Hoppa yfir valmynd
Dómsmálaráðuneytið

Reglugerð um dreifingu ösku utan kirkjugarðs

Dóms- kirkjumálaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um dreifingu ösku utan kirkjugarðs.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um dreifingu ösku utan kirkjugarðs í samræmi við samþykkt laga nr. 32 frá 16. apríl 2002 um breyting á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu, nr. 36 4. maí 1993. Breytingin heimilar dreifingu ösku yfir öræfi eða sjó, liggi fyrir ótvíræð ósk hins látna þar að lútandi. Þá er óheimilt er að dreifa ösku á fleiri en einn stað sem og að merkja dreifingarstað.

Reglugerð um dreifingu ösku utan kirkjugarðs.

Eyðublöð er snúa að dreifingu ösku utan kirkjugarðs er að finna á þessari síðu undir kaflaheitinu AndlátEfnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira