Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Efnahagsmál og opi...
Sýni 1-200 af 627 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 18. apríl 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Öflug þekkingarstofnun með sameiningu verkefna Ríkiskaupa við Fjársýsluna

    Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra mælti í gær á Alþingi fyrir frumvarpi sem felur í sér sameiningu verkefna Ríkiskaupa við Fjársýsluna í öfluga þekkingarstofnun með það að meginhl...


  • 16. apríl 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Sterk staða varin og stuðlað að lækkun verðbólgu

    Á tímabili nýrrar fjármálaáætlunar fyrir árin 2025-2029 sem Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í dag verður áhersla á að verja sterka stöðu með hóflegum vexti útgjalda til...


  • 15. apríl 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Þétt setinn fundur um bætta þjónustu hins opinbera

    Fundur með helstu þjónustustofnunum ríkisins sem haldinn var fyrir helgi var vel sóttur en þar var rætt um stöðu og framþróun þjónustunnar, auk þess að fjalla um tækifæri gervigreindar fyrir þjónustu ...


  • 10. apríl 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Sigurður Ingi Jóhannsson nýr fjármála- og efnahagsráðherra

    Sigurður Ingi Jóhannsson tók í dag við lyklavöldum í fjármála- og efnahagsráðuneytinu úr hendi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, sem er nýr utanríkisráðherra. Sigurður Ingi hefur gegnt embætti...


  • 05. apríl 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Málsmeðferð vegna þjóðlendna á svæði 12 frestað

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur óskað eftir því að málsmeðferð vegna þjóðlendna á svæði 12 (eyjar og sker) verði frestað svo unnt sé að endurskoða kröfur ríkisins með hliðsjón af betri gögnum. Þan...


  • 21. mars 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjármála- og efnahagsráðherra á þingi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna

    Íslensk stjórnvöld hafa metnað til að vera áfram í farabroddi til þess að hraða jafnrétti kynjanna. Ísland er ekki framarlega í jafnrétti kynjanna því hér sé sterkt samfélag, heldur er samfélagið ster...


  • 14. mars 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Farsæl útgáfa ríkissjóðs á grænu skuldabréfi í evrum

    Ríkissjóður Íslands gaf í dag út grænt skuldabréf að fjárhæð 750 milljónir evra, jafnvirði um 111 milljarða króna. Skuldabréfin bera 3,5% fasta vexti og voru gefin út til 10 ára á ávöxtunarkröfunni 3...


  • 13. mars 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Aukið valfrelsi í séreignarsparnaði í samráðsgátt

    Í drögum sem fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram í samráðsgátt er lagt til að frelsi fólks til ávöxtunar á séreignarsparnaði verði aukið. Lagt er til að vörsluaðilum séreignarsparnaðar verð...


  • 11. mars 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Lífskjör hafa óvíða vaxið jafn hratt og hér á landi undanfarin ár

    Hagvöxtur mældist 4,1% árið 2023 samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar og er það nokkuð meiri hagvöxtur en gert hefur verið ráð fyrir. Sömuleiðis endurskoðaði Hagstofan birtingu hagtalna fyrir árin 2...


  • 08. mars 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Opnað fyrir sölu á íbúðarhúsnæði í Grindavík

    Íbúar í Grindavík sem óska eftir því að selja ríkissjóði íbúðarhúsnæði sitt í gegnum Fasteignafélagið Þórkötlu, samkvæmt nýsamþykktum lögum Alþingis, geta nú fyllt út umsókn á Ísland.is. Gert er ráð f...


  • 07. mars 2024 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vaxandi velsæld - Aðgerðir stjórnvalda til stuðnings fjögurra ára kjarasamningum

    Ríkisstjórnin og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa sameiginlega lagt fram aðgerðir til að greiða fyrir kjarasamningum á vinnumarkaði til næstu fjögurra ára. Aðgerðirnar styðja við sameiginlegt mark...


  • 07. mars 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samkeppni, þjóðaröryggi og verðmætasköpun lykilþættir í ákvarðanatöku um raforkumál

    Við alla ákvarðanatöku í raforkumálum er sérlega mikilvægt að huga að þjóðaröryggi, efnahagslegum tækifærum og verðmætasköpun, auk samkeppni. Gera þarf sérstakan viðauka við almenna eigendastefnu ríki...


  • 06. mars 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Aukinn skýrleiki og bætt samkeppnishæfni með breytingum á lögum um virðisaukaskatt

    Aukinn skýrleiki og bætt samkeppnishæfni með breytingum á lögum um virðisaukaskatt Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur lagt í samráðsgátt drög að frumvarpi um breytingu á lögum um virðisaukaskatt. ...


  • 02. mars 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fitch staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum

    Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hefur birt mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs end...


  • 23. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Viðræður hefjast við lífeyrissjóði um uppgjör skuldabréfa ÍL-sjóðs

    Fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir hönd ÍL-sjóðs og íslenska ríkisins, og fulltrúar 18 lífeyrissjóða*, sem saman fara með stærstan hluta skuldabréfa sem ÍL-sjóður er útgefandi að, hafa ákveðið að he...


  • 23. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Lög um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík samþykkt – upplýsingar og umsókn fyrir íbúa á Ísland.is

    Frumvarp um kaup ríkissjóðs á íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík var samþykkt á Alþingi í gær. Upplýsingasíða fyrir Grindvíkinga er komin í loftið á Ísland.is þar sem m.a. er að finna svör ...


  • 22. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Drög að frumvarpi um ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka hf.

    Í eigandastefnu ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki kemur fram að ætlunin sé að selja eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka hf. þegar hagfelld og æskileg skilyrði eru fyrir hendi. Fjármála- og efnahagsráðun...


  • 19. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða í leigufélögum í samráðsgátt

    Ráðuneytið hefur birt í samráðgátt stjórnvalda áform um breytingar á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Þar eru kynnt fyrirhuguð áform stjórnvalda um að leggja fram ...


  • 12. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um skattlagningu orkuvinnslu

    Starfshópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði um skattlagningu orkuvinnslu hefur skilað skýrslu til ráðherra. Hópurinn, sem var skipaður á síðasta ári, fékk það verkefni að skoða skattalegt um...


  • 09. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Frumvarp um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík

    Ríkissjóður mun bjóðast til að kaupa íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík og taka yfir þau íbúðalán sem á því hvíla. Umfang aðgerðarinnar er metið allt að 61 milljarði króna. Frumvarp þessa e...


  • 08. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Mælti fyrir nýju úrræði til að mæta vanda rekstraraðila í Grindavík

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um tímabundinn rekstrarstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavík. „Markmiðið er að rekstrarað...


  • 08. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Íbúar á Íslandi umtalsvert færri en áður var talið – Ný aðferð Hagstofu Íslands við mat á mannfjölda

    Hagvöxtur á mann var meiri á síðastliðnum árum en opinberar hagtölur benda til. Þá er verðmætasköpun á mann orðin hin sama og fyrir faraldur þvert á niðurstöður opinberra hagtalna sem benda til þess a...


  • 08. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samkomulag milli fjármála- og efnahagsráðherra og lífeyrissjóða vegna húsnæðislána lífeyrissjóða í Grindavík

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ritað undir samkomulag við 12 lífeyrissjóði um stuðning ríkissjóðs vegna húsnæðislána lífeyrissjóða til einstaklinga í Grindavík. Markmið samkomulagsins er að ríkis...


  • 06. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skattaleg umgjörð orkuvinnslu – opinn fundur með ráðherra

    Starfshópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í júní í fyrra um skattlagningu orkuvinnslu hefur skilað tillögum til ráðherra. Hópurinn skoðaði m.a möguleika á nýrri skattalegri umgjörð og leið...


  • 24. janúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Um 93% skráð kílómetrastöðu

    Rétt tæplega 93% þeirra sem eiga rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla hafa nú skráð kílómetrastöðu á Mínum síðum Ísland.is eða í Ísland.is appinu. Hefur kílómetrastaða ríflega 47 þúsund bíla verið sk...


  • 19. janúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Jákvæð þróun lánshæfismats á síðasta ári

    Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs þróaðist með jákvæðum hætti árið 2023 eftir að hafa verið óbreytt síðan í nóvember 2019. Þrjú fyrirtæki birta mat á lánshæfi ríkissjóðs; S&P, Moody‘s og Fitch. Eftir að...


  • 16. janúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Yfir 60% skráð kílómetrastöðu

    Yfir 60% þeirra sem eiga rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla hafa nú skráð kílómetrastöðu á Mínum síðum Ísland.is eða í Ísland.is appinu og eru skráningarnar orðnar rúmlega 29.000. Um áramótin ...


  • 09. janúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fréttaannáll fjármála- og efnahagsráðuneytisins árið 2023

    Á árinu 2023 komu mörg mál til kasta fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Ofarlega á baugi voru verkefni sem lutu að því að vinna að þeirri stefnu ríkisstjórnarinnar að beita ríkisfjármálunum með markv...


  • 04. janúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Yfir ellefu þúsund hafa skráð kílómetrastöðu í nýju kerfi

    Um áramótin tók gildi kílómetragjald fyrir notkun rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla. Eigendur slíkra ökutækja geta nú skráð kílómetrastöðu á Mínum síðum Ísland.is og í Ísland.is snjallforriti...


  • 29. desember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stefna í lánamálum 2024-2028

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út stefnu í lánamálum ríkisins 2024-2028. Stefnan er sett fram á grundvelli fjármálaáætlunar, í samræmi við 38. gr. laga nr.123/2015 um opinber fjármál, og ...


  • 22. desember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skattabreytingar á árinu 2024

    Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar sem snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Í flestum tilfellum er um að ræða verðlagsuppfærslur, almennt minni en samsvarar verðbólgu liðins árs, en ei...


  • 22. desember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Upplýsingar um ÍL-sjóð

    Í skýrslu ráðherra til Alþingis frá október 2022 um stöðu ÍL-sjóðs var upplýst að ef tekin yrði ákvörðun um að selja eignir sjóðsins þyrfti að huga að áhrifum þess á fjármálastöðugleika. Um væri að ræ...


  • 21. desember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Breytingar á staðgreiðslu um áramót

    Breytingar verða á tekjuskatti einstaklinga og útsvarsprósentum sveitarfélaga um áramótin í kjölfar fjórða samkomulags ríkis og sveitarfélaga um breytingu á fjármögnun lögbundinnar þjónustu sveitarfél...


  • 21. desember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nýr samstarfsvettvangur um eflingu rannsókna um lífeyrismál

    Ný rannsóknastofnun lífeyrismála tekur til starfa í ársbyrjun 2024 en samningur um þetta var undirritaður í gær. Um er að ræða samstarfsvettvang starfandi fræðimanna á sviði lífeyrismála hjá Háskóla Í...


  • 20. desember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjárlög 2024 samþykkt: Aukið aðhald og skörp forgangsröðun

    Bætt forgangsröðun í ríkisrekstri, aukið aðhald ríkisfjármála og stuðningur við hjaðnandi verðbólgu endurspeglast í fjárlögum fyrir árið 2024 sem hafa verið samþykkt á Alþingi. Með fjárlögunum er lögð...


  • 18. desember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á Alþingi

    Alþingi samþykkti um helgina frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um kílómetragjald. Nýju lögin fela í sér að á næsta ári verður innleitt kílómetragjald fyrir notkun rafmagns-, vetnis- og tengiltvin...


  • 18. desember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Enn vantar húsnæði til leigu fyrir Grindvíkinga

    Leigutorg fyrir íbúa Grindavíkur var opnað fyrir rúmri viku en þar geta þau sem sérstaklega vilja styðja við Grindvíkinga boðið eignir sínar til útleigu. Samkvæmt nýjustu tölum eru skráðar eignir á le...


  • 15. desember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2023

    Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2023 liggur nú fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vef Fjársýslu ríkisins. Helstu niðurstöður uppgjörsins eru: Afkoma tímabilsins skv...


  • 11. desember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjórði fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023

    Fjórði fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023 fór fram mánudaginn 11. desember. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu. Meðal annars þróun á húsnæðismarkaði, sk...


  • 01. desember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Óskað eftir leiguhúsnæði fyrir Grindvíkinga

    Til að styðja enn frekar við öflun húsnæðis fyrir Grindvíkinga sem rýma hafa þurft heimili sín hefur Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, að höfðu samráði við Grindavíkurbæ, fjármála- og efnahagsráðuneytið, ...


  • 01. desember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2022

    Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2022. Álagning allra skatta eykst frá fyrra ári að undanskildu jöfnunargjaldi alþjónustu, sem leggst á fjarskipt...


  • 22. nóvember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    OECD metur stuðning ríkisins við rannsóknir og þróun fyrirtækja árangursríkan

    Í nýrri úttekt sem OECD vann að beiðni fjármála- og efnahagsráðherra og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er lagt mat á áhrif skattaafsláttar til fyrirtækja vegna rannsóknar og þróunar á Í...


  • 21. nóvember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Vegir okkar allra – upplýsingasíða um nýja nálgun í fjármögnun

    Upplýsingasíðan Vegir okkar allra var opnuð í dag. Þar er að finna upplýsingar um nýja nálgun stjórnvalda á fjármögnun vegakerfisins sem innleidd verður í skrefum á næstu árum. Stefnt er að því að aðl...


  • 17. nóvember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Hvernig nota stofnanir gervigreind?

    Nýsköpunarvogin, samnorræn könnun um stöðu nýsköpunar er þessa dagana framkvæmd í þriðja sinn meðal opinberra vinnustaða. Markmiðið er að nýta niðurstöðurnar til að meta hvernig megi auka vægi nýsköpu...


  • 16. nóvember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stofnanir komi til móts við starfsfólk ríkisins sem býr í Grindavík

    Í gildi er neyðarstig Almannavarna fyrir Grindavík og hefur íbúum bæjarins verið gert skylt að yfirgefa heimili sín. Óljóst er hvenær þeir fá að snúa aftur heim. Vegna þessa hefur orðið mikið rask á l...


  • 15. nóvember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fundaði með efnahags- og fjármálastjóra í framkvæmdastjórn ESB

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, fundaði í gær með Paolo Gentiloni sem fer með efnahags- og fjármál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Á fundinum var rætt um efn...


  • 10. nóvember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    S&P Global Ratings hækkar lánshæfiseinkunn Íslands í A+ með stöðugum horfum

    Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur hækkað lánshæfiseinkunn Íslands í A+ úr A. Horfur fyrir einkunnina eru stöðugar. Hækkun lánshæfiseinkunnarinnar endurspeglar áframhaldandi sterka...


  • 10. nóvember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjármálaráðherra sótti fund EFTA og ECOFIN í Brussel

    Fjármála– og efnahagsráðherra sat sameiginlegan fund EFTA ríkjanna og efnahags- og fjármálanefndar Evrópuráðsins (ECOFIN) 8. nóvember sl. Fundurinn er haldinn árlega og gefst EFTA ríkjunum þar tækifær...


  • 10. nóvember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Tvísköttunarsamningur við Ástralíu tekur gildi

    Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Ástralíu hefur tekið gildi og kemur til framkvæmda hérlendis frá og með 1. janúar 2024. Í Ástralíu kemur samningurinn til framkvæmda frá og með 1. janúar 2024, e...


  • 08. nóvember 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Þórdís Kolbrún stýrði fundi norrænna fjármálaráðherra

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, stýrði í dag fundi norrænna fjármálaráðherra í Brussel. Há verðbólga og framleiðniþróun í norrænu ríkjunum voru meðal áherslumála á...


  • 31. október 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Endurgreiðslutími stuðningslána framlengdur

    Lánastofnunum hefur verið heimilað að lengja endurgreiðslutíma stuðningslána um allt að átján mánuði til viðbótar við fyrri fresti. Þetta kemur fram í nýrri reglugerð fjármála- og efnahagsráðherra. S...


  • 23. október 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla um umfang og tilurð misræmis magns í inn- og útflutningstölum landbúnaðarvara

    Starfshópur sem falið var að kanna umfang og tilurð misræmis milli magns í útflutningstölum úr gagnagrunni Evrópusambandsins (ESB) til Íslands og innflutningstölum Íslands frá ESB hefur skilað skýrslu...


  • 12. október 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Drög að frumvarpi um slit ógjaldfærra opinberra aðila

    Drög að frumvarpi sem hefur að geyma almennar reglur um hvernig slíta megi tilteknum ógjaldfærum opinberum aðilum hafa verið birt í samráðsgátt. Kveikjan að frumvarpsdrögunum er sá fjárhagsvandi sem Í...


  • 10. október 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vegna álits umboðsmanns um sölu á hlutum í Íslandsbanka

    Í tilefni af áliti umboðsmanns Alþingis um sölu á hlutum í Íslandsbanka birtir ráðuneytið meðfylgjandi gögn sem voru send umboðsmanni meðan athugun málsins stóð yfir hjá embættinu. Álit umboðsman...


  • 09. október 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ísland í fjórða sæti í Evrópu í könnun á stafrænni, opinberri þjónustu

    Ísland er í fjórða sæti í árlegri könnun meðal Evrópuríkja á stafrænni, opinberri þjónustu (eGovernment Benchmark) en síðustu árin hefur Ísland hækkað hratt á listanum. Ísland var í 11. sæti í kö...


  • 06. október 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Sjálfbærni í rekstri rædd á ársfundi ríkisfyrirtækja

    Sjálfbærni í rekstri fyrirtækja var yfirskrift ársfundar ríkisfyrirtækja 2023 sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hélt í gær. Bætt yfirsýn, aukið gagnsæi og samfélagslega arðbær og ábyrgur rekstur eru...


  • 05. október 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    96 þúsund manns nýttu skattahvata og gáfu milljarða til almannaheillastarfsemi

    Hátt í 96.000 einstaklingar nýttu sér skattahvata til að styðja við almannaheillastarfsemi á síðasta ári. Lög um skattalega hvata til almannaheillastarfsemi tóku gildi á síðari hluta ársins 2021 og va...


  • 04. október 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Aukið jafnræði og sjálfbærari fjármögnun vegasamgangna

    Árangur í orkuskiptum kallar á að fjármögnun vegasamgangna verði óháð jarðefnaeldsneyti. Stefnt er að innleiðingu nýs, einfaldara og sanngjarnara kerfis á næstu árum, þar sem greitt er almennt kílómet...


  • 02. október 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tveir milljarðar hafa sparast hjá hinu opinbera með sameiginlegum kaupum á raforku

    Með sameiginlegum örútboðum á raforku í gegnum Ríkiskaup hafa stofnanir fengið um 35% afslátt frá almennum töxtum. Þetta jafngildir því að um 187 milljónir króna sparist á ári með sameiginlegum innkau...


  • 29. september 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023

    Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023 fór fram föstudaginn 29. september. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu. Meðal annars þróunina á húsnæðismarkaði o...


  • 22. september 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Hægt verði að nýta rafræn skilríki þvert á landamæri Norðurlanda og Eystrasaltsríkja

    Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin ætla að vinna saman að tæknilegum innviðum fyrir íbúa til að nota eigin rafræn skilríki til auðkenningar í öðrum löndum. Þetta segir í yfirlýsingu ráðherranefndar um s...


  • 12. september 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Mikill afkomubati, aðhald og skýr forgangsröðun í fjárlagafrumvarpi fyrir 2024

    Ekkert Evrópuríki sem tölur ná til hafði meiri hagvöxt á fyrri helmingi ársins en Ísland. Hröðum vexti hafa fylgt mikil umsvif á vinnumarkaði, en atvinnuleysi er hverfandi og starfandi fólki hefur fjö...


  • 08. september 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ný stjórn Bankasýslu ríkisins skipuð

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur samkvæmt 1. mgr. 2. gr. laga um Bankasýslu ríkisins nr. 88/2009 skipað þrjá einstaklinga í stjórn stofnunarinnar. Formaður nýrrar stjórnar er Tryggvi Pálsson, auk ...


  • 04. september 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkisreikningur 2022: Bætt afkoma og frumjöfnuður jákvæður

    Heildarafkoma A1-hluta ríkisins á árinu 2022 reyndist tæplega 100 ma.kr. betri en gert var ráð fyrir í fjárlögum ársins 2022 og um 50 ma.kr. betri en útlit var fyrir samkvæmt áætlunum síðla árs 2022. ...


  • 04. september 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Kraftur í byggingu nýrra íbúða

    Nýbyggðum íbúðum hefur fjölgað umtalsvert á þessu ári og enn er kraftur í byggingu nýs íbúðarhúsnæðis. Þetta kemur fram í greiningu ráðuneytisins á tölum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Samkvæmt tö...


  • 01. september 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fitch staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum

    Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur birt mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs endurspegli ...


  • 25. ágúst 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ráðherra kynnti bætta afkomu og aðhald í ríkisrekstri

    Gert er ráð fyrir að frumjöfnuður ríkissjóðs í ár verði um 100 milljörðum betri en áætlað var við samþykkt fjárlaga 2023 í lok síðasta árs. Þannig verði hann jákvæður um 50 milljarða, í stað þess að v...


  • 09. ágúst 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Auglýst eftir áhugasömum aðilum um uppbyggingu og rekstur innviða við Jökulsárlón

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið óska eftir markaðsaðilum til samtals um mögulega aðkomu einkaaðila að uppbyggingu fasteigna og innviða við Jökulsárlón. Til ...


  • 31. júlí 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Frestun á birtingu ríkisreiknings fyrir árið 2022

    Birting ríkisreiknings fyrir árið 2022 frestast fram í ágúst 2023. Á undanförnum árum hefur verið unnið að innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla fyrir ríkissjóð. Í ríkisreikningi fyrir árið 202...


  • 17. júlí 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Horfur fyrir lánshæfi ríkissjóðs batna

    Tvö alþjóðleg matsfyrirtæki,  S&P Global Ratings og Moody‘s, hafa nýlega fært lánhæfismat ríkissjóðs á jákvæðar horfur. Þriðja fyrirtækið færði horfur fyrir ríkissjóð af neikvæðum á stöðugar ...


  • 15. júlí 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Moody´s staðfestir A2 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs en breytir horfum í jákvæðar

    Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s Investor Service (Moody´s) hefur breytt horfum um lánshæfi ríkissjóðs úr stöðugum í jákvæðar og staðfest A2 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs. Helstu drifkraftar fyrir br...


  • 30. júní 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Birting ríkisreiknings fyrir árið 2022

    Vinna við innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla á árinu 2023 hjá ríkissjóði hefur reynst umfangsmeiri en gert var ráð fyrir. Vegna þessa frestast birting ríkisreiknings fyrir árið 2022 fram í j...


  • 29. júní 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samræmt regluverk um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda áform um lagasetningu til innleiðingar á Evrópugerðum um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar. Sú löggjöf sem um ræðir er kölluð...


  • 26. júní 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023

    Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023 fór fram mánudaginn 19. júní. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu. Nokkuð var fjallað um þróun á íbúðamarkaði, skul...


  • 26. júní 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Reglubundinni umræðu um Ísland lokið í framkvæmdastjórn AGS

    Miðvikudaginn 14. júní fór fram árleg umræða í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um stöðu og horfur í efnahagsmálum á Íslandi samkvæmt fjórðu grein stofnsáttmála um sjóðinn (e. Article ...


  • 23. júní 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vegna frétta um sátt Íslandsbanka og fjármálaeftirlits Seðlabankans

    Fram hefur komið í fréttum að Íslandsbanki hafi fallist á á boð fjármálaeftirlits Seðlabankans um að greiða 1,16 ma.kr. í sátt vegna brota á reglum við framkvæmd útboðs Bankasýslu ríkisins á 22,5% hlu...


  • 20. júní 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ný skýrsla OECD um íslenskt efnahagslíf: Íslenska hagkerfið sýnir styrk en auka þarf aðhald fjármálastefnunnar

    Staða efnahagsmála á Íslandi er góð og efnahagslegar afleiðingar heimsfaraldursins hafa að mestu gengið til baka. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ís...


  • 15. júní 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Kaupmáttur hefur vaxið þrátt fyrir minni verðmætasköpun

    Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann dróst saman um 4,8% milli ára á fyrsta ársfjórðungi ársins skv. Hagstofu Íslands; Sé litið yfir lengra tímabil sést að kaupmáttur heimilanna hefur vaxið á ...


  • 15. júní 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Álagning opinberra gjalda á einstaklinga árið 2022

    Ríkisskattstjóri lauk á dögunum álagningu opinberra gjalda á einstaklinga. Álagningin 2023 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2022 og eignastöðu þeirra 31. desember 2022. Helstu niðurstöður eru eft...


  • 09. júní 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Aukin ánægja með þjónustu stofnana

    73% þátttakenda í könnun á þjónustu stofnana ríkisins eru ánægðir með þjónustuna að því er fram kemur í árlegri könnun á þjónustunni. Tæplega 5.000 notendur tóku þátt í könnuninni og var spurt um heil...


  • 07. júní 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Starfshópur skoðar skattalegt umhverfi orkuvinnslu

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að hefja skoðun á skattalegu umhverfi orkuvinnslu. Markmiðið er að skapa nýja skattalega umgjörð fyrir vinnsluna og kanna leiðir til a...


  • 06. júní 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Kaupmáttur jókst þrátt fyrir verðbólgu og mikill meirihluti skatttekna kom frá þeim tekjuhæstu

    Kaupmáttur ráðstöfunartekna jókst að jafnaði um 1,6% yfir allar tekjutíundir á árinu 2022, þrátt fyrir aukna verðbólgu. Þar er þó undanskilin efsta tekjutíundin, þar sem kaupmáttur ráðstöfunartekna læ...


  • 05. júní 2023 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn verðbólgu

    Afkoma ríkissjóðs stórbatnar áfram miðað við fyrri áætlanir samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Seðlabankans og er afkoma á frumjöfnuði nú 90 milljörðum betri en gert var ráð fyrir við samþykkt síðustu fjárlag...


  • 25. maí 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Gott að eldast: Eldra fólk er virði en ekki byrði

    Eldra fólk leggur mikið til samfélagsins og mikilvægt er að stuðla að auknu heilbrigði þessa hóps. Þetta sýnir kostnaðar- og ábatagreining sem KPMG hefur unnið fyrir stjórnvöld vegna heildarendurskoðu...


  • 24. maí 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    40 milljarða lækkun skulda ríkissjóðs með endurkaupaútboði eigin skuldabréfa í evrum

    Ríkissjóður hefur í dag lokið endurkaupaútboði á eigin skuldabréfum í evrum með gjalddaga í júní 2024. Keypt voru skuldabréf að fjárhæð 258,9m. evra að nafnvirði á ávöxtunarkröfunni 3,429%. Heildarfjá...


  • 13. maí 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    S&P Global Ratings staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs en breytir horfum í jákvæðar

    Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur breytt horfum um lánshæfi ríkissjóðs úr stöðugum í jákvæðar og staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands. Samkvæmt S&P mun sterkur...


  • 09. maí 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Árlegar viðræður sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila

    Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í dag álit sendinefndar sinnar (e. Concluding Statement) eftir fundi hennar með íslenskum stjórnvöldum og öðrum hagaðilum síðustu tvær vikur. Fundirnir eru hluti af ár...


  • 03. maí 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Framleiðni dregist saman en kaupmáttur aukist

    Framleiðni í íslenska hagkerfinu minnkaði um 1% árið 2022 og um 7-8% í helstu vaxtargreinum þjóðarbúsins, ferðaþjónustu og byggingarstarfsemi. Þrátt fyrir þetta hefur kaupmáttur ráðstöfunartekna á ma...


  • 28. apríl 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Sjálfbær fjármögnunarrammi ríkissjóðs uppfærður og viðauki um fjármögnun jafnréttisverkefna gefinn út

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út uppfærðan fjármögnunarramma fyrir sjálfbæra fjármögnun ríkissjóðs, en upphaflegur rammi var gefinn út í september 2021. Við uppfærslu á rammanum voru fyr...


  • 25. apríl 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um aðgerðir gegn misnotkun skattkerfisins með útgáfu tilhæfulausra sölureikninga

    Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir til að sporna við misnotkun skattkerfisins m.a. með útgáfu tilhæfulausra sölureikninga hefur skilað skýrslu með tillögum til úrbóta. Starfshópuri...


  • 17. apríl 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fyrsta afsali vegna fasteignakaupa þinglýst rafrænt – yfir milljarður sparast á ári

    Fyrsta fasteignasalan þinglýsti í síðustu viku afsali vegna fasteignakaupa með rafrænum hætti og er það stór áfangi í verkefni sem unnið hefur verið að í samstarfi Stafræns Íslands við ráðuneyti og st...


  • 13. apríl 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ýmsar fjármálatengdar upplýsingar á Mínum síðum á Ísland.is

    Undir Fjármálum á Mínum síðum á Ísland.is má finna ýmsar fjármálatengdar upplýsingar fyrir einstaklinga, fyrirtæki og opinbera aðila. Þar geta þessir aðilar séð skuldastöðu sína við ríkissjóð og stofn...


  • 04. apríl 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Verðandi foreldrar velja stafræna umsókn

    Hátt í 90% verðandi foreldra sækja nú um fæðingarorlof með stafrænum hætti, en stafræn umsókn um fæðingarorlof hefur undanfarin ár verið í stöðugri þróun hjá Stafrænu Íslandi og Vinnumálastofnun. Síða...


  • 03. apríl 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tvenn vefverðlaun til Stafræns Íslands

    Verkefni á vegum Stafræns Íslands unnu á föstudag tvenn verðlaun á Íslensku vefverðlaununum. Um er að ræða verkefnin Mínar síður Ísland.is sem vefkerfi ársins og Innskráning fyrir alla sem tæknilausn ...


  • 31. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Áformaskjal í samráðgátt um framlagningu frumvarps sem heimili slit og uppgjör ÍL-sjóðs

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda áformaskjal um framlagningu lagafrumvarps á Alþingi sem heimili slit og uppgjör ÍL-sjóðs. Áform um uppgjör sjóðsins eru í s...


  • 31. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Útlit fyrir áframhaldandi mikil umsvif á byggingarmarkaði

    Húsnæðisverð á Íslandi hefur hækkað mikið undanfarin ár, umfram það sem gerðist á hinum Norðurlöndunum. Þrátt fyrir nokkrar lækkanir undanfarna mánuði er verð á húsnæði enn hærra en það var fyrir ári ...


  • 29. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjármálaáætlun 2024-2028: Spornað gegn verðbólgu, lífskjör varin og byggt undir vöxt

    Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára sýnir þá stefnu ríkisstjórnarinnar að beita ríkisfjármálunum með markvissum hætti til að sporna gegn verðbólgu og frekari hækkun vaxta með auknu að...


  • 28. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Verkefni á vegum Stafræns Íslands fá sjö tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna

    Verkefni á vegum Stafræns Íslands fá sjö tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Verkefni sem Stafrænt Ísland vinnur að svo Ísland verði leiðandi í opinberri, stafrænni þjónustu fá sjö tilnefningar...


  • 28. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023

    Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023 fór fram mánudaginn 27. mars. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu, s.s. verðbólguhorfur, stöðuna á fasteignamarkað...


  • 22. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Mikill afkomubati og jákvæður frumjöfnuður áætlaður í fyrsta sinn frá 2019

    Áætlaðar tekjur ríkissjóðs í ár verða 76 ma.kr. hærri en búist var við í fjárlögum ársins samkvæmt endurmati fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Skýrist það af meiri umsvifum en áður var gert ráð fyri...


  • 11. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fitch staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum

    Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur birt mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs endurspegli ...


  • 10. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um skatta og skattaívilnanir á sviði umhverfismála

    Starfshópur sem unnið hefur að skoðun á sköttum og skattaívilnunum á sviði umhverfismála hefur skilað skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra. Starfshópnum var falið að fara með heildstæðum hætti yf...


  • 10. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ný þróunaráætlun Kadeco fellur vel að markmiðum um velsæld og stöðugleika

    Ný þróunaráætlun Kadeco fyrir nærsvæði Keflavíkurflugvallar, K64, fellur vel að markmiðum ríkisstjórnarinnar sem miða að því að verja og tryggja efnahagslega velsæld og stöðugleika í ólgusjó undanfari...


  • 10. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    30 stofnanir senn flutt vefi sína á Ísland.is

    Liður í því að einfalda líf fólks hér á landi og bæta stafræna þjónustu hins opinbera er aukin upplýsingagjöf og aðgengi að þjónustu gegnum Ísland.is, miðlæga upplýsinga- og þjónustugátt hins opinbera...


  • 09. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vegna umfjöllunar um málefni Lindarhvols

    Að gefnu tilefni vegna fjölmiðlaumfjöllunar og þingfyrirspurna þar um eru hér áréttuð nokkur atriði til að halda til haga staðreyndum varðandi félagið Lindarhvol. Um félagið Lindarhvol og stofnun þess...


  • 08. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Bjarni ávarpaði ársfund Landsvirkjunar: Metnaðarfull markmið í orkuskiptum

    „Við höfum sett okkur metnaðarfull markmið í orkuskiptum og höfum tækifæri til að vera sjálfum okkur nóg. Tækifæri til að tryggja enn betur í sessi orkuöryggi Íslendinga eru til staðar.“ Þetta kom fra...


  • 21. febrúar 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    450 milljarðar króna í mótvægisaðgerðir vegna heimsfaraldurs

    Mótvægisaðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru á árunum 2020 -2022 námu alls um 450 milljörðum króna, eða 4,5% af landsframleiðslu áranna. Með þeim tókst að varðveita kaupmátt heimila ...


  • 06. febrúar 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fyrsta deiglan hefur starfsemi

    Fyrsta deiglan, þar sem stofnanir samnýta nútímalega aðstöðu með hagræði og samlegð að leiðarljósi, hóf starfsemi í Borgartúni 26 á dögunum. Þá fluttu Ríkiskaup og Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir (FSRE) ...


  • 06. febrúar 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Aukið svigrúm við endurgreiðslur stuðningslána

    Lánastofnunum verður heimilt að hliðra endurgreiðslutíma stuðningslána í allt að sex mánuði til viðbótar við þann frest sem áður var gefinn. Lánastofnunum verður einnig heimilt að lengja endurgreiðslu...


  • 01. febrúar 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Verkefnastofa mótar tillögur um sjálfbæra og gagnsæja gjaldtöku af vegasamgöngum til framtíðar

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið og innviðaráðuneytið hafa sett á fót verkefnastofu sem falið verður að vinna með ráðuneytunum að mótun tillagna um nýtt fyrirkomulag tekna af vegasamgöngum til framtíða...


  • 27. janúar 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Aðsókn að Ísland.is jókst um 80%

    Aðsókn á vefinn Ísland.is jókst um 78% á síðasta ári frá árinu áður og fór fjöldi flettinga á vefnum yfir 10 milljónir. Ísland.is hefur að markmiði að einfalda líf fólks og auðvelda því að sækja stafr...


  • 06. janúar 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Útlit fyrir aukinn kaupmátt heimila á árinu

    Útlit er fyrir að kaupmáttur heimila aukist að nýju á árinu, sé tekið mið af nýundirrituðum kjarasamningum á almennum markaði. Áætla má að ráðstöfunartekjur meðaleinstaklings á almennum vinnumarkaði v...


  • 05. janúar 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fréttaannáll fjármála- og efnahagsráðuneytisins árið 2022

    Á árinu 2022 voru viðfangsefni ráðuneytisins sem fyrr margvísleg og fjölbreytt líkt og fram kemur í meðfylgjandi fréttaannál. Fyrstu mánuði ársins voru verkefni sem tengdust ráðstöfunum vegna heimsfa...


  • 04. janúar 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Listi yfir útsvarshlutföll sveitarfélaga 2023

    Í fréttatilkynningu fjármála- og efnahagsráðuneytisins frá 22. desember sl. var tilkynnt um breytingar á staðgreiðslu um áramót. Að þessu sinni voru breytingarnar kynntar í kjölfar þriðja samkomulag ...


  • 30. desember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stefna í lánamálum 2023-2027

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út Stefnu í lánamálum ríkisins 2023-2027. Stefnan er sett fram á grundvelli fjármálaáætlunar, í samræmi við 38. gr. laga nr.123/2015 um opinber fjármál, og ...


  • 28. desember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skattabreytingar á árinu 2023

    Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar sem snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Hér verður fjallað um helstu efnisatriði breytinganna en nánari upplýsingar um einstakar breytingar má finna...


  • 22. desember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skattar á heimili lækka um sex milljarða króna á næsta ári

    Vegna kerfisbreytinga í tekjuskattskerfinu á síðasta kjörtímabili hafa persónuafsláttur og þrepamörk tekjuskattskerfisins hækkað í takt við verðbólgu og 1% framleiðnivöxt frá árinu 2021. Vegna verðból...


  • 22. desember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Breytingar á staðgreiðslu um áramót

    Breytingar verða á tekjuskatti einstaklinga og útsvarsprósentum sveitarfélaga um áramótin í kjölfar þriðja samkomulags ríkis og sveitarfélaga um breytingu á fjármögnun lögbundinnar þjónustu sveit...


  • 21. desember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Áherslur í ríkisrekstri árið 2023 samþykktar í ríkisstjórn

    Ríkisstjórnin samþykkti í dag tillögur fjármála- og efnahagsráðherra um áherslur í ríkisrekstri fyrir árið 2023. Helstu markmið eru bætt og skilvirkari þjónusta ríkisstofnana með aukinni sjálfsafgreið...


  • 20. desember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Þróun starfa og launa hjá hinu opinbera

    Starfsfólk heilbrigðis- og menntastofnana myndar um 85% fjölgunar stöðugilda hjá ríkinu frá mars 2019 fram í mars 2022. Fjölgunin var mest hjá Landspítala, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Háskóla ...


  • 20. desember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Kaupsamningur undirritaður fyrir Keldnaland

    Keldnaland verður vel tengt framtíðarhverfi Ábatinn af landinu rennur til samgönguverkefna á höfuðborgarsvæðinu Ríkissjóður og Betri samgöngur ohf. hafa gengið frá samningi sín á milli um að...


  • 16. desember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjárlög 2023 samþykkt: innviðir styrktir og kaupmáttur varinn

    Áframhaldandi styrking innviða og grunnþjónustu og áhersla á að verja kaupmátt og viðhalda raunvirði bóta almannatrygginga eru meginstef fjárlaga fyrir árið 2023 sem Alþingi samþykkti í dag. Lögi...


  • 16. desember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjöldamörk afnumin vegna ívilnana fyrir raf- og vetnisbíla á næsta ári

    Rafmagns- og vetnisbílar munu fá VSK-ívilnun á árinu 2023 upp að ákveðnu hámarki við innflutning eða skattskylda sölu óháð fjölda, samkvæmt frumvarpi sem Alþingi samþykkti í dag um breytingu á ýmsum l...


  • 16. desember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2022

    Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2022 liggur fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vef Fjársýslu ríkisins. Helstu niðurstöður uppgjörsins eru: Afkoma ríkissjóðs á fyrst...


  • 15. desember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Kaupmáttur ráðstöfunartekna enn með mesta móti

    Þrátt fyrir samdrátt undanfarna mánuði var kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann meiri á 3. ársfjórðungi þessa árs en nokkru sinni á árunum 2011-2020, ef undan er skilinn 2. ársfjórðungur 2020 þegar stuð...


  • 14. desember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Um 3.000 fleiri fjölskyldur fá barnabætur á næsta ári með einfaldara og öflugra kerfi

    Fjölskyldum sem fá greiddar barnabætur á næsta ári fjölgar um tæplega 3.000 með breytingum á barnabótakerfinu sem ríkisstjórnin kynnti í vikunni sem hluta af stuðningsaðgerðum í tengslum við kjarasamn...


  • 14. desember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vanskil heimila og fyrirtækja hjá stóru viðskiptabönkunum lægri en fyrir faraldurinn

    Vanskil heimila og fyrirtækja hjá stóru viðskiptabönkunum þremur eru nú lægri en fyrir heimsfaraldurinn. Þetta kemur fram í tölum Seðlabanka Íslands. Þannig voru 0,7% lána heimila í vanskilum í septem...


  • 12. desember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Áhættuþættir fjármálastöðugleika kynntir á fundi fjármálastöðugleikaráðs

    Fjármálastöðugleikaráð hélt fjórða fund ársins 2022 mánudaginn 12. desember. Seðlabankinn hélt kynningu á áhættuþáttum fjármálastöðugleika. Fram kom að alþjóðlegar efnahagshorfur hafi versnað og óviss...


  • 08. desember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ráðherra fjallaði um tækifærin í sameiningum og samrekstri

    Mikilvægt er að skipuleggja opinbera þjónustu út frá þörfum nútímasamfélags og að stofnanir hafi burði til þess að sinna skyldum sínum. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnaha...


  • 06. desember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stöðumat KPMG á betri vinnutíma í dagvinnu

    Starfsfólk stofnana er almennt ánægt með þær breytingar sem gerðar hafa verið með innleiðingu betri vinnutíma í dagvinnu. Þetta kemur fram í stöðumati sem KPMG vann fyrir fjármála- og efnahagsráðuneyt...


  • 05. desember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tvísköttunarsamningum fjölgað til þess að tryggja samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja

    Áritaður hefur verið samningur milli Íslands og Andorra til að komast hjá tvísköttun og nær samningurinn til tekjuskatta. Af hálfu Íslands áritaði Helga Jónsdóttir, skrifstofustjóri í fjármála- og ef...


  • 30. nóvember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Hagvöxtur hvergi hærri en hér miðað við helstu samanburðarlönd

    Hagvöxtur var 7,3% á 3.ársfjórðungi samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar sem birtar voru í morgun. Hagvöxturinn á ársfjórðungnum er talsvert meiri en í samanburðarríkjum Íslands en helstu drifkrafta...


  • 30. nóvember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla Moody's í nóvember 2022

    Skýrsla Moody's í nóvember 2022


  • 28. nóvember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stóraukin framlög til heilbrigðis-, löggæslu- og örorkumála lögð til við 2. umræðu fjárlaga

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram tillögur að breytingum við aðra umræðu fjárlagafrumvarps ársins 2023 í fjárlaganefnd Alþingis, þar sem gert er ráð fyrir auknum framlögum til nokkurra vei...


  • 25. nóvember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vegna tilkynningar lífeyrissjóða um málefni ÍL-sjóðs

    Í tilkynningu til fjölmiðla frá lífeyrissjóðum vegna álitsgerðar lögfræðistofunnar Logos um málefni ÍL-sjóðs kemur fram „að ÍL-sjóður hafi orðið til þegar Íbúðalánasjóði var skipt upp með lögum árið 2...


  • 24. nóvember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Opinberir aðilar og nýsköpunar- og sprotafyrirtæki hittast á nýsköpunarmóti

    Nýsköpunarmót Ríkiskaupa verður haldið þriðjudaginn 29. nóvember næstkomandi í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra opnar viðburðinn en þar verður k...


  • 22. nóvember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Innleiðingu allra tilskipana í frammistöðumati Eftirlitsstofnunar EFTA lokið

    Eftirlitsstofnun EFTA birtir yfirleitt tvisvar á ári upplýsingar um fjölda gerða sem hafa verið teknar upp í EES-samninginn en Ísland, Noregur eða Liechtenstein hafa ekki innleitt í landsrétt. Í nýj...


  • 18. nóvember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Meginmarkmið ríkissjóðs í samningaumleitunum við uppgjör á skuldum ÍL-sjóðs

    Fjármála - og efnahagsráðherra kynnti stöðu úrvinnslu og uppgjörs eigna og skulda ÍL-sjóðs hinn 20. október sl., og lagði fram skýrslu um stöðu sjóðsins á Alþingi. Við framhald málsins hafa meginmarkm...


  • 15. nóvember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Bjarni með erindi um hindranir við lýðræðislega þátttöku kvenna á ráðstefnu OECD

    Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heldur erindi um hindranir við lýðræðislega þátttöku kvenna á ráðstefnu Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, sem fram fer í Lúxemborg 17. nóve...


  • 11. nóvember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2021

    Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2021. Álögð gjöld nema samtals 218,3 mö.kr. og hækka um 38 ma.kr. á milli ára, en breytingar einstakra skatta...


  • 10. nóvember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjármögnun lykilþáttur í vinnu að kynjajafnrétti

    Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra átti í dag fund með Sima Bahous, framkvæmdastýru UN Women sem er stödd hér á landi vegna Heimsþings kvenleiðtoga. Ráðherra og framkvæmdastýra ræddu s...


  • 09. nóvember 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Afkoma ríkissjóðs fyrir 2022 áætluð 60 milljörðum betri en gert var ráð fyrir

    Hagvöxtur verður óvíða meiri meðal OECD ríkja en á Íslandi í ár. Hraður viðsnúningur er að verða á afkomu ríkissjóðs á þessu ári og er gert ráð fyrir að afkoman sem hlutfall af vergri landsframleiðslu...


  • 26. október 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samtöl við stærstu kröfuhafa ÍL-sjóðs skipulögð

    Unnið er að því þessa dagana af hálfu milligönguaðila ráðuneytisins að skipuleggja samtöl við stærstu kröfuhafa ÍL-sjóðs og kalla eftir hugmyndum um hvernig mótaðilar vilja haga viðræðum, t.a.m. hvort...


  • 25. október 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vinnu lokið við öryggisflokkun gagna ríkisins

    Vinnu við öryggisflokkun gagna ríkisins (e. data security classification) er nú lokið í kjölfar opins samráðs. Fimm athugasemdir bárust og var unnið úr þeim eftir að samráðsferli lauk þann 19. ágúst s...


  • 20. október 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla til Alþingis um stöðu ÍL-sjóðs og næstu skref

    Allar helstu upplýsingar um málefni ÍL-sjóðs Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út skýrslu um stöðu ÍL-sjóðs. Lagðar eru fram sviðsmyndir um mögulega þróun til næstu áratuga s...


  • 20. október 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fundur fjármálastöðugleikaráðs og endurskoðuð stefna um fjármálastöðugleika

    Fjármálastöðugleikaráð hélt þriðja fund ársins 2022 þriðjudaginn 18. október. Seðlabankinn kynnti þætti sem kunna að hafa áhrif á fjármálastöðugleika. Þar var vikið að versnandi alþjóðlegum efnahagsho...


  • 19. október 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Mikill gangur í norrænu samstarfi um stafræna þjónustu

    Mikill gangur er um þessar mundir í samstarfi Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna á sviði stafrænnar þjónustu. Á nýlegum fundi ráðherra sem fara með stafræn málefni í þessum löndum (MR-Digital) var ...


  • 19. október 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Stuðningur við einkarekna fjölmiðla verði framlengdur

    Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur lagt fram í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi sem framlengir gildistíma um stuðning til einkarekinna fjölmiðla til ársins 2025, en að óbreyttu myndi stu...


  • 18. október 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Íbúðaverð hækkað mikið í alþjóðlegum samanburði en vísbendingar um að hægt hafi á markaðnum

    Eftir mikla hækkun íbúðaverðs fyrr á þessu ári eru að koma fram skýrari vísbendingar um að hægt hafi á verðhækkunum. Íbúðaverð hefur vikið frá undirliggjandi þáttum sem venjulega ákvarða það, samkvæmt...


  • 17. október 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Sótti ársfundi AGS og Alþjóðabankans

    Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sótti ársfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Alþjóðabankans í Washington, DC, í síðustu viku. Á fundunum mætast fjármálaráðherrar og seðlabanka...


  • 16. október 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Auglýsingar til íslenskra neytenda eiga að vera á íslensku

    Neytendastofa hefur tekið til meðferðar átta mál vegna tungumáls í auglýsingum sem eiga að höfða til íslenskra neytenda frá árinu 2005. Eitt mál er til skoðunar hjá stofnuninni, en samkvæmt lögum um e...


  • 11. október 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ísland annað árið í röð í fyrsta sæti alþjóðlegrar lífeyrisvísitölu

    Íslenska lífeyriskerfið er annað árið í röð í fyrsta sæti í alþjóðlegri lífeyrisvísitölu Mercer- CFA Institute. Vísitalan er gefin út árlega og byggist á heildareinkunn út frá ýmsum þáttum lífeyr...


  • 06. október 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Bætt þjónusta við notendur með nýju mannauðstorgi ríkisins

    Mannauðstorg ríkisins, ný upplýsingasíða um alla þætti mannauðsmála hjá ríkinu, var opnuð í dag. Mannauðstorginu er ætlað að bæta þjónustu við notendur mannauðs- og launaupplýsinga hjá ríkinu en einni...


  • 03. október 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ísland hækkar mest allra landa

    Ísland hækkar enn í alþjóðlegum samanburði þegar kemur að stafrænni opinberri þjónustu og innviðum. Í nýrri úttekt Sameinuðu þjóðanna sem gerð er annað hvert ár er Ísland nú í 5. sæti af 193 löndum, e...


  • 30. september 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fengu viðurkenningu fyrir stafræn skref á Tengjum ríkið

    Fjársýsla ríkisins, ríkislögreglustjóri og sýslumenn fengu sérstaka viðurkenningu sem kallast stafræn skref á ráðstefnunni Tengjum ríkið á dögunum. Viðurkenning fyrir stafræn skref var veitt í fyrsta ...


  • 23. september 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Rætt um góða stjórnarhætti í breytilegu umhverfi á ársfundi ríkisfyrirtækja

    Góðir stjórnarhættir í síbreytilegu umhverfi voru meginefni ársfundar ríkisfyrirtækja sem fjármála- og efnahagsráðuneytið stóð fyrir í gær. Fundinn sóttu stjórnir og stjórnendur ríkisfyrirtækja og var...


  • 23. september 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjárlög 2023: Atvinnuleysi í lágmarki með kraftmikilli fjölgun starfa

    Atvinnuleysi á Íslandi er lágt í sögulegu samhengi vegna kraftmikillar fjölgunar starfa að undanförnu. Þetta kom fram í kynningu Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, á fjárlagafrumvar...


  • 23. september 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins 2022

    Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins 2022 liggur fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vef Fjársýslu ríkisins. Vegna breytinga á skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands í kjölfar Al...


  • 21. september 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Kristín Linda Árnadóttir nýr formaður samninganefndar ríkisins

    Kristín Linda Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, verður nýr formaður samninganefndar ríkisins en þessa dagana er unnið að því að ljúka skipan samninganefndarinnar fyrir komandi kjaraviðræðu...


  • 21. september 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjárlög 2023: Söluandvirði Íslandsbanka jafnast á við alla fjárfestingu næsta árs

    Í nýju frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2023 er gert ráð fyrir að um 100 milljörðum króna verði varið í fjárfestingar á komandi ári. Fjárfesting verður þannig áfram yfir langtímameðaltali, en st...


  • 16. september 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fitch Ratings staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum

    Matsfyrirtækið Fitch Ratings birti í dag mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs endurspegli...


  • 15. september 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ísland tekur þátt í samevrópsku tilraunaverkefni með rafræn auðkennaveski

    Samstarfshópur þeirra landa í Evrópu sem hafa hvað mesta reynslu á sviði stafrænnar auðkenningar kynnti í gær tillögu sína um að setja af stað umfangsmikið tilraunaverkefni sem samrýmist markmiðum áæt...


  • 12. september 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Kaupmáttur varinn og unnið gegn verðbólgu í fjárlagafrumvarpi fyrir 2023

      Að verja sterka stöðu og taka markviss en skynsamleg skref fram á við - þar liggur stærsta verkefnið næstu misseri. Þetta er meginstefið í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2023 sem fjármála- og ef...


  • 11. september 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Um 9 milljarða kvikmyndaverkefni til Íslands

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra leiddi sendinefnd á vegum Íslandsstofu og Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar (ÚTÓN) með áherslu á kvikmyndir og tónlist. Markmið ferða...


  • 09. september 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Góð staða Íslands þrátt fyrir alþjóðlegan ólgusjó

    Flest stærstu hagkerfi heims standa frammi fyrir verulegum áskorunum, með lakari hagvaxtarhorfum en nokkru sinni frá fjármálakreppunni 2008, að undanskildum heimsfaraldrinum 2020-2021. Þrátt fyrir þes...


  • 05. september 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lilja fundaði með Edmund Phelps – Nóbelsverðlaunahafa í hagfræði

    Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands stóð fyrir ráðstefnu um áskoranir í heimsbúskapnum, Brotalínur eftir Covid, dagana 1-2. september. Á ráðstefnunni var m.a. fjallað um hvernig samspil neikvæðra fram...


  • 24. ágúst 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Þorgeir Örlygsson fv. forseti Hæstaréttar leiðir starfshóp sem skoðar breytingu á stofnanaumgjörð samkeppnis- og neytendamála á Íslandi

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra, hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða leiðir til að skapa eftirliti samkeppnis- og neytendamála nýja stjórnsýslulega stöðu innan stofna...


  • 23. ágúst 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samantekt um stöðu efnahagsmála: Kaupmáttur vaxið hratt og drifkraftar verðbólgu í rénun

    Staða og horfur í efnahagsmálum eru góðar. Slaki í hagkerfinu sem myndaðist í byrjun árs 2020 er horfinn og eftirspurn er þróttmikil. Laun hafa hækkað mikið, kaupmáttur hefur vaxið afar hratt og nokkr...


  • 05. ágúst 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Starfsemi Þjóðhagsráðs á árinu 2022

    Þjóðhagsráð hefur það sem af er ári fundað níu sinnum. Fyrir utan reglubundin viðfangsefni ráðsins hefur megináhersla fundanna varðað viðfangsefni sem tengjast áframhaldandi stöðugleika á vinnumarkað...


  • 04. ágúst 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ísland í 4.sæti meðal Evrópuþjóða í stafrænni þjónustu

    Ísland er í fjórða sæti í árlegri könnun meðal Evrópuríkja á stafrænni, opinberri þjónustu (eGovernment Benchmark) og hækkar um þrjú sæti milli ára. Í efstu þremur sætunum eru Malta, Eistland og ...


  • 06. júlí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Staðreyndir um velferðarmál

    Rúmlega 60% allra útgjalda ríkissjóðs er varið til heilbrigðis-, félags-, húsnæðis- og tryggingamála. Frá 2017 hafa heildarútgjöld til velferðarmála aukist um ríflega 123 milljarða að raunvirði og útg...


  • 28. júní 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    AGS birtir árlega skýrslu um íslenskt efnahagslíf

    Árleg skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um íslenskt efnahagslíf hefur verið birt. Sjóðurinn gerir reglubundnar úttektir á efnahagslífi aðildarlanda sinna á grundvelli 4. greinar stofnsáttmálans (e. Ar...


  • 24. júní 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stefna um notkun skýjalausna gefin út

    Notkun skýjalausna er ætlað að auka öryggi við varðveislu gagna, bæta þjónustu og stuðla að aukinni nýsköpun. Þetta kemur fram í nýrri öryggis- og þjónustustefnu um hýsingarumhverfi – stefnu um notku...


  • 23. júní 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skjal um öryggisflokkun gagna íslenska ríkisins í samráðsgátt

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt skjal um öryggisflokkun gagna í stjórnsýslu íslenska ríkisins í samráðsgátt og er umsagna óskað um efnið. Skjalið lýsir öryggisflokkun gagnanna út frá eftirf...


  • 23. júní 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Kaupmáttur allra hópa aukist og allir nema tekjuhæstu greiða lægri skatt

    Síðustu árin hafa heildartekjur allra tekjuhópa hækkað og kaupmáttur aukist. Allir tekjuhópar greiða nú minni tekjuskatt en áður, nema þeir sem allra hæstar tekjur hafa. 83% af nettótekjum hins opinbe...


  • 22. júní 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2022

    Fjármálastöðugleikaráð hélt annan fund ársins 2022 miðvikudaginn 22. júní. Seðlabankinn fór yfir helstu áhættuþætti er varða fjármálastöðugleika og var fjallað um áhrif fjármálalegra skilyrða erlendis...


  • 21. júní 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Breytingar á lögum um lífeyrismál í tengslum við lífskjarasamninginn 2019-2022

    Alþingi samþykkti 15. júní frumvarp sem breytir lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Breytingin felur í sér lögfestingu þriggja atriða úr stuðningsyfirlýsingu ríkisstj...


  • 15. júní 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Gagnvirkur greiningarrammi fyrir jafnréttismat

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur útbúið gagnvirkan greiningarramma sem ætlað er að styðja við kynjaða fjárlagagerð. Í kynjaðri fjárlagagerð felst m.a. að taka mið af kynja- og jafnréttissjónarmið...


  • 14. júní 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Mínar síður á Ísland.is aðgengilegar fyrirtækjum

    Mínar síður á Ísland.is eru í sífelldri þróun og eru nú aðgengilegar fyrirtækjum fyrir þá sem hafa prókúru. Prókúruhafar fyrirtækja hafa sjálfkrafa aðgang með eigin rafrænum skilríkjum og geta skipt m...


  • 10. júní 2022 Forsætisráðuneytið

    Þrír óháðir sérfræðingar gera úttekt í samræmi við ákvæði laga um Seðlabankann ​

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur valið þrjá óháða sérfræðinga til að gera úttekt um hvernig Seðlabankanum hefur tekist að uppfylla markmið um stöðugt verðlag, fjármálastöðugleika og framkvæm...


  • 09. júní 2022 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Aðgerðir gegn þenslu og verðbólgu: Tillögur að breytingum á fjármálaáætlun lagðar fyrir fjárlaganefnd

    Ríkisfjármálunum verður beitt til þess að vinna gegn þenslu og verðbólgu í hagkerfinu með breytingum á fjármálaáætlun sem fjármála- og efnahagsráðherra kynnti á fundi með fjárlaganefnd Alþingis síðdeg...


  • 03. júní 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Um 28 milljarðar í skattaívilnanir vegna vistvænna bíla

    27,5 milljarðar hafa verið veittir í skattaívilnanir vegna vistvænna bíla á árunum 2012-2022. Fyrir vikið hefur mikill árangur náðst í orkuskiptum fólksbílaflotans og er Ísland komið meðal fremstu þjó...


  • 01. júní 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ánægja með þjónustu opinberra stofnana

    Notendur þjónustu opinberra stofnana eru almennt ánægðir með þjónustuna en tækifæri eru til úrbóta. Flestir vilja geta nýtt þjónustuna með sjálfsafgreiðslu erinda á vef og þá nýta mun fleiri vefi stof...


  • 31. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkisreikningur 2021

    Ríkisreikningur


  • 31. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Álagning opinberra gjalda á einstaklinga fyrir 2021

    Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga. Álagningin 2022 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2021 og eignastöðu þeirra 31. desember 2021. Helstu niðurstöður eru e...


  • 31. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkisreikningur 2021: Snarpur efnahagsbati staðfesti kröftuga beitingu ríkisfjármála í heimsfaraldri

    Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2021 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Samkvæmt ríkisreikningi var afkoma ársins neikvæð um 130 ma.kr. samanborið við 144 ma.kr. halla árið 2020....


  • 27. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Sjálfsafgreiðsla í greiðsludreifingu hjá innheimtumönnum ríkissjóðs

    Ný sjálfsafgreiðsluþjónusta á Ísland.is gerir notendum kleift að gera greiðsluáætlun og dreifa greiðslum opinberra gjalda á þeim stað og tíma sem þeim hentar. Sem dæmi geta notendur sjálfir gert áætla...


  • 17. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samvinna hins opinbera við einkageirann mikilvægur hluti nýsköpunar

    Samvinna milli hins opinbera og einkageirans er lykilatriði þegar kemur að nýskapandi lausnum. Þetta kom fram í ávarpi Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra á nýsköpunardegi hins opinber...


  • 16. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nýsköpunardagur hins opinbera haldinn á morgun

    Hvað er hægt að gera til að efla og styðja græna nýsköpun? Á morgun, þriðjudaginn 17. maí verður nýsköpunardagur hins opinbera haldinn þar sem fjöldi opinberra aðila kemur saman til að ræða nýskapandi...


  • 13. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    S&P Global Ratings staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs – horfur eru áfram stöðugar

    Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. Í fréttatilkynningu S&P kemur fram að efnahagsbati hafi haldið áfra...


  • 13. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Lýsti fullri samstöðu með íbúum Úkraínu á aðalfundi EBRD

    Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, ávarpaði í vikunni aðalfund Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD) sem fram fór í Marrakesh. Þar lýsti hann fullri samstöðu Íslands með íbúum Ú...


  • 11. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Álit sendinefndar AGS: Jákvæðar efnahagshorfur en áfram óvissa

    Íslenskt efnahagslíf hefur staðið vel af sér röð áfalla síðan 2019. Efnahagshorfur eru jákvæðar en háðar töluverðri óvissu. Vandlega samræmdar aðgerðir stjórnvalda eru nauðsynlegar til þess að festa e...


  • 06. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Græn nýsköpun í brennidepli á nýsköpunardegi hins opinbera

    Nýsköpunardagur hins opinbera verður haldinn 17. maí næstkomandi. Viðburðurinn fer fram árlega og er markmiðið að hvetja til aukinnar nýsköpunar hjá hinu opinbera. Þemað í ár er græn nýsköpun og er d...


  • 03. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vegna frétta um greiðslur til ráðgjafa

    Vegna frétta um greiðslur fjármála- og efnahagsráðuneytis til ráðgjafa skal tekið fram að samkvæmt lögum um opinber innkaup falla kaup opinberra aðila á -„fjármálaþjónustu í tengslum við útgáfu, sölu,...


  • 03. maí 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Daníel Svavarsson verður skrifstofustjóri í menningar- og viðskiptaráðuneytinu

    Daníel Svavarsson hefur verið skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu verðmætasköpunar í menningar- og viðskiptaráðuneytinu frá 1. maí sl.   Daníel hefur meistaragráðu í hagfræði og lauk doktorspr...


  • 30. apríl 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lilja fundaði með sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

    Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í tilefni af árlegri heimsókn starfsmanna sjóðsins. Heimsóknin er í samræmi við fjórðu grein sto...


  • 27. apríl 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Opið fyrir umsóknir um framhalds viðspyrnustyrki

    Búið er að opna fyrir umsóknir um framhalds viðspyrnustyrki á vef Skattsins. Viðspyrnustyrkir eru ætlaðir rekstraraðilum, þ.m.t. einyrkjum, sem hafa orðið fyrir a.m.k. 40% tekjufalli vegna heimsfarald...


  • 26. apríl 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Svör við spurningum fjárlaganefndar Alþingis vegna sölu á hlutum í Íslandsbanka

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent fjárlaganefnd Alþingis svör við spurningum sem fjárlaganefnd Alþingis beindi til ráðuneytisins fyrr í mánuðinum. Þann 7. apríl sl. barst ráðuneytinu og Banka...


  • 19. apríl 2022 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Yfirlýsing vegna sölu á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka

    Formenn stjórnarflokkanna eru sammála um eftirfarandi atriði í tengslum við sölu á 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka sem fram fór í mars. Við sölu á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum er ger...


  • 12. apríl 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Hækkun fasteignaverðs greind í nýrri fjármálaáætlun

    Mikil hækkun fasteignaverðs frá upphafi heimsfaraldurs kórónuveiru kom greiningaraðilum á óvart en fjallað er um hækkun á fasteignaverði í efnahagskafla nýútkominnar fjármálaáætlunar fyrir árin 2023-2...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum