Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Utanríkisráðuneytið
Sýni 1-200 af 1053 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri fréttir

 • 18. desember 2018 Utanríkisráðuneytið, Velferðarráðuneytið, Forsætisráðuneytið

  Ísland efst tíunda árið í röð

  Tíunda árið í röð trónir Ísland á toppnum á lista Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) yfir ríki þar sem kynjajafnrétti mælist mest. Listinn var birtur í morgun og næst á eftir Íslandi e...


 • 13. desember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Ísland, Noregur og ESB samstíga um markmið í loftslagsmálum

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fundaði í dag með Miguel Arias Cañete, framkvæmdastjóra loftslagsmála hjá ESB og Ola Elvestuen, umhverfisráðherra Noregs, á Loftslagsráðste...


 • 10. desember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Viðburðir í tilefni sjötíu ára afmælis mannréttindayfirlýsingarinnar

  Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna er sjötíu ára í dag. Af því tilefni var efnt til ráðstefnu í Veröld – húsi Vigdísar um mikilvægi yfirlýsingarinnar en segja má að allir seinni tíma mannréttin...


 • 08. desember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Fundur utanríkisráðherra Íslands og Indlands

  Fríverslun, loftslagsmál og alþjóðamál voru á meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, og Sushma Swaraj, utanríkisráðherra Indlands sem haldinn var í Nýju Delí fyrr í dag...


 • 07. desember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra í opinberri heimsókn á Indlandi

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er í opinberri heimsókn á Indlandi. Með honum í för er viðskiptasendinefnd sem samanstendur af hátt í fimmtíu fulltrúum íslenskra fyrirtækja.  Í dag átt...


 • 07. desember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ísland tekur þátt í alþjóðasamþykkt um farendur

  Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að Ísland tæki þátt í afgreiðslu nýrrar samþykktar Sameinuðu þjóðanna um örugga, skipulagða og reglubundna fólksflutninga. Gerðir verða ákveðnir fyrirvarar við ...


 • 05. desember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra á fundi Atlantshafsbandalagsins

  Samstarfið yfir Atlantshafið, staða mála í Úkraínu, afvopnunarmál og málefni vestanverðs Balkanskaga voru meðal umræðuefna á utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins sem lauk nú undir hádegi. Gu...


 • 04. desember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ísland kosið til varaformennsku í mannréttindaráðinu

  Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur kosið Ísland til að fara með embætti varaforseta ráðsins. Fastafulltrúi Íslands, stýrir því starfi mannréttindaráðsins á næsta ári með forseta þess.  Kos...


 • 30. nóvember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Stefnt að sameiginlegri framkvæmd á Parísarmarkmiðum

  Drög að samkomulagi liggja fyrir milli Íslands og Noregs annars vegar og Evrópusambandsins hins vegar um sameiginlega framkvæmd á markmiðum Parísarsamningsins í loftslagsmálum til 2030. Vonast er til ...


 • 30. nóvember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Fjöldi viðburða í sendiskrifstofum vegna fullveldisafmælis

  Hátíðarhöld vegna eitt hundrað ára fullveldisafmælis Íslands ná hápunkti á morgun, 1. desember, með fullveldishátíð í Reykjavík. Þessum miklu tímamótum hefur verið fagnað víða um lönd að undanförnu, m...


 • 28. nóvember 2018 Utanríkisráðuneytið

  SACEUR í vinnuheimsókn á Íslandi

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók í gær á móti Curtis M. Scaparrotti hershöfðingja í Bandaríkjaher og æðsta yfirmanni herafla Atlantshafsbandalagsins (SACEUR).  Scaparrotti kom hinga...


 • 23. nóvember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Fríverslunarsamningur EFTA við Indónesíu í höfn

  Ráðherrar frá EFTA-ríkjunum fjórum, Liechtenstein, Noregi, Sviss og Íslandi, komu saman til reglulegs haustfundar í Genf í dag til að ræða stöðu og horfur í alþjóðaviðskiptum og næstu skref í fríversl...


 • 21. nóvember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Kaflaskil í Brexit-viðræðum efst á baugi á EES-ráðsfundi

  Þáttaskil í viðræðum Bretlands og Evrópsambandsins voru í brennidepli á fundi EES-ráðsins sem fram fór í Brussel. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á mikilvægi EES-samningsins fy...


 • 16. nóvember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Íslensk flugfélög geta nú samið um Síberíuflugleiðina

  Þann 8. nóvember sl. fór fram reglubundið samráð íslenskra og rússneskra stjórnvalda í Moskvu um tvíhliða viðskiptamál ríkjanna. Á fundinum kom fram að rússnesk stjórnvöld geri ekki lengur kröfu um að...


 • 13. nóvember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Stefnuyfirlýsing um NORDEFCO-samstarf undirrituð

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti fund varnarmálaráðherra Norðurlanda um NORDEFCO-samstarfið og fund varnarmálaráðherra norrænu ríkjanna og Eystrasaltsríkja sem haldnir voru í Ósló í dag...


 • 09. nóvember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi 2018-2022 komin út

  Ályktun 1325 var samþykkt í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna þann 30. október árið 2000 en með henni viðurkenndi ráðið í fyrsta sinn sérstöðu kvenna á átakasvæðum og mikilvægi framlags þeirra til friðar...


 • 08. nóvember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Samkomulag við millilandaráð Viðskiptaráðs undirritað

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra undirritaði í dag samkomulag við alþjóðlegu viðskiptaráðin, sem starfa innan vébanda Viðskiptaráðs Íslands, um að efla áralangt samstarf þessara aðila á sviði...


 • 06. nóvember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ráðherra ásamt viðskiptasendinefnd til Indlands

  Í tilefni af fyrsta beina áætlunarflugi frá Íslandi til Suður-Asíu heldur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra til Indlands með WOW air 6. desember ásamt viðskiptasendinefnd.  Efnt verður t...


 • 01. nóvember 2018 Utanríkisráðuneytið

  Fríverslunarviðræðum EFTA og Indónesíu lokið

  Í dag lauk síðustu samningalotu Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, og Indónesíu um gerð fríverslunarsamnings en viðræður milli samningsaðila hafa staðið nær óslitið frá árinu 2011. Því er það ánægjuefn...


 • 31. október 2018 Utanríkisráðuneytið

  Norrænir utanríkisráðherrar sýna Danmörku samstöðu

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók í dag þátt í fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna í Osló. Á fundinum gerði utanríkisráðherra Danmerkur grein fyrir nýlegum lögregluaðgerðum sem komu í v...


 • 31. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Sigurður Ingi mælti fyrir fjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, mælti í dag fyrir fjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar á þingi Norðurlandaráðs fyrir hönd norrænna samstarfsráðherra og svaraði spurni...


 • 30. október 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ræddu réttindi íslenskra borgara í Bretlandi eftir Brexit

  Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, áttu tvíhliða fund í Ósló í dag þar sem útganga Bretlands úr Evrópusambandinu var efst á baugi. Sterk tengsl eru á...


 • 30. október 2018 Utanríkisráðuneytið

  Tvíhliða fundir utanríkisráðherra í tengslum við afvopnunarráðstefnu

  Í tengslum við ráðstefnu Atlantshafsbandalagsins í Reykjavík, sem lauk fyrr í dag, átti Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tvíhliða fundi með háttsettum embættismönnum á sviði öryggis- og afvop...


 • 30. október 2018 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Forsætisráðherra á Northern Future Forum (NFF) og Norðurlandaráðsþingi í Ósló

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í Northern Future Forum (NFF) í Ósló í dag. Þá átti forsætisráðherra tvíhliða fundi með Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, og Juha Sipilä, forsætisr...


 • 30. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Umbætur á samstarfi Norðurlandanna halda áfram

  Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og samstarfsráðherra Norðurlandanna fundaði með öðrum norrænum samstarfsráðherrum í morgun. Á fundinum, sem var haldinn í tengsl...


 • 29. október 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ráðstefna Atlantshafsbandalagsins um afvopnun og takmörkun á útbreiðslu gereyðingarvopna hafin 

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á afvopnun og frið í ræðu sinni á ráðstefnu Atlantshafsbandalagsins um takmörkun á útbreiðslu gereyðingarvopna og afvopnun sem hófst í Reykjavík...


 • 26. október 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra fundaði með breskum ráðamönnum um Brexit

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í vikunni fundi með breskum ráðamönnum um framgang samninga vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Guðlaugur Þór hélt utan í fyrradag og hitti þá ...


 • 21. október 2018 Utanríkisráðuneytið

  Sjálfbærni leiðarljós í formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu

  Sjálfbærni verður leiðarljós í formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu sem hefst á næsta ári og málefni hafsins, loftslagsmál og vistvænar lausnir í orkumálum og lífshættir íbúa norðurskautsins verða ...


 • 21. október 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra tekur þátt í Hringborði norðurslóða

  Hringborð norðurslóða, sem nú stendur yfir í Hörpu, er stærsti umræðuvettvangur heims um málefni norðurslóða. Utanríkisráðuneytið tekur virkan þátt í umræðunum sem þar fara fram og stóð meðal annars f...


 • 19. október 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherrar Íslands og Japans ræddu norðurslóðamál

  Málefni norðurslóða, fríverslun og loftferðamál voru til umræðu á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Taro Kono, utanríkisráðherra Japans, á Keflavíkurflugvelli í morgun.  Taro K...


 • 18. október 2018 Utanríkisráðuneytið

  Árlegt samráð við Bandaríkin um öryggis- og varnarmál

  Árlegt samráð við Bandaríkin um öryggis- og varnarmál fór fram í dag í utanríkisráðuneytinu og voru tvíhliða samskipti ríkjanna, samstarf innan Atlantshafsbandalagsins og málefni norðurslóða meðal hel...


 • 16. október 2018 Utanríkisráðuneytið

  Minningarathöfn markar upphaf Trident Juncture 2018 á Íslandi

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og James E. Foggo aðmíráll leiddu í morgun minningarathöfn um þau sem létu lífið vegna átaka á Atlantshafi í síðari heimsstyrjöld. Athöfnin markar upphaf varn...


 • 11. október 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherrar Íslands og Danmerkur funduðu í Kaupmannahöfn

  Formennska Íslands í norrænni samvinnu og Norðurskautsráðinu, Brexit og tvíhliða samskipti voru efst á baugi á fundi Guðlaugs Þór Þórðarsonar utanríkisráðherra og Anders Samuelsen, utanríkisráðherra D...


 • 05. október 2018 Utanríkisráðuneytið

  Flutningar forstöðumanna sendiráða og fastanefnda

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur ákveðið flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni á næsta ári. Var ákvörðun utanríkisráðherra tilkynnt starfsmönnum ráðuneytisins...


 • 03. október 2018 Utanríkisráðuneytið

  Brexit í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Íslands og Bretlands

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, ræddu útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, fríverslunarmál og tvíhliða samskipti á fundi sínum í Birmingham í d...


 • 02. október 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra fundaði með aðalframkvæmdastjóra UNESCO

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ræddi framboð Íslands til framkvæmdastjórnar UNESCO og lýsti áhuga á enn nánara samstarfi á fundi með aðalframkvæmdastjóra UNESCO í París í morgun. Ráðherra f...


 • 02. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Japan tekur gildi 31. október 2018

  Þann 1. október 2018 fóru fram í Reykjavík skipti á fullgildingarskjölum vegna nýs tvísköttunarsamnings við Japan sem undirritaður var þann 15. janúar 2018. Samkvæmt ákvæðum samningsins tekur hann gil...


 • 01. október 2018 Utanríkisráðuneytið

  EES-mál í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Íslands og Frakklands

  Öryggismál á norðurslóðum, EES-mál, útganga Breta úr Evrópusambandinu og tvíhliða samskipti voru efst á baugi á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Jean-Yves Le Drian, utanríkisráðher...


 • 29. september 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra flutti ræðu á allsherjarþingi SÞ

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í kvöld. Mannréttindamál, sjálfbær þróun og stríð í Sýrlandi og Jemen voru á meðal þess sem ráðherra fjalla...


 • 28. september 2018 Utanríkisráðuneytið

  Fundarlotu mannréttindaráðsins lokið – 23 ályktanir samþykktar

  39. fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf lauk í dag. Ísland tók þátt sem aðildarríki ráðsins í fyrsta skipti eftir að hafa verið kosið í ráðið í sérstökum aukakosningum í New York í s...


 • 27. september 2018 Utanríkisráðuneytið

  Mannréttindi, öryggismál og loftslagsaðgerðir rædd í Sameinuðu þjóðunum

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, tekur þátt í störfum allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir. Í gær flutti ráðherra ræðu í tilefni af því að 70 ár eru liðin frá samþykkt man...


 • 25. september 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna

  Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna var sett í dag í 73. sinn. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra var viðstaddur setningu þingsins. „Sameinuðu þjóðirnar hafa um áratugaskeið verið sá vettvangur ...


 • 19. september 2018 Utanríkisráðuneytið

  Varnaræfingin Trident Juncture 2018 á Íslandi

  Varnaræfing Atlantshafsbandalagsins, Trident Juncture 2018, verður haldin á Norður-Atlantshafi, í Noregi og á Íslandi í október og nóvember næstkomandi. Um er að ræða stærstu varnaræfingu bandalagsi...


 • 18. september 2018 Utanríkisráðuneytið

  Annir í utanríkisráðuneytinu

  Óvenju gestkvæmt var í utanríkisráðuneytinu í dag og viðfangsefnin hjá utanríkisráðherra og starfsfólki utanríkisráðuneytins hafa verið af ýmsum toga. Sameiginlega þingmannanefnd Íslands og Evróp...


 • 11. september 2018 Utanríkisráðuneytið

  Fjárlagafrumvarpið: Aukin hagsmunagæsla vegna EES

  Aukin hagsmunagæsla vegna EES-samstarfsins, formennska Íslands í Norðurskautsráðinu og norrænu ráðherranefndinni og aukin framlög til þróunarsamvinnu eru á meðal helstu áherslna á málefnasviði utanrík...


 • 11. september 2018 Utanríkisráðuneytið

  Fyrsta fundarlota Íslands í mannréttindaráðinu hafin

  Í gær urðu söguleg tímamót þegar Ísland sótti í fyrsta skipti fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna frá því Ísland tók sæti í ráðinu í sumar. Í dag flutti fastafulltrúi Íslands í Genf ræðu&nb...


 • 07. september 2018 Utanríkisráðuneytið

  Viðskiptasamningar undirritaðir í Kína

  Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra skrifaði í dag undir samkomulag við kínversk stjórnvöld um aukið samstarf á sviði jarðvarma og rafrænna viðskipta. Þá var hindrunum á lambakjötsútflutningi ...


 • 06. september 2018 Utanríkisráðuneytið

  Guðlaugur Þór fundaði með utanríkisráðherra og varaforseta Kína

  Aukin viðskipti Íslands og Kína, jarðhitasamstarf, loftslagsmál, norðurslóðamál og mannréttindi voru helstu umræðuefnin á fundum sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti með varaforseta og u...


 • 04. september 2018 Utanríkisráðuneytið

  Fyrirmynd að svæðisbundnu samstarfi ríkja

  Ýmis sameiginleg hagsmunamál vestnorrænu ríkjanna voru til umræðu á fundum sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti  með Poul Michelsen, utanríkisráðherra Færeyja, og Vivian Motzfeldt, ...


 • 01. september 2018 Utanríkisráðuneytið

  Samkomulag um vinnudvöl ungs fólks í Japan og á Íslandi tekur gildi

  Í dag tekur gildi samkomulag um gagnkvæm tímabundin atvinnuréttindi ungs fólks á milli Japans og Íslands. Samkomulagið var undirritað í maí síðastliðnum á vinnufundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríki...


 • 31. ágúst 2018 Utanríkisráðuneytið

  Styrkir til mannúðarverkefna í Sýrlandi

  Utanríkisráðuneytið kallar eftir umsóknum um styrki til mannúðarverkefna borgarasamtaka til að bregðast við neyðarástandi vegna átakanna í Sýrlandi. Verkefnum er ætlað að falla annað hvort að neyðará...


 • 30. ágúst 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra skipar starfshóp um EES-skýrslu

  Utanríkisráðherra hefur skipað starfshóp sem vinna á skýrslu um aðild Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Hópurinn er skipaður þremur einstaklingum sem hafa víðtæka þekkingu og fjö...


 • 29. ágúst 2018 Utanríkisráðuneytið

  Samráðsgátt: þróunarsamvinnustefna 2019-2023

  Utanríkisráðuneytið kynnir drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019-2023 á samráðsgátt um opið samráð stjórnvalda.  Stefnan er unnin í samræmi ...


 • 20. ágúst 2018 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

  Elíza Gígja spennt að sjá Úganda með augum unglingsins

  Elíza Gígja Ómarsdóttir fimmtán ára reykvísk stúlka hefur verið valin til að taka þátt í gerð heimildarmyndar um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem utanríkisráðuneytið fyrir hönd íslenskra stjórnvald...


 • 15. ágúst 2018 Utanríkisráðuneytið

  Norski utanríkisráðherrann í vinnuheimsókn

  Tvíhliða samskipti Íslands og Noregs, samvinna Norðurlandanna, málefni norðurslóða og mál tengd EES-samstarfinu voru meðal dagskrárefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Ine Eriks...


 • 09. ágúst 2018 Utanríkisráðuneytið

  Vegna ferðalaga til Indónesíu

  Nokkuð hefur verið um að fólk hafi haft samband við borgarþjónustu utanríkisráðuneytisins að undanförnu vegna jarðskjálftanna í Indónesíu, meðal annars til að athuga hvort óhætt sé að ferðast til Balí...


 • 18. júlí 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ísland undanþegið verndartollum ESB

  EFTA-ríkin innan EES, þar með talið Ísland, eru undanþegin tímabundnum verndartollum ESB á stálvörum sem tilkynnt var um í dag. Undanþágan, sem veitt er á grundvelli EES-samningsins, skapar fordæmi og...


 • 18. júlí 2018 Utanríkisráðuneytið

  Áhersla á jafnrétti og landgræðslu á ráðherrafundi um Heimsmarkmiðin

  Ísland tekur virkan þátt í ráðherrafundi um Heimsmarkmiðin sem fer fram í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York dagana 16.-18. júlí. María Erla Marelsdóttir, sendiherra Heimsmarkmiðanna og skrifs...


 • 13. júlí 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ísland kjörið í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna

  Ísland var í dag kjörið í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna með 172 af 178 greiddum atkvæðum í kosningum sem fóru fram í allsherjarþingi SÞ í New York. Ísland hefur því tekið sæti í ráðinu sem Bandar...


 • 12. júlí 2018 Utanríkisráðuneytið

  Árangursríkum leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins lokið

  Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins lauk nú síðdegis en Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra sóttu fundinn. Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsin...


 • 10. júlí 2018 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Forsætisráðherra og utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Brussel

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Brussel sem hefst á morgun, miðvikudaginn 11. júlí og stendur fram á ...


 • 06. júlí 2018 Utanríkisráðuneytið

  Innleiðingarhallinn ekki verið minni í átta ár

  Mjög hefur dregið úr innleiðingarhalla Íslands á tilskipunum Evrópusambandsins. Samkvæmt nýbirtu frammistöðumati ESA nemur hann hann einu prósenti en fyrir fimm árum var hann 3,2 prósent.  Eftirl...


 • 02. júlí 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ráðherrarnir ræddu öryggismál

  Tvíhliða samskipti Íslands og Danmerkur, öryggismál og leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins í næstu viku voru meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, og Anders Samuels...


 • 29. júní 2018 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Samstaða um að Ísland taki sæti í mannréttindaráði SÞ

  Samstaða hefur náðst í ríkjahópi Vesturlanda hjá Sameinuðu þjóðunum að Ísland gefi kost á sér til að taka það sæti sem losnaði í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna við úrsögn Bandaríkjanna úr ráðinu ...


 • 29. júní 2018 Utanríkisráðuneytið, Velferðarráðuneytið

  Bragi kjörinn í barnaréttarnefnd SÞ

  Bragi Guðbrandsson var í dag kjörinn í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins til næstu fjögurra ára. Atkvæðagreiðslan fór fram á fundi aðildarríkja Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem haldinn...


 • 27. júní 2018 Utanríkisráðuneytið

  Guðlaugur Þór fundaði með Ann Linde

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Ann Linde, utanríkisviðskipta- og Evrópumálaráðherra Svíþjóðar, en hún er stödd hér á landi í vinnuheimsókn. Fyrr í dag opnuðu ráðherrar...


 • 26. júní 2018 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Velferðarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Forgangsmarkmið Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna samþykkt

  Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að forgangsraða 65 af 169 undirmarkmiðum Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna við innleiðingu þeirra á Íslandi. Þá samþykkti ríkisstjórnin einnig að opnuð verði samráðsgát...


 • 25. júní 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ráðherrafundi EFTA á Sauðárkróki lokið

  Fríverslunarsamningur við Ekvador og uppfærður fríverslunarsamningur við Tyrkland voru undirritaðir á ráðherrafundi Fríverslunarsamtaka Evrópu sem haldinn var á Sauðárkróki í dag. Guðlaugur Þór Þórða...


 • 25. júní 2018 Utanríkisráðuneytið

  Guðlaugur Þór fundaði með efnahagsmálaráðherra Tyrklands

  Mannréttindi og mál Hauks Hilmarssonar voru á meðal þess sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Nihat Zeybekci, efnahagsmálaráðherra Tyrklands, ræddu á fundi í Skagafirði í morgun. Guðlaug...


 • 19. júní 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ráðherra leiddi umræður um viðskiptamál á fundi með Visegradríkjum

  Staða mála gagnvart Rússlandi, öryggis- og varnarmál, samskiptin við Bandaríkin og þróun mála í Evrópu voru á meðal dagskrárefna á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna, Eystrasaltsríkja og Visegradr...


 • 18. júní 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherrafundi Eystrasaltsráðsins lokið

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, lagði áherslu á mikilvægi svæðisbundinnar samvinnu og frjálslynd og lýðræðisleg gildi á utanríkisráðherrafundi Eystrasaltsráðsins, sem haldinn var í Stokkhó...


 • 15. júní 2018 Utanríkisráðuneytið

  EFTA/EES-ríkin meta sameiginlega hagsmuni vegna Brexit

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti fund með þeim Ine Marie Eriksen Søreide, utanríkisráðherra Noregs, og Aureliu Frick, utanríkisráðherra Liechtenstein í Ósló í morgun. Ákveðið var á fundi...


 • 07. júní 2018 Utanríkisráðuneytið

  Norðurlönd og Afríkuríki vinni saman að því að tryggja tækifæri fyrir ungt fólk

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á tengsl kynjajafnréttis, friðar og öryggis í erindi sínu í morgun á árlegum fundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Afríkuríkja í Kaupmannahöfn...


 • 05. júní 2018 Utanríkisráðuneytið

  Guðlaugur Þór færði Pompeo heillaóskir

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra óskaði Mike Pompeo, nýjum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, velfarnaðar í embætti í samtali sem þeir áttu í síma fyrr í dag.  Einnig ræddu ráðherrarnir sa...


 • 31. maí 2018 Utanríkisráðuneytið

  Aukin umsvif íslenskra fyrirtækja í Japan og tækifæri til ungmennaskipta

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, fór fyrir íslenskri viðskiptasendinefnd í ferð sinni til Japans sem lauk í dag. “Það er gaman að fylgjast með velgengni íslensku fyrirtækjanna hér í Japan...


 • 29. maí 2018 Utanríkisráðuneytið

  Fundur utanríkisráðherra Íslands og Japans í Tókýó

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, fundaði í dag með Taro Kono, utanríkisráðherra Japans, í Tókýó. Fundurinn er hápunktur fjögurra daga vinnuferðar ráðherrans til Japans sem er hans fyrsta fe...


 • 23. maí 2018 Utanríkisráðuneytið

  Gagnlegur fundur EES-ráðsins með Barnier

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ítrekaði mikilvægi farsællar niðurstöðu Brexit-viðræðna á fundi með aðalsamningamanni Evrópusambandsins í Brussel í dag. Guðlaugur Þór stýrði fundi EES-ráðsin...


 • 18. maí 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ráðherrafundi Evrópuráðsins lokið

  Árlegur ráðherrafundur Evrópuráðsins var haldinn í Helsingør í Danmörku í dag en Danir hafa farið með formennsku í ráðherranefnd Evrópuráðsins síðastliðið hálft ár. Fundurinn hófst með ávarpi Lars Lø...


 • 16. maí 2018 Utanríkisráðuneytið

  Viljayfirlýsing um sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda

  Staða Íslands í breyttu öryggisumhverfi var meginþema í ræðu sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, flutti hjá hugveitunni Center for Strategic and International Studies (CSIS) í Washing...


 • 15. maí 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra átti fund með Mattis í Pentagon

  Samvinna Íslands og Bandaríkjanna í öryggis- og varnarmálum og innan Atlantshafsbandalagsins voru meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, og James Mattis varnarmálaráðhe...


 • 15. maí 2018 Utanríkisráðuneytið

  Málefni frumbyggja á norðurslóðum í brennidepli

  Málefni frumbyggja, sjálfbær samfélög og sameiginlegar áskoranir á norðurslóðum voru til umræðu á málstofu í Norræna húsinu í dag. Meðal annars var rætt um nauðsyn þess að bæta netsamband á norðurslóð...


 • 11. maí 2018 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Forgangsmál fyrir hagsmunagæslu gagnvart Evrópusambandinu

  Ríkisstjórnin samþykkti í morgun lista yfir þau mál sem eru í undirbúningi á vettvangi Evrópusambandsins og íslensk stjórnvöld ætla að vakta sérstaklega. Er þetta í annað sinn sem slíkur forgangslisti...


 • 09. maí 2018 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Velferðarráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Istanbúlsamningurinn fullgildur á Íslandi

  Fulltrúar ýmissa félagasamtaka, þingmenn og ýmsir fleiri komu saman í dag í tilefni af fullgildingu Istanbúlsamningsins. Samningurinn kveður á um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimi...


 • 02. maí 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hafin

  Við vekjum athygli á frétt okkar um kosningu utan kjörfundar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 26. maí n.k.    


 • 27. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Eining er undirstaða NATO-samstarfsins

  Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu samskiptin við Rússland, ástandið í Sýrlandi, stuðning við Írak og Afganistan auk stækkunarstefnu bandalagsins á fundi sínum sem lauk nú síðdegis í Bru...


 • 26. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ráðherra opnaði margmiðlunarsýningu í Berlín

  Ógnarkraftar náttúrinnar voru í aðalhlutverki í Felleshus, norrænni miðstöð sendiráðanna í Berlín í dag þegar Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra opnaði margmiðlunarsýninguna MAGMA: CREATING ICE...


 • 25. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ísland hlýtur alþjóðlega viðurkenningu fyrir brautryðjendastarf í jafnréttismálum

  Tilkynnt var í Washington DC í gærkvöldi að Ísland hlyti sérstaka viðurkenningu fyrir brautryðjandastarf í þágu jafnréttis kynjanna, undir yfirskriftinni Framtíð karlmennskunnar (Future of Manhood). Þ...


 • 25. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Íslendingar auka framlög vegna ástandsins í Sýrlandi

  Í ljósi skelfilegra aðstæðna sem blasa við í Sýrlandi og stöðu sýrlenskra flóttamanna hefur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ákveðið að bæta 75 milljónum á næstu tveimur árum við framlög Ísla...


 • 25. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Möguleikar á nýtingu jarðvarma að mestu ónýttir

  „Það hefur verið stefna íslenskra stjórnvalda um langt árabil að styðja frumkvæði á heimsvísu að aukinni nýtingu jarðvarma. Möguleikarnir eru gífurlegir og að mestu leyti ónýttir,“ sagði Guðlaugur Þór...


 • 24. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ráðherra ræddi Sýrland og Jemen á allsherjarþingi SÞ

  Staða mála í Sýrlandi og Jemen og ábyrgð öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna var á meðal þess sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, gerði að umtalsefni í ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þj...


 • 23. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra ávarpaði öryggisráð SÞ

  Ungt fólk, friður og öryggi var meginþemað í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ávarpaði í opinni umræðu í New York í dag. Í ræðu sinni kom Guðlaugur Þór in...


 • 23. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Samningur Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi

  Utanríkisráðuneytið undirbýr nú fullgildingu samnings Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi, svokallaðs Istanbúlsamnings. Stefnt er að því að félags- og jafnrét...


 • 20. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra ræddi Brexit við Davis

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti fund með David Davis, ráðherra útgöngumála í bresku ríkisstjórninni, í London í gær þar sem þeir ræddu gang viðræðna Breta og Evrópusambandsins um Brexit...


 • 18. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Norrænir utanríkisráðherrar funduðu í Stokkhólmi

  Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins í júlí næstkomandi og helstu málefni á alþjóðavettvangi voru á meðal umræðuefna utanríkisráðherra Norðurlandanna sem lauk í Stokkhólmi fyrir stundu. Guðlaugur Þó...


 • 17. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra á jafnréttisráðstefnu í Svíþjóð

  Mikilvægt hlutverk kvenna í friðarumleitunum og þáttur karlmanna í jafnréttisumræðunni var á meðal þess sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ræddi á jafnréttisráðstefnu í Stokkhólmi sem h...


 • 17. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Mikilvægt menningarsamstarf ráðuneyta

  Ráðuneyti mennta- og menningarmála og utanríkisráðuneytið hafa gert með sér samkomulag um að móta sameiginlega stefnu um áherslur og framkvæmd alþjóðlegs menningarsamstarfs. Lilja Alfreðsdóttir mennta...


 • 14. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Skýrsla um bætta framkvæmd EES-samningsins gefin út

  Utanríkisráðuneytið hefur gefið út skýrsluna Gengið til góðs – skref í átt að bættri framkvæmd EES-samningsins. Í þessari viðamiklu skýrslu eru rakin ýmis álitamál sem tengjast samningnum, meðal annar...


 • 13. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Sendiskrifstofur í síbreytilegum heimi

  Í nýútkominni skýrslu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál kennir venju samkvæmt ýmissa grasa. Í skýrslunni er bryddað upp á því nýmæli að hafa upplýsingar um h...


 • 13. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra flutti í dag Alþingi skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál. Skýrslan gefur greinargott yfirlit yfir stöðu utanríkismála Íslands og helstu atburði á þeim ve...


 • 06. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Sveitarstjórnarkosningar 2018

  Kosning utan kjörfundar erlendis vegna sveitarstjórnarkosninga  26. maí 2018 er hafin. Kjörstaðir eru allar sendiskrifstofur Íslands (nema Fastanefnd hjá NATO í Brussel), aðalræðisskrifstofur í ...


 • 06. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ísland bætir frammistöðu sína við innleiðingar

  Innleiðingahalli Íslands hvað varðar EES-tilskipanir er nú 1,8 prósent en var í maí 2017 2,2 prósent. Ísland er þó enn í neðsta sæti þegar innleiðingarhalli EES-ríkjanna er tekinn saman. Frammistöðuma...


 • 05. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Skrifað undir rammasamning við Rauða krossinn á Íslandi

  Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, og Sveinn Kristinsson, formaður Rauða krossins á Íslandi, skrifuðu í morgun undir rammasamning um stuðning ráðuneytisins við alþjóðlega m...


 • 04. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Gísli Þór skipaður rekstrarstjóri

  Utanríkisráðherra hefur skipað Gísla Þór Magnússon til að gegna embætti rekstarstjóra utanríkisráðuneytisins. Skipunin tók gildi 1. apríl. Gísli Þór lauk BA-gráðu í opinberri rekstarhagfræði og meist...


 • 03. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ísland aðili að Equal Rights Coalition

  Ísland gerðist í dymbilvikunni aðili að Equal Rights Coalition sem er hópur ríkja sem vinna saman að því að tryggja að hinsegin fólk (LGBTI) hvarvetna fái notið allra mannréttinda. Aðild að bandalagin...


 • 26. mars 2018 Utanríkisráðuneytið

  Aðgerðir íslenskra stjórnvalda vegna árásar í Salisbury

  Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið taka þátt í samstilltum aðgerðum vestrænna ríkja vegna efnavopnaárásar í enska bænum Salisbury í upphafi mánaðarins. Árásin er alvarlegt brot á alþjóðalögum og ógnun ...


 • 20. mars 2018 Utanríkisráðuneytið

  Fundur utanríkisráðherra Íslands og Færeyja

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Poul Michelsen, utanríkisráðherra Færeyja, ræddu samskipti ríkjanna á fundi sínum í utanríkisráðuneytinu 19. mars 2018. Sérstaklega var til umræðu ný fi...


 • 13. mars 2018 Utanríkisráðuneytið

  Trade and Diplomacy

  Open seminar hosted by the Ministry for Foreign Affairs and the Institute of International Affairs at the University of Iceland in collaboration with the Confederation of Icelandic Enterprise and Icel...


 • 09. mars 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra ávarpar Breta búsetta á Íslandi

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpaði í gær borgarafund fyrir Breta búsetta á Íslandi í boði breska sendiherrans Michael Nevin, en efnt var til fundarins af hálfu breska sendiráðsins til ...


 • 05. mars 2018 Utanríkisráðuneytið

  Styrkir til mannúðarverkefna borgarasamtaka

  Ákveðið hefur verið að veita allt að 70 milljónum króna til mannúðarverkefna borgarasamtaka. Þar af mun ráðuneytið veita allt að 42,5 milljónum króna til annarra verkefna en þeirra sem bregðast við ne...


 • 27. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra ræddi mannréttindi við utanríkisráðherra Filippseyja

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Peter S. Cayetano, utanríkisráðherra Filippseyja, í Genf en ráðherra gerði í ræðu sinni fyrir Mannréttindaráði SÞ í gær stöðu mannréttinda...


 • 26. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra ávarpar Mannréttindaráð SÞ

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra brýndi aðildarríki Sameinuðu þjóðanna til að virða grundvallarmannréttindi í ræðu sinni fyrir Mannréttindaráði SÞ í morgun. Hann lýsti yfir þungum áhyggjum af...


 • 23. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Ísland býður fram fulltrúa í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að sækjast eftir sæti fyrir Íslands hönd í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna (SÞ). Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu verður í kjöri til ne...


 • 20. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Hagræðing og bætt hagsmunagæsla með breytingum í utanríkisþjónustunni

  Nýr forsetaúrskurður nr. 8/2018 um sendiráð, fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og sendiræðisskrifstofur tók gildi í dag, en með honum eru gerðar veigamiklar breytingar á skipulagi utanríkisþjónus...


 • 20. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Endurnýjun á samningi í baráttunni gegn limlestingu á kynfærum kvenna

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skrifaði í dag undir endurnýjun á samningi við Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) um stuðning til fjögurra ára við verkefni sem hefur það að markm...


 • 16. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Spurt og svarað um HM í Rússlandi

  Sendiráð Íslands í Moskvu hefur tekið saman skjal með helstu þáttum sem huga þarf að ef stefnan er sett á heimsmeistaramótið í knattspyrnu karla í Rússlandi í sumar. Vefur sendiráðsins


 • 16. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Réttindi borgara eftir Brexit rædd við embættismenn í London

  Embættismenn frá EFTA-ríkjunum innan EES (Íslandi, Liechtenstein og Noregi) funduðu með embættismönnum frá Bretlandi fyrr í vikunni í þeim tilgangi að ræða samkomulagið sem náðist á milli Bretlands og...


 • 15. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Aukin áhersla á Norður-Atlantshafið

  Varnarmálaráðherrar aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins ræddu aukinn varnarviðbúnað og framlög til varnarmála, eflingu herstjórna NATO og stuðning við umbætur í Írak á tveggja daga fundi sínum sem la...


 • 13. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Diljá Mist nýr aðstoðarmaður

  Diljá Mist Einarsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og hefur hún störf í dag. Diljá er með meistarapróf í lögfræði frá Háskóla Ísl...


 • 13. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Heimsljós á vef Stjórnarráðsins

  Utanríkisráðuneytið hefur opnað á vef Stjórnarráðsins sérstaka upplýsingaveitu um þróunar- og mannúðarmál. Vefurinn nefnist Heimsljós og leysir af hólmi samnefnt veftímarit sem komið hefur út vikulega...


 • 08. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Stjórnarráð Íslands tekur þátt í Framadögum

  Stjórnarráð Íslands tekur þátt í Framadögum sem haldnir eru í Háskólanum í Reykjavík í dag. Á Framadögum gefst háskólanemum tækifæri á að kynna sér starfmöguleika hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum og...


 • 07. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ráðherra á fundum með þremur framkvæmdastjórum SÞ stofnana

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra átti í vikunni fundi með framkvæmdastjórum þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna sem íslensk stjórnvöld eru í samstarfi við, þ.e. Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjó...


 • 06. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ísland styrkir stoðir stofnana SÞ með kjarnaframlögum

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra hitti seinnipartinn í gær framkvæmdastjóra þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna sem íslensk stjórnvöld eru í samstarfi við, þ.e. Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóð...


 • 06. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Sameinuðu þjóðirnar okkur mikilvægari en margan grunar

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í gær fund með António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, í höfuðstöðvum stofnunarinnar í New York. Hann hitti einnig Miroslav Lajcak, f...


 • 06. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Lýsti stuðningi við áherslur aðalframkvæmdastjóra SÞ

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í gær fund með António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, í höfuðstöðvum stofnunarinnar í New York. Hann hitti einnig Miroslav Lajcak, fo...


 • 05. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Áframhald samstarfs við UN Women

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýra stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna (UN Women) undirrituðu í morgun rammasamning ...


 • 31. janúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Árni Páll til Uppbyggingarsjóðs EES

  Árni Páll Árnason tekur við stöðu varaframkvæmdastjóra skrifstofu Uppbyggingarsjóðs EES í Brussel á morgun, 1. febrúar en hann var tilnefndur til starfans af íslenskum stjórnvöldum. Árni Páll mun fara...


 • 30. janúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Tuttugu milljóna króna aukaframlag til Neyðarsjóðs SÞ

  Gífurleg aukin fjárþörf til mannúðarmála leiðir til þess að Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna (CERF) hefur rúmlega tvöfaldað söfnunarmarkmið sín til mannúðaraðstoðar, úr 450 milljónum bandarískra dala ...


 • 30. janúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ræddi EFTA, Brexit, öryggis- og varnarmál og þróunarsamvinnu í Ósló

  Málefni EFTA, Brexit, öryggis- og varnarmál og þróunarsamvinna voru meðal umræðuefna á fundum Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra með norskum ráðamönnum í Osló í dag. Á fundi sínum með Torbj...


 • 26. janúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Aukið samstarf atvinnulífsins og utanríkisþjónustunnar

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, undirrituðu í dag samstarfssamning sem felur í sér að stjórnvöld og atvinnulífið t...


 • 22. janúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Rúmlega 50 milljónir til mannúðarverkefna Rauða krossins vegna Sýrlands

  Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað 55,5 milljónum króna til þriggja verkefna Rauða krossins á Íslandi vegna átakanna í Sýrlandi. Um er að ræða verkefni í þágu sýrlenskra flóttamanna í  Líbanon o...


 • 19. janúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Gaf Íslendingasögurnar í sænskri þýðingu

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, afhenti Alice Bah Kuhnke, menningarmálaráðherra Svíþjóðar, til gjafar Íslendingasögurnar í sænskri þýðingu við hátíðlega athöfn í Uppsölum í dag. Í ræðu sin...


 • 18. janúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ræddi öryggisáskoranir á norðurslóðum hjá Alþjóðlegu friðarrannsóknarstofnuninni

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, gerði öryggisáskoranir á norðurslóðum að umtalsefni í ávarpi sem hann flutti í Alþjóðlegu friðarrannsóknarstofnuninni í Stokkhólmi (SIPRI) í dag. Ráðhe...


 • 17. janúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ræddu tvíhliða samskipti, norræna samvinnu, Brexit og öryggismál

  Tvíhliða samskipti Íslands og Svíþjóðar, norræn samvinna, Brexit og öryggismál voru meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, og Margot Wallström, utanríkisráðherra Svíþjó...


 • 11. janúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins

  Sveinn H. Guðmarsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. Sveinn hefur starfað sem upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar frá árinu 2016 og var þar áður m.a. á fréttastofu Ríki...


 • 28. desember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra endurnýjar samning við Norðurslóðanet Íslands

  Í dag undirrituðu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Eyjólfur Guðmundsson formaður stjórnar Norðurslóðanets Íslands og rektor Háskólans á Akureyri endurnýjaðan samstarfssamning til fjögurra ...


 • 21. desember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðuneytið veitir 75 milljónir til mannúðaraðstoðar á þremur neyðarsvæðum

  Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) fær 30 milljónir til mannúðaraðstoðar í Jemen, Mannfjöldasjóður Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) fær 30 milljónir til mannúðaraðstoðar í Lýðræðislega lýðveldinu Kongó ...


 • 14. desember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Styðja efnahagslega valdeflingu kvenna

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í gær fund með Arancha González framkvæmdastjóra Alþjóðaviðskiptamiðstöðvarinnar þar sem undirritaður var samningur við stofnunina. Samkvæmt samningnum m...


 • 13. desember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Jafnréttismálin sett á dagskrá í alþjóðaviðskiptum

  „Með því að setja sér skýr markmið um jafnrétti í viðskiptastefnu, geta ríki gert konum betur kleift að taka þátt í alþjóðaviðskiptum,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra á blaðamannafund...


 • 12. desember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Fundað með utanríkisviðskiptaráðherra Bretlands

  Guðlaugur Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Liam Fox, utanríkisviðskiptaráðherra Bretlands, í Buenos Aires í Argentínu, þar sem nú stendur yfir ráðherrafundur Alþjóðaviðskiptastofnunarin...


 • 12. desember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Kjörin næst æðsti stjórnandi Feneyjanefndar

  Dr. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir hefur kjörin næst-æðsti stjórnandi Feneyjanefndar Evrópuráðsins (nefndar Evrópuráðsins um lýðræði með lögum). Á aðalfundi nefndarinnar nú í desember var Herdís kjörin...


 • 12. desember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Samið verði um að draga úr ríkisstyrkjum til ósjálfbærra fiskveiða

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ítrekaði mikilvægi alþjóðaviðskiptakerfisins í ræðu Íslands á 11. ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) í Buenos Aires í Argentínu í gær. Guðlaug...


 • 07. desember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Áhersla á virðingu fyrir alþjóðalögum og mannréttindum

  Málefni Úkraínu, bárattan gegn hryðjuverkum og öfgahyggju og takmörkun vígbúnaðar voru ofarlega á baugi á utanríkisráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sem haldinn var í Vínarborg ...


 • 06. desember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Samstarf Íslands og Noregs heldur áfram að eflast

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Ine Marie Eriksen Søreide, utanríkisráðherra Noregs, í tengslum við utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins. Ráðherrarnir ræddu um...


 • 06. desember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Mikilvægt að standa vörð um stöðugleika

  Fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins lauk nú síðdegis í Brussel. Samskiptin við Rússland, baráttan gegn hryðjuverkum og staða mála í Norður Kóreu voru meðal helstu umræðuefna á fundinum. Þá...


 • 06. desember 2017 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Reglubundið samráð um alþjóða- og öryggismál

  Reglubundinn samráðsfundur háttsettra íslenskra og bandarískra embættismanna um alþjóðamál og öryggis- og varnarmál fór fram í Washington DC í gær, þriðjudag. Á fundinum var rætt um öryggismál Evrópu ...


 • 01. desember 2017 Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Nýr samningur um stjórnun fiskveiða og vísindasamstarf í Norður-Íshafi

  Samkomulag hefur náðst á milli Bandaríkjanna, Danmerkur f.h. Færeyja og Grænlands, Íslands, Japan, Kanada, Kína, Noregs, Rússlands, Suður-Kóreu og Evrópusambandsins um drög að samningi sem kemur í veg...


 • 01. desember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Guðlaugur Þór utanríkisráðherra

  Guðlaugur Þór Þórðarson er utanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur sem tók við á ríkisráðsfundi í gær.  „Það er tilhlökkunarefni að fá að framfylgja stefnu nýrrar ríkisstjór...


 • 27. nóvember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Ársskýrsla formennsku Íslands í Eystrasaltsráðinu 2016-2017

  Ársskýrsla formennsku Íslands í Eystrasaltsráðinu 2016-2017 sem lauk í júlí síðastliðnum hefur litið dagsins ljós, en hápunktur hennar var fundur utanríkisráðherra ráðsins í Hörpu þann 20. júní sl. Rá...


 • 27. nóvember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Ísland heiðursgestur á jólamarkaðnum í Strassborg

  Ísland er heiðurgestur á jólmarkaðnum í Strassborg í ár en hann er einn stærsti og elsti markaður sinnar tegundar í Evrópu, sóttur af yfir tveimur milljónum gesta ár hvert. Við opnunina nú um helgina ...


 • 25. nóvember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Ný skýrsla um hagsmuni Íslands vegna Brexit

  Útganga Bretlands úr ESB mun hafa víðtæk áhrif á Evrópusamstarf til framtíðar og snertir hagsmuni Íslands með beinum hætti. Náin tengsl eru á milli Íslands og Bretlands sem byggja í dag að miklu leyti...


 • 24. nóvember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Málefni Brexit rædd á ráðherrafundi EFTA

  Mikilvægi þess að tryggja hagsmuni EFTA-ríkjanna við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) var þungamiðja umræðna á ráðherrafundi EFTA sem haldinn var í Genf í dag auk þess sem staða mála í fríversl...


 • 23. nóvember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Breytingar á starfsstöðvum í utanríkisþjónustunni

  Starfsfólk utanríkisþjónustunnar er flest flutningsskylt. Með reglulegu millibili flyst það á milli starfsstöðva erlendis og ráðuneytisins. Frá 1. nóvember til 1. febrúar nk. eru eftirtaldar breytinga...


 • 22. nóvember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Ríkur samhljómur á samráðsfundi Íslands og Bretlands

  Embættismenn frá utanríkisráðuneytinu áttu í gær árlegan tvíhliða samráðsfund með háttsettum embættismönnum úr breska utanríkisráðuneytinu, ráðuneyti útgöngumála, utanríkisviðskiptaráðuneytinu, varnar...


 • 20. nóvember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Norðrið dregur sífellt fleiri að

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gerði þróun mála á norðurslóðum að umtalsefni í ræðu sinni á Hringborði norðurslóða, sem hófst í Edinborg, Skotlandi, í dag. Fór Guðlaugur Þór yfir þær breyt...


 • 15. nóvember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Mósambík áhersluland í þróunarsamvinnu í stað tvíhliða samstarfsríkis

  Þróunarsamvinna Íslands við Mósambík mun taka breytingum um næstu áramót þegar Mósambík breytist úr tvíhliða samstarfslandi í áhersluland, en önnur áherslulönd Íslands eru Palestína og Afganistan. Sen...


 • 14. nóvember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Tekið verði tillit til EFTA-ríkjanna í samningaviðræðum ESB og Breta

  Brexit var í kastljósinu þegar EES-ráðið fundaði í Brussel í dag, ekki síst út frá nauðsyn þess að tekið verði tillit til EFTA-ríkjanna í samningaviðræðum Evrópusambandsins og Breta. Guðlaugur Þór Þór...


 • 01. nóvember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Heimsmarkmið, öryggismál, Brexit og samskiptin vestur um haf rædd í Helsinki

  Öryggismál, Brexit og samskiptin vestur um haf voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna sem haldinn var í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki í dag. Sturla Sigurjónsson,...


 • 01. nóvember 2017 Utanríkisráðuneytið

  Samningar Íslands og ESB um viðskipti með landbúnaðarafurðir taka gildi 1. maí 2018

  Samningar Íslands og Evrópusambandsins um viðbótarfríðindi í viðskiptum með landbúnaðarvörur annars vegar og um viðurkenningu og vernd landfræðilegra merkinga á landbúnaðarafurðum og matvælum hins ve...


 • 31. október 2017 Utanríkisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikill stuðningur við Norrænt samstarf meðal Norðurlandabúa

  Kristján Þór Júlíusson, samstarfsráðherra Norðurlanda, sat í dag fund samstarfsráðherranna sem haldinn var í Helsinki í tengslum við þing Norðurlandsráðs. Á fundi samstarfsráðherranna var m.a. rætt u...


 • 26. október 2017 Utanríkisráðuneytið

  Samið um samstarf vegna neyðartilvika erlendis

  Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, og Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri undirrituðu í dag samning um samstarf þegar upp koma neyðartilvik erlendis sem varða íslenska ...


 • 26. október 2017 Utanríkisráðuneytið

  Svör við þingfyrirspurnum

  Utanríkisráðuneytið hefur birt svör við fimm fyrirspurnum þingmanna til Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra, sem ekki náðist að svara fyrir lok 146. löggjafarþings og er svörin því ekki að fi...


 • 25. október 2017 Utanríkisráðuneytið

  Ísland framarlega í fríverslun

  Viðskiptastefna Íslands hefur, hvað varðar álagningu tolla og vörugjalda, þróast mjög í frjálsræðisátt á síðustu árum, eins og fram kemur í stöðuskýrslu utanríkisráðuneytisins um fríverslun. Þá kemur ...


 • 25. október 2017 Utanríkisráðuneytið

  Högni S. Kristjánsson í stjórn ESA

  Ný stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, var skipuð í dag og tekur hún við um næstu áramót. Högni S. Kristjánsson, sem verið hefur fastafulltrúi Íslands í Genf, verður fulltrúi Íslands í stjórninni frá...


 • 23. október 2017 Utanríkisráðuneytið

  Stjórnvöld veita 15 milljónum til Róhingja í flóttamannabúðum í Bangladess

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 15 milljónum króna til aðstoðar Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna við Róhingja múslima, sem búa við afar erfiðar aðstæður í flótt...


 • 18. október 2017 Utanríkisráðuneytið

  Ísland og Írland leiða samstarf um afvopnunarmál

  Ísland og Írland munu gegna saman formennsku í Eftirlitskerfinu með flugskeytatækni (e. Missile Technology Control Regime - MTCR) 2017-2018 en samstarfið snýst um að takmarka útbreiðslu á eldflaugatæ...


 • 14. október 2017 Utanríkisráðuneytið

  Tryggja verði sjálfbæra þróun efnahags- og viðskiptalífs á norðurslóðum, í sátt við við umhverfið

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á tryggja sjálfbæra þróun efnahags- og viðskiptalífs á norðurslóðum, í sátt við við umhverfið á svæðinu, í ávarpi á Hringborði norðurslóða. Ut...


 • 13. október 2017 Utanríkisráðuneytið

  Málefni norðurslóða og loftslagsmál rædd á fundum utanríkisráðherra

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fjölda funda í tengslum við Hringborð norðurslóða sem sett var í morgun í Hörpu, en um 2.000 þátttakendur frá yfir 50 ríkjum taka þátt í þinginu að...


 • 13. október 2017 Utanríkisráðuneytið

  Stjórnmálasamband tekið upp við Cook-eyjar

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Henry Puna, forsætisráðherra Cook-eyja, undirrituðu í dag yfirlýsingu um stjórnmálasamband landanna í Reykjavík. Puna kom hingað til lands til að taka þát...


 • 12. október 2017 Utanríkisráðuneytið

  Fjölmenn rakarastofuráðstefna í Kaupmannahöfn

  Ísland, í samstarfi við Norrænu ráðherranefndina og UN Women, stóð að fjölmennri rakarastofuráðstefnu í Kaupmannahöfn í dag og opnaði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ráðstefnuna sem fór fram...


 • 10. október 2017 Utanríkisráðuneytið

  Guðlaugur fundar með sendiherra Rússlands um heimsmeistaramótið 2018

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, átti í dag fund með Antoni Vasiliev, sendiherra Rússlands, til að ræða undirbúning heimsmeistaramóts FIFA í knattspyrnu, sem hefst í Rússlandi 14. júní 2018 ...


 • 10. október 2017 Utanríkisráðuneytið

  Góður árangur og mikil námsgæði niðurstaða úttektar á skólum Háskóla Sameinuðu þjóðanna

  Fjórir skólar Háskóla Sameinuðu þjóðanna hér á landi hafa náð góðum árangri og sýnt fram á mikil námsgæði, samkvæmt nýrri óháðri úttekt á árangri skólanna. Um er að ræða fyrstu óháðu úttektina sem fra...


 • 06. október 2017 Utanríkisráðuneytið

  Íslenskt viðskiptaumhverfi í fremstu röð

  Í dag lauk reglubundinni endurskoðun viðskiptastefnu Íslands á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) í Genf. Fyrir endurskoðunina, þá fimmtu sem Ísland gengst undir, hafði WTO unnið umfangsmi...


 • 03. október 2017 Utanríkisráðuneytið

  Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra

  Utanríkisráðuneytið auglýsti hinn 19. ágúst sl. embætti skrifstofustjóra rekstrar- og þjónustuskrifstofu á aðalskrifstofu ráðuneytisins laust til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 13. september sl. S...


 • 29. september 2017 Utanríkisráðuneytið

  Ísland leiðir hóp 39 ríkja í mannréttindarráði Sameinuðu þjóðanna

  Ísland hefur tekið virkan þátt í umræðu á vettvangi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf um þróun mála á Filippseyjum. Í febrúar sl. flutti Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ræðu í ma...


 • 29. september 2017 Utanríkisráðuneytið

  Fundur með rússneskum flugmálayfirvöldum

  Fulltrúar íslenskra stjórnvalda og rússneskra flugmálayfirvalda funduðu í gær um framkvæmd loftferðasamnings ríkjanna og ræddu um flugsamgöngur milli ríkjanna og önnur flugréttindi.


 • 23. september 2017 Utanríkisráðuneytið

  Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hafin vegna kosninga til Alþingis 28. október 2017

  Kosning utan kjörfundar erlendis vegna kosninga til Alþingis 28. október 2017 er þegar hafin og fer fram skv. ákvæðum 59. gr. laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000 með síðari tíma breytingum. K...


 • 22. september 2017 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra ávarpar allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpaði í dag allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York. Í ræðu sinni gagnrýndi Guðlaugur Þór meðal annars eldflauga- og kjarnavopnatilraunir Norður-Kóreu...


 • 21. september 2017 Utanríkisráðuneytið

  Norræna fyrirtækjasetrið opnað í New York

  Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra opnaði fyrir hönd Íslands Norræna fyrirtækjasetrið, eða Nordic Innovation House-New York, við hátíðlega athöfn í New York borg í gær. Setrið er ætlað smáum o...


 • 21. september 2017 Utanríkisráðuneytið

  Erlendir sendiherrar upplýstir um stöðu mála í íslenskum stjórnmálum

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra boðaði sendiherra erlendra ríkja á Íslandi á sinn fund í utanríkisráðuneytinu í dag og upplýsti þá um stöðuna sem uppi er í stjórnmálum hér á landi. Á fundinu...


 • 19. september 2017 Utanríkisráðuneytið

  Útskrift frá Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

  Fjórtán nemar útskrifuðust frá Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna í síðustu viku eftir sex mánaða nám á Íslandi. Heildarfjöldi nemenda skólans frá upphafi er nú kominn yfir eitt hundrað en sk...


 • 15. september 2017 Utanríkisráðuneytið

  Neyðaraðstoð vegna afleiðinga fellibylsins Irmu

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita rúmum 10 milljónum króna til neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (Central Emergency Response Fund, CERF) vegna skelfilegra afleiðinga fellib...


 • 08. september 2017 Utanríkisráðuneytið

  Fellibylurinn Irma

  Utanríkisráðuneytið og sendiráð Íslands í Washington fylgjast grannt með framvindu mála vegna fellibylsins Irmu sem nú gengur yfir Karíbahafið og stefnir á suðurströnd Bandaríkjanna. Yfirvöld á Flóríd...


 • 01. september 2017 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisþjónusta til framtíðar;

  „Hagsmunagæsla verður að vera rauði þráðurinn í störfum utanríkisþjónustunnar bæði hér heima og erlendis. Hagsmunagæsla er í mörgum myndum en á hverjum degi skapar atvinnulífið og fyrirtækin í landinu...


 • 31. ágúst 2017 Utanríkisráðuneytið

  Nýr ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur skipað Sturlu Sigurjónsson, sendiherra, í embætti ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu og tekur hann við starfinu á morgun, 1. september. Stefán Ha...


 • 31. ágúst 2017 Utanríkisráðuneytið

  Samstarfssamningur við Færeyjar og Grænland undirritaður

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Poul Michelsen, utanríkisráðherra Færeyja og Erik Jensen, ráðherra sveitarstjórnarmála og innviða á Grænlandi. Á fundinum undirrituðu ráðh...


 • 31. ágúst 2017 Utanríkisráðuneytið

  Ræddi stöðu mála á Kóreuskaganum við varautanríkisráðherra Kína

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Wang Chao, varautanríkisráðherra Kína, sem staddur var hér á landi. Ráðherrarnir ræddu málefni Norður-Kóreu og kom utanríkisráðherra á f...


 • 28. ágúst 2017 Utanríkisráðuneytið

  Kynning á áformum um breytingar á lögum um Íslandstofu

  Starfshópur sem utanríkisráðherra skipaði til að skrifa frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 38/2010 um Íslandsstofu, hefur unnið drög að frumvarpinu. Verkefni starfshópsins var að endurskoð...


 • 25. ágúst 2017 Utanríkisráðuneytið

  Umræða um Brexit fyrirferðamikil á fundi NB8 ríkjanna

  Umræða um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit, var fyrirferðarmikil á á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Osló í dag og lagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisr...


 • 01. ágúst 2017 Utanríkisráðuneytið

  Ræddu fríverslun og söguleg samskipti Íslands og Bretlands

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, fundaði í dag með Michael Gove, ráðherra umhverfismála, matvælaframleiðslu og byggðamála í Bretlandi en sjávarútvegsmál heyra undir ráðuneyti hans. Gove er ...


 • 19. júlí 2017 Utanríkisráðuneytið

  Guðlaugur Þór fundar með menntamálaráðherra Japan

  Japanski menntamálaráðherrann, Hirokazu Matsuno, kynnti umsókn borgarinnar Osaka um að halda EXPO 2025 og leitaði stuðnings við hana á fundi með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra á fundi í uta...


 • 18. júlí 2017 Utanríkisráðuneytið

  Ingibjörg Sólrún skipuð framkvæmdastjóri ODIHR

  Fastaráð Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, samþykkti í dag með formlegum hætti að skipa Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem næsta framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, ODIHR...


 • 12. júlí 2017 Utanríkisráðuneytið

  Virðing fyrir alþjóðalögum og skuldbindingum verði endurheimt

  Öryggismál og hættan sem stafar af ofbeldisfullri öfgastefnu voru rædd á óformlegum utanríkisráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunnar Evrópu, ÖSE sem haldinn var 11. júlí sl. í Mauerbach í Austurr...


 • 11. júlí 2017 Utanríkisráðuneytið

  Ísland styður við fjölskylduáætlanir og veitir framlög til Mannfjöldasjóðs SÞ í Sýrlandi

  Alþjóðleg ráðstefna um fjölskylduáætlanir fór fram í London í dag. Ráðstefnan er haldin af þróunarmálaráðuneyti Bretlands, Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna og Styrktarsjóð Bill og Melindu Gates . Er ...


 • 27. júní 2017 Utanríkisráðuneytið

  Ræddu aukið samráð á fyrstu stigum EES hagsmunagæslu

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Frank Bakke-Jensen, EES og Evrópumálaráðherra Noregs, áttu í dag fund í Ósló þar sem þeir fóru yfir samstarf ríkjanna í hagsmunagæslu innan EES en í mars s...


 • 27. júní 2017 Utanríkisráðuneytið

  Mikilvægi fríverslunar undirstrikað á ráðherrafundi EFTA á Svalbarða

  Viðskiptafrelsi og greiður markaðsaðgangur hefur aldrei verið mikilvægari en nú. Þetta voru ráðherrar sem sóttu ráðherrafund EFTA á Svalbarða í gær, sammála um. „EFTA samstarfið er afar mikilvægt fy...


 • 26. júní 2017 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Kafbátaeftirlitsæfing hafin hér við land

  Kafbátaeftirlitsæfing á vegum Atlantshafsbandalagsins hér við land, hófst formlega í dag.  Níu ríki Atlantshafsbandalagsins auk Íslands, taka þátt í æfingunni sem kallast Dynamic Mongoose 2017; ...


 • 22. júní 2017 Utanríkisráðuneytið

  Endurnýjaður samstarfssamningur um íslensku alþjóðabjörgunarsveitina

  Utanríkisráðuneytið hefur endurnýjað til næstu fjögurra ára samstarfssamning við Slysavarnarfélagið Landsbjörg um íslensku alþjóðabjörgunarsveita (ICE-SAR). Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ...


 • 20. júní 2017 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherrafundur Eystrasaltsráðsins í Reykjavík

  Fundi utanríkisráðherra ríkja Eystrasaltsráðsins, sem haldinn var í Hörpu, lauk nú síðdegis. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra stýrði fundinum sem haldinn var í tilefni af 25 ára afmæli Eystra...


 • 20. júní 2017 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherrar Eystrasaltsráðsins funduðu í Reykjavík

  Fundi utanríkisráðherra ríkja Eystrasaltsráðsins, sem haldinn var í Hörpu, lauk nú síðdegis. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra stýrði fundinum sem haldinn var í tilefni af 25 ára afmæli Eystr...


 • 20. júní 2017 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Ríkisstjórnin styður Grænlendinga í kjölfar berghlaups

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra og utanríkisráðherra, að veitt verði 40 milljóna króna framlag til Grænlendinga í kjölfar þess gríðarlega tjóns, sem varð í ...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira