Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Utanríkisráðuneytið
Sýni 1-20 af 945 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri fréttir

 • 19. júlí 2017 / Utanríkisráðuneytið

  Guðlaugur Þór fundar með menntamálaráðherra Japan

  Japanski menntamálaráðherrann, Hirokazu Matsuno, kynnti umsókn borgarinnar Osaka um að halda EXPO 2025 og leitaði stuðnings við hana á fundi með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra á fundi í uta...


 • 18. júlí 2017 / Utanríkisráðuneytið

  Ingibjörg Sólrún skipuð framkvæmdastjóri ODIHR

  Fastaráð Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, samþykkti í dag með formlegum hætti að skipa Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem næsta framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, ODIHR...


 • 12. júlí 2017 / Utanríkisráðuneytið

  Virðing fyrir alþjóðalögum og skuldbindingum verði endurheimt

  Öryggismál og hættan sem stafar af ofbeldisfullri öfgastefnu voru rædd á óformlegum utanríkisráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunnar Evrópu, ÖSE sem haldinn var 11. júlí sl. í Mauerbach í Austurr...


 • 11. júlí 2017 / Utanríkisráðuneytið

  Ísland styður við fjölskylduáætlanir og veitir framlög til Mannfjöldasjóðs SÞ í Sýrlandi

  Alþjóðleg ráðstefna um fjölskylduáætlanir fór fram í London í dag. Ráðstefnan er haldin af þróunarmálaráðuneyti Bretlands, Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna og Styrktarsjóð Bill og Melindu Gates . Er ...


 • 27. júní 2017 / Utanríkisráðuneytið

  Ræddu aukið samráð á fyrstu stigum EES hagsmunagæslu

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Frank Bakke-Jensen, EES og Evrópumálaráðherra Noregs, áttu í dag fund í Ósló þar sem þeir fóru yfir samstarf ríkjanna í hagsmunagæslu innan EES en í mars s...


 • 27. júní 2017 / Utanríkisráðuneytið

  Mikilvægi fríverslunar undirstrikað á ráðherrafundi EFTA á Svalbarða

  Viðskiptafrelsi og greiður markaðsaðgangur hefur aldrei verið mikilvægari en nú. Þetta voru ráðherrar sem sóttu ráðherrafund EFTA á Svalbarða í gær, sammála um. „EFTA samstarfið er afar mikilvægt fy...


 • 26. júní 2017 / Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Kafbátaeftirlitsæfing hafin hér við land

  Kafbátaeftirlitsæfing á vegum Atlantshafsbandalagsins hér við land, hófst formlega í dag.  Níu ríki Atlantshafsbandalagsins auk Íslands, taka þátt í æfingunni sem kallast Dynamic Mongoose 2017; ...


 • 22. júní 2017 / Utanríkisráðuneytið

  Endurnýjaður samstarfssamningur um íslensku alþjóðabjörgunarsveitina

  Utanríkisráðuneytið hefur endurnýjað til næstu fjögurra ára samstarfssamning við Slysavarnarfélagið Landsbjörg um íslensku alþjóðabjörgunarsveita (ICE-SAR). Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ...


 • 20. júní 2017 / Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Ríkisstjórnin styður Grænlendinga í kjölfar berghlaups

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra og utanríkisráðherra, að veitt verði 40 milljóna króna framlag til Grænlendinga í kjölfar þess gríðarlega tjóns, sem varð í ...


 • 19. júní 2017 / Utanríkisráðuneytið

  Fyrsta lota viðræðna EFTA við MERCOSUR-ríkin

  Fyrsta lota í fríverslunarviðræðum EFTA ríkjanna og MERCOSUR fór fram í Buenos Aires dagana 13. – 16. júní. Af Íslands  hálfu tóku Bergþór Magnússon og Andri Júlíusson þátt í viðræðunum. MERCOSU...


 • 19. júní 2017 / Utanríkisráðuneytið

  Árangur, gagnsæi og ábyrgð einkenna íslenska þróunarsamvinnu

  Niðurstöður fyrstu jafningjarýni Þróunarsamvinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar á íslenskri þróunarsamvinnu eru góður vitnisburður um framlag Íslands í málaflokknum. Í skýrslunni, sem kynn...


 • 18. júní 2017 / Utanríkisráðuneytið

  Fulltrúi Íslands forseti aðildarríkjafundar hafréttarsamnings SÞ

  Helga Hauksdóttir, skrifstofustjóri laga- og stjórnsýsluskrifstofu í utanríkisráðuneytinu, var kosin forseti 27. aðildarríkjafundar hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna, sem haldinn var í höfuðstöðvum...


 • 18. júní 2017 / Utanríkisráðuneytið

  Grænlendingum boðin aðstoð

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Suka K. Frederiksen, utanríkisráðherra Grænlands, ræddu fyrr í dag saman í síma vegna jarðskjálftans og flóðbylgjunnar sem skall á byggðinni Nuugaatsiaq í...


 • 16. júní 2017 / Utanríkisráðuneytið, Innanríkisráðuneytið

  Kafbátaeftirlitsæfing við Ísland 23. júní - 6. júlí

  Kafbátaeftirlitsæfing á vegum Atlantshafsbandalagsins verður haldin hér við land 23. júní til 6. júlí nk., en árin 2012-2016 hafa árlegar æfingar af þessu tagi verið haldnar undan ströndum Noregs. Æf...


 • 15. júní 2017 / Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherrar Eystrasaltsráðsins funda í Reykjavík

  Utanríkisráðherrar aðildarríkja Eystrasaltsráðsins funda í Reykjavík 20. júní næstkomandi í boði Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra til að marka lok formennsku Íslands í ráðinu 2016-2017. Auk...


 • 08. júní 2017 / Utanríkisráðuneytið

  Átt þú hagsmuna að gæta í viðskiptum við MERCOSUR-ríkin?

  Vegna fyrirhugaðra fríverslunarviðræðna EFTA og MERCOSUR-tollabandalagsins hvetur utanríkisráðuneytið fyrirtæki til að koma á framfæri upplýsingum um viðskiptahagsmuni í ríkjum MERCOSUR, en þau eru Ar...


 • 08. júní 2017 / Utanríkisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Alþjóðavæðing helsta umræðuefni tveggja daga ráðherrafundar OECD

  Tveggja daga ráðherrafundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) lauk í París í dag. Yfirskrift fundarins að þessu sinni, og jafnframt helsta umræðuefni, var alþjóðavæðingin og hvernig færa mætt...


 • 06. júní 2017 / Utanríkisráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samkomulag um loftferðir undirritað við Rússland

  Samkomulag um loftferðir milli íslenskra og rússneskra stjórnvalda var undirritað í Moskvu 1. júní sl. Með því eykst hámarkstíðni flugferða milli ríkjanna úr þremur flugum í sjö flug á viku. Þá var þr...


 • 01. júní 2017 / Utanríkisráðuneytið

  Úthlutað eitt hundrað milljónum króna til þriggja borgarasamtaka

  Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað ríflega 100 milljónum kr. til þriggja íslenskra borgarasamtaka til mannúðaraðstoðar. Ráðuneytið auglýsti í mars eftir styrkumsóknum og var umsóknarfresturinn til 15....


 • 01. júní 2017 / Utanríkisráðuneytið

  Lítið skjól í landfræðilegum fjarlægðum

  „Í fyrsta skipti í lýðveldissögunni, með tilkomu þjóðaröryggisráðs og þjóðaröryggisstefnu, erum við með tæki í höndunum þar sem horft er með heildstæðum hætti á öryggismál og þær áskoranir sem þjóðin ...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira