Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Velferðarráðuneytið
Sýni 1-200 af 1509 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri fréttir

 • 16. nóvember 2018 Velferðarráðuneytið

  Aðgerðir til að auðvelda ungu fólki sín fyrstu húsnæðiskaup

  Ráðist verður í sértækar aðgerðir til að gera ungu og tekjulágu fólki kleift að kaupa sér íbúðarhúsnæði. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnr...


 • 16. nóvember 2018 Velferðarráðuneytið

  Aðgerðir til að bregðast við lyfjaskorti

  Lyfjastofnun hefur gripið til ákveðinna aðgerða til að bregðast við lyfjaskorti. Markmið þeirra er meðal annars að bæta yfirsýn stofnunarinnar yfir stöðuna á hverjum tíma og auðvelda henni þar með að...


 • 15. nóvember 2018 Velferðarráðuneytið

  Aukin úrræði fyrir hjúkrunarsjúklinga með alvarlegar geðraskanir

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á ósk stjórnenda hjúkrunarheimilisins Markar í Reykjavík um að breyta tíu almennum hjúkrunarrýmum í sérhæfð geðhjúkrunarrými. Þörf fyrir fjölgun...


 • 15. nóvember 2018 Velferðarráðuneytið

  Hjúkrunarrýmum fjölgar um tæp 200 innan tveggja ára

  Ný hjúkrunarheimili í Hafnarfirði og á Seltjarnarnesi verða tekin í notkun snemma á næsta ári og framkvæmdir við byggingu hjúkrunarheimilis í Árborg og við Sléttuveg í Reykjavík eru komnar vel á veg. ...


 • 14. nóvember 2018 Velferðarráðuneytið

  Niðurstöður könnunar um stöðu leiguíbúða á vegum sveitarfélaga

  Leiguíbúðum á vegum sveitarfélaga fjölgaði um 13,6% í Reykjavík og 10% í Kraganum á árabilinu 2012-2017 en fækkaði annars á landsbyggðinni nema á Norðurlandi eystra, samkvæmt niðurstöðum könnunar Var...


 • 14. nóvember 2018 Velferðarráðuneytið

  Árangur og áskoranir í jafnréttismálum innan Stjórnarráðsins

  Úttekt á launamun kynjanna og leiðréttingar því samfara, markvissar aðgerðir og áætlun gegn kynferðislegri áreitni og annarri ótilhlýðilegri háttsemi og áhersla á jafna kynjaskipan í nefndir, ráð og s...


 • 14. nóvember 2018 Velferðarráðuneytið

  Frestur fyrirtækja og stofnana til að öðlast jafnlaunavottun framlengdur um 12 mánuði

  Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að framlengja um 12 mánuði frest fyrirtækja og stofnana til að öðlast jafnlaunavottun samkvæmt ákvæðum laga um jafna stöðu og jaf...


 • 14. nóvember 2018 Velferðarráðuneytið

  Reglugerð um verkefni vísindasiðanefndar til umsagnar

  Drög að reglugerð heilbrigðisráðherra um verkefni vísindasiðanefndar, samkvæmt lögum um vísindarannsóknir, hafa verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Markmið reglugerðarinnar er að kveða ...


 • 08. nóvember 2018 Velferðarráðuneytið

  Drög að frumvarpi til laga um ófrjósemisaðgerðir til umsagnar

  Velferðarráðuneytið hefur birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra laga um ófrjósemisaðgerðir. Markmið fyrirhugaðrar lagasetningar er að heimila fram...


 • 07. nóvember 2018 Velferðarráðuneytið

  Notendur velferðarþjónustu hafa meiri væntingar og fatlaðir eiga skilið að lifa sjálfstæðu lífi

  Þjóðin stendur frammi fyrir stórum ákvörðunum um hvernig standa eigi að framkvæmd velferðarþjónustunnar. Sá aukni fjöldi fólks sem mun þurfa á aðstoð velferðarkerfisins að halda, vegna breyttrar aldu...


 • 07. nóvember 2018 Velferðarráðuneytið

  Bæta á réttindi og eftirlit með aðbúnaði fatlaðs fólks

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, skrifar í dag undir sex reglugerðir sem allar snúa að því að bæta þjónustu við fatlaða og tryggja aukið eftirlit með aðbúnaði á heimilum og s...


 • 07. nóvember 2018 Velferðarráðuneytið

  Samningur um gerð greiningar á stöðu kvenna af erlendum uppruna

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, og Unnur Dís Skaptadóttir, fyrir hönd Hreyfanleiki og þverþjóðlegt Ísland og Háskóla Íslands, undirrituðu í dag samning milli velferðarráðune...


 • 05. nóvember 2018 Velferðarráðuneytið

  Mannafla- og færniþörf á íslenskum vinnumarkaði verður betur greind

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, mun beita sér fyrir því að tillögur sérfræðingahóps um reglubundnar færnispár fyrir vinnumarkaðinn og betri greiningar á mannafla- og færniþö...


 • 05. nóvember 2018 Velferðarráðuneytið

  Minnt á ráðstefnuna Tímamót í velferðarþjónustu

  Velferðarráðuneytið og Nýsköpunarmiðstöð Íslands boða til ráðstefnu og málstofa dagana 7. – 8. nóvember. Sjálfstæði, nýsköpun og samvinna eru lykilhugtök ráðstefnunnar þar sem fjallað verður um ...


 • 02. nóvember 2018 Velferðarráðuneytið

  Mikilvægt og löngu tímabært og setja fram skýra stefnu í heilbrigðismálum

  Meiri hluti Evrópuþjóða hefur sett sér heilbrigðisstefnu og það er aðkallandi og mikilvægt að slík stefna verði sett hér á landi. „Heilbrigðisstefna á að vera leiðarljós sem sameinar krafta þeirra sem...


 • 31. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Jafnréttisvogin kynnt á ráðstefnunni Rétt´upp hönd

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, ræddi um hlut kvenna í stjórnunarstöðum stofnana og fyrirtækja og hver þróunin hefur verið síðustu ár í þessum efnum á ráðstefnu Félags kvenn...


 • 30. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Skýrsla ráðherra lögð fram á húsnæðisþingi

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, lagði í dag fram skýrslu sína um stöðu og þróun húsnæðismála á húsnæðisþingi sem haldið er í dag. Hægt er að fylgjast með þinginu í beinni út...


 • 29. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðisþing 2. nóvember – heilbrigðisþjónusta fyrir alla

  Minnt er á heilbrigðisþingið 2. nóvember næstkomandi sem heilbrigðisráðherra hefur boðað til. Þingið verður vettvangur fyrir kynningu og umræður um drög að heilbrigðisstefnu til ársins 2030: „Ég er fu...


 • 26. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Skýrsla heilbrigðisráðherra um geðheilbrigðismál rædd á Alþingi

  Skýrsla Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um geðheilbrigðismál og framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar var til umfjöllunar á Alþingi í gær. Markmið ráðherra með framlagningu skýrslunnar er að v...


 • 26. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Niðurstöður rannsóknar á þjónustu við aldraða

  Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur skilað niðurstöðum rannsóknar vegna kortlagningar á þjónustu við aldraða sem stofnunin gerði fyrir velferðarráðuneytið. Rannsóknin tók til allrar öldrunarþjó...


 • 26. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Full greiðsluþátttaka sjúkratrygginga vegna kaupa á innöndunartækjum

  Sjúklingar með slímseigjusjúkdóm (Cystic Fibrosis) munu hér eftir fá innöndunartæki og nauðsynlega fylgihluti, sér að kostnaðarlausu samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra. Að jafnaði fæðist eitt barn,...


 • 26. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Ráðstefnan; Tímamót í velferðarþjónustu - skráning stendur yfir

  Velferðarráðuneytið og Nýsköpunarmiðstöð Íslands minna á áhugavert málþing um velferðarþjónustu, stöðu hennar og verkefnin framundan samfara fjölgun þeirra sem á þjónustu þurfa að halda og vaxandi krö...


 • 25. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Um þungunarrof og frumvarp að nýrri löggjöf

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að leggja frumvarp til laga um þungunarrof fyrir Alþingi með rýmri heimildum varðandi tímamörk en miðað var við í drögum að frumvarpinu sem birt...


 • 24. október 2018 Forsætisráðuneytið, Velferðarráðuneytið

  Ráðherranefnd um jafnréttismál fundar á kvennafrídeginum 24. október 2018

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hélt fund í ráðherranefnd um jafnréttismál ásamt Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttismálaráðherra, Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, Svandísi Svav...


 • 24. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Félags- og jafnréttismálaráðherra skrifar um jafnréttismenningu

  Í dag stendur kvennahreyfingin í samstarfi við samtök launafólks fyrir baráttufundi þar sem sjónum er beint að launajafnrétti og öryggi kvenna á vinnustöðum: „Stjórnvöld hafa brugðist við #ég líka hre...


 • 24. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Ráðherra boðar til húsnæðisþings og leggur fram skýrslu um húsnæðismál

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, boðar til húsnæðisþings 30. október, í samvinnu við Íbúðalánasjóð, undir yfirskriftinni „Húsnæði fyrir alla“. Á þinginu verður í fyrsta sinn ...


 • 23. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Jón Sigurðsson leiðir samstarfshóp gegn félagslegum undirboðum

  Áhersla er lögð á að tryggja samstarf þeirra aðila sem eftirlit hafa á innlendum vinnumarkaði til að tryggja að ef upp koma alvarleg mál séu þau til lykta leidd og þeir sem brotlegir eru dregnir til á...


 • 23. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Aðgerðaáætlun gegn ofbeldi og afleiðingum þess

  Fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu á fundi hennar í dag tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn ofbeldi og afleiðingum þess, til næstu fjögurra ára. Stýrihópur með fulltrúum hlutaðeig...


 • 19. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Heilsa Evrópubúa – mat á markmiðum Evrópudeildar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar

  Nýútkomin Heilbrigðisskýrsla Evrópu 2018 gefur vísbendingar um jákvæða þróun á flestum sviðum þegar mat er lagt á lykilmarkmið heilbrigðisstefnu Evrópu til ársins 2020 sem Evrópuskrifstofa Alþjóðahei...


 • 19. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Ráðgjafanefnd skipuð um fagleg málefni blóðbankaþjónustu

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað ráðgjafanefnd um fagleg málefni blóðbankaþjónustu, samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu. Hlutverk nefndarinnar er að vera heilbrigðisyfirvöldum,...


 • 17. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Þjónusta fyrir konur hjá heilsugæslunni

  Velferðarráðuneytið hefur falið Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar að útfæra tilraunaverkefni um móttöku innan heilsugæslunnar þar sem konur gætu sótt ráðgjöf og ýmsa þjónustu vegna sértækra heilsufarsvan...


 • 17. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Forskot til framtíðar - ráðstefna um vinnumarkaðsmál

  Ráðstefnan Forskot til framtíðar verður haldin föstudaginn 2. nóvember nk. frá klukkan 9 til 14:10 á Hilton Reykjavík Nordica. Til umfjöllunar verður vinnumarkaður framtíðarinnar, með áherslu á mögule...


 • 17. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Undirbúningur að samnorrænum innkaupum lyfja heldur áfram

  Ráðherrar heilbrigðismála í Danmörku og Noregi hafa lýst afdráttarlausum vilja til þess að vinna áfram með Íslandi að sameiginlegum innkaupum lyfja og að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra undi...


 • 17. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Mælt fyrir frumvarpi um dvalarrými og dagdvöl

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi á Alþingi sem hefur að markmiði að jafna aðgang þeirra sem þurfa á dvöl í dvalarrými eða dagdvöl að halda, óháð aldri og snýr einn...


 • 17. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Tímamót í velferðarþjónustu - Ráðstefna 7. - 8. nóvember

  Velferðarráðuneytið og Nýsköpunarmiðstöð Íslands boða til ráðstefnu og málstofa dagana 7. – 8. nóvember. Sjálfstæði, nýsköpun og samvinna eru lykilhugtök ráðstefnunnar þar sem fjallað verður um velfer...


 • 16. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Ljósmæður og hjúkrunarfræðingar fái heimild til að ávísa getnaðarvörnum

  Bæta á aðgengi kvenna, einkum ungra kvenna, að kynheilbrigðisþjónustu og nýta betur fagþekkingu hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra samkvæmt frumvarpi til breytinga á lyfjalögum og lögum um landlækni og lý...


 • 16. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Skóflustunga að meðferðarkjarna Landspítalans við Hringbraut

  Laugardaginn 13. október var tekin skóflustunga að nýjum meðferðarkjarna Landspítalans við Hringbraut. Ráðherrar ásamt forstjóra, fulltrúum félaga, hagsmunasamtaka og stofnana tóku skóflustunguna að v...


 • 15. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Boðað til heilbrigðisþings 2. nóvember

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra boðar til heilbrigðisþings 2. nóvember næstkomandi á Grand hótel, Reykjavík. Þingið verður helgað kynningu á drögum að nýrri heilbrigðisstefnu til ársins 2030...


 • 15. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Efling heilsugæslunnar: Sérnámsstöðum í heimilislækningum fjölgað

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um að veita 57 milljóna króna framlag til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til að fjölga sérnámsstöðum í heimilislækningum um fimm....


 • 12. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Velferðarráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála

  Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum um verkefni sem falla undir verkefnasvið ráðuneytisins á sviði félagsmála. Ekki eru veittir styrkir til verkefna sem hljóta styrki á f...


 • 12. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Styrkir af safnliðum fjárlaga til félagasamtaka vegna verkefna á svið heilbrigðismála lausir til umsóknar

  Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum vegna verkefna sem falla undir verkefnasvið ráðuneytisins á sviði heilbrigðismála. Heilbrigðisráðherra mun leggja áherslu á að styrkja...


 • 11. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Alþjóðlegur fundur ráðherra um geðheilbrigðismál

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sat í vikunni tveggja daga fund um geðheilbrigðismál í London (Global Ministerial Mental Health Summit) þar sem ráðherrar heilbrigðismála frá fjölmörgum ríkju...


 • 11. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Úttekt á heildsölu lyfja á Íslandi

  Velferðarráðuneytið hefur samið við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um úttekt á heildsölu lyfja hér á landi, í samræmi við ákvörðun heilbrigðisráðherra. Skoðað verður hvernig heildsala hefur þróast í ...


 • 09. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Fyrsti fundur þingmannanefndar um málefni barna

  Nýskipuð samráðsnefnd þingmanna sem falið hefur verið að endurskoða barnaverndarlög og leggja til aðrar breytingar sem kunna að vera nauðsynlegar til að skapa heildarsýn í málefnum barna og þjónustu ...


 • 05. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Samið um fullnaðarhönnun rannsóknahúss við Hringbraut

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra undirritaði í dag samning við Corpus3 hópinn um fullnaðarhönnun rannsóknahúss Landspítala. Rannsóknahúsið er hluti af heildaruppbyggingu Landspítalans við Hri...


 • 04. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Hjúkrunarrýmum í Hafnarfirði fjölgar um 33

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Hafnarfjarðarbæ heimild sem gerir kleift að fjölga hjúkrunarrýmum í bæjarfélaginu um 33 innan tveggja ára. Hjúkrunarrými í Hafnarfirði verða þar m...


 • 03. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Auknar eftirlitsheimildir vegna brotastarfsemi á vinnumarkaði

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, segist binda vonir við að ný lög sem auka heimildir Vinnueftirlitsins og Vinnumálastofnunar við eftirlit á vinnustöðum og veita víðtækari hei...


 • 02. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Sýklalyfjanotkun og ónæmar bakteríur

  Árleg skýrsla Embættis landlæknis um sýklalyfjanotkun og algengi sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi hjá mönnum og dýrum er komin út. Skýrslan er samstarfsverkefni sóttvarnalæknis, sýklafræðideildar L...


 • 02. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Fyrirkomulag gjaldtöku vegna markaðssetningar á rafrettum sem innihalda nikótín

  Neytendastofa vinnur að útfærslu á gjaldtöku vegna markaðssetningar á rafrettum sem innihalda nikótín og áfyllinga fyrir þær, á grundvelli reglugerðar heilbrigðisráðherra nr. 803/2018. Gert er ráð fyr...


 • 01. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Tímamót í velferðarþjónustu

  Ný heildarlög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir tóku gildi í dag, 1. október. Lögin fela í sér margvíslegar réttarbætur fyrir fatlað fólk. Þar með er talin lögleiðing notenda...


 • 01. október 2018 Velferðarráðuneytið

  Frestun á sameiginlegu norrænu lyfjaútboði

  Sameiginlegu lyfjaútboði Danmerkur, Íslands og Noregs sem kynnt var fyrir völdum tilboðsgjöfum 28. september síðastliðinn hefur verið frestað og tilboðsgjöfum veittur lengri frestur til að gera athuga...


 • 28. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðisráðherra á leiðtogafundi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ávarpaði í gær leiðtogafund 73. allsherjarþings Sameinuðu þjónanna í New York, þar sem fjallað var sérstaklega um langvinna sjúkdóma. Alþjóðaheilbrigðismála...


 • 28. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Skýrsla samráðsnefndar um húsnæðismál til ráðherra

  Samráðsnefnd sem sett var á fót í tengslum við samkomulag um endurskoðaða verka- og kostnaðarskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga vegna breytinga á húsnæðisstuðningi við leigjendur, úthlutun félagsl...


 • 28. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Rýmri tímafrestur fyrirtækja og stofnana til að öðlast jafnlaunavottun

  Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að nýta heimild sína samkvæmt lögum sem gerir honum kleift að lengja frest fyrirtækja og stofnana til að öðlast jafnlaunavottun u...


 • 27. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Velferðarvaktin vekur athygli í Færeyjum

  Velferðarvaktin var kynnt félagsmálaráðherra Færeyja, Eyðgunn Samuelsen, í Þórshöfn í Færeyjum sl.föstudag, en stjórnvöld í Færeyjum hafa sýnt henni áhuga. Velferðarvaktin var stofnuð að frumkvæði ís...


 • 27. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Drög að frumvarpi til laga um þungunarrof til umsagnar

  Velferðarráðuneytið hefur birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra laga um þungunarrof. Markmið fyrirhugaðrar lagasetningar er að tryggja að sjálfsf...


 • 27. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Ráðuneytið staðfestir niðurstöðu um að forstjóri Barnaverndarstofu hafi ekki farið út fyrir verksvið sitt

  Niðurstaða velferðarráðuneytisins á eigin ákvörðun í máli sem snéri að afskiptum Braga Guðbrandssonar í tilteknu barnaverndarmáli í Hafnarfirði liggur fyrir. Niðurstaðan er sú að Bragi hafi ekki farið...


 • 26. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Ráðherra fundar í Finnlandi um málefni barna

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, átti í dag fund með umboðsmanni barna í Finnlandi auk þess að hitta sérfræðinga og verkefnastjóra í finnska félagsmálaráðuneytinu sem vinna a...


 • 26. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Ráðherra veitir 40 milljónir króna í stuðningsteymi fyrir langveik börn

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Landspítalanum 40 milljónir króna til að koma á fót sérstöku stuðningsteymi fyrir langveik börn með miklar stuðningsþarfir, meðal annar...


 • 25. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Tillaga Íslands um rafræna fylgiseðla með lyfjum samþykkt í Strasbourg

  Rannsóknarverkefni sem tengist mögulegri innleiðingu rafrænna fylgiseðla með lyfjum hefst í aðildarríkjum Evrópuráðsins í byrjun næsta árs. Verkefninu er ætlað að sýna hvort þessi leið nýtist til að e...


 • 25. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Ráðherrafundur um fjölskyldu- og jafnréttismál í Helsinki

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, sem staddur er í Finnlandi á nú meðal annars í viðræðum við þarlend stjórnvöld um aukið samstarf á sviði félags- og jafnréttismála. Annika Sa...


 • 24. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Fundað um fyrirkomulag sérgreinaþjónustu og næstu skref

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti hugmyndir sínar um framtíðarfyrirkomulag við kaup á þjónustu sérgreinalækna á fundi í velferðarráðuneytinu í dag. Ráðherra lýsti þar vilja sínum til a...


 • 24. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Dómur í máli sérgreinalæknis undirstrikar þörf á öðru fyrirkomulagi samninga

  Heilbrigðisráðherra mun ekki áfrýja niðurstöðu héraðsdóms í máli sérgreinalæknis varðandi aðild að rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands. Ráðherra segir niðurstöðu dómsins undirstrika nauðsyn þess að ...


 • 24. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Ásmundur Einar ræðir aukið samstarf við Finna á sviði húsnæðismála

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, er nú staddur í Finnlandi þar sem hann ræðir meðal annars við þarlend stjórnvöld um aukið samstarf í húsnæðismálum. Ásmundur átti í dag fund...


 • 24. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Brugðist við röngum staðhæfingum varðandi sérgreinalækna

  Þrír læknar birta grein í Morgunblaðinu í dag þar sem þeir halda því meðal annars fram að heilbrigðisráðherra ætli sér að færa þjónustu sérgreinalækna að miklu leyti eða alfarið inn á göngudeildir sjú...


 • 20. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Samstarfssamningur um Heimilisfrið undirritaður

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra og Andrés Proppé Ragnarsson, sérfræðingur undirrituðu í dag nýjan samstarfssamning velferðarráðuneytisins og verkefnisins Heimilisfriðs. Gildi...


 • 20. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Til umsagnar: Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði

  Í drögum að frumvarpi heilbrigðisráðherra sem birt hefur verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda er lagt til að ráðherra verði gert heimilt að setja reglugerð um gjaldtöku vísindasiðanefndar...


 • 19. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Tillögur um uppbyggingu og þróun fjarheilbrigðisþjónustu

  Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til að móta tillögur um eflingu fjarheilbrigðisþjónustu, skipulag, framkvæmd og áframhaldandi uppbyggingu á því sviði hefur skilað ráðherra skýrslu með till...


 • 18. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Endurskoðun reglugerðar til að jafna rétt barna

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að láta endurskoða ákvæði reglugerðar um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga fyrir tannlækningar og tannréttingar barna vegna afleiðinga meðfæddra ...


 • 18. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Víðtækt samstarf gegn félagslegum undirboðum á vinnumarkaði

  Ríkisstjórnin hefur ákveðið að efna til víðtæks samstarfs til að sporna við félagslegum undirboðum á vinnumarkaði. Velferðarráðuneytið mun leiða vinnuna en að henni munu koma fulltrúar frá fleiri ráðu...


 • 18. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Námskeið um vottun jafnlaunakerfa

  Snemmskráning er hafin á námskeið Endurmenntunar Háskóla Íslands um vottun jafnlaunakerfa. Meginmarkmið námskeiðsins er að úttektarmenn geti tekið út jafnlaunakerfi ólíkra fyrirtækja og stofnana ...


 • 17. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Lýðheilsusjóði

  Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Lýðheilsusjóði til verkefna og aðgerða sem hafa heilsueflingu og forvarnir að markmiði. Umsóknarfrestur er til 15. október næstkomandi.   Lýðheilsusjóður st...


 • 17. september 2018 Forsætisráðuneytið, Velferðarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Breytingar á Stjórnarráði Íslands

  Velferðarráðuneytinu verður skipt upp í heilbrigðisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti, jafnréttismál færast á ábyrgð forsætisráðuneytis og málefni mannvirkja færast úr umhverfisráðuneyti í félagsmálaráð...


 • 17. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Breyting á lyfjalögum og lögum um landlækni og lýðheilsu til umsagnar

  Óskað er eftir athugasemdum við drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til lagabreytinga sem heimilar hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum. Markmiðið er að bæta aðgen...


 • 13. september 2018 Velferðarráðuneytið

  „Ráðgjafarnefnd Landspítalans mikilvægur bakhjarl“

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fylgdi úr hlaði fyrsta fundi nýskipaðrar ráðgjafarnefndar Landspítalans sem haldinn var í velferðarráðuneytinu í vikunni. Svandís lýsti ánægju með að nefndin ...


 • 12. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Opnun útboðs vegna kaupa á sjúkrabílum frestað

  Heilbrigðisráðherra hefur fallist á ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og Ríkiskaupa um að fresta opnun útboðs vegna kaupa á sjúkrabílum um fjóra mánuði. Miðað við þetta ætti að vera unnt að taka n...


 • 11. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Fjárlagafrumvarpið: Helstu áherslur á sviði félags- og jafnréttismála

  Bætt kjör öryrkja, hækkun greiðslna til foreldra í fæðingarorlofi, aukinn stuðningur við börn og barnafjölskyldur, áhersla á uppbyggingu félagslegs húsnæðis og aukinn stuðningur við atvinnuleitendur ...


 • 11. september 2018 Velferðarráðuneytið

  ​Fjárlagafrumvarpið: Helstu áherslur á sviði heilbrigðismála

  Greiðara aðgengi að heilsugæslu, lækkun greiðsluþátttöku sjúklinga, framkvæmdir við nýjan Landspítala, öflugri göngudeildarþjónusta, styrking heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni, uppbygging hjúkrunar...


 • 10. september 2018 Velferðarráðuneytið

  25 milljóna króna framlag í aðgerðaáætlun gegn sjálfsvígum

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita 25 milljóna króna framlag til að hrinda í framkvæmd verkefnum sem lögð eru til í aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi. Ráðh...


 • 10. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Sameiginlegt norrænt útboð á lyfjum kynnt í Kaupmannahöfn

  Fyrirhugað sameiginlegt lyfjaútboð Danmerkur, Íslands og Noregs verður kynnt í Kaupmannahöfn 28. september næstkomandi. Frá þessu er sagt á vef Landspítalans. Möguleikar á sameiginlegum lyfjainnkaupum...


 • 07. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Tilraunaverkefni um nýmæli í öldrunarþjónustu

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á ósk Öldrunarheimila Akureyrar um gerð samnings til að hrinda í framkvæmd nýsköpunar- og þróunarverkefni í öldrunarþjónustu. Með breyttu þjónus...


 • 07. september 2018 Dómsmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Velferðarráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samstarf í þágu barna

  Dómsmálaráðherra hefur ásamt ráðherrum félags- og jafnréttismála, mennta- og menningarmála, samgöngu- og sveitarstjórnarmála ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga undirritað viljayfirlýsingu um aukið...


 • 07. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Ráðherrar og sveitarfélög lýsa yfir samstarfi á sviði barnaverndar

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur boðað endurskoðun á barnaverndarlögum, félagslegri umgjörð í málefnum barna og þjónustu við börn á landsvísu. Markmið endurskoðunarinna...


 • 07. september 2018 Velferðarráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Viljayfirlýsing um aukið samstarf í þágu barna

  Ráðherrar félags- og jafnréttismála, heilbrigðismála, mennta- og menningarmála, dómsmála, samgöngu- og sveitarstjórnarmála og Samband íslenskra sveitarfélaga lýsa yfir vilja til þess að auka samstarf ...


 • 05. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Fjögurra milljóna króna styrkur til Barnahúss á 20 ára afmæli þess

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, tilkynnti í dag um fjögurra milljóna króna styrk til Barnahúss sem hann, dómsmálaráðherra og lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hafa ákveð...


 • 05. september 2018 Velferðarráðuneytið

  María Heimisdóttir tekur við embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Maríu Heimisdóttur forstjóra Sjúkratrygginga Íslands til næstu fimm ára. Hún tekur við embættinu þegar Steingrímur Ari Arason, núverand...


 • 04. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Tannheilsa og aðgengi að tannlæknaþjónustu

  Með endurskoðun á greiðsluþátttöku aldraðra vegna tannlæknaþjónustu og nýjum rammasamningi hefur verið lagður hornsteinn sem jafnar aðgengi eldra fólks að nauðsynlegri tannlæknaþjónustu og stuðlar að ...


 • 03. september 2018 Velferðarráðuneytið

  Aukin aðkoma þyrlna að sjúkraflugi

  Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fól að skoða möguleika á aukinni aðkomu þyrlna að sjúkraflugi skilaði ráðherra skýrslu með tillögum sínum í dag. Hópurinn skoðaði tvær le...


 • 31. ágúst 2018 Velferðarráðuneytið

  Tilkynningar um markaðssetningu rafrettna og áfyllinga sem innihalda nikótín

  Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um tilkynningar til Neytendastofu um markaðssetningu rafrettna og áfyllinga fyrir rafrettur sem innihalda nikótín tekur gildi á morgun, 1. september. Markmiðið er að t...


 • 31. ágúst 2018 Velferðarráðuneytið

  Athygli vakin á námskeiðum um jafnlaunavottun

  Snemmskráning er hafin á námskeið Endurmenntunar Háskóla Íslands um jafnlaunavottun sem haldin verða á haustmisseri. Þetta eru fimm sjálfstæð námskeið, byggð á námsskrá velferðarráðuneytisins, en vegn...


 • 31. ágúst 2018 Velferðarráðuneytið

  Framlög til tannlækninga aldraðra og öryrkja aukin um rúm 140%

  Nýr samningur um tannlæknaþjónustu við aldraða og öryrkja tekur gildi á morgun. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir samninginn fela í sér mikilvæga kjarabót og einnig réttarbót fyrir aldra...


 • 30. ágúst 2018 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðisráðherra skrifar: „Verkefnum fjölgar – úr vörn í sókn“

  Þetta er yfirskrift blaðagreinar Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í dag þar sem hún fjallar um mikilvæg verkefni á sviði heilbrigðisþjónustu, stefnumótun fyrir heilbrigðiskerfið og forgang...


 • 30. ágúst 2018 Velferðarráðuneytið

  Vestnorrænir heilbrigðisráðherrar funduðu í Reykjavík

  Árlegur fundur heilbrigðisráðherra Íslands, Færeyja og Grænlands var haldinn í Reykjavík 28. og 29. ágúst. Svandís Svavarsdóttir stýrði fundinum þar sem ráðherrarnir gerðu hver um sig grein fyri...


 • 30. ágúst 2018 Velferðarráðuneytið

  Ráðherra styrkir LÝSU; lýðræðishátíð Almannaheilla

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur gert samkomulag við Almannaheill – samtök þriðja geirans, um fjögurra milljóna króna styrkveitingu til samtakanna.  Meginmarkmið s...


 • 24. ágúst 2018 Velferðarráðuneytið

  Fjölskylda Einars Darra kynnti heilbrigðisráðherra forvarnarverkefnið #égábaraeittlíf

  Fjölskylda Einars Darra Óskarssonar afhenti í dag heilbrigðisráðherra armbönd, eða kærleiksgjöf, frá minningarsjóði Einars Darra sem lést aðeins 18 ára gamall í maí síðastliðnum eftir neyslu róandi ly...


 • 23. ágúst 2018 Velferðarráðuneytið

  Reglugerð varðandi tilkynningar um markaðssetningu rafrettna til umsagnar

  Drög að reglugerð heilbrigðisráðherra um tilkynningar til Neytendastofu um markaðssetningu rafrettna og áfyllinga fyrir rafrettur hefur verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Í 14. gr. lag...


 • 22. ágúst 2018 Velferðarráðuneytið

  Aðgerðir gegn misnotkun lyfja

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fjallar um aðgerðir til að sporna við misnotkun lyfja sem valdið geta ávana og fíkn, í blaðagrein sem birtist í dag. Hún segir heilbrigðisyfirvöld verða að ge...


 • 21. ágúst 2018 Velferðarráðuneytið

  Úttekt á smásölu lyfja á Íslandi

  Velferðarráðuneytið hefur samið við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um gerð ítarlegrar úttektar á smásölu lyfja hér á landi. Skoðað verður hvernig markaðurinn hefur þróast frá því að verslun með lyf v...


 • 20. ágúst 2018 Velferðarráðuneytið

  Drög að reglugerð um skömmtun lyfja til umsagnar

  Drög að endurskoðaðri reglugerð heilbrigðisráðherra um skömmtun lyfja hefur verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur er til 10. september næstkomandi. Reglugerðardrögin ...


 • 16. ágúst 2018 Velferðarráðuneytið

  Viðvaranir Embættis landlæknis vegna misnotkunar lyfja

  Vegna frétta undanfarið um notkun ungmenna á ávanabindandi lyfjum hefur Embætti landlæknis tekið saman upplýsingar um alvarleg áhrif og afleiðingar misnotkunar. Fjallað er um bráðar og óafturkræfar af...


 • 24. júlí 2018 Velferðarráðuneytið

  Framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra árið 2018

  Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2018. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. Fr...


 • 03. júlí 2018 Velferðarráðuneytið

  Styrkir Söguhring kvenna um fimm milljónir króna

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra undirritaði í dag samkomulag sem felur í sér fimm milljóna króna styrk velferðarráðuneytisins til Söguhrings kvenna, sem er samstarfsverkefni ...


 • 03. júlí 2018 Velferðarráðuneytið

  Fagleg samræða um þjónustu sérgreinalækna

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra stóð fyrir fundi í velferðarráðuneytinu í gær þar sem efnt var til samræðu um þjónustu sérgreinalækna og faglegt fyrirkomulag hennar með stefnumótun til framt...


 • 03. júlí 2018 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi bætist í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar

  Lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi hefur verið valin til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar hjá ríkinu. Stofnunin verður fimmti vinnu...


 • 29. júní 2018 Utanríkisráðuneytið, Velferðarráðuneytið

  Bragi kjörinn í barnaréttarnefnd SÞ

  Bragi Guðbrandsson var í dag kjörinn í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins til næstu fjögurra ára. Atkvæðagreiðslan fór fram á fundi aðildarríkja Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem haldinn...


 • 26. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Smáríkjafundur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) hófst í Reykjavík í morgun

  Áhrif loftslagsbreytinga og margvísleg ógn sem af þeim stafar er í forgrunni á fundi smáríkja um heilbrigðismál sem nú stendur yfir í Reykjavík og haldinn er á vegum WHO. Fundinn sækja heilbrigðisráðh...


 • 26. júní 2018 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Velferðarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Forgangsmarkmið Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna samþykkt

  Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að forgangsraða 65 af 169 undirmarkmiðum Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna við innleiðingu þeirra á Íslandi. Þá samþykkti ríkisstjórnin einnig að opnuð verði samráðsgát...


 • 26. júní 2018 Velferðarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Þátttaka Íslands í ráðstefnu Efnahags- og framfarastofnunarinnar um jafnréttismál

  Dagana 19.-21. júní fór fram önnur ráðstefna Efnahags- og framafarastofnunarinnar (e. Organisation for Economic Cooperation and Development - OECD) um jafnréttismál í samstarfi við austurrísk stjórnvö...


 • 26. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Mannafla- og færnispár á íslenskum vinnumarkaði

  Ný greining sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands  hefur gert á íslenskum vinnumarkaði var kynnt Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttismálaráðherra á fundi í gær, samhliða afhendingu s...


 • 25. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Skipun í ráðgjafarnefnd Landspítala

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Landspítalanum ráðgjafarnefnd til næstu fjögurra ára, í samræmi við lög um heilbrigðisþjónustu. Formaður nefndarinnar er Kristín Ingólfsdóttir, f...


 • 22. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Gylfi Ólafsson skipaður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Gylfa Ólafsson forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Ákvörðun ráðherra er í samræmi við niðurstöðu lögskipaðrar nefndar sem metur ...


 • 21. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Hlutur kynjanna í nefndum ráðuneytanna aldrei jafnari

  Hlutur kynjanna í nefndum ráðuneytanna hefur aldrei verið jafnari, hvort heldur litið er til allra starfandi nefnda eða nýskipana á starfsárinu 2017. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrsl...


 • 20. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Markmiðin með nýju greiðsluþátttökukerfi heilbrigðisþjónustu hafa náðst

  Nýtt greiðsluþátttökukerfi heilbrigðisþjónustu hefur aukið jöfnuð eins og að var stefnt. / Þak sem sett var á hámarksgreiðslur sjúklinga hefur varið þá sem veikastir eru fyrir miklum útgjöldum. / Útgj...


 • 20. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Starfshópur um bættar félagslegar aðstæður fanga að lokinni afplánun

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað starfshóp sem fjalla á um leiðir til að bæta félagslegar aðstæður einstaklinga sem lokið hafa afplánun refsingar í fangelsi. Hlut...


 • 19. júní 2018 Velferðarráðuneytið, Forsætisráðuneytið

  Tæpum 100 milljónum króna úthlutað úr Jafnréttissjóði Íslands 19. júní

  Í dag var styrkjum úr Jafnréttissjóði Íslands úthlutað við hátíðlega athöfn á Hótel Borg. Að þessu sinni hlutu 28 umsækjendur styrk til verkefna og rannsókna sem er ætlað að efla kynjajafnrétti í ísle...


 • 19. júní 2018 Forsætisráðuneytið, Velferðarráðuneytið

  Breytt skipan velferðarráðuneytis í undirbúningi

  Forsætisráðherra, að höfðu samráði við félags- og jafnréttismálaráðherra og heilbrigðisráðherra, hyggst hefja undirbúning að breyttri skipan velferðarráðuneytis. Forsætisráðuneytið mun því í samráði ...


 • 18. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Frá vinnustofu um málefni barna sem glíma við neysluvanda

  Velferðarráðuneytið efndi nýlega til vinnustofu um  málefni barna og ungmenna sem glíma við neysluvanda. Til fundarins voru boðaðir þeir sem helst koma að málefnum hópsins, enda ljóst að viðfangs...


 • 15. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Frumvarp um rafrettur orðið að lögum

  Ný lög um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur taka gildi 1. mars 2019. Frumvarp heilbrigðisráðherra sem fjallar um innflutning, markaðssetningu, notkun og öryggi þessa varnings og ráðstafanir til ...


 • 15. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Um Evrópuráðstefnu almannatryggingastofnana í Reykjavík

  Dagana 31. maí til 1. júní var haldin Evrópuráðstefna almannatryggingastofnana  á vegum ISSA, alþjóðasamtaka almannatryggingastofnana (e. International Social Security Association)  um ...


 • 13. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Úthlutun úr Jafnréttissjóði Íslands 19. júní

  Þriðjudaginn 19. júní fara fram styrkveitingar úr Jafnréttissjóði Íslands fyrir árið 2018. Félags- og jafnréttismálaráðherra veitir styrkina við formlega athöfn á Hótel Borg kl. 11:00-13:00 og eru all...


 • 13. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Verulegar hækkanir hámarksábyrgða hjá Ábyrgðarsjóði launa

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur sett reglugerð sem kveður á um 64% hækkun hámarksgreiðslu vegna kröfu launamanns um um vinnulaun og bætur vegna launamissis og vangrei...


 • 12. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Umsækjendur um embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands

  Ellefu sóttu um embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands sem auglýst var laust til umsóknar 18. maí síðastliðinn. Heilbrigðisráðherra mun skipa í stöðuna frá 1. nóvember 2018 til fimm ára að fenginni...


 • 12. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum

  Frumvarp heilbrigðisráðherra um bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum varð að lögum frá Alþingi í gær. Markmiðið er að koma í veg fyrir að tiltekin efni og lyf séu notuð til að bæta lí...


 • 12. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Breyting á lyfjalögum til að sporna við því að fölsuð lyf komist á markað

  Alþingi samþykkti nýlega frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lyfjalögum sem hefur það markmið að sporna við því að fölsuð lyf komist á markað. Með lagabreytingunni er verið að innleiða tilskip...


 • 12. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Lög um bann við allri mismunun

  Frumvörp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, um jafna meðferð á vinnumarkaði og jafna meðferð einstaklinga óháð kynþætti og þjóðernisuppruna urðu að lögum frá Alþingi í gær. ...


 • 11. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Starfshópur um ákominn heilaskaða

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að greina stöðu þjónustu við fólk með ákominn heilaskaða og gera tillögur til úrbóta eftir því sem þörf krefur. Fagráð um ...


 • 11. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Kynning fyrir notendur ADHD-lyfja vegna breytinga varðandi lyfjaávísanir og afhendingu lyfja sem taka gildi 1. júlí

  Markmið breytinganna og efni þeirra Kynningin til útprentunar Þann 1. júlí 2018 tekur gildi reglugerð nr. 1266/2017, um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja sem birt var á vef Stjórnartíðinda í lok...


 • 08. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Viðbrögð velferðarráðuneytisins við niðurstöðum óháðrar úttektar

  Velferðarráðuneytið hefur móttekið skýrslu með niðurstöðum óháðrar úttektar á málsmeðferð og efnislegri athugun ráðuneytisins í kjölfar kvartana þriggja barnaverndarnefnda vegna Barnaverndarstofu og f...


 • 08. júní 2018 Forsætisráðuneytið, Velferðarráðuneytið

  Niðurstaða úttektar á málsmeðferð og efnislegri athugun velferðarráðuneytisins vegna Barnaverndarstofu og forstjóra hennar

  Úttekt óháðrar nefndar á tilteknum málum á sviði barnaverndar hér á landi. Henni hefur verið skilað formlega til félags- og jafnréttismálaráðherra og velferðarráðuneytisins í samræmi við samþykkt ríki...


 • 07. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Auglýst eftir þátttöku í tilraunaverkefni um styttingu vinnutíma

  Velferðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum frá vaktavinnustöðum hjá ríkinu um þátttöku í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnutíma. Vinnustaðir um allt land eru hvattir til að sækja um...


 • 07. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Kynning á lýðheilsuvísum ársins 2018

  Embætti landlæknis kynnti í gær lýðheilsuvísa ársins 2018 eftir heilbrigðisumdæmum. Þetta er í þriðja sinn sem embættið birtir lýðheilsuvísa. Vísarnir eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heil...


 • 06. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Ætlað samþykki fyrir líffæragjöf leitt í lög

  Með breytingu á lögum um brottnám líffæra verður framvegis miðað við ætlað samþykki látins einstaklings fyrir líffæragjöf nema annað liggi fyrir. Lagabreyting þessa efnis var samþykkt með öllum greidd...


 • 06. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Úthlutun styrkja úr þróunarsjóði innflytjendamála

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, úthlutaði í gær styrkjum úr þróunarsjóði innflytjendamála. Umsóknir um styrki hafa aldrei verið fleiri. Alls var úthlutað rúmum 14 milljónum ...


 • 05. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Heyrnarfræðingar löggiltir sem heilbrigðisstétt

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð sem kveður á um menntun, réttindi og skyldur  heyrnarfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi. Reglugerðin felur í sér löggild...


 • 04. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Til umsagnar: Kröfur landlæknis um öryggi við veitingu fjarheilbrigðisþjónustu

  Embætti landlæknis hefur tekið saman skjal þar sem lýst er kröfum embættisins um öryggi við veitingu fjarheilbrigðisþjónustu. Skjalið hefur verið birt til umsagnar á Samráðsgátt stjórnvalda áður en þ...


 • 01. júní 2018 Velferðarráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Undirbúningur skýrslu um framkvæmd Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

  Dómsmálaráðherra skipaði í apríl síðastliðinn vinnuhóp með fulltrúum fimm ráðuneyta, til að vinna að skýrslu um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (Barnasáttmálann) og fylgja henni eftir ...


 • 01. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Fyrsta samnorræna lyfjaútboðið í augsýn

  Undirbúningur að sameiginlegu útboði Danmerkur, Noregs og Íslands vegna kaupa á völdum lyfjum til notkunar á sjúkrahúsum er á lokastigi og stefnt að útboði í haust. Vonir eru bundnar við að með stærri...


 • 01. júní 2018 Velferðarráðuneytið

  Félags- og jafnréttismálaráðherra á þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO)

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, ávarpaði í dag Alþjóðavinnumálaþingið sem nú stendur yfir í Genf. Ráðherra átti einnig fund með Guy Ryder forstjóra ILO og afhenti honum skj...


 • 31. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Víðtækar breytingar á sviði lyfjamála

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett sjö reglugerðir sem fela í sér víðtækar breytingar á sviði lyfjamála vegna löggjafar Evrópusambandsins, meðal annars vegna innleiðingar tilskipunar...


 • 31. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Tillaga að stefnu í tóbaksvörnum kynnt í haust

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fullvinna stefnu í tóbaksvörnum til næstu ára og stefnir að því að drög henni verði birt til umsagnar innan fárra vikna. Ráðherra segir ánægj...


 • 30. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Reglugerð um skipulag vísindarannsókna á heilbrigðissviði

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð um skipulag vísindarannsókna á heilbrigðissviði á grundvelli laga nr. 44/2014 um slíkar rannsóknir sem tóku gildi 1. janúar 2015. Regluge...


 • 29. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Úthlutun styrkja til atvinnumála kvenna

  Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað þann 25.maí sl. og fengu 30 verkefni styrki, samtals kr. 35.000 milljónir. Í ár bárust 243 umsóknir um styrki. Hæstu styrki hlutu þær Hildur Guðrún Ba...


 • 25. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðisráðherra býður fulltrúa smáríkja í Evrópu velkomna til fundar á Íslandi

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra bauð fulltrúa smáríkja í Evrópu velkomna til fundar sem haldinn verður á Íslandi í sumar, í móttöku sem Harald Aspelund, sendiherra og fastafulltrúa Íslands ...


 • 25. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Skipað í stjórn Tryggingastofnunar ríkisins

  Arnar Þór Sævarsson er nýr formaður stjórnar Tryggingastofnunar ríkisins. Ásmundur Einar Daðason hefur skipað stjórn stofnunarinnar í samræmi við 11. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar. Samkv...


 • 24. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Leiðir til að sporna við mis- og ofnotkun geð- og verkjalyfja

  Starfshópur sem falið var að gera tillögur um aðgerðir til að stemma stigu við mis- og ofnotkun geð- og verkjalyfja skilaði heilbrigðisráðherra í dag skýrslu með tillögum sínum. Í samræmi við skipunar...


 • 23. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands laust til umsóknar

  Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands. Heilbrigðisráðherra skipar í stöðuna frá 1. nóvember 2018 til fimm ára að fenginni tillögu stjórnar Sjúkratry...


 • 23. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðisráðherra á 71. þingi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagði frá aðgerðum íslenskra stjórnvalda til að bregðast við hvatningu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um að bæta aðgengi fólks að heilbrigðisþjónu...


 • 23. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Hækkun atvinnuleysisbóta 1. maí

  Atvinnuleysisbætur hækkuðu 1. maí síðastliðinn um tæp 19%. Hækkunin er í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í þágu félagslegs stöðugleika frá 27. febrúar sl. sem gerð var í tengslum við mat á ...


 • 18. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu sett á fót

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um að auka til muna fjármuni til að efla og þróa heilsugæsluþjónustu um allt land: „Markmiðið er ekki síst að jafna aðgengi landsma...


 • 18. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Umsækjendur um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

  Þrír umsækjendur eru um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sem velferðarráðuneytið auglýsti laust til umsóknar í apríl síðastliðnum. Umsækjendur eru eftirtaldir: Gylfi Ólafsson hag...


 • 17. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Áherslur heilbrigðisráðherra á ársfundi Landspítala

  Landspítalinn er ekki eyland, heldur miklu fremur meginland og hluti af mikilvægri heild sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra á ársfundi Landspítalans í gær. Hún ræddi m.a. um margþætt hlut...


 • 17. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Fundur heilbrigðisráðherra og fulltrúa samráðsvettvangs geðúrræða

  Samráðsvettvangur geðúrræða á höfuðborgarsvæðinu átti fund með Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra á þriðjudag.  Á fundinum kynnti hópurinn hugmyndir sínar um samstarf í þágu einstaklingsb...


 • 17. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Gagngerar endurbætur á hjúkrunarrýmum í Stykkishólmi

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Sturla Böðvarsson bæjarstjóri undirrituðu í dag samning um endurbætur og uppbyggingu á hjúkrunarrýmum í húsnæði Heilbrigðisstofnunar Vesturlands í Stykkish...


 • 17. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Samið um byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Hornafirði

  Nýtt hjúkrunarheimili með rýmum fyrir 30 íbúa verður byggt á Höfn í Hornafirði. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri, undirrituðu samning þessa efnis í velferða...


 • 14. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Tillögur um nýtingu erfðaupplýsinga í einstaklingsmiðuðum forvörnum

  „Virða þarf rétt þeirra sem ekki vilja vita, en það má ekki verða til þess að þeir sem vilja og þurfa að vita fái ekki upplýsingarnar.“ Þetta var áherslan í vinnu starfshóps sem falið var að gera till...


 • 11. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Samráðsfundur með sérfræðingum OECD um aukinn árangur á sviði jafnréttismála

  Sérfræðingar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (e. Organisation for Economic Cooperation and Development, OECD) á sviði stefnumótunar og jafnréttismála voru gestir samráðsfunda um samþættingu jafnré...


 • 11. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Erna Kristín Blöndal annast verkefnisstjórn í málefnum barna

  Markviss vinna að endurskoðun félagslega kerfisins eins og það snýr að börnum og fjölskyldum þeirra er hafin, líkt og boðað var á fjölsóttri ráðstefnu velferðarráðuneytisins um snemmtæka íhlutun í mál...


 • 09. maí 2018 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Velferðarráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Istanbúlsamningurinn fullgildur á Íslandi

  Fulltrúar ýmissa félagasamtaka, þingmenn og ýmsir fleiri komu saman í dag í tilefni af fullgildingu Istanbúlsamningsins. Samningurinn kveður á um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimi...


 • 09. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Um 350 manns sátu ráðstefnu um málefni barna í gær

  Húsfyllir var á ráðstefnunni; Snemmtæk íhlutun í málefnum barna á Íslandi – SIMBI – sem velferðarráðuneytið stóð fyrir og var haldin í gær. Upptaka frá ráðstefnunni ásamt glærum fyrirlesara er nú hægt...


 • 09. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Starfshópur um kjör aldraðra skipaður

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað starfshóp sem fjalla á um kjör aldraðra til að fá betri yfirsýn yfir ólíkar aðstæður sem eldri borgarar búa við og gera tillögur...


 • 08. maí 2018 Forsætisráðuneytið, Velferðarráðuneytið

  Ráðherranefnd í jafnréttismálum fundar með sendinefnd á vegum OECD

  Ráðherranefnd í jafnréttismálum fundaði með sendinefnd á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) í morgun. Marcos Bonturi, yfirmaður stjórnsýslu- og stefnumótunarsviðs OECD, Tatyana Teplova, ...


 • 08. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Tillögur um að beita efnahagslegum hvötum í lýðheilsuskyni

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í dag tillögur Embættis landlæknis um að breyta álögum á tiltekin matvæli til bæta neysluvenjur landsmanna. Tillögurnar eru í samræmi...


 • 07. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Ráðstefna um málefni barna á morgun

  Á morgun 8. maí stendur velferðarráðuneytið fyrir opinni ráðstefnu um málefni barna á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskrift  hennar er „Snemmtæk íhlutun í málefnum barna á Íslandi“ eða SIMBI. Stef...


 • 07. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar tekin til starfa

  Ný ráðuneytisstofnun; Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar (GEF), tók formlega til starfa í dag. Stofnunin mun í byrjun sinna stjórnsýsluverkefnum og eftirliti á sviði félagsþjónu...


 • 04. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Afrakstur nýsköpunarstofu um þjónustu við aldraða á höfuðborgarsvæðinu

  Fjórar ýtarlegar tillögur um aðgerðir til að bæta þjónustu við aldraða eru afrakstur nýsköpunarstofu um þessi mál sem haldinn var í Höfða í lok apríl. Aðstandendur nýsköpunarstofunnar hafa ákveðið að ...


 • 04. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi

  Starfshópur sem unnið hefur tillögur að aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi kynnti heilbrigðisráðherra niðurstöður sínar á fundi í velferðarráðuneytinu í gær. Embætti landlæknis var falið...


 • 03. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Skipað í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu heilbrigðisþjónustu

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Elsu B. Friðfinnsdóttur skrifstofustjóra yfir skrifstofu heilbrigðisþjónustu í velferðarráðuneytinu. Skipunin er í samræmi við mat ráðgefandi hæf...


 • 03. maí 2018 Velferðarráðuneytið

  Tillögur starfshóps um bætta tannheilsu öryrkja og aldraðra

  Leitað verður samninga við tannlækna um nýja gjaldskrá vegna tannlækninga öryrkja og aldraðra og kostnaðarþátttaka ríkisins aukin. Byggt verður á tillögum starfshóps heilbrigðisráðherra um aukna greið...


 • 27. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Samningar náðust í kvöld um heimaþjónustu ljósmæðra

  Samningar tókust í kvöld milli Sjúkratrygginga Íslands og ljósmæðra sem sinna heimaþjónustu. Endurskoðaður rammasamningur um þjónustuna hefur verið undirritaður af samningsaðilum og staðfestur af heil...


 • 27. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Margvíslegar réttarbætur fyrir fatlað fólk staðfestar með lögum frá Alþingi

  Alþingi hefur samþykkt heildarlög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og lög um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga. Lagabreytingarnar fela m.a. í sér lögfestingu...


 • 27. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Heilsugæslu á landsbyggðinni

  Heildstæð heilbrigðisstefna er forsenda árangursríkrar heilsugæslu á landsbyggðinni og þess að hægt sé að endurbæta fjármögnunarkerfi heilsugæslunnar. Því er brýnt að heilbrigðisráðherra leggi fram sl...


 • 27. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Fjölmenn rakararastofuráðstefna undir forystu Íslands og Danmerkur á Evrópuráðsþinginu í gær

  Ísland og Danmörk stóðu að fjölmennum rakarastofuviðburði fyrir Evrópuráðið og Evrópuráðsþingið í gær. Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra opnaði viðburðinn og tók þátt í pallbor...


 • 26. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  ​„Risastór og langþráður áfangi í uppbyggingu Landspítalans“

  Útboð jarðvinnu við nýjan meðferðarkjarna nýs Landspítala við Hringbraut hefur verið auglýst og framkvæmdir munu hefjast í sumar. Meðferðarkjarninn er stærsta bygging framkvæmdarinnar og mun gjörbreyt...


 • 26. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Ráðherra afhenti aðalframkvæmdastjóra Evrópuráðsins fullgildingarskjal Istanbúlsamningsins

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, fundaði í dag með Thorbjørn Jagland aðalframkvæmdastjóra Evrópuráðsins. Á fundinum afhenti ráðherra staðfestingarskjal um fullgildingu Ísland...


 • 25. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Uppbygging hjúkrunarrýma, áskoranir og nýsköpun í öldrunarþjónustu

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í dag áætlanir um stórátak í uppbyggingu hjúkrunarrýma á landsvísu. Kynningin var haldin í Höfða við upphaf þriggja daga nýsköpunarvinnustofu um áskora...


 • 24. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Skipað í samstarfsráð um uppbyggingu Landspítalans

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað samstarfsráð til að styrkja samvinnu aðila um uppbyggingu Landspítalans og efla samráð og miðlun upplýsinga þannig að áætlanagerð, framkvæmdir og...


 • 23. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Um rammasamning við ljósmæður og þjónustu við sængurkonur

  Heilbrigðisráðherra leggur kapp á að finna fyrirkomulagi á þjónustu við sængurkonur í heimahúsum traustari umgjörð en felst í þeim rammasamningi sem starfað hefur verið eftir hingað til. Þótt afsögn ...


 • 23. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Um rammasamning við ljósmæður og þjónutu við sængurkonur

  Heilbrigðisráðherra leggur kapp á að finna fyrirkomulagi á þjónustu við sængurkonur í heimahúsum traustari umgjörð en felst í þeim rammasamningi sem starfað hefur verið eftir hingað til. Þótt afsögn ...


 • 20. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Samráðshópur um greiðslukerfi sem styður við markmið starfsgetumats

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað samráðshóp um  breytt framfærslukerfi almannatrygginga sem styður við starfsgetumat og er til þess fallið að skapa sátt um ...


 • 20. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Tillögur um viðbrögð við vaxandi nýgengi sykursýki

  Starfshópur um viðbrögð við vaxandi nýgengi sykursýki leggur til gerð miðlægrar skrár um sykursýki á Íslandi, að áhersla á forvarnir verði aukin og eftirfylgni með þeim sem greinst hafa með sjúkdóminn...


 • 18. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Starfshópur um fjölbreyttari úrræði fyrir gerendur í ofbeldismálum

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað starfshóp sem meðal annars er falið að kortleggja og skilgreina þjónustuþörf fyrir gerendur í ofbeldismálum og þá sem eru í hættu...


 • 18. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Skýrsla ráðherra um Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2016 og 2017

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, lagði nýlega fram á Alþingi skýrslu sína um 105. og 106. Alþjóðavinnumálaþing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar sem haldin voru í Genf árin 2016...


 • 17. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Úthlutun styrkja til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til fjögurra gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. Gæðastyrkir hafa verið veittir árlega frá árinu 2001 en þeir eru fyrst og fremst hugsa...


 • 17. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Ráðstefna um snemmtæka íhlutun í málefnum barna 8. maí

  Velferðarráðuneytið boðar til til opinnar ráðstefnu um snemmtæka íhlutun í málefnum barna 8. maí næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica kl. 9.00 – 16:00 . Meðal fyrirlesara eru norsku sérfræðingarnir ...


 • 17. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Félagsvísar birtir í sjötta sinn

  Velferðarráðuneytið og Hagstofa Íslands birta hér með 6. útgáfu Félagsvísa, safn tölulegra upplýsinga sem eiga að auðvelda stjórnvöldum og almenningi að fylgjast með þróun og breytingum í samfélaginu....


 • 17. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Fundur norrænna ráðherra vinnumála gegn félagslegum undirboðum

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, fjallaði m.a. um innleiðingu jafnlaunavottunar, frumvarp um keðjuábyrgð og réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímab...


 • 17. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Breyting á reglugerð um lyfjaávísanir til umsagnar

  Athygli er vakin á drögum að reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1266/2017 um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja sem birt hefur verið til umsagnar í Samráðsgáttinni. Umsagnarfrestur er til 25. ...


 • 16. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Árangursríkt meðferðarátak gegn lifrarbólgu C vekur athygli

  Um 650 einstaklingar hafa lokið eða eru í meðferð vegna lifrarbólgu C á grundvelli meðferðarátaks sem hófst í ársbyrjun 2016. Af þeim 473 sem lokið höfðu meðferð þegar 15 mánuðir voru liðnir af átakin...


 • 11. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðiskerfið eflt og dregið úr greiðsluþátttöku sjúklinga

  Útgjöld til reksturs heilbrigðismála verða aukin um 79 milljarða króna á næstu fimm árum og stofnkostnaður m.a. vegna byggingaframkvæmda verður 101 milljarður á tímabilinu.  Fjármálaáætlun ríkiss...


 • 11. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Unnið að samnorrænni jafnlaunavottun

  Norræna velferðarnefndin vinnur að því að koma á fót samnorrænni jafnlaunavottun að íslenskri fyrirmynd sem ætlað er að loka launabilinu milli kvenna og karla. Munurinn mælist nú að jafnaði um 15% á N...


 • 10. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Kveðjur heilbrigðisráðherra til ljósmæðra og BHM

  Heilbrigðisráðherra sagði í umræðum á Alþingi í gær að hún teldi vinnuframlag ljósmæðra sérstaklega mikilvægt og það beri að meta að verðleikum. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra var spurð að ...


 • 10. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Staðreyndir um ný geðheilsuteymi í heilsugæslunni og starfsemi Hugarafls

  Verið er að stórefla geðheilbrigðisþjónusta á landsvísu í samræmi við aðgerðaáætlun Alþingis á sviði geðheilbrigðismála. Ný geðheilsuteymi sem verið er að koma á fót í öllum heilbrigðisumdæmum munu ve...


 • 06. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Stuðningur við Bláan apríl - Styrktarfélag barna með einhverfu

  Í dag á „bláa deginum“ 6. apríl veitti Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra 500 þúsund króna styrk af ráðstöfunarfé ráðherra til samtakanna Blár apríl, en blái dagurinn er nú haldi...


 • 06. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Viðbrögð við vaxandi fjölda barna og unglinga með fíknivanda

  Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun gerði Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra grein fyrir aðgerðum sem hann hefur nú til skoðunar til að bregðast við þeirri alvarlegu stöðu sem u...


 • 05. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Fjármálaáætlun 2019-2023: Aukin framlög til félags- og jafnréttismála

  Samkvæmt tillögu að fjármálaáætlun fyrir árin 2019-2023 sem ríkisstjórnin hefur kynnt munu útgjöld til verkefna sem heyra undir félags- og jafnréttismálaráðherra nema um 171 milljarði á næsta ári sem ...


 • 05. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Fjármálaáætlun 2019-2023: Umtalsverð aukning til heilbrigðismála

  Útgjöld til reksturs heilbrigðismála munu aukast um 79 milljarða króna alls á næstu fimm árum miðað við fjárlög yfirstandandi árs. Stofnkostnaður, m.a. vegna byggingaframkvæmda, verður 101 milljarður ...


 • 28. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðisráðherra úthlutar rúmlega 96 milljónum til lýðheilsu- og forvarnaverkefna

  Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra úthlutaði í dag rúmlega níutíu og sex milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði til 169 verkefna og rannsókna. Lýðheilsusjóður hefur það hlutverk að stuðla ...


 • 28. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Endurnýjun samnings um lögfræðiráðgjöf fyrir innflytjendur

  Velferðarráðuneytið hefur endurnýjað samning við Mannréttindaskrifstofu Íslands um lögfræðiráðgjöf fyrir innflytjendur. Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttisráðherra, og Margrét Steinarsdóttir...


 • 23. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Starfshópur undirbýr endurskoðun laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla

  Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað starfshóp sérfræðinga Stjórnarráðsins og Jafnréttisstofu sem hefur það meginhlutverk að vinna að undirbúningi að endurskoðun laga nr. 10/2008 um jafna s...


 • 22. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Tillögur Velferðarvaktarinnar um bættar aðstæður utangarðsfólks

  Á fundi Velferðarvaktarinnar þann 20. mars sl. voru samþykktar tillögur um bættar aðstæður utangarðsfólks. Í tillögunum er meðal annars kallað eftir því að komið verði upp dagdvöl fyrir utangarðsfólk ...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira