Hoppa yfir valmynd
2. janúar 2003 Innviðaráðuneytið

Nýsamþykkt lög um tekjustofna sveitarfélaga og húsnæðismál

Alþingi samþykkti fyrir jól tvenn lög og hafa þau bæði tekið gildi:

Lög nr. 163/2002 um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum.
Breytingin varðar afskriftaheimild félaga og félagasamtaka og tóku lögin gildi við birtingu, þ.e. 30. desember sl.


Lög nr. 167/2002 um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum.
Breytingin varðar reglur um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og tóku lögin gildi 1. janúar sl.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum