Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Umhverfis- og auðl...
Sýni 201-400 af 582 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri fréttir

 • 03. maí 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Uppfærð framkvæmdaáætlun Íslands vegna þrávirkra lífrænna efna komin út

  Ísland hefur skilað uppfærðri framkvæmdaáætlun vegna þrávirkra lífrænna efna til Stokkhólmssamningsins. Áttunda aðildaríkjaþing samningsins stendur nú yfir í Genf. Stokkhólmssamningurinn bannar not...


 • 02. maí 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Samstaða norrænu umhverfisráðherranna í loftslagsmálum

  Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra sat fund norrænu loftslags- og umhverfisráðherranna í Osló í dag. Loftslagsmál voru í brennidepli á fundinum og sendu ráðherrarnir frá sér sameiginleg...


 • 02. maí 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umhverfisráðherrar hvetja til sjálfbærrar nýtingar á plasti

  Framvegis ber að framleiða, nýta og endurvinna plast í hringrásarkerfi sem skaðar hvorki heilsu manna eða umhverfið. Þannig hljómar framtíðarsýn nýrrar plastáætlunar norrænu umhverfisráðherranna sem ...


 • 02. maí 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umhverfisþing haldið 20. október

  Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til X. Umhverfisþings í Hörpu í Reykjavík föstudaginn 20. október 2017. Umhverfisþing er haldið skv. ákvæðum náttúruverndarlaga, en þar segir að ráðherra skuli bo...


 • 28. apríl 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að reglugerð um starfsemi slökkviliða í kynningu

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um starfsemi slökkviliða. Um er að ræða nýja reglugerð sem kveður á um lágmarkskröfur um tækjakost, húsnæði og mannafla slök...


 • 28. apríl 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Kuðungurinn veittur og Varðliðar umhverfisins útnefndir

  Umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttir, veitti Endurvinnslunni í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á s...


 • 27. apríl 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Fundi evrópskra umhverfisráðherra á Möltu lokið

  Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, er nýkomin heim af fundi evrópskra umhverfisráðherra sem haldinn var á Möltu í vikunni. Á fundinum ræddu ráðherrarnir þau umhverfismál sem talin eru ...


 • 25. apríl 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Dagur umhverfisins er í dag

  Dagur umhverfisins er haldinn hátíðlegur 25. apríl ár hvert. Dagurinn er tileinkaður Sveini Pálssyni sem fæddist þennan dag árið 1762. Sveinn er talinn meðal fyrstu Íslendinganna sem vöktu athygli á m...


 • 11. apríl 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum og lögum um Vatnajökulsþjóðgarð til umsagnar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum og lögum um Vatnajökulsþjóðgarð. Breytingar á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöl...


 • 06. apríl 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar skipuð

  Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað verkefnisstjórn 4. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar. Verkefnisstjórnin er ráðherra til ráðgjafar við undirbúning að gerð tillagna...


 • 24. mars 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Breyting á reglugerð um hollustuhætti til kynningar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um hollustuhætti. Um er að ræða minniháttar breytingar, m.a. til að samræma ákvæði hennar við ákvæði reglugerðar ...


 • 24. mars 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ártúnsskóli fær grænfánann í fjórða sinn

  Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti á dögunum Ártúnsskóla í Reykjavík grænfána til staðfestingar á umhverfisstarfi skólans. Þetta er í fjórða sinn sem Ártúnsskóli flaggar grænf...


 • 23. mars 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ný skrifstofa Vatnajökulsþjóðgarðs opnar í Fellabæ

  Björt Ólafsdóttir,  umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði á dögunum nýja skrifstofu Vatnajökulsþjóðgarðs í Fellabæ á Héraði. Í heimsókn sinni ræddi ráðherra við fulltrúa þjóðgarðsins en viðstödd...


 • 17. mars 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Heildstætt yfirlit yfir vistgerðir á Íslandi komið út

  Náttúrufræðistofnun Íslands hefur gefið út ritið Vistgerðir á Íslandi ásamt kortum í kortasjá. Með útgáfunni er í fyrsta sinn birt heildstætt yfirlit og lýsing á vistgerðum Íslands, útbreiðslu þeirra...


 • 15. mars 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Frumvarp um kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis í kynningu

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um sérstaka kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis. Með frumvarpinu er lögð til breyting á lögum um mat á umhverfisáhrifu...


 • 15. mars 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ísland skilar landsskýrslu um innleiðingu Árósasamningsins

  Ísland hefur skilað skýrslu sinni til Árósasamningsins um stöðu innleiðingar samningsins hér á landi. Aðildarríkjum hans ber að skila slíkum skýrslum til skrifstofu samningsins á þriggja ára fresti. ...


 • 08. mars 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Styrkir til reksturs félagasamtaka á sviði umhverfismála

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað rekstrarstyrkjum til frjálsra félagasamtaka. Rekstrarstyrkirnir eru veittir félagasamtökum sem starfa á málasviði ráðuneytisins. Í ár numu umsóknir tæp...


 • 06. mars 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Breyting á byggingarreglugerð vegna skoðunarhandbóka til umsagnar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á byggingarreglugerð og skoðunarhandbók sem þar er sett fram í viðauka. Skoðunarhandbókin er sett fram sem nýr viðauki II vi...


 • 06. mars 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að frumvarpi um skógrækt til umsagnar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um skógrækt. Um er að ræða heildarendurskoðun á lögunum en lög um skógrækt eru frá árinu 1955. Frumvarpið felur m.a...


 • 06. mars 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að frumvarpi um landgræðslu til umsagnar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um landgræðslu. Um er að ræða heildarendurskoðun á lögunum en lög um landgræðslu eru frá árinu 1965. Frumvarpið felu...


 • 02. mars 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Skýrsla um stöðu og stefnu í loftslagsmálum

  Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram skýrslu fyrir Alþingi um stöðu og stefnu í loftslagsmálum. Tilgangur skýrslunnar er að draga saman nýjustu og bestu upplýsingar um stöð...


 • 28. febrúar 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Reglugerð um umhverfismerki tekur gildi

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um umhverfismerki en hún gildir um norræna umhverfismerkið Svaninn, og umhverfismerki Evrópusambandsins Blómið. Reglugerðin kveður á um skilyr...


 • 24. febrúar 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki

  Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2017. Horft verður sérstaklega til umsókna sem tengjast störfum og áhugasviði Kvískerjasystkina. Umsóknum skal fylgja: Greinagóð lýsi...


 • 24. febrúar 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Frumvarp um refsiviðurlög við tilteknum umhverfisbrotum til umsagnar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi vegna breytinga á lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda og lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Breytingarnar eru ...


 • 17. febrúar 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2016

  Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðug að hljóta umhverfisviðurke...


 • 16. febrúar 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óskað eftir tillögum að handhöfum umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

  Norðurlandaráð auglýsir eftir tillögum að handhöfum náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Þema Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs á þessu ári er verkefni sem færa okkur nær úrgangslausu...


 • 13. febrúar 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Veruleg tækifæri til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

  Hagfræðistofnun Háskóla Íslands (HHÍ) hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðuneytinu greiningarskýrslu um möguleika Íslands til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka bindingu kolefnis úr an...


 • 09. febrúar 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Áfangaskýrsla um þjóðgarð á miðhálendi Íslands afhent ráðherra

  Nefnd sem hefur fjallað um forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra áfangaskýrslu. Skýrslan felur í sér greiningu á núverandi stöðu miðhálendisins ...


 • 02. febrúar 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Styrkir til verkefna 2017

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna á málefnasviði ráðuneytisins. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið veitir árlega styrki til verkefna á vegum félaga, samtaka og einsta...


 • 01. febrúar 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óskað eftir umsögnum um skýrslu um stöðu innleiðingar Árósasamningsins

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að skýrslu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um stöðu innleiðingar Árósasamningsins hér á landi. Um er að ræða aðra skýrslu Íslands til ...


 • 27. janúar 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ráðherra tekur á móti undirskriftasöfnun vegna plastpoka

  Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók í dag við undirskriftum um 7800 Íslendinga með áskorun um að einnota plastpokar verði bannaðir og að notkun á einnota plastumbúðum verði takmarka...


 • 19. janúar 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  „Við þurfum alla með“ – ráðherra ávarpar norrænt málþing um loftslagsmál

  Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í gær málþingið „Green to Scale“ í Norræna húsinu þar sem kynntar voru norrænar loftslagslausnir sem dregið geta úr losun gróðurhúsalofttegu...


 • 18. janúar 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að reglugerð um eldvarnir og eldvarnareftirlit í kynningu

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að nýrri reglugerð um eldvarnir og eldvarnareftirlit. Með reglugerðinni er m.a. lögð áhersla tæknilegar kröfur varðandi eldvarnir sem og f...


 • 17. janúar 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Steinar og Þórunn aðstoðarmenn umhverfis- og auðlindaráðherra

  Steinar Kaldal og Þórunn Pétursdóttir hafa verið ráðin aðstoðarmenn Bjartar Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra. Þau hefja störf í næstu viku. Síðastliðin ár hefur Steinar unnið sem verkefniss...


 • 11. janúar 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Björt Ólafsdóttir tekur við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra

  Björt Ólafsdóttir tók við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra á ríkisráðsfundi í dag, miðvikudaginn 11. janúar 2017. Fráfarandi ráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, afhenti henni lyklana að ráðuneytinu s...


 • 10. janúar 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Jökulsárlón í eigu ríkisins

  Kaup ríkisins á Felli í Suðursveit eru nú frágengin en ríkisstjórnin ákvað í gær að nýta forkaupsrétt ríkisins á jörðinni. Stefnt er að því að landareignin verði hluti Vatnajökulsþjóðgarðs. Jörðin Fel...


 • 06. janúar 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Áætlun vegna dekkjakurls komin út

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út áætlun um að kurluðu dekkjagúmmíi verði skipt út fyrir hættuminni efni á leik- og íþróttavöllum. Samkvæmt ályktun Alþingis frá 2. júní 2016 um bann við no...


 • 06. janúar 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Hreindýrakvóti ársins 2017

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2017 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1315 dýr á árinu, 922 kýr og 393 tarfa. Veiðin skiptist...


 • 04. janúar 2017 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Opið fyrir umsóknir um styrki til rekstrar félagasamtaka á sviði umhverfismála

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir til umsóknar rekstrarstyrki til frjálsra félagasamtaka sem starfa á málefnasviði ráðuneytisins. Sækja skal um á rafrænu formi á umsóknarvef Stjórnarráðsins og...


 • 14. desember 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Undirbúningur að gerð landsskýrslu um innleiðingu Árósasamningsins

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið undirbýr nú gerð annarrar skýrslu um stöðu innleiðingar Árósasamningsins hér á landi. Skýrslan verður unnin í samráði við umhverfisverndarsamtök og tekur ráðuneytið ei...


 • 13. desember 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að reglugerð um einnota drykkjarvöruumbúðir í kynningu

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota drykkjarvöruumbúðir. Um er að ræða endurútgáfu á eldri reglugerð nr. 368/2000...


 • 07. desember 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að reglugerð um umhverfismerki í kynningu

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um umhverfismerki. Reglugerðin gildir um norræna umhverfismerkið, Svaninn, og umhverfismerki Evrópusambandsins, Blómið og kve...


 • 05. desember 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Breyting á reglugerð um starfsleyfi fyrir mengandi atvinnurekstur í umsögn

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um breytingu á reglugerð um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun. Mikilvægt er að á iðnaðarsvæðum, þar sem fleiri ...


 • 23. nóvember 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ný reglugerð um gæði eldsneytis

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um gæði eldsneytis, sem felur í sér breytingar á reglum um fljótandi eldsneyti. Markmið reglugerðarinnar er að draga úr losun gróðurhúsaloftte...


 • 23. nóvember 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Frumvarp um skipulag haf- og strandsvæða í umsagnarferli

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um skipulag haf- og strandsvæða. Aukning hefur verið í starfsemi á haf og strandsvæðum og vaxandi eftirspurn eftir a...


 • 16. nóvember 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Græn nýsköpun lykill að árangri

  Nú er kominn tími til að efna loforð Parísarsamningsins í loftslagsmálum, sagði Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra í ræðu sinni í dag á loftslagsfundi Sameinuðu þjóðanna í Marrakech í ...


 • 09. nóvember 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Landsskipulagsstefna 2015 – 2026 á rafrænu formi

  Landsskipulagsstefnu, sem samþykkt var á Alþingi sl. vor, er nú hægt að nálgast í rafrænu formi á vef Skipulagsstofnunar. Um er að ræða heildstæða stefnu ríkisins á landsvísu um skipulagsmál sem samþ...


 • 08. nóvember 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ný reglugerð um loftmengun og upplýsingagjöf

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð sem fjallar m.a. um viðmiðunarmörk nokkurra loftmengunarefna og upplýsingar til almennings. Breytingarnar fela m.a. í sér að ríkari kröfur er...


 • 08. nóvember 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Tækifæri til að draga úr losun frá landbúnaði

  Landbúnaðarháskóli Íslands hefur gefið út skýrslu með greiningu á losun gróðurhúsalofttegunda frá íslenskum landbúnaði, en skýrslan er hluti af verkefni innan sóknaráætlunar stjórnvalda í loftslagsmá...


 • 04. nóvember 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Parísarsamningurinn gengur í gildi á heimsvísu

  Parísarsamningurinn um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum gengur í gildi á heimsvísu í dag, 4. nóvember. Samningurinn var samþykktur í París 12. desember 2015. Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlind...


 • 31. október 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Styrkir til verkefna lausir til umsóknar

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála og er umsóknarfrestur til kl. 16:00 1. desember 2016. Skila skal inn umsóknum á rafrænu formi á eyðublaðavef ...


 • 28. október 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Aðgerðir til að draga úr tjóni bænda af völdum ágangs gæsa og álfta á ræktunarlönd

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hafa ákveðið að unnið verði að aðgerðaáætlun vegna ágangs gæsa og álfta í akra og tún bænda og fela stofnunum sínum að vinna að fr...


 • 27. október 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ákveðið að hefja vinnu vegna tilnefningar Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO

  Ríkisstjórnin samþykkti á dögunum tillögu umhverfis- og auðlindaráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra um að hefja vinnu við tilnefningu Vatnajökulsþjóðgarðs og nokkurra aðliggjandi svæða á hei...


 • 27. október 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Hofstaðir áfram í eigu ríkisins

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í gær í ríkisstjórn skýrslu starfshóps sem hafði það verkefni að greina möguleika og vinna tillögur að hugsanlegri uppbyggingu og skipulagi ...


 • 26. október 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Lifandi kennslustofa um loftslagsbreytingar

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, sótti á dögunum þjóðgarðssvæðið í Skaftafelli heim þar sem hún kynnti sér m.a. undirbúning sýningar sem áformað er að setja upp í Skaftafelli um br...


 • 26. október 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ráðherra veitir viðurkenningu fyrir matarsóunarverkefni

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti í dag Grunnskólann í Þorlákshöfn og kynnti sér þar matarsóunarverkefni skólans. Við sama tækifæri var hún viðstödd undirritun samstarfssa...


 • 25. október 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Stuðningur viðbúskaparskógrækt í Vestur – Húnavatnssýslu

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur falið Skógræktinni umsjón með framkvæmd verkefnis í búskaparskógrækt í Vestur – Húnavatnssýslu. Um er að ræða átak til eins ár sem felur m.a....


 • 19. október 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Samningur um gestastofu á Kirkjubæjarklaustri undirritaður

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag á Kirkjubæjarklaustri samning um hönnun gestastofu fyrir Vatnajökulsþjóðgarð. Auk ráðherra undirrituðu samninginn fulltrúar hönnu...


 • 06. október 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að áætlun um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum til umsagnar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar, í samvinnu við forsætisráðuneytið, atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga, eftir umsögnum um drög að áætlun um uppbyggingu innviða ...


 • 05. október 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Samstarfssamningur um Hekluskóga undirritaður

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, Árni Bragason landgræðslustjóri og Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri skrifuðu í dag undir fimm ára samning um áframhaldandi endurheimt Hekluskóg...


 • 19. september 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Alþingi samþykkir fullgildingu Parísarsamningsins

  Alþingi samþykkti í dag að heimila fullgildingu Parísarsamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál með öllum greiddum atkvæðum. Þar með verður Ísland meðal fyrstu 55 ríkjanna sem þurfa að fullgilda sa...


 • 16. september 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Viðurkenningar á Degi íslenskrar náttúru

  Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru, útvarpsþættinum Samfélaginu sem er á dagskrá Rásar 1 á RÚV hljóðvarpi, fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðl...


 • 15. september 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Samgönguvika sett á morgun

  „Snjallar samgöngur – betri hagur“ er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún verður sett á morgun 16. september, á Degi íslenskrar náttúru. Um er að ræða samevrópska viku sem árlega stendur yfir dagana ...


 • 14. september 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Alþingi samþykkir breytingar á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð

  Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð. Breytingarnar eru í samræmi við ákvæði til bráðabirgða í lögum um þjóðgarðinn frá 2007, þar sem kveðið var á um endurskoðun stjórnfyri...


 • 14. september 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Alþingi samþykkir lög um timbur og timburvöru

  Alþingi hefur samþykkt ný lög um timbur og timburvöru. Tilgangur laganna er að koma í veg fyrir markaðssetningu á ólöglega höggnum við og vörum úr slíkum viði. Eftirspurn eftir timbri og timburvörum h...


 • 13. september 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ráðherra mælir fyrir tillögu til þingsályktunar um rammaáætlun

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti í dag á Alþingi fyrir tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, sem í daglegu tali er nefnd rammaáætlun. Ráðhe...


 • 13. september 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Reglugerð um gæði eldsneytis í kynningu

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um gæði eldsneytis. Markmið reglugerðarinnar er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á vistferli og hugsanlegum skaðlegum ...


 • 13. september 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Dagur íslenskrar náttúru nálgast

  Undirbúningur vegna Dags íslenskrar náttúru, sem haldinn er hátíðlegur 16. september ár hvert, stendur nú sem hæst. Upplýsingar um viðburði, verkefni og uppákomur sem efnt er til í tilefni dagsins má...


 • 09. september 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Aðgerðir til að draga úr notkun plastpoka kynntar

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra og Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, undirrituðu í dag samning sem hefur það að markmiði að draga úr notkun léttra b...


 • 09. september 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2016

  Umhverfis- og auðlindaráðherra Sigrún Magnúsdóttir hefur ákveðið að fyrirkomulag rjúpnaveiða í ár verði með sama sniði og verið hefur undanfarin þrjú ár. Munu því veiðidagar rjúpu í ár verða tólf tal...


 • 09. september 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Sýningin „Saman gegn sóun“ opnuð í Perlunni

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra opnaði sýninguna „Saman gegn sóun“ í Perlunni í dag. Á sýningunni kynna fyrirtæki og opinberir aðilar nýjar leiðir í umhverfismálum á fjölbreyttan h...


 • 07. september 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Grænt bókhald birt á vef

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur frá árinu 2011 haldið sk. grænt bókhald þar sem fram koma upplýsingar um hvernig innkaupum á margvíslegri rekstrarvöru og þjónustu er háttað, aðallega í formi tö...


 • 05. september 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ráðherra ávarpar aðalfund Skógræktarfélags Íslands

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði á dögunum aðalfund Skógræktarfélags Íslands sem haldinn var á Djúpavogi. Þá heimsótti hún fyrirtækið Skógarorku sem rekur viðarkyndistöð á...


 • 01. september 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Þingsályktun um rammaáætlun lögð fyrir Alþingi

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur að höfðu samráði við Ragnheiði Elínu Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ákveðið að leggja fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar u...


 • 01. september 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Skógræktin og Héraðsprent heimsótt

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti höfuðstöðvar Skógræktarinnar á Austurlandi í dag. Þá afhenti hún Héraðsprenti á Egilsstöðum staðfestingu á því að fyrirtækið er nú komið ...


 • 31. ágúst 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Parísarsamningurinn fyrir Alþingi

  Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra mun á næstunni leggja þingsályktunartillögu um fullgildingu Parísarsamningsins í loftslagsmálum fyrir Alþingi. Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherr...


 • 31. ágúst 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Aðgerðaáætlun um notkun varnarefna komin út

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út aðgerðaáætlun um notkun varnarefna til ársins 2031. Áætluninni er ætlað að ýta undir þróun nýrra varna í plöntuvernd og innleiða aðferðir sem ekki bygg...


 • 26. ágúst 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Nefnd sem skoðar forsendur fyrir stofnun miðhálendisþjóðgarðs tekin til starfa

  Nefnd, sem umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað og falið hefur verið að kanna forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs innan svokallaðrar miðhálendislínu, hefur tekið til starfa. Nefndin á að draga s...


 • 26. ágúst 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Verkefnisstjórn rammaáætlunar skilar ráðherra tillögum sínum

  Verkefnisstjórn 3. áfanga rammaáætlunar skilaði í dag umhverfis- og auðlindaráðherra tillögum sínum að flokkun virkjunarkosta. Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir afhendingu til...


 • 13. ágúst 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Skóflustunga tekin að þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók fyrstu skóflustunguna að nýrri þjóðgarðsmiðstöð fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul í gær á Hellissandi. Þá setti ráðherra málþing um framtíð Þjóðg...


 • 12. ágúst 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ofanflóðavarnargarður vígður á Bíldudal

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði formlega snjóflóðamannvirki við Búðargil á Bíldudal í gær.  Þar með er lokið fyrsta áfanga ofanflóðavarna á Bíldudal. Hættusvæði vegna ...


 • 12. ágúst 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ráðherra opnar sýningu á Brjánslæk um Surtarbrandsgil

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði í dag sýningu um náttúruvættið Surtarbrandsgil í gamla prestsbústaðnum á Brjánslæk. Surtarbrandsgil var friðlýst sem náttúruvætti árið 1975 ...


 • 15. júlí 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Endurheimt votlendis í landi Bessastaða hluti aðgerða í sóknaráætlun í loftslagsmálum

  Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra og Árni Bragason, landgræðslustjóri, undirrituðu í dag samstarfssamning um endurheimt votlendis við B...


 • 13. júlí 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Fundað um ferskvatn og loftslagsbreytingar

  Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á vatnsbúskap voru í brennidepli á fundi evrópskra umhverfisráðherra í Bratislava í Slóvakíu 11.-12. júlí. Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra sótti ...


 • 12. júlí 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umsagnir óskast um reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi í landi

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi í landi. Um er að ræða endurskoðun á samnefndri reglugerð nr. 35/1994. Gert er ráð fy...


 • 08. júlí 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Vinna við uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum hafin

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað verkefnisstjórn, sem gera á tillögur um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum um land allt. Skipan verkefnisstjórnarinnar er í samræmi...


 • 01. júlí 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um Friðland að fjallabaki

  Starfshópur sem umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði hefur skilað skýrslu sinni um Friðland að Fjallabaki. Í skýrslunni eru ýmsar tillögur um hvernig megi styrkja innviði friðlandsins, efla stjórnun...


 • 29. júní 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Tillögur að aðgerðum til að draga úr notkun plastpoka kynntar fyrir ráðherra

  Starfshópur hefur skilað Sigrúnu Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, tillögum að aðgerðum til að draga úr notkun plastpoka hér á landi. Ráðherra skipaði starfshópinn í lok janúar síðastliðin...


 • 29. júní 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Gestastofa í þjóðgarðinum Snæfellsjökli að Malarrifi opnuð

  Margmenni var við opnun gestastofu að Malarrifi í gær, sama dag og Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull hélt upp á 15 ára afmæli sitt. Enduropnuð var sýning um náttúru og sögu þjóðgarðsins í húsnæði þjóðgarðs...


 • 22. júní 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tvennra verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru, 16. september næstkomandi. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun ...


 • 20. júní 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Samstarfshópur um málefni Mývatns skilar skýrslu til ráðherra

  Samstarfshópur um málefni Mývatns hefur skilað skýrslu með ábendingum og samantekt á upplýsingum um ástand vatnsins og mögulegar aðgerðir til að draga úr neikvæðum áhrifum og efla rannsóknir og vöktu...


 • 15. júní 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Tvö íslensk smáforrit tilnefnd til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

  Tvö íslensk smáforrit eru tilnefnd til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs í ár. Annars vegar er um að ræða smáforritið e1 sem tengir saman rafbílaeigendur og eigendur hleðslustöðva og hins vegar Stræt...


 • 15. júní 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Breyting á byggingarreglugerð og ný reglugerð um birtingar staðla í umsögn

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á byggingarreglugerð og nýrri reglugerð um birtingu tilvísana til staðla um byggingarvörur. Breytingin á byggingarreglugerð ...


 • 14. júní 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Nefnd skoði grundvöll fyrir miðhálendisþjóðgarði

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að setja á fót nefnd sem falið verður að kanna forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs innan svokallaðrar miðhálendislínu. Nefndin á að draga saman helstu sjónar...


 • 13. júní 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Nýsamþykkt lög er lúta að rafföngum og brunaöryggi vöru

  Alþingi samþykkti á síðustu starfsdögum sínum breytingar á lögum um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga sem og breytingar á lögum um brunavarnir. Lagabreytingarnar eru tilkomnar vegna innle...


 • 10. júní 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Samningar við LBHÍ vegna sóknaráætlunar í loftslagsmálum undirritaðir

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra og Björn Þorsteinsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ), skrifuðu í dag undir tvo samninga um verkefni sem LBHÍ sinnir varðandi verkefni í s...


 • 07. júní 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Glerárdalur friðlýstur sem fólkvangur

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði í gær friðlýsingu hluta Glerárdals á Akureyri. Um er að ræða 7.440 hektara svæði sem eftir friðlýsinguna er skilgreint sem fólkvangur. G...


 • 06. júní 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Heiðursviðurkenning veitt á Sjómannadegi

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra veitti Þorvaldi Gunnlaugssyni sjómanni, heiðursviðurkenningu vegna góðrar umgengni um hafið, fyrirmyndarstarf í úrgangsmálum og framsækna hugsun varð...


 • 03. júní 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Lög um nýja Skógrækt samþykkt samhljóða

  Alþingi samþykkti í gær lög um nýja skógræktarstofnun, Skógræktina. Með lögunum eru fimm landshlutaverkefni í skógrækt og Skógrækt ríkisins sameinuð í eina stofnun. Einhugur var um málið á Alþingi o...


 • 27. maí 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að reglugerð um tiltekin loftmengunarefni í kynningu

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir drög að nýrri reglugerð sem fjallar m.a. um viðmiðunarmörk nokkurra loftmengunarefna og upplýsingar til almennings. Megintilgangur þessarar reglugerðar er að i...


 • 25. maí 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Fundað með þýskum þingmönnum

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, átti í gær fund með þingmönnum úr þýsk-norrænum vinahópi á þýska sambandsþinginu, Bundestag. Vinahópurinn var staddur hér á landi í vinnuheimsókn ti...


 • 24. maí 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Starfshópur um vindorkuver skipaður

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp sem fara mun yfir regluverk varðandi starfsemi vindorkuvera og framkvæmdir vegna þeirra. Greining starfshópsins mun einnig ná til löggjafar á mále...


 • 23. maí 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Lög um mat á umhverfisáhrifum til skoðunar

  Starfshópur vegna endurskoðunar laga um mat á umhverfisáhrifum hefur hafið störf, en honum er ætlað að gera tillögur að lagabreytingum sem nauðsynlegar eru til að innleiða ákvæði tilskipunar ESB sem...


 • 20. maí 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Landmælingar Íslands 60 ára

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í dag 60 ára afmælisráðstefnu Landmælinga Íslands, sem haldin var á Akranesi. Yfirskrift ráðstefnunnar var Kortin vísa veginn. Umfjölluna...


 • 13. maí 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Samstarfshópur um ástand Mývatns

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra hefur skipað samstarfshóp sem ætlað er að taka saman lykilupplýsingar um ástand mála í Mývatni. Mývatn er ein af okkar dýrmætustu náttúruperlum og h...


 • 03. maí 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Efling umhverfismála í brennidepli

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, upplýsti í ávarpi sínu á ársfundi  Umhverfisstofnunar sl. föstudag að gert væri ráð fyrir byggingu gestastofu Þjóðgarðsins á Snæfellsnesi á He...


 • 03. maí 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Sveigjanleiki aukinn í byggingarreglugerð

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað reglugerð um breytingu á byggingarreglugerð sem hefur það að markmiði að lækka byggingarkostnað vegna íbúðarhúsnæðis. Breytingarnar lúta einna helst að...


 • 02. maí 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Vinna hafin við skoðun á mögulegri tilnefningu Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur í samvinnu við Illuga Gunnarsson, mennta-og menningarmálaráðherra, sett af stað undirbúning vinnu við að skilgreina, afmarka og afla nauðsynl...


 • 29. apríl 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ráðherra vígir ofurtölvu á Veðurstofu Íslands

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í gær gesti við vígslu ofurtölvu sem Veðurstofa Íslands og danska veðurstofan (DMI) reka sameiginlega í húsnæði Veðurstofunnar við Bústað...


 • 29. apríl 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Árni Bragason skipaður í embætti landgræðslustjóra

  Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, hefur skipað Árna Bragason í embætti landgræðslustjóra til næstu fimm ára. Árni hefur frá árinu 2010 starfað sem forstjóri Norrænu erfðaauðlindasto...


 • 27. apríl 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ný reglugerð um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum.  Markmið reglugerðarinnar er að vernda um· hverfið og heilsu fólks með því að koma í veg fyr...


 • 25. apríl 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Viðurkenningar veittar á Degi umhverfisins

  Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, veitti ÁTVR í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á síðasta ár...


 • 22. apríl 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ráðherra undirritar Parísarsamninginn

  Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði í dag Parísarsamninginn um aðgerðir í loftslagsmálum fyrir Íslands hönd við athöfn í New York. Í ávarpi í tilefni undirritunarinnar sagði...


 • 22. apríl 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Heimsmarkmiðum SÞ verði hrint í framkvæmd

  Átak gegn matarsóun, loftslagsvæn orka, landgræðsla og barátta fyrir jafnrétti kynjanna eru meðal áherslumála Íslands við að hrinda í framkvæmd Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. S...


 • 20. apríl 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Unnið að markmiðum Parísar-samkomulagsins

  Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra fer til New York í dag til að skrifa undir Parísarsamkomulagið um loftslagsmál fyrir Íslands hönd. Hún mun einnig taka þátt í ráðherrafundi um sjálf...


 • 19. apríl 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Samkomulag um loftslagsvænni landbúnað

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands undirrituðu í dag samkomulag u...


 • 18. apríl 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Starfshópur vinnur frumvarp til laga um hamfarasjóð

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að vinna frumvarp til laga vegna stofnunar hamfarasjóðs. Hamfarasjóði er ætlað það hlutverk að sinna forvörnum og samhæfin...


 • 14. apríl 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ráðherra ávarpar ársfund Veðurstofu Íslands

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði á þriðjudag ársfund Veðurstofu Íslands sem hafði yfirskriftina Reiknað til framtíðar. Á fundinum var meðal annars fjallað um nýja ofurtöl...


 • 13. apríl 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óskað eftir tillögum að handhöfum umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

  Norðurlandaráð auglýsir eftir tillögum að handhöfum náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2016. Þema Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs á þessu ári er stafræn nýsköpun sem ýtir undir sjálfbær...


 • 11. apríl 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Pixel hlýtur Svansvottun

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti prentsmiðjunni Pixel, Svansmerkið við hátíðlega athöfn á föstudag. Pixel bætist þar með í ört stækkandi hóp Svansvottaðra fyrirtækja sem e...


 • 08. apríl 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ísland stóð við skuldbindingar á fyrsta tímabili Kýótó bókunarinnar

  Uppgjöri á losunarheimildum fyrir fyrsta viðskiptatímabil Kýótó-bókunarinnar, sem gilti fyrir árin 2008– 2012 er nú lokið. Ísland stóð við skuldbindingar sínar á tímabilinu og hefur skrifstofa Loftsl...


 • 06. apríl 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Verkefni um endurheimt votlendis hafið

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur sett af stað verkefni um endurheimt votlendis í samræmi við sóknaráætlun í loftslagsmálum. Landgræðslu ríkisins hefur verið falið að annast ...


 • 23. mars 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Starfshópur um verkaskiptingu Umhverfisstofnunar og Landgræðslu ríkisins skilar tillögum

  Starfshópur sem Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði til að skoða leiðir að samþætta eða sameina stofnanir á sviði náttúruverndar og landgræðslu þ.e. Umhverfisstofnunar og Landg...


 • 23. mars 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Frumvarp um breytingar á fráveitugjaldi samþykkt

  Alþingi hefur samþykkt frumvarp um breytingu á lögum nr. 9/2009 um uppbyggingu og rekstur fráveitna. Markmiðið með breytingunum er að treysta grundvöll álagningar fráveitugjalds á vegum fráveitna svei...


 • 22. mars 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Átta sækja um embætti landgræðslustjóra

  Átta umsækjendur eru um embætti landgræðslustjóra, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 5. mars síðastliðinn. Umsækjendur eru: Anna Guðrún Þórhallsdóttir, pr...


 • 18. mars 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Langtímaáætlun um uppbyggingu ferðamannasvæða sett af stað

  Alþingi samþykkti í dag ný lög um gerð landsáætlunar um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Í kjölfar samþykktar Alþingis mun Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðl...


 • 17. mars 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Landsskipulagsstefna 2015–2026 samþykkt á Alþingi

  Alþingi samþykkti í gær 16. mars sl. þingsályktun um landsskipulagsstefnu 2015-2026. Samþykkt hennar markar tímamót í skipulagsmálum hér á landi þar sem í fyrsta sinn er sett fram heilstæð stefna ríki...


 • 17. mars 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Saman gegn sóun

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra efndi í dag til morgunverðarfundar á Hallveigarstöðum í tengslum við stefnu ráðherra um að draga úr sóun, sem ber heitið Saman gegn sóun. Ráðherra ...


 • 14. mars 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Morgunverðarfundur - Saman gegn sóun

  Umhverfis- og auðlindaráðherra býður til morgunarverðarfundar fimmtudaginn 17. mars undir yfirskriftinni Saman gegn sóun. Á fundinum verður stefna ráðherra um úrgangsforvarnir, Saman gegn sóun, kynn...


 • 09. mars 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ráðherra staðfestir hættumat vegna ofanflóða fyrir Sauðárkrók

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra staðfesti hættumat vegna ofanflóða fyrir Sauðárkrók þann 3. mars sl. Undirritunin markar ákveðin tímamót því Sauðárkrókur er síðasti þéttbýlisstaðu...


 • 09. mars 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Skipan hættumatsnefnda vegna eldgosa og sjávar- og vatnsflóða

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur þann 7. mars 2016 skipað tvær nefndir sem falið er að gera tillögur um hættumatsviðmið sem eiga að liggja til grundvallar vinnu við hættumat vegna eldgosa annars v...


 • 02. mars 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að reglugerð um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum til kynningar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum. Markmið reglugerðarinnar er að vernda um­hverfið og heilsu fólks með því að kom...


 • 02. mars 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Heimsókn ráðherra á Stofnun Vilhjálms Stefánssonar

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, heimsótti Stofnun Vilhjálms Stefánssonar á ferð sinni til Akureyrar á dögunum. Stofnunin er samstarfsvettvangur þeirra sem sinna málefnum norðurslóð...


 • 25. febrúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2015

  Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðug að hljóta umhverfisviðurke...


 • 22. febrúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Vinna hafin við friðlýsingu Kerlingarfjalla

  Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur sett af stað vinnu við undirbúning að friðlýsingu Kerlingarfjalla. Haldinn var undirbúningsfundur 2. febrúar sl. á Flúðum með fulltrúum Umhverf...


 • 19. febrúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Skýrslur um næringarefni í Mývatni og Þingvallavatni

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur birt skýrslur sem það lét vinna um mat á ákomu og afrennsli niturs og fosfórs fyrir Mývatn og Þingvallavatn. Í skýrslunum eru dregnar saman bestu fáanlegu upplýs...


 • 16. febrúar 2016 Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ríkisstjórnin ákveður stofnun hamfarasjóðs

  Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í dag að stofnaður verði sérstakur sjóður, hamfarasjóður, sem hafi það hlutverk að sinna forvörnum og samhæfingu verkefna á sviði náttúruvár en verkefni á s...


 • 15. febrúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Heimsókn umhverfis- og auðlindaráðherra til Sorpu bs.

  Vel var tekið á móti Sigrúnu Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, þegar hún heimsótti Sorpu bs. á Álfsnesi í síðustu viku. Sorpa er byggðasamlag í eigu sveitarfélaganna sex á höfuðborgarsvæði...


 • 15. febrúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Steinunn Fjóla Sigurðardóttir skipuð skrifstofustjóri

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að skipa Steinunni Fjólu Sigurðardóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu umhverfis og skipulags í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Hæfnisnefnd sem...


 • 12. febrúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Framlengdur frestur til að skila inn umsögnum um breytingar á starfsreglum verkefnisstjórnar verndar- og orkunýtingaráætlunar

  Þann 2. febrúar sl. voru drög að breytingum á starfsreglum verkefnisstjórnar verndar- og orkunýtingaráætlunar kynnt á vef ráðuneytisins. Frestur til að skila inn athugasemdum var gefinn til 12. febrúa...


 • 03. febrúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Styrkir til verkefna og rekstrar 2016

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna er stuðla að- uppbyggingu á sviði umhverfismála. Þá hefur ráðuneytið úthlutað rekstrarstyrkjum til frjálsra félagasamtaka. Frá ár...


 • 03. febrúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Mikil umræða um umhverfismál á Alþingi

  Umhverfismál voru mikið til umræðu á Alþingi í liðinni viku. Góðar og málefnalegar umræður voru meðal annars um loftslagsmál og ekki síst um Parísarsamkomulagið og sögðust þingmenn vonast eftir fleiri...


 • 02. febrúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að breytingum á starfsreglum verkefnisstjórnar verndar- og orkunýtingaráætlunar til umsagnar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, í samráði við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, óskar eftir umsögnum um drög að breytingum á starfsreglum verkefnisstjórnar verndar- og orkunýtingaráætlunar. Star...


 • 28. janúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Starfshópur vinnur tillögur um aðgerðir til að draga úr notkun plastpoka

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að móta tillögur að aðgerðum um hvernig draga megi úr notkun plastpoka. Hópurinn mun í starfi sínu horfa til þingsályktuna...


 • 28. janúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óskað eftir verkefnum frá varðliðum umhverfisins

  Óskað er eftir verkefnum til þátttöku í hinni árlegu verkefnasamkeppni, Varðliðum umhverfisins. Þetta er í 10. sinn sem samkeppnin er haldin meðal grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Markmið keppninna...


 • 25. janúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Frumvarp til nýrra laga um Umhverfisstofnun í kynningu

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til nýrra laga um Umhverfisstofnun. Markmið frumvarpsins er að setja skýrari umgjörð um hlutverk Umhverfisstofnunar. Gildandi...


 • 25. janúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Frumvarp um breytingu á ýmsum lögum er varða meðhöndlun úrgangs í kynningu

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um meðhöndlun úrgangs, lögum um eftirlit með skipum og lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af vö...


 • 22. janúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Saman gegn sóun – stefna um úrgangsforvarnir 2016 - 2027

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út fyrstu almennu stefnuna um úrgangsforvarnir sem ber heitið Saman gegn sóun. Stefnan gildir fyrir árin 2016 - 2027 og eru markmið hennar m.a. að draga úr m...


 • 22. janúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Tillögur að breytingum á byggingarreglugerð til kynningar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingum á byggingarreglugerð. Markmið breytinganna er að lækka byggingarkostnað vegna íbúða og er það í samræmi við samþykkt ríkiss...


 • 20. janúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Nýjar reglur um ráðstöfun tekna af sölu veiðikorta

  Nýjar verklagsreglur hafa tekið gildi vegna ráðstöfunar tekna af sölu veiðikorta. Helstu breytingar eru þær að aukin áhersla verður lögð á að vinna að viðvarandi verkefnum á sviði veiðistjórnunar og ...


 • 15. janúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Frumvarp um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir í kynningu

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Megintilefni frumvarpsins er innleiðing á tilskipun 2010/7...


 • 12. janúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Hreindýrakvóti ársins 2016

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1300 dýr á árinu, 848 kýr og 452 tarfa. Veiðin skiptist...


 • 07. janúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ný reglugerð um endurnýtingu úrgangs

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur sett nýja reglugerð um endurnýtingu úrgangs. Reglugerðinni er ætlað að hvetja til endurnýtingar úrgangs og stuðla þannig að betri nýtingu hráefna og auðlinda. Áhu...


 • 04. janúar 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umsóknarfrestur vegna rekstrarstyrkja framlengdur

  Umsóknarfrestur vegna rekstrarstyrkja félagasamtaka sem starfa á verkefnasviði umhverfis- og auðlindaráðuneytisins hefur verið framlengdur til 14. janúar nk. kl. 16. Markmið styrkjanna er að stuðla a...


 • 19. desember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Nýr áfangi verkefnisins „Vandað, hagkvæmt, hratt“

  Þrír ráðherrar hafa undirritað sameiginlega viljayfirlýsingu um næsta skref verkefnisins „Vandað, hagkvæmt, hratt“ sem hefur það meginmarkmið að skoða í víðu samhengi leiðir sem aukið geta fjölbreytni...


 • 14. desember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Þröstur Eysteinsson skipaður í embætti skógræktarstjóra

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Þröst Eysteinsson í embætti skógræktarstjóra til fimm ára. Þröstur hefur frá árinu 2003 starfað sem sviðsstjóri Þjóðskóganna hjá Skógrækt ríkisins. Þröstur ...


 • 12. desember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Parísarsamkomulagið í höfn

  Fyrsta samkomulag um aðgerðir allra ríkja til að draga úr losun Tryggja á að hlýnun verði innan við 2°C og reynt verði að halda henni innan við 1,5°C Regluleg eftirfylgni og uppfærsla landsmarkm...


 • 11. desember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Tillaga að lokatexta kynnt á morgun

  Ný drög að hnattrænum samningi um aðgerðir í loftslagsmálum, með þátttöku allra ríkja, voru kynnt seint í gærkvöld á aðildaríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP21). Þótt ágætlega miði ...


 • 11. desember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ísland í hóp ríkja sem þrýsta á um metnaðarfullt samkomulag

  Ísland vill að loftslagssamkomulag í París verði metnaðarfullt, en verði ekki bara einföld umgjörð utan um innsend markmið ríkja. Fjölmörg ríki hafa á síðustu dögum lýst yfir stuðningi við að tryggja...


 • 09. desember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ný samningsdrög kynnt í París

  Forseti 21. Aðildaríkjaþings loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP21), Laurent Fabius, kynnti í dag ný drög að hnattrænum samningi um aðgerðir í loftslagsmálum, með þátttöku allra ríkja. Í ræðu á ...


 • 08. desember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Fjölsóttur viðburður Íslands um landgræðslu á COP21

  Húsfyllir var á viðburði Íslands um landgræðslumál sem haldinn var í norræna skálanum á Parísarfundinum um loftslagsmál (COP21) í dag. Á fundinum var m.a. rætt um hvernig landeyðing og hlýnun jarðar ...


 • 07. desember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umhverfis- og auðlindaráðherra fundar á COP 21

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, mætti til aðildaríkjaþings Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP21) í dag þegar ráðherravika fundarins hófst. Sótti hún fundi og viðburði yfir...


 • 05. desember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Hafið og norðurslóðir í brennidepli á COP21

  Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra opnaði í dag tvo viðburði á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings SÞ sem nú stendur yfir í París. Sá fyrri snerist um súrnun norðurhafa og umhverfisstjórnunarker...


 • 04. desember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að frumvörpum er lúta að rafföngum og brunavörnum í kynningu

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga og drög að frumvarpi um breytingu á lögum um brunavarn...


 • 01. desember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Alþjóðlegur samstöðuhópur um nýtingu jarðhita stofnaður

  Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag opnunarávarp á fundi í tengslum við ríkjaráðstefnu loftlagssamnings Sameinuðu þjóðanna í París, þar sem tilkynnt var um stofnun alþjóðlegs samstöð...


 • 01. desember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að frumvarpi til laga um timbur og timburvörur í kynningu

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um timbur og timburvörur. Frumvarpið er til innleiðingar á nokkrum ESB reglugerðum er fjalla um markaðssetningu tim...


 • 30. nóvember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Forsætisráðherra ávarpar leiðtogafund loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna

  Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP21) hófst í dag með fundi þjóðarleiðtoga í París. Rauður þráður í ávörpum þjóðarleiðtoga var vilji til að ná metnaðarfullu framtíðarsamkomulagi í loftslagsmál...


 • 30. nóvember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Þýskalandsheimsókn umhverfis- og auðlindaráðherra

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti Evrópsku veðurtunglastofnunina EUMETSAT í Darmstad í Þýskalandi og Íslandsvinafélagið í Köln og nágrenni í síðustu viku. EUMETSAT er mill...


 • 30. nóvember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Forsætisráðherra sækir leiðtogafund um loftslagsmál í París

  Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, tekur þátt í leiðtogafundi 21. aðildarríkjaþings loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP21, Conference of Parties) sem haldinn er í París í dag. COP2...


 • 27. nóvember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Opið fyrir umsóknir um styrki til rekstrar félagasamtaka á sviði umhverfismála

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir til umsóknar rekstrarstyrki til frjálsra félagasamtaka sem starfa á málefnasviði ráðuneytisins. Sækja skal um á rafrænu formi á umsóknarvef Stjórnarráðsins og...


 • 25. nóvember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Sextán verkefni í sóknaráætlun í loftslagsmálum

  Aukin framlög til skógræktar, landgræðslu og endurheimtar votlendis Innviðir fyrir rafbíla Samvinna stjórnvalda við sjávarútveg og landbúnað um minnkun losunar ...


 • 12. nóvember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ráðherra tilkynnir um framlög í Græna loftslagssjóðinn

  Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tekur þátt í opinberri heimsókn forseta Íslands til Singapúr og ávarpaði í dag ráðstefnu á vegum Hringborðs Norðurslóða sem var hluti dagskrár heimsóknarinnar....


 • 12. nóvember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ný náttúruverndarlög taka gildi

  Ný náttúruverndarlög taka gildi næstkomandi sunnudag á grundvelli frumvarps Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra, sem samþykkt var á Alþingi í dag. Hefur þar með náðst þverpólítísk sa...


 • 03. nóvember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Áform um gestastofu á Kirkjubæjarklaustri kynnt í ríkisstjórn

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í morgun í ríkisstjórn áform um byggingu gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri. Ráðuneytið hefur lagt fram tillögu til fjár...


 • 03. nóvember 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Norræn innkaupavika stendur yfir

  Vika grænna opinbera innkaupa hófst í gær á Norðurlöndum. Í Reykjavík er boðið til morgunverðarfunda og ráðstefnu um opinber innkaup auk þess sem norræna umhverfismerkið Svanurinn verður ofarlega á b...


 • 28. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að breytingum á reglugerð um rafhlöður og rafgeyma til kynningar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingum á reglugerð um rafhlöður og rafgeyma. Markmiðið með breytingunni er tvíþætt. Annars vegar þarf að uppfæra reglugerðina miða...


 • 28. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Norðurlöndin kalla eftir víðtækum hnattrænum aðgerðum í loftslagsmálum

  „Á loftslagsráðstefnunni COP21 í París gefst sögulegt tækifæri til að sýna alþjóðlega forystu og vilja til að taka á loftslagsbreytingum,“ segja umhverfis- og loftslagsmálaforsætisráðherrar Norðurlan...


 • 27. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Þingsályktun um Landsskipulagsstefnu 2015 - 2026

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026. Tillagan var einnig lögð fram á síðasta löggjafarþingi en náði ekki afgreiðslu f...


 • 23. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ellefu sækja um stöðu skógræktarstjóra

  Ellefu umsækjendur eru um stöðu skógræktarstjóra, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar þann 3. október síðastliðinn. Umsækjendur eru: Aðalsteinn Sigurgeirsson, s...


 • 22. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Fjölmennt á fundi um hagkvæmt húsnæði

  Hátt í þrjú hundruð manns mættu á upphafsfund verkefnis ríkisstjórnarinnar um hagkvæmt húsnæði sem haldinn var í Reykjavík í gær undir yfirskriftinni „Vandað, hagkvæmt, hratt.“ Ráðherrar húsnæðismála...


 • 20. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Endurheimt lands í þágu loftslagsmála

  Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tók í dag þátt í 12. aðildarríkjaþingi Eyðimerkursamnings Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn eyðimerkurmyndun (UNCCD COP12), sem fram fer í Ankara í Tyrklandi...


 • 20. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umhverfis- og auðlindaráðuneyti falið að gera tillögur um stofnun hamfarasjóðs

  Ríkisstjórn Íslands hefur að tillögu forsætisráðherra samþykkt að fela umhverfis- og auðlindaráðuneytinu að stýra starfshópi sem geri tillögur um stofnun sérstaks hamfarasjóðs. Skoðaður verði fýsileik...


 • 19. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Rjúpnaveiðin hefst 23. október

  Veiðidagar rjúpu verða tólf talsins í ár og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 23. október til 15. nóvember 2015. Náttúrufræðistofnun Íslands metur veiðiþol rjúpnastofnsins 54 þúsund rjúpur. Sölub...


 • 19. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umhverfismál rædd við Frakklandsforseta

  Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, var meðal ráðherra sem sat fund François Hollande, forseta Frakklands og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sl. föstudag í tengslum ...


 • 19. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Vandað, hagkvæmt, hratt – upphafsfundur um hagkvæmt húsnæði

  Ráðherrar húsnæðismála, umhverfismála og iðnaðar hafa boðað til upphafsfundar verkefnis ríkisstjórnarinnar um hagkvæmt húsnæði. Verkefnið hefur fengið yfirskriftina „Vandað, hagkvæmt, hratt“ og til up...


 • 16. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Unnið að verkefnum í loftslagsmálum

  Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti í dag í ríkisstjórn tillögur að áherslum Íslands í loftslagsmálum, sem kynntar verða í tengslum við 21. aðildarríkjaþing Loftslagssamnings Sa...


 • 16. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Landgræðsla og endurheimt lands lykill að mörgum heimsmarkmiðanna

  Fulltrúar Íslands sitja nú 12. aðildarríkjaþing samnings Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn eyðimerkurmyndun, UNCCD COP12, sem fram fer í Ankara í Tyrklandi dagana 12. – 24. október. Þetta þing er fyr...


 • 15. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Breytingar á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna í kynningu

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið leggur fram til kynningar að nýju drög að frumvarpi til breytinga á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna. Breytingarnar sem lagðar eru til í frumvarpinu lúta að g...


 • 15. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Loftslagsvænar lausnir Norðurlandanna í öndvegi í París

  Loftslagsvænar lausnir frá Norðurlöndunum eru í öndvegi á vörusýningunni World Efficiency, sem lýkur í dag í Porte de Versailles í París. Sýningin er haldin rétt rúmum sex vikum fyrir upphaf ríkjaráðs...


 • 13. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Líflegar umræður á Umhverfisþingi

  Frá setningu IX. Umhverfisþings Góðar umræður sköpuðust um samspil náttúru og ferðamennsku á IX. Umhverfisþingi sem haldið var á Grand Hótel Reykjavík sl. föstudag. Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og a...


 • 12. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Styrkir til verkefna lausir til umsóknar

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála og er umsóknarfrestur til kl. 16:00, 10. nóvember 2015. Skila skal inn umsóknum á rafrænu formi á umsókn...


 • 09. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  IX. Umhverfisþing hafið

  Fjölmenni er á IX. Umhverfisþingi sem hófst á Grand Hótel Reykjavík kl. 9 í morgun. Meginumræðuefni þingsins er samspil náttúru og ferðaþjónustu. Þingið hófst með ávarpi Sigrúnar Magnúsdóttur, umhver...


 • 08. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Búist við margmenni á Umhverfisþing

  Um 350 manns taka þátt í Umhverfisþingi sem haldið verður á Grand Hótel Reykjavík á morgun, föstudaginn 9. október. Að þessu sinni er meginþema þingsins samspil náttúru og ferðamennsku. Má búast...


 • 02. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Skráningu á Umhverfisþing lýkur 6. október

  Skráning á IX. Umhverfisþing stendur nú sem hæst. Þingið verður haldið föstudaginn 9. október á Grand Hótel í Reykjavík. Umhverfisþing fjallar að þessu sinni um samspil náttúru og ferðamennsku. Fyri...


 • 02. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Heimsmarkmiðum fagnað, áhersla á jafnrétti og loftslagsmál

  Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag ræðu Íslands á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Rifjaði ráðherra upp þær breytingar sem orðið hafa á Sameinuðu þjóðunum undanliðin 70 ár, en í ...


 • 01. október 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Losun gróðurhúsalofttegunda minnkar í flestum geirum

  Losun gróðurhúsalofttegunda hefur dregist saman frá 2008 eins og gert var ráð fyrir í aðgerðaáætlun stjórnvalda 2010 og jafnvel aðeins meira en áætlað var. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um framkvæm...


 • 30. september 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ráðherra mælir fyrir breytingum á lögum um náttúruvernd

  Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur mælt á Alþingi fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013 sem taka eiga gildi 15. nóvember næstkomandi.  Breytinga...


 • 30. september 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Mælt fyrir frumvarpi um landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru

  Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur mælt á Alþingi fyrir frumvarpi til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Um endurflutnin...


 • 29. september 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að reglugerð um meðferð varnarefna til kynningar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að nýrri reglugerð um meðferð varnarefna. Meginmarkmið reglugerðarinnar er að vernda menn og umhverfi fyrir hugsanlegri hættu sem sta...


 • 29. september 2015 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Starfshópur leggur til sameiningu skógræktarstarfs í eina stofnun

  Starfshópur um sameiningu skógræktarstarfs ríkisins leggur til við umhverfis- og auðlindaráðherra að það verði sameinað í eina stofnun. Um er að ræða starf Skógræktar ríkisins og landshlutaverkefna í...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira