Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Heilbrigðisráðuneytið
Sýni 1001-1200 af 1227 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 07. janúar 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Tillögum Embættis landlæknis vegna bráðamóttöku LSH hrint í framkvæmd

    Heilbrigðisráðuneytið hefur lagt allt kapp á að hrinda í framkvæmd aðgerðum sem embætti landlæknis lagði til í hlutaúttekt vegna alvarlegrar stöðu á bráðamóttöku Landspítalans fyrir ári. Aðgerðirnar h...


  • 06. janúar 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Árið 2020 helgað hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum

    Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tileinkar árið 2020 hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum. Stofnunin bendir á að þessar starfsstéttir gegni þýðingarmiklu í heilbrigðisþjónustu hvers samfélags og sta...


  • 27. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík

    Efnt hefur verið til samkeppni um hönnun á nýju 60 rýma hjúkrunarheimili á Húsavík sem leysa mun af hólmi dvalar- og hjúkrunarheimilið Hvamm. Heilbrigðisráðuneytið og sveitarfélögin Norðurþing, Skútu...


  • 23. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Tilraunaverkefni um sjúkraþyrlu í bígerð

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu heilbrigðisráðherra sem felur í sér undirbúning tilraunaverkefnis um notkun sjúkraþyrlu til að styrkja sjúkraflutninga í landinu og veita þannig bráðveikum og slö...


  • 23. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Landlækni heimilað að halda skrá um heilabilunarsjúkdóma

    Embætti landlæknis hefur verið veitt heimild með lögum til að setja á fót gagnagrunn um heilabilunarsjúkdóma. Þingmannafrumvarp þessa efnis var samþykkt á Alþingi nýverið. Ákvörðun Alþingis er í samr...


  • 23. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Drög að frumvarpi til laga um lækningatæki til umsagnar

    Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til laga um lækningatæki. Meginmarkmiðið er að tryggja gæði og öryggi lækningatæka í þágu almennings og sjúklinga. Frumvarpið fjalla...


  • 20. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Lokun um hátíðarnar

    Afgreiðsla félagsmála- og heilbrigðisráðuneytisins í Skógarhlíð 6, verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag, þ.e. þriðjudagana 24. og 31. desember.


  • 19. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Milljörðum varið til að lækka greiðsluþátttöku sjúklinga

    Komugjöld í heilsugæslu verða felld niður í áföngum, niðurgreiðslur sjúkratrygginga fyrir tannlæknisþjónustu og lyf verða auknar og sömuleiðis vegna tiltekinna hjálpartækja og reglur um ferðakostnað v...


  • 16. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra veitir 18 milljóna króna fræðslustyrki í þágu fólks með heilabilun

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra veitti í dag Alzheimersamtökunum 15 milljóna króna styrk til að hrinda í framkvæmd tveimur fræðsluverkefnum sem snúa að þjónustu við aldraða og fólki með heil...


  • 13. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    ​ Mikilvægar breytingar í þágu sykursjúkra

    Fólki með insúlínháða sykursýki (sykursýki I) mun fljótlega standa til boða nýr búnaður sem gerir notendum kleift að fylgjast á einfaldan hátt með blóðsykri sínum og stuðlar þannig m.a. að markvissari...


  • 13. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Nefnd um menntun hjúkrunarfræðinga og fjölgun í stéttinni

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað nefnd til að fjalla um menntun hjúkrunarfræðinga og gera tillögur um aðgerðir sem leitt geta til þess að fleiri útskrifist með hjúkrunarfræðimenn...


  • 11. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla OECD um heilbrigðismál

    Hægt er að lesa ýmsar upplýsingar um heilsufar þjóða, helstu áhættuþætti, gæði og árangur heilbrigðiskerfa, heilbrigðisútgjöld, lyfjanotkun, mönnun heilbrigðiskerfisins og margt fleira í nýrri skýrslu...


  • 10. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra skrifar um geðheilbrigðisþjónustu við fanga

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar um tímamót í geðheilbrigðisþjónustu við fanga með stofnun sérstaks geðheilsuteymis í blaðagrein í Morgunblaðinu í dag. Sagt var frá ákvörðun um stofn...


  • 10. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Lokað kl. 14.00 vegna veðurs

    Afgreiðslu heilbrigðisráðuneytisins verður lokað kl. 14.00 í dag vegna afleitrar veðurspár og viðvörunar frá Veðurstofu Íslands. Gert er ráð fyrir venjubundnum opnunartíma á morgun frá kl. 8.30 –...


  • 06. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Lög um heilbrigðisþjónustu endurspegli áherslur heilbrigðisstefnu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mælti í vikunni fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu. Áformaðar breytingar eru liður í því að hrinda í framkvæmd heilbrigðisstefnu ti...


  • 06. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Samið um heimahjúkrun langveikra barna

    Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa samið við sjö hjúkrunarfræðinga í samstarfi við Landspítalann um að sinna heimahjúkrun langveikra barna á höfuðborgarsvæðinu. Samningurinn hefur verið undirritaður ...


  • 05. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Brotið í blað í geðheilbrigðisþjónustu við fanga

    Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) hefur verið falið að sinna geðheilbrigðisþjónustu við fanga í öllum fangelsum landsins. Stofnað verður sérhæft, þverfaglegt geðheilsuteymi fanga (GHTF) ...


  • 04. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna

    Alls bárust 17 umsóknir um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna í heilbrigðisráðuneytinu en umsóknarfrestur rann út 29. nóvember síðastliðinn. Sérstök hæfnisnefnd, skipuð þrem...


  • 02. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Tillögur um framtíðarskipan líknarþjónustu

    Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skipaði til að gera tillögur að skipulagningu líknar- og lífslokameðferðar höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Suðurlandi og Vesturlandi hefur s...


  • 02. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Fjölbreytt þjónusta við aldraða

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar um þjónustu við aldraða og ýmis verkefni sem ráðist hefur verið í til að auka fjölbreytni þjónustunnar, meðal annars til að bæta möguleika fólks til a...


  • 29. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Hjúkrunarrýmum á Akranesi fjölgað um fjögur

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Höfða á Akranesi varanlega rekstrarheimild fyrir fjórum hjúkrunarrýmum sem þar hafa verið rekin tímabundið sem biðrými fyrir Landspítal...


  • 28. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Löngu tímabær endurskoðun lyfjalaga

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi til nýrra lyfjalaga. Gildandi lög voru sett fyrir aldarfjórðungi og hefur síðan þá verið breytt tæplega fimmtíu sinnum. Miklar bre...


  • 28. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilsueflandi móttökur settar á fót um allt land

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðstafa 200 milljónum króna af fjárlögum næsta árs til að koma á fót heilsueflandi móttökum um allt land innan heilsugæslunnar. Framlagið k...


  • 27. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Hámarksgeymslutími kynfruma lengdur

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að breyta reglugerð um tæknifrjóvgun þannig að hámarksgeymslutími kynfruma verði lengdur úr tíu árum í tuttugu. Breytingin er einkum til hagsbót...


  • 25. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Bygging 60 rýma hjúkrunarheimilis í Árborg hafin

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri Árborgar tóku fyrstu skóflustunguna að nýju hjúkrunarheimili fyrir íbúa sveitarfélaga á Suðurlandi síðastliðinn föst...


  • 21. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Stuðnings- og ráðgjafarteymi langveikra barna með sjaldgæfa sjúkdóma tekið til starfa

    Stuðnings- og ráðgjafarteymi langveikra barna með sjaldgæfa sjúkdóma með miklar stuðningsþarfir hefur tekið til starfa á Landspítala. Teymið var sett á fót fyrir tilstilli 40 milljóna króna framlags h...


  • 21. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Endurnýjun sjúkrabílaflotans hafin – 25 nýir bílar keyptir

    Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um kaup á 25 nýjum sjúkrabílum liggur fyrir í kjölfar útboðs Ríkiskaupa. Þar með er endurnýjun sjúkrabílaflotans hafin í samræmi við samkomulag Sjúkratrygginga Ísland...


  • 19. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Vel heppnað heilbrigðisþing að baki

    Fjölmennt var á heilbrigðisþingi um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu síðastliðinn föstudag og margir fylgdust með þinginu í beinni útsendingu á vefnum. Hægt er að nálgast uppt...


  • 18. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Alþjóðleg vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja: Ísland verði leiðandi í að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmis

    Stefnt er á að Ísland verði í fararbroddi í aðgerðum, til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmis, en í dag 18. nóvember 2019 hefst fimmta alþjóðlega vitundarvika Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar...


  • 18. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Um skynsamlega notkun sýklalyfja

    Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) stendur fyrir alþjóðlegri vitundarviku um skynsamlega notkun sýklalyfja sem hófst í dag. Tilgangurinn er að minna almenning, stjórnvöld og heilbrigðisstarfsmenn á...


  • 15. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Bein útsending frá heilbrigðisþingi

    Heilbrigðisþing er haldið í dag. Á fjórða hundrað manns eru skráð á þingið og komast færri að en vilja. Hér er hægt að fylgjast með þinginu í beinni útsendingu sem hefst kl. 9.00 með ávarpi Svandísar ...


  • 14. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Þarfir í sjöunda veldi

    Guðlaug Rakel Jónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítala, hefur í störfum sínum á sjúkrahúsinu lagt áherslu á innleiðingu rauntímamæla, gæða og öryggisvísa. Hún hefur starfað við stjórnun...


  • 13. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Lausnir 21. aldarinnar við langvinnum sjúkdómum - umfjöllunarefni á heilbrigðisþingi 2019

    Langvinnir lífsstílstengdir sjúkdómar eiga þátt í allt að 86% dauðsfalla í Vestur-Evrópu og taka til sín um 70-80% alls kostnaðar sem tengist heilbrigðismálum. Marga þessara sjúkdóma og dauðsfalla er ...


  • 13. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Fjallað um lýðheilsu og mikilvægi heilsulæsis á heilbrigðisþingi

    Mikilvægi heilsulæsis í lýðheilsustarfi, jafnt í heilsueflingu og forvörnum verður umfjöllunarefni Dóru Guðrúnar Guðmundsdóttur sálfræðings og doktors í lýðheilsuvísindum, á heilbrigðisþinginu næstkom...


  • 12. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Starfsstjórn tekin til starfa á Reykjalundi

    Sérstök þriggja manna starfsstjórn Reykjalundar sem sett hefur verið á fót fyrir tilstilli heilbrigðisráðherra var kynnt fyrir starfsfólkinu þar í morgun. Starfsstjórnin hefur fullt sjálfstæði og ósk...


  • 11. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Forgangsröðun í fjárveitingum til umfjöllunar á heilbrigðisþingi 15. nóvember

    Hildigunnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar og framkvæmdastjóri bráða- og þróunarsviðs Sjúkrahússins á Akureyri er meðal fyrirlesara á heilbrigðisþingi næstkomandi föstudag.   Um erindi...


  • 08. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Framtíðarfyrirkomulag skimana fyrir krabbameinum

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela heilsugæslunni að annast skimun fyrir leghálskrabbameinum og að skimun fyrir brjóstakrabbameini verði á hendi Landspítala og Sjúkrahúss...


  • 07. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilsugæslustöðvar á Akureyri verði tvær

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að við endurnýjun húsnæðis fyrir heilsugæsluþjónustu á Akureyri verði gert ráð fyrir tveimur starfsstöðvum heilsugæslu í bænum. Miðað er við að...


  • 06. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Mælt fyrir frumvarpi um neyslurými á Alþingi

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mælti fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um ávana- og fíkniefni á Alþingi í gær. Með frumvarpinu er sveitarfélögum veitt heimild til að stofna og reka svo...


  • 06. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Fjallað um framhaldsmenntun lækna og mönnun til framtíðar

    Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem kanna á stöðu framhaldsmenntunar lækna hér á landi og koma með tillögur að því hvernig tryggja megi nægilegt framboð lækna með framhaldsmenntun svo unnt...


  • 05. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Áhugavert erindi landlæknis á heilbrigðisþinginu 15.nóvember

    Dr. Alma D. Möller landlæknir verður meðal fyrirlesara á heilbrigðisþinginu 15. nóvember. Hér eru upplýsingar um bakgrunn hennar og um hvað hún mun fjalla í erindi sínu þar sem hún mun beina sjónum ...


  • 01. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heimahjúkrun efld með 130 m.kr. viðbótarframlagi

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita samtals 130 milljónir króna af fjárlögum þessa árs til að styrkja mönnun í heimahjúkrun og auka þjónustuna, meðal annars með stuðningi ...


  • 01. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Viðamesta könnun á geðræktarstarfi í skólum sem gerð hefur verið

    Embætti landlæknis hefur gefið út nýja skýrslu um niðurstöður landskönnunnar á geðrækt, forvörnum og stuðningi við börn og ungmenni í skólastarfi á Íslandi. Könnunin var lögð fyrir á fyrri hluta þess...


  • 31. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Dr. Göran Hermerén á heilbrigðisþinginu 15. nóvember

    Dr. Göran Hermerén, prófessor emeritus við háskólann í Lundi í Svíþjóð flytur inngangserindi heilbrigðisþingsins 2019 sem haldið verður 15. nóvember næstkomandi.  Göran Hermerén er heimspekingur ...


  • 31. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Aukin þjónusta með opnun endurhæfingarrýma á Sauðárkróki

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu stjórnenda Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) um að koma á fót aðstöðu með allt að fjórum rýmum til almennrar endurhæfingar við s...


  • 24. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Styrkir til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu

    Heilbrigðisráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu 2019. Tilgangur styrkjanna er að stuðla að umbótum, nýbreytni og auknum gæðum í heilbrigðisþjónustunni. A...


  • 24. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    „Aðgát skal höfð…“ Morgunverðarfundur 31. október

    Viðmið í umfjöllun um geðheilbrigðismál í fjölmiðlum verða kynnt á morgunverðarfundinum „Aðgát skal höfð“ sem heilbrigðisráðuneytið boðar til á Grand hótel 31. október næstkomandi. Viðmiðin eru afraks...


  • 24. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra skrifar um kosti rafrænna fylgiseðla

    Þann 18. október síðastliðinn var haldinn hér á landi fjölmennur fundur íslenskra og erlendra sérfræðinga í tengslum við formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Umfjöllunarefni fundarins ...


  • 22. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Fjölmennur vinnufundur um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu

    Undirbúningur að mótun þingsályktunartillögu um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu hófst formlega með fjölmennum vinnufundi sem heilbrigðisráðherra efndi til í liðinni viku. He...


  • 18. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Innleiðing rafrænna fylgiseðla með lyfjum mikilvægt hagsmunamál

    Norðurlandaþjóðirnar telja mikinn ávinning í því að innleiða rafræna fylgiseðla með lyfjum og vinna að því sameiginlega gagnvart Evrópusambandinu. Horft er til þess að rafrænir fylgiseðlar verði mikil...


  • 15. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Jafnræði til þjónustu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Starfshópur sem ég skipaði til að skoða fyrirkomulag varðandi hjálpartæki hér á landi skilaði skýrslu með niðurstöðum sínum í byrjun októbermánaðar. ...


  • 15. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Þjónusta geðheilsuteyma efld með þátttöku borgarinnar

    Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og Reykjavíkurborg hafa gert með sér samstarfsyfirlýsingu ásamt samningi sem kveður á um þátttöku þjónustumiðstöðva velferðarsviðs í verkefnum geðheilsuteyma heilsugæs...


  • 11. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Dagskrá heilbrigðisþings 15. nóvember 2019

    Athygli er vakin á drögum að dagskrá heilbrigðisþings 15. nóvember 2019 þar sem fjallað verður um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu. Þingið verður haldið á Hótel Hilton Reykjaví...


  • 11. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði heilbrigðismála lausir til umsóknar

    Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum vegna verkefna sem falla undir verkefnasvið ráðuneytisins á sviði heilbrigðismála. Heilbrigðisráðherra mun leggja áherslu á að styrkja...


  • 10. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn – áhersla á forvarnir gegn sjálfsvígum

    Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) helgar alþjóðageðheilbrigðisdaginn sem er í dag, 10. október, forvörnum gegn sjálfsvígum. Á vef stofnunarinnar má m.a. finna fræðslumyndband fyrir kennara ásamt ...


  • 09. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Auglýst eftir umsóknum um styrki úr lýðheilsusjóði

    Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr lýðheilsusjóði. Hlutverk sjóðsins er að styrkja lýðheilsustarf í landinu og stuðla að heilsueflingu og forvörnum. Umsóknarfrestur rennur út 4. nóvember næstkoma...


  • 07. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Landspítali fær styrk til að þróa skilvirkari sérfræðiþjónustu við landsbyggðina

    Verkefni sem Landspítali vinnur að og felst í þróun tæknilausna til að stuðla að bættu aðgengi landsbyggðarinnar að sérfræðiþjónustu hlaut nýverið 5. milljóna króna styrk af byggðaáætlun Alþingis. Ve...


  • 04. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: frumvarp til breytinga á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga

    Drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 sem varðar stofnanir á málefnasviði heilbrigðisráðherra hefur verið birt til ...


  • 04. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Landskönnun á mataræði Íslendinga að hefjast

    Embætti landlæknis í samvinnu við Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands eru um þessar mundir að hefja landskönnun á mataræði og neysluvenjum landsmanna. Tilgangur könnunarinnar er að fylg...


  • 03. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um hjálpartæki afhent heilbrigðisráðherra

    Hópur sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skipaði til að skoða fyrirkomulag varðandi hjálpartæki hér á landi og koma með tillögur til úrbóta, skilaði henni skýrslu með niðurstöðum sínum í d...


  • 30. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Fjallað um þvingunarúrræði lögræðislaga - áhersla á samráð

    Starfshópur heilbrigðisráðherra um þvingunarúrræði lögræðislaga hefur tekið til starfa. Hópurinn óskar eftir ábendingum frá þeim sem hafa reynslu eða þekkingu á þessu sviði um hvað betur má fara og he...


  • 26. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Þingmál heilbrigðisráðherra

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fjallar um þingmál síðasta þings, verkefnin framundan og frumvörp sem hún mun leggja fram á því þingi sem nýlega er hafið í blaðagrein í dag: „Frumvörpin haf...


  • 25. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Aukin þjónusta við fólk með heilaskaða

    Hópmeðferð fyrir fólk sem hlotið hefur heilaskaða verður efld á Reykjalundi með aukinni aðkomu sérhæfðra starfsmanna. Heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að ganga til samninga vi...


  • 25. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Forstjóri Lyfjastofnunar leiðir evrópskan faghóp um úrbætur á lagaumhverfi lyfja

    Rúna Hauksdóttir Hvannberg hefur verið kjörin formaður þverfaglegs vinnuhóps; Regulatory Optimisation Group (ROG), sem starfar á vegum samtaka forstjóra lyfjastofnana á Evrópska efnahagssvæðinu (HMA)...


  • 25. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Staða áætlunar um uppbyggingu hjúkrunarrýma

    Heilbrigðisráðherra hefur sett á áætlun framkvæmdir við gagngerar endurbætur á hjúkrunarheimilunum á Patreksfirði, Ísafirði, í Neskaupsstað og í Hveragerði þar sem brýnt er orðið að bæta aðstæður og a...


  • 23. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Sérhæfðum dagdvalarrýmum í MS-Setrinu fjölgað

    Heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að semja við MS-Setrið um aukna þjónustu við fólk með Parkinsonsjúkdóm. Miðað er við að dagdvalarrýmum með endurhæfingu fyrir þessa sjúklinga ...


  • 23. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Tilkynning frá landlækni vegna gruns um veikindi tengd rafrettunotkun

    Nýverið greindist lungnasjúkdómur hjá unglingi þar sem grunur leikur á að veikindin tengist notkun á rafrettum. Birtingarmynd sjúkdómsins svipar til þess sem lýst hefur verið í Bandaríkjunum. Viðkoman...


  • 19. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Belgíumaðurinn Hans Kluge kjörinn framkvæmdastjóri Evrópuskrifstofu WHO

    Dr. Hans Kluge frá Belgíu hefur verið kjörinn framkvæmdastjóri Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Kluge tekur við embættinu 1. febrúar 2020 þegar fráfarandi framkvæmdastjóri Zsuzs...


  • 19. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Siðferðileg gildi og forgangsröðun rædd á heilbrigðisþingi 15. nóvember

    Heilbrigðisráðherra boðar til heilbrigðisþings 15. nóvember næstkomandi undir yfirskriftinni „Siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu.“ Þingið er liður í vinnu sem framundan er við g...


  • 19. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Breyting á lögum um heilbrigðisþjónustu

    Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu hafa verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Markmið áformaðra breytinga er að samræma lög um heilbrigðisþ...


  • 18. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu ― ávinningur að ári liðnu

    Verkefni á vegum Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu (ÞÍH) um skynsamlega notkun sýklalyfja hefur skilað miklum árangri á höfuðborgarsvæðinu og nú er innleiðing verkefnisins á landsvísu að hefja...


  • 18. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Tilkynningar til þátttakenda í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð þar sem mælt er fyrir um tilkynningar til þátttakenda í vísindarannsóknum um mikilvæga þætti sem koma fram við framkvæmd rannsóknar og v...


  • 16. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    220 milljónir króna merktar rekstri Ljóssins í fjárlagafrumvarpi næsta árs

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Sjúkratryggingum Íslands að gera þriggja ára þjónustusamning við Ljósið um endurhæfingarþjónustu við fólk sem greinst hefur með krabbamein. Í fjárlagafrumvar...


  • 11. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Fjárlagafrumvarpið: Helstu áherslur í heilbrigðismálum

    Stóraukin framlög til þjónustu við aldraða, styrking heilsugæslunnar, auknir fjármunir til að lækka greiðsluþátttöku sjúklinga, efling geðheilbrigðisþjónustu og aukið fé til að innleiða ný lyf. Þ...


  • 06. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Átta kynningarfundir um heilbrigðisstefnu að baki

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, í samvinnu við forstjóra heilbrigðisstofnana um allt land, hefur nú lokið kynningarfundum um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 í öllum sjö heilbrigðisumdæmu...


  • 06. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Greiðsluþátttaka vegna neyðarhnappa

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur gert breytingu á reglugerð um styrki vegna hjálpartækja sem tryggir íbúum í leiguíbúðum á vegum sveitarfélaga sama rétt til greiðsluþátttöku sjúkratryg...


  • 05. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Horft til framtíðar – Bein útsending kl. 17

      Menntun og mönnun í heilbrigðisþjónustunni, staða rannsókna og vísindastarfs og forysta til árangurs, þetta verða viðfangsefni fundarins sem heilbrigðisráðherra boðar til í dag, 5. september. ...


  • 04. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Útsending frá kynningarfundi um heilbrigðisstefnu kl. 17.00

    Kynningarfundur um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 sem heilbrigðisráðuneytið stendur fyrir í samvinnu við Landspítala og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins verður haldinn á Hótel Natura kl. 17.00. Fu...


  • 30. ágúst 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Norrænn fundur um heilabilun

    Heilabilun er algengust hjá fólki sem er komið á efri ár og fylgnin við hækkandi aldur er sterk en engu að síður greinist  heilabilun einnig hjá ungu fólki. Að þessu sinni beindi samráðsvettvang...


  • 30. ágúst 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Horft til framtíðar – málþing um menntakerfið og heilbrigðisþjónustuna 5. september

    Menntun og mönnun í heilbrigðisþjónustunni, staða rannsókna og vísindastarfs og forysta til árangurs. Þetta verða viðfangsefni fundar sem heilbrigðisráðherra boðar til 5. september nk. Markmiðið er að...


  • 29. ágúst 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Mönnun heilbrigðisþjónustunnar til umfjöllunar í ríkisstjórn

    Ríkisstjórnin samþykkti í gær að setja á fót starfshópa þar sem heilbrigðis-, mennta- og menningarmálaráðuneytið og fjármálaráðuneytið munu koma saman að því að finna leiðir til að bæta mönnun í heilb...


  • 28. ágúst 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðist í stefnumótun á sviði endurhæfingar

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðast í stefnumótun á sviði endurhæfingar. Verkefnið felst meðal annars í því að greina þá endurhæfingarþjónustu sem er fyrir hendi hér á l...


  • 28. ágúst 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisstefnan kynnt á opnum fundi í Reykjavík, 4. september kl. 17 - 19

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra boðar til kynningarfundar um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 í heilbrigðisumdæmi höfuðborgarsvæðisins 4. september. Fundurinn er haldinn í samvinnu við Lan...


  • 21. ágúst 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Mikilvægt að kynna heilbrigðisstefnuna í hverju umdæmi

    Heilbrigðisráðherra í samvinnu við stjórnendur stjórnendur Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og Vesturlands kynnti heilbrigðisstefnu til ársins 2030 í heilbrigðisumdæmum stofnananna í liðinni viku. Búið...


  • 20. ágúst 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisstefnan kynnt í Valaskjálf á Egilsstöðum 22. ágúst

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í samvinnu við Heilbrigðisstofnun Austurlands boðar til opins kynningarfundar um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 í Valaskjálf á Egilsstöðum, fimmtudaginn 22...


  • 19. ágúst 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Framkvæmdir við Landspítala: „Risavaxið verkefni sem mun valda straumhvörfum“

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skoðaði í dag framkvæmdasvæði nýs Landspítala við Hringbraut þar sem standa yfir jarðvegsframkvæmdir og gatnagerð vegna nýja meðferðarkjarnans. Meðferðarkjar...


  • 15. ágúst 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Bein útsending frá kynningarfundi um heilbrigðisstefnu á Vesturlandi

    Opinn kynningarfundur um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 er haldinn á Akranesi kl. 17 – 19 í dag. Bein útsending frá fundinum Dagskrá fundarins Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherr...


  • 15. ágúst 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisstefna til ársins 2030 kynnt á opnum fundi á Suðurnesjum 19. ágúst

    Heilbrigðisráðherra í samvinnu við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja boðar til opins kynningarfundar um heilbriðgisstefnu til ársins 2030 í fundarsal heilbrigðisstofnunarinnar í Reykjanesbæ 19. ágúst næs...


  • 09. ágúst 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Leiðbeiningar um beitingu þvingunarúrræða samkvæmt lögræðislögum til skoðunar

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að meta hvort þörf sé á að setja frekari leiðbeiningar um útfærslu á þvingunarúrræðum en felast í lögræðislögum varðandi meðferð e...


  • 07. ágúst 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisstefna til ársins 2030 kynnt í heilbrigðisumdæmi Vesturlands

    Heilbrigðisráðherra, stendur fyrir opnum fundi um heilbrigðisstefnu til ársins 2030, í samvinnu við Heilbrigðisstofnun Vesturlands, þann 15 ágúst. Fundurinn verður haldinn í fundarsal Heilbrigðisstofn...


  • 07. ágúst 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Ný heilbrigðisstefna kynnt á opnum fundi á Selfossi 14. ágúst

    Heilbrigðisráðherra stendur fyrir opnum fundi um heilbrigðisstefnu til ársins 2030, í samvinnu við Heilbrigðisstofnun Suðurlands, þann 14. ágúst. Fjallað verður um hvað felst í stefnunni, hvaða breyti...


  • 07. ágúst 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Díana Óskarsdóttir skipuð forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Díönu Óskarsdóttur í embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands til næstu fimm ára. Ákvörðun ráðherra er tekin að undangengnu ma...


  • 22. júlí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra skrifar um forsendur forgangsröðunar í heilbrigðiskerfinu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fjallar um forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu í blaðagrein í dag. Kröfur um forgangsröðun fari vaxandi og þá sé mikilvægt að byggt sé á skýrum viðmiðum og sið...


  • 20. júlí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Yfirlýsing um fyrirkomulag heilbrigðisþjónustu við börn með fíknivanda

    Eftirfarandi er sameiginleg yfirlýsing heilbrigðisráðuneytisins, Landspítala, SÁÁ og Sjúkratrygginga Íslands um bætta heilbrigðisþjónustu við börn að 18 ára aldri með neyslu- og fíknivanda. Er þá átt ...


  • 17. júlí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Opnun nýja hjúkrunarheimilisins Sólvangs í Hafnarfirði

    Nýtt og glæsilegt 60 rýma hjúkrunarheimili í Hafnarfirði, sem leysir af hólmi gamla Sólvang var formlega opnað í dag. Ráðgert er að fyrstu íbúarnir flytji inn í byrjun ágúst. Gamli Sólvangur mun áfram...


  • 17. júlí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Tólf ný sérhæfð dagdvalarrými verða opnuð í Hafnarfirði

    Heilbrigðisráðherra hefur veitt Hafnarfjarðarbæ rekstrarheimild fyrir tólf nýjum dagdvalarrýmum fyrir fólk með heilabilun. Hafnarfjarðarbær mun útvega húsnæði fyrir reksturinn og ábyrgjast að þjónust...


  • 11. júlí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Samkomulag um kaup og rekstur sjúkrabifreiða

    Sjúkratryggingar Íslands og Rauði krossinn á Íslandi hafa náð samkomulagi um framlengingu á samningi um kaup og rekstur sjúkrabifreiða. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra staðfesti samkomulag...


  • 11. júlí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Rúmum 400 milljónum kr. úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum 400 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til uppbyggingar og endurbóta á hjúkrunarheimilum um land allt. Úthlutunin er í samræmi v...


  • 10. júlí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Bréf norrænna heilbrigðisráðherra um rafræna fylgiseðla með lyfjum afhent í Brussel

    Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel afhenti í dag, bréf til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins  um að skoðað verði að opna heimild til að notast við rafræna fylgiseðla með lyfjum. Bréf...


  • 10. júlí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðuneytið verður lokað í dag milli kl. 13 og 15 vegna jarðarfarar

    Vegna jarðarfarar Margrétar Björnsdóttur skrifstofustjóra í heilbrigðisráðuneytinu verður ráðuneytið lokað í dag milli kl. 13.00 og 15.00.


  • 04. júlí 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Græn skref stigin í heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytinu

    Heilbrigðisráðuneytið og félagsmálaráðuneytið hafa öðlast viðurkenningu fyrir að ná Grænum skrefum 3 og 4 samkvæmt áætlun verkefnisins Græn skref í ríkisrekstri. Grænu skrefin felast í litlum og stóru...


  • 03. júlí 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Hálfleikur í norrænu formennskunni

    Ísland gegnir formennsku í Norrænu ráðherranefndinni árið 2019. Nú er formennskuárið rúmlega hálfnað og hefur það verið viðburðaríkt. Fyrr á árinu voru haldnir nokkrir viðburðir undir forystu Íslands...


  • 02. júlí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Samningur um skipulagða leit að krabbameinum í leghálsi og brjóstum

    Sjúkratryggingar Íslands hafa gengið frá samkomulagi við Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands um framlengingu á samningi um skipulagða leit að krabbameinum í leghálsi og brjóstum í þeim tilgangi að ...


  • 01. júlí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Tímamótasamningur um öldrunarþjónustu undirritaður á Akureyri

    Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) hafa undirritað samning við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) um rekstur öldrunarþjónustu. Heilbrigðisráðherra staðfesti samninginn við undirritun hans á Akureyri sl laugar...


  • 28. júní 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisstefna til ársins 2030 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun

    Heilbrigðisstefna – stefna fyrir íslenska  heilbrigðisþjónustu til ársins 2030 er nú aðgengileg sem skýrsla heilbrigðisráðuneytisins á vef Stjórnarráðsins. Heilbrigðisstefnan var samþykkt sem ály...


  • 24. júní 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Drög að stefnu í málefnum fólks með heilabilun

    Hér með eru birt til umsagnar drög að stefnu um málefni einstaklinga með heilabilum. Drögin vann Jón Snædal öldrunarlæknir að beiðni heilbrigðisráðherra. Umsagnarfrestur er til 15. ágúst næstkomandi....


  • 24. júní 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Aðgerðaáætlun til að draga úr sykurneyslu landsmanna

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn síðastliðinn föstudag áætlun sem Embætti landlæknis hefur unnið um aðgerðir til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Á fundi ríkisstjó...


  • 21. júní 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Umsækjendur um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands

    Sex sækja um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands sem heilbrigðisráðuneytið auglýsti laust til umsóknar í lok maí. Umsóknarfrestur rann út 18. júní síðastliðinn. Umsækjendur eru eftirtald...


  • 21. júní 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Niðurstöður hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Höfn í Hornafirði

    BASALT arkítektar ásamt verkfræðistofunni EFLU voru hlutskarpastir í hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili sem byggt verður á Höfn í Hornafirði. Sautján tillögur bárust, þrjár hlutu verðlaun og ...


  • 21. júní 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Viðmið fyrir umföllun um geðheilbrigðismál í fjölmiðlum

    Heilbrigðisráðherra skipaði í október á liðnu ári starfshóp sem falið var að setja fram ábendingar fyrir fjölmiðla um hvernig best megi fjalla um geðheilbrigðismál án þess að alið sé á fordómum. Starf...


  • 20. júní 2019 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Sameinuðu þjóðirnar birta landsrýniskýrslu Íslands um heimsmarkmiðin

    Sameinuðu þjóðirnar hafa birt á vef sínum skýrslu íslenskra stjórnvalda um innleiðingu heimsmarkmiðanna. Skýrslan er hluti af landsrýni Íslands á stöðu innleiðingar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um...


  • 19. júní 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Vel heppnaðir kynningarfundir um nýja heilbrigðisstefnu fyrir norðan og vestan

    Opinn kynningarfundur sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra efndi til um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 var haldinn á Ísafirði í gær og annar fundur á Akureyri fyrir viku. Ráðherra mun stan...


  • 19. júní 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Alþjóðleg könnun á viðhorfum fólks til bólusetninga

    Hér á landi telja 97% almennings að bólusetningar séu áhrifaríkar til að koma í veg fyrir sjúkdóma og 99% telja bólusetningar mikilvægar fyrir börn. Aftur á móti eru um 40% aðspurða í vafa um öryggi b...


  • 13. júní 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Ný heilbrigðisstefna kynnt á opnum fundi á Ísafirði 18. júní

    Efnt verður til opinna kynningarfunda um nýsamþykkta heilbrigðisstefnu til ársins 2030 í öllum heilbrigðisumdæmum landsins og verður fundur haldinn í fundarsal hjúkrunarheimilisins Eyri á Ísafirði 18....


  • 09. júní 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Ný heilbrigðisstefna kynnt á opnum fundi á Akureyri 12. júní

    Efnt verður til opinna kynningarfunda um nýsamþykkta heilbrigðisstefnu til ársins 2030 í öllum heilbrigðisumdæmum landsins og verður fyrsti fundurinn haldinn í Hofi á Akureyri 12. júní næstkomandi. Fj...


  • 07. júní 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Lýðheilsuvísar: Heilsa og líðan fólks eftir landshlutum

    Tæplega 30% fullorðinna og rúmlega 70% framhaldsskólanema ná ekki nægum svefni. – Dagleg neysla orkudrykkja meðal framhaldsskólanema hefur aukist úr 21,7% árið 2016 í 54,6% árið 2018. – Dregið hefur ú...


  • 05. júní 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Minnt á samráðsferli um rafræna fylgiseðla

    Drög að stefnu um rafrænar lyfjaupplýsingar eru til umsagnar í samráðsgátt á vegum Lyfjastofnunar Evrópu o.fl. Stefnan fjallar um samræmingu upplýsinga um lyf á Evrópska efnahagssvæðinu og eru þar set...


  • 05. júní 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Fyrsti ársfundur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

    „Hér fyrir þig“ eru ný einkunnarorð Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem kynnt voru á ársfundi stofnunarinnar í liðinni viku. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ræddi í ávarpi um margþætt og mi...


  • 04. júní 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Þjónusta við fólk með ákominn heilaskaða

    Starfshópur skipaður af Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til að fjalla um þjónustu við fólk með ákominn heilaskaða og leiðir til að bæta hana hefur skilað ráðherra skýrslu með tillögum sín...


  • 04. júní 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisstefna til ársins 2030 samþykkt á Alþingi

    Samþykkt var á Alþingi í gær tillaga Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu til ársins 2030. Tillagan var samþykkt með 45 atkvæðum og án mótatkvæða. „Heilb...


  • 29. maí 2019 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Ísland í fararbroddi í aðgerðum til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmis

    Ísland ætlar að vera í farabroddi í aðgerðum til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmis. Þá ætla íslensk stjórnvöld, innan ramma alþjóðlegra skuldbindinga og á grundvelli lýðheilsusjónarmiða, að ko...


  • 28. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Greiðsluþátttaka vegna tæknifrjóvgunar aukin umtalsvert

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð sem kveður á um aukna greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í kostnaði þeirra sem fara í tæknifrjóvgun. Þegar reglugerðin tekur gildi verður g...


  • 27. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Endurskoðað stjórnskipulag við uppbyggingu Landspítala

    Ábyrgð á öllum verkþáttum sem varða uppbyggingu nýs Landspítala verður á einni hendi samkvæmt drögum að nýju skipulagi sem heilbrigðisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið hafa þróað. Markmið...


  • 27. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra skrifar um heilsueflingu

    „Það er tímabært að breyta um kúrs og forgangsraða fjármunum til verkefna sem stuðla að bættri heilsu og auknum lífsgæðum alla ævi" skrifar Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í nýrri blaðagrein...


  • 27. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Vel sótt vinnustofa um uppbyggingu árangursríkra geðheilsuteyma

    Heilbrigðisráðuneytið hélt fyrir helgi vinnustofu með fulltrúum geðheilsuteyma af öllu landinu og fulltrúum notenda geðheilbrigðisúrræða um uppbyggingu árangursríkra geðheilsuteyma á landsvísu. Mikill...


  • 27. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Reglugerð um tilkynningar til þátttakenda í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði

    Í desember árið 2016 skipaði þáverandi heilbrigðisráðherra starfshóp um nýtingu erfðaupplýsinga í einstaklingsmiðuðum forvörnum. Starfshópurinn skilaði skýrslu um tillögur sínar í maí 2018. Hópnum var...


  • 24. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Bið eftir aðgerðum: margþættur vandi sem kallar á fjölbreyttar úrlausnir

    Ný úttekt Embættis landlæknis með ýtarlegri greiningu á biðlistum vegna valinna aðgerða og ástæðum þess að ekki hefur náðst ásættanlegur árangur við að stytta biðtíma varpar ljósi á margþættan vanda s...


  • 24. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    InterRAI-mælitækin og framkvæmd færni- og heilsumats

    Vinnuhópur á vegum heilbrigðisráðherra hefur skilað skýrslu með ýtarlegum tillögum um úrbætur við notkun InterRAI- mælitækjanna í öldrunarþjónustu og ýmsum breytingum á framkvæmd færni- og heilsumats....


  • 24. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Ávarp heilbrigðisráðherra á þingi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar

    Harald Aspelund, sendiherra í Genf, flutti ræðu Svandísar Svavarsdóttur á 72. þingi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sem nú stendur yfir í Genf. Yfirskrift ræðunnar var Heilbrigðisþjónusta fyrir a...


  • 20. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    72. þing Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar-innar

    Í dag hófst í Genf 72. þing Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Áhugasamir geta fylgst með beinni útsendingu frá þinginu á vefnum. Þingið sækja fyrir Íslands hönd Harald Aspelund, sendiherra í Genf ...


  • 16. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Þrjátíu ný dagdvalarrými fyrir fólk með heilabilun

    Opnuð hefur verið í Hrafnistu í Laugarási ný dagdvöl ætluð fólki með heilabilun, með aðstöðu fyrir 30 einstaklinga. Aðstöðunni var komið á fót með breytingum á húsnæði sem ekki var lengur hægt að nýta...


  • 16. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðherra hitti fulltrúa notenda geðheilbrigðisþjónustu á samráðsfundi

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hitti á fundi í heilbrigðisráðuneytinu í vikunni fulltrúa notenda geðheilbrigðisþjónustu. Þetta er í annað sinn sem slíkur samráðsfundur er haldinn en áformað...


  • 14. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Auglýst eftir veitendum geðheilbrigðisþjónustu í fangelsum

    Sjúkratryggingar Íslands hafa auglýst eftir áhugasömum aðila til að útfæra og veita geðheilbrigðisþjónustu við fanga í öllum fangelsum landsins. Auknir fjármunir til að efla geðheilbrigðisþjónust...


  • 14. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Nýmæli í þjónustu Sjúkrahússins á Akureyri

    Bjarni Jónasson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, fjallaði um ýmis nýmæli í þjónustu sjúkrahússins í ávarpi á ársfundi þess í liðinni viku. Hann sagði frá bættu vinnulagi sem hefur gert kleift að f...


  • 14. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Frumvarp um þungunarrof samþykkt á Alþingi

    Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur  heilbrigðisráðherra um þungunarrof var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær. Markmið laganna er að tryggja að sjálfsforræði kvenna sem óska eftir þungunarrofi sé v...


  • 14. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Norræn ráðstefna: JÖFNUÐUR - HEILSA - VELLÍÐAN

    JÖFNUÐUR – HEILSA – VELLÍÐAN áskoranir á Norðurlöndum - 29. maí 2019. Ráðstefna um jöfnuð, heilsu og vellíðan verður haldin í Reykjavík 29. maí 2019 í samvinnu við Norrænu ráðherranefndina. Markm...


  • 10. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Frumvarp til nýrra lyfjalaga til umsagnar í samráðsgátt

    Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga eru komin til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda í kjölfar endurskoðunar. Umsagnarferli lýkur 3. júní næstkomandi. Gildandi lyfjalög eru ...


  • 10. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Miklar breytingar með nýrri reglugerð um dvöl á sjúkrahóteli

    Heilbrigðisráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um dvöl á sjúkrahóteli. Nýja sjúkrahótelið við Hringbraut er tekið til starfa og voru fyrstu gestirnir innritaðir í byrjun vikunnar. Reglugerðin fe...


  • 09. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Ný lög um ófrjósemisaðgerðir

    Frumvarp heilbrigðisráðherra til laga um ófrjósemisaðgerðir hefur verið samþykkt á Alþingi. Með lögun er skýrt kveðið á um rétt fólks til ófrjósemisaðgerðir, að þær skuli vera gjaldfrjálsar og framkvæ...


  • 08. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra skrifar: Stöndum vörð um heilbrigðisþjónustuna

    „Það er stefna mín og lögbundin skylda að stofna ekki til samninga um veitingu heilbrigðisþjónustu sem vega að stoðum hins opinbera þjónustukerfis" skrifar Svandís Svavarsdóttir meðal annars í blaðagr...


  • 07. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Brjóstapúðar áfram til skoðunar

    Athygli er vakin á tilkynningu Embættis landlæknis og Lyfjastofnunar varðandi brjóstapúða af ákveðinni gerð, vegna tengsla þeirra við sjaldgæft eitilfrumukrabbamein (BIA-ALCL; breast implant-asso...


  • 06. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Sjúkrahúsið á Akureyri hlýtur ISO-vottun, fyrst íslenskra heilbrigðisstofnana

    Sjúkrahúsið á Akureyri hefur fengið endunýjaða gæðavottun á starfsemi sinni sem það hlaut fyrst árið 2015, auk þess að hljóta nú vottun samkvæmt alþjóðlega gæðastaðlinum ISO 9001:2015. Sjúkrahúsið er ...


  • 24. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Tímamótasamstarf norrænna þjóða á sviði lyfjamála staðfest

    Samstarf Íslands, Danmerkur og Noregs á sviði lyfjamála var staðfest með undirritun samkomulags í Reykjavík í gær. Lægra lyfjaverð, öruggara framboð lyfja og þar með aukið öryggi sjúklinga er sá ...


  • 12. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Stuðningur við aldraða til sjálfstæðrar búsetu verði aukinn

    Efnt verður til samstarfsverkefnis með áherslu á heilsueflingu aldraða og markvissari þjónustu við þá sem þurfa stuðning til að geta búið á eigin heimili vegna heilsubrests. Ríkisstjórnin samþykkti ti...


  • 12. apríl 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Samstarf um stofnun og rekstur Bergsins Headspace - lágþröskuldaþjónustu fyrir ungt fólk

    Á grundvelli tillagna frá stýrihópi stjórnarráðsins í málefnum barna hafa félags- og barnamálaráðherra, heilbrigðisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, dómsmálaráðherra og samgöngu- og sveitars...


  • 11. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Sameiginlegt norrænt útboð á lyfjum: Birting útboðsgagna

    Undirbúningi að fyrsta sameiginlega norræna lyfjaútboðinu er lokið og útboðsgögn hafa nú verið birt. Vonir standa til að samvinnan geti meðal annars aukið afhendingaröryggi lyfja sem skortur hefur ver...


  • 10. apríl 2019 Forsætisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Matvælaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Viðbrögð stjórnvalda vegna gjaldþrots WOW air

    Aukið fjármagn til Vinnumálastofnunar og heilbrigðisstofnana Viðbragðsáætlanir stofnana virkjaðar Úrræði fyrir námsmenn sem misst hafa vinnuna Nám og námsaðstaða efld Ráðherrar f...


  • 09. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Samningur um göngudeildarþjónustu SÁÁ

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra staðfesti nýlega samning milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ; sjúkrastofnunar um áfengis- og vímuefnameðferð, sem fjallar um þjónustu á göngudeildum SÁÁ í Re...


  • 09. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra fjallaði um norræna baráttu gegn sýklalyfjaónæmi

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra gerði grein fyrir vinnu Norrænu ráðherranefndarinnar gegn auknu sýklalyfjaónæmi á þingi  Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn í dag. Norðurlandaþjóðirnar...


  • 09. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Tækjakostur heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni efldur

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið skiptingu rúmlega 420 milljóna króna af fjárlögum sem varið verður til að efla tækjakost heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni þar sem endurnýjunarþörf er orðin brýn. ...


  • 05. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Aukin heilbrigðisþjónusta við fanga

    Fjárframlög til heilbrigðisþjónustu við fanga eru aukin og aðgengi að þjónustunni bætt með meiri viðveru heilbrigðisstarfsfólks samkvæmt nýgerðum samningi Sjúkratrygginga Íslands og Heilsugæslu höfuðb...


  • 05. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Forgangsröðun til að stytta bið sjúklinga eftir tilteknum aðgerðum

    Liðskiptaaðgerðir, augasteinsaðgerðir, tilteknar kvenlíffæraaðgerðir og brennsluaðgerðir vegna gáttatifs verða í forgangi við ráðstöfun 840 milljóna króna sem ætlaðar eru til að stytta bið sjúklinga e...


  • 03. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Runólfur Birgir Leifsson skipaður skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Runólf Birgi Leifsson skrifstofustjóra yfir skrifstofu hagmála og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu. Ákvörðun ráðherra er í samræmi við...


  • 02. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Tilraunaverkefni um bætt aðgengi að þjónustu sérgreinalækna á landsbyggðinni

    Íbúum í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Austurlands hefur verið tryggt aðgengi að þjónustu bæklunarlækna og þvagfæraskurðlækna með samningum stofnunarinnar við Sjúkrahúsið á Akureyri og Landspítalann. Hei...


  • 02. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Vilborg Þ. Hauksdóttir sett í tímabundna stöðu ráðuneytisstjóra

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett Vilborgu Þ. Hauksdóttur til að gegna stöðu ráðuneytisstjóra tímabundið frá 1. apríl til loka maí, eða þar til Ásta Valdimarsdóttir tekur við embætt...


  • 02. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisþjónusta á Suðurnesjum efld vegna aukins atvinnuleysis

    Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fær aukna fjármuni til að efla ýmsa þætti í þjónustu sinni og laga hana að breyttum þörfum og aðstæðum íbúa vegna stóraukins atvinnuleysis á svæðinu. Ríkisstjórnin samþy...


  • 29. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Óskar Reykdalsson skipaður forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Óskar Reykdalsson forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til fimm ára. Óskar er sérfræðingur í heimilislækningum og hefur lokið me...


  • 28. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Norrænt samstarf til bjargar slösuðum í kjölfar stórbruna

    Norðurlandaþjóðirnar hafa skipulagt formlegt samstarf sín á milli með viðbragðsáætlun sem unnt er að virkja ef margir slasast af völdum bruna. Samstarfið getur skipt sköpum við björgun mannslífa ef ma...


  • 28. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Ásta Valdimarsdóttir verður ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneytinu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Ástu Valdimarsdóttur, núverandi framkvæmdastjóra hjá Alþjóðahugverkastofnuninni í Genf, ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu til f...


  • 27. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Fjármálaáætlun og megináherslurnar í heilbrigðismálum

    Stórauknum fjármunum verður varið til að lækka greiðslubyrði sjúklinga vegna heilbrigðisþjónustu, styrkja geðheilbrigðisþjónustuna um allt land og efla heilbrigðisþjónustu við aldraða samkvæmt fjármál...


  • 27. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Framtíð Norðurlandaþjóða byggist á velferð barna og ungmenna

    Norrænt samstarf á sviði velferðarmála var í brennidepli þegar norrænir ráðherrar félags- og heilbrigðismála hittust á árlegum fundi sínum í dag sem að þessu sinni var haldinn í Reykjavík. Sem fyrr ko...


  • 27. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Úthlutun 77 milljóna króna til verkefna á sviði heilbrigðismála

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra úthlutaði í liðinni viku 77 milljónum króna til frjálsra félagasamtaka sem vinna að margvíslegum verkefnum á sviði heilbrigðismála. Að þessu sinni var áhersla...


  • 27. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fullt hús á norrænni ráðstefnu um geðheilbrigði barna

    Á fimmta hundrað manns sækja norræna ráðstefnu um geðheilbrigði barna sem haldin verður á Grand hótel á morgun. Fjöldi manns er á biðlista. Streymt verður frá ráðstefnunni og vitað er að margir munu f...


  • 22. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrari heimildir til kvörtunar vegna heilbrigðisþjónustu og einfaldari málsmeðferð

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti á fundi sínum í ríkisstjórn í morgun frumvarp sitt til breytinga á lögum um landlækni og lýðheilsu og lögum um réttindi sjúklinga. Markmið breytingann...


  • 21. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Úthlutun styrkja til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra veitti í dag rúmar tvær milljónir króna í styrki til fimm gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu. Verkefnin eru á ólíkum sviðum en hafa hvert og eitt skýran tilg...


  • 20. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heimild fyrir rekstri neyslurýma verði leidd í lög

    Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra sem kveður á um lagaheimild til að stofna og reka neyslurými hefur verið lagt fram á Alþingi. Markmiðið með rekstri neyslurýma er að draga úr skaðl...


  • 19. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Um 90 milljónum króna úthlutað til lýðheilsuverkefna

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra úthlutaði í dag tæpum 90 milljónum króna úr lýðheilsusjóði til fjölbreyttra verkefna og rannsókna um allt land. Alls hlutu styrki 172 verkefni á sviði geðrækt...


  • 14. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Vestnorrænir heilbrigðisráðherrar funduðu í Færeyjum

    Lyfjamál og mönnun heilbrigðisþjónustunnar voru þau málefni sem hæst bar á árlegum tveggja daga fundi heilbrigðisráðherra Íslands, Færeyja og Grænlands sem lauk í Færeyjum í gær. Ráðherrarnir ræddu me...


  • 11. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    ​Staðreyndir um mislinga á heimsvísu

    Dauðsföllum af völdum mislinga á heimsvísu fækkaði um 80% milli áranna 2000 og 2017 vegna aukinnar áherslu á bólusetningu. Áætlað er að bólusetning fyrir mislingum hafi komið í veg fyrir 21,1 mil...


  • 11. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra skrifar um bætt skipulag krabbameinsskimana

    „Með markvissum skimunum er hægt að ná enn betri árangri í baráttunni gegn krabbameini" segir í blaðagrein Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í dag. Ráðherra fjallar þar um áformaðar breyting...


  • 08. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Yfirlýsing vegna rekstrar og endurnýjunar sjúkrabíla

    Sjúkratryggingar Íslands hafa að ósk heilbrigðisráðuneytisins fengið opnun útboðs vegna kaupa á sjúkrabílum frestað fram í ágúst. Ástæðan eru samningaviðræður milli ráðuneytisins og Rauða krossins á Í...


  • 07. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Framlagningu frumvarps til lyfjalaga frestað til hausts

    Þörf er á lengra samráðsferli og frekari gögnum svo unnt sé að ljúka vinnu við frumvarp til nýrra lyfjalaga sem heilbrigðisráðherra áformaði að leggja fram á Alþingi í vor. Ráðherra hefur því ákveðið ...


  • 05. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Tillögur að breyttu skipulagi skimana fyrir krabbameinum til framtíðar

    Embætti landlæknis og skimunarráð hafa skilað heilbrigðisráðherra tillögum að breyttu skipulagi á stjórnun, staðsetningu og framkvæmd skimana fyrir krabbameinum. Landlæknir telur framtíðarlausn á...


  • 04. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Norrænt samstarf: Mikilvæg ráðstefna um geðheilbrigði barna 28. mars

    Geðrækt, forvarnir og snemmtæk íhlutun er viðfangsefni stórrar norrænnar ráðstefnu um geðheilbrigði barna í Reykjavík 28. mars. Ráðstefnan er haldin að frumkvæði Íslands sem leiðir samstarf á vettvang...


  • 01. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Skoðunarhandbók um markaðseftirlit með lækningatækjum gefin út í fyrsta sinn

    Skoðunarhandbókin er ætluð sem leiðarvísir fyrir eftirlitsmenn sem sinna markaðseftirliti með lækningatækjum, en hún gefur einnig þeim sem eftirlitið tekur til kost á að glöggva sig á vinnulagi og við...


  • 01. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Áherslur í heilbrigðismálum og tiltekin forgangsverkefni

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur á grunni heilbrigðisstefnu til ársins 2030 ákveðið að setja nú þegar tiltekin verkefni í forgang þar sem þörf fyrir skýrar ákvarðanir og markvissar aðg...


  • 28. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Gildistaka laga um rafrettur 1. mars 2019

    Ný lög um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur öðlast gildi á morgun, 1. mars. Í lögunum er kveðið á um innflutning, markaðssetningu, notkun og öryggi þessa varnings og ráðstafanir til að sporna vi...


  • 28. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Stuðningsteymi á Landspítala fyrir langveik börn í burðarliðnum

    Landspítalinn auglýsir á næstunni eftir fagfólki til starfa í nýju ráðgjafar- og stuðningsteymi fyrir langveik börn og fjölskyldur þeirra. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ákvað á síðasta ári...


  • 28. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Vegna ákvörðunar SÁÁ um tímabundna lokun göngudeildarþjónustu á Akureyri

    Samningviðræður standa yfir milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um rekstur göngudeildarþjónustu á Akureyri. Fjárframlag af hálfu ríkisins til starfseminnar er tryggt í fjárlögum þessa árs. Það kemur ...


  • 26. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Um 790 hjúkrunarrými á framkvæmdaáætlun til ársins 2023

    Alls eru 790 hjúkrunarrými á framkvæmdaáætlun til ársins 2023, þar af er fjölgun um rúmlega 580 rými og endurbætur á yfir 200 rýmum. Ítarlega er fjallað um uppbyggingu á þessu sviði og hvernig þessi m...


  • 26. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisþjónusta: Málsmeðferð í kvörtunarmálum verði einfölduð

    Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra sem hefur að markmiði að einfalda og skýra málsmeðferð innan Embættis landlæknis í kvörtunarmálum hefur verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagna...


  • 26. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra í heilbrigðisráðuneytinu

    Fimmtán umsækjendur eru um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu hagmála og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu sem auglýst var laust til umsóknar 8. febrúar síðastliðinn. Heilbrigðisráðherra mun skipa ...


  • 25. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Markús Ingólfur Eiríksson verður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Markús Ingólf Eiríksson forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja að undangengnu mati lögskipaðrar nefndar sem metur hæfni umsækjenda u...


  • 25. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Starfsáætlun Embættis landlæknis til ársins 2020

    Athygli er vakin á starfsáætlun Embættis landlæknis til ársins 2020 sem birt hefur verið á vef embættisins. Í starfsáætluninni kemur fram hverjar verða helstu áherslur í störfum embættisins og hvaða a...


  • 22. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Drög að frumvarpi varðandi neyslurými til umsagnar

    Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni hefur verið birt til umsagnar. Markmiðið með frumvarpinu er að veita heimild til að stofna og reka neyslurými að uppfy...


  • 22. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Drög að frumvarpi til nýrra lyfjalaga birt til umsagnar

    Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga. Umsagnarfrestur er til 3. mars næstkomandi. Gildandi lyfjalög eru frá árinu 1994. Frá þeim tíma ve...


  • 22. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Samkomulag um byggingu hjúkrunarheimilis á Húsavík

    Heilbrigðisráðuneytið og sveitarfélögin Norðurþing, Skútustaðahreppur, Tjörneshreppur og Þingeyjarsveit munu standa saman að byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis á Húsavík sem áætlað að verði tekið í no...


  • 21. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Úthlutun 630 milljóna króna til að efla geðheilbrigðisþjónustu á landvísu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra tilkynnti í dag hvernig 630 milljónum króna af fjárlögum ársins verður ráðstafað til að efla geðheilbrigðisþjónustu á landsvísu. Fénu verður varið til að fjöl...


  • 21. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Faglegt álit um blóðgjafir samkynhneigðra karlmanna

    Ráðgjafanefnd um fagleg málefni blóðbankaþjónustu hefur skilað heilbrigðisráðherra faglegu áliti sínu um það hvort slaka beri á reglum sem gilda hér á landi um blóðgjafir samkynhneigðra karlmanna. Hei...


  • 15. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Samkeppni um hönnun nýs hjúkrunarheimilis í Hornafirði

    Hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili í Hornafirði fyrir 30 íbúa verður auglýst um helgina. Heimilið mun leysa af hólmi hjúkrunarheimilið Skjólgarð þar sem búa 24 einstaklingar, flestir í tvíbýli...


  • 15. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra heimsótti Sjúkratryggingar Íslands

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra heimsótti í vikunni Sjúkratryggingar Íslands, kynnti sér stofnunina og starfsemi hennar, heilsaði upp á starfsfólk og átti fund með forstjóra og sviðsstjórum....


  • 13. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Jóhanna Fjóla skipuð forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands til eins árs

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Jóhönnu Fjólu Jóhannesdóttur í embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands til eins árs. Jóhanna hefur starfað sem settur forstjóri stofnu...


  • 11. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Upphaf stefnumótunar í málefnum fólks með heilabilun

    Svandís Svavarsdóttir  heilbrigðisráðherra hefur falið Jóni Snædal öldrunarlækni að móta drög að stefnu í málefnum fólks með heilabilun. Í þeirri vinnu verði lögð áhersla á þverfaglegt samstarf þ...


  • 11. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Nýjar reglur munu auka öryggi lyfjanotenda

    Nýjar reglur um merkingu lyfjaumbúða tóku gildi laugardaginn 9. febrúar. Reglunum er ætlað að draga úr líkum á því að fölsuð lyf rati inn í keðju löglegrar lyfjaframleiðslu og auka þar með öryggi note...


  • 11. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu hagmála og fjárlaga laust til umsóknar

    Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra á skrifstofu hagmála- og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu. Auglýsingin var birt á Starfatorgi 8. febrúar síðastliðinn. Hlutv...


  • 08. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Útboði vegna kaupa á sjúkrabílum frestað

    Sameiginleg tilkynning heilbrigðisráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi: Opnun útboðs vegna fyrirhugaðra kaupa á sjúkrabílum sem átti að fara fram 7. febrúar hefur verið frestað til 13. mars næs...


  • 08. febrúar 2019 Matvælaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Sameiginlegt átak til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra undirrituðu í dag yfirlýsingu um  sameiginlegt átak til að draga úr útbreiðslu sýklalyfj...


  • 06. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Eftirlit með þjónustu og rekstri heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita 30 milljónir króna til að sinna eftirliti með því að þjónusta og rekstur heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu sé samræmi við Kröfulýs...


  • 05. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Stefna um rafrænar lyfjaupplýsingar til umsagnar hjá Lyfjastofnun Evrópu

    Áformað er að samræma upplýsingar um lyf á Evrópska efnahagssvæðisins og hefja notkun rafrænna fylgiseðla. Um þetta er m.a. fjallað í drögum að stefnu um rafrænar lyfjaupplýsingar sem birt hefur verið...


  • 04. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Hjúkrunarheimilið Seltjörn afhent til rekstrar

    Stefnt er að því að fyrstu íbúar nýja hjúkrunarheimilisins á Seltjarnarnesi, sem hlotið hefur nafnið Seltjörn, geti flutt þar inn um 20. mars næstkomandi. Framkvæmdum við húsnæðið er nú lokið og afhen...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum