnunarinnar í samræmi við 11. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar. Samkv...


 • 23. maí 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Hækkun atvinnuleysisbóta 1. maí

  Atvinnuleysisbætur hækkuðu 1. maí síðastliðinn um tæp 19%. Hækkunin er í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í þágu félagslegs stöðugleika frá 27. febrúar sl. sem gerð var í tengslum við mat á ...


 • 11. maí 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Samráðsfundur með sérfræðingum OECD um aukinn árangur á sviði jafnréttismála

  Sérfræðingar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (e. Organisation for Economic Cooperation and Development, OECD) á sviði stefnumótunar og jafnréttismála voru gestir samráðsfunda um samþættingu jafnré...


 • 11. maí 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Erna Kristín Blöndal annast verkefnisstjórn í málefnum barna

  Markviss vinna að endurskoðun félagslega kerfisins eins og það snýr að börnum og fjölskyldum þeirra er hafin, líkt og boðað var á fjölsóttri ráðstefnu velferðarráðuneytisins um snemmtæka íhlutun í mál...


 • 09. maí 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Um 350 manns sátu ráðstefnu um málefni barna í gær

  Húsfyllir var á ráðstefnunni; Snemmtæk íhlutun í málefnum barna á Íslandi – SIMBI – sem velferðarráðuneytið stóð fyrir og var haldin í gær. Upptaka frá ráðstefnunni ásamt glærum fyrirlesara er nú hægt...


 • 09. maí 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Starfshópur um kjör aldraðra skipaður

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað starfshóp sem fjalla á um kjör aldraðra til að fá betri yfirsýn yfir ólíkar aðstæður sem eldri borgarar búa við og gera tillögur...


 • 07. maí 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Ráðstefna um málefni barna á morgun

  Á morgun 8. maí stendur velferðarráðuneytið fyrir opinni ráðstefnu um málefni barna á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskrift  hennar er „Snemmtæk íhlutun í málefnum barna á Íslandi“ eða SIMBI. Stef...


 • 07. maí 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar tekin til starfa

  Ný ráðuneytisstofnun; Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar (GEF), tók formlega til starfa í dag. Stofnunin mun í byrjun sinna stjórnsýsluverkefnum og eftirliti á sviði félagsþjónu...


 • 27. apríl 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Samningar náðust í kvöld um heimaþjónustu ljósmæðra

  Samningar tókust í kvöld milli Sjúkratrygginga Íslands og ljósmæðra sem sinna heimaþjónustu. Endurskoðaður rammasamningur um þjónustuna hefur verið undirritaður af samningsaðilum og staðfestur af heil...


 • 27. apríl 2018 Félagsmálaráðuneytið

  Margvíslegar réttarbætur fyrir fatlað fólk staðfestar með lögum frá Alþingi

  Alþingi hefur samþykkt heildarlög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og lög um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga. Lagabreytingarnar fela m.a. í sér lögfestingu...


 • 23. apríl 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Um rammasamning við ljósmæður og þjónutu við sængurkonur

  Heilbrigðisráðherra leggur kapp á að finna fyrirkomulagi á þjónustu við sængurkonur í heimahúsum traustari umgjörð en felst í þeim rammasamningi sem starfað hefur verið eftir hingað til. Þótt afsögn ...


 • 20. apríl 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Samráðshópur um greiðslukerfi sem styður við markmið starfsgetumats

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað samráðshóp um  breytt framfærslukerfi almannatrygginga sem styður við starfsgetumat og er til þess fallið að skapa sátt um ...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira