Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Velferðarráðuneytið
Sýni 1-200 af 1250 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri fréttir

 • 18. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Arnar Þór Sævarsson verður aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra

  Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ráðið Arnar Þór Sævarsson, fráfarandi sveitarstjóra á Blönduósi aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu. Arnar Þór útskrifaðist úr lögfr...


 • 18. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Stefnt að opnun neyslurýma fyrir vímuefnaneytendur

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett af stað vinnu í velferðarráðuneytinu til að undirbúa opnun neyslurýma fyrir langt leidda vímuefnaneytendur. Neyslurými sem þessi eru þekkt úrræði ...


 • 18. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Landspítalinn er bakhjarl heilbrigðisþjónustunnar

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fjallar um hlutverk Landspítalans í grein í Fréttablaðinu í dag sem bakhjarl heilbrigðisþjónustu um land allt: „Gott samfélag þarf gott heilbrigðiskerfi og g...


 • 16. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðisstofnanir heimsóttar

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra heimsótti í liðinni viku Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, ræddi við stjórnendur og annað starfsfólk og kynnti sér starfsemi sto...


 • 16. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Óskað eftir umsögnum vegna heildarendurskoðunar laga nr. 10/2008

  Vegna heildarendurskoðunar á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla er óskað eftir umsögnum og tillögum að breytingum á gildandi löggjöf frá þeim sem láta sig efni laganna varða og telja ...


 • 16. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Skoðar þörf á nýrri sýn og breyttum áherslum í málefnum barna

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, fundaði í liðinni viku með umboðsmanni barna og fulltrúum Barnaheilla til að fjalla um málefni barna í víðu samhengi. Ráðherra vill efna til ...


 • 16. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Sóley Ragnarsdóttir ráðin aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ráðið Sóleyju Ragnarsdóttur aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu.  Sóley útskrifaðist með meistarapróf í lögfræði frá Háskólan...


 • 15. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Fjölgun sálfræðinga í almenna heilbrigðiskerfinu

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fjallar um fjölgun sálfræðinga í almenna heilbrigðiskerfinu í blaðagrein í Morgunblaðinu í dag og eflingu geðheilbrigðisþjónustunnar. Hún segir skýrt ákall í ...


 • 15. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Vel heppnuð kynning á þróunarsjóði innflytjendamála

  Um fjörutíu manns sóttu opinn fund innflytjendaráðs fyrir helgi þar sem fjallað var um ferli umsókna eftir styrkjum úr þróunarsjóði innflytjendamála, reglur sjóðsins og áherslur stjórnvalda við val á ...


 • 11. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Fjallað um lækkun tannlæknakostnaðar lífeyrisþega

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að fjalla um aukna greiðsluþátttöku ríkisins í tannlækningum lífeyrisþega. Hálfur milljarður króna er til ráðstöfunar í þ...


 • 11. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Fullt út úr dyrum á tímamótafundi um vinnuvernd

  Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, fulltrúar launafólks, atvinnurekenda o.fl. undirrituðu viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynfe...


 • 10. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Birgir Jakobsson verður aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ráðið Birgi Jakobsson aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu. Birgir tekur til starfa 1. apríl næstkomandi þegar hann lætur af embætti landlæknis. Bi...


 • 10. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Hækkun bóta almannatrygginga 1. janúar 2018

  Fjárhæðir bótaflokka almannatrygginga hækkuðu að jafnaði um 4,7% 1. janúar síðastliðinn. Tryggingastofnun ríkisins hefur birt yfirlit um breytingar á ellilífeyri, örorkulífeyri og endurhæfingarlífeyri...


 • 09. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Ný reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett nýja reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja. Með henni er lögð áhersla á rafrænt umhverfi lyfjaávísana. Meðal nýmæla er ákvæði um hertar re...


 • 09. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Áreitni á vinnustöðum, NEI TAKK

  Stjórn Vinnueftirlitsins, Vinnueftirlitið og velferðarráðuneytið standa fyrir fundi 11. janúar um eflingu forvarna gegn einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Forsæti...


 • 09. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Endurskoðun á skipan dómara í Félagsdóm

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ákveðið að skipa nefnd til að endurskoða skipan dómara í Félagsdóm, m.a. varðandi val á þeim og hæfniskröfur, í kjölfar athugasemda GRE...


 • 09. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Ráðherra heimsótti Barnaverndarstofu

  Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra heimsótti í gær Barnaverndarstofu og fékk kynningu á starfsemi hennar hjá Braga Guðbrandssyni forstjóra stofunnar og sérfræðingum hennar. Meðal...


 • 08. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Kynningarfundur um þróunarsjóð innflytjendamála 12. janúar

  Innflytjendaráð stendur fyrir opnum kynningarfundi 12. janúar sem ætlaður er þeim sem hyggjast sækja um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála sem auglýstir hafa verið lausir til umsóknar. Fundurinn ...


 • 08. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Umsækjendur um Embætti landlæknis

  Sex sóttu um Embætti landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar á liðnu ári. Umsóknarfrestur rann út 4. janúar síðastliðinn. Umsækjendur eru þessir: Alma D. Möller, framkvæmdastjóri aðgerðasv...


 • 05. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Heimsókn heilbrigðisráðherra á Landspítala

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti sér ýmsa þætti í starfsemi Landspítalans þegar hún heimsótti sjúkrahúsið í gær, auk þess sem hún átti fund með framkvæmdastjórn sjúkrahússins. „Það e...


 • 05. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Skýr heilbrigðisstefna með jöfnuð að leiðarljósi

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir eitt mikilvægasta verkefnið framundan að móta skýra og markvissa heilbrigðisstefnu sem verði hluti af samfélagssáttmála og snúist um jafnt aðgengi að h...


 • 04. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Samningur við Neytendasamtökin um leigjendaaðstoð endurnýjaður

  Neytendasamtökin munu áfram sinna leigjendaaðstoð fyrir leigjendur íbúðarhúsnæðis samkvæmt samningi við velferðarráðuneytið sem undirritaður var í dag. Neytendasamtökin hafa sinnt þessari þjónustu fr...


 • 03. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Gjaldfrjálsar tannlækningar barna komnar að fullu til framkvæmda

  Öll börn með skráðan heimilistannlækni eiga nú rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum samkvæmt samningi þar að lútandi. Gjaldfrjálsar tannlækningar barna hafa verið innleiddar í áföngum og lauk inneiðing...


 • 03. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000

  Hámark greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði til foreldra í fæðingarorlofi hefur verið hækkað sem nemur 20.000 kr. á mánuði. Kveðið er á um hækkanir fæðingarorlofsgreiðslna og fæðingarstyrks í reglugerð fé...


 • 03. janúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Eflum geðheilbrigðisþjónustuna

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar um áherslur sínar í geðheilbrigðismálum í grein sem birtist í Fréttablaðinu í gær. Hún segir meginmarkmiðið sem hún muni hafa að leiðarljósi verði að ...


 • 28. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Foreldrar langveikra og alvarlega fatlaðra barna fá desemberuppbót

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót, að hámarki 5...


 • 27. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Vinnuvernd og viðbrögð við kynferðislegri áreitni

  Vinnueftirlitið, aðilar er skipa stjórn þess og velferðarráðuneytið standa fyrir morgunverðarfundi 11. janúar nk. til að vekja athygli á mikilvægi þess að efla forvarnir á sviði vinnuverndar með áhers...


 • 27. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Kostnaðarþátttaka afnumin hjá 94% grunnskólabarna

  Velferðarvaktin fól Maskínu að gera könnun á kostnaðarþátttöku grunnskólabarna í skólagögnum, s.s. ritföngum og pappír, í júlí og ágúst sl.  Leiddi hún í ljós að sveitarfélög sem ráku skóla fyri...


 • 27. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Upplýsingar um biðtíma eftir hjúkrunarrými

  Biðtími fólks eftir búsetu á hjúkrunarheimili hefur lengst á undanförnum árum. Um 30% karla bíða að jafnaði lengur en 90 daga eftir hjúkrunarrými og um 40% kvenna þurfa að bíða 90 daga eða lengur. Emb...


 • 22. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Aukin framlög til NPA og vegna sólarhringsmeðferðar fólks í öndunarvél

  Ákveðið hefur verið að auka framlag til notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar um 70 m.kr., umfram það sem áður var gert ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu. Er það í samræmi við eindreginn vilja félags ...


 • 22. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Framlög til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni aukin um 450 m.kr.

  Ákveðið hefur verið að auka framlög til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni sem nemur 450 milljónum króna umfram það sem áður var gert ráð fyrir í fyrir í fjárlagafrumvarpinu. Meiri hluti fjárlagane...


 • 22. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðisráðherra brýnir stjórnendur í baráttu gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sent stjórnendum allra stofnana sem heyra undir embætti hennar bréf þar sem hún brýnir þá til að fylgja fast eftir lögum um jafnrétti kynjanna. Í bréfin...


 • 22. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Framlög til örorkulífeyrisþega aukin um 166 milljónir

  Heimilisuppbót öryrkja verður hækkuð sérstaklega, umfram almenna hækkun bóta um áramótin og þeim sem búa einir tryggðar 300.000 kr. heildartekjur á mánuði. Tekjumark vegna uppbótar á lífeyri hækkar e...


 • 22. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Styrkir til rannsókna á húsnæðismálum auglýstir

  Meistara- og doktorsnemar við alla háskóla landsins sem vilja stunda rannsóknir á sviði húsnæðismála geta nú sótt um styrki til þess hjá Íbúðalánasjóði. Veittir verða allt að 15 styrkir á ári og getur...


 • 21. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Fjárlagafrumvarpið: Aukin framlög til heilbrigðisstofnana um allt land

  Framlög til heilbrigðisstofnana í heilbrigðisumdæmum landsins verða aukin um 6,8% á næsta ári. Heildaraukningin nemur tæpum 1,5 milljarði króna.  Til samanburðar nemur hlutfallsleg aukning til L...


 • 20. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Fjárlagafrumvarpið: Útgjöld til félagsmála hækka um 21,3 milljarða króna

  • Frítekjumark atvinnutekna aldraðra hækkar í 100.000 kr. á mánuði • Bætur almannatrygginga hækka um 4,7% 1. janúar • Framfærsluviðmið lífeyrisþega sem búa einir hækkar um rúm 7% Í frumvarpi til fjárl...


 • 20. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Fjárlagafrumvarpið: Aukin framlög til heilbrigðismála

  Framlög til heilbrigðismála verða aukin um 21,5 milljarð króna samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Heilbrigðisráðherra leggur áherslu á jafnt aðgengi allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og búsetu, o...


 • 15. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Framsaga heilbrigðisráðherra um stefnuræðu forsætisráðherra

  Virðulegi forseti. Góðir landsmenn. Við sögðumst ætla að styrkja innviðina. Við töldum að innviðirnir væru orðnir svo veikir að veruleg hætta stafaði af. Þess vegna erum við hér. Við teljum svo mikilv...


 • 15. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Umsóknarfrestur um embætti landlæknis framlengdur til 4. janúar

  Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja umsóknarfrest um Embætti landlæknis sem að óbreyttu hefði runnið út 20. desember, til 4. janúar næstkomandi.  Embættið var auglýst laust til umsók...


 • 14. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Frumvörp um notendastýrða persónulega aðstoð samþykkt í ríkisstjórn

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, mun á næstu dögum leggja fyrir Alþingi frumvörp um lögfestingu notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) við fatlað fólk. Ríkisstjórnin sa...


 • 13. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðisráðherra styður átak kvenna í læknastétt

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra styður aðgerðir kvenna í læknastétt til að uppræta kynbundið áreiti, ofbeldi og mismunun í starfi. Ráðherra hvetur konur og karla í heilbrigðisstéttum til að...


 • 13. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Uppbygging hjúkrunarrýma og aðrar umbætur í öldrunarþjónustu

  Stjórnvöld stefna á stórsókn í uppbyggingu hjúkrunarrýma á næstu árum auk þess að efla heimahjúkrun og ýmsa aðra þjónustuþætti sem mikilvægir eru til að bæta þjónustu við aldraða. Svandís Svavarsdótti...


 • 13. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Kostir rafrænna fylgiseðla með lyfjum til skoðunar

  Lyfjastofnun Evrópu er með til skoðunar hvernig nota megi rafrænar leiðir til að miðla upplýsingum um lyf til sjúklinga á öruggan hátt. Á norrænum vettvangi er rætt um að Norðurlandaþjóðirnar sækist s...


 • 12. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Ábendingar Geislavarna í kjölfar augnslyss af völdum leysibendils

  Geislavarnir ríkisins hafa birt á vef sínum upplýsingar um leysibenda og hættuna sem af þeim getur stafað, í kjölfar þess að ungur drengur hlaut alvarlegan augnskaða af völdum leysibendils.  Gei...


 • 12. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Vinnustofa um geðheilsu og vellíðan

  Embætti landlæknis stóð nýlega fyrir vinnustofu í samvinnu við velferðarráðuneytið þar sem fjallað var um ýmsar hliðar geðheilbrigðismála s.s. forvarnir, nærþjónustu, stefnumótun og löggjöf á þessu sv...


 • 11. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Sérnám í bæklunarlækningum á Íslandi

  Landspítalinn hefur hlotið viðurkenningu heilbrigðisyfirvalda til að annast sérnám í bæklunarlækningum á grundvelli reglugerðar nr. 467/2015 um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til ...


 • 11. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Athugasemd vegna yfirlýsingar Barnaverndarstofu 8. desember

  Velferðarráðuneytið telur mikilvægt að koma á framfæri eftirfarandi staðreyndum um samskipti þess og Barnaverndarstofu vegna alvarlegra athugasemda sem barnaverndarnefndir Reykjavíkur og Hafnarfjarðar...


 • 08. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Iðunn Garðarsdóttir aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ráðið Iðunni Garðarsdóttur aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu.   Iðunn er fædd í Reykjavík árið 1989. Hún er stúdent frá Menntaskólanum við H...


 • 07. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Styrkir úr þróunarsjóði innflytjendamála 2017–2018

  Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Tilgangur sjóðsins er að efla rannsóknir og þróunarverkefni á sviði innflytjendamála með það að markmiði að auðvelda...


 • 06. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Tuttugu og tveir sóttu um að stýra nýrri ráðuneytisstofnun

  Alls sóttu 22 um embætti stjórnanda nýrrar ráðuneytisstofnunar sem ætlað er að styrkja undirstöður heildstæðrar þjónustu ríkis og sveitarfélaga á sviði félagsþjónustu og barnaverndar. Frestur til að s...


 • 01. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Stjórnmálakonur og þjóðarleiðtogar frá um hundrað þjóðum funduðu í Reykjavík

  Um fjögur hundruð stjórnmálakonur og þjóðarleiðartogar frá um hundrað löndum sóttu ársfund Women Political Leaders (WPL) í Hörpu dagana 28.-30. nóvember 2017. Ársfundurinn var haldinn í samstarfi samt...


 • 01. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Ásmundur Einar Daðason nýr félags- og jafnréttismálaráðherra

  Nýr ráðherra félags- og jafnréttismála, Ásmundur Einar Daðason, tók við lyklum að skrifstofu sinni úr hendi Þorsteins Víglundssonar forvera síns í velferðarráðuneytinu í dag. Ásmundur Einar segir aug...


 • 01. desember 2017 Velferðarráðuneytið

  Svandís Svavarsdóttir nýr heilbrigðisráðherra

  Svandís Svavarsdóttir kom til starfa í velferðarráðuneytinu í dag sem ráðherra heilbrigðismála í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Svandís tekur við embættinu af Óttari Proppé.   Svandís tók við...


 • 30. nóvember 2017 Velferðarráðuneytið

  Tillögur Velferðarvaktarinnar gegn brotthvarfi nemenda úr framhaldsskólum

  Á fundi Velferðarvaktarinnar í dag, 29. nóvember 2017, voru samþykktar 14 tillögur til stjórnvalda um aðgerðir til að auka hlutfall nemenda sem ljúka framhaldsskólanámi og hefur bréf með tillögunum ve...


 • 28. nóvember 2017 Velferðarráðuneytið

  „Þjónusta við aldraða þarf að vera samfelld og byggjast á samvinnu“

  Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra ræddi um öldrunarmál og eflingu öldrunarþjónustu í víðu samhengi þegar hann ávarpaði ráðstefnu Sjómannadagsráðs um Lífsgæði aldraðra 21. nóvember síðastliðinn.  ...


 • 28. nóvember 2017 Velferðarráðuneytið

  Umfang kynferðislegrar áreitni, ofbeldis og eineltis á vinnumarkaði verði metið

  Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að skipa nefnd til að meta umfang kynferðislegrar áreitni, kynbundinnar áreitni eða ofbeldis, auk eineltis á vinnumarkaði. Nefndin er skipuð til að bre...


 • 28. nóvember 2017 Velferðarráðuneytið

  Fyrirbyggjandi aðgerðir gegn ofbeldi og þörf gerenda fyrir aðstoð greind

  Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur óskað eftir tilnefningum í starfshóp sem falið verður að kortleggja og skilgreina þörf gerenda í ofbeldismálum fyrir meðferð og einnig þeirra sem taldir eru í ...


 • 24. nóvember 2017 Velferðarráðuneytið

  Námskeið fyrir flóttafólk í Jórdaníu

  Íslensk sendinefnd fór í síðustu viku til Jórdaníu og hélt þar námskeið í samstarfi við Alþjóðlegu fólksflutningastofnunina (IOM) fyrir um 50 manna hóp flóttafólks frá Sýrlandi og Írak sem statt er í ...


 • 23. nóvember 2017 Velferðarráðuneytið

  Starfshópur um seinkun klukkunnar

  Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að kanna ávinning fyrir lýðheilsu og vellíðan landsmanna af því að leiðrétta klukkuna hér á landi til samræmis við gang sólar. Miðað við s...


 • 23. nóvember 2017 Velferðarráðuneytið

  Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins leiðir faglega þróun

  Heilbrigðisráðherra hefur staðfest breytingu á reglugerð um heilsugæslustöðvar sem felur í sér að Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er falið að leiða faglega þróun innan heilsugæslu á landsvísu. Liður ...


 • 22. nóvember 2017 Velferðarráðuneytið

  Fyrsta skóflustunga að hjúkrunarheimili við Sléttuveg

  Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík og Guðmundur Hallvarðsson, fyrrum formaður Sjómannadagsráðs, tóku í dag fyrstu skóflustunguna að nýju 99 rýma hjúkruna...


 • 20. nóvember 2017 Velferðarráðuneytið

  Lokaskýrsla Norrænu velferðarvaktarinnar

  Út er komin lokaskýrsla Norrænu velferðarvaktarinnar. Um er að ræða skýrslu í TemaNord ritröðinni, en hún er helguð árangri af starfi vinnuhópa eða verkefna á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Norræ...


 • 17. nóvember 2017 Velferðarráðuneytið

  Stjórnsýsla félagsþjónustu efld og eftirlit með þjónustunni aukið

  Stjórnsýsla og eftirlit með félagsþjónustu sem veitt er af hálfu sveitarfélaga, opinberra stofnana eða á grundvelli samninga verða falin nýrri ráðuneytisstofnun sem unnið er að því að setja á fót í ve...


 • 15. nóvember 2017 Velferðarráðuneytið

  Evrópudagur um vernd barna gegn kynferðislegri misnotkun

  Laugardagurinn 18. nóvember næstkomandi er árlegur Evrópudagur um vernd barna gegn kynferðislegri misnotkun í samræmi við ákvörðun Evrópuráðsins. Meðfylgjandi eru tilvísanir á ýmis konar fræðsluefni ...


 • 15. nóvember 2017 Velferðarráðuneytið

  Eftirfylgni með stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017–2021

  Alþingi samþykkti 31. maí 2017 þingsályktunartillögu félags- og jafnréttismálaráðherra um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017–2021. Framkvæmdaáætlunin tekur við af fyrri þingsályk...


 • 15. nóvember 2017 Velferðarráðuneytið

  Námskeið vegna vottunar jafnlaunakerfa

  Endurmenntun Háskóla Íslands í samstarfi við velferðarráðuneytið stendur fyrir þriggja daga námskeiði um vottun jafnlaunakerfa í desember. Skráning er hafin.  Meginmarkmið námskeiðsins er að útte...


 • 13. nóvember 2017 Velferðarráðuneytið

  Skýrsla OECD; Health at a Glance 2017, er komin út

  Árleg skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um stöðu heilbrigðismála í aðildarríkjum stofnunarinnar, Health at a Glance 2017 er komin út. Í skýrslunni koma fram margvíslegar upplýsingar u...


 • 10. nóvember 2017 Velferðarráðuneytið

  Desemberuppbót til atvinnuleitenda

  Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur sett reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins. Óskert desemberuppbót er 65.162 kr....


 • 10. nóvember 2017 Velferðarráðuneytið

  Samningur um birtingu Jafnlaunastaðals

  Velferðarráðuneytið og Staðlaráð Íslands hafa gert með sér samstarfssamning sem tryggir almennan aðgang að Jafnlaunastaðlinum ÍST 85. Með samningnum er brugðist við áliti allsherjar- og menntamálanefn...


 • 10. nóvember 2017 Velferðarráðuneytið

  Embætti landlæknis laust til umsóknar

  Velferðarráðuneytið auglýsir embætti landlæknis laust til umsóknar. Skipað verður í embættið frá 1. apríl 2018 þegar Birgir Jakobsson lætur af störfum vegna aldurs, líkt og kveðið er á  um í lögu...


 • 06. nóvember 2017 Velferðarráðuneytið

  Rannsókn á lífskjörum og fátækt barna

  Velferðarvaktin hefur falið EDDU öndvegissetri að gera rannsókn á lífskjörum og fátækt barna á Íslandi. Niðurstöðurnar verða sambærilegar niðurstöðum lífskjararannsókna Evrópusambandins (EU Survey of ...


 • 03. nóvember 2017 Velferðarráðuneytið

  Styrkir til nýsköpunarverkefna á sviði velferðarþjónustu sveitarfélaga

  Velferðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til nýsköpunarverkefna á sviði velferðarþjónustu sveitarfélaga. Tilgangur styrkveitinganna er að stuðla að nýsköpun og frumkvöðlahugsun þar sem le...


 • 02. nóvember 2017 Velferðarráðuneytið

  Jafnrétti kynjanna í heiminum: Ísland í fyrsta sæti 9. árið í röð

  Hvergi í heiminum mælist meiri jöfnuður milli kynjanna en á Íslandi samkvæmt mælingum Alþjóðaefnahagsráðsins árið 2017 og trónir Ísland í efsta sæti 9. árið í röð. Í kynningu á niðurstöðunum er sérst...


 • 27. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra

  Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur úthlutað um 170 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til verkefna sem ætlað er að bætta aðbúnað aldraðra og auka öryggi og gæði öldrunarþjónustu. Ráðher...


 • 26. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu efld með 250 m.kr. fjárframlagi

  Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðstafa 250 milljónum króna af safnlið heilsugæslustöðva til að efla heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu. Markmiðið er að auka öryggi fólks sem býr heima og draga ú...


 • 26. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Ráðstefna réttindavaktar : Að skilja vilja og vilja skilja

  Hvernig er hægt að styðja fólk sem notar óhefðbundnar tjáskiptaleiðir til að fara með sjálfræði sitt? Um þetta fjallar ráðstefna réttindavaktar velferðarráðuneytisins 24. nóvember. Aðalfyrirlesari er ...


 • 25. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Styrkur til verkefnis Pieta gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, undirritaði í dag samning við Pieta Ísland um 24 milljóna króna rekstrarstyrk frá velferðarráðuneytinu til tveggja ára. Aðalmarkmið Pieta Ísla...


 • 25. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Ráðherra afhenti jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, afhenti við formlega athöfn í gær jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs við hátíðlega athöfn í Hannesarholti. Í þetta sinn hlutu tveir aðila...


 • 24. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Niðurstöður hönnunarsamkeppni um hjúkrunarheimili í Árborg

  Úrslit samkeppni um hönnun nýs hjúkrunarheimilis í Árborg voru kynntar formlega við athöfn á Selfossi í dag. Við sama tækifæri undirrituðu heilbrigðisráðherra og framkvæmdastjóri Árborgar samkomulag u...


 • 24. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Jafnvægisvog: Nýtt mælitæki á sviði jafnréttismála

  FKA mun leiða verkefnið og þróa vogina í samstarfi við stjórnvöld og hagsmunaaðila í íslensku atvinnulífi. Meginmarkmið verkefnisins er meðal annars að: • Samræma og safna saman tölulegar upplýsingar ...


 • 24. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Rekstur sjúkrahótels á lóð Landspítala

  Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Landspítala ábyrgð á rekstri nýs 70 rýma sjúkrahótels á lóð spítalans við Hringbraut. Ábyrgð Landspítalans á rekstri sjúkrahótels grundvallast á 20. gr. laga...


 • 23. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Norræn samvinna um lyfjamál

  Efnt hefur verið til samstarfs fjögurra norrænna þjóða um lyfjamál. Samráðshópurinn (Nordisk Lægemiddel Forum, NLF) var stofnaður árið 2015 að frumkvæði AMGROS, en það er dönsk stofnun rekin af héraðs...


 • 20. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Velferðarráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála

  Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum um verkefni sem falla undir verkefnasvið ráðuneytisins á sviði félagsmála. Ekki eru veittir styrkir til verkefna sem hljóta styrki á fj...


 • 20. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á svið heilbrigðismála lausir til umsóknar

  Auglýsing frá velferðarráðuneyti Auglýst er eftir umsóknum um velferðarstyrki frá íslenskum félagasamtökum vegna verkefna sem falla undir verkefnasvið ráðuneytisins á sviði heilbrigðismála. Ekki eru v...


 • 19. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Mönnun, menntun og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga

  Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að hraða nýliðun hjúkrunarfræðinga til að bregðast við skorti á hjúkrunarfræðingum innan íslensks heilbrigðiskerfis. Þetta kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt stofnun...


 • 17. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Félags- og jafnréttismálaráðherra styrkir þjónustu við þolendur ofbeldis

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur veitt Landspítalanum og Sjúkrahúsinu á Akureyri samtals 15 milljónir króna til að fjármagna stöður sálfræðinga sem sinna þjónustu við þ...


 • 17. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Áætlun um uppbyggingu hjúkrunarrýma til ársins 2022

  Fyrir liggur ný áætlun heilbrigðisráðherra um byggingu 155 hjúkrunarrýma til ársins 2022 til viðbótar þeim 313 rýmum sem þegar eru á framkvæmdastigi samkvæmt eldri framkvæmdaáætlun. Alls munu því verð...


 • 12. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Könnun á viðhorfum fólks til innflytjenda

  Nýleg könnun á viðhorfum almennings til innflytjenda og fjölmenningarsamfélagsins var kynnt á samráðsfundi sem innflytjendaráð efndi til um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda í liðinni viku. Ti...


 • 10. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Velferðarráðuneytið hlýtur jafnlaunavottun

  Velferðarráðuneytið hefur hlotið vottun um að það starfræki launakerfi sem stenst kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012. Ráðherrar velferðarráðuneytisins tóku í dag við skírteini þessu til staðfesti...


 • 09. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Margrét María Sigurðardóttir skipuð forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvarinnar

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Margréti Maríu Sigurðardóttur forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sj...


 • 09. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Katrín Björg Ríkarðsdóttir skipuð framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu

  Þorsteinn Viglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Katrínu Björgu Ríkarðsdóttur framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu til næstu fimm ára. Ákvörðun um skipun hennar er í samræmi við mat ...


 • 04. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Samstarfssamningur við Kvenréttindafélag Íslands

  Velferðarráðuneytið og Kvenréttindafélag Íslands hafa gert með sér samning um að félagið sinni fræðslu og upplýsingagjöf um jafnrétti kynjanna á innlendum og erlendum vettvangi í samræmi við lög um ja...


 • 03. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Þjónustusamningur um starfsendurhæfingu fólks utan vinnumarkaðar

  Formlegur samningur um þjónustu VIRK – starfsendurhæfingarsjóðs við einstaklinga sem standa utan vinnumarkaðar var undirritaður í velferðarráðuneytinu fyrir skömmu. Samningurinn byggist á ýtarlegri kr...


 • 03. október 2017 Velferðarráðuneytið

  Heilsa og líðan Íslendinga könnuð í fjórða sinn

  Embætti landlæknis stendur nú fyrir viðamikilli rannsókn á heilsu og líðan landsmanna. Þetta er í fjórða sinn sem þessi rannsókn er gerð. Leitað verður til tíu þúsund Íslendinga á næstu dögum og þeir ...


 • 27. september 2017 Velferðarráðuneytið

  Nýr samningur um þjónustu Hugarafls á sviði starfsendurhæfingar

  Þjónusta Hugarafls á sviði starfsendurhæfingar, einkum fyrir ungt fólk með geðraskanir, verður aukin til muna með nýjum þjónustusamingi milli samtakanna og Vinnumálastofnunar sem undirritaður var í da...


 • 27. september 2017 Velferðarráðuneytið

  Styrkir úr lýðheilsusjóði auglýstir til umsóknar

  Óskað er eftir umsóknum um styrki úr lýðheilsusjóði til heilsueflingar og forvarna á sviði geðræktar, næringar, hreyfingar og tannverndar auk áfengis-, vímu- og tóbaksvarna. Umsóknarfrestur er ti...


 • 21. september 2017 Velferðarráðuneytið

  Vaxandi sýklalyfjanotkun fólks hér á landi

  Sýklalyfjanotkun fólks hér á landi jókst um 5% árið 2016 frá fyrra ári samkvæmt nýrri skýrslu sóttvarnalæknis. Sýklalyfjaónæmi er enn fremur lágt á Íslandi en hefur þó aukist. Sýklalyfjanotkun í dýrum...


 • 21. september 2017 Velferðarráðuneytið

  WHO: Varað við sýklalyfjaþurrð á heimsvísu

  Varað er við því í nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) að heimurinn geti orðið uppiskroppa með sýklalyf þar sem allt of litlum fjármunum sé varið í rannsóknir og þróun á nýjum sýk...


 • 20. september 2017 Velferðarráðuneytið

  Þátttaka í almennum bólusetningum óviðunandi að mati sóttvarnalæknis

  Þátttaka barna við 12 mánaða aldur og fjögurra ára aldur í almennum bólusetningum var töluvert lakari árið 2016 en árið á undan samkvæmt nýrri skýrslu sóttvarnalæknis. Minnki þátttakan enn frekar telu...


 • 20. september 2017 Velferðarráðuneytið

  Drög að reglugerð um skipulag vísindarannsókna á heilbrigðissviði til umsagnar

  Velferðarráðuneytið birtir hér með til umsagnar drög að nýrri reglugerð um skipulag vísindarannsókna á heilbrigðissviði. Markmið reglugerðarinnar er að tryggja að skipulag og framkvæmd vísindaran...


 • 20. september 2017 Velferðarráðuneytið

  Góður árangur meðferðarátaks gegn lifrarbólgu C - Næstu skref

  Um 600 einstaklingar hafa þegið lyfjameðferð vegna lifrarbólgu C hér á landi frá því að opinbert átak til þriggja ára gegn sjúkdómnum hófst í árbyrjun 2016. Þetta eru um 70-80% þeirra sem taldir eru s...


 • 18. september 2017 Velferðarráðuneytið

  Ráðstefna um heimilisofbeldi 4. október

  Jafnréttisstofa boðar til ráðstefnu um heimilisofbeldi 4. október næstkomandi. Fjallað verður um reynslu af þverfaglegri samvinnu í heimilisofbeldismálum og um þá jaðarhópa sem eru í mestri hættu á að...


 • 14. september 2017 Velferðarráðuneytið

  Ársskýrsla og staðtölur Sjúkratrygginga Íslands

  Réttindagreiðslur Sjúkratrygginga Íslands árið 2016 námu 41.118 milljónum kr. eða 4,9% af heildarútgjöldum ríkisins. Útgjöldin jukust um 3.123 milljónir frá árinu 2015. Þetta og fleira má lesa í nýútk...


 • 13. september 2017 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðismál: Bætt aðgengi að þjónustu forgangsverkefni

  Fjárlagafrumvarp næsta árs endurspeglar stefnu stjórnvalda í heilbrigðismálum með áherslu á uppbyggingu Nýs Landspítala, eflingu geðheilbrigðisþjónustu, bætt aðgengi að grunnþjónustunni og verkefni se...


 • 13. september 2017 Velferðarráðuneytið

  Greiðslur í fæðingarorlofi hækka um næstu áramót

  Fyrsta skrefið í áætlun um hækkun hámarksgreiðslna úr Fæðingarorlofssjóði verður tekið um áramótin samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2018. Hækkunin er í samræmi við áætlun í ríkisfjármálum sem miðast ...


 • 12. september 2017 Velferðarráðuneytið

  Fjárlagafrumvarpið: Framlög til uppbyggingar leiguíbúða tvöfölduð

  Framlög til uppbyggingar hagkvæmra leiguíbúða, svokallaðra leiguheimila, verða tvöfölduð á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Áformað er að verja 3,0 milljörðum króna til stofnframlaga í þessu sk...


 • 12. september 2017 Velferðarráðuneytið

  Fjárlagafrumvarpið: Aukin áhersla á atvinnutengda starfsendurhæfingu

  Tæpum 270 milljónum króna verður varið til aukinna verkefna á næsta ári sem eiga að styðja við atvinnuþátttöku fólks sem stendur höllum fæti á vinnumarkaði, líkt og fram kemur í fjárlagafrumvarpinu.&n...


 • 12. september 2017 Velferðarráðuneytið

  Stóraukið fé til uppbyggingar Nýs Landspítala og innviðir styrktir

  Framlög til byggingar nýs Landspítala verða aukin um 1,5 milljarða króna á næsta ári umfram það sem ráðgert var í fjármálaáætlun ríkisins.  Um 400 milljónir króna verða veittar til viðha...


 • 12. september 2017 Velferðarráðuneytið

  Útgjöld til félagsmála hækka um 17,8 milljarða króna

  Bætur almannatrygginga hækka um 4,7% 1. janúar Framfærsluviðmið lífeyrisþega sem búa einir hækkar um rúm 7% Í frumvarpi til fjárlaga ársins 2018 er gert ráð fyrir að bætur almannatrygginga o...


 • 08. september 2017 Velferðarráðuneytið

  Skýrsla landlæknis um tíðni aðgerða í einkarekinni þjónustu

  Embætti landlæknis hefur rannsakað tíðni tiltekinna aðgerða í einkarekinni heilbrigðisþjónustu undanfarin tíu ár og eru niðurstöður þeirrar könnunar birtar í nýrri skýrslu embættisins. Að  mati e...


 • 31. ágúst 2017 Velferðarráðuneytið

  Fundur vestnorrænna heilbrigðisráðherra í Nuuk

  Heilbrigðisráðherrar Færeyja, Grænlands og Íslands hittust í Nuuk á Grænlandi dagana 29. og 30. ágúst á reglubundnum fundi heilbrigðisherra þessara landa. Ráðherrarnir ræddu almennt um stöðu og breyti...


 • 31. ágúst 2017 Velferðarráðuneytið

  Móttaka kvótaflóttafólks árið 2018

  Íslensk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um móttöku fimmtíu flóttamanna árið 2018. Ríkisstjórnin samþykkti tillögu þessa efnis á fundi sínum í gær. Ákvörðunin byggist á tillögum Flóttamannastofnunar Sam...


 • 30. ágúst 2017 Velferðarráðuneytið

  Óskað tilnefninga til jafnréttisviðurkenningar

  Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2017. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar eða félagasamtök,...


 • 21. ágúst 2017 Velferðarráðuneytið

  Fyrirkomulag þjónustu við fólk með heyrnar- og talmein til skoðunar

  Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að fara yfir fyrirkomulag þjónustu við fólk með heyrnarskerðingu og talmein, skoða hvort og hvernig megi bæta hana og gera tillögu að ski...


 • 18. ágúst 2017 Velferðarráðuneytið

  Rætt um tækifæri aukinnar samvinnu heilbrigðisstofnana

  Heilbrigðisráðherra og forstöðumenn heilbrigðistofnana áttu fund í velferðarráðuneytinu í gær til að ræða um tækifæri og leiðir til að auka samvinnu milli stofnana og til að styrkja teymisvinnu innan...


 • 17. ágúst 2017 Velferðarráðuneytið

  Til umsagnar: Reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja

  Velferðarráðuneytið birtir hér með til umsagnar drög að nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja sem ætlað er að fella úr gildi reglugerðir nr. 421/2017 og nr. 442/2017...


 • 17. ágúst 2017 Velferðarráðuneytið

  Stoðir Hugarafls verði styrktar með samningi

  Stefnt er að gerð langtímasamnings um aukin framlög til Hugarafls til að styrkja starf samtakanna í þágu fólks með geðraskanir. Þetta var niðurstaða fundar sem félags- og jafnréttismálaráðherra og fo...


 • 16. ágúst 2017 Velferðarráðuneytið

  Guðrún Ingvarsdóttir stýrir innleiðingu aðgerðaáætlunar í húsnæðismálum

  Velferðarráðuneytið hefur fengið Guðrúnu Ingvarsdóttur til að stýra innleiðingu aðgerðaáætlunar stjórnvalda í húsnæðismálum samkvæmt sérstökum húsnæðissáttmála sem kynntur var nýlega. Guðrún hefur v...


 • 15. ágúst 2017 Velferðarráðuneytið

  Námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar

  Skráningarfrestur fyrir þá sem vilja sækja námskeið og taka próf í leigumiðlun rennur út 27. ágúst næstkomandi. Samkvæmt húsaleigulögum mega þeir einir reka miðlun um leiguhúsnæði sem lokið hafa slíku...


 • 14. ágúst 2017 Velferðarráðuneytið

  Styrkir til úttekta á aðgengismálum fatlaðs fólks

  Velferðarráðuneytið  auglýsir  lausa  til umsóknar styrki til úttekta á aðgengismálum fatlaðs fólks. Styrkirnir eru veittir í samræmi við framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks þar s...


 • 01. ágúst 2017 Velferðarráðuneytið

  Yfirlýsing félags- og jafnréttismálaráðherra vegna ummæla formanns Hugarafls

  Í tilefni af ummælum Málfríðar Hrundar Einarsdóttur, formanns Hugarafls, sem birtust í Morgunblaðinu í dag hefur félags- og jafnréttismálaráðherra sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: Nauðsynlegt er...


 • 31. júlí 2017 Velferðarráðuneytið

  Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra heimsótti World Scout Moot í dag

  Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra heimsótti World Scout Moot í dag, skoðaði sig um og spjallaði við þátttakendur. „Það er til fyrirmyndar að sjá ungt fólk frá ólíkum heimshlutum og allskonar menning...


 • 21. júlí 2017 Velferðarráðuneytið

  Könnun á kostnaðarþátttöku vegna skólagagna

  Velferðarvaktin fól nýverið Maskínu að gera könnun hjá sveitarfélögum landsins um kostnaðarþátttöku grunnskólanema varðandi skólagögn s.s. ritföng og pappír. Sveitarfélög landsins eru hvött til að sv...


 • 20. júlí 2017 Velferðarráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Styðja uppbyggingu sveitarfélaga á húsnæði fyrir fatlað fólk

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, félags- og jafnréttismálaráðherra og formaður og framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa undirritað viljayfirlýsingu um framlög úr fasteignasjóði ...


 • 19. júlí 2017 Velferðarráðuneytið

  Umsækjendur um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu

  Tíu sóttu um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu sem velferðarráðuneytið auglýsti laust til umsóknar 24. júní síðastliðinn. Jafnréttisstofa starfar samkvæmt lögum um jafna stöðu og jafnan rétt k...


 • 13. júlí 2017 Velferðarráðuneytið

  Gæðavísar við mat á gæðum og árangri í heilbrigðisþjónustu

  Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð gæðavísa sem notaðir eru til að meta gæði og árangur innan heilbrigðisþjónustunnar. Breytingarnar snúa að vali á gæðavísum og ...


 • 12. júlí 2017 Velferðarráðuneytið

  Staða á biðlistum eftir völdum aðgerðum

  Embætti landlæknis hefur birt greinargerð með upplýsingum um fjölda á biðlistum eftir völdum aðgerðum. Í greinargerðinni er sérstaklega fjallað um árangur af skipulögðu átaki til að stytta bið sjúklin...


 • 11. júlí 2017 Velferðarráðuneytið

  Umsækjendur um embætti forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvarinnar

  Tíu sóttu um embætti forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga sem velferðarráðuneytið auglýsti laust til umsóknar 10. júní síðastliðinn. Þjónust...


 • 07. júlí 2017 Velferðarráðuneytið

  Tillaga að íslenskri krabbameinsáætlun - forgangsröðun og framkvæmd verkefna

  Skýrsla ráðgjafarhóps með tillögu til heilbrigðisráðherra um íslenska krabbameinsáætlun til ársins 2020 hefur verið birt á vef Stjórnarráðsins. Verkefnisstjórn verður falið að móta framkvæmd og eftirf...


 • 06. júlí 2017 Velferðarráðuneytið

  Faghópur um mótun og innleiðingu starfsgetumats

  Vegna áforma um að taka upp starfsgetumat í stað örorkumats hefur Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra skipað faghóp til að vera sér til ráðgjafar um úrfærslu þess og gera tillögur ...


 • 04. júlí 2017 Velferðarráðuneytið

  Nefnd um endurskoðun bótakerfa

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað nefnd til að endurskoða kerfi barnabóta, vaxtabóta, barnalífeyris og húsnæðibóta. Horft er til þess að fjárhagslegum stuðningi ve...


 • 29. júní 2017 Velferðarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Alcoa Fjarðaál hlýtur jafnlaunavottun

  Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra færði í dag Magnúsi Þór Ásmundssyni forstjóra Alcoa Fjarðaáls jafnlaunamerkið sem felur í sér viðurkenningu á því að launakerfi fyrirtækisins up...


 • 29. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Fjölgun sálfræðinga í heilsugæslu skilar árangri

  Biðtími eftir sálfræðiþjónustu fyrir börn hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur styst um marga mánuði í kjölfar þess að fjármagn var aukið til að fjölga sálfræðingum í samræmi við stefnu og aðger...


 • 28. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Smáríkjafundur WHO verður á Íslandi að ári

  Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur þegið boð íslenskra stjórnvalda um að halda fund smáríkja um heilbrigðismál á Íslandi að ári. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra kynnti boð þessa efnis á árl...


 • 28. júní 2017 Velferðarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Embætti Tollstjóra fyrst til að hljóta jafnlaunamerkið

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra afhenti í dag Snorra Olsen tollstjóra jafnlaunamerkið sem viðurkenningu um að embættið starfræki jafnlaunakerfi sem samræmist kröfum reglugerða...


 • 28. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðismál rædd í víðu samhengi á fundi smáþjóða á Möltu

  Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra tók þátt í tveggja daga fundi smáþjóða um heilbrigðismál sem haldinn var á vegum WHO (Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar) á Möltu og lauk í gær. Þetta er í fjórð...


 • 27. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Norrænt samstarf: Skýrsla um hótanir og hatursorðræðu á netinu

  Norræna þekkingarmiðstöðin í kynjafræði; NIKK, hefur birt skýrslu með greiningu á núgildandi löggjöf um hótanir og hatursorðræðu á Netinu út frá sjónarmiðum kynjajafnréttis. Skýrslan var unnin að beið...


 • 26. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Skýrsla fagráðs um sjúkraflutninga með þyrlum

  Fagráð um sjúkraflutninga hefur tekið saman skýrslu um notkun á þyrlum hér á landi til að sinna flutningi á bráðveikum og slösuðum sjúklingum. Formaður fagráðsins kynnti heilbrigðisráðherra efni skýrs...


 • 23. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Rúmar 90 milljónir til lýðheilsu- og forvarnaverkefna

  Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra úthlutaði í dag rúmlega nítíu milljónum króna í styrki úr lýðheilsusjóði til 139 verkefna og rannsókna. Við auglýsingu eftir umsóknum árið 2017 var m.a. lögð áhersla ...


 • 20. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Tillögur um bætta þjónustu við fólk sem býr heima og þarfnast öndunarvélar

  Vinnuhópur sem falið var að móta tillögur til að bæta aðbúnað og tryggja fullnægjandi aðstoð og þjónustu við fólk sem býr heima og þarfnast sólarhringsmeðferðar í öndunarvél, skilaði heilbrigðisráðher...


 • 20. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Auðkenni Jafnréttissjóðs Íslands

  Sérstakt auðkennismerki sem hannað hefur verið fyrir Jafnréttissjóð Íslands var kynnt í gær, kvenréttindadaginn 19. júní, samhliða úthlutun styrkja úr sjóðnum. Hönnuður merkisins er Sóley Stefánsdótt...


 • 19. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Hlutfall kynjanna í nýjum nefndum, ráðum og stjórnum aldrei verið jafnara

  Komin er út skýrsla Jafnréttisstofu um nefndir, ráð og stjórnir á vegum ráðuneytanna. Í skýrslunni er að finna greiningu á skiptingu kynjanna í nefndum, stjórnum og ráðum á starfsárinu 2016 auk þess s...


 • 19. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Frá úthlutun styrkja úr Jafnréttisjóði á kvennadaginn 19. júní

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, úthlutaði í dag tæpum 100 milljónum króna í styrki úr Jafnréttissjóði Íslands. Veittir voru styrkir til 26 verkefna og rannsókna sem miða að ...


 • 16. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði Íslands 19. júní

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, afhendir styrki úr Jafnréttissjóði Íslands 19. júní næstkomandi. Styrkveitingin fer fram við athöfn í Silfurbergi A í Hörpu kl. 9.00 – 11.00. ...


 • 16. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Tillaga að íslenskri krabbameinsáætlun

  Skýrsla ráðgjafarhóps með tillögu til heilbrigðisráðherra um íslenska krabbameinsáætlun til ársins 2020 var birt á vef Stjórnarráðsins 7. júlí sl. Verkefnisstjórn verður falið að móta framkvæmd og e...


 • 16. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra árið 2017

  Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2017. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um all land. Fram...


 • 15. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðisráðherra ávarpaði þing norrænna heimilislækna

  Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra ræddi um heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað fólks í heilbrigðiskerfinu og eflingu hennar til að sinna því hlutverki sem best á 20. þingi norrænna heimilislækna í Hö...


 • 15. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Heilsueflandi samfélag í Bláskógabyggð

  Um 74% landsmanna búa nú í sveitarfélögum sem taka þátt í verkefninu um heilsueflandi samfélag með samningi við Embætti landæknis. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra ræddi áherslur stjórnvalda varðandi...


 • 14. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Fullgilding Íslands á bókun ILO um afnám nauðungarvinnu

  Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra afhenti í dag Guy Ryder, forstjóra Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) fullgildingu íslenskra stjórnvalda á bókun við samþykkt stofnunarinnar u...


 • 13. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Hlutföll kynja í nefndum velferðarráðuneytisins

  Velferðarráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum sem skipaðar eru á vegum ráðherra velferðarráðuneytisins, líkt og skylt er samkvæmt jafnréttislögum. Hlutfall kvenna var ...


 • 13. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Lýðheilsuvísar gefnir út í annað sinn

  Embætti Landlæknis kynnti í gær Lýðheilsuvísa 2017 á kynningarfundi í Hofi á Akureyri. Lýðheilsuvísar eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heilsu og líðan landsmanna og gera m.a. kleift að sko...


 • 13. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Ráðherra ávarpar ársfund ILO

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, ávarpaði í dag 106. þing Alþjóðavinnumála-stofnunarinnar (ILO) sem nú stendur yfir í Genf. Þingið sækja á sjötta þúsund fulltrúar atvinnureken...


 • 13. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Fundaði með framkvæmdastjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna

  Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra átti í gær fund með Filippo Grandi, framkvæmdastjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) í Genf. Þeir ræddu um aðstæður flóttafólks,...


 • 12. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Jafnlaunavottun lögfest

  Alþingi hefur samþykkt frumvarp til laga um breytingu á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla sem kveður á um lögfestingu jafnlaunavottunar. Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna ge...


 • 07. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Stjórn Tryggingastofnunar skipuð

  Félags- og jafnréttismálaráðherra skipaði 19. maí síðastliðinn nýja stjórn Tryggingastofnunar ríkisins á grundvelli 3. gr. laga um almannatryggingar nr. 100/2007 . Ráðherra skipaði Árna Pál...


 • 02. júní 2017 Velferðarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Aðgerðir stjórnvalda í húsnæðismálum kynntar

  Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra og Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra kynntu í dag nýjan sáttmála um húsnæðismál með 14 aðgerðum til að bregðast við þeim va...


 • 02. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  OECD: Ísland gegni leiðandi hlutverki í innleiðingu kynjaðrar fjárlagagerðar

  Íslensk stjórnvöld eru reiðubúin til samvinnu við Efnahags- og framfarastofnunina, OECD, til þess að ná markmiðum um kynjajafnrétti, hérlendis sem og innan vébanda OECD. Þetta kemur fram í yfirlýsing...


 • 02. júní 2017 Velferðarráðuneytið

  Gjaldskrá sett vegna eftirlits með lækningatækjum

  Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur undirritað gjaldskrá vegna eftirlits Lyfjastofnunar með lækningatækjum. Gjaldskráin tekur gildi 1. júlí næstkomandi. Frá sama tíma fellur úr gildi gjaldskrá nr...


 • 31. maí 2017 Velferðarráðuneytið

  Fjölmenni á fyrstu Evrópuráðstefnu félagsráðgjafa

  Um 500 félagsráðgjafar, þar af um 300 erlendir gestir víðs vegar að úr heiminum tóku þátt í ráðstefnunni sem Félagsráðgjafafélag Íslands stóð fyrir og velferðarráðuneytið styrkti. Fjallað var um miki...


 • 30. maí 2017 Velferðarráðuneytið

  Styrkjum úthlutað úr þróunarsjóði innflytjenda

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, úthlutaði í dag 14,2 milljónum króna í styrki úr þróunarsjóði innflytjenda. Þetta er í tíunda sinn sem úthlutað er úr sjóðnum frá stofnun hans...


 • 30. maí 2017 Velferðarráðuneytið

  Niðurstöður könnunar á heilsu fatlaðs fólks

  Hér með eru birtar niðurstöður könnunar á heilsu fatlaðs fólks; Fötlun og heilsa, sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir velferðarráðuneytið. Könnunin náði til fullorðinna notenda þeirra...


 • 30. maí 2017 Velferðarráðuneytið

  Nýtt Jafnréttisráð skipað

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað nýtt Jafnréttisráð samkvæmt lögum og er skipunartíminn til næstu alþingiskosninga. Formaður Jafnréttisráðs er Magnús Geir Þórðarso...


 • 29. maí 2017 Velferðarráðuneytið

  Niðurstöður könnunar á leiguíbúðum í eigu sveitarfélaganna

  Varasjóður húsnæðismála sem starfar á vegum velferðarráðuneytisins hefur birt niðurstöður árlegrar könnunar sinnar áleiguíbúðum sveitarfélaganna árið 2016 . Sveitarfélögin í landinu eiga samtals 5.08...


 • 24. maí 2017 Velferðarráðuneytið

  Áskorun um móttöku flóttafólks

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, tók í dag á móti áskorun frá stjórn ungliðahreyfingar Amnesty International og starsfólki Íslandsdeildar samtakanna með undirskriftum um 5.400...


 • 24. maí 2017 Velferðarráðuneytið

  35 milljónum úthlutað til atvinnumála kvenna

  Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað nýlega og voru veittar samtals 35 milljónir króna í styrki til 35 verkefna. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra afhenti styrkina við a...


 • 24. maí 2017 Velferðarráðuneytið

  Tedros Adhanom Ghebreyesus kjörinn framkvæmdastjóri WHO

  Dr. Tedros Adhanom Ghebreyesus, fyrrverandi heilbrigðisráðherra Eþíópíu, var í gær kjörinn framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Ghebreyesus tekur við embættinu af Margaret Chan...


 • 23. maí 2017 Velferðarráðuneytið

  Upplýsingar um tekjur lífeyrisþega í kjölfar lagabreytinga

  Miklar breytingar á lögum um almannatryggingar sem tóku gildi um áramótin með einföldun bótakerfisins, sameiningu bótaflokka o.fl. hafa bætt kjör aldraðra. Sérstök hækkun bóta til aldraðra og öryrkja ...


 • 23. maí 2017 Velferðarráðuneytið

  Skýrsla um fyrirkomulag lyfjamála á Norðurlöndunum

  Fjallað er um fyrirkomulag lyfjamála á Norðurlöndunum og umsýslu með þessum málaflokki í nýrri skýrslu sem danska greiningarfyrirtækið KORA tók saman fyrir vinnuhóp Norrænu ráðherranefndarinnar um sam...


 • 19. maí 2017 Velferðarráðuneytið

  Ný stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra

  Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað í stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra. Formaður stjórnar er Guðrún Alda Harðardóttir. Framkvæmdasjóður aldraðra starfar samkvæmt lögum um málefni aldraðra o...


 • 19. maí 2017 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðisráðherra við opnun Blóðskimunarseturs

  Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra tók í gær þátt í formlegri opnun Blóðskimunarseturs, miðstöðvar rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar . Rannsóknin miðar að því að rannsaka áhrif skimunar fyrir fors...


 • 15. maí 2017 Velferðarráðuneytið

  Aðgerðir til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería

  Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til að setja fram tillögur um aðgerðir til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería hér á landi hefur skilað Óttari Proppé heilbrigðisráðherra ...


 • 12. maí 2017 Velferðarráðuneytið

  Sálfræðiþjónusta fyrir fyrrverandi vistmenn Kópavogshælis

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita þrjár milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til að bjóða fyrrum vistmönnum Kópavogshælis og aðstandendum þeirra sálfræðiþjónustu og stuðning. Áæ...


 • 11. maí 2017 Velferðarráðuneytið

  Lyfjastofnun færði velferðarráðuneytinu lyfjaskáp

  Velferðarráðuneytið fékk á dögunum lyfjaskáp að gjöf frá Lyfjastofnun. Gjöfin tengist átaki Lyfjastofnunar; Lyfjaskil – taktu til! sem velferðarráðuneytið styrkti sem eitt af gæðaverkefnum á...


 • 10. maí 2017 Velferðarráðuneytið

  Brynhildur S. Björnsdóttir nýr stjórnarformaður Sjúkratrygginga Íslands

  Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað Brynhildi S. Björnsdóttur formann stjórnar Sjúkratrygginga Íslands. Fyrsti fundur nýs formanns með stjórn stofnunarinnar verður haldinn í dag. Brynhildur...


 • 10. maí 2017 Velferðarráðuneytið

  Upplýsingar um hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja

  Hagstofa Íslands hefur birt upplýsingar um hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja árið 2016 og hlutfall kvenna í stöðu framkvæmdastjóra. Hlutfall hvors kyns í stjórnum fyrirtækja með fleiri e...


 • 09. maí 2017 Velferðarráðuneytið

  Samið um tilraunaverkefni á sviði fjargeðheilbrigðisþjónustu

  Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita styrki til tveggja tilraunaverkefna á sviði fjargeðheilbrigðisþjónustu. Markmið beggja verkefnanna er að auka aðgengi fólks að gagnreyndri sálfræðimeðferð v...


 • 08. maí 2017 Velferðarráðuneytið

  Frumbjörg fær fimm milljóna króna styrk til frumkvöðlastarfs

  Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra veitti í liðinni viku Frumbjörgu – Frumkvöðlamiðstöð Sjálfsbjargar 5 milljóna króna styrk til að styðja frum...


 • 02. maí 2017 Velferðarráðuneytið

  Nýtt greiðsluþátttökukerfi heilbrigðisþjónustu tók gildi 1. maí

  Tekið hefur gildi nýtt greiðsluþátttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. Markmið þess er að auka jafnræði, verja þá sem mesta heilbrigðisþjónustu þurfa fyrir háum útgjöldum, draga úr útgjöldum barnafjö...


 • 27. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála lausir til umsóknar

  Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum um verkefni sem falla undir verkefnasvið ráðuneytisins á sviði félagsmála. Ekki eru veittir styrkir til verkefna sem hljóta styrki á fj...


 • 25. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

  Ríkisendurskoðun telur að Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins standi ekki að öllu leyti undir markmiði laga um heilbrigðisþjónustu um að vera fyrsti viðkomustaður sjúklinga. Ástæðurnar séu vankantar á s...


 • 21. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Tæpum 108 milljónum úthlutað til velferðarstyrkja í lok vetrar

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur úthlutað velferðarstyrkjum af safnliðum fjárlaga árið 2017. Styrk hlutu 54 félagasamtök til fjölbreyttra verkefna, alls tæpar 108 millj...


 • 12. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Ábending varðandi sérstakan húsnæðisstuðning sveitarfélaga

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, beinir því til sveitarfélaga að taka tillit til leiðbeinandi reglna velferðarráðuneytisins um sérstakan húsnæðisstuðning um að meta skuli þörf...


 • 12. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Endurnýjun samnings um lögfræðiráðgjöf fyrir innflytjendur

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands og Tatjana Lationvic, formaður innflytjendaráðs ræddu ýmis málefni innflyt...


 • 11. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Telur 4.600 íbúðir vanta á markað svo jafnvægi náist

  Íbúðalánasjóður hefur að beiðni Þorsteins Víglundssonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, unnið greiningu á vöntun á húsnæðismarkaði á Íslandi. Fjölgun eigna hefur ekki haldist í hendur við man...


 • 11. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Reglugerðir um heilbrigðiskostnað fólks í nýju greiðsluþátttökukerfi

  Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur undirritað reglugerð um greiðslur fólks fyrir heilbrigðisþjónustu í nýju greiðsluþátttökukerfi sem tekur gildi 1. maí næstkomandi, ásamt reglugerð um tilvísanir...


 • 11. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Reglugerð um tilvísanir fyrir börn

  Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur undirritað reglugerð um tilvísanir fyrir börn. Tilvísunum er ætlað að draga úr heilbrigðisútgjöldum barnafjölskyldna, sjá til þess að heilbrigðisþjónusta sé ve...


 • 10. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Frumvarp um innleiðingu keðjuábyrgðar o.fl.

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp sem snýr að starfsemi erlendra þjónustuveitenda hér á landi , þar á meðal starfsmannaleiga. Markmið frumvarp...


 • 07. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Börn í ábyrgðarhlutverkum gagnvart foreldrum sínum

  Barns Beste er þverfaglegt tengsla- og þekkingarnet stjórnvalda og fagfólks sem heyrir undir norska heilbrigðisráðuneytið. Eitt af markmiðunum er að styrkja stöðu barna sem eru í ábyrgðarhlutverkum ga...


 • 07. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Alþjóðlegur heilbrigðisdagur gegn þunglyndi

  Í Fréttablaðinu í dag er eftirfarandi grein eftir Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra í tilefni alþjóðaheilbrigðisdagsins 7. apríl sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin helgar að þessu sinni þun...


 • 07. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Fræðslufundur ráðgjafahóps umboðsmanns barna

  Fulltrúar úr ráðgjafahópi umboðsmanns barna heimsóttu velferðarráðuneytið í dag og fræddu ráðherrana og starfsfólk ráðuneytisins um efni Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og ræddu vítt og breytt um stö...


 • 06. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Heimsókn svæðisstjóra Flóttamannastofnunar SÞ

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, átti í vikunni fund með Piu Prytz Phiri, svæðisstjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna ásamt Sigrúnu Ingibjörgu Gísladóttur, nýskipuðum...


 • 05. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Frítekjumörk vegna húsnæðisbóta hækkuð afturvirkt

  Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra hefur staðfest breytingu á reglugerð um húsnæðisbætur sem hækkar þau viðmið tekna sem leigjendur geta haft áður en þær skerða rétt þeirra til hú...


 • 05. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Ræddu stöðu húsnæðis- samvinnufélaga og húsnæðismál í Eyjafirði

  Fulltrúar húsnæðissamvinnufélagsins Búfestis á Akureyri áttu í dag fund með Þorsteini Víglundssyni, félags- og húsnæðismálaráðherra. Rætt var um stöðu húsnæðismála á starfssvæði félagsins, starfsumhve...


 • 04. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Frumvarp um jafnlaunavottun lagt fram á Alþingi

  Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir einkar ánægjulegt að leggja fram þetta mikilvæga mál: „Ég bind miklar vonir við að jafnlaunavottun verði raunverulegt tæki til að sporn...


 • 04. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Frumvarp um jafnlaunavottun lagt fram á Alþingi

  Frumvarp Þorsteins Víglundssonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, sem kveður á um lögfestingu skyldu til jafnlaunavottunar meðal fyrirtækja með 25 eða fleiri starfsmenn hefur verið lagt fram á Alþi...


 • 04. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Frumvarp um jafna meðferð á vinnumarkaði

  Frumvarp Þorsteins Víglundssonar félags- og jafnréttismálaráðherra um jafna meðferð á vinnumarkaði hefur verið lagt fram á Alþingi. Með því er skýrt kveðið á um að mismunun á vinnumarkaði, hvort ...


 • 04. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Frumvarp að nýjum heildarlögum um þjónustu við fatlað fólk

  Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp að nýjum heildarlögum sem fjalla um þjónustu við fatlað fólks með þörf fyrir mikinn stuðning. Ýmis nýmæli eru í frumvarpinu sem hef...


 • 04. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Frumvarp um rýmri fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga

  Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög sem hefur það markmið að rýmka kosti þeirra til fjármögnunar og...


 • 04. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Frumvarp um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna

  Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp að heildarlöggjöf um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna.  Með því er kveðið á um meginregluna um jafna meðferð á...


 • 04. apríl 2017 Velferðarráðuneytið

  Nefnd um málefni flóttafólks

  Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað nefnd sem kortleggja á núverandi þjónustu við þá sem fengið hafa stöðu flóttafólks eftir hælismeðferð og gera tillögu að samræmdu m...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn