Hoppa yfir valmynd
20. ágúst 1998 Innviðaráðuneytið

Verkefnanefndir

Verkefnanefndir á vegum ráðuneyta

Fjölmargar nefndir starfa að verkefnum sem falla undir framkvæmd stefnu um íslenska upplýsingasamfélagið.
Hér á eftir er yfirlit yfir nokkrar þeirra, en listinn er engan veginn tæmandi.

  • Nefnd um aðgengi að gagnabönkum (menntamálaráðuneyti)
  • Nefnd um nýtt samræmt bókasafnskerfi (menntamálaráðuneyti)
  • Nefnd um kennslumiðstöð Námsgagnastofnunar, KHÍ o.fl. (menntamálaráðuneyti)
  • Nefnd um varðveislu tölvutækra gagna í stjórnsýslunni (menntamálaráðuneyti)
  • Nefnd um vandamál vegna ártalsins 2000 (fjármálaráðuneyti)
  • Nefnd um lagagögn (dómsmálaráðuneyti)
  • Nefnd um hugbúnaðargerð ríkisins (iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti)

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum