Hoppa yfir valmynd
Utanríkisráðuneytið

Nr. 027, 13. apríl 1999: Kornelíus Sigmundsson sendiherra afhendir trúnaðarbréf sitt í Lettlandi.

Fréttatilkynning
frá utanríkisráðuneytinu


Nr. 027

Kornelíus Sigmundsson sendiherra afhenti í dag Guntis Ulmanis forseta Lettlands trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Lettlandi með aðsetur í Helsinki.

Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 13. apríl 1999.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira