Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Efnahagsmál og opi...
Sýni 1-200 af 266 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri fréttir

 • 15. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaráðherra á fundi AGS og Alþjóðabankans

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra sótti ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans á Bali í Indónesíu, sem haldinn var 8.-14. október. Þar voru meðal annars til umræðu þær ás...


 • 11. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkisreikningur 2017

  Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2017 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Samkvæmt ríkisreikningi var rekstrarafkoman jákvæð um 39 ma.kr. sem lýsir sterkri stöðu ríkisfjármálanna. ...


 • 11. október 2018 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vinna hafin við að sameina Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitið - Verðbólgumarkmiði viðhaldið sem meginmarkmiði peningastefnunnar

  Ráðherranefnd um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálakerfisins hefur ákveðið að hefja endurskoðun lagaumgjarðar um peningastefnu, þjóðhagsvarúð og fjármálaeftirlit. Fyrirliggjandi eru skýrslur s...


 • 08. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjórði fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2018

  Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn fjórða fund á árinu 2018 föstudaginn 5. október. Á fundinum var fjallað um áhættu í fjármálakerfinu sem enn er talin tiltölulega hófleg, en hún hefur þó aukist frá sí...


 • 02. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Japan tekur gildi 31. október 2018

  Þann 1. október 2018 fóru fram í Reykjavík skipti á fullgildingarskjölum vegna nýs tvísköttunarsamnings við Japan sem undirritaður var þann 15. janúar 2018. Samkvæmt ákvæðum samningsins tekur hann gil...


 • 01. október 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaráðherra fundaði með staðgengli forsætisráðherra Bretlands

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og David Lidington, ráðherra í ríkisstjórn Theresu May og staðgengill forsætisráðherra Bretlands, funduðu í Birmingham á Englandi í morgun. Á fundin...


 • 28. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2017

  Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2017, sem er mánuði fyrr en á síðasta ári. Álögð gjöld eru samtals 186,8 ma.kr. sem er hækkun um 752 milljóni...


 • 25. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álit Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eftir heimsókn til Íslands

  Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur sent frá sér meðfylgjandi álit eftir tveggja vikna heimsókn til Íslands. Sendinefndin átti fundi með fulltrúum stjórnvalda, Seðlabanka Íslands, aðilum á vinn...


 • 14. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður lánar Íslandspósti 500 milljónir króna til að styrkja lausafjárstöðu

  Ríkissjóður hefur veitt Íslandspósti 500 milljóna króna lán til allt að 12 mánaða til að styrkja lausafjárstöðu félagsins, með fyrirvara um heimild í fjáraukalögum. Íslandspóstur er að fullu í eigu ...


 • 12. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ársskýrslur ráðherra birtar í fyrsta skipti

  Ársskýrslur ráðherra eru nú birtar í fyrsta skipti samkvæmt 62. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál. Í lögunum er kveðið á um að hver ráðherra skuli birta slíka skýrslu þar sem gera skal grein f...


 • 11. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárlagafrumvarp 2019

  29 ma.kr. afgangur af rekstri ríkissjóðs Minni álögur á launafólk – persónuafsláttur hækkar Barnabætur verða hækkaðar Heilbrigðismál í forgangi – framlög aukin um verulega ...


 • 10. september 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fundaði með fjármálaráðherra Noregs

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs, funduðu í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í dag, en Siv er stödd í óformlegri heimsókn hér á landi. Á fund...


 • 29. ágúst 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Sigurður Skúli Bergsson settur tollstjóri

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sett Sigurð Skúla Bergsson, aðstoðartollstjóra, tímabundið í embætti tollstjóra frá 1. október næstkomandi, þar til skipað hefur verið í stöðuna. Sigurður Skúli lau...


 • 20. ágúst 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um endurskoðun skattlagningar ökutækja og eldsneytis

  Starfshópur sem unnið hefur að endurskoðun skattlagningar ökutækja og eldsneytis hefur skilað skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra. Hópurinn var skipaður í febrúar 2016 og var falið að að rannsak...


 • 09. ágúst 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fulltrúar kínverska kommúnistaflokksins funduðu með fjármála- og efnahagsráðherra

  Fulltrúar kínverska kommúnistaflokksins, CPC, heimsóttu Ísland á dögunum og óskuðu eftir fundi með Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra. Á fundinum kynntu fulltrúar CPC hugmyndir flokks...


 • 20. júlí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Moody’s breytir horfum fyrir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands í jákvæðar úr stöðugum

  Matsfyrirtækið Moody’s Investors Service breytti í kvöld horfum fyrir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands í jákvæðar úr stöðugum og staðfesti lánshæfiseinkunnina A3 fyrir langtímaskuldbindingar. Ly...


 • 05. júlí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um gildisdagsetningar í virðisaukaskatti

  Starfshópur sem skipaður var til að fara yfir gildisdagsetningar í virðisaukaskatti hefur lokið störfum og skilað skýrslu til ráðherra.   Starfshópurinn var skipaður í janúar 2017 af þávera...


 • 28. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs 2018

  Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn þriðja fund á árinu 2018 þriðjudaginn 26. júní. Á fundinum kom fram að áhætta í fjármálakerfinu væri enn innan hóflegra marka og farið væri að slakna á spennu í þjóða...


 • 21. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nefnd um aukna skilvirkni í skattframkvæmd, álagningu og innheimtu opinberra gjalda

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað nefnd um aukna skilvirkni í skattframkvæmd, álagningu og innheimtu opinberra gjalda. Verkefnum nefndarinnar er skipt í tvo hluta: Fjalla um verkaskip...


 • 21. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Óskað eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið óskar eftir umsögnum á samráðsgátt stjórnvalda um drög að lagafrumvarpi um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð. Ríkisstjórnin ákvað í janúar ...


 • 14. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Endurskoða tekjuskatts- og bótakerfi einstaklinga og fjölskyldna

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað tvo hópa til að vinna að endurskoðun tekjuskatts- og bótakerfa hjá einstaklingum og fjölskyldum. Þessir hópar, þ.e. stefnumótandi stýrinefnd og sérfræðingahó...


 • 13. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla um lagaumgjörð Fjármálaeftirlitsins

  Hinn 24. ágúst 2017 skipaði þáverandi fjármála- og efnahagsráðherra starfshóp sem fékk það verkefni að endurskoða lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, lög um greiðslu kostnaðar við opi...


 • 08. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  S&P staðfestir óbreyttar A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs með stöðugum horfum

  Matsfyrirtækið S&P Global staðfesti í dag A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs fyrir langtíma- og skammtímaskuldir í innlendum og erlendum gjaldmiðlum með stöðugum horfum. Að sögn matsfyrirtækisins...


 • 08. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fitch staðfestir óbreytta A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum

  Matsfyrirtækið Fitch staðfesti í dag lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fyrir langtímaskuldir í erlendri mynt sem A með stöðugum horfum. Samkvæmt matsfyrirtækinu endurspeglar þessi einkunn á annan bóginn háa...


 • 01. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaráðherra sótti ráðherrafund OECD

  Tveggja daga ráðherrafundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) lauk í París í gær. Umfjöllunarefni fundarins í ár var hvernig mætti styrkja stoðir alþjóðakerfisins. Bjarni Benediktsson fjármál...


 • 01. júní 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álagning opinberra gjalda á einstaklinga árið 2018

  Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga og er hún mánuði fyrr á ferðinni en í fyrra. Álagningin 2018 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2017 og eignastöðu þeirra 31. ...


 • 29. maí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Aðgengileg og notendavæn framsetning álagningar opinberra gjalda

   Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun breytta framsetningu álagningar opinberra gjalda sem birt verður í vikunni, þar sem markmiðið er að upplýsin...


 • 17. maí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Forkaupsréttur ríkisins í tengslum við frumskráningu Arion banka

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Kaupþing hafa náð niðurstöðu um framkvæmd ákvæðis 3.6 í afkomuskiptasamningi íslenska ríkisins, Kaupþings hf. og dótturfélags þess Kaupskila ehf. frá 13. janúar 2016...


 • 11. maí 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármála- og efnahagsráðherra kjörinn varaformaður eigendanefndar EBRD

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var kjörinn varaformaður eigendanefndar Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD) á ársfundi bankans sem haldinn var við Dauðahafið í Jórdaníu dag...


 • 27. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framgangur áætlunar um losun fjármagnshafta

  Fjármála- og efnahagsráðherra birti í dag greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, en samkvæmt lögum nr. 87/1992 um gjaldeyrismál ber honum að gera Alþingi grein fyrir framgangi áætlu...


 • 20. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaráðherrar Íslands og Noregs funda í Washington

  Fjármálaráðherra Noregs, Siv Jensen, segist sýna því fullan skilning að Ísland þurfi í sumum tilvikum að óska eftir aðlögun vegna regluverks Evrópusambandsins áður en það er tekið upp í EES-samninginn...


 • 18. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Alþjóðlegur samningur gegn skattaflótta tekur gildi á árinu

  Alþjóðasamningurinn MLI, sem ætla er að stemma stigu við skattaflótta, og sem Ísland undirritaði í fyrra, tekur gildi 1. júlí á þessu ári gagnvart þeim ríkjum sem fullgilt hafa samninginn. Undirrituna...


 • 13. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður kaupir eigin bréf fyrir 27 milljarða króna

  Ríkissjóður keypti í vikunni eigin skuldabréf af Seðlabanka Íslands samtals að fjárhæð 27 ma.kr. Um er að ræða bréf í flokknum RIKH 18 fyrir um 4,7 ma.kr. að nafnvirði og í flokknum RIKB 19 fyrir um 2...


 • 13. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs 2018

  Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn annan fund á árinu 2018 þriðjudaginn 20. mars og framhaldsfund 13. apríl. Á fundi ráðsins var rætt um áhættu í fjármálakerfinu sem er, enn sem komið er, innan hófleg...


 • 13. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ýmsir þættir skattkerfisins til endurskoðunar á næstu árum

  Næstu árin verða ýmsir þættir íslenska skattkerfisins til endurskoðunar, til hagsbóta fyrir einstaklinga og fyrirtæki, eins og sjá má í nýframkominni fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir tímabilið ...


 • 06. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Fjármálaáætlun 2019-2023: Blásið til sóknar í umhverfismálum

  Samkvæmt tillögu að fjármálaáætlun 2019-2023 er gert ráð fyrir að aukning heildarframlaga til umhverfismála yfir tímabilið 2019 til 2023 nemi 35% raunvexti frá árinu 2017. Uppsafnað aukið útgjaldasvig...


 • 06. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýtt samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið

  Nýtt samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga árin 2019-2023 var undirritað í dag. Samkomulagið var undirritað af fjármála- og efnahagsráðherra, samgöngu- og sveitar...


 • 04. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaáætlun 2019-2023: Styrkari samfélagsinnviðir, lægri skattar og betri þjónusta

  Í fyrstu fjármálaáætlun ríkisstjórnar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks endurspeglast áherslur ríkisstjórnarinnar um að samfélagið allt njóti góðs af yfirst...


 • 03. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vinnur tímabundið fyrir stjórnvöld að málefnum sem tengjast fjármálakerfinu

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið við Michael Ridley um að hann vinni tímabundið fyrir stjórnvöld að málefnum sem tengjast fjármálakerfinu á Íslandi. Ridley er fyrrum yfirmaður fjárfestingar...


 • 08. mars 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Velferðarráðuneytið

  Tilraunaverkefni um innleiðingu jafnlaunastaðals lokið og viðurkenningar veittar

  Í dag lauk á jafnréttisþingi tilraunaverkefni um innleiðingu jafnlaunastaðals sem staðið hefur frá árinu 2013. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra veitti þátttakendum viðurkenningar en m...


 • 08. mars 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Kynntu samstarfs- og fjárfestingartækifæri hjá Endureisnar- og þróunarbanka Evrópu

  Fjárfestingartækifæri og tækifæri til samstarfs milli fyrir íslenskra fyrirtækja og Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD) voru kynnt á fundi í Hörpu í dag. Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Ísl...


 • 01. mars 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárfestingarbanki Evrópu eykur lánsframboð sitt til EFTA ríkjanna

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Andrew McDowell, aðstoðarframkvæmdastjóri Evrópska fjárfestingarbankans undirrituðu í dag yfirlýsingu í tengslum við framlengingu og aukningu á fr...


 • 28. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Áætlaður fjárhagslegur ávinningur ríkissjóðs vegna Kaupþings/Arion banka rúmir 150 ma.kr.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur til nánari skýringar tekið saman yfirlit yfir fjárhagsleg áhrif vegna endurreisnar Arion banka í kjölfar fjármálaáfallsins 2008 og tekna af stöðugleikaframlagi K...


 • 23. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður selur 13% hlut í Arion banka til Kaupskila

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur, að undangengnu samráði við ráðherranefnd um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálakerfisins og ríkisstjórn, fallist á tillögu Bankasýslu ríkisins um sölu á 13...


 • 23. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að skýrslu starfshóps um skattlagningu ökutækja og eldsneytis birt á samráðsgátt

  Hinn 5. febrúar 2016 skipaði fjármála- og efnahagsráðherra starfshóp sem falið var að taka skattlagningu ökutækja og eldsneytis til endurskoðunar. Nánari upplýsingar um starfshópinn og verkefni hans m...


 • 15. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Niðurstöður starfshóps um kjararáð

  Starfshópur um málefni kjararáðs sem forsætisráðherra skipaði hinn 23. janúar sl. hefur lokið störfum. Í skýrslu hópsins er að finna samanburð fyrirkomulags við launaákvarðanir hjá kjörnum fulltrúum, ...


 • 09. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Yfirlýsing Norður- og Eystrasaltslandanna um fjármálastöðugleika

  Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing hlutaðeigandi ráðuneyta, seðlabanka, fjármálaeftirlita og skilavalda (resolution authorities) á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum um samvinnu landanna og s...


 • 07. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Brugðist við athugasemdum ESA með frumvarpi til breytinga á lögum um fjármálafyrirtæki

  Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) birti í dag fréttatilkynningu varðandi rökstutt álit ESA um að íslensk stjórnvöld hafi ekki innleitt þrjú ákvæði tilskipunar 2001/24/EB um endurskipulagningu og slitam...


 • 06. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hvítbók um fjármálakerfið

  Fjármála- og efnahagsráðherra hyggst skipa starfshóp sem vinna á hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi, í samræmi við stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar. Markmiðið er að s...


 • 01. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ýmis álitaefni uppi um lagalega stöðu rafmynta

  Undanfarið hefur nokkuð verið fjallað um rafmyntir og kaup og sölu á þeim. Íslensk stjórnvöld vöruðu árið 2014 við þeirri áhættu sem fylgir rafmyntum eða sýndarfé (e. virtual/crypto currencies) s...


 • 19. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs 2018

  Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2018 var haldinn fimmtudaginn 18. janúar í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Á heildina litið er áhætta í fjármálakerfinu fremur lítil. Spenna ríkir á faste...


 • 19. janúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsækir Seðlabanka Íslands

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Seðlabanka Íslands í gær og ræddi við stjórnendur og annað starfsfólk. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, tók á móti Katrínu og kynnti umfangsmikla s...


 • 08. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður greiðir 19 milljarða króna inn á lífeyrisskuldbindingar

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið staðfesti í dag samkomulag við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (LSR) um framsal eigna fyrir 19 milljarða króna, sem voru hluti af svonefndum stöðugleikaframlögum fall...


 • 04. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Tilmæli um óbreyttan sveiflujöfnunarauka samþykkt

  Skipulagður fundur fjármálastöðugleikaráðs 19. desember sl. féll niður en ráðið samþykkti með rafrænum hætti tilmæli um óbreyttan sveiflujöfnunarauka og hefur beint þeim til Fjármálaeftirlitsins. &nbs...


 • 30. desember 2017 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárlög samþykkt á Alþingi

  Fjárlög fyrir árið 2018 voru samþykkt á Alþingi í gærkvöldi. Í nýsamþykktu fjárlagafrumvarpi koma fram áherslur nýrrar ríkisstjórnar á ýmis lykilverkefni sem kveðið er á um í stjórnarsáttmálanum. ...


 • 29. desember 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Helstu skattbreytingar 2018

  Ýmsar breytingar verða á skattkerfinu 1. janúar 2018 þótt þær séu færri nú en oft áður um áramót. Hér á eftir verður fjallað um helstu efnisatriði breytinganna, bæði þeirra sem snerta heimili og fyrir...


 • 22. desember 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Standard og Poor's staðfestir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs

  Í samræmi við birtingaráætlun sína staðfesti matsfyrirtækið S&P Global Ratings A/A-1 í dag, 22. desember 2017, lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs fyrir langtíma- og skammtímaskuldir í erlendum og innle...


 • 22. desember 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Persónuafsláttur og skattleysismörk hækka um 1,9%

  Samkvæmt gildandi lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi árs hækka persónuafslátt hvers einstaklings í samræmi við hækkun á vísitölu neysluverðs næstliðna tólf mánuði. Á grundvelli þess verð...


 • 14. desember 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2018

  35 milljarða afgangur af rekstri ríkissjóðs Skuldir ríkissjóðs lækka um 50 milljarða Veruleg aukning til heilbrigðis-, mennta-, umhverfis- og samgöngumála Fjárlagafrumvarp fyrir árið 201...


 • 13. desember 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður gefur út nýtt skuldabréf í evrum

  Ríkissjóður Íslands hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 500 milljónir evra, sem jafngildir um 61,5 milljörðum króna. Skuldabréfin bera 0,5% fasta vexti og eru gefin út til 5 ára á ávöxtunarkr...


 • 08. desember 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fitch Ratings hækkar langtímalánshæfiseinkunn ríkissjóðs í „A“ - horfur sagðar stöðugar

  Matsfyrirtækið Fitch Ratings tilkynnti í dag að það hefði hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs á langtímaskuldbindingum í innlendum og erlendum gjaldmiðli í „A“ úr „A-“. Þá eru horfur fyrir einkunn...


 • 31. október 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2016

  Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2016. Álögð gjöld eru samtals 186,1 ma.kr. samanborið við 172,4 ma.kr. á síðasta ári og nemur hækkunin því um 13...


 • 25. október 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greinargerð fjármála- og efnahagsráðherra um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, en samkvæmt lögum nr. 87/1992 um gjaldeyrismál ber honum að gera Alþingi grein fyrir framgangi áætlun...


 • 25. október 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Minnisblað Bankasýslu ríkisins um arðgreiðslugetu viðskiptabankanna þriggja

  Bankasýsla ríkisins hefur að beiðni fjármála- og efnahagsráðuneytisins tekið saman meðfylgjandi minnisblað um arðgreiðslugetu viðskiptabankanna þriggja, sem ríkissjóður á eignarhluti í, árin 2018-2020...


 • 16. október 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fræðslufundur um stefnumótun, áætlanagerð og árangursmælingar ríkisstofnana

  Með lögum um opinber fjármál er lögð aukin áhersla á stefnumótun og áætlanagerð í ríkisfjármálum til lengri tíma. Þetta kallar á breytt vinnubrögð bæði ráðuneyta og stofnana. Fjallað var um stefnumótu...


 • 10. október 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2017

  Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2017 var haldinn mánudaginn 9. október í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Á heildina litið er áhætta í fjármálakerfinu fremur lítil. Spenna ríkir á fastei...


 • 06. október 2017 Utanríkisráðuneytið

  Íslenskt viðskiptaumhverfi í fremstu röð

  Í dag lauk reglubundinni endurskoðun viðskiptastefnu Íslands á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) í Genf. Fyrir endurskoðunina, þá fimmtu sem Ísland gengst undir, hafði WTO unnið umfangsmi...


 • 04. október 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að frumvarpi til nýrra laga um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið birtir til umsagnar drög að frumvarpi til nýrra laga um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár. Frumvarpið felur í sér innleiðingu í íslenskan rétt...


 • 26. september 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla um skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fyrir Alþingi skýrslu um skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit. Skýrslan var unnin á starfstíma síðasta þings á grundvelli skýrslubeiðni þing­manna. Í ...


 • 12. september 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárlagafrumvarp 2018

  Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2018 er í dag lagt fram á Alþingi og er í samræmi við markmið fjármálaáætlunar fyrir árin 2018-2022, sem Alþingi samþykkti í júní. Fjárlagafrumvarpið fyrir 2018 er hið fimm...


 • 11. september 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Athugasemda óskað vegna endurskoðunar regluverks um eftirviðskipti

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið óskar eftir athugasemdum haghafa um endurskoðun regluverks innan Evrópska efnahagssvæðisins um eftirviðskipti (post-trade). Endurskoðunin er hluti af stefnu Evrópusamba...


 • 05. september 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samstaða um sterkan kaupmátt

  Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í dag áherslur og skipulag ríkisins í komandi kjaraviðræðum við starfsmenn ríkisins. Ráðherra sagði markmið ríkisins vera að ná samstöðu um þa...


 • 24. ágúst 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Starfshópur um endurskoðun laga vegna opinbers eftirlits með fjármálastarfsemi

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að endurskoða lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, lög um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi&nb...


 • 18. ágúst 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Úttekt vegna Vaðlaheiðarganga

  Í apríl síðastliðnum var samþykkt í ríkisstjórn að leggja til við Alþingi að verja allt að 4,7 ma.kr. til þess að ljúka við gerð Vaðlaheiðarganganna. Auk umframkostnaðar hafa talsverðar tafir orðið á ...


 • 19. júlí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samráð um breytingar á ýmsum lagaákvæðum um markaðar tekjur

  Í samræmi við 3. gr. samþykktar ríkisstjórnarinnar um undirbúning og frágang stjórnarfrumvarpa og stjórnartillagna leggur fjármála- og efnahagsráðuneytið fram til kynningar fyrir almenning áform um la...


 • 14. júlí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um skattskyldu af erlendri ferðaþjónustustarfsemi á Íslandi

  Fjármála- og efnahagsráðherra skipaði þann 13. júní sl. starfshóp til að fara yfir skattskil af erlendri ferðaþjónustustarfsemi, greina stöðu mála og koma með tillögur til úrbóta. Starfshópurinn var ...


 • 13. júlí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að nýrri reglugerð um safnskráningu og varðveislu fjármálagerninga á safnreikningi til umsagnar

  Drög að nýrri reglugerð um um safnskráningu og varðveislu fjármálagerninga á safnreikningi er nú til umsagnar hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Reglugerðinni er ætlað að leysa reglugerð nr. 706/20...


 • 11. júlí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mánaðaryfirlit ríkissjóðs janúar - maí 2017

  Mánaðaryfirlit ríkissjóðs janúar - maí 2017 liggur nú fyrir. Rekstraryfirlit fyrir A-hluta ríkissjóðs í heild sýnir jákvæðan tekjujöfnuð að upphæð 22,2 ma.kr. samanborið við 4,1 ma.kr. sem áætlanir ge...


 • 07. júlí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fitch hækkar langtímalánshæfiseinkunn ríkissjóðs í A-, horfur sagðar jákvæðar

  Matsfyrirtækið Fitch Ratings tilkynnti í dag að það hefði hækkað lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins á langtímaskuldbindingum í innlendri og erlendri mynd úr BBB+ í A-. Þá eru horfur sagðar jákvæðar. B...


 • 30. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Standard og Poor‘s staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs með stöðugum horfum

  Í samræmi við birtingaráætlun sína staðfesti Standard & Poor‘s í dag, 30. júní, A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands fyrir langtíma- og skammtímaskuldir í erlendum og innlendum gjaldmiðlum....


 • 29. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álagning opinberra gjalda á einstaklinga 2017

  Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga. Álagningin 2017 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2016 og eignastöðu þeirra 31. desember 2016. Helstu niðurstöður álagninga...


 • 27. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ný skýrsla OECD: Kröftugur vöxtur í íslensku efnahagslífi

  Góðar horfur eru í íslensku efnahagslífi og hagvöxtur mestur á Íslandi af löndum OECD. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ísland, sem birt...


 • 22. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Lykillinn að sjálfbærri þróun ferðamannastaða: Málstofa í Hörpu

  Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, kynnir 27. júní nýja skýrslu um íslensk efnahagsmál. Slík skýrsla er gefin út á tveggja ára fresti. Í skýrslunni er að þessu sinni sérstök umfjöllun um stöðu ferð...


 • 22. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2017

  Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2017 var haldinn þriðjudaginn 20. júní í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Á heildina litið er áhætta í fjármálakerfinu enn fremur lítil. Frá síðasta fundi...


 • 22. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Sviðsljósinu beint að svarta hagkerfinu og skattsvikum: Skýrslur tveggja starfshópa

  Peningaþvætti, falskir reikningar og milliverðlagning meðal margra umfjöllunarefna í tveimur nýjum skýrslum um skattundanskot Í kjölfar upplýsinga úr Panamaskjölunum jókst meðvitund um að undanskotum ...


 • 19. júní 2017 Forsætisráðuneytið

  Starfshópur um hlutverk lífeyrissjóða í uppbyggingu atvinnulífs

  Ráðherranefnd um efnahagsmál hefur fjallað um málefni lífeyrissjóða og ákveðið að forsætisráðherra skipi starfshóp um hlutverk þeirra í uppbyggingu atvinnulífs. Í starfshópnum eiga sæti Gunnar Baldvin...


 • 14. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkisreikningur 2016

  Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2016 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Helstu niðurstöður ríkisreiknings fyrir 2016 eru að tekjujöfnuður ársins var jákvæður um 294,6 ma.kr. sama...


 • 14. júní 2017

  Fjölgun ferðamanna meiri en vöxtur í kortaveltu

  Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum krónum jókst um tæp 28% í apríl 2017 miðað við sama mánuð árið áður. Á sama tíma var fjölgun ferðamanna um 62% og var þetta fimmti mánuðurinn í röð sem vöxtu...


 • 13. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Starfshópur um úrbætur á sviði skattskila af erlendri ferðaþjónustustarfsemi

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga sem fram hafa komið um ójafna samkeppnisstöðu íslenskra ferðaþjónustuaðila ga...


 • 16. maí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Viðræður að hefjast um gerð tvísköttunarsamnings við Japan

  Í vikunni hefjast viðræður um gerð tvísköttunarsamnings við Japan. Fyrsti formlegi fundur samninganefnda ríkjanna fer fram í Tókýó og hefst fundurinn þann 17. maí nk. Fyrir íslensku samninganefndinni ...


 • 09. maí 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Kortavelta erlendra ferðamanna

  Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum krónum jókst um tæp 28% í apríl 2017 miðað við sama mánuð árið áður. Á sama tíma var fjölgun ferðamanna um 62% og var þetta fimmti mánuðurinn í röð sem vöxtu...


 • 25. apríl 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greinargerð fjármála- og efnahagsráðherra um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, en samkvæmt lögum nr. 87/1992 um gjaldeyrismál ber honum að gera Alþingi grein fyrir framgangi áætlun...


 • 24. apríl 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samráðshópur um jöfnun launa milli almenns og opinbers vinnumarkaðar

  Í samkomulagi um breytingar á skipan lífeyrismála opinberra starfsmanna sem undirritað var í september 2016 var sérstaklega fjallað um að vinna þurfi að því að jafna laun einstakra hópa milli almenns...


 • 18. apríl 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna

  Fjármála- og efnahagsráðherra skipaði þann 21. mars sl. starfshóp sem var annars vegar falið að kortleggja árlega fjárfestingargetu lífeyrissjóðanna og hins vegar að meta hvort æskilegt sé að breyta n...


 • 10. apríl 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs 2017

  Um miðjan mars voru fjármagnshöft losuð því sem næst að fullu á einstaklinga og fyrirtæki. Töluverð óvissa er um áhrif þess á þjóðarbúskapinn en líklegt er að hann verði næmari fyrir breytingum á erle...


 • 07. apríl 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ráðstafanir í lánsfjárstýringu ríkissjóðs skila umtalsverðum sparnaði í vaxtakostnaði

  Eins og fram kom í tilkynningu ráðuneytisins 5.apríl sl. hefur ríkissjóður keypt til baka eigin skuldabréf að nafnvirði 876,9 milljónir Bandaríkjadala eða sem svarar til u.þ.b. 100 ma.kr. Þessi ráðst...


 • 06. apríl 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Þjóðhagsráð ræddi samspil opinberra fjármála við peningastefnu og kjaramál

  Þjóðhagsráð kom til fundar í dag til að fjalla um stöðu efnahagsmála og samspil opinberra fjármála við peningastefnu og kjaramál.  Í ráðinu eiga nú sæti forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsrá...


 • 06. apríl 2017 Forsætisráðuneytið

  Aðhald, ábyrgð og efnahagsstjórn – 2. fundur Þjóðhagsráðs

  Þjóðhagsráð kom til fundar í dag til að fjalla um stöðu  efnahagsmála og samspil  opinberra fjármála við peningastefnu og kjaramál.  Í ráðinu eiga nú sæti forsætisráðherra, fjármála- og...


 • 06. apríl 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skrifað undir nýtt samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið

  Nýtt samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga árin 2018-2022 var undirritað í dag. Samkomulagið, sem undirritað var af fjármála- og efnahagsráðherra, samgöngu- og s...


 • 05. apríl 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður kaupir eigin skuldabréf að nafnvirði 876,9 milljónir Bandaríkjadala

  Ríkissjóður hefur keypt til baka eigin skuldabréf að nafnvirði 876,9 milljónir Bandaríkjadala í skuldabréfaflokknum “ICELAND 5.875%“ sem eru á gjalddaga 2022, (Reg S ISIN USX34650AA31 and 144A ISIN US...


 • 03. apríl 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Um kaup á hlut Kaupskila í Arion banka

  Þann 24. mars síðastliðinn sendi Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra bréf til Fjármálaeftirlitsins með ellefu spurningum sem tengdust nýjum eigendum að Arion banka. Í dag barst svar frá...


 • 31. mars 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaáætlun 2018-2022

  Fjármálaáætlun til fimm ára fyrir hið opinbera er lögð fram á Alþingi í dag.  Á næstu árum verður sérstök áhersla á uppbyggingu innviða og eflingu velferðarkerfisins, m.a. með stórauknum útgjöldu...


 • 28. mars 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Heimsókn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

  Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur sent frá sér meðfylgjandi yfirlýsingu sem samin er eftir tveggja vikna vinnu nefndarinnar hér á landi þar sem hún hefur átt fundi með fulltrúum stjórnvalda, ...


 • 22. mars 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Reglur um eignarhald í fjármálafyrirtækjum og kaup fjögurra aðila á hlutum í Arion banka hf.

  Í ljósi þess að fjórir fjárfestar hafa gert kaupsamning við Kaupþing ehf. um kaup á hlutum í Arion banka hf. hefur fjármála- og efnahagsráðuneytið tekið saman upplýsingar sem tengjast málinu, þar á me...


 • 21. mars 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Starfshópur um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna

  Fjármála-  og efnahagsráðherra hefur skipað hóp sem falið er að vinna stutta skýrslu um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna. Hópurinn er skipaður í samráði við Landssamtök lífeyrissjóða. Verk...


 • 20. mars 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fitch: Ísland losar fjármagnshöft samhliða batnandi ytri stöðu

  Afnám fjármagnshafta á heimili og fyrirtæki á Íslandi endurspeglar aukinn viðnámsþrótt og sterka vörn í formi gjaldeyrisforða sem minnkar hættu á þrýstingi á greiðslujöfnuð og gengi gjaldmiðilsins sam...


 • 17. mars 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Moody's: Afnám fjármagnshafta hefur jákvæð á hrif á lánshæfi ríkissjóðs og fjármálageirans

  Matsfyrirtækið Moody‘s birti í dag frétt um að afnám fjármagnshafta hafi jákvæð áhrif á lánshæfi ríkissjóðs og fjármálageirans. Fréttin er hér í lauslegri þýðingu: Ríkissjóður Íslands: Afnám fjármagns...


 • 17. mars 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  S&P: Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs hækkuð í A/A-1 í kjölfar losunar fjármagnshafta

  Matsfyrirtækið Standard & Poor‘s tilkynnti í kvöld hækkun á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands í „A/A-1“ í kjölfar afnáms fjármagnshafta. Horfur eru stöðugar. Í samantekt segir: S&P telu...


 • 16. mars 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greinargerð um starfsemi Lindarhvols

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent Alþingi greinargerð með upplýsingum starfsemi Lindarhvols ehf. og framvindu vinnu við úrvinnslu þeirra stöðugleikaeigna sem ríkissjóður fékk í sinn hlut í te...


 • 12. mars 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Verkefnisstjórn um endurmat peningastefnu skipuð

  Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar segir að unnið verði að því að draga úr þeim miklu sveiflum sem verið hafa á gengi krónunnar. Slíkar sveiflur stuðli að óstöðugleika og skýri að nokkru hvers veg...


 • 12. mars 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármagnshöft afnumin

  Fjármagnshöft afnumin á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði Verulega dregið úr hættu á óstöðugleika gengis vegna útflæðis Seðlabankinn kaupir stóran hluta aflandskrónueigna Öll fjár...


 • 10. mars 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Frestur til að skila umsögnum vegna eigandastefnu fyrir fjármálafyrirtæki framlengdur

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur framlengt til 20. mars frest til umsagna við drög að uppfærðri eigandastefnu ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki. Drögin voru birt á vef ráðuneytisins 10. febrúar sí...


 • 09. mars 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Starfshópur skoðar erlenda löggjöf um aðskilnað eða takmörkun á viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem fær það verkefni að skoða erlenda löggjöf um aðskilnað eða takmörkun á viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi, leggja mat á kosti og ga...


 • 06. mars 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samantekt um skuldir og vaxtagjöld ríkissjóðs

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman yfirlit yfir skuldir og vaxtagjöld ríkissjóðs. Áætlanir eru miðaðar út frá fjárlögum 2017 og endurmetnum langtímaáætlunum sem gerðar voru á haustmánuð...


 • 02. mars 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að reglugerð um fasteignalán til neytenda

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið birtir til kynningar og umsagnar drög að reglugerð um fasteignalán til neytenda. Í lögum um fasteignalán til neytenda, nr. 118/2016, sem ganga í gildi 1. apríl nk....


 • 01. mars 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að nýrri reglugerð um Viðlagatryggingu Íslands

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið birtir til umsagnar og athugasemda drög að nýrri reglugerð um Viðlagatryggingu Íslands. Reglugerðin er byggð á gildandi reglugerð nr. 83/1993, um Viðlagatryggingu Íslan...


 • 24. febrúar 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Opnir reikningar birtir von bráðar

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur unnið að því undanfarin misseri að auka aðgengi að fjárhagsupplýsingum ríkisins með því að gera reikninga úr bókhaldi ríkisins aðgengilega almenningi. Verkefnið e...


 • 20. febrúar 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Jafnréttismat gert á frumvörpum

  Með bætta nýtingu opinberra fjármuna að leiðarljósi er unnið að kynjaðri hagstjórn og fjárlagagerð hjá hinu opinbera. Á árinu er er lögð áhersla á að gert verði jafnréttismat á lagafrumvörpum í því sk...


 • 10. febrúar 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vinna tillögur að úrbótum vegna ábendinga í skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað tvo starfshópa sem falið er að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga sem fram komu í skýrslu starfshóps um umfang fjármagnstilfærslna og eign...


 • 10. febrúar 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að eigandastefnu fyrir fjármálafyrirtæki birt til umsagnar

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur útbúið drög að uppfærðri eigandastefnu fyrir fjármálafyrirtæki og er umsagna um stefnuna óskað. Eigandastefna fyrir fjármálafyrirtæki sem ríkissjóður á eignarhlut...


 • 09. febrúar 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaráð kynnir mat á fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar

  Fjármálaráð kynnir á morgun mat sitt á fjármálastefnu nýrrar ríkisstjórnar, sem lögð hefur verið fyrir Alþingi. Fjármálaráð starfar sjálfstætt, en það er skipað í samræmi við nýleg lög um opinber fjár...


 • 07. febrúar 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Sérfræðinganefnd um gengisstyrkingu: Níu leiðir til meiri stöðugleika

  Sérfræðingar sem unnið hafa að greiningu á samkeppnishæfni þjóðarbúsins í ljósi styrkingar krónunnar hafa skilað greinargerð til ráðherranefndar um efnahagsmál.  Í desember sl. ákvað ráðherr...


 • 03. febrúar 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Stórbætt aðgengi almennings að fjárhagsupplýsingum ríkisins á nýjum vef

  Ríkisstjórnin hyggst stórbæta aðgengi almennings að fjárhagsupplýsingum ríkisins. Mikilvægt skref í þessa veru verður stigið um miðjan mars þegar vefurinn opnirreikningar.is verður opnaður. Þar verður...


 • 31. janúar 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýskipuð stýrinefnd um losun fjármagnshafta

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað að nýju í stýrinefnd um losun fjármagnshafta, en nefndin er undir forsæti fjármála- og efnahagsráðherra. Nýskipuð nefnd kom saman til fyrsta fundar í dag en ...


 • 26. janúar 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálastefna fyrir 2017-2022: Aukinn afgangur af rekstri hins opinbera

   Afgangur af rekstri hins opinbera næstu fimm ár. Afgangurinn verði 1% af vergri landsframleiðslu (VLF) á yfirstandandi ári en hækki í 1,6% næstu tvö ár á eftir og lækki árin á eftir. Stefn...


 • 25. janúar 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samkeppnishæfni þjóðarbúsins í ljósi styrkingar krónunnar - Birting kynningarefnis frá hagsmunaaðilaum

  Sérfræðingum úr forsætisráðuneyti og fjármála-og efnahagsráðuneyti var í desember sl. falið af ráðherranefnd um efnahagsmál að greina viðvarandi styrkingu krónunnar og vaxandi hættu á ójafnvægi í hagk...


 • 18. janúar 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að leggja fyrir Alþingi skýrslu um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána. Skýrslan var unnin á starfstíma síðasta þings á grundvelli skýrslubeiðnar þingman...


 • 13. janúar 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fitch breytir horfum um lánshæfi ríkissjóðs í jákvæðar

  Matsfyrirtækið Fitch birti í dag lánshæfismat fyrir ríkissjóð. Horfur eru nú jákvæðar en voru áður metnar stöðugar. Langtímaeinkunnir í erlendri og innlendri mynt voru staðfestar óbreyttar í BBB+. Að ...


 • 13. janúar 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  S&P hækkar lánshæfismat ríkissjóðs í A flokk

  Matsfyrirtækið Standard & Poor´s hækkaði í dag lánshæfismat fyrir ríkissjóð í A- úr BBB+, horfur eru metnar stöðugar. Meginástæða hækkunarinnar er sterkari ytri staða. Í frétt matsfyrirtækisins ke...


 • 13. janúar 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Upplýsingaefni um fjárlaga- og áætlanagerð ríkissjóðs

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út upplýsingaefni um fjárlaga- og áætlanagerð ríkissjóðs, en efnið er tekið saman í tengslum við lög um opinber fjármál sem tóku gildi í ársbyrjun 2016. Lög...


 • 12. janúar 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mat á dánar- og lífslíkum við tryggingafræðilega athugun hjá lífeyrissjóðum

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið vísar til 14. gr. reglugerðar nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum, þar sem við mat á dánar- og lífslíkum...


 • 06. janúar 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um eignir Íslendingaá aflandssvæðum og tekjutap hins opinbera

  Fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í júní sl. starfshóp sem var falið, annars vegar, að leggja tölulegt mat á umfang eigna og umsvif Íslendinga á aflandssvæðum og, hins vegar, að áætla mögulegt tek...


 • 05. janúar 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Frumvarp til laga um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum

  Starfshópur á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins hefur gert drög að frumvarpi til laga um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum sem birt eru meðfylgjandi til umsagnar. Í starfshópnum voru sérf...


 • 05. janúar 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi lánastofnana og fjárfestingarfyrirtækja til umsagnar

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi lánastofnana og fjárfestingarfyrirtækja. Ráðuneytið hefur á undanförnum árum unnið að innle...


 • 30. desember 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skattabreytingar á árinu 2017

  Á  árinu 2017 koma til framkvæmda ýmsar þegar samþykktar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki landsins. Hér á eftir verður fjallað um helstu efnisatriði breytinganna.  Nánari...


 • 30. desember 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Reglugerðir um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga, fasta starfsstöð og skil á ríki-fyrir-ríki skýrslum

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sett þrjár nýjar reglugerðir sem taka gildi í ársbyrjun 2017. Um er að ræða reglugerð um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga, reglugerð um fasta starfsstöð og ...


 • 23. desember 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skattþrepum fækkað í tvö, persónuafsláttur hækkar um 1,9% og skattleysismörk hækka um 2,4%

  Samkvæmt gildandi lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi árs hækka persónuafslátt hvers einstaklings í samræmi við hækkun á vísitölu neysluverðs næstliðna tólf mánuði. Á grundvelli þess verð...


 • 20. desember 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samkeppnishæfni þjóðarbúsins í ljósi styrkingar krónunnar

  Ráðherranefnd um efnahagsmál, sem í eiga sæti forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, utanríkisráðherra og innanríkisráðherra, hefur fjallað um viðvarandi styrkingu krónunnar og vaxandi hættu...


 • 13. desember 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrir janúar-október 2016

  Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar - október 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri batnaði ...


 • 02. desember 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greinargerð um starfsemi Lindarhvols

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent Alþingi greinargerð með upplýsingum starfsemi Lindarhvols ehf. og framvindu vinnu við úrvinnslu þeirra stöðugleikaeigna sem ríkissjóður fékk í sinn hlut í te...


 • 23. nóvember 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Markvissari og greiðari aðgangur almennings að upplýsingum og þjónustu

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið stóð 17. nóvember sl. fyrir fundi um upplýsingatæknimál ríkisins þar sem rætt var hvernig hið opinbera geti gert aðgang að upplýsingum og þjónustu við almenning greiðar...


 • 14. nóvember 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Athugasemdir frá Lindarhvoli vegna umfjöllunar um sölu á hlut og tengdum kröfum í Klakka

  Vegna umfjöllunar um sölu á hlut og tengdum kröfum ríkissjóðs í Klakka ehf. hefur stjórn Lindarhvols, sem annast söluna, sent frá sér athugasemdir. Athugasemdir Lindarhvols ehf. vegna umfjöllunar um ...


 • 04. nóvember 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Þróun launa starfsmanna sem heyra undir kjararáð

  Í ljósi fyrirspurna vegna nýs úrskurðar kjararáðs um laun þjóðkjörinna fulltrúa hefur fjármála- og efnahagsráðuneytið uppfært töflu sem birt var með upplýsingum um launaþróunina 28. apríl 2015. Taflan...


 • 03. nóvember 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ísland aðili að samningi WTO um viðskiptaliprun

  Ísland gerðist aðili að samningi Alþjóðaviðskiptastofnarinnar, WTO, um viðskiptaliprun (Trade Facilitation Agreement) þann 31. október sl.  Samningnum um viðskiptaliprun er ætlað að stuðla að auk...


 • 28. október 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álagning lögaðila vegna rekstrarársins 2015

  Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu á lögaðila á grundvelli rekstrarársins 2015. Álögð gjöld eru samtals 172,4 ma.kr. samanborið við 183,8 ma.kr. á síðasta ári. Lækkunin skýrist af því að sérstakur...


 • 28. október 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Aðgerðirstjórnvalda gegn skattsvikum o.fl. í samræmi við aðgerðaráætlun OECD og G20 ríkjanna

  Nýverið voru samþykkt á Alþingi lög um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl. sem eru mikilvægur þáttur í aðgerðaráætlun íslenskra stjórnvalda gegn meintum skattaundanskotum og notkun skattaskj...


 • 26. október 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greinargerð starfshóps um kaup og sölu á vöru og þjónustu milli landa

  Stýrihópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði hefur nú skilað ráðherra greinargerð frá starfshópi sem falið var að endurskoða reglur um kaup og sölu á vöru og þjónustu milli landa. Greinargerði...


 • 25. október 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greinargerð fjármála- og efnahagsráðherra um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, en samkvæmt lögum nr. 87/1992 um gjaldeyrismál ber honum að gera Alþingi grein fyrir framgangi áætlun...


 • 21. október 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Stefna í lánamálum ríkisins 2017-2021

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt stefnu í lánamálum ríkisins 2017-2021. Frá árinu 2011 hefur stefnan verið gefin út til þriggja ára í senn. Í samræmi við ný lög um opinber fjármál er stefnan...


 • 10. október 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Yfirlýsing ríkis og sveitarfélaga vegna stöðu lífeyrismála opinberra starfsmanna

  Heildarsamtök opinberra starfsmanna hafa lýst því yfir að efni lagafrumvarps um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins sé ekki í fullu samræmi við samkomulag sem samtökin gerðu við rík...


 • 07. október 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands vegna frumvarps um almannatryggingar

  Lágmarksbætur einstæðra eldri borgara verði 300 þúsund krónur og frítekjumarki komið á Fyrir Alþingi liggur frumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra um breytingu á lögum um almannatryggingar, lö...


 • 06. október 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-ágúst 2016

  Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar - ágúst 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri batnaði veruleg...


 • 03. október 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjórði fundur fjármálastöðugleikaráðs árið 2016

  Fjórði fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2016 var haldinn föstudaginn 30. september í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þjóðhagslegar aðstæður hafa í meginatriðum verið fjármálakerfinu hagstæðar ...


 • 09. september 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vegna yfirlýsingar um ábyrgð ríkissjóðs á innstæðum

  Ríkisstjórn Íslands hefur eftir samráð við Fjármálaeftirlitið og Seðlabanka Íslands ákveðið að ekki sé tilefni til þess að hafa í gildi yfirlýsingu um ábyrgð ríkissjóðs á innstæðum. Yfirlýsing um að r...


 • 06. september 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Tillögur að umbótum á skattkerfinu

  Verkefnisstjórn um breytingar og umbætur á skattkerfinu hefur skilað skýrslu til Samráðsvettvangs um aukna hagsæld um hvernig hægt sé að einfalda skattkerfið og gera það skilvirkara. Um er að ræða 27 ...


 • 05. september 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrir janúar-júlí 2016

  Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar - júlí 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri batnaði verulega...


 • 01. september 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Moody's hækkar ríkissjóð í A-flokk

  Lánshæfismatsfyrirtækið Moody‘s Investor Service tilkynnti fyrr í dag að ákveðið hefði verið að hækka lánshæfiseinkunn ríkissjóðs um tvö þrep, úr Baa2 í A3, með stöðugum horfum. Svo mikil hækkun í ein...


 • 29. ágúst 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Heildarútgjöld ríkissjóðs innan fjárheimilda á fyrri hluta ársins

  Heildarútgjöld ríkissjóðs á fyrstu sex mánuðum ársins voru innan fjárheimilda að því er fram kemur í ársfjórðungsuppgjöri sem sýnir stöðu fjármála innan ársins hjá einstökum ríkisaðilum í A-hluta ríki...


 • 29. ágúst 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Rýmkun undanþágu frá útgáfu lýsinga

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 836/2013 um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 100.000 evra til 5.000.000 evra í íslenskum krónum. Inntak bre...


 • 26. ágúst 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greinargerð um starfsemi Lindarhvols

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent Alþingi greinargerð með upplýsingum starfsemi Lindarhvols ehf. og framvindu vinnu við úrvinnslu þeirra stöðugleikaeigna sem ríkissjóður fékk í sinn hlut í te...


 • 26. ágúst 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Sala á landi ríkisins í Skerjafirði í samræmi við samkomulag

    Sala og afsal á landi í eigu ríkisins við Reykjavíkurflugvöll fyrr í mánuðinum er í samræmi við samkomulag frá í mars 2013 sem þáverandi fjármála- og efnahagsráðherra gerði við Reykjavíkurborg....


 • 23. ágúst 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna.

  Starfsfhópur fjármála- og efnahagsráðherra, sem skipaður var í mars, skilaði um miðjan apríl skýrslu til ráðherra. Starfsfhópnum var annars vegar falið að kortleggja árlega fjárfestingargetu lífeyri...


 • 19. ágúst 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  100 milljónir króna sparast í kjölfar fimm sameiginlegra útboða

  Á vormánuðum stóð verkefnisstjórn um bætt innkaup að fimm sameiginlegum örútboðum innan núverandi rammasamningskerfis m.a. á tölvum, tölvuskjám, pappír o.fl. Alls tóku 55 stofnanir þátt í útboðunum og...


 • 16. ágúst 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Aukið frelsi - losun fjármagnshafta

  Frelsi einstaklinga og fyrirtækja til fjármagnshreyfinga til og frá landinu og til gjaldeyrisviðskipta eykst verulega samkvæmt frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra sem lagt verður fram á Alþingi á ...


 • 15. ágúst 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Kaup á fyrstu fasteign auðvelduð

  Fasteignakaup verða auðveldari og afborganir léttari fyrir nýja kaupendur á fasteignamarkaði verði tillögur ríkisstjórnarinnar í frumvarpi til laga um stuðning við kaup á fyrstu íbúð samþykktar. Sigur...


 • 03. ágúst 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrir janúar - júní 2016

  Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar - júní 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri batnaði verulega...


 • 22. júlí 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Breytt aðferðafræði matsfyrirtækisins Fitch færir lánshæfismat langtímaskuldbindinga í innlendum gjaldmiðli til samræmis við lánshæfismat erlendra skuldbindinga til langs tíma

  Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch hélt í vikunni matsfundi innan fyrirtækisins þar sem endurskoðað var lánshæfismat á langtímaskuldbindingum í innlendum gjaldmiðli fyrir lönd þar sem mismunur er á langt...


 • 21. júlí 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fundar með starfshópi sem metur umfang fjármagnstilfærslna og eignaumsýslu á aflandssvæðum

  Bandaríski hagfræðingurinn dr. James S. Henry hefur verið fenginn hingað til lands til þess að funda með starfshópi á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins, sem vinnur að því að meta umfang fjármag...


 • 15. júlí 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að frumvarpi til nýrra laga um kjararáð til umsagnar

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur unnið drög að lagafrumvarpi um kjararáð og eru þau birt hér til umsagnar. Meginefni frumvarpsins Með frumvarpinu er stefnt að breyttu fyrirkomulagi launaákvarðana...


 • 15. júlí 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fitch staðfestir BBB+ lánshæfiseinkunn Íslands með stöðugum horfum

  Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands fyrir langtímaskuldbindingar í erlendum gjaldmiðli sem BBB+ og A- í innlendum gjaldmiðli. Einkunnir fyrir s...


 • 15. júlí 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur staðfest BBB+/A-2 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum

  Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur staðfest BBB+/A-2 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. Standard & Poor's reiknar með kröftugum hagvexti næstu árin, knún...


 • 14. júlí 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla um launaþróun frá 2006-2015

  Þriðja skýrsla SALEK hópsins, heildarsamtak vinnumarkaðarins, Í kjölfar kjarasamninga, er komin út. Í skýrslunni er fjallað um launaþróunina frá 2006 til 2015. Skýrsla SALEK: Í kjölfar kjarasamni...


 • 07. júlí 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fundargerð fyrsta fundar Þjóðhagsráðs

  Þjóðhagsráð kom saman til fyrsta fundar 8. júní sl, en hlutverk þess er að greina stöðu efnahagsmála og ræða samhengi ríkisfjármála, peningastefnu og vinnumarkaðar í tengslum við helstu viðfangsefni h...


 • 07. júlí 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs árið 2016

  Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2016 var haldinn þriðjudaginn 5. júlí í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Á fundi ráðsins var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármálakerfinu og greinarge...


 • 06. júlí 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greiðsluuppgjör ríkissjóðs janúar-maí 2016

  Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar - maí 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri batnaði veru...


 • 30. júní 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Undirritun tvísköttunarsamnings við Austurríki

  Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og Austurríkis til að koma í veg fyrir tvísköttun og nær samningurinn til tekju- og eignaskatta. Undirritunin fór fram í Vín í Austurríki og undirritað...


 • 29. júní 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álagning opinberra gjalda á einstaklinga 2016

  Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga sem færist nú fram um einn mánuð samkvæmt breytingu sem var lögfest í lok síðasta árs.  Álagningin 2016 tekur mið af tekjum ...


 • 27. júní 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Undirritun tvísköttunarsamnings við Liechtenstein

  Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og Liechtenstein um afnám tvísköttunar og koma í veg fyrir skattsvik og skattundanskot. Nær samningurinn til tekju- og eignaskatta. Undirritunin fór fr...


 • 24. júní 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður Íslands kaupir eigin bréf í flokki RIKH 18 1009

  Ríkissjóður Íslands keypti í dag til baka bréf í óverðtryggða ríkisbréfaflokknum RIKH 18 1009 að nafnverði 30 ma.kr. á verðinu 100,29.  Gjalddagi flokksins er í október 2018. Flokkurinn var uppha...


 • 23. júní 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samstarfssamningur ríkisskattstjóra, skattrannsóknarstjóra ríkisins og tollstjóra um eflt samstarf í skatta- og innheimtumálum

  Samstarf stofnana fjármála- og efnahagsráðuneytisins sem fara með skatta- og innheimtumál verður eflt og aukið með nýjum samstarfssamningi sem búið er að undirrita. Ríkisskattstjóri, skattrannsóknarst...


 • 22. júní 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Launamunur kynjanna meðal ríkisstarfsmanna ekki aukist milli ára

  Óleiðréttur kynbundinn launamunur félagsmanna aðildarfélaga BHM sem starfa hjá ríkinu var óbreyttur milli áranna 2014 og 2015, eða 8,5%, að því er rauntölur úr launakerfi ríkisins sýna. Rauntölurnar e...


 • 22. júní 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framkvæmdastjórn AGS ræddi stöðu og horfur í íslenskum efnahagsmálum

  Hinn 20. júní síðastliðinn fór fram reglubundin umræða í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um stöðu og horfur í íslensku efnahagslífi samkvæmt fjórðu grein stofnsáttmála AGS (e. Article...


 • 21. júní 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samið um að innleiða framleiðslutengda fjármögnun Landspítala

  Samningur um innleiðingu framleiðslutengdrar fjármögnunar Landspítala sem byggist á alþjóðlega DRG flokkunarkerfinu var undirritaður í dag. Markmiðið er að tryggja árangursríka heilbrigðisþjónustu og ...


 • 16. júní 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður greiðir upp skuldabréf fyrir 62 milljarða króna

  Ríkissjóður Íslands hefur í dag greitt upp skuldabréf sem gefin voru út árið 2011 og voru á gjalddaga í dag. Eftirstöðvar skuldabréfanna námu 503 milljónum Bandaríkjadala eða um 62 milljörðum króna. B...


 • 16. júní 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkisreikningur 2015

  Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2015 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Helstu niðurstöður eru að tekjujöfnuður ársins var jákvæður um 20,0 ma.kr. sem er í samræmi við áætlanir. ...


 • 13. júní 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla um nýja Evrópulöggjöf um markaði fyrir fjármálagerninga (MiFID II/MiFIR)

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman skýrslu um nýja Evrópulöggjöf um markaði fyrir fjármálagerninga, svokallað MiFID II/MiFIR regluverk. Skýrslan er til upplýsinga fyrir haghafa, þ.e. ne...


 • 10. júní 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Jákvæðar tekjuhorfur hjá hinu opinbera í nýrri þjóðhagsspá

  Ný þjóðhagsspá Hagstofunnar hefur jákvæð áhrif á tekjuáætlun ríkissjóðs og hins opinbera í heild. Spár stofnunarinnar eru notaðar sem forsendur fjárlagagerðar og nýja spáin er bjartsýnni um framvindu ...


 • 06. júní 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-apríl 2016

  Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar - apríl 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri batnaði veruleg...


 • 02. júní 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla um kostnað og endurheimtur ríkissjóðs af falli bankanna

  Að beiðni fjármála- og efnahagsráðuneytisins hafa dr. Ásgeir Jónsson og dr. Hersir Sigurgeirsson unnið skýrslu þar sem lagt er mat á hreinan kostnað ríkissjóðs af falli viðskiptabankanna haustið 2008 ...


 • 02. júní 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ráðstafanir til að sporna gegn neikvæðum áhrifum innstreymis erlends gjaldeyris

  Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra mælti nú síðdegis fyrir frumvarpi á Alþingi um breytingar á lögum um gjaldeyrismál, lögum um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og...


 • 01. júní 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skipun fjármálaráðs

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað fjármálaráð í samræmi við lög um opinber fjármál sem tóku gildi um áramót. Ráðið er sjálfstætt og er því ætlað að leggja mat á hvort fjármálastefna og fjármá...


 • 25. maí 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framlög úr ríkissjóði til framhaldsskóla í greiðsluvanda

  Sjö framhaldsskólar sem átt hafa í greiðsluerfiðleikum hafa fengið greidd framlög sem ætlað er að mæta vandanum. Framlögin taka mið af rekstraráætlun skólanna og eru greidd út þrátt fyrir uppsafnaða s...


 • 25. maí 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Frumvarp um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum vegna eignarhalds í lágskattaríkjum

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um aðgerðir stjórnvalda til að sporna við skattsvikum vegna eignarhalds í lágskattaríkjum. Frumvarpið felur í sér ýmsar breyti...


 • 24. maí 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Svör við algengum spurningum vegna laga um meðferð aflandskrónueigna

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman svör við algengum spurningnum vegna laga um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum.  Lögin voru samþykkt á Alþingi 22. maí s...


 • 24. maí 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Heildarútgjöld ríkissjóðs innan fjárheimilda á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016

  Heildarútgjöld ríkissjóðs á fyrsta ársfjórðungi 2016 voru innan fjárheimilda að því er fram kemur í ársfjórðungsuppgjöri sem sýnir stöðu fjármála á fyrsta ársfjórðungi hjá einstökum ríkisaðilum í A-hl...


 • 20. maí 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Næsti áfangi í losun fjármagnshafta

  Fréttatilkynning á ensku Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra mælti nú síðdegis fyrir frumvarpi á Alþingi sem markar næstu skref við losun fjármagnshafta á Íslandi. Frumvarpið er liður í...


 • 19. maí 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs árið 2016

  Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2016 var haldinn miðvikudaginn 18. maí í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Á fundi ráðsins var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármálakerfinu og greinarge...


 • 13. maí 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-mars 2016

  Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar - mars 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri batnaði verulega...


 • 12. maí 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ísland undirritar samkomulag um aukið gagnsæi í alþjóðlegum skattamálum

  Ísland er í hópi sex ríkja sem í dag undirrituðu í Kína samkomulag á vegum Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) um aukið gagnsæi í starfsemi alþjóðlegra fyrirtækjasamsteypa, m.a. með því að he...


 • 29. apríl 2016 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálastefna og fjármálaáætlun fyrir hið opinbera lagðar fram í fyrsta sinn

  Fjármálastefna og fjármálaáætlun fyrir hið opinbera til fimm ára, sem lagðar voru fram á Alþingi í dag, fela í sér að hægt verði á næstu árum að búa enn frekar í haginn fyrir komandi kynslóðir með því...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn