Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Félagsmálaráðuneytið
Sýni 201-400 af 677 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri fréttir

 • 14. júní 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Fullgilding Íslands á bókun ILO um afnám nauðungarvinnu

  Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra afhenti í dag Guy Ryder, forstjóra Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) fullgildingu íslenskra stjórnvalda á bókun við samþykkt stofnunarinnar u...


 • 13. júní 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Lýðheilsuvísar gefnir út í annað sinn

  Embætti Landlæknis kynnti í gær Lýðheilsuvísa 2017 á kynningarfundi í Hofi á Akureyri. Lýðheilsuvísar eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heilsu og líðan landsmanna og gera m.a. kleift að sko...


 • 13. júní 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Ráðherra ávarpar ársfund ILO

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, ávarpaði í dag 106. þing Alþjóðavinnumála-stofnunarinnar (ILO) sem nú stendur yfir í Genf. Þingið sækja á sjötta þúsund fulltrúar atvinnureken...


 • 13. júní 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Fundaði með framkvæmdastjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna

  Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra átti í gær fund með Filippo Grandi, framkvæmdastjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) í Genf. Þeir ræddu um aðstæður flóttafólks,...


 • 12. júní 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Félagsmálasáttmáli Evrópu

   


 • 07. júní 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Stjórn Tryggingastofnunar skipuð

  Félags- og jafnréttismálaráðherra skipaði 19. maí síðastliðinn nýja stjórn Tryggingastofnunar ríkisins á grundvelli 3. gr. laga um almannatryggingar nr. 100/2007 . Ráðherra skipaði Árna Pál...


 • 02. júní 2017 Félagsmálaráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Aðgerðir stjórnvalda í húsnæðismálum kynntar

  Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra og Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra kynntu í dag nýjan sáttmála um húsnæðismál með 14 aðgerðum til að bregðast við þeim va...


 • 31. maí 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Fjölmenni á fyrstu Evrópuráðstefnu félagsráðgjafa

  Um 500 félagsráðgjafar, þar af um 300 erlendir gestir víðs vegar að úr heiminum tóku þátt í ráðstefnunni sem Félagsráðgjafafélag Íslands stóð fyrir og velferðarráðuneytið styrkti. Fjallað var um miki...


 • 30. maí 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Styrkjum úthlutað úr þróunarsjóði innflytjenda

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, úthlutaði í dag 14,2 milljónum króna í styrki úr þróunarsjóði innflytjenda. Þetta er í tíunda sinn sem úthlutað er úr sjóðnum frá stofnun hans...


 • 30. maí 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Niðurstöður könnunar á heilsu fatlaðs fólks

  Hér með eru birtar niðurstöður könnunar á heilsu fatlaðs fólks; Fötlun og heilsa, sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir velferðarráðuneytið. Könnunin náði til fullorðinna notenda þeirra...


 • 29. maí 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Niðurstöður könnunar á leiguíbúðum í eigu sveitarfélaganna

  Varasjóður húsnæðismála sem starfar á vegum velferðarráðuneytisins hefur birt niðurstöður árlegrar könnunar sinnar áleiguíbúðum sveitarfélaganna árið 2016 . Sveitarfélögin í landinu eiga samtals 5.08...


 • 24. maí 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Áskorun um móttöku flóttafólks

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, tók í dag á móti áskorun frá stjórn ungliðahreyfingar Amnesty International og starsfólki Íslandsdeildar samtakanna með undirskriftum um 5.400...


 • 24. maí 2017 Félagsmálaráðuneytið

  35 milljónum úthlutað til atvinnumála kvenna

  Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað nýlega og voru veittar samtals 35 milljónir króna í styrki til 35 verkefna. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra afhenti styrkina við a...


 • 23. maí 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Upplýsingar um tekjur lífeyrisþega í kjölfar lagabreytinga

  Miklar breytingar á lögum um almannatryggingar sem tóku gildi um áramótin með einföldun bótakerfisins, sameiningu bótaflokka o.fl. hafa bætt kjör aldraðra. Sérstök hækkun bóta til aldraðra og öryrkja ...


 • 10. maí 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Brynhildur S. Björnsdóttir nýr stjórnarformaður Sjúkratrygginga Íslands

  Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað Brynhildi S. Björnsdóttur formann stjórnar Sjúkratrygginga Íslands. Fyrsti fundur nýs formanns með stjórn stofnunarinnar verður haldinn í dag. Brynhildur...


 • 10. maí 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Upplýsingar um hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja

  Hagstofa Íslands hefur birt upplýsingar um hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja árið 2016 og hlutfall kvenna í stöðu framkvæmdastjóra. Hlutfall hvors kyns í stjórnum fyrirtækja með fleiri e...


 • 08. maí 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Frumbjörg fær fimm milljóna króna styrk til frumkvöðlastarfs

  Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra veitti í liðinni viku Frumbjörgu – Frumkvöðlamiðstöð Sjálfsbjargar 5 milljóna króna styrk til að styðja frum...


 • 27. apríl 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála lausir til umsóknar

  Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum um verkefni sem falla undir verkefnasvið ráðuneytisins á sviði félagsmála. Ekki eru veittir styrkir til verkefna sem hljóta styrki á fj...


 • 21. apríl 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Tæpum 108 milljónum úthlutað til velferðarstyrkja í lok vetrar

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur úthlutað velferðarstyrkjum af safnliðum fjárlaga árið 2017. Styrk hlutu 54 félagasamtök til fjölbreyttra verkefna, alls tæpar 108 millj...


 • 12. apríl 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Ábending varðandi sérstakan húsnæðisstuðning sveitarfélaga

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, beinir því til sveitarfélaga að taka tillit til leiðbeinandi reglna velferðarráðuneytisins um sérstakan húsnæðisstuðning um að meta skuli þörf...


 • 12. apríl 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Endurnýjun samnings um lögfræðiráðgjöf fyrir innflytjendur

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands og Tatjana Lationvic, formaður innflytjendaráðs ræddu ýmis málefni innflyt...


 • 11. apríl 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Telur 4.600 íbúðir vanta á markað svo jafnvægi náist

  Íbúðalánasjóður hefur að beiðni Þorsteins Víglundssonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, unnið greiningu á vöntun á húsnæðismarkaði á Íslandi. Fjölgun eigna hefur ekki haldist í hendur við man...


 • 10. apríl 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Frumvarp um innleiðingu keðjuábyrgðar o.fl.

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp sem snýr að starfsemi erlendra þjónustuveitenda hér á landi , þar á meðal starfsmannaleiga. Markmið frumvarp...


 • 07. apríl 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Börn í ábyrgðarhlutverkum gagnvart foreldrum sínum

  Barns Beste er þverfaglegt tengsla- og þekkingarnet stjórnvalda og fagfólks sem heyrir undir norska heilbrigðisráðuneytið. Eitt af markmiðunum er að styrkja stöðu barna sem eru í ábyrgðarhlutverkum ga...


 • 07. apríl 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Fræðslufundur ráðgjafahóps umboðsmanns barna

  Fulltrúar úr ráðgjafahópi umboðsmanns barna heimsóttu velferðarráðuneytið í dag og fræddu ráðherrana og starfsfólk ráðuneytisins um efni Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og ræddu vítt og breytt um stö...


 • 06. apríl 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Heimsókn svæðisstjóra Flóttamannastofnunar SÞ

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, átti í vikunni fund með Piu Prytz Phiri, svæðisstjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna ásamt Sigrúnu Ingibjörgu Gísladóttur, nýskipuðum...


 • 05. apríl 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Frítekjumörk vegna húsnæðisbóta hækkuð afturvirkt

  Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra hefur staðfest breytingu á reglugerð um húsnæðisbætur sem hækkar þau viðmið tekna sem leigjendur geta haft áður en þær skerða rétt þeirra til hú...


 • 05. apríl 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Ræddu stöðu húsnæðis- samvinnufélaga og húsnæðismál í Eyjafirði

  Fulltrúar húsnæðissamvinnufélagsins Búfestis á Akureyri áttu í dag fund með Þorsteini Víglundssyni, félags- og húsnæðismálaráðherra. Rætt var um stöðu húsnæðismála á starfssvæði félagsins, starfsumhve...


 • 04. apríl 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Frumvarp um jafna meðferð á vinnumarkaði

  Frumvarp Þorsteins Víglundssonar félags- og jafnréttismálaráðherra um jafna meðferð á vinnumarkaði hefur verið lagt fram á Alþingi. Með því er skýrt kveðið á um að mismunun á vinnumarkaði, hvort ...


 • 04. apríl 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Frumvarp um rýmri fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga

  Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög sem hefur það markmið að rýmka kosti þeirra til fjármögnunar og...


 • 04. apríl 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Frumvarp að nýjum heildarlögum um þjónustu við fatlað fólk

  Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp að nýjum heildarlögum sem fjalla um þjónustu við fatlað fólks með þörf fyrir mikinn stuðning. Ýmis nýmæli eru í frumvarpinu sem hef...


 • 04. apríl 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Nefnd um málefni flóttafólks

  Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað nefnd sem kortleggja á núverandi þjónustu við þá sem fengið hafa stöðu flóttafólks eftir hælismeðferð og gera tillögu að samræmdu m...


 • 04. apríl 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Frumvarp um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna

  Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp að heildarlöggjöf um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna.  Með því er kveðið á um meginregluna um jafna meðferð á...


 • 31. mars 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Norrænir velferðarvísar að íslenskri fyrirmynd

  Tillaga Þorsteins Víglundssonar félags- og jafnréttismálaráðherra um að Norðurlöndin vinni áfram að þróun sameiginlegra norrænna velferðarvísa var samþykkt á fundi norrænna ráðherra félags- og heilbr...


 • 27. mars 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Síma- og netsambandslaust við velferðarráðuneytið

  Vegna bilunar í ljósleiðara er síma- og netsambandslaust við velferðarráðuneytið í Skógarhlíð. Unnið er að viðgerð. Ef erindið er brýnt vinsamlega hringið í síma 545 8100.


 • 24. mars 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Ávarp heilbrigðisráðherra á vorfundi heilbrigðisstofnana

  Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra ræddi um stefnumótun og áherslur sínar í heilbrigðismálum á tveggja daga vorfundi Landssambands heilbrigðisstofnana sem hófst á Selfossi í gær. Skipulag heilbrigðisþj...


 • 24. mars 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Ráðherrar sameinast gegn ofbeldi

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, Sigríður Á Anderssen, dómsmálaráðherra og Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra undirrit...


 • 22. mars 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Hádegisverðarfundur um þróunarsjóð innflytjendamála

  Innflytjendaráð boðar til hádegisverðarfundar um þróunarsjóð innflytjendamála, mánudaginn 27. mars næstkomandi, í Iðnó kl. 12.00 - 13.15. Markmið fundarins er að kynna áherslur sjóðsins í ár og hvetja...


 • 21. mars 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Fyrsti fundur ráðherra með með forsvarsmönnum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um húsnæðismál

  Forsvarsmenn Reykjavíkurborgar, Kópavogs, Hafnarfjarðar, Mosfellsbæjar, Garðabæjar og Seltjarnarness hittust á fundi með félags- og húsnæðismálaráðherra, aðstoðarmönnum hans og sérfræðingum velferðarr...


 • 20. mars 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Heilbrigðisráðherra heimsótti Sjúkrahúsið á Akureyri

  Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra heimsótti í vikunni Sjúkrahúsið á Akureyri, kynnti sér starfsemina og ræddi við stjórnendur og aðra starfsmenn um áherslur og nýjungar í rekstrinum og sýn stjórnenda ...


 • 20. mars 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Styrkir úr Þróunarsjóði innflytjendamála 2016-2017

  Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Þróunarsjóði innflytjendamála. Tilgangur sjóðsins er að efla rannsóknir og þróunarverkefni á sviði innflytjendamála með það að markmiði að auðvelda...


 • 17. mars 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Úrskurður um greiðsluþátttöku vegna fyrirbyggjandi læknisaðgerðar

  Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur komist að niðurstöðu í máli einstaklings sem kærði synjun Sjúkratrygginga Íslands á greiðsluþátttöku vegna brottnáms og endursköpunar brjósts eftir að viðkomandi gre...


 • 15. mars 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Skýrsla Ríkisendurskoðunar um vinnumarkaðsmál og Vinnumálastofnun

  Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ítreka ábendingar sínar til velferðarráðuneytisins frá árinu 2014 um úrbætur á sviði vinnumarkaðsmála og stjórskipulags Vinnumálastofnunar. Þetta er niðurstað...


 • 14. mars 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Reglur um bifreiðastyrki hreyfihamlaða rýmkaðar

  Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra hefur staðfest breytingu á reglugerð sem varðar bifreiðastyrki hreyfihamlaðra. Með breytingunni verður heimilt að veita framfærendum hreyfihamla...


 • 10. mars 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Vel sótt ráðstefna í Brussel um íslenska jafnlaunastaðalinn

  Hátt í hundrað manns sóttu ráðstefnu um jafnlaunastaðalinn sem haldin var í aðsetri EFTA í Brussel í gær að frumkvæði íslenska sendiráðsins. Félags- og jafnréttismálaráðherra var meðal frummælenda á r...


 • 10. mars 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Þátttaka í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar

  Fjórir vinnustaðir hafa verið valdir til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar. Markmiðið verkefnisins er að kanna hvort stytting vinnuviku leiði til gagnkvæms áv...


 • 03. mars 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Bjarkarhlíð miðstöð fyrir þolendur ofbeldis opnuð

  Starfsemi er hafin í Bjarkarhlíð við Bústaðaveg í Reykjavík þar sem rekin verður miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. Bjarkarhlíð var opnuð formlega í gær að viðstöddum fulltrúum þeirra samstarfsaðila sem...


 • 01. mars 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Skýrsla nefndar Evrópuráðsins um kynþáttfordóma og umburðarleysi

  ECRI; nefnd Evrópuráðsins um kynþáttafordóma og umburðarleysi, birti í gær skýrslu um stöðu þessara mála hér á landi, með ábendingum hvað vel hefur verið gert og hverju er áfátt. Nefndin er sjálfstæðu...


 • 28. febrúar 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Leiðrétting á rangfærslum um greiðslur lífeyrisþega; engar endurkröfur

  Leiðrétting Alþingis á mistökum sem urðu þegar breytingar voru gerðar á lögum um almannatrygginga 25. október sl. munu ekki hafa neinar afleiðingar í för með sér fyrir lífeyrisþega, líkt og ranglega e...


 • 28. febrúar 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Greining á þjónustu við flóttafólk

  Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands kynnti í gær skýrslu með niðurstöðum rannsóknar sem lýtur að högum flóttafólks á Íslandi með greiningu á þjónustu sem því er veitt og tilögum að úrbótum varðandi stj...


 • 28. febrúar 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Húsnæðismál: Stofnframlög aukin um 1,5 milljarða króna

  Stefnt er að því að auka opinberan húsnæðisstuðning í formi stofnframlaga um 1,5 milljarða króna á þessu ári. Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Þorsteins Víglundssonar félags- og húsnæðismálaráðher...


 • 24. febrúar 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Samræmdar aðgerðir á sviði húsnæðismála

  Settur verður á fót aðgerðahópur á vegum fjögurra ráðherra sem gera á tillögur um samræmdar aðgerðir á sviði húsnæðismála til að greiða fyrir byggingu lítilla og hagkvæmra íbúða. Ríkisstjórnin samþykk...


 • 24. febrúar 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Opinn fundur: Aðlögun flóttafólks og innflytjenda

  Kynnt verður ný skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands sem unnin var fyrir velferðarráðuneytið og innanríkisráðuneytið á opnum fundi í Norræna húsinu 27. febrúar þar sem þjónusta við flótta...


 • 16. febrúar 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Búist við mikilli fjölgun starfa á þessu ári

  Vinnumálastofnun reiknar með mikilli fjölgun starfa á þessu ári og trúlega á breiðara sviði en verið hefur síðustu ár. Atvinnulausum fjölgaði verulega í janúar vegna sjómannaverkfalls, en jafnframt v...


 • 15. febrúar 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Nýr skrifstofustjóri félagsþjónustu í velferðarráðuneytinu

  Ákvörðun hefur verið tekin um að skipa Ellý Öldu Þorsteinsdóttur skrifstofustjóra á skrifstofu félagsþjónustu í velferðarráðuneytinu. Ráðgefandi hæfnisnefnd mat Ellý Öldu hæfasta úr hópi 21 umsækjanda...


 • 15. febrúar 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Fundur ráðherra og forystu ÖBÍ

  Jafnrétti í víðu samhengi, starfsendurhæfing, virkni, örugg framfærsla og aukinn sveigjanleiki á vinnumarkaði með auknum atvinnutækifærum fyrir fatlað fólk voru meðal fjölmargra mála sem bar á góma á ...


 • 13. febrúar 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Upplýsingasíða um réttindi og skyldur útsendra starfsmanna

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, opnaði síðastliðinn föstudag nýja upplýsingasíðu; posting.is þar sem veittar eru upplýsingar um réttindi og skyldur erlendra þjónustufyrirtækj...


 • 13. febrúar 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Hagir og líðan aldraðra á Íslandi árið 2016

  Hér með eru birtar niðurstöður könnunarinnar Hagir og líðan aldraðra á Íslandi árið 2016 sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir velferðarráðuneytið, Velferðarsvið Reykjavíkurborgar og La...


 • 10. febrúar 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Félagsvísar 2016

  Félagsvísar eru safn tölulegra upplýsinga sem varpa ljósi á fjölmörg atriði sem varða lífskjör þjóðarinnar og mismunandi stöðu ólíkra hópa í samfélaginu. Nú eru Félagsvísar birtir í fimmta sinn. Megin...


 • 06. febrúar 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Upplýsingar um tekjur lífeyrisþega í kjölfar lagabreytinga

  Miklar breytingar á lögum um almannatryggingar sem tóku gildi um áramótin með einföldun bótakerfisins, sameiningu bótaflokka o.fl. hafa bætt kjör aldraðra. Sérstök hækkun bóta til aldraðra og öryrkja ...


 • 03. febrúar 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Samningur um öryggisvistun á höfuðborgarsvæðinu

  Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík undirrituðu í dag samning sem kveður á um fyrirkomulag öryggisvistunar þeirra sem hennar þurfa ...


 • 02. febrúar 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Fundað með forstjóra Greiningar- og ráðgjafarstöðvarinnar

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra átti í dag fund með Soffíu Lárusdóttur, forstjóra Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, sem kynnti honum starfsemi stöðvarinnar, helstu ver...


 • 31. janúar 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  „Aðstoðum fólk í neyð og sýnum hvernig samfélag Ísland er“

  Fimm sýrlenskar fjölskyldur sem setjast munu að í Reykjavík og á Akureyri lentu í Keflavík síðdegis í gær og var vel fagnað við komuna. Herra forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hélt fól...


 • 30. janúar 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Þingmál heilbrigðisráðherra á 146. löggjafarþingi

  Yfirlit yfir þau mál sem ríkisstjórnin hyggst leggja fram á 146. löggjafarþingi hefur verið lagt fram samkvæmt lögum um þingsköp Alþingis. Eftirtalin eru þingmál heilbrigðisráðherra með upplýsingum um...


 • 30. janúar 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Þingmál félags- og jafnréttismálaráðherra á 146. löggjafarþingi

  Yfirlit yfir þau mál sem ríkisstjórnin hyggst leggja fram á 146. löggjafarþingi hefur verið lagt fram samkvæmt lögum um þingsköp Alþingis. Eftirtalin eru þingmál félags- og jafnréttismálaráðherra með ...


 • 29. janúar 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Velferðarráðuneytið tekur til starfa í Skógarhlíð 31. janúar

  Öll starfsemi velferðarráðuneytisins hefur verið flutt úr Hafnarhúsinu við Tryggvagötu í nýtt aðsetur við Skógarhlíð 6 þar sem áður var embætti sýslumannsins í Reykjavík. Ráðuneytið tekur til starfa á...


 • 26. janúar 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Samningar við Reykjavík og Akureyri um móttöku flóttafólks

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, undirritaði í dag samninga við Dag B. Eggertsson borgarstjóra í Reykjavík og Eirík Björn Björgvinsson, bæjarstjóra á Akureyri, um mótttöku sex...


 • 24. janúar 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Flóttafólk frá Sýrlandi boðið velkomið til landsins

  Tvær fjölskyldur úr hópi flóttafólks frá Sýrlandi sem íslensk stjórnvöld hafa boðið að setjast hér að komu til landsins í gær. Fólkið sest að í Hveragerði og Árborg og var haldið með það þangað eftir ...


 • 20. janúar 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Tímamótasamingur um hlutverk RKÍ við móttöku flóttafólks

  Stigið er skref í átt að því að jafna þjónustu við flóttafólk, hvort sem það kemur í boði stjórnvalda (kvótaflóttafólk) eða á eigin vegum, í nýjum samningi við Rauða kross Íslands (RKÍ) sem Þorsteinn ...


 • 19. janúar 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Fundur ráðherra og forstjóra Barnaverndarstofu

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, og Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu ræddu saman um helstu áherslur í starfi Barnaverndarstofu og verkefnin framundan á fundi í velfe...


 • 18. janúar 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Ráðherra fundaði með forystu ASÍ

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, átti í dag fund með forystu Alþýðusambands Íslands til að ræða margvísleg efni á sviði vinnumarkaðsmála sem heyra undir ráðherrann og varða ha...


 • 18. janúar 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Áhersla á atvinnumál eldri borgara á fundi ráðherra og FEB

  Aukinn sveigjanleiki á vinnumarkaði og hækkun frítekjumarks vegna atvinnutekna ellilífeyrisþega var ofarlega á baugi á fundi Þorsteins Víglundssonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, og forystu Féla...


 • 13. janúar 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Aðstoðarmenn heilbrigðisráðherra

  Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn til starfa í velferðarráðuneytinu, þau Sigrúnu Gunnarsdóttur og Unnstein Jóhannsson. Auk heilbrigðismála eru verkefni heilbrigðisráðh...


 • 13. janúar 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Umsækjendur um stöðu skrifstofustjóra í velferðarráðuneytinu

  22 sóttu um stöðu skrifstofustjóra á skrifstofu félagsþjónustu í velferðarráðuneytinu sem auglýst var um miðjan desember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 9. janúar. Meginverkefni skrifstofunnar v...


 • 12. janúar 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Aðstoðarmenn félags- og jafnréttismálaráðherra

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn til starfa í velferðarráðuneytinu, þau Karl Pétur Jónsson og Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur. Verkefni féla...


 • 11. janúar 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Þorsteinn Víglundsson nýr ráðherra félags- og jafnréttismála

  Þorsteinn Víglundsson tók í dag við ráðherraembætti af Eygló Harðardóttur, fyrrverandi félags- og húsnæðismálaráðherra í velferðarráðuneytinu. Þorsteinn er félags- og jafnréttismálaráðherra í nýrri rí...


 • 06. janúar 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði heilbrigðismála lausir til umsóknar

  Auglýsing frá velferðarráðuneyti Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði heilbrigðismála lausir til umsóknar. Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum vegna verkefna ...


 • 04. janúar 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Hækkun bóta almannatrygginga frá 1. janúar 2017

  Fjárhæðir bótaflokka almannatrygginga hækkuðu að jafnaði um 7,5% 1. janúar síðastliðinn. Frá sama tíma urðu breytingar á greiðslum ellilífeyrisþega með lagabreytingu sem fól í sér einföldun bótakerfis...


 • 03. janúar 2017 Félagsmálaráðuneytið

  Námskeið og próf vegna leyfis til að gera eignaskiptayfirlýsingar

  Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga í samstarfi við velferðarráðuneytið og Endurmenntun Háskóla Íslands stendur fyrir námskeiði og prófi í gerð eignaskiptayfirlýsinga í febrúar. Skráningarfrestur er til ...


 • 30. desember 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Leiðbeinandi reglur um sérstakan húsnæðisstuðning

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur staðfest leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélög um sérstakan húsnæðisstuðning í samræmi við lög um húsnæðisbætur nr. 75/2016 . Þann 1. janúar...


 • 29. desember 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Ákvörðun um að loka hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi

  Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögu Embættis landlæknis, að loka hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Suðurlandi. Vinna er hafin við að finna íbúum heimilisins viðeigandi úrræði en sa...


 • 15. desember 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Framlengdur umsagnarfrestur um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks

  Frestur til að veita umsögn um drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks hefur verið framlengdur til 9. janúar 2017. Nánari upplýsingar ásamt drögum að...


 • 15. desember 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Samningur um leigjendaaðstoð Neytendasamtakanna

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Ólafur Arnarson formaður Neytendasamtakanna undirrituðu í gær samning sem felur í sér áframhaldandi leiðbeiningar- og ráðgjafarþjónustu samtaka...


 • 09. desember 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála

  Auglýsing frá velferðarráðuneytinuStyrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum um verkefni sem falla undir verkefn...


 • 07. desember 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Fjárlagafrumvarpið 2017: Félags- og húsnæðismál

  Útgjöld til málaefnasviða og málaflokka sem heyra undir félags- og húsnæðismálaráðherra verða 161,7 milljarðar króna samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2017. Útgjöldin hækka um 25,6 ma. kr. frá fjárlög...


 • 07. desember 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Tillögur starfshóps um fyrirkomulag orlofsmála fatlaðs fólks

  Starfshópur sem félags- og húsnæðismálaráðherra skipaði til að fjalla um fyrirkomulag orlofsmála fatlaðs fólks hefur skilað tillögum sínum til ráðherra. Ráðherra skipaði starfshópinn 8. febrúar 2016 o...


 • 07. desember 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Reglugerð um tilvísanir fyrir börn til umsagnar

  Hér með birtir velferðarráðuneytið til umsagnar drög að reglugerð sem kveður á um tilvísanir heimilis- og heilsugæslulækna á sérhæfða heilbrigðisþjónustu fyrir börn sem veitt er á sjúkrahúsum og hjá s...


 • 06. desember 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Skýrsla um störf Velferðarvaktarinnar árin 2014-2016

  Velferðarvaktin hefur skilað félags- og húsnæðisráðherra meðfylgjandi stöðuskýrslu þar sem fjallað er um starfsemi vaktarinnar á árunum 2014–2016. Velferðarvaktin var sett á laggirnar í febrúar 2009 í...


 • 28. nóvember 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Óskað er eftir umsögnum um drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks

  Sumarið 2015 skipaði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, starfshóp sem falið var að semja drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 201...


 • 28. nóvember 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Íslensk sendinefnd til Beirúts vegna móttöku flóttafólks

  Íslensk sendinefnd fór í síðustu viku til Beirút í Líbanon til þess að halda námskeið um íslenskt samfélag, í samstarfi við IOM, Alþjóðlegu fólksflutningastofnunina, fyrir sýrlenskt flóttafólk sem er ...


 • 23. nóvember 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Opnað fyrir umsóknir um húsnæðisbætur

  Vinnumálastofnun opnaði 21. nóvember síðastliðinn Greiðslustofu húsnæðisbóta og upplýsinga- og umsóknarvefinn www.husbot.is  þar sem leigjendur geta sótt um húsnæðisbætur samkvæmt nýjum lögum um ...


 • 21. nóvember 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Norðurlandaþjóðir sameinast um velferðarvísa

  Norrænir velferðarvísar; verkefni sem miðar að því að útbúa samanburðarhæfan gagnagrunn um velferð fólks á Norðurlöndunum, er komið vel á veg. Valdir hafa verið 30 vísar í þessu skyni sem gera kleift ...


 • 21. nóvember 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Desemberuppbót til atvinnuleitenda

  Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur sett reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins. Óskert desemberuppbót er 60.616 kr. Nýmæli...


 • 18. nóvember 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Evrópudagur um vernd barna gegn kynferðislegri misnotkun

  Í dag, 18. nóvember, er árlegur Evrópudagur um vernd barna gegn kynferðislegri misnotkun í samræmi við ákvörðun Evrópuráðsins. Meðfylgjandi eru tilvísanir á ýmis konar fræðsluefni og upplýsingar sem þ...


 • 14. nóvember 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Staða ungs fólks með örorku- eða endurhæfingarlífeyri

  Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur skilað niðurstöðum rannsóknar sem gerð var fyrir velferðarráðuneytið til að fá innsýn í aðstæður ungs fólks með örorku- eða endurhæfingarlífeyri, kanna reyns...


 • 08. nóvember 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Málþing um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) til framtíðar

  Tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð rennur út í lok þessa árs. Rýnt verður í reynsluna af verkefninu frá ólíkum sjónarhornum og horft til framtíðaruppbyggingar þessarar þjónustu á mál...


 • 08. nóvember 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Fjölmennt á lokaráðstefnu Norrænu velferðarvaktarinnar

  - Bein útsending frá ráðstefnunni -  Ráðstefnan er haldin á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu og stendur yfir kl. 9.00–16.00 Nærri 200 manns hafa skráð sig á lokaráðstefnu Norrænu velf...


 • 31. október 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Aukið fjármagn vegna uppbyggingar hagkvæms leiguhúsnæðis

  Ríkisstjórnin samþykkti fyrir skömmu tillögu félags- og húsnæðismálaráðherra um að tryggja aukið fjármagn í fjáraukalögum þessa árs ef þörf krefur til að mæta mikilli eftirspurn eftir stofnframlö...


 • 28. október 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Reglur um bifreiðamál hreyfihamlaðra rýmkaðar

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur sett reglugerð sem heimilar að veita hreyfihömluðum styrki og uppbætur vegna bifreiða þótt þeir hafi ekki bílpróf ef þeir búa í sjálfstæðri b...


 • 28. október 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Endurskoðun laga um málefni fatlaðs fólks og félagsþjónustu sveitarfélaga

  Starfshópur sem Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, skipaði árið 2014 til að vinna að endurskoðun laga um málefni fatlaðs fólks og laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, auk þess að vi...


 • 28. október 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Samningur um byggingu hjúkrunarheimilis í Hafnarfirði

  Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjan samning milli velferðarráðuneytisins og Hafnarfjarðarkaupstaðar um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis í bæjarfélaginu. Samningurinn kemu...


 • 27. október 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Kröfulýsing fyrir hjúkrunar- og dvalarrými

  Velferðarráðuneytið birtir hér með endurskoðaða kröfulýsingu velferðarráðuneytisins fyrir hjúkrunar- og dvalarrými og tekur hún gildi 1. janúar 2017. Þetta er þriðja útgáfa kröfulýsingar ráðuneytisins...


 • 21. október 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Samningur með skýrum kröfum um þjónustu hjúkrunarheimila

  Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, hafa staðfest rammasamning um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila í landinu sem undirritaður var í da...


 • 20. október 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Samið um byggingu 100 rýma hjúkrunarheimilis í Reykjavík

  Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samning um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík. Framkvæmdir eiga að hefjast í byrjun næsta árs og er...


 • 18. október 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Styrkir til úttekta á aðgengismálum fatlaðs fólks auglýstir að nýju

  Velferðarráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar styrki til úttekta á aðgengismálum fatlaðs fólks. Styrkirnir eru veittir í samræmi við framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks þar sem gert er ráð fy...


 • 18. október 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Norrænt samstarf og málþing um bætta velferð ungs fólks

  Hvernig getur samfélagið stuðlað að bættri velferð ungs fólks? Þetta er umfjöllunarefni málþings Vinnumálastofnunar og Nordens välfärdscenter 27. október nk. þar sem fjallað verður um niðurstöður norr...


 • 18. október 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Auglýst eftir þátttakendum í tilraunaverkefni um styttingu vinnutíma

  Velferðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum frá vinnustöðum hjá ríkinu um þátttöku í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnutíma og eru vinnustaðir um allt land hvattir til þátttöku. Mark...


 • 14. október 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Fjármögnun stórfelldrar uppbyggingar hjá Félagsstofnun stúdenta í höfn

  Gengið hefur verið frá fjármögnun vegna stórfelldrar uppbyggingar húsnæðis á vegum Félagsstofnunar stúdenta til ársins 2019. Byggðar verða 400 nýjar íbúðir og herbergi fyrir háskólanema. Áætlaður fram...


 • 13. október 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Útreikningar lífeyris-greiðslna í kjölfar breytinga á almanna-tryggingalögum

  Alþingi hefur samþykkt frumvarp til laga um breytingar á lögum um almannatryggingar, félagslega aðstoð og málefni aldraðra. Breytingarnar eru þær viðamestu sem gerðar hafa verið á almannatryggingaker...


 • 07. október 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Hámarksgreiðsla í fæðingarorlofi hækkar í 500.000 kr. á mánuði

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í dag tillögu Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem felur í sér hækkun hámarksgreiðslu í fæðingarorlofi úr 370.000 kr. á mánuði í 500.000 kr. á mán...


 • 07. október 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Lágmarksbætur einstæðra ellilífeyrisþega verða 300.000 krónur og frítekjumarki komið á

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi síðdegis í dag að gera tillögu til velferðarnefndar Alþingis um breytingar á fyrirliggjandi frumvarpi félags- og húsnæðismálaráðherra sem fela í sér ákveðnar kjarabætur...


 • 06. október 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Upplýsingar um þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk

  Sveitarfélögin veittu rúmlega 4.700 fötluðum eintaklingum þjónustu árið 2015 sem er um 100 færri en árið áður. Hagstofa Íslands hefur tekið saman ýmsar tölulegar upplýsingar um þjónustu við fatlað fó...


 • 04. október 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Undirritun viljayfirlýsingar um þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis

  Þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis tekur til starfa í Reykjavík í byrjun næsta árs. Viljayfirlýsing samstarfsaðila þessa efnis var undirrituð í nýuppgerðu húsnæði miðstöðvarinnar í Bjarkahlíð í B...


 • 28. september 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Tvíhliða samningur Íslands og Bandaríkjanna um almannatryggingar

  Tekist hefur tvíhliða samningur um almannatryggingar milli Íslands og Bandaríkjanna. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Robert Cushman Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, ...


 • 27. september 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Ríkisendurskoðun ítrekar athugasemdir varðandi sjúkraflug

  Móta þarf framtíðarstefnu í sjúkraflutningum og vanda betur til útboða sjúkraflugs. Þetta kemur fram nýrri eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar um sjúkraflug á Íslandi þar sem stofnunin ítrekar fyrri...


 • 22. september 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda samþykkt á Alþingi

  Alþingi samþykkti í vikunni þingsályktunartillögu félags- og húsnæðismálaráðherra um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda til fjögurra ára. Þetta er fyrsta lögbundna framkvæmdaáætlunin í þessum m...


 • 21. september 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Ráðgjöf fyrir flóttafólk í atvinnuleit

  Vinnumálastofnun hóf í byrjun árs að bjóða upp á markvissa þjónustu og ráðgjöf við flóttafólk í atvinnuleit. Er það gert vegna verulegrar fjölgunar flóttafólks sem fengið hefur stöðu sína viðurk...


 • 21. september 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Samningurinn um réttindi fatlaðs fólks fullgiltur af hálfu Íslands

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir ákvörðun Alþingis sem samþykkti einróma í gær að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks vera langþráðan áfanga og mi...


 • 21. september 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Greining á þeim hópum sem búa við sára fátækt á Íslandi

  Félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í gær á fundi ríkisstjórnarinnar greiningarskýrslu sem Hagstofa Íslands vann að beiðni Velferðarvaktarinnar og fjallar um þá sem búa við sára fátækt á Íslandi....


 • 20. september 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Störfum fjölgar og áfram dregur úr atvinnuleysi

  Vinnumálastofnun áætlar að skráð atvinnuleysi í september verði um 1,8–2,1% á landsvísu. Atvinnuleysi á Suðurnesjum mælist nú lægra en á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem rekja má t...


 • 19. september 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Ný hjúkrunarrými í Boðaþingi

  Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar, og Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs, undirrituðu síðastliðinn föstudag samkomulag u...


 • 13. september 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Kynnti sér skaðaminnkandi úrræði fyrir fíkniefnaneytendur í Kaupmannahöfn

  Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra heimsótti í dag Mændendens Hjem í Kaupmannahöfn sem er athvarf fyrir heimilislausa og kynnti sér skaðaminnkandi úrræði fyrir fíkniefnaneytendur, meðal annars...


 • 12. september 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Heilbrigðisráðherra stýrir 66. fundi Evrópudeildar WHO

  Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra var í morgun kjörinn forseti 66. fundar Evrópudeildar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 12.–15. september. Þetta er í ...


 • 09. september 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Boðað til Barnaverndarþings 7. október

  Öryggi barna, ný hugsun, ný nálgun er yfirskrift Barnaverndarþings 2016. Innleiðing lögreglu á áhættumati fyrir ofbeldi í nánum samböndum, reynsla af vinnulagi í heimilisofbeldismálum, ný vinnubrögð ...


 • 09. september 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Samráðsnefnd um breytt fyrirkomulag húsnæðisstuðnings við leigjendur o.fl.

  Skipuð hefur verið samráðsnefnd um húsnæðismál vegna endurskoðunar verka- og kostnaðarskiptingar milli ríkis og sveitarfélaga varðandi húsnæðisstuðning við leigjendur og leiðbeinandi reglur velferðarr...


 • 08. september 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Mælt fyrir frumvarpi um breytingu á almanna-tryggingalöggjöfinni

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi sem felur í sér endurskoðun almannatryggingalöggjafarinnar. Markmiðið er m.a. að einfalda bótakerfið, bæta samspil þess ...


 • 08. september 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Ráðherra kynnti Mælaborð húsnæðismarkaðar

  Mælaborð húsnæðismarkaðar er nýtt verkfæri sem sækir upplýsingar um húsnæðismál í ýmsa gagnagrunna og birtir á myndrænan hátt staðreyndir um húsnæðismarkaðinn á Íslandi. Eygló Harðardóttir, félags- og...


 • 08. september 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Styrkir til úttekta á aðgengismálum fatlaðs fólks

  Velferðarráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar styrki til úttekta á aðgengismálum fatlaðs fólks. Styrkirnir eru veittir í samræmi við framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks þar sem gert er ráð fyr...


 • 07. september 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Endurskoðuð tekju- og eignamörk vegna lánveitinga til leiguíbúða

  Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur gefið út reglugerð sem felur í sér endurskoðuð tekju- og eignamörk vegna lánveitinga Íbúðalánasjóðs til sveitarfélaga, félaga og félagasamtaka vegna byggingar eða...


 • 06. september 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Samningur um byggingu hjúkrunarheimilis í Árborg

  Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, undirrituðu í dag samkomulag um byggingu 50 rýma hjúkrunarheimilis í Sveitarfélaginu Árbor...


 • 05. september 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Mótun stefnu í þjónustu við aldraða til næstu ára

  Samstarfsnefnd um málefni aldraðra hefur skilað félags- og húsnæðismálaráðherra tillögum sínum um þau atriði sem nefndin telur að ráðherra skuli setja í forgang við mótun og framkvæmd stefnu í málefnu...


 • 31. ágúst 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Frumvarp um breytingu á lögum um húsnæðismál lagt fram á Alþingi

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp sem snýr að hlutverki Íbúðalánasjóðs á húsnæðismarkaði til framtíðar. Aukin áhersla er lögð á stefnumótun og áætl...


 • 30. ágúst 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Skýrsla um leiðir til að draga úr skaðlegum áhrifum vímuefnaneyslu í íslensku samfélagi

  Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu með tillögum um endurskoðun stefnu í vímuefnamálum til að draga úr skaðlegum áhrifum vímuefnaneyslu í íslensku samfélagi. ...


 • 26. ágúst 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Umsækjendur um stöðu forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

  Sex sóttu um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sem velferðarráðuneytið auglýsti laust til umsóknar 6. ágúst síðastliðinn. Einn umsækjenda dró umsókn sína til baka. Heilbrigðisstof...


 • 26. ágúst 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Styttist í Fund fólksins – lýðræðishátíð um samfélagsmál

  Um 70 aðilar; félagasamtök, stjórnmálaflokkar, stofnanir og fyrirtæki, hafa skráð sig til þátttöku á Fundi fólksins sem haldinn verður í Reykjavík 2. og 3. september nk. Hátíðin er vettvangur til að...


 • 07. júlí 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Ný viðhorfskönnun: Þjónusta við fatlað fólk

  Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur lokið könnun fyrir velferðarráðuneytið á ólaunaðri þátttöku aðstandenda fullorðins fatlaðs fólk í umönnun þess, viðhorfum aðstandendanna til þjónustu við fa...


 • 06. júlí 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Aukin atvinnutækifæri og fjölbreyttari störf fyrir fólk með fötlun

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur veitt Vinnumálastofnun sjö milljóna króna framlag í verkefni sem hefur þann tilgang að fjölga starfstækifærum fyrir fólk með fötlun og auka fj...


 • 01. júlí 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Frumvarpsdrög varðandi málefni fatlaðs fólks og félagsþjónustu sveitarfélaga til umsagnar

  Í febrúar 2014 skipaði félags- og húsnæðismálaráðherra starfshóp til þess að endurskoða lög um málefni fatlaðs fólks og lög um félagsþjónustu sveitarfélaga. Tilefni endurskoðunarinnar er meðal annars ...


 • 24. júní 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Frumvarp til breytinga á lögum um almannatryggingar til umsagnar

  Félags- og húsnæðismálaráðherra birtir hér með til umsagnar drög að frumvarpi til breytinga á lögum um almannatryggingar. Frumvarpið er liður í heildarendurskoðun laga um almannatryggingar sem unnið h...


 • 23. júní 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Leyfi til stofnunar og starfrækslu lífsýnasafns samkvæmt lögum

  Heilbrigðisráðherra hefur veitt fyrirtækinu Arctic Therapeutics ehf. leyfi til stofnunar og starfrækslu lífsýnasafns og safns heilbrigðisupplýsinga. Þetta er fyrsta leyfið sem veitt er frá því að heil...


 • 14. júní 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Svæðisbundið samráð um aðgerðir gegn ofbeldi

  Um þrjátíu manns komu saman á Akureyri  í gær til að ræða kosti og möguleika svæðisbundins samstarfs til að vinna gegn ofbeldi og afleiðingum þess. Stýrihópur þriggja ráðuneyta um landssamráð geg...


 • 14. júní 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Undirritun samnings um rannsókn á stöðu flóttafólks og innflytjenda

  Samningur velferðarráðuneytis og innanríkisráðuneytis við Háskóla Íslands um gerð heildstæðrar greiningar og mats á gæðum aðlögunar innflytjenda og flóttafólks að íslensku samfélagi var undirritaður í...


 • 13. júní 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Styrkveitingar úr þróunarsjóði innflytjendamála

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur úthlutað 9,5 milljónir króna í styrki úr þróunarsjóði innflytjenda. Hlutverk sjóðsins er að styðja og styrkja nýsköpunarverkefni sem tengjas...


 • 09. júní 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Þingsályktunartillaga um fjölskyldustefnu lögð fram á Alþingi

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um fjölskyldustefnu fyrir árin 2017 – 2021, með áherslu á börn og barnafjölskyldur . Meginmar...


 • 08. júní 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Mat lagt á gæði aðlögunar innflytjenda og flóttafólks

  Ákveðið hefur verið að ráðst í heildstæða greiningu og mat á gæðum aðlögunar innflytjenda og flóttfólks að íslensku samfélagi. Ríkisstjórnin hefur samþykkt sameiginlega tillögu félags- og húsnæðismála...


 • 08. júní 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Ný könnun á félagslegum leiguíbúðum sveitarfélaganna

  Varasjóður húsnæðismála hefur um árabil kannað ýmsa þætti sem snúa að leiguíbúðum í eigu sveitarfélaganna, s.s. uppbyggingu, framboð, eftirspurn o.fl. Nú liggur fyrir skýrsla með niðurstöðum könnunar ...


 • 08. júní 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Breytt fyrirkomulag á húsnæðisstuðningi við leigjendur

  Ríki og sveitarfélög hafa gert með sér samkomulag um breytta verka- og kostnaðarskiptingu vegna húsnæðisstuðnings við leigjendur. Samkomulagið tekur gildi þann 1. janúar 2017 samhliða gildistöku nýs h...


 • 02. júní 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Húsnæðisfrumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra samþykkt á Alþingi

  Frumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um almennar íbúðir, húsnæðisbætur og húsaleigulög voru samþykkt á Alþingi í dag. Áður var Alþingi búið að samþykkja frumvarp ráðherrans ...


 • 26. maí 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Samningur um lögfræðiráðgjöf við innflytjendur

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands, undirrituðu í gær endurnýjaðan samning um að Mannréttindaskrifstofan an...


 • 25. maí 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Nýr stjórnarformaður Sjúkratrygginga Íslands

  Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Hákon Stefánsson formann stjórnar Sjúkratrygginga Íslands (SÍ). Hákon tekur við af Birni Zoëga sem hefur sagt sig sig frá stjórnarformennskunni ...


 • 25. maí 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda

  Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda til fjögurra ára, ásamt skýrslu um stöðu og þróun í málefnum innflytjenda á helst...


 • 25. maí 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Viðhorfs- og aðstöðumunur íbúðaeigenda og leigjenda

  Tvær viðamiklar kannanir á húsnæðismálum sem varpa ljósi á stöðu leigjenda og íbúðaeigenda sýna mikla þörf fyrir aukið framboð leiguhúsnæðis hér á landi. Niðurstöðurnar sýna einnig viðhorfs- og aðstöð...


 • 24. maí 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Heilbrigðisráðherra ræddi sjálfbæra þróun á þingi WHO

  Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra ávarpaði í morgun 69. þing Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Ráðherra fjallaði um ýmsar áskoranir í heilbrigðismálum sem varða heimsmarkmið Samein...


 • 24. maí 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Morgunverðarfundur um húsnæðismál 25. maí

  Velferðarráðuneytið stendur fyrir morgunverðarfundi um húsnæðismál 25. maí næstkomandi. Á fundinum mun félags- og húsnæðismálaráðherra kynna niðurstöður nýrrar könnunar á viðhorfum leigjenda og húseig...


 • 24. maí 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Tillaga um móttöku flóttafólks samþykkt á fundi ríkisstjórnar

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu félags- og húsnæðismálaráðherra um móttöku flóttafólks síðar á þessu ári. Tillagan er í samræmi við niðurstöðu flóttamannanefndar um að líkt og s...


 • 23. maí 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Aukið eftirlit Tryggingastofnunar með bótagreiðslum

  Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ítreka ábendingar sem stofnunin beindi til velferðarráðuneytisins og Tryggingastofnunar ríkisins varðandi eftirlit með bótagreiðslum árið 2013. Brugðist hafi ...


 • 17. maí 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Fundargerð velferðarvaktarinnar 17. maí 2016

  Drög að fundargerð 13. fundar Velferðarvaktarinnar haldinn 17. maí 2016 hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga kl. 9.00-12.00. Mætt: Siv Friðleifsdóttir, formaður, Ellý Alda Þorsteinsdóttir frá Reykjav...


 • 13. maí 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Staða og réttindi hinsegin fólks í Evrópu

  Evrópusamtökin ILGA sem eru alþjóðleg samtök hinsegin fólks, birtu í vikunni Regnbogakort Evrópu2016 sem sýnir á myndrænan hátt lagalega stöðu og réttindi hinsegin fólks í álfunni. Af 49 þjóðum er M...


 • 13. maí 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Ályktanir til stjórnvalda um málefni aldraðra

  Elín Jóhannsdóttir formaður samstarfsnefndar um málefni aldraðra afhenti í vikunni Eygló Harðardóttur, félag- og húsnæðismálaráðherra, tvær ályktanir nefndarinnar sem snúa annars vegar að bættri uppl...


 • 12. maí 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Mikil eftirspurn eftir vinnuafli fagnaðarefni en krefst aðgæslu

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, gerði fjölbreytt verkefni Vinnumálastofnunar og ríka kröfu um sveigjanleika í starfsemi hennar að umfjöllunarefni á ársfundi stofnunarinnar í dag...


 • 12. maí 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Kerfislægur vandi má ekki bitna á börnunum sem þurfa þjónustu

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, telur að styrkja megi starfsemi Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins og bæta þjónustu hennar með stofnun landshlutateyma. Ráðherra ræddi m.a. u...


 • 10. maí 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Starfshópur um breytt greiðslufyrirkomulag á hjúkrunarheimilum

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað starfshóp til að útfæra og koma á tilraunaverkefni í samvinnu við eitt eða fleiri hjúkrunarheimili um nýtt fyrirkomulag greiðsluþáttt...


 • 20. apríl 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Ásættanlegt eftirlit með starfsemi Vinnueftirlitsins að mati Ríkisendurskoðunar

  Ríkisendurskoðun hefur birt skýrslu stofnunarinnar til Alþingis  þar sem fylgt er eftir ábendingum stofnunarinnar frá árinu 2013 varðandi eftirlit með starfsemi og árangri Vinnueftirlits ríkisins...


 • 18. apríl 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Úthlutun velferðarstyrkja á sviði félagsmála

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið úthlutun velferðarstyrkja á sviði félagsmála árið 2016. Alls var úthlutað 183 milljónum króna, að stærstum hluta til frjálsra félagas...


 • 12. apríl 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Ráðherra styrkir Fund fólksins – lýðræðishátíð um samfélagsmál

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur gert samning við Almannaheill – Samtök þriðja geirans um að veita félaginu fjárstuðning til að standa fyrir lýðræðishátíð að norrænni fyrirm...


 • 07. apríl 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Óskað eftir umsögnum vegna heildarendurskoðunar laga nr. 25/1975

  Vegna heildarendurskoðunar á lögum um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir er óskað eftir umsögnum og tillögum að breytingum á gildandi löggjöf f...


 • 06. apríl 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Hópur flóttafólks frá Sýrlandi boðinn velkominn í dag

  „Okkur er umhugað um að ykkur líði vel hér, takið fullan þátt í samfélaginu og verðið hluti af því“ sagði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, í móttökuathöfn síðdegis þegar hópur flót...


 • 05. apríl 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Fundargerð velferðarvaktarinnar 5. apríl 2016

  Fundargerð 12. fundar Velferðarvaktarinnar haldinn 5. apríl 2016 í velferðarráðuneytinu kl. 8.30-11.30. Mætt: Siv Friðleifsdóttir, formaður, Haukur Ingibergsson frá Landssambandi eldri borgara, Margr...


 • 31. mars 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Máli varðandi ríkisaðstoð til Íbúðalánasjóð vísað frá dómi

  EFTA dómstóllinn vísaði í dag frá dómi máli sem Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) höfðuðu til ógildingar á ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) varðandi ríkisaðstoð til Íbúðalánasjóðs. Árið 2011 komst...


 • 30. mars 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Átaksverkefni um allt að 260 sumarstörf fyrir námsmenn

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að tillögu stjórnar Atvinnuleysistryggingasjóðs að verja um 130 milljónum kr. úr sjóðnum í átaksverkefni til að fjölga tímabundnum st...


 • 30. mars 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Skýrsla Ríkisendurskoðunar um þjónustusamninga við öldrunarheimili

    Ríkisendurskoðun hefur birt skýrslu til Alþingis þar sem fylgt er eftir skýrslu stofnunarinnar frá árinu 2013 um gerð þjónustusamninga við öldrunarheimili. Stofnunin telur ekki þörf á að ítreka...


 • 18. mars 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Ríkið áformar að auka framlög til reksturs hjúkrunarheimila

  Heilbrigðisráðherra telur rök standa til þess að auka fjármagn til reksturs hjúkrunarheimila á þessu ári. Viðræður standa yfir um gerð þjónustusamninga við rekstaraðila hjúkrunarheimila sem rekin eru ...


 • 17. mars 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Mælt fyrir skýrslu um störf Norrænu ráðherranefndarinnar

  Skýrsla Eyglóar Harðardóttur, samstarfsráðherra Norðurlanda um störf Norrænu ráðherranefndarinnar árið 2015 var kynnt á Alþingi í dag. Markmið skýrslunnar er að gera Alþingi grein fyrir því norræ...


 • 14. mars 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Til umsagnar: Breytingar á reglugerð um þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum

  Meðfylgjandi eru til umsagnar drög að breytingu á reglugerð nr. 1054/2010 um þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum. Breytingarnar snúa fyrst og fremst að því að fella úr reglugerðinni ákvæði um hú...


 • 11. mars 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Tillaga að framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum

  Lagt er til að hámarksgreiðslur foreldris úr Fæðingarorlofssjóði verði 600.000 kr. á mánuði og að tekjur allt að 300.000 kr. á mánuði skerðist ekki, líkt og nú er. Starfshópur um framtíðarstefnu í fæ...


 • 10. mars 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Nýr samningur um verkefnið Karlar til ábyrgðar

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, undirritaði nýjan samning um verkefnið „Karlar til ábyrgðar“ á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars sl. Markmið verkefnisins er að veita sérhæfð...


 • 09. mars 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Velferðarráðuneytið flytur úr Hafnarhúsinu

  Ákveðið hefur verið að finna velferðarráðuneytinu nýtt húsnæði og er stefnt að því að það flytji úr Hafnarhúsinu við Tryggvagötu innan tíðar. Ákvörðunin byggist á sameiginlegri niðurstöðu eiganda Hafn...


 • 01. mars 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Tillögur nefndar um endurskoðun almanna-tryggingakerfisins

  Nefnd sem Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra fól að gera tillögur um heildarendurskoðun almannatryggingakerfisins hefur skilað skýrslu sinni til ráðherra . Nefndin leggur til einföld...


 • 28. febrúar 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Vaxandi atvinnuþátttaka eldra fólks – styttri vinnudagur

  Hlutfall kvenna á vinnumarkaði hefur hækkað úr 76,5% árið 2004 í 78,5% árið 2014 en hlutfall karla á vinnumarkaði hefur lækkað lítillega, samkvæmt nýjum Félagsvísum. Hlutfall eldra fólks á vinnumarkað...


 • 27. febrúar 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Þeim fækkar sem mælast undir lágtekjumörkum og jöfnuður eykst

  Tæp 8% landsmanna mældust með tekjur undir lágtekjumörkum árið 2014 samkvæmt nýjum Félagsvísum. Aðeins einu sinni hafa jafn fáir mælst undir lágtekjumörkum frá árinu 2004. Tekjujöfnuður samkvæmt Gini...


 • 26. febrúar 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Færri glíma við verulega íþyngjandi húsnæðiskostnað

  Þeim sem lægstar tekjur hafa og glíma við verulega íþyngjandi húsnæðiskostnað hefur fækkað jafnt og þétt á undanförnum árum. Hlutfall þeirra er nú u.þ.b. 25% en var 30% árið 2011. Þessi tiltekni félag...


 • 26. febrúar 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Soffía Lárusdóttir nýr forstöðumaður Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Soffíu Lárusdóttur í embætti forstöðumanns Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins. Þriggja manna hæfnisnefnd mat Soffíu hæ...


 • 25. febrúar 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Börn og foreldrar verja æ meiri tíma saman

  Nýbirtir Félagsvísar sýna afgerandi þróun þess efnis að börn og foreldrar verja æ meiri tíma saman. Árið 2014 sögðust 63% barna á aldrinum 14 – 15 ára verja tíma sínum oft eða nær alltaf með foreldrum...


 • 24. febrúar 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Úttekt á geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga

  Ríkisendurskoðun hefur birt nýja skýrslu til Alþingis með úttekt á geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga sem veitt er á öðru og þriðja þjónustustigi. Stofnunin beinir tveimur ábendingum til velf...


 • 23. febrúar 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Fundargerð velferðarvaktarinnar 23. febrúar 2016

  Fundargerð 11. fundar Velferðarvaktarinnar haldinn 23. febrúar 2016 hjá Barnaheillum Mætt: Siv Friðleifsdóttir, formaður, Ellý Alda Þorsteinsdóttir frá Reykjavíkurborg, Sædís Arnardóttir frá Hjálpars...


 • 23. febrúar 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Félagsvísar kynntir í ríkisstjórn

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti nýuppfærða Félagsvísa á fundi ríkisstjórnar í morgun. Félagsvísar eru safn tölulegra upplýsinga sem varpa ljósi á fjölmörg atriði sem varða...


 • 18. febrúar 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Nefnd SÞ um afnám allrar mismununar gagnvart konum fjallar um Ísland

   Ísland fór í gær fyrir nefnd Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum. Nefndin starfar á grundvelli alþjóðasamningsins um afnám slíkrar mismununar, CEDAW. Þetta er þetta í fi...


 • 08. febrúar 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Bætt málsmeðferð þegar grunur er um ofbeldi gegn fötluðum börnum

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálarðáðherra, hefur ákveðið að veita Barnaverndarstofu þriggja milljóna króna framlag til að styrkja rannsókn og meðferð mála þegar grunur er um að fatlað barn ...


 • 29. janúar 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Vinnufundur stýrihóps um landssamráð um aðgerðir gegn ofbeldi

  Fjölmennt var á vinnufundi stýrihóps innanríkisráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis og velferðarráðuneytis um landssamráð um aðgerðir gegn ofbeldi í Iðnó í gær. Fundarstjóri var Ragnar Þors...


 • 29. janúar 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Samningur undirritaður um tilraunaverkefnið TINNU

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra og Ellý Alda Þorsteinsdóttir skrifstofustjóri á Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar undirrituðu í gær samning um tilraunaverkefnið TINNU sem borgin mun...


 • 29. janúar 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Vinnufundur um stefnu í öldrunarmálum

  Verkefnisstjórn á vegum heilbrigðisráðherra sem vinnur að úttekt á öldrunarþjónustu og greiningu á heilbrigðishluta þjónustu við aldraða, stóð fyrir fjölmennum vinnufundi í gær þar sem verkefnisstjór...


 • 28. janúar 2016 Dómsmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Vinnufundur þriggja ráðuneyta um aðgerðir gegn ofbeldi

  Innanríkisráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti og velferðarráðuneyti stóðu í dag fyrir vinnufundi í Reykjavík um landssamráð um aðgerðir gegn ofbeldi. Stýrihópur um aðgerðir gegn ofbeldi skipu...


 • 28. janúar 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Innleiðing á samræmdu mati á þörf fólks fyrir öldrunar- og heimaþjónustu

   Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur veitt 50 milljónir króna til að undirbúa og innleiða nýtt matskerfi sem þróað hefur verið til að meta á samræmdan hátt þörf fólks fyrir öldrunar-...


 • 28. janúar 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Ólafur Darri Andrason skipaðurskrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu

  Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Ólaf Darra Andrason skrifstofustjóra skrifstofu hagmála og fjárlaga í velferðarráðuneytinu. Ólafur Darri var einn þeirra fjögurra umsækjenda sem...


 • 26. janúar 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Uppsögn samninga um sjúkrahótel og skýrsla Ríkisendurskoðunar

  Ríkisendurskoðun birti í dag skýrslu sem fjallar um samninga vegna starfsemi sjúkrahótels við Ármúla í Reykjavík. Rekstraraðili hótelsins hefur nú sagt upp samningi við Sjúkratrygginar Íslands. Eins...


 • 20. janúar 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Áhrifarík stund að hittaflóttafólkið við komuna til landsins

  Félags- og húsnæðismálaráðherra, segir það hafa verið áhrifaríka stund að hitta sýrlenska flóttafólkið sem kom til landsins í gær á vit nýrra heimkynna. Haldin var stutt móttökuathöfn á Keflavíkurflu...


 • 20. janúar 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Endurskoðun reglugerðar um daggæslu barna í heimahúsum

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað nefnd til að endurskoða reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum. Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar er um 2.100 börn í daggæslu á hver...


 • 20. janúar 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Könnun á ástæðum örorku hjá ungu fólki

  Velferðarráðuneytið hefur gert samning við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands um gerð könnunar sem felst í því að greina aðstæður ungs fólks í hópi öryrkja, meta hvort koma megi í veg fyrir að ungt ...


 • 20. janúar 2016 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Niðurstöðursem styðja áherslur í húsnæðismálum

  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir niðurstöður könnunar UNICEF um fátækt barna á Íslandi styðja við áherslur sínar í húsnæðismálum. Skortur hjá börnum hafi sterka tengingu við...


 • 18. janúar 2016 Félagsmálaráðuneytið

  Koma flóttafólks til Íslands á morgun

  Fyrsti hópur sýrlenska flóttafólksins sem boðin hefur verin búseta hér á landi kemur á morgun með flugi frá Beirút. Hópurinn samanstendur af sex fjölskyldum, þar af eru 13 fullorðnir og 22 börn. Fjór...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira