Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Mennta- og menning...
Sýni 1-200 af 1089 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri fréttir

 • 25. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mennta- og vísindaráðherrar undirrita Norðurlandasamning um jafnan aðgang að háskólum

  Norðurlandasamningur um jafnan aðgang að háskólum var framlengdur um þrjú ár með formlegri undirskrift norrænna ráðherra menntamála og vísinda í Stokkhólmi í dag. Í samningum felst að Norðurlöndin s...


 • 25. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Söfnin eru fjársjóðir – úthlutanir úr safnasjóði 2018

  Í aðalúthlutun safnasjóðs árið 2018 var úthlutað um 115 milljónum kr. í verkefna- og rekstrarstyrki. Veittir voru 88 verkefnastyrkir en alls bárust 146 verkefnaumsóknir að þessu sinni. Heildarupphæð v...


 • 23. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Styrkir til útgáfu barna- og unglingabóka

  Nýjum styrkjaflokki fyrir barna- og unglingabækur verður bætt við styrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta frá og með næsta ári. Þetta liður í því að styðja við og efla útgáfu á efni fyrir yngri lesendur...


 • 20. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stuðningur við Landssamtök íslenskra stúdenta

  Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) eru samtök háskólanema á Íslandi sem og íslenskra háskólanema á erlendri grundu. Mennta- og menningarmálaráðuneytið styrkir starfsemi félagsins og á dögunum var un...


 • 17. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ráðherra á alþjóðlegri ráðstefnu menntaleiðtoga

  Kennarasamtökin uLead í Kanada standa árlega fyrir fjölmennri ráðstefnu forystufólks í menntamálum í Banff í Alberta-fylki. Þar gefst einstakt tækifæri til að hlýða á og taka þátt í umræðum með helstu...


 • 17. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Mikilvægt menningarsamstarf ráðuneyta

  Ráðuneyti mennta- og menningarmála og utanríkisráðuneytið hafa gert með sér samkomulag um að móta sameiginlega stefnu um áherslur og framkvæmd alþjóðlegs menningarsamstarfs. Lilja Alfreðsdóttir mennta...


 • 16. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sjálfstætt lyfjaeftirlit á Íslandi

  Starfsemi lyfjaeftirlits á Íslandi var færð í sérstaka sjálfseignarstofnun þegar Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ skrifuðu undir skipulagsskrá Lyfja...


 • 16. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Spurt og svarað um samræmd könnunarpróf í 9. bekk 2018

  Spurning: Skipta niðurstöður samræmdra könnunarprófa í 9. bekk máli fyrir nemendur sem sækja um framhaldsskóla að loknum grunnskóla? Svar: Reglugerð um innritun í framhaldsskóla verður breytt í þá v...


 • 16. apríl 2018 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Reykjavíkurborg, ríkið og KSÍ stofna undirbúningsfélag um uppbyggingu Laugardalsvallar

  Starfshópur sem ríkið og Reykjavíkurborg skipaði 11. janúar sl. um uppbyggingu Laugardalsvallar hefur nú skilað af sér niðurstöðum. Hópurinn fór yfir hugmyndir um þjóðarleikvang fyrir knattspyrnu, lag...


 • 13. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Til heiðurs Ólympíuförunum okkar

  Móttaka til heiðurs íslensku keppendunum á Vetrarólympíuleikunum og Vetrarólympíumóti fatlaðra í PyeongChang í Suður-Kóreu fór fram í ráðherrabústaðnum. Af því tilefni var keppendum og öðrum þátttake...


 • 12. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Embætti skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla laust til umsóknar

  Fjölbrautaskólinn við Ármúla Fjölbrautaskólinn við Ármúla er opinber framhaldsskóli sem var stofnaður 1981. Í skólanum er boðið upp á dagskólanám á bóknámsbrautum, heilbrigðisbrautum, almennri námsbra...


 • 12. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Embætti rektors Menntaskólans í Hamrahlíð laust til umsóknar

  Menntaskólinn við Hamrahlíð Menntaskólinn við Hamrahlíð er opinber framhaldsskóli sem var stofnaður árið 1966. Markmið skólans er velgengni brautskráðra nemenda og að skólinn sé fyrirmynd um fra...


 • 12. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framhaldsskólastigið styrkt

  Fjárheimildir framhaldsskólastigsins munu hækka miðað við nýsamþykkta ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2019-2023. Sú áætlun gerir ráð fyrir 4,3% hækkun að raunvirði frá árinu 2017 til 2023. Fjárheimildi...


 • 11. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kennarar eru hreyfiafl framfara

  Sjöunda þing Kennarasambands Íslands stendur nú yfir á Hótel Nordica og er yfirskrift þess „Fagmennska og frumkvæði kennara“. Þing þetta er haldið fjórða hvert ár og er æðsta vald í málum Kennarasamba...


 • 10. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Upplýsingatækniverðlaunin árið 2018

  Tölvunarfræðideildir Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík hlutu á dögunum Upplýsingatækniverðlaunin 2018. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á 50 ára afmælishátíð Skýrslutæknifélags Íslan...


 • 08. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íslenskir háskólanemar vinna mikið og eru ánægðir með gæði kennslunnar

  Íslenskir háskólanemar eru ánægðir með gæði kennslu, skipulag náms og námsaðstöðu en þeir vinna mikið í samanburði við aðra háskólanemendur samkvæmt nýrri samevrópskri könnun. EUROSTUDENT er samanbu...


 • 08. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Heimsókn Thomas Östros

  Thomas Östros, hagfræðingur og fyrrum menntamálaráðherra Svíþjóðar heimsótti mennta- og menningarmálaráðuneytið á dögunum og fundaði með Lilju Alfreðsdóttur ráðherra. Östros var ráðherra í stjórnart...


 • 06. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Blái dagurinn í Álfhólsskóla

  Nemendur Álfhólsskóla í Kópavogi tóku forskot á bláa daginn, dag einhverfunnar sem er í dag, því þeir fengu fyrstir að sjá nýtt fræðslumyndband um efnið í gær. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningar...


 • 05. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Áframhaldandi sókn á háskólastigi

  Undanfarin ár hafa framlög til háskólastigsins verið aukin töluvert. Framlögin jukust um 15,2% að nafnvirði milli áranna 2016 og 2018 en vísbendingar eru um að sú aukning sé umfram það sem gerst hefu...


 • 31. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Breytingar á úthlutunarreglum LÍN: framfærslugrunnur hækkar og flóttafólk öðlast rétt á námslánum

  Meðal helstu breytinga sem nú hafa verið gerðar á úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 2018-2019 eru að framfærslugrunnur námsmanna innanlands hækkar og einstaklingar sem njót...


 • 27. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kynning á nýjum áherslum í kennaranámi Háskóla Íslands

  Áskoranir í framtíðarskipulagi kennaramenntunar, námsleiðir og nýtt skipurit menntavísindasviðs Háskóla Íslands var til umræðu í heimsókn ráðherra í Stakkahlíð á dögunum. Jón Atli Benediktsson, rektor...


 • 26. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rætt um þróun og mikilvægi list- og verkgreinakennslu á Íslandi

  Skólamálaráð Kennarasambands Íslands og kennarar í list- og verkgreinum héldu fjölsótt málþing um eflingu list- og verkgreinakennslu á dögunum. „Í sögulegu ljósi höfum við Íslendingar forgangsraðað í ...


 • 26. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samstarf um meistaranám í máltækni

  Mikilvægt er að byggðir séu upp öflugir innviðir í máltækni svo hægt sé að nota íslensku í tækniumhverfi nútímans. Á dögunum var mikilvægum áfanga á þeirri vegferð náð þegar undirritaður var samstarfs...


 • 26. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tímamót í starfi frístundaheimila

  Í fyrsta sinn eru gefin út markmið og viðmið um gæði starfs á frístundaheimilum fyrir 6-9 ára börn á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins í samræmi við ákvæði í lögum um grunnskóla sem samþykkt...


 • 24. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Verkefnastjórn um málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna skipuð

  Verkefnastjórn um endurskoðun á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna hefur nú verið skipuð af mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur. Formaður stjórnarinnar er Gunnar Ólafur Haraldsson...


 • 23. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Heimsókn frá sendiherra Kanada

  Sendiherra Kanda, Anne-Tamara Lorre, fundaði óformlega með Lilju Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra á dögunum. Á fundi sínum ræddu þær einkum mál er snúa að menningarsamskiptum þjóðanna o...


 • 23. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutað úr Íþróttasjóði

  Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr Íþróttasjóði vegna fræðsluverkefna, íþróttarannsókna og aðstöðu. Markmið sjóðsins er að stuðla að nýsköpun og eflingu íþróttastarfs, efla þekkingu þjálfara og lei...


 • 23. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ný viðbragðsáætlun í æskulýðsstarfi

  Ný viðbragðsáætlun Æskulýðsvettvangins, samstarfsvettvangs Bandalags íslenskra skáta, KFUM og KFUK á Íslandi, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Ungmennafélags Íslands, var kynnt Lilju Alfreðsdóttur...


 • 22. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hvatning úr óvæntri átt fyrir PISA könnunina

  Um 4.000 íslenskir nemendur úr öllum grunnskólum landsins taka þátt í PISA könnuninni 2018 á tímabilinu 12. mars til 13. apríl næstkomandi. Áhersla hefur verið lögð á að skapa jákvætt viðhorf gagnvar...


 • 22. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Heimsókn í Fischersetur

  Markmið Fischerseturs á Selfossi er að halda á lofti minningu skákmeistarans Bobbys Fischer. Á dögum sótti mennta- og menningarmálaráðherra setrið heim og fræddist um starfsemi þess. „Einvígi aldarinn...


 • 22. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Breytingar á reglugerð um innritun í framhaldsskóla – „25 ára reglan“ afnumin

  Drög að breytingum á reglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla eru nú komin í opið samráð á vef Samráðsgáttarinnar. Þar er mælt fyrir tveimur efnisbreytingum á núverandi reglugerð; annars vegar þ...


 • 21. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aðgangur veittur að samræmdum könnunarprófum

  Menntamálastofnun mun á næstunni veita aðgang að samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk. Um er að ræða próf í íslensku og stærðfræði sem lögð voru fyrir haustin 2016 og 2017. Nemendur höfðu áður aðe...


 • 21. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Styrkveiting til framhaldsnáms í fisktækni

  Tveir nemendur við Fisktækniskólann í Grindavík hlutu á dögunum styrki til framhaldsnáms við skólann, þær Herborg Þorláksdóttir og Þórunn Eydís Hraundal. Fisktækniskólinn sinnir mikilvægu hlutverki í...


 • 21. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Snemmtæk íhlutun mikilvæg til að minnka brottfall úr skólakerfinu

  Brotthvarf nemenda úr skólakerfinu var til umfjöllunar á fundi Velferðarvaktarinnar, samráðsvettvangi á sviði velferðarmála í gær. Að Velferðarvaktinni standa ýmis samtök, aðilar vinnumarkaðarins, ráð...


 • 19. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hagsmunir nemenda verða hafðir að leiðarljósi

  Grein eftir Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, sem birtist í Morgunblaðinu 19. mars 2018. Nemendum í 9. bekk gefst kostur á að þreyta að nýju könnunarpróf í ensku og íslensku en ...


 • 19. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr upplýsingafulltrúi í mennta- og menningarmálaráðuneyti

  Kristrún Heiða Hauksdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi mennta- og menningarmálaráðuneytis. Kristrún Heiða er með BA-próf í almennri bókmenntafræði og MA-próf í blaða- og fréttamennsku frá Há...


 • 15. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Grunnskólasamfélagið verður upplýst reglubundið um könnunarprófin

  Rík áhersla verður lögð á upplýsingagjöf til nemenda, foreldra, kennara, skólastjórnenda, og annarra aðila sem tengjast grunnskólum, um útfærslu og framkvæmd könnunarprófanna sem haldin verða að nýju ...


 • 14. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nemendur fái val um endurtöku könnunarprófa

  Nemendum í 9. bekk gefst kostur á að þreyta að nýju könnunarpróf í ensku og íslensku, en margir þeirra tóku próf við óviðunandi aðstæður í liðinni viku. Þátttaka í könnunarprófunum verður valkvæð, sam...


 • 11. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvægt að eyða óvissu

  Eins og kunnugt er voru verulegir annmarkar á framkvæmd samræmdra könnunarprófa í íslensku og ensku, sem lögð voru fyrir nemendur í 9. bekk dagana 7. - 9. mars sl. Mennta- og menningarmálaráðuneytið t...


 • 08. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Yfirlýsing vegna framkvæmdar samræmdra prófa í íslensku

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti harmar að framkvæmd samræmdra prófa í íslensku í 9. bekk hafi mistekist með tilheyrandi óþægindum fyrir nemendur og kennara.    Mennta- og menningarmálaráðh...


 • 07. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Styrkir úr Sprotasjóði

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla vegna skólaársins 2018 - 2019. Hlutverk sjóðsins er að styðja við þróun og nýjungar ...


 • 05. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framtíðin er full af tækifærum

  Háskóladagurinn 2018 var settur við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík 3.mars síðastliðinn. Þar gafst fólki tækifæri á að kynna sér það fjölbreytta námsframboð sem háskólar landsins hafa upp á ...


 • 05. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rannsóknir mikilvægar fyrir atvinnulíf og samfélag

  Tækifæri sem felast í doktorsnámi og rannsóknum fyrir atvinnulíf og samfélag voru efni morgunverðarfundar sem Háskóli Íslands stóð fyrir í Hörpu nýverið. Á fundinum var rætt um hvaða þýðingu rannsókni...


 • 03. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjölbreyttar leiðir til framtíðar í menntamálum

  Samtök sjálfstæðra skóla (SSSK) voru stofnuð árið 2005 en tilgangur þeirra er að gæta hagsmuna sjálfstæðra skóla, efla samheldni þeirra, skapa vettvang til skoðanaskipta og vera í fyrirsvari fyrir sjá...


 • 02. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sammála um að mikilvægt sé að tryggja öllum börnum jöfn tækifæri í skólakerfinu

  Skóli án aðgreiningar var umfjöllunarefni málþings á vegum Öryrkjabandalags Íslands þann 1. mars síðastliðinn. Markmiðið með málþinginu var að varpa ljósi á þjónustu sem í boði er fyrir nemendur með f...


 • 02. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Iðn- og starfsnám mikilvægt fyrir samfélagið

  „Vinnustaðanám í starfsnámi“ var yfirskrift ársfundar Iðnmenntar sem haldinn var á Grand Hótel 1. mars síðastliðinn. Iðnmennt hefur í tæp 20 ár verið samráðsvettvangur fyrir iðn- og verkmenntaskóla í ...


 • 01. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hornsteinn menntunar á Íslandi í rúma öld

  Háskóli Íslands hefur verið hornsteinn þekkingar og uppbyggingar á Íslandi í meira en heila öld. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sótti skólann heim og kynnti sér fjölbreytt menn...


 • 01. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Barnið vex en bókin ekki

  Nemendur í Hagaskóla stóðu fyrir opnu málþingi 28. febrúar síðastliðinn með yfirskriftinni „Barnið vex en bókin ekki“ þar sem lestur og bókmenntir fyrir börn og ungmenni voru til umfjöllunar. Málþingi...


 • 27. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samtakamáttur hagsmunaaðila grundvallaratriði þegar kemur að eflingu menntakerfisins

  Málefni kennara og nýliðun, bætt starfsumhverfi kennara, efling kennaramenntunar og fagleg starfsþróun kennara voru meðal umræðuefna á fundi Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, og s...


 • 23. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Öflug bókmenning er hryggjarstykki íslenskunnar

  Skýrsla starfshóps um gerð bókmenningarstefnu hefur verið gefin út. Í skýrslunni eru settar fram tillögur að aðgerðum sem ætlað er að styrkja íslenska bókaútgáfu, efla höfunda og tryggja börnum aðgang...


 • 23. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nám í alþjóðlegum menntaskóla í Noregi

  Einstakt tækifæri á námi til stúdentsprófs í alþjóðlegu umhverfi Mennta- og menningarmálamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um skólavist við Alþjóðlega menntaskólann, Red Cross Nordic United ...


 • 22. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skólastarf í 100 ár

  Háskólinn á Bifröst fagnar 100 ára afmæli í ár. Af því tilefni efndi háskólinn til málþings sem markaði einnig upphaf  afmælishátíðar skólans. Á málþinginu var farið vítt og breitt yfir sögu hás...


 • 21. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Heilsueflandi framhaldsskóli í Hafnarfirði

  Flensborgarskóli er heilsueflandi framhaldsskóli og var hann fyrsti framhaldsskólinn á landinu til þess að innleiða þá hugmyndafræði. Í skólanum er unnið með jákvæða menntun, gróskuhugarfar, einbeitin...


 • 21. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Starfsþróun og starfsánægja kennara til umræðu á ráðstefnu

  Menntavísindasvið Háskóla Íslands, í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kennarasamband Íslands, boðar til ráðstefnu um starfsþróun kennara fimmtudaginn 22. febrúar kl. 13-16 í húsnæð...


 • 20. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Námsmenn leggja áherslu á náið samstarf

  Kjör námsmanna voru rædd þegar fulltrúar Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS) hittu Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, nýverið á skrifstofu ráðherra. Á fundinum fóru fulltrúar LÍS...


 • 19. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tekist á við fyrirsjáanlegan kennaraskort

  Nýliðun í kennarastétt og fyrirsjáanlegur kennaraskortur var efni funda sem mennta- og menningarmálaráðherra átti nýverið með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fulltrúa fjármálaráðherra og fulltrú...


 • 19. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kynjajafnrétti í íþróttum

  Niðurstöður rannsóknar um lagalegt umhverfi íþrótta á Íslandi með hliðjón af kynjajafnréttissjónarmiðum voru kynntar af Maríu Rún Bjarnadóttur, doktorsnema við Sussex háskóla, á málstofu í Háskólanum ...


 • 16. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntadagur atvinnulífsins

  Menntadagur atvinnulífsins var í Hörpu fimmtudaginn 15. febrúar 2018 undir yfirskriftinni; Hvað verður um starfið þitt? Menntadagurinn var helgaður þeim áskorunum sem samfélög víða um heim standa fra...


 • 13. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjármálalæsi íslenskra nemenda metið í PISA árið 2021

  Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að Ísland verði með í valkvæðum hluta PISA-könnunarinnar árið 2021 sem snýr að fjármálalæsi 15 ára nemenda. Tilgangur þessa hluta PISA er að meta hæfni n...


 • 11. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntamálaráðherrar Suður-Kóreu og Íslands vilja hefja samstarf í menntamálum

  Kim Sang-Kon, menntamálaráðherra og varaforsætisráðherra Suður-Kóreu, tók á móti Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, í Seúl. Á fundinum var ákveðið að hefja samstarf á milli menntam...


 • 09. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sögulegir Vetrarólympíuleikar 2018

  Grein eftir Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra Birtist fyrst í Morgunblaðinu 9. febrúar 2018 Vetrarólympíuleikarnir hefjast í dag í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Þetta er í tuttugasta ...


 • 09. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutun styrkja á sviði menningar-, íþrótta- og æskulýðsmála 2018

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum af s...


 • 08. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mennta- og menningarmálaráðherra bar saman kreppur í Seúl

  Aðdragandi og áhrif íslensku fjármálakreppunnar árið 2008 voru til umræðu í fyrirlestri hjá Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra í Seðlabanka Suður-Kóreu í gær. Líkt og Ísland gekk Su...


 • 07. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Valdefling æskunnar rædd í Seúl

  ,,Menntakerfið er mikilvægt verkfæri til að efla æsku þjóða og virkja ungt fólk til áhrifa‘‘ var meðal þess sem Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sagði á ráðstefnu Stofnunar um al...


 • 06. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hörgársveit hlýtur Orðsporið 2018

  Sveitarfélagið Hörgársveit hlýtur Orðsporið 2018 – hvatningarverðlaun sem eru veitt á Degi leikskólans, 6. febrúar ár hvert. Hörgársveit hlýtur verðlaunin í ár fyrir að vera það sveitarfélag sem státa...


 • 06. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menningarsjóður Íslands og Finnlands auglýsir eftir umsóknum um styrki

  Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Íslands og Finnlands. Sjóðurinn veitir árlega styrki til einstaklinga, samtaka, félaga og stofnana vegna verkefna sem geta orðið til að efla samskipti Ísl...


 • 06. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjölmennasti kvennaskóli veraldar heimsóttur

  Ewha-háskólinn í Seúl í Suður-Kóreu var heimsóttur af Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Skólinn á sér merkilega sögu en hann var stofnaður árið 1886 til að efla menntun kvenna og ...


 • 05. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Afburðaárangur nýsveina verðlaunaður

  27 nýsveinar voru heiðraðir fyrir góða frammistöðu og fagleg vinnubrögð á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík sem haldin var í tólfta sinn í Ráðhúsi Reykjavíkur að viðstöddu fjölmenni. Að ...


 • 02. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntakerfi sem undirbýr nemendur fyrir síbreytilegt hátæknisamfélag

  Fjórða iðnbyltingin svokallaða breytir lífsháttum okkar og störfum og það er grundvallaratriði að menntakerfið sé í stakk búið til þess að undirbúa nýjar kynslóðir fyrir þessar miklu breytingar. Mennt...


 • 01. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýir fulltrúar í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna

  Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað Eygló Harðardóttur, Lárus Sigurð Lárusson, Sigrúnu Elsu Smáradóttur og Teit Björn Einarsson, tilnefndan af fjármála- og efnahagsráðh...


 • 31. janúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tilnefning Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO afhent í París

  Tilnefning Íslands um að Vatnajökulsþjóðgarður og hluti gosbeltisins verði tekinn inn á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna var afhent á skrifstofu UNESCO í París í dag. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, um...


 • 31. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nemendur í Vættaskóla hófu Lífshlaupið

  Nemendur í Vættaskóla tóku þátt í þrautabraut við upphaf Lífshlaupsins og kepptu við Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, Dag B. Eggertsson borgarstjóra, Lárus Blöndal forseta ÍSÍ og...


 • 31. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Lausn á bráðavanda Listaháskólans í sjónmáli

  Húsnæðismál Listaháskóla Íslands hafa verið áberandi um nokkra hríð, en skólinn er í dag með starfsemi á 5 mismunandi stöðum. Nýverið kröfðust nemendur á sviðslistabraut við Listaháskólann þess að skó...


 • 31. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Vatnajökulsþjóðgarður á heimsminjaskrá

  „Að hafa stað á heimsminjaskrá UNESCO innan sinna vébanda er um allan heim talin óskastaða fyrir sérhvert sveitarfélag og komast færri að en vilja. Ég efa ekki að byggðirnar í nágrenni garðsins og umh...


 • 30. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menningararfurinn byggir upp sterkari samfélög

  Árið 2018 hefur verið útnefnt „Menningararfsár Evrópu“ (European Year of Cultural Heritage 2018) af Evrópuráðinu og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Á menningararfsárinu fer fram fjöldi viðburða se...


 • 29. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Þekkingarsamfélag í nálægð við náttúruna

  Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu hefur verið starfræktur á Höfn í Hornafirði síðan 1987. Hlutverk skólans er fyrst og fremst að bjóða upp á almennt bóknám en auk þess er lögð áhersla á starf...


 • 28. janúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Vatnajökulsþjóðgarður hafi gildi fyrir allt mannkyn

  Vatnajökulsþjóðgarður og hluti gosbeltisins verða tilnefnd á heimsminjaskrá UNESCO en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðher...


 • 26. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rætt um aðgerðir í kjölfar #Églíka yfirlýsingar kvenna í menntageiranum

  Konur innan menntageirans birtu í desember síðastliðnum yfirlýsingu undir merki #Églíka (#Metoo). Yfirlýsingunni fylgdu undirskriftir 737 kvenna, auk fjölda frásagna. Í yfirlýsingunni var þess óskað...


 • 25. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Álagning á virðisaukaskatt á fjölmiðla skoðuð

  Nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla hefur lokið störfum og afhenti skýrslu sína í dag. Í skýrslunni er ítarleg umfjöllun um stöðu fjölmiðla bæði hér á landi og erlendis og útskýrt að reks...


 • 23. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  58 tónlistarverkefni hlutu styrk úr Tónlistarsjóði

  Mennta- og menningarmálaráðherra samþykkti tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins 2018. Að þessu sinni voru veittir styrkir til 58 verkefna að heildarupphæð 47...


 • 22. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sigrar fatlaðs fólks

  Sigrar fatlaðs fólks Vitnisburður þjóða á 21. öldinni ræðst meðal annars af hvernig búið er að fötluðu fólki. Eitt af því sem gerir Ísland og hin Norðurlöndin að öflugum þjóðum er sá samfélagslegi sát...


 • 19. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Styrkja verður stöðu íslenskunnar

  Ingvar Gíslason fyrrum menntamálaráðherra í ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens frá 1980 til 1983 heimsótti menntamálaráðuneytið á dögunum.  Það var margt á döfinni í menntamálaráðuneytinu kjörtímab...


 • 18. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Efling háskólasamfélagsins og tækniþróun

  Samfélög sem eru drifin  áfram af hugviti og nýsköpun verða leiðandi á meðal þjóða á komandi  árum. Þjóðir hafa fjárfest í sífellt auknum mæli  í menntun, rannsóknum og þróun til að au...


 • 17. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Áskoranir í menntamálum

  Áskoranir í menntamálum voru meðal þess sem Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík ræddu á fundi sínum í liðinni viku. Ari Kristi...


 • 16. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Efling iðnnáms

  Tæknibyltingin er í senn mikið tækifæri fyrir samfélög en um leið áskorun. Þess er krafist af okkur að við tileinkum okkur ákveðna færni til að leysa vandamál á nýjan hátt og með skilvirkari leiðum e...


 • 12. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Einhuga um að vinna saman gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni

  Mennta- og menningarmálaráðherra boðaði til fundar í morgun með fulltrúum kvenna í íþróttahreyfingunni sem komið hafa fram undir merkjum #Églíka, forseta Íþróttasambands Íslands og framkvæmdastjóra U...


 • 12. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Viðburðaríkt ár framundan á sviði íslenskrar knattspyrnu

  Stóru málin á sviði íslenskra knattspyrnumála voru rædd á fundi Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, og Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. Á fundinum var komið víða við enda af nægu að...


 • 12. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um stöðu upplýsingafulltrúa í mennta- og menningarmálaráðuneyti

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsti hinn 16. desember sl. starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins laust til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 5. janúar sl. Fimmtíu og átta umsóknir bárust en 9 ...


 • 12. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Auglýsing frá Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum

  Árið 2018 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum ferðastyrkir til að styðja íslenska þátttakendur í sænsk-íslenskum verkefnum. Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og Í...


 • 10. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kennsluþróun og rannsóknir í forgrunni

  Rektor Háskólans á Akureyri kynnti starfsemi og stefnu skólans fyrir Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, á fundi þeirra í ráðuneytinu í dag. Háskólinn á Akureyri (HA) var stofnaður ...


 • 10. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rafknúið hjól og augnstýribúnaður til Fjölbrautaskólans við Ármúla

  Nýlega fengu nemendur á sérnámsbraut Fjölbrautaskólans við Ármúla tvö ný tæki að gjöf og var þeim formlega veitt viðtaka í dag. Mennta- og menningarmálaráðherra var viðstödd athöfnina, kynnti sér star...


 • 08. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sundfólk framtíðarinnar

  Mikil stemning ríkti á Nýárssundmóti Íþróttasambands fatlaðra sem fór fram um helgina. Mótið er fyrir iðkendur 17 ára og yngri en að þessu sinni tóku tæplega 70 keppendur þátt. Stigagjöf ræður úrslitu...


 • 08. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntun í öndvegi

  Öflugt menntakerfi er forsenda framfara og leggur grunninn að áframhaldandi velsæld þjóðarinnar. Í sáttmála ríkisstjórnarinnar er boðað til stórsóknar í menntamálum þar sem skapandi og gagnrýnin hugsu...


 • 06. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Listamenn heiðraðir með afhendingu Menningarviðurkenninga Ríkisútvarpsins

  Menningarviðurkenningar Ríkisútvarpsins voru veittar við hátíðlega athöfn þann 4. janúar síðastliðinn, auk þess sem val á orði ársins 2017 var tilkynnt. Menningarsjóðir á vegum RÚV hafa verið starfræ...


 • 03. janúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntun, menning og vísindi í kjölfar Brexit

  Breska þjóðin ákvað í þjóðaratkvæðagreiðslu á síðasta ári að ganga úr Evrópusambandinu og því mun framtíðarskipulag Evrópu taka breytingum. Til að tryggja vandaðan undirbúning af hálfu íslenskra stjór...


 • 30. desember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýárskveðja

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða.


 • 29. desember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

  Menningarsjóður Gunnarsstofnunar efldur

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita um 16,5 m. kr. framlag af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu í aukið stofnframlag til Menningarsjóðs Gunnarsstofnunar sem var stofnaður árið 2013. ...


 • 28. desember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íþróttir skipa mikilvægan sess í íslensku þjóðlífi

  Íþróttir skipa mikilvægan sess í íslensku þjóðlífi Allt frá upphafi byggðar á Íslandi hefur íþróttaiðkun fylgt þjóðinni og verið mikilvæg bæði fyrir sýn Íslendinga á heilbrigði og hreysti en ekki síð...


 • 22. desember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Viðhorfsvakning og áskorun kvenna í menntageiranum

  Á Íslandi, líkt og víða annars staðar í heiminum, á sér stað mikil vakning um hverskonar kynbundið ofbeldi og áreitni undir myllumerkinu #églíka. Konur í mörgum starfsstéttum samfélagsins hafa stigið ...


 • 22. desember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mennta- og menningarmálaráðherra og sendiherra Póllands ræddu menntamál

  Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hitti Lech Mastalerz, sendiherra Póllands á Íslandi og Moniku Sienkiewicz, kennara í Tungumálaverinu og í Móðurmálsskólanum, á óformlegum fundi í...


 • 21. desember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Húsnæðismál Listaháskólans komin í farveg

  Í frumvarpi til fjárlaga 2018 er gert ráð fyrir að fjárveiting til Listaháskóla Íslands hækki um 72,6 m.kr., úr 1.088,9 m.kr. á árinu 2017 í 1.161,5 m.kr. á árinu 2018. Er hækkuninni m.a. ætlað efla r...


 • 21. desember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Styrkir til nemakeppna í framhaldsskóla 2018

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki vegna þátttöku framhaldsskólanema í alþjóðlegum nemakeppnum í stærðfræði og raunvísindum á árinu 2018. Markmið styrkjanna er að fjölga ...


 • 20. desember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Talaðu við mig íslensku

  Talaðu við mig íslensku Greinin birtist þann 20. desember 2017 í Morgunblaðinu. Fjórða iðnbyltingin er ekki lengur handan við hornið, hún er þegar hafin. Birtingamyndir hennar eru sjáanlegar á öllum s...


 • 18. desember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjármögnun aðgerðaáætlunar um máltækni tryggð

  Fjórða iðnbyltingin er ekki lengur handan við hornið, hún er þegar hafin. Í ljósi þeirra miklu breytinga sem hún hefur í för með sér, þróunar stafrænnar tækni og áhrif hennar á allt okkar umhverfi er ...


 • 16. desember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Upplýsingafulltrúi

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið óskar að ráða upplýsingafulltrúa til starfa. Upplýsingafulltrúi ber ábyrgð á fjölmiðlatengslum, samfélagsmiðlum og ritstýrir vef og ársriti ráðuneytisins. Helstu ver...


 • 15. desember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Styrkir til grunnnáms í listdansi

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrki til dansskóla sem kenna listdans samkvæmt aðalnámskrá fyrir listdansskóla. Styrkjunum er ætlað að efla framboð grunnnáms í ...


 • 15. desember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Vonarstjörnur veitingageirans

  Sveinspróf í matreiðslu- og framreiðslugreinum fóru fram í Menntaskólanum í Kópavogi í vikunni. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, var ein þeirra sem var viðstödd sveinsprófin og h...


 • 15. desember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Náms- og starfsráðgjöf mikilvæg í framhaldsfræðslu

  Lokaráðstefna Evrópuverkefnisins „Ráðgjöf og leiðsögn fyrir fullorðna“ (Guidance and Orientation for Adult Learners ― GOAL) fór fram þann 14. desember síðastliðinn. Í verkefninu var unnið að því að u...


 • 14. desember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  3,8 milljarða aukning til framhalds- og háskóla

  Fjárveitingar til framhalds- og háskólanna í landinu hækka um 3,8 milljarða króna á næsta ári, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. Hækkun til háskólanna nemur 2,8 mil...


 • 14. desember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hafþór Eide aðstoðar mennta- og menningarmálaráðherra

  Hafþór Eide Hafþórsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Hann hefur þegar hafið störf. Hafþór er 28 ára viðskiptafræðingur, með B.Sc próf frá Hás...


 • 09. desember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Listnám og skapandi greinar eru framtíðin

  ,,Aðgengi að menningu er mikilvægur þáttur þess að lifa í skapandi samfélagi. Þess vegna skiptir máli að allir landsmenn geti notið lista og menningar og tekið þátt í slíku starfi. Hlutverk stjórnvald...


 • 08. desember 2017 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ríkisstjórnin styrkir viðgerð á Flateyjarbók

  Ríkistjórnin hefur ákveðið að styrkja Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um 5 millj. kr. til að ráðast í brýna viðgerð á Flateyjarbók, einu merkasta handriti Íslendinga. Flateyjarbók er stærs...


 • 08. desember 2017 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ríkisstjórnin styrkir alþjóðlega fornsagnaþingið

  Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að veita 6 millj. kr. af ráðstöfunarfé sínu til styrktar alþjóðlega forsagnaþinginu sem haldið verður í Reykjavík og Reykholti, dagana 12.-17. ágúst 2018, á ...


 • 07. desember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjármunir til menntamála eru ekki útgjöld, heldur fjárfesting

  Í stjórnarsáttmálanum leggur ríkisstjórnin sérstaka áherslu á að efla list-, iðn-, verk- og starfsnám sem og aukna tækniþekkingu enda munu þessir þættir gera íslenskt samfélag samkeppnishæfara á alþjó...


 • 06. desember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mennta- og menningarmálaráðherra skipaður í ráðherranefnd um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálakerfisins og ráðherranefnd um jafnréttismál

  Hlutverk ráðherranefndar um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálakerfisins er að samræma stefnu ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum og hafa eftirlit með framkvæmd efnahagsstefnunnar á einstökum sv...


 • 04. desember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands

  Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram föstudaginn 1. desember sl. Þar komu frjálsíþróttaiðkendur, þjálfarar, stjórnarfólk, aðstandendur og frjálsíþróttaunnendur saman og fögnuðu góðum ...


 • 01. desember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Lilja Alfreðsdóttir tekur við embætti mennta- og menningarmálaráðherra

  Lilja Alfreðsdóttir kom til starfa í mennta- og menningarmálaráðuneytinu í dag og tekur við embætti af Kristjáni Þór Júlíussyni, sem hefur gegnt embættinu frá 11. janúar 2017 en hann verður nú sjávarú...


 • 29. nóvember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Málþing um námsgögn

  Menntamálastofnun stendur fyrir málþingi um námsgögn föstudaginn 1. desember nk. á Icelandair Hótel Reykjavík Natura kl. 13:00 - 16:30. Á málþinginu verður fjallað um námsgögn, tengsl þeirra við ken...


 • 22. nóvember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fyrstu Réttindaskólar á Íslandi hlutu viðurkenningu UNICEF

  Í tilefni af alþjóðlegum degi barna og afmælis Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna hlutu fyrstu Réttindaskólar UNICEF á Íslandi viðurkenningu nýverið en UNICEF hlaut styrk frá Menntamálaráðuneytinu til a...


 • 17. nóvember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Styrkir til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands. Norsk stjórnvöld leggja árlega til framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs. Markmið framlagsins er að ...


 • 17. nóvember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Degi íslenskrar tungu fagnað víða um land

  Degi íslenskrar tungu var fagnað víða um land þann 16. nóvember síðastliðinn. Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, lagði land undir fót og heimsótti skóla og mennta- og menningars...


 • 16. nóvember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Vigdís Grímsdóttir hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2017

  Vigdís Grímsdóttir hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2017. Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra veitti verðlaunin við hátíðlega athöfn í menningarhúsin...


 • 15. nóvember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Evrópsk starfsmenntavika 20. - 24. nóvember 2017

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið vill vekja athygli á Evrópsku starfsmenntavikunni sem er ætlað að kynna og efla starfsnám á sem fjölbreyttastan hátt. Vikan var haldin í Brussel í fyrsta sinn í nó...


 • 14. nóvember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hátíðardagskrá dags íslenskrar tungu

  Degi íslenskrar tungu, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, verður fagnað í 22. sinn þann 16. nóvember næstkomandi. Mennta- og menningarmálaráðherra afhendir Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar við hátíðl...


 • 10. nóvember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Síðari úthlutun Hljóðritasjóðs 2017

  Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um seinni úthlutun úr sjóðnum 2017. Hlutverk Hljóðritasjóðs er að efla íslenska hljóðritagerð í tónlist með fjárhagslegu...


 • 09. nóvember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  30 ára afmæli Erasmus+ áætlunarinnar haldið hátíðlegt

  Erasmus+ mennta-, æskulýðs- og íþróttaáætlun ESB fagnar 30 ára afmæli í ár. Af því tilefni fór fram hátíðardagskrá í Hörpu þar sem veittar voru gæðaviðurkenningar Erasmus+ í sex flokkum, auk sérstakra...


 • 08. nóvember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hátt í 5000 nemendur í 6. bekk fá afhentar nýjar Microbit smátölvur

  Mennta- og menningarmálaráðherra og framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins afhentu fyrstu Microbit smátölvurnar til nemenda í 6. bekk Hólabrekkuskóla og Austurbæjarskóla fyrr í dag en tölvurnar eru notað...


 • 08. nóvember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Vináttuverkefni Barnaheilla hlaut hvatningarverðlaun Dags gegn einelti 2017

  Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, veitti verkefninu Vináttu á vegum Barnaheilla hvatningarverðlaun Dags gegn einelti 2017. Kolbrún Baldursdóttir formaður og Erna Reynisdóttir f...


 • 01. nóvember 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samningur undirritaður um menningarsamstarf Íslands, Færeyja og Grænlands

  Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, Rigmor Dam menntamálaráðherra Færeyja og Doris J. Jensen menntamálaráðherra Grænlands undirrituðu í dag, 1. nóvember 2017, samstarfssamning mi...


 • 31. október 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Lokaskýrsla Evrópumiðstöðvar um menntun fyrir alla á íslensku

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út íslenska þýðingu á skýrslu um niðurstöður úttektar á menntun án aðgreiningar á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi á Íslandi sem fram fór frá nóvembe...


 • 31. október 2017 Utanríkisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikill stuðningur við Norrænt samstarf meðal Norðurlandabúa

  Kristján Þór Júlíusson, samstarfsráðherra Norðurlanda, sat í dag fund samstarfsráðherranna sem haldinn var í Helsinki í tengslum við þing Norðurlandsráðs. Á fundi samstarfsráðherranna var m.a. rætt u...


 • 27. október 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Verndarsvæði í byggð

  Mennta- og menningarmálaráðherra hefur nýlega samþykkt að ákveðin svæði innan sveitarfélaga njóti sérstakrar verndar og verði svokölluð verndarsvæði í byggð í samræmi við lög nr. 87/2015. Miðsvæði Djú...


 • 26. október 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Degi íslenskrar tungu fagnað í 22. sinn þann 16. nóvember næstkomandi

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur sent öllum skólum og undirstofnunum ráðuneytisins bréf með hvatningu um að nota 16. nóvember, eða dagana þar í kring, til að hafa íslenskuna alveg sérstaklega ...


 • 18. október 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsagnir óskast um drög að reglugerð um störf örnefnanefndar

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um störf örnefnanefndar. Frestur til að gera athugasemdir eða senda inn umsagnir um drögin er til og með 8. nóvember 20...


 • 06. október 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Elísabet Siemsen skipuð í embætti rektors Menntaskólans í Reykjavík

  Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað Elísabetu Siemsen í stöðu rektors MR til fimm ára frá og með 1. nóvember 2017. Níu umsóknir bárust um embættið en umsóknarfrestu...


 • 06. október 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ólafur H. Sigurjónsson áfram í starfi skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla

  Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur orðið við áskorun skólanefndar og starfsfólks Fjölbrautaskólans við Ármúla þar sem óskað var eindregið eftir því að ráðningu nýs skólame...


 • 29. september 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki af safnliðum

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki af safnliðum á sviði lista og menningararfs og stofnstyrki til íþrótta- og æskulýðsmála. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þriðjudagi...


 • 25. september 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mennta- og menningarmálaráðherra afhenti verðlaun í verkkeppni Viðskiptaráðs og háskólanna

  100 ára afmæli Viðskiptaráðs Íslands var haldið hátíðlegt þann 21. september síðastliðinn og var mennta- og menningarmálaráðherra meðal þeirra sem ávörpuðu samkomuna. Í ávarpi sínu sagði ráðherra me...


 • 21. september 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Dr. Sæmundur Sveinsson skipaður í stöðu rektors LBHÍ

  Að fenginni tillögu háskólaráðs Landbúnaðarháskóla Íslands hefur Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra skipað dr. Sæmund Sveinsson í stöðu rektors til eins árs frá og með 1. október ...


 • 21. september 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs afhent

  Dr. Anton Karl Ingason, lektor í íslenskri málfræði og máltækni við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs í ár. Kristján Þór Júlíusson, mennta- o...


 • 20. september 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, undirritaði styrktarsamning við Landssamtök íslenskra stúdenta

  Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra og Landssamtök íslenskra stúdenta undirrituðu í dag styrktarsamning til eins árs. Með samningnum vill mennta- og menningarmálaráðuneyti stuðla ...


 • 15. september 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Barnamenning og menningaruppeldi

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur staðið fyrir ráðstefnum um menningarmál undanfarin ár undir heitinu Menningarlandið og að þessu sinni var barnamenning og mikilvægi menningaruppeldis megin vi...


 • 13. september 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fréttatilkynning vegna fjárheimilda Ríkisútvarpsins 2018

  Fjárheimild í fjárlagafrumvarpi 2018 til Ríkisútvarpsins er aukin um 198 m.kr. og það er í samræmi við áætlun um innheimtar tekjur af útvarpsgjaldi enda litið svo á að tekjur af útvarpsgjaldinu séu m...


 • 12. september 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stærsta kennslustund heims

  Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra hefur sent grunnskólum landsins svohljóðandi bréf: "Ákall til grunnskóla landsins um að taka þátt í stærstu kennslustund heims um Heimsmarkmið S...


 • 06. september 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Málþing um nýjar áskoranir í framhaldsfræðslu

  Áherslur, leiðir og framkvæmd framhaldsfræðslu eru sífellt til skoðunar meðal þeirra sem tengjast framhaldsfræðslukerfinu, t.d. í Fræðslusjóði, í stjórn Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og mennta- og...


 • 04. september 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mennta- og menningarmálaráðherra sótti leiki Íslands í Finnlandi

  Mikil íþróttaveisla fór fram í Finnlandi um helgina þegar karlalandslið Íslands í körfuknattleik keppti á lokamóti EM (EuroBasket 2017) og karlalandsliðið í knattspyrnu spilaði gegn Finnlandi í undank...


 • 01. september 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sameining og/eða aukið samstarf kynningarmiðstöðva listgreina

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur ákveðið að láta kanna til hlítar kosti og galla sameiningar og/eða nánara samstarfs  kynningarmiðstöðva listgreina til að efla enn frekar starfsemi þeirra...


 • 28. ágúst 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skipun starfshóps um gerð bókmenningarstefnu

  Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp um gerð bókmenningarstefnu þar sem íslensk bókaútgáfa og aðstæður hennar verða skoðaðar. Tryggja þarf að áfram komi út f...


 • 28. ágúst 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Lesfimi metin í fyrsta skipti í grunnskólum með nýju mælitæki

  Fyrstu niðurstöður lesfimiprófa voru kynnt á fundi með fjölmiðlum í morgun, 28. ágúst. Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra, Halldór Halldórsson formaður Sambands íslenskra sveitar...


 • 25. ágúst 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Verkefnið Göngum í skólann hefst 6. september

  Verkefninu Göngum í skólann verður hleypt af stokkunum í 11. sinn miðvikudaginn 6. september nk. og lýkur svo formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 4. október. Markmið verkef...


 • 25. ágúst 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Breiðum samstarfsvettvangi komið á til þess að stuðla að farsælli framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar

  Fjölmenni var á málþinginu „Menntun fyrir alla á Íslandi“ sem mennta- og menningarmálaráðuneytið stóð fyrir 24. ágúst síðastliðinn og fjallaði um framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar. Á málþing...


 • 23. ágúst 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menningarlandið 2017 - ráðstefna um barnamenningu

  Menningarlandið 2017 - ráðstefna um barnamenningu verður haldin í menningarhúsinu Bergi, Dalvík 13. - 14. september næstkomandi. Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur staðið fyrir ráðstefnu um menn...


 • 22. ágúst 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Biophilia menntaverkefnið kynnt kennurum á fimm námskeiðum víðs vegar um landið

  Námskeið fyrir kennara um aðferðafræði Biophiliu menntaverkefnisins og þær fjölbreyttu leiðir sem nýta má í skólastarfi var haldið á Ísafirði 15. ágúst síðastliðinn. Þegar hafa verin haldin námskei...


 • 11. ágúst 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ný verkáætlun um máltækni fyrir íslensku 2018-2022

  Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra kynnti í dag nýja verkáætlun um máltækni fyrir íslensku á árunum 2018-2022. Markmið hennar er að íslensku verði að finna í öllum tækjabúnaði og ...


 • 11. ágúst 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um stöður skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla og rektors Menntaskólans í Reykjavík

  Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla rann út þriðjudaginn 8. ágúst sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust umsóknir frá fjórum umsækjendum um stöðuna, tveimur konum...


 • 10. ágúst 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra

  Karl Frímannsson hefur verið ráðinn tímabundið sem aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra, í fjarveru Ingu Hrefnu Sveinbjarnardóttur sem er í fæðingarorlofi. Karl hefur viðamikla reynslu bæði ...


 • 10. ágúst 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Málþing um framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi

  Málþing um framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi verður haldið 24. ágúst 2017 kl. 10-16 í Háskóla Íslands, Stakkahlíð Árið 2015-2016 var gerð úttekt á framkvæmd stefnu um menntun án a...


 • 10. ágúst 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Málþing um framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi

  Skráning er hafin á málþing um framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi en það verður haldið í Háskóla Íslands, Stakkahlíð, fimmtudaginn 24. ágúst næstkomandi kl. 10-16.  Árið 2015-2...


 • 06. júlí 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stöður skólameistara í framhaldsskólum haustið 2017

  Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur tekið ákvörðun varðandi stöður skólameistara eftirtalinna framhaldsskóla. Menntaskólinn á Ísafirði Hildur Halldórsdóttir hefur verið set...


 • 05. júlí 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ráðist verður í ítarlegar athuganir og greiningar á stöðu framhaldsskólanna um land allt

  Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að ekki verði af sameiningu á rekstri Fjölbrautaskólans við Ármúla og Tækniskólans að svo stöddu. Gerð verður greining á einstökum...


 • 29. júní 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um stöðu og framtíð menntunar á sviði máltækni

  Skýrsla starfshóps um stöðu og framtíð menntunar á sviði máltækni, sem unnin var fyrir stýrihóp íslenskrar máltækni. Í skýrslunni er fjallað um almenn námskeið í háskólunum sem tengja mætti við máltæ...


 • 28. júní 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Styrkir og sjóðir á sviði mennta, menningar- og vísindamála

  Styrkir og sjóðir á sviði menningarmála Styrkir og sjóðir á svið menntamála Stuðningur við vísindi og tæknirannsóknir


 • 27. júní 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Drög að markmiðum og viðmiðum vegna starfs frístundaheimila fyrir 6-9 ára börn

  Markmið og  viðmið um gæði frístundastarfs sem ætlað er öllum börnum í yngri árgöngum grunnskóla hafa að undanförnu verið unnin af starfshópi á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Samb...


 • 27. júní 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framkvæmd og þróun samræmdra könnunarprófa

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur á grundvelli 12. gr. reglugerðar um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra könnunarprófa í grunnskólum, nr. 173/2017 skipað sérfræðingahóp sem skal fylgjast með f...


 • 23. júní 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Starf sérfræðings í mennta- og menningarmálaráðuneytinu

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu mennta- og vísindamála. Um er að ræða fullt starf.  Skrifstofan fjallar um málefni allra skólastiga og vís...


 • 21. júní 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntun fyrir alla á Íslandi

  Málþing um framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi verður haldið 24. ágúst 2017 kl. 10-16 í Háskóla Íslands, Stakkahlíð. Árið 2015-2016 var gerð úttekt á framkvæmd stefnu um menntun án ...


 • 20. júní 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Innritun nýnema í framhaldsskóla fyrir haustönn 2017

  Menntamálastofnun greindi frá því að alls sóttu 4.012 nemendur um skólavist að þessu sinni sem eru rétt tæplega 98,3% allra þeirra sem útskrifuðust úr grunnskóla nú í vor. Líkt og undanfarin ár gafst...


 • 19. júní 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samstarfssamningur um aðgang að hugbúnaði

  Microsoft og mennta- og menningarmálaráðuneytið hafa gert með sér samstarfssaming til þriggja ára sem tryggir íslenskum menntastofnunum aðgang að hugbúnaði frá Microsoft á hagstæðum kjörum. Samningur...


 • 19. júní 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um stöðu og framtíð menntunar á sviði máltækni

  Í janúar 2017 skipaði stýrihópur íslenskrar máltækni starfshóp til að gera „stutta skýrslu um stöðu og framtíð menntunar á sviði máltækni“. Í skýrslunni skyldi fjallað um almenn námskeið í háskólunum ...


 • 19. júní 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ársrit mennta- og menningarmálaráðuneytis 2016

  Í ársritinu er fjallað um nokkur helstu verkefni sem unnin voru í ráðuneytinu árið 2016. Ársrit mennta- og menningarmálaráðuneytis 2016


 • 19. júní 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tillögur um aðgerðir við framkvæmd stefnumótunar Æskulýðsráðs í æskulýðsmálum

  Stefnumótun Æskulýðsráðs var lögð fram um mitt ár 2014 en unnið hafði verið að verkefninu frá árinu 2012. Stefnumótunin er m.a. byggð á SVÓT – greiningu sem lögð var fyrir árið 2012 ásamt víðtæku samr...


 • 19. júní 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ábyrgð aðila sem standa fyrir félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga

  Í ritinu er fjallað um  lagarammann um félags- og tómstundastarf barna og ungmenna og þar á meðal lýst aðgæslu- og eftirlitsskyldum þeim, sem hvíla á þeim sem hafa umsjón með börnum. Því er lýst ...


 • 16. júní 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Vísinda- og tækniráð samþykkir stefnu og aðgerðaáætlun til þriggja ára

  Á fundi sínum mánudaginn 12. júní sl.  samþykkti Vísinda – og tækniráð stefnu og aðgerðaáætlun áranna 2017 til 2019. Stefnan er í 5 köflum og inniheldur 10 aðgerðir með tilgreindum ábyrgðaraðila...


 • 16. júní 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menningarsjóður Íslands og Finnlands

  Stjórn menningarsjóðs Íslands og Finnlands kom saman 22. maí 2017 í Hanaholmen í Esbo og tók ákvörðun um úthlutun styrkja og framlaga fyrir seinni helming ársins 2017 og fyrri hluta ársins 2018. All...


 • 14. júní 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Starfsemi og safnkostur Tónlistarsafns Íslands flutt til Þjóðminjasafns Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns

  Sú starfsemi sem hefur verið á vegum Tónlistarsafns Íslands í Kópavogi og safnkostur þess verða flutt til Þjóðminjasafns Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns á grundvelli samkomulags ...


 • 14. júní 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Handbók um skólaráð – fyrir skólaráð

  Í handbókinni er fjallað um hlutverk skólaráðs og bent á hagnýtar leiðir sem skólaráðið getur haft til hliðsjónar í störfum sínum. Hlutverk skólaráðs er að skapa lýðræðislegan vettvang þar sem ...


 • 02. júní 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Smáþjóðaleikarnir í San Marino

  Mennta og menningarmálaráðherra var viðstaddur opnunarhátíð og fyrstu daga Smáþjóðaleikana í San Marínó. Fyrstu leikarnir fóru fram í San Marino fyrir 32 árum og eru þetta þvi 17. leikarnir. Opnunarhá...


 • 02. júní 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta afhentir

  Nýræktarstyrki 2017 hljóta Fríða Ísberg og Pedro Gunnlaugur Garcia. Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra afhenti styrkina við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins Nýræk...


 • 23. maí 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Málefni Handverks- og hússtjórnarskólans á Hallormsstað

  Málefni Handverks- og hússtjórnarskólans á Hallormsstað hafa verið til athugunar í mennta- og menningarmálaráðuneyti um nokkurt skeið. Á fundi þann 5. janúar sl. tilkynntu forráðamenn skólans ráðuney...


 • 17. maí 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samráðsfundur mennta- og menningarmálaráðherra og stjórnar Bandalags íslenskra listamanna

  Árlegur samráðsfundur mennta- og menningarmálaráðherra og stjórnar Bandalags íslenskra listamanna (BÍL) var haldinn þann 16. maí síðastliðinn. Tilgangur samráðsfundanna er að gefa ráðherra og starfsm...


 • 12. maí 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýsköpunar- og frumkvöðlamenntun

  Af hverju er nýsköpunar- og frumkvöðlamenntun nauðsynleg? Hafa Evrópuþjóðir fellt slíka menntun inn í námskrár? Hafa ríkin mótað sér stefnu um nýsköpunar- og frumkvöðlamenntun? Hafa kennarar fengið vi...


 • 11. maí 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Vegna umræðu í fjölmiðlum um málefni Keilis

  Keilir hefur viðurkenningu til að kenna staðfesta bóknámsbraut til stúdentsprófs. Viðurkenningin gildir frá 14. jan. 2016 -14. janúar  2019. Keilir óskaði haustið 2015 eftir heimild til að hefja...


 • 08. maí 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  48 verkefni hlutu styrk úr Sprotasjóði skólaárið 2017-2018

  Sprotasjóður er sameiginlegur fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Hlutverk hans er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi. Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði fyrir skólaárið 2017-2...


 • 03. maí 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2017

  Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra voru afhent í 22. sinn í gær við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu. Ásta Magnúsdóttir ráðuneytisstjóri mennta- og menningarmálaráðuneytis ávarp...


 • 03. maí 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skrifstofa Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar

  Skrifstofa Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar - IASC ( International Arctic Science Committee)var flutt til Akureyrar frá Þýskalandi í byrjun þessa árs og verður hún staðsett þar allt til 202...


 • 28. apríl 2017 Utanríkisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Óskað eftir skapandi verkefnum fyrir ímynd Norðurlandanna

  Norræna ráðherranefndin kallar eftir hugmyndum að skapandi verkefnum sem geta stutt við sameiginlega ímynd Norðurlandanna og vakið athygli umheimsins. Leitað er eftir verkefnum sem falla að stef...


 • 26. apríl 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Þróun á stafrænum fjölmiðlamarkaði á Norðurlöndum

  Á fundi ráðherra menningar- og fjölmiðlamála á Norðurlöndum var meðal annars rætt  um þróun á fjölmiðlamarkaði, einkum breyttar aðstæður á auglýsingamarkaði og hvaða áhrif þær hafa á rekstrarskil...


 • 10. apríl 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tvær skýrslur um vöktun og rannsóknarinnviði

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út skýrslurnar Vöktun á Íslandi; kortlagning og framtíðarsýn og Uppbygging rannsóknarinnviða á Íslandi til framtíðar.Skýrslurnar voru unnar fyrir Vísinda...


 • 07. apríl 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Los Angeles Reykjavík Festival

  Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra tekur þátt í viðmikilli íslenskri tónlistarhátíð í Los AngelesLos Angeles Philharmonic  hljómsveitin (L.A. Phil) stendur að tónlistarhátíð ...


 • 07. apríl 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skýrsla um varðveislu menningararfleifðará stafrænu formi

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út skýrslu um stöðu varðveislu íslenskrar menningar­arfleifðar á stafrænu formi. Aðdragandi verkefnis var þingsályktun (nr. 36/143), samþykkt á Alþingi, ...


 • 03. apríl 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Þjóðskjalasafn Íslands fagnar 135 ára afmæli

  Í tilefni afmælisins efndi Þjóðskjalasafn til hátíðardagskrár þar sem forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og mennta- og menningarmálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson, héldu ávörp. Forseti Íslands ...


 • 31. mars 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Auglýsing um breytingu á úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2017-2018

  Þann 31. mars 2017 staðfesti mennta- og menningarmálaráðherra breytingu á úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 2017-2018. Úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyr...


 • 30. mars 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ársfundur Kennarasambands Íslands

  Ársfundur Kennarasambands Íslands var haldinn 29. mars síðastliðinn undir yfirskriftinni „Fagleg forysta kennara og skólastjórnenda.“ Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, flutti ...


 • 28. mars 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fyrri úthlutun úr myndlistarsjóði 2017

  Hlutverk Myndlistarsjóðs er að efla íslenska myndlist með fjárhagslegum stuðningi og stuðla þannig að framgangi listsköpunar, kynningu og aukinni þekkingu á íslenskri myndlist. Myndlistarráð úthlutaði...


 • 16. mars 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Viðbrögð við framkvæmd samræmdra könnunarprófa

  Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að kalla saman fulltrúa alla helstu aðila skólastarfs í grunnskólum til að fara yfir framkvæmd samræmdu könnunarprófanna.Mikil umræða hefur verið að unda...


 • 15. mars 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýtt verknámshús Fjöl­brauta­skóla Suðurlands

  Þriðjudaginn 14. mars var Hamar, nýtt verknámshús Fjöl­brauta­skóla Suðurlands, form­lega vígt. Við það tækifæri flutti Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra ávarp, þar sem hann lýst...


 • 09. mars 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um embætti skólameistara Framhaldsskólans á Húsavík

  Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara rann út föstudaginn 3. mars sl. og ráðuneytinu bárust fjórar umsóknir um stöðunaUmsóknarfrestur um stöðu skólameistara Framhaldsskólans á Húsavík rann út föstud...


 • 07. mars 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Réttur nemenda tilkennslu í list- og verkgreinum ekki nægilega virtur

  Könnun leiðir í ljós að misbrestur er á því að nemendur fái lögbundinn kennslustundafjölda í list- og verkgreinum sem þeim ber samkvæmt lágmarksviðmiðum í aðalnámskrá grunnskóla frá 2011.Hagstofa Ísla...


 • 06. mars 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ný reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra könnunarprófa í grunnskólum

  · Samræmd könnunarpróf eiga að vera einstaklingsmiðuð, þ.e. laga sig að getu nemandans miðað við frammistöðu hans á prófinu. ·  Heimilt er að leggja prófin fyrir með rafrænum hætti og nýta rafræn...


 • 03. mars 2017 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutun úr íþróttasjóði 2017

  Íþróttanefnd bárust alls 213 umsóknir að fjárhæð rúmlega 196  m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2017.Alls voru 142 umsóknir um styrki til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana að fjárhæð ...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn