Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Utanríkisráðuneytið
Sýni 1001-1098 af 1098 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 23. júní 2019 Utanríkisráðuneytið

    Deiliskipulag öryggissvæðisins á Keflavíkurflugvelli

    Utanríkisráðuneytið hefur falið Landhelgisgæslu Íslands að vinna deiliskipulag fyrir öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli. Deiliskipulagið er auglýst hér með í samræmi við 1. mgr. 41. greinar skipulags...


  • 21. júní 2019 Utanríkisráðuneytið

    Íslendingar velviljaðir þátttöku í alþjóðasamstarfi

    Þorri Íslendinga er jákvæður í garð alþjóðastofnana og þátttöku Íslands í alþjóðlegu samstarfi. Þetta er niðurstaða könnunar sem Maskína gerði fyrir utanríkisráðuneytið um viðhorf Íslendinga til alþjó...


  • 20. júní 2019 Utanríkisráðuneytið

    Fundur utanríkisráðherra og yfirmanns leyniþjónustumála Bandaríkjanna

    Daniel Coats, yfirmaður leyniþjónustumála Bandaríkjanna, kom við á Íslandi á leið sinni yfir Atlantshafið. Átti hann stuttan fund með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra þar sem þeir ræddu öryg...


  • 20. júní 2019 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Sameinuðu þjóðirnar birta landsrýniskýrslu Íslands um heimsmarkmiðin

    Sameinuðu þjóðirnar hafa birt á vef sínum skýrslu íslenskra stjórnvalda um innleiðingu heimsmarkmiðanna. Skýrslan er hluti af landsrýni Íslands á stöðu innleiðingar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um...


  • 19. júní 2019 Utanríkisráðuneytið

    Fyrsti stjórnarnefndarfundur Norðurskautsráðsins í formennskutíð Íslands haldinn í Reykjanesbæ

    Ísland tók í byrjun maí síðastliðnum við formennsku í Norðurskautsráðinu til næstu tveggja ára. Dagana 18.-19. júní var fyrsti stjórnarfundur embættismannanefndar ráðsins, á formennskutíma Íslands, ha...


  • 19. júní 2019 Utanríkisráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Norðurlöndin verði sjálfbærasta og samþættasta svæði í heimi

    Sigurður Ingi Jóhannsson stýrði fundi samstarfsráðherra Norðurlandanna sem fram fór á Hellu í dag. Á fundinum var ný framtíðarsýn fyrir Norrænu ráðherranefndina samþykkt en hún felur í sér vilja til s...


  • 11. júní 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins í heimsókn á Íslandi

    Öryggismál á Norður-Atlantshafi, fyrirhuguð verkefni Íslands í Kosovo, norrænt öryggismálasamstarf og fjölþátta ógnir voru aðalumræðuefnin á fundum Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, og Guðlaugs...


  • 11. júní 2019 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrar ræddu komu tyrkneska landsliðsins

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ræddi í morgun í síma við Mevlüt Çavuşoğlu, utanríkisráðherra Tyrklands, um komu tyrkneska karlalandsliðsins í knattspyrnu hingað til lands á sunnudaginn. Í ...


  • 07. júní 2019 Utanríkisráðuneytið

    Efnahagssamráð við Bandaríkin og Japan

    Í dag fór fram fyrsti fundur Íslands og Bandaríkjanna í reglulegu viðskiptasamráði sem komið var á fót á fundi utanríkisráðherra ríkjanna í Reykjavík í febrúar síðastliðinn. Manisha Singh, starfandi a...


  • 04. júní 2019 Utanríkisráðuneytið

    Mannréttindamál og tvíhliða samskipti rædd á fundi með You Quan

    Tvíhliða samskipti Íslands og Kína, málefni norðurslóða og mannréttindamál voru á meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og You Quan, háttsettum embættismanni í miðstjórn...


  • 28. maí 2019 Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir

    Samkomulag um samstarfsvettvang stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir var undirritað í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag. Forsætisráðuneytið, umhverfis- og auðlindaráðuney...


  • 24. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

    Greitt fyrir útflutningi á íslenskum framleiðsluafurðum til Kína

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Ni Yuefeng, tollamálaráðherra Kína, undirrituðu í dag þrjár nýjar bókanir við fríverslunarsamning Íslands og Kína. Með bókununum opnast ný tækifæri fyrir ú...


  • 23. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

    Fyrsti norðurslóðaviðburðurinn í formennskutíð Íslands

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók í dag þátt í ráðstefnu um viðskipti á norðurslóðum sem haldin var í sendiráði Íslands í Washington. Formennska Íslands í Norðurskautsráðinu og efnahagshva...


  • 21. maí 2019 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Ísland hlýtur viðurkenningu fyrir einarða baráttu fyrir jafnrétti

    Ísland hlaut í dag viðurkenningu fyrir einarða baráttu fyrir jafnrétti á norrænu viðskiptaráðstefnunni Womenomics í Kaupmannahöfn en það er í fyrsta sinn sem land eða þjóð hlýtur slíka viðurkenningu. ...


  • 20. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

    EES-ráðið fagnar 25 ára afmæli EES-samningsins

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra undirstrikaði sameiginlegan skilning á upptöku þriðja orkupakkans á fundi EES-ráðsins í Brussel í dag og skoraði á ESB að fella niður tolla á íslenskar sjávar...


  • 17. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra á ráðherrafundi Evrópuráðsins

    Framtíð Evrópuráðsins og staða mannréttindamála í Evrópu voru helstu umræðuefnin á ráðherrafundi ráðsins sem lauk í Helsinki í dag. Ráðið fagnar sjötíu ára afmæli um þessar mundir og sótti Guðlau...


  • 15. maí 2019 Utanríkisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Menntamálaráðherrar Íslands og Japans funda í Tókýó

    Ísland og Japan standa sameiginlega að alþjóðlegum ráðherrafundi um vísindi norðurslóða á næsta ári og af því tilefni fundaði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra með Masahiko Shibayam...


  • 14. maí 2019 Utanríkisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Menningarsamstarf Íslands og Kína

    Menningarmálaráðherrar Íslands og Kína skrifuðu í gær undir samkomulag um menningarsamstarf landanna. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmála-ráðherra og Luo Shugang menningar- og ferðamálaráðher...


  • 13. maí 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Merkur áfangi í samskiptum Íslands og Kína: gagnkvæm viðurkenning háskólanáms

    Menntamálaráðherrar Íslands og Kína skrifuðu í fyrsta sinn undir samning um gagnkvæma viðurkenningu háskólanáms milli landanna. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Chen Baosheng me...


  • 10. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisviðskiptaráðherra Bretlands fundaði með Guðlaugi Þór

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Liam Fox, utanríkisviðskiptaráðherra Bretlands, hittust í dag á fundi á Nesjavöllum en Fox er staddur í heimsókn hér á landi. Ráðherrarnir ræddu tvíhl...


  • 10. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

    Sameiginleg yfirlýsing EFTA-ríkjanna í EES um sérstöðu Íslands

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun sameiginlega yfirlýsingu Íslands, Noregs og Liechtenstein á fundi í sameiginlegu EES-nefndinni þann 8. maí þar ...


  • 09. maí 2019 Utanríkisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Baudenbacher kynnir utanríkismálanefnd álitsgerð vegna þriðja orkupakkans

    Þótt mögulegt sé að hafna upptöku nýrrar löggjafar ESB í EES-samninginn á lokastigum málsmeðferðar er þriðji orkupakkinn ekki mál af því tagi að réttlætanlegt sé að grípa til slíkra neyðarráðstafana. ...


  • 07. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

    Ísland tekur við formennsku í Norðurskautsráðinu

    Ísland tók við formennsku í Norðurskautsráðinu á fundi utanríkisráðherra ráðsins sem lauk fyrr í dag í Rovaniemi í Finnlandi og tók Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra við formennskukeflinu af T...


  • 06. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór fundaði með Lavrov

    Tvíhliða samskipti Íslands og Rússlands, málefni norðurslóða og öryggismál í Evrópu voru meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússla...


  • 03. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra tók á móti skýrslu um norrænt utanríkismálasamstarf

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fékk í dag afhenta skýrslu norrænna alþjóðamálastofnana um framkvæmd tillagna Thorvalds Stoltenbergs um aukið samstarf Norðurlandanna í utanríkis- og öry...


  • 03. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

    Aðalræðismannsskipti í Nuuk

    Þorbjörn Jónsson sendifulltrúi hefur tekið við stöðu aðalræðismanns Íslands í Nuuk á Grænlandi. Skafti Jónsson, sem gegnt hefur stöðunni frá 2017, kemur heim til starfa í utanríkisráðuneytinu þar sem ...


  • 03. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

    Borgaraþjónustan ávallt til staðar

    Hátt í 50 þúsund Íslendingar eru búsettir erlendis eða, nærri 14 prósent þjóðarinnar. Meginþorri þeirra er í löndum þar sem Ísland er með sendiskrifstofu. Þá eru ótaldir þeir sem eiga fasteignir erlen...


  • 02. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

    Ísland í forystu á alþjóðavettvangi

    Í ár er Ísland í forystuhlutverki í ýmsum ráðum, stjórnum og nefndum á alþjóðavettvangi sem veitir einstakt tækifæri til að upplýsa um helstu hagsmunamál og afla sjónarmiðum þjóðarinnar stuðnings. Ísl...


  • 01. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

    Breytt öryggisumhverfi á norðurslóðum

    Ísland tryggir öryggi sitt og varnir með virku samstarfi við önnur ríki, einkum með aðildinni að Atlantshafsbandalaginu og varnarsamningi við Bandaríkin. Í skýrslu utanríkisráðherra til Alþingis ...


  • 01. maí 2019 Utanríkisráðuneytið

    Brexit eitt viðamesta verkefnið

    Hagsmunagæsla vegna úrsagnar Bretlands úr Evrópusambandinu er eitt viðamesta verkefni utanríkisþjónustunnar um þessar mundir. „Frá upphafi ráðherratíðar minnar hef ég lagt höfuðáherslu á að hagur Ísla...


  • 30. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál kynnt á Alþingi

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra flutti í dag Alþingi skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál. Skýrslan gefur greinargott yfirlit yfir stöðu utanríkismála Íslands og helstu atburði á þeim ve...


  • 30. apríl 2019 Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Samstarfsráðherrafundur á Norðurbryggju

    Aukafundur samstarfsráðherra Norðurlandanna um nýja framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar fór fram á Norðurbryggju (d. Nordatlantens brygge) í Kaupmannahöfn á miðvikudaginn síðastliðinn. Norræna s...


  • 29. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra á ársfundi Íslandsstofu

    Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra undirstrikaði þýðingu samningsins um Evrópska efnahagssvæðið í ávarpi sínu á ársfundi Íslandsstofu í morgun. Ný lög um Íslandsstofu tóku gildi í lok júní 20...


  • 26. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Ísland og UNESCO gera rammasamning um þróunarsamvinnu

    Ísland og Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) hafa gert með sér samstarfssamning á sviði þróunarsamvinnu. Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, og Xing Qu, aðstoða...


  • 24. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Alþjóðleg samvinna undirstaða góðra lífskjara á Íslandi

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra flutti í morgun opnunarávarp á ráðstefnu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, Norðurlanda í fókus og utanríkisráðuneytisins sem ber titilinn „Alþjóðasamvinna...


  • 23. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra Nýja-Sjálands í Íslandsheimsókn

    Tvíhliða samskipti, mannréttindamál og öryggismál voru efst á baugi á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Winston Peters, utanríkisráðherra Nýja-Sjálands, sem fram fór í Grindavík í d...


  • 23. apríl 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Skýrsla um innleiðingu Íslands á heimsmarkmiðunum komin í samráðsgátt

    Verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun hefur lagt skýrslu um stöðu Íslands gagnvart heimsmarkmiðunum í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Skýrslunni verður...


  • 17. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Skorað á stjórnvöld í Brúnei að afturkalla breytingar á refsilöggjöf

    Íslensk stjórnvöld í samstarfi við 35 ríki, sem öll eiga aðild að Equal Rights Coalition, bandalagi ríkja um réttindi hinsegin fólks (LGBT+), lýsa yfir mikilli andúð á ákvörðun stjórnvalda Asíuríkisin...


  • 16. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Uppbyggingarsjóður EES: Vinnustofa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki

    Vinnustofa um tækifæri og styrki fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki á sviði nýsköpunar og viðskiptaþróunar í bláa og græna hagkerfinu verður haldin þann 24. apríl næstkomandi milli kl. 8.30 til 11.30 ...


  • 13. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra ávarpaði þróunarnefndina

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á fjölþjóðlegt samstarf, þar á meðal alþjóðaviðskipti, loftslagsmál, mannauð, mannréttinda- og jafnréttismál, í ávarpi sínu í þróunarnefnd ...


  • 12. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Ísland á meðal stofnenda mannréttindasjóðs Alþjóðabankans

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á gildi mannréttinda í þróunarsamstarfi í ávarpi sem hann flutti við stofnun nýs mannréttindasjóðs Alþjóðabankans í Washington í kvöld. Vorfundi...


  • 12. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Kraftur í norrænu samstarfi í formennsku Íslands

    Norrænt samstarf er veigamikill hluti af utanríkismálum Íslands og öll ráðuneyti eiga í virku samstarfi við önnur Norðurlönd á ýmsum sviðum. Síðasta vika var annasöm í þessu tilliti og gefur ágæta myn...


  • 11. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Skráning Iceland Foods á orðmerkinu Iceland ógilt

    Hugverkastofa Evrópusambandsins (EUIPO) hefur komist að þeirri niðurstöðu að vörumerkjaskráning bresku verslunarkeðjunnar Iceland Foods Ltd. á orðmerkinu Iceland í Evrópusambandinu sé ógild í heild s...


  • 10. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Árétting sérfræðinga vegna þriðja orkupakkans

    Í gærkvöld lauk á Alþingi fyrri umræðu um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 93/2017 um breytingu á IV. viðauka (orka) við EES-sa...


  • 05. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór fundaði með utanríkisráðherra Póllands

    Tvíhliða samskipti, málefni norðurslóða og alþjóðamál voru efst á baugi á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Jacek Czaputowicz, utanríkisráðherra Póllands, sem fram fór á Kolabrautin...


  • 04. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra sótti 70 ára afmælisfund Atlantshafsbandalagsins

    Utanríkisráðherrar aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins komu saman til fundar í Washington í tilefni af 70 ára afmæli bandalagsins, en hinn 4. apríl 1949 var stofnsáttmáli Atlantshafsbandalagsins undi...


  • 02. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Tveir samningar vegna Brexit undirritaðir í London í dag

    Íslensk og bresk stjórnvöld undirrituðu í dag tvo mikilvæga samninga sem tryggja annars vegar áframhaldandi réttindi borgara til búsetu og hins vegar óbreytt tollkjör vegna vöruviðskipta jafnvel þótt ...


  • 01. apríl 2019 Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór stýrði utanríkisráðherrafundi NB8 og Visegrad-ríkja

    Öryggis- og varnarmál, þróun mála í Evrópu og málefni Sameinuðu þjóðanna voru meðal umræðuefna á utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna, Eystrasaltsríkja og Visegrad-ríkja, sem lauk í Palanga, Litháen,...


  • 28. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Rússneskar herflugvélar í loftrýmiseftirlitssvæðinu

    Tvær ítalskar orrustuþotur, sem eru á Íslandi við loftrýmisgæslu, voru í gærkvöld sendar á loft til að auðkenna tvær óþekktar flugvélar sem komnar voru inn í loftrýmiseftirlitssvæði Atlantshafsbandala...


  • 27. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Óháð félagasamtök lýsa yfir ánægju með framgöngu Íslands

    Fertugustu fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf lauk sl. föstudag. Þetta var í annað sinn sem Ísland tók þátt sem aðildarríki ráðsins eftir að hafa verið kosið í ráðið í sérstökum auk...


  • 26. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Samkomulag Íslands og Bretlands á sviði öryggismála undirritað

    Á fundi sínum í Lundúnum í dag undirrituðu Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, samkomulag milli Íslands og Bretlands um að efla tvíhliða samst...


  • 26. mars 2019 Utanríkisráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir að Ísland fullgildi Landslagssamning Evrópu

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum síðastliðinn föstudag að Ísland fullgildi Landslagssamning Evrópu. Samningnum er ætlað að stuðla að verndun, stýringu og skipulagi landslags ásamt því að koma á f...


  • 25. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðuneytið hlýtur jafnlaunavottun

    Utanríkisráðuneytið hefur hlotið jafnlaunavottun frá Vottun hf. sem er staðfesting þess að jafnlaunakerfi ráðuneytisins samræmist kröfum jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012. Guðlaugur Þór Þórðarsson utanr...


  • 25. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Útboðum lokið vegna framkvæmda á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli

    Útboðum vegna fyrirhugaðra framkvæmda á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli er lokið og er búist við að þær hefjist á næstunni. Um er að ræða fyrstu framkvæmdir á vegum bandarískra stjórnvalda á Ísla...


  • 22. mars 2019 Utanríkisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir að leggja þriðja orkupakkann fyrir Alþingi

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu utanríkisráðherra um að leggja fyrir Alþingi þingsályktunartillögu um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 93/2017 um breyt...


  • 22. mars 2019 Utanríkisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Sameiginlegur skilningur um gildi þriðja orkupakkans gagnvart Íslandi

    Guðlaugur Þórðarson ráðherra og Miguel Arias Canete framkvæmdastjóri orkumála í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ræddu hinn 20. mars 2019 þriðja orkupakka ESB, með hliðsjón af einstökum aðstæðum á Í...


  • 20. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Þingsályktunartillaga um fullgildingu Norður-Íshafssamningsins

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu utanríkisráðherra um að leggja fyrir Alþingi þingsályktunartillögu um fullgildingu samnings um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhl...


  • 19. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO kynntar í ríkisstjórn

    Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) voru kynntar á ríkisstjórnarfundi í morgun. Starfsemi og áherslusvi...


  • 18. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Viðræðum er lokið um fríverslunarsamning við Bretland til bráðabirgða

    Ísland, Noregur og Bretland hafa lokið samningaviðræðum um bráðabirgðafríverslunarsamning vegna vöruviðskipta ef Bretland gengur úr ESB án útgöngusamnings. Með samningnum halda núverandi tollkjör í gr...


  • 15. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Góður fundur Guðlaugs Þórs og Maas

    Öryggis- og varnarmál, málefni norðurslóða og alþjóðlegt viðskiptaumhverfi voru meðal helstu umræðuefna á tvíhliða fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, og Heiko Maas, utanríkisráðherra ...


  • 15. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Íslendingar í Christchurch láti vita af sér

    Vegna hryðjuverkanna í Christchurch á Nýja-Sjálandi í morgun hvetur borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins Íslendinga sem staddir eru í borginni til að hafa samband ef þeir þurfa á aðstoð að halda. Að...


  • 13. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Nýr opinn EES-gagnagrunnur kynntur á morgunfundi með ASÍ og SA

    Utanríkisráðuneytið, Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands stóðu í morgun fyrir fundi um stöðu EES-samningsins, ávinning og áskoranir honum tengdar. Á fundinum var einnig kynntur nýr opinn EE...


  • 13. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs í Kenía

    Þann 12. mars afhenti Unnur Orradóttir Ramette, Uhuru Muigai Kenyatta, forseta Kenía, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í landinu með aðsetur í Kampala. Eftir athöfnina ræddu þau samskipti land...


  • 11. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Ræddu fríverslun með sjávarafurðir

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Ceciliu Malmström, framkvæmdastjóra Evrópusambandsins (ESB) á sviði viðskipta. Megintilgangur fundarins var að ræða mögulega fríverslun me...


  • 08. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Höfði friðarsetur fær styrk vegna námskeiðs í samningatækni

    Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi að veita Höfða friðarsetri styrk upp á 3 milljónir króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til þess að halda námskeið í samningatækni og átakafræði með Harvard hásk...


  • 07. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Góður árangur Íslands í frammistöðumati ESA

    Samkvæmt nýbirtu frammistöðumati Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) jafna íslensk stjórnvöld sinn besta árangur frá upphafi mælinga. Þetta er 43. frammistöðumat ESA sem gefið er út tvisvar á hverju ári. Í þv...


  • 07. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Ísland í fararbroddi ríkja í gagnrýni á Sádi Arabíu í mannréttindamálum

    Ísland leiddi í dag hóp ríkja í gagnrýni á stöðu mannréttindamála í Sádi Arabíu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf. Er það í fyrsta skipti sem Sádi Arabía sætir slíkri samstilltri gagnrýni í...


  • 04. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Malpass fundaði með ráðherrum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja

    Jafnréttismál, mannréttindi og loftslagsmál voru á meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra, auk ráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í kjördæmi Alþjóðabankans með Davi...


  • 04. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    EES og atvinnulífið – Hvernig höfum við áhrif saman?

    Miðvikudaginn 13. mars efnir utanríkisráðuneytið til morgunfundar um samstarf í málefnum Evrópska efnahagssvæðisins ásamt Alþýðusambandi Íslands og Samtökum atvinnulífsins. Fundurinn er haldinn á Gran...


  • 27. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Trúnaðarbréf afhent víða um heim

    Sendiherrar í íslensku utanríkisþjónustunni hafa undanfarinn mánuð afhent trúnaðarbréf sín í nokkrum ríkjum hér og þar á jarðarkringlunni. Unnur Orradóttir Ramette afhenti Yoweri Museveni, forseta Úg...


  • 27. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs í Úganda

    Unnur Orradóttir Ramette afhenti Yoweri Museveni, forseta Úganda, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í landinu þann 22. febrúar sl.  Eftir athöfnina ræddu þau samskipti landanna á sviði þró...


  • 26. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Aukin framlög Íslands til bágstaddra í Jemen

    Guðlaugur Þór utanríkisráðherra tók í morgun þátt í sérstakri framlagaráðstefnu um Jemen sem Sameinuðu þjóðirnar og ríkisstjórnir Svíþjóðar og Sviss stóðu fyrir. Þar hét hann 30 milljóna króna viðbóta...


  • 25. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Ráðherra gagnrýndi mannréttindabrjóta í mannréttindaráði

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra var í dag viðstaddur opnun fertugustu fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf og flutti þar ræðu Íslands. Er þetta í þriðja skipti sem Guðlaugur...


  • 25. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór tók upp mál Jóns Þrastar

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hitti í morgun utanríkisráðherra Írlands, Simon Coveney, á fundi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf og tók upp við hann mál Jóns Þrastar Jónssonar, se...


  • 22. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra skipar í útflutnings- og markaðsráð

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur skipað 31 fulltrúa til setu í útflutnings- og markaðsráði til næstu fjögurra ára. Tíu þeirra eru án tilnefningar en 21 samkvæmt tilnefningum sjávarútveg...


  • 22. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Ísland fullgildir bókun við samning um bann við pyntingum

    Ísland hefur fullgilt valfrjálsa bókun við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyntingum, og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi refsingu (OPCAT). Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fékk full...


  • 18. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Stuðningur aukinn við flóttafólk frá Venesúela

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að verja þrjátíu milljónum króna til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela með stuðningi við starfsemi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. ...


  • 18. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Samstarfsráðherra Norðurlanda ávarpaði vísindaráðstefnu í Bandaríkjunum

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, ávarpaði fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar, um síðastliðna helgi annars vegar hringborðsumræður og hins vegar Norræna málstofu sem NordFo...


  • 15. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Pompeo fundaði með utanríkisráðherra og forsætisráðherra

    Viðskipti, málefni norðurslóða og öryggis- og varnarmál voru meðal umræðuefna á hádegisverðarfundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Michael Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem h...


  • 08. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Áætlun samþykkt um að greiða götu Norðurlandabúa

    Samstarfsráðherrar Norðurlandanna samþykktu í gær norræna áætlun sem miðar að því að gera íbúum Norðurlanda enn auðveldara að flytja á milli landa, starfa, stunda nám eða stofna fyrirtæki í öðru norræ...


  • 08. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Réttindi íslenskra ríkisborgara tryggð eftir Brexit

    Samningaviðræðum er lokið á milli EFTA-ríkjanna innan EES, Íslands, Noregs og Liechtenstein, við Bretland um áframhaldandi búseturéttindi borgara ef útgöngusamningur Bretlands og Evrópusambandsins ver...


  • 08. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Brexit og fiskveiðar efst á baugi á fundi með Skotlandsmálaráðherra

    Fiskveiðar, Brexit, fríverslun og málefni norðurslóða voru á meðal umræðuefna á fundi Guðlaugar Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og David Mundell, Skotlandsmálaráðherra í bresku ríkisstjórninni, sem...


  • 06. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fundaði með Ann Linde

    Norrænt samstarf, útganga Bretlands úr Evrópusambandinu, öryggismál og alþjóðaviðskipti voru helstu umræðuefnin á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Ann Linde, utanríkisviðskiptaráðh...


  • 06. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra áréttaði mikilvægi EES-samningsins

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra undirstrikaði þýðingu EES-samningsins fyrir Ísland um leið og hann hvatti til stöðugrar árvekni og endurmats í ræðu sem hann flutti á málstofu í Háskólanum í ...


  • 06. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Norður-Makedónía verður 30. aðildarríki Atlantshafsbandalagsins

    Í dag undirritaði utanríkisráðherra Norður-Makedóníu, Nikola Dimitrov, ásamt fastafulltrúum Atlantshafsbandalagsins, viðauka við stofnsáttmála bandalagsins sem markar inngöngu Norður-Makedóníu í banda...


  • 05. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs á Srí Lanka

    Guðmundur Árni Stefánsson afhenti trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Srí Lanka þann 1.febrúar síðastliðinn við hátíðlega athöfn i forsetahöllinni i höfuðborginni, Colombo. Forseti Srí Lanka, M...


  • 05. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Yfirlýsing utanríkisráðherra vegna ástandsins í Venesúela

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó, sem forseta Venesúela til bráðabirgða.  Ákvörðunin er tekin í ljósi aðstæðna í Venesúela en stjórnmála- og efn...


  • 01. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Mannréttindamál efst á baugi á fundum með ráðamönnum í Malaví

    Mannréttindamál og tvíhliða þróunarsamvinna voru í brennidepli á fundum Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra með forseta og utanríkisráðherra Malaví í dag. Utanríkisráðherra opnaði í gær nýja f...


  • 01. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Sigríður Snævarr sæmd þakkarviðurkenningu FKA

    Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti í gær sínar árlegu viðurkenningar við hátíðlega athöfn í Gamla bíói. Viðurkenningar FKA hafa verið veittar allt frá stofnun félagsins, sem fagnar tuttugu ára starf...


  • 29. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra kynnir sér árangur þróunarsamvinnu í Malaví

    Þróunarsamvinna, mannréttindamál og efnahagsmál á breiðum grunni voru efst á baugi á fundum Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra með embættismönnum í Malaví í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson uta...


  • 29. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Viljayfirlýsing um norðurslóðasamstarf undirrituð

    Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, og Audun Halvorsen, aðstoðarutanríkisráðherra Noregs, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um framhald rannsóknasamstarfs á sviði norðurslóð...


  • 22. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    170 norrænir viðburðir á Íslandi á formannsári

    Formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni var kynnt í Norræna húsinu síðdegis en hún hófst formlega um síðustu áramót. Yfirskrift formennskunnar er „Gagnvegir góðir“ og vísar hún til vináttu og s...


  • 19. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Kynningarfundir um Uppbyggingarsjóð EES framundan

    Nýtt starfstímabil Uppbyggingarsjóðs EES fyrir tímabilið 2014-2021 er að hefjast. Markmið Uppbyggingarsjóðsins er að draga úr félagslegu- og efnahagslegu misræmi innan evrópska efnahagssvæðisins og ef...


  • 19. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Deiliskipulag öryggissvæðisins á Keflavíkurflugvelli

    Utanríkisráðuneytið hefur falið Landhelgisgæslu Íslands að vinna deiliskipulag fyrir öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli. Í samræmi við 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga er unnin lýsing fyrir deiliskipula...


  • 18. janúar 2019 Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Samkomulag við japönsk yfirvöld greiðir fyrir beinum flugsamgöngum

    Sendinefnd utanríkisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis áttu viðræður við fulltrúa samgönguráðuneytis Japans í Tókýó í gær um gagnkvæm loftferðasamskipti. Á fundinum náðist samkomula...


  • 17. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs í Víetnam

    Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra afhenti í gær víetnömskum stjórnvöldum trúnaðarbréf. Nguyễn Phú Trọng, forseti Víetnams veitti trúnaðarbréfinu viðtöku. Gunnar Snorri er sendiherra Ísland...


  • 14. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Norðurslóðir í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Íslands og Finnlands

    Tvíhliða samskipti Íslands og Finnlands, málefni norðurslóða, Norðurlandasamstarfið, Evrópumál og öryggis- og varnarmál voru á meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og T...


  • 07. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór fundaði með Mike Pompeo

    Ýmis tvíhliða málefni á borð við viðskipti, fríverslun, öryggis- og varnarmál og norðurslóðamál voru til umræðu á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Michael Pompeo, utanríkisráðherra...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum